Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mótmælin í Grikklandi virtust í gær hafa fjarað að mestu út en þingið samþykkti síðdegis sérstök lög sem setja þurfti til að hægt yrði að hrinda í framkvæmd umdeildum efnahagsaðgerðum stjórnar sósíalísta.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 93 orð
| 1 mynd
Landsmót hestamanna var formlega sett við hátíðlega athöfn á Vindheimamelum í Skagafirði í gærkvöldi. Á fjórða hundrað fulltrúa hestamannafélaganna í landinu tók þátt í hópreið inn á völlinn.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
„Þessu verður áfrýjað,“ segir Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður og lögmaður Hauks Þórs Haraldssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Landsbanka Íslands, en hann var í gær sakfelldur fyrir fjárdrátt í Héraðsdómi Reykjavíkur og dæmdur í...
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 2 myndir
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Tillögur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um trúmál í skólum eru enn ófullkomnar og brjóta jafnvel gegn jafnræðisreglum stjórnarskrárinnar og stjórnsýslulaga.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 143 orð
| 1 mynd
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Haukur Þór Haraldsson, fyrrum framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landsbanka Íslands, var í gær dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir fjárdrátt.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 260 orð
| 2 myndir
Einhver litskrúðugasti og fegursti hálendisvegur landsins, Fjallabaksleið nyrðri, var opnaður í gær. Þar gefst færi á að sjá náttúru Íslands í sinni trylltustu mynd, enda er leiðin einstök hvað fjölbreytilegt landslag varðar.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 357 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir maraþonfund náðist að ganga frá kjarasamningi í gærmorgun milli Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og Icelandair. Hafði fundur þá staðið yfir sleitulaust í 20 tíma.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 147 orð
| 1 mynd
Kristján Möller, þingmaður og fyrrverandi samgönguráðherra, gagnrýnir Ögmund Jónasson innanríkisráðherra fyrir aðgerðarleysi í samgöngumálum. Í samtali við Morgunblaðið í gær sagði Kristján að algjör biðstaða væri í nauðsynlegum framkvæmdum.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 275 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisráðuneytið hafnaði hinn 18. maí síðastliðinn beiðnum tveggja útlendra dýragarða, dýragarðsins í Peking og dýragarðsins í Kaupmannahöfn, um leyfi til útflutnings á eggjum sjófugla.
Meira
Í ár er Kattavinafélag Íslands 35 ára og Kattholt er 20 ára. Í tilefni þeirra tímamóta eru allir félagsmenn, vinir og velunnarar boðnir velkomnir til afmælisfagnaðar í Kattholti, Stangarhyl 2 í Reykjavík, á morgun, laugardag, frá kl. 13-17.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
Hjólreiðafélag Reykjavíkur efndi til Heiðmerkuráskorunar á fjallahjóli, en hátt í 80 manns hjóluðu af stað í 24 km keppni klukkan 20 í veðurblíðunni í gærkvöldi.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
Opnunarhátíð hefst klukkan 11 í dag á mótum Lækjargötu og Austurstrætis þegar hluti Laugavegar verður að göngugötu og lokaður bílaumferð. Á fundi borgarráðs í gær var samþykkt að samtökin Miðborgin okkar fengju 600 þúsund kr.
Meira
Kínverjar opnuðu í gær sjávarbrú sem líklega er sú lengsta í heimi, 42,4 km eða fjórum km lengri en Lake Pontchartrain-brúin í Louisiana í Bandaríkjunum; reyndar er oft deilt um réttu aðferðina við að mæla lengd brúa.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 557 orð
| 3 myndir
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Lítið hefur farið fyrir umræðu um þær breytingar sem Alþingi gerði á lögum um þingsköp áður en kom að langþráðu sumarfríi þingmanna.
Meira
Yingluck Shinawatra, forsætisráðherraefni Puea Thai-flokksins í Taílandi og yngsta systir hins útlæga Thaksins Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra, á fundi með stuðningsmönnum sínum í höfuðborginni Bangkok í gær.
Meira
Niðurstöður rannsóknar á saurgerlum við strandlengju Seltjarnarness staðfesta að saurkólígerlar og enterokokkar eru yfir viðmiðunarmörkum á Nesinu og magnið er mest við Lambastaði þar sem skólpútrásin er.
Meira
1. júlí 2011
| Erlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gert er ráð fyrir að stjórnvöld í Kabúl ráði yfir alls um 400 þúsund her- og lögreglumönnum árið 2014 og þurfi þá ekki lengur aðstoð erlends herliðs.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 1 mynd
Enn hefur ekki verið leyst úr flækjunni sem skapaðist við sölu eigna úr þrotabúi Eyrarodda á Flateyri. „Eins og staðan er í dag kemur Byggðastofnun ekki lengur að samningunum. Samningsaðilarnir eru Landsbankinn, Lotna ehf.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 28 orð
| 1 mynd
Nauthólsvík Afar hlýtt hefur verið í veðri undanfarna daga og til að kæla sig niður vita sumir borgarbúar fátt betra en að stinga sér til sunds í...
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Reykjavíkur komst í gær að þeirri niðurstöðu að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefði verið heimilt að takmarka veiðar með dragnót í Skagafirði innan ákveðins svæðis.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 99 orð
| 1 mynd
Á þriðjudag sl. fékk Blindrafélagið afhentar 19.327.359 krónur sem er afrakstur söfnunarinnar „Rauða fjöðrin“ sem Lionshreyfingin á Íslandi stóð að dagana 8.-10. apríl sl.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 2 myndir
STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er bara æðislegt,“ segir Pétur Pétursson, leigutaki Vatnsdalsár, um stóralaxana sem veiðst hafa þar í Hnausastreng síðustu daga.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 498 orð
| 1 mynd
Stöðva varð um hríð umferð um Kennedyflugvöll í New York á miðvikudag vegna þess að um 150 demantaskjaldbökur þurftu að komast yfir eina brautina. Þær voru á árlegu ferðalagi sínu til Jamaica Bay-strandar á suðurhluta Long Island þar sem þær verpa.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 194 orð
| 1 mynd
Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Þetta hefur gengið eins og í sögu þrátt fyrir ástandið í Grikklandi,“ segir Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, yfirfararstjóri íslenska hópsins á Special Olympics í Aþenu, sem nú standa yfir.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 76 orð
| 1 mynd
Á morgun, laugardag, býðst gestum tækifæri til að kynna sér sögu Viðeyjar í sérstakri sumargöngu. Örlygur Hálfdánarson mun leiða gönguna, en hann er fæddur og uppalinn í Viðey og þekkir eyna vel. Siglt verður frá Skarfabakka kl.
Meira
Ný sýning hefur verið opnuð í Mjólkurbúinu svokallaða á Reykhólum sem er helguð bátavernd og hlunnindum Breiðafjarðar. Að þessu verkefni standa Reykhólahreppur, Æðarvé og Félag áhugamanna um bátasafn Breiðafjarðar.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 5 myndir
Mývatnssveit er einn þekktasti og jafnframt vinsælasti ferðamannastaður á Íslandi og af góðri ástæðu því landslagið þar er óviðjafnanlega heillandi og með eindæmum fjölbreytt.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 48 orð
| 1 mynd
Útför Georgs Guðna Haukssonar myndlistarmanns fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Séra Þór Hauksson jarðsöng og félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju sungu.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 78 orð
| 1 mynd
Alþingismenn eiga yfir höfði sér málshöfðun brjóti þeir trúnað innan nefndarstarfs, samkvæmt nýjum lögum um þingsköp. Áður var aðeins hægt að fara fram á trúnað samkvæmt lögum í utanríkismálanefnd en treyst á drengskaparloforð í öðrum.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 477 orð
| 2 myndir
Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is „Mér finnst þetta nauðsynlegt, að gefa blóð. Þetta snýst um almannaheill,“ segir Guðmundur Þórisson blóðgjafi en hann hafði nýlokið við að gefa blóð þegar blaðamann bar að garði í Blóðbankanum.
Meira
1. júlí 2011
| Erlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Óttast er að spenna vaxi nú í Líbanon en sérstakur dómstóll, sem settur var á laggirnar vegna morðsins á Rafik Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra, gaf í gær út handtökuskipanir á hendur fjórum af háttsettum liðsmönnum Hizbollah-samtakanna.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 247 orð
| 1 mynd
„Ég man eftir júnímánuði 1952 en þá var ég á ferð um Norðurland. Þar var verið að taka upp kartöflur og þær voru óskaplega smáar,“ segir Páll Bergþórsson veðurfræðingur og fyrrum veðurstofustjóri.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 81 orð
| 1 mynd
Vinnubrögð forsætisráðuneytisins við upplýsingagjöf um greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands eru harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 591 orð
| 2 myndir
Halldór Armand Ásgeirsson Björn Jóhann Björnsson Vinnubrögð forsætisráðuneytisins við upplýsingagjöf til Guðlaugs Þórs Þórðarsonar þingmanns um greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands eru harðlega gagnrýnd í nýrri skýrslu...
Meira
Í nýjustu könnun verðlagseftirlits ASÍ reyndist verslunin Víðir í Skeifunni vera næstoftast með lægsta verðið. Bónus var oftast með lægsta verðið eða í 38 tilvikum af 79 en Víðir var með lægsta verðið í 15 tilvikum.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 281 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Undanfarin ár hefur fjölgað þeim íslensku læknum sem velja sér að búa og starfa erlendis. Við höfum aldrei séð annað eins hlutfall og nú þegar 617 læknar eru í útlöndum og 1.
Meira
1. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
Karl G. Smith fann hreiður með þrem litlum maríuerluungum ofan á olíukút við sumarhúsið sitt á Stokkseyri á dögunum. Ákváðu íbúar sumarhússins að leyfa ungunum að ganga fyrir og biðu með að bæta olíu á kútinn.
Meira
Þær voru skrítnar umræðurnar sem bárust hingað af ráðstefnu um EFTA-dómstólinn. Forseti dómstólsins var þar með aðfinnslur í garð Hæstaréttar Íslands, jafnvel árásir fyrir að fallast ekki á hverja kröfu um að senda mál til umsagnar dómstólsins.
Meira
Hljómsveitin Angist leggur nú lokahönd á sína fyrstu stuttskífu og ætlar í tilefni þess að halda fjáröflunartónleika í kvöld kl. 22:30 á Sódómu og er aðgangseyrir 1.000 krónur. Einnig koma fram hljómsveitirnar Chao Bloodfeud, Bastard og...
Meira
1. júlí 2011
| Fólk í fréttum
| 614 orð
| 2 myndir
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Einn okkar fremsti núlifandi listamaður, Björk Guðmundsdóttir, er nú að vinna að einu metnaðarfyllsta verkefni sem hún hefur unnið, segir í tilkynningu sem send var frá umboðsmönnum hennar í gær.
Meira
Mikil hamingja ríkir á heimili leikkonunnar Denise Richards en hún ættleiddi í vikunni stúlkubarn. Fyrir átti hún þær Sam og Lolu með fyrrverandi eiginmanni sínum og vandræðagemsanum Charlie Sheen.
Meira
Í dag kemur út ný plata með hljómsveitinni Saktmóðigur. Hljómsveitin, sem var stofnuð árið 1991, hefur áður gefið út fimm titla á ýmsu formi; kassettu, tvær tíu tommu vínilplötur og tvær geislaplötur í fullri lengd, Ég á mér líf (1995) og Plata (1998).
Meira
Söngvarinn með stingandi augnaráðið, Liam Gallagher, segir í viðtali við karlatímaritið GQ að hann sé hræddur við hljómsveitina Muse og að tónlistin þeirra sé „hrollvekjandi fjandi“.
Meira
Í sumar taka Safnasafnið á Svalbarðsströnd og Listasafnið á Akureyri saman höndum í verkefninu „safn í safni“ en það byggist á því að sýna hluti úr safneign eins safns í öðru safni og varpa þannig ljósi á menningarsöguleg tengsl safnanna.
Meira
1. júlí 2011
| Fólk í fréttum
| 311 orð
| 2 myndir
Nú stendur á Hellu landsmót íslenskra harmonikuunnenda í boði Harmonikufélags Rangæinga og lýkur annað kvöld. Norski harmonikuleikarinn Øivind Farmen verður gestur á landsmótinu og leikur fjölbreytta harmonikutónlist á tónleikum mótsins.
Meira
Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2011 hefjast í dag kl. 14 með erindi Halldórs Haukssonar. Við taka svo tónleikar með Schola Cantorum og félögum úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Haag.
Meira
Eftir vel heppnaða seríu American Idol eftir að hinn harði Simon Cowell yfirgaf þættina og nýir dómarar, Steven Tyler og Jennifer Lopez, tóku við kemur sería númer 11.
Meira
Á mánudag flytja kammerkórinn Schola cantorum og félagar úr Alþjóðlegu barokksveitinni í Haag gamla og nýja tónlist í Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar. Tónleikarnir, sem hefjast kl.
Meira
Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þórhallur Sævarsson auglýsingaleikstjóri skrifaði nýlega undir samning við framleiðslufyrirtækið Madheart í Bandaríkjunum.
Meira
Swing-kvartett saxófónleikarans Óskars Guðjónssonar kemur fram á á Jómfrúnni við Lækjargötu á morgun kl. 15. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Jón Páll Bjarnason á gítar, Valdimar K. Sigurjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur.
Meira
Plötusnúðurinn David Guetta segir að U2 sé hætt við samstarf. Írska sveitin hafði ætlað sér að vinna að nýrri plötu í samvinnu við samstarfsmann Lady Gaga, RedOne, will.i.
Meira
Eftir Ingrid Kuhlman: "Fullkomnunarþörf getur dregið úr ánægju auk þess sem hún kemur í veg fyrir að við náum eins miklum árangri og fólk með raunhæfari markmið."
Meira
Ef einhver hefur haldið að draga myndi úr pólitískum deilum og hráskinnaleik þegar þingmenn færu í frí er útlit fyrir að sá hinn sami verði fyrir vonbrigðum.
Meira
Eftir Þórð Björn Sigurðsson: "Í svari ráðherra við fyrirspurn Margrétar Tryggvadóttur kemur fram að Ísland uppfyllir ekki þau efnahagslegu skilyrði sem sett eru fyrir upptöku evru."
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ég tel að lágmarksframfærslutrygging lífeyrisþega hefði átt að hækka um 10,3% 1. júní eins og lágmarkskaup eða um 18.950 krónur á mánuði."
Meira
Eftir Lindu Hlín Sigbjörnsdóttur: "Kröfur okkar leikskólakennara eru sanngjarnar og það er í raun ótrúlegt að það sé ekki löngu búið að semja við okkur."
Meira
Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins.
Meira
1. júlí 2011
| Bréf til blaðsins
| 479 orð
| 1 mynd
Frá Baldri Ágústssyni: "Sjónvarpsstöðin Omega hefur starfað í nær tuttugu ár og er flestum kunn. Meginhlutverk stöðvarinnar er að flytja kristilegt efni á Íslandi. Fastir áhorfendur sem njóta fróðleiks og umræðna um trúarleg efni eru margir."
Meira
Ábending um bættan túrisma Ég keyrði Vatnsnesið fyrir tveim vikum með fjölskyldunni minni og sóttumst við sérstaklega eftir því að skoða athyglisverðustu staði þessa svæðis, komum sjaldan í Húnavatnssýsluna og enn sjaldnar stoppum við þar. Sáum m.a.
Meira
1. júlí 2011
| Bréf til blaðsins
| 161 orð
| 1 mynd
Frá Jóni Hákoni Magnússyni: "Í Morgunblaðinu í dag, 29. júní, er frétt með fyrirsögninni: 70 ár liðin frá því að þýskur kafbátur sökkti Heklunni. Fréttin rifjar upp hörmulega og tilefnislausa árás þýsks kafbáts á flutningaskipið Heklu sem var á leið til Halifax í Kanada."
Meira
Minningargreinar
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 1637 orð
| 1 mynd
Brynhildur Ingadóttir fæddist 7. desember 1967 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. júní 2011. Foreldrar hennar eru Ingi Kristinsson, fyrrverandi skólastjóri í Melaskóla, f. 29.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 1278 orð
| 1 mynd
Jóhannes Ágúst Stefánsson fæddist 22. júní 1961 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 23. júní síðastliðinn. Blóðforeldrar hans voru Einar Sigurfinnsson, fæddur 1940, dáinn 2004 og Margrét Bragadóttir, fædd 1942.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 1266 orð
| 1 mynd
Jóhann Pálsson, fyrrv. forstöðumaður Hvítasunnusafnaðarins á Akureyri, fæddist á Sauðárkróki 28. nóvember 1920. Hann lést á Akureyri föstudaginn 24. júní 2011. Foreldrar hans voru Páll I. Jóhannsson, f. 20.8 1888, d. 1981 og Ágústa Runólfsdóttir, f....
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 4587 orð
| 1 mynd
Leópold fæddist 16. júlí 1917 á Ingunnarstöðum í Múlasveit í Barðastrandarsýslu. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. júní 2011. Foreldrar hans voru Oddný Guðmundsdóttir yfirsetukona og húsfreyja frá Gröf í Óspakseyrarhreppi, f. 1875, d.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 2240 orð
| 1 mynd
Oddný Jónsdóttir fæddist í Ysta-Hvammi í Aðaldal 9. apríl 1927. Hún lést á dvalarheimilinu Grenilundi í Grenivík, 14. júní 2011. Oddný var dóttir hjónanna Jóns Gunnlaugssonar, f. 1901, d. 1974 og Guðrúnar Gísladóttur, f. 1903, d. 1998.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 514 orð
| 1 mynd
Ragnheiður Helga Vigfúsdóttir fæddist á Geirlandi á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 22. júlí 1917. Hún lést 19. júní 2011. Foreldrar hennar voru Halla Helgadóttir frá Fossi á Síðu og Vigfús Jónsson bóndi á Geirlandi.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 2591 orð
| 1 mynd
Rósa Teitsdóttir fæddist á Svarfhóli í Miðdölum 21.4. 1912. Hún lést 22. júní síðastliðinn. Foreldrar Rósu voru þau Teitur Guðmundsson, dáinn 26.10. 1951 og kona hans Kristín R. Sveinsdóttir, dáin 26.8. 1966.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2011
| Minningargreinar
| 806 orð
| 1 mynd
Sigrún fæddist í Reykjavík 14. apríl 1934. Hún lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 24. júní 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Þorkelsdóttir, f. 2. október 1894, d. 15. júlí 1973 og Sigurjón Snjólfsson, f. 8 mars 1889, d. 15. september 1985.
MeiraKaupa minningabók
Vélmenni setja saman bifreiðar í verksmiðju íranska framleiðandans Khodro í Teheran. Ólíkt öðrum ríkjum í Mið-Austurlöndum hafa írönsk stjórnvöld lagt mikla áherslu á að byggja upp bifreiðaframleiðslu.
Meira
1. júlí 2011
| Viðskiptafréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Jarðvinnslufyrirtækið Björgun ehf. hefur verið selt óstofnuðu einkahlutafélagi í eigu hóps fjárfesta. Seljandinn er Landsbankinn, en þau fyrirtæki sem kaupa eru Harðbakur ehf., sem er í eigu Þorsteins Vilhelmssonar, Jarðefnaiðnaður ehf.
Meira
Greiningardeild Arion banka telur að lífeyrissjóðir landsins hafi verið stærstu kaupendur í gjaldeyrisútboði Seðlabanka Íslands sem lauk fyrr í vikunni.
Meira
1. júlí 2011
| Viðskiptafréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Byggingarvörumarkaðurinn hefur ekkert batnað síðustu misseri og ár að því er forstjórar tveggja stærstu byggingarvöruverslana landsins segja.
Meira
Á síðunni Cupcakesandcashmere.com bloggar hin 27 ára Emily Schuman, sem býr í Los Angeles, um allt sem viðkemur mat, tísku, ferðalögum, fallegum heimilum o.fl.
Meira
Það getur verið mjög freistandi að fara ofan í náttúrulaugar á afskekktum stöðum á Íslandi í adamsklæðunum einum saman. Það er þó yfirleitt ekki vel séð, það er að segja ef einhver sér til.
Meira
Nú er stærsti útilegumánuður ársins á Íslandi hafinn. Þótt komið sé út fyrir borgar- eða bæjarmörkin er ekkert sem segir að þá megi fólk hætta að hugsa um hvernig það lítur út. Tískan er alls staðar, líka í skógarrjóðri á landsbyggðinni.
Meira
Pétur Stefánsson er kominn í Skagafjörðinn „á mikla reiðhátíð á Vindheimamelum“ og slær á létta strengi eins og við mátti búast: Um Skagafjörð ég fimur geng fjarri dagsins erjum, með brennivín í buxnastreng og búnt af góðum verjum.
Meira
Kyntáknið Richard Gere fór með hlutverk sjúskaðs stríðsfréttamanns í myndinni The Hunting Party, sem RÚV sýndi um síðustu helgi og fór það býsna vel úr hendi.
Meira
Orð dagsins: Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17.
Meira
*Reykjavík Hinrik Viðar Ægisson fæddist 22. febrúar 2011. Hann vó 4.280 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Elísabet Snædís Jónsdóttir og Ægir...
Meira
Það fer talsmönnum ríkisstjórnarinnar illa að verja hátt bensínverð og vísa til þess að það sé hærra í mörgum nágrannalöndunum. Á sama tíma minnast þeir ekki orði á að kaupmátturinn er allt annar og meiri í viðkomandi löndum.
Meira
1. júlí 1845 Endurreist Alþingi kom saman til fundar í fyrsta sinn í Reykjavík, í hátíðarsal Lærða skólans (Menntaskólans). Þingmenn voru 26. 1. júlí 1931 Þýska loftskipið Graf Zeppelin kom til Reykjavíkur með póst og tók hér fyrsta flugpóst til...
Meira
Asafa Powell frá Jamaíka náði í gærkvöld besta tíma ársins í 100 metra hlaupi karla. Hann hljóp þá á 9,78 sekúndum þegar hann sigraði í greininni á Demantamóti í Lausanne í Sviss.
Meira
Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ármann Smári Björnsson, knattspyrnumaður frá Hornafirði, fer að öllum líkindum til reynslu hjá tveimur erlendum félögum á næstu dögum.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var samið um ákveðin mál sem var ekki staðið við, og þá var ekki annað í stöðunni en að fara. Það er verið að vinna í því fyrir mig að fá mig lausan, og ég sé bara hvað gerist.
Meira
Í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar voru líklegast dauðfegnir þegar Kristinn Jakobsson dómari flautaði lokaflautið í leik þeirra gegn Valsmönnum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi.
Meira
Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sigur á heimavelli og mótherjinn náði ekki að skora. Þetta er formúlan í Evrópukeppni og hún gekk upp hjá Eyjamönnum í gærkvöld. Þeir náðu að sigra írska toppliðið St.
Meira
Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik, staðfesti við Morgunblaðið í gær að félagið væri að fá til sín örvhenta skyttu frá Svartfjallalandi. Nemanja Malovic heitir leikmaðurinn sem er aðeins tvítugur.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, þarf að gangast undir uppskurð á fæti næsta þriðjudag. Hann verður frá keppni næstu tvo mánuðina af þeim sökum.
Meira
Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Leikmenn 1. deildarliða Fjölnis og Leiknir R. voru samir við sig þegar liðin mættust á Fjölnisvelli í gær. Það er nánast hægt orðið að lofa markasúpu þegar liðin mætast en sjö mörk litu dagsins ljós.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar geta farið að panta farmiðana til Slóvakíu. Þeir eiga ekki að geta klúðrað farmiðunum í 2. umferð Evrópudeildar UEFA eftir sigur á ÍF frá Fuglafirði, 3:1, á gervigrasleikvanginum í Gundadal í Þórshöfn í gærkvöld.
Meira
Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur kært Guðjón Þórðarson, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ vegna ummæla hans í garð dómara eftir leik liðsins við Þrótt í 1. deildinni á sunnudaginn.
Meira
Þýskaland og Frakkland tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Gestgjafar Þjóðverja mættu Nígeríu í gær og máttu þakka fyrir 1:0 sigur en nokkurt jafnræði var með liðunum.
Meira
Víða er komið við í sérstakri gönguviku í Dalvíkurbyggð sem nú stendur yfir. Ganga í miðnætursól, hlaupið um Þorvaldsdal og fetað um Friðland Svarfdæla.
Meira
KR-ingurinn og knattspyrnumaðurinn Grétar Sigfinnur Sigurðsson er einn besti knattspyrnumaður Pespsi-deildarinnar í sumar. Hann hefur alltaf haft gaman af útivist en segir knattspyrnuna taka mikinn tíma frá fjölskyldunni.
Meira
Flúðasiglingar eru vaxandi atvinnugrein og áhugamál á Íslandi. Talið er að um 20 þúsund einstaklingar fari í slíkar siglingar á hverju ári hér á landi.
Meira
Leikkonan Aðalbjörg Þóra Árnadóttir er útivistargarpur sem hjólar, hleypur, gengur og syndir. „Ég hleyp nærri allt árið og syndi en fer í göngur og hjóla á sumrin og haustin,“ segir Aðalbjörg sem hefur farið í gönguferðir í fjórum löndum.
Meira
Útivistarfólk sem ætlar í göngur með farangur á bakinu þarf að huga að mörgu. Það þarf að raða rétt í bakpokann, huga að réttum klæðnaði og ekki síst lágmarka allan þunga enda með allt sem þarf á bakinu.
Meira
Það er gaman að grípa í spil í góðra vina hópi og eflaust margir sem gleðjast yfir tilurð nýútkominna spila sem eru tilvalin fyrir alla ferðalanga.
Meira
Tröllaskaginn heillar. Gamlar leiðir eru menningarverðmæti. Fjögur kort frá Hólaskóla og það fimmta væntanlegt. Upplýsingar sem efla ferðaþjónustu.
Meira
Jón Gauti Jónsson hefur stundað fjallamennsku og útvist frá 14 ára aldri. Í hans huga er útivist hið fullkomna fjölskyldusport sem allir geta tekið þátt í, ungir sem aldnir.
Meira
Fræðsla og ferðaáætlanir undir merkjum Safetravel.is. Slysavarnafélagið Landsbjörg með varðstöðu á fjöllum og kemur til aðstoðar í vanda. Að mörgu að hyggja í ferðalögum á fjöllum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.