Greinar laugardaginn 2. júlí 2011

Fréttir

2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

300 umsóknir um greiðsluaðlögun síðasta daginn

Sjálfkrafa greiðsluskjóli þegar umsókn um greiðsluaðlögun er skilað inn til umboðsmanns skuldara er lokið. 300 umsóknir bárust síðasta daginn. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð

Annir hjá forsætisráðherra

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Undanfarna mánuði hafa íslensk og kínversk stjórnvöld unnið að því í sameiningu að ákveða dagsetningu fyrir opinbera heimsókn Wen Jiabaos, forsætisráðherra Kína, hingað til lands. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Arnór Pétursson

Arnór Pétursson, fyrrverandi formaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, lést á Landspítalanum í Fossvogi þriðjudaginn 28. júní síðastliðinn, 61 árs að aldri. Arnór fæddist hinn 14. nóvember 1949 í Kópavogi. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á gjörgæslu eftir harðan árekstur á Gullinbrú

Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir afar harðan árekstur á Gullinbrú í gær. Einn liggur á gjörgæslu og annar var undir eftirliti á Landspítalanum síðastliðna nótt. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

„Eins og tifandi tímasprengja“

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Það er svo dapurlegt þegar fólk greinist með þennan hræðilega sjúkdóm,“ segir Einar K. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Chavez greindist með krabbamein

Hugo Chavez, forseti Venesúela, tjáði þjóðinni í stuttu sjónvapsávarpi á fimmtudagskvöld að hann hefði þurft að fara skyndilega í aðgerð á Kúbu vegna bólgu í mjöðm en fjarvera hans síðustu vikur hefur vakið furðu. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Fersk mjólk úr Borgarfirði

Vörur frá nýju mjólkurvörufyrirtæki, Vesturmjólk, eru nú fáanlegar í flestum stærstu matvöruverslunum og einhverjum minni búðum. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Fjórir læknar til Sádí-Arabíu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Sjúkrahúsið heitir King Faisal og er í Riyadh. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fjögur fyrirtæki tilkynntu um hópuppsagnir í júní

Tilkynnt var um hópuppsagnir hjá fjórum fyrirtækjum og stofnunum í júní. Uppsagnirnar taka til 123 starfsmanna. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fjölgar í brekkunni

Eftir því sem leið á gærdaginn fjölgaði í brekkunni á landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði. Heimsmet var sett og margur fallegur spretturinn yljaði áhorfendum. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fljótir að skipta um hlutverk

Andri Karl andri@mbl.is „Ég er hættur að skilja hvað snýr upp og hvað niður þegar kemur að ákvarðanatöku hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavíkuborg,“ segir Stefán S. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 159 orð

Flygildi gegn hnútum

Evrópusambandið hefur nú veitt sem svarar rösklega 600 milljónir ísl. kr. í rannsókn á því hvort hægt sé að bæta samgöngur með örlitlum, eins manns flugvélum sem gangi fyrir rafmagni, að sögn Jyllandsposten . Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

Forsætisráðherra er upptekinn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Boð hefur legið fyrir frá íslenskum stjórnvöldum til Wen Jiabao forsætisráðherra Kína frá árinu 2006 um að koma í opinbera heimsókn til Íslands. Til stóð að Wen Jiabao kæmi til Íslands 14. júlí nk. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 873 orð | 3 myndir

Fossinn í Morsárjökli er vart undir 240 metra hár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hæsti foss landsins er vart undir 240 metrum á hæð, að mati Jóns Viðars Sigurðssonar jarðfræðings. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga

Í fyrradag var tekin fyrsta skóflustungan að byggingu tengigangs milli þjónustuíbúðanna við Suðurlandsbraut 58-62 og hjúkrunarheimilisins við Suðurlandsbraut 66. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fyrsti opinberi rugby-leikurinn

Í fyrsta sinn í íslenskri íþróttasögu verður opinber rugby-leikur hér á landi þegar Rugby félag Reykjavíkur tekur á móti Thunderbird Old Boys Rugby club frá Bandaríkjunum. Leikurinn fer fram sunnudaginn 3. júlí kl. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hafnbann Ísraela á Gaza löglegt?

Kafari á eynni Korfu í Grikklandi býr sig undir að skoða skipið Stefano Chiarini sem á að taka þátt í siglingu nokkurra skipa með fólk af ýmsu þjóðerni, „Frelsisflota II“, í næstu viku áleiðis til Palestínumanna á Gaza með ýmsan varning og... Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hentar mér betur en golfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er erfitt að bera hestamennskuna saman við fótboltann en hún hentar mér betur en golfið,“ segir Karl Hermannsson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Keflavík og fótboltakappi með ÍBK. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð

Hjólvangur í Skálafelli opnaður

Skálafell Bike Park verður opnað um helgina og er hjólreiðafólk og annað útivistarfólk hvatt til að mæta, njóta útivistarinnar og nýta sér aðstöðuna. Það er Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sem stendur að rekstrinum. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð

Hvalaskoðun getur truflað fæðuöflun

Í niðurstöðum rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Aberdeen segir að ýmislegt bendi til að hrefnur breyti sínu vanalega hegðunarmynstri í návist hvalaskoðunarbáta. Bent er á að hrefnur stytta köfunartíma sinn umtalsvert í návist slíkra báta. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Hvalaskoðun truflar fæðuöflun hrefnu

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á hugsanlegum áhrifum hvalaskoðunarbáta á hegðun hvala. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Ísgerð tekur til starfa í Mýrdal

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Fagridalur Mýrdælingar eru að eignast sína eigin ísgerð. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ísland varð að skiptimynt í valdabaráttu

Andri Karl andri@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kaldasti júnímánuður í 59 ár

„Ég get ekkert sagt um hvort þetta haldi áfram, það er vitað um nokkra svona júnímánuði og restin af sumrinu hefur verið sitt á hvað,“ segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð

Kann að stríða gegn stjórnarskrá

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Sérfræðingur í skattarétti segir túlkun ríkisskattstjóra hvað varðar álagningu fjármagnstekjuskatts kunna að leiða af sér afturvirka skattlagningu sem stríði gegn stjórnarskrá. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kjarvalsteikningar finnast í Skotlandi

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Skotinn R.N. Stewart hershöfðingi var með kunnari erlendum laxveiðimönnum sem veiddu í íslenskum ám á fyrri hluta 20. aldar. Í rúma tvo áratugi leigði hann veiðiréttinn í Hrútafjarðará og Síká. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kunnir kappar í Real Grímsey

Pollamóti Þórs í knattspyrnu fyrir 30 ára og eldri lýkur á Akureyri í dag. Margt landskunnra karla og kvenna reimaði á sig takkaskóna í gær og gerði sitt besta, m.a. Róbert Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik sem stóð í marki Real Grímsey. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 117 orð

Lík í sundlauginni í nokkra sólarhringa

Yfirvöld í Massachusetts rannsaka nú hvernig það hafi getað gerst að lík af 36 ára gamalli konu var ekki fjarlægt úr sundlaug í borginni Fall River í minnst tvo sólarhringa jafnvel þótt laugin væri í fullri notkun allan þann tíma, að sögn BBC . Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 104 orð

Mafíuforingi klófestur eftir langa leit á Ítalíu

Ítalska lögreglan hefur handtekið einn af æðstu mönnum mafíunnar á Sikiley, Gaetano Riina. Hann er 79 ára og bróðir fyrrverandi æðsta manns ítölsku mafíunnar, Toto Riina. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Notkun blóðflagna hefur aukist á síðustu árum

Notkun blóðflagna hefur aukist mjög á síðustu árum en þær eru notaðar við skurðaðgerðir og í meðferð illkynja sjúkdóma. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nýi fossinn mældist 227,3 metrar

Fossinn hái sem myndast hefur í hömrum innarlega í Morsárjökli er 227,3 metra hár samkvæmt nýjum mælingum Jóns Viðars Sigurðssonar jarðfræðings. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Nærri 3% samdráttur í sölu fyrstu sex mánuði

Andri Karl andri@mbl.is Fyrstu sex mánuði ársins dróst sala áfengis í Vínbúðum ÁTVR saman um 2,8% í lítrum talið miðað við sömu mánuði á síðasta ári. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ómar

Fiðrildi í fjötrum Mikið líf var í miðbæ Reykjavíkur í gær í tilefni af því að Laugavegur var gerður að göngugötu og enduruppgerðu húsin á mótum Austurstrætis og Lækjargötu voru formlega tekin í notkun. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Óvissa um fullan heyskap einkennir sumarið

Baksvið Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Mikið hefur mætt á bændum í byrjun sumars en ýmist hefur kuldatíð með tilheyrandi kalskemmdum eða öskufall í kjölfar eldgoss haft ófyrirséð áhrif á heyskap. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Rangt nafn á Sigtryggi

Rangt var farið með nafn Sigtryggs Rósmars Eyþórssonar framkvæmdastjóra í frétt í Morgunblaðinu í gær um lundaegg. Sigtryggur hefur annast erindrekstur fyrir Kínverja vegna óskar dýragarðsins í Peking um að fá héðan lundaegg. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Rannsóknarefni hvað veldur framförunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sigþrúður Pálsdóttir myndlistarmaður

Sigþrúður Pálsdóttir myndlistarmaður lést á líknardeild Landspítalans 30. júní síðastliðinn. Sigþrúður, jafnan kölluð Sissú, fæddist 22. nóvember 1954 í Reykjavík. Hún varð fyrir slysi á tuttugasta æviári sínu sem batt hana við hjólastól ævilangt. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Skriðþungi á landsmóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gestir skemmta sér vel á Landsmóti hestamanna. Ræst hefur úr veðri og gestum fjölgar. Aukinn skriðþungi er í keppninni og úrslit í flestum greinum í dag og á morgun en þá lýkur mótinu. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð

Stofnunum hefur fækkað um 30

Í yfirliti forsætisráðherra um sameiningu stofnana og ráðuneyta sem lagt var fram í ríkisstjórn í gær kemur fram að ráðuneytum og stofnunum ríkisins hefur fækkað um 30. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Tímarnir breytast og bandalagið með

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 607 orð | 10 myndir

Útsölur byrja fyrr í sumum búðum en öðrum

Sól og blíða var á fimmtudaginn þegar útsölur hófust í Kringlunni og Smáralind. Þrátt fyrir veðurblíðuna höfðu allmargir gert sér ferð í verslunarmiðstöðvar í leit að góðum kaupum. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Varar við nýjum átökum

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Vatnsberinn skilaði sér í Hlaðgerðarkot

Þór Ólíver Gunnlaugsson, strokufanginn sem lögregla lýsti eftir í gær, kom í leitirnar síðdegis. Hann gaf sig fram á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti en þangað kom hann með leigubifreið. Þór hafði verið í læknisskoðun á Landspítalanum. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Vilja bæta úr skaða Icesave-deilunnar

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vilja lóð undir kísilver

Forsvarsmenn Norðurþings hefja í næstu viku viðræður við fulltrúa þýska fyrirtækisins PCC um mögulega staðsetningu kísilmálmverksmiðju á Bakka. Bæjarráð tók í fyrradag fyrir ósk PCC um viðræður um langtímaleigu á landi undir verksmiðjuna. Meira
2. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vísir að efnagarði

Einn þeirra iðnaðarkosta sem til skoðunar eru á iðnaðarsvæðinu við Helguvík í Reykjanesbæ er bygging verksmiðju sem framleiði grænar efnavörur úr endurnýjanlegum hráefnum frá landbúnaði. Fyrirtækið AGC ehf. Meira
2. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Þerna laug og Strauss-Kahn er frjáls

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var í gær sleppt úr stofufangelsi og fékk hann tryggingaféð endurgreitt en má þó ekki yfirgefa Bandaríkin meðan málið er enn í rannsókn. Meira

Ritstjórnargreinar

2. júlí 2011 | Leiðarar | 193 orð

Aðgátar er þörf

Hversu tilfinningaþrungið sem umræðuefnið er verða menn að gæta að sér Meira
2. júlí 2011 | Leiðarar | 399 orð

Klúðurmálin hrannast upp í stjórnarráðinu

Pólitísk óvissa er það eina sem hægt er að ganga út frá sem vísu hjá stjórnvöldum Meira
2. júlí 2011 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Ótrúverðug gagnrýni

Kristján Möller, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur síðustu daga gagnrýnt Ögmund Jónasson innanríkisráðherra harkalega fyrir að draga lappirnar í framkvæmdum. Gagnrýni Kristjáns um að framkvæmdir séu of litlar á vissulega við rök að styðjast. Meira

Menning

2. júlí 2011 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd

„Ég er orðinn hálfgerður Skorrdælingur“

Díana Rós A. Rivera diana@mb.is Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi og ljósmyndari, opnar ljósmyndasýningu sína, Skorradalur og nágrenni, í Gallerí Fjósakletti að Fitjum í Skorradal í dag kl. 15:00. Sýningin verður opin daglega til 10. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Bókmenntaverðlaun lögð niður vegna fjárskorts

Fram yfir miðja síðustu öld voru bókmenntaverðlaun aðeins örfá í hverju landi en nú skipta þau hundruðum ef ekki þúsundum í stærri löndum. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Charlie Chaplin selst ekki

Maður sem keypti lítið filmubox á þrjú pund á e-bay hélt að hann væri orðinn forríkur þegar uppgötvaðist að í boxinu var gömul sjö mínútna mynd eftir Charlie Chaplin frá því í fyrri heimsstyrjöldinni. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 441 orð | 2 myndir

Endurkoma löngu laganna og gítarsólósins

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fyrsta plata hljómsveitarinnar Vintage Caravan kom út núna í vor og hefur hljómsveitin spilað um hverja helgi síðan. Meira
2. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 65 orð | 6 myndir

Er yfirmaður þinn algjör plága?

Fína og fræga fólkið mætti í sínu fínasta pússi á frumsýningu Horrible Bosses í Grauman's leikhúsinu í Hollywood í fyrradag. Myndin fjallar um þrjá vini sem eiga það allir sameiginlegt að hafa ömurlega yfirmenn. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Flóamarkaður Hamrahlíðarkórs

Hamrahlíðarkórinn heldur flóamarkað í gamla Sirkus-portinu við Laugaveg í dag og hefst kl. 12. Kórinn mun að sjálfsögðu syngja ásamt öðrum. Markaðurinn er hluti af fjáröflun kórsins sem heldur til Skotlands í lok júlí á Aberdeen Youth... Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 467 orð | 2 myndir

Hafnarhvoll í búningi heimahúss

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Valgeir Guðjónsson, tónlistarmaður, og kona hans Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, námsráðgjafi, eru ekki af baki dottin þrátt fyrir áætlanir um hótelrisu við höfnina. Meira
2. júlí 2011 | Myndlist | 192 orð | 1 mynd

Hljómur norðursins í Galtarvita

Á morgun verður opnuð myndlistarsýning í Galtarvita í Keflavík í Súgandafirði þar sem 38 listamenn sýna ýmiskonar verk. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Hönnunarbingó haldið á Barböru

Margir hafa gaman af bingói og nú geta þeir sem hafa einnig áhuga á hönnun slegið tvær flugur í einu höggi. Hönnunarbingó verður haldið á Barböru, Laugavegi 22, í kvöld kl. 21:30. Meira
2. júlí 2011 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Innsýn í Verksmiðjunni

Í dag kl. 15:00 verður sýningin Innsýn opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Sýnendur eru Eygló Harðardóttir, Guðjón Ketilsson, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Joris Rademaker og Jón Laxdal. Meira
2. júlí 2011 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra í einsöngslögum

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Kvikmyndir | 141 orð | 1 mynd

Jóna Guðrún sigraði í vídeókeppni Canon og Monitor

Stuttmyndin „Jóna Guðrún“ eftir Valdísi Marselíu Þórðardóttur sigraði í Vídeósamkeppni Canon, Nýherja og Monitors sem lauk fyrir stuttu. Alls bárust 90 myndskeið í keppnina. Meira
2. júlí 2011 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Jón Jónsson gefur út örlagaplötu

Fyrsta plata hljómsveitarinnar Jón Jónsson kemur í verslanir á mánudaginn 4. júlí. Platan ber nafnið Wait for Fate og inniheldur 12 lög, þar á meðal hin geysivinsælu When You're Around og Kiss in the Morning. Meira
2. júlí 2011 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Klassísk tónlist flutt fyrir fullri kirkju

Díana Rós A. Rivera diana @mbl.is Tónleikaröðin Sumartónleikar við Mývatn hefst í Reykjahlíðarkirkju í kvöld kl. 21. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Leikkona í fangelsi vegna morðs

Hin fræga indverska leikkona Maria Susairaj varð óvænt þátttakandi í meira drama en hún hefur nokkurn tímann gert sér upp á sviði eða í bíómynd. Meira
2. júlí 2011 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Myndlistarhátíðin Æringur opnuð í Bolungarvík

Í dag kl. 17:00 verður opnuð í Bolungarvík Myndlistarhátíðin Æringur. Hátíðin er alþjóðleg, listamannarekin myndlistarhátíð sem fer fram úti á landsbyggðinni, á nýjum stað ár hvert og er sett upp í óháðum rýmum. Meira
2. júlí 2011 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Síðasta þriðjudagskvöldið

Fjórðu og síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir á þriðjudagskvöld kl. 20:00. Miðaldasönghópurinn Voces Thules flytur andleg og veraldleg lög allt frá Sturlungaöld til endurreisnartímans. Meira
2. júlí 2011 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Sýningu Carl Boutard lýkur

Í dag hefst síðasta sýningarhelgi sýningar sænska listamannsins Carls Boutards í Nýlistasafninu á Skúlagötu 28. Af því tilefni ræðir listamaðurinn við gesti og veitir leiðsögn um sýninguna kl. 14:00 í dag. Meira
2. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Thor 2 kemur í júlí 2013

Þar sem myndin um Thor þénaði þokkalega mikið af dollurum hefur verið ákveðið að gera framhald þessa ævintýris. Meira
2. júlí 2011 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Tríó Vadims í Rósenberg

Tríó Vadims Fyodorovs heldur tónleika í Café Rósenberg í kvöld kl. 22:00. Tríóið skipa þeir Vadim Fyodorov á harmoniku, Leifur Gunnarsson á kontrabassa og Gunnar Hilmarsson á gítar. Meira
2. júlí 2011 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Verk á pappír í Gallerí Ágúst

Sumarsýningin verður opnuð í Galleríi Ágúst í dag kl. 16:00. Á sýningunni eru verk ólíkra listamanna sem öll eru unnin á pappír. Á sýningunni, sem stendur til 24. Meira
2. júlí 2011 | Kvikmyndir | 409 orð | 2 myndir

Vélmennin komin til að tortíma okkur

Leikstjóri: Michael Bay. Leikarar: Shia LaBeouf, Josh Duhamel, John Turturro, Tyrese Gibson og Rosie Huntington-Whiteley. Meira

Umræðan

2. júlí 2011 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Embla og veðurfræðin

Til að auðvelda mér vinnuna hefði ég getað endurbirt pistilinn frá síðasta laugardegi, nema fella út lokakaflann þar sem ég vafði treflinum um hálsinn, klæddi mig í úlpuna og fór í vettlingana. Meira
2. júlí 2011 | Bréf til blaðsins | 144 orð

Frábær eftirfylgni

Frá Ómari Ágústssyni: "Ég keypti nýja eign í fjölbýli fyrir tæpum 7 árum. Eins og getur stundum gerst með nýbyggingar, þá komu sprungumyndanir og einhverjar rakaskemmdir í ljós. ÞG-Verk, byggingaraðilinn, fylgdi því máli vel eftir og kom ítrekað til að laga vandann." Meira
2. júlí 2011 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Landsvirkjun gæti orðið hornsteinn íslensks efnahagslífs

Eftir Valdimar Ármann: "Skýrslan sýnir að mikilvægara er að Landsvirkjun skili arði til lengri tíma heldur en skapa störf og hagvöxt til skamms tíma." Meira
2. júlí 2011 | Bréf til blaðsins | 185 orð | 1 mynd

Myndir frá Líbíu

Frá Ámunda Ólafssyni: "Fyrir þrjátíu árum leigðu Flugleiðir h.f. tvær Fokker F-27 flugvélar til Líbíu. Þau gömlu kynni rifjast upp núna í þrengingum þarlendra." Meira
2. júlí 2011 | Bréf til blaðsins | 181 orð | 1 mynd

Saab verði bíll Norðurlanda

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Framsóknarmaður skrifar: Sagt er frá því í fréttum í dag, 23. júní, að Saab-bílasmiðjurnar gangi ekki nógu vel fjárhagslega. Nú er því tilvalið tækifæri fyrir Norðurlöndin að sameinast fjárhagslega öll sem eitt um framleiðslu á Saab." Meira
2. júlí 2011 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Stefnir í stöðnun að óbreyttu

Eftir Geir R. Andersen: "Dettur einhverjum í hug, að Ísland verði undanþegið herskyldu í ríkjasambandi annarra fullvalda ríkja ESB sem öll hafa her?" Meira
2. júlí 2011 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Stórveldið og smáríkið

Eftir Tómas Inga Olrich: "Umræðan um Evrópusambandið hér á landi hneigist stundum í þá átt að þetta stórpólitíska samband sé eins konar góðgerðarstofnun til þess sett á laggirnar að líta yfir öxl smáríkja svo komið verði í veg fyrir að þau hagi sér kjánalega." Meira
2. júlí 2011 | Velvakandi | 334 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þjóðhildur Að gefnu tilefni og vegna umræðna, m.a. í Velvakanda, sem skapast hafa í kjölfar listgjörningsins Þjóðhildar, sem framinn var á Austurvelli þann 17. Meira

Minningargreinar

2. júlí 2011 | Minningargreinar | 1555 orð | 1 mynd

Alexander Lind Géssé

Alexander Lind Géssé fæddist í New York 21. apríl 2009. Hann lést á Barnaspítala Hringsins 27. júní 2011. Foreldrar hans eru Fritzgerald Géssé, f. 5.5. 1969 og Jóhanna Lind Géssé, f. 16.5. 1978. Bróðir Alexanders er Christian Lind Géssé, f. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 1448 orð | 1 mynd

Hafliði Þórður Magnússon

Hafliði Þórður Magnússon, rithöfundur frá Bíldudal, fæddist 16. júlí 1935 í Hergilsey á Breiðafirði. Hann lést 25. júní 2011 á heimili sínu á Selfossi. Foreldrar hans voru Bentína Kristín Jónsdóttir og Magnús Einarsson. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Hrefna Skagfjörð

Hrefna Skagfjörð fæddist í Skagafirði 13. júní 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 22. júní 2011. Móðir Hrefnu var Björg Guðný Jónsdóttir, f. 22.5. 1897, d. 24.8. 1975. Systkini Hrefnu: Klara Ísfold Jónatansdóttir, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 3615 orð | 1 mynd

Margrét Klara Bergsdóttir

Margrét Klara Bergsdóttir fæddist i Vestmannaeyjum 13. ágúst 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 22. júni 2011. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Águstsdóttur, f. 29.1. 1916 og Bergs Elíasar Guðjónssonar útgerðarmanns, f. 10.6. 1913, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1139 orð | ókeypis

Páll Birgir Símonarson

Páll Birgir Símonarson fæddist 26. febrúar 1939 í Melbrún, Búðum í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 3580 orð | 1 mynd

Páll Birgir Símonarson

Páll Birgir Símonarson fæddist 26. febrúar 1939 í Melbrún, Búðum í Fáskrúðsfirði. Hann lést 13. júní sl. Hann var sonur hjónanna Sigurbjargar Runólfsdóttur frá Fáskrúðsfirði og Símonar Hannessonar frá Keflavík. Systkini Páls Birgis eru Arnheiður, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Ragnar Pálsson

Ragnar Pálsson fæddist á Sauðárkróki 20. júlí 1923. Hann lést á Hornbrekku, dvalarheimili aldraðra á Ólafsfirði, 21. apríl 2011. Útför Ragnars fór fram frá Höfðakapellu í kyrrþey 3. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. júlí 2011 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Svavar Davíðsson

Svavar Davíðsson var fæddur í Reykjavík 5. júlí 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. júní 2011. Útför Svavars var gerð frá Kristkirkju, Landakoti 28. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Eimskip bætir við flotann og eykur þjónustu

Eimskip mun, frá og með 15. júlí, styrkja siglingakerfi félagsins á Norður-Atlantshafi og hefur tekið á leigu Skógafoss, 700 gámaeininga flutningaskip sem mun bætast við skipaflota félagsins. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 2 myndir

Fimm milljóna styrkur til kafbátaverkefnis Háskólans í Reykjavík

Sendiherra Bandaríkjanna, Luis Arreaga, og Björn Þór Jónsson, forseti tölvunarfræðideildar HR, skrifuðu undir fimm milljóna króna styrktarsamning sl. fimmtudag. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 1 mynd

Gagnrýnir skattstjórann

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Sérfræðingur í skattarétti segir túlkun ríkisskattstjóra hvað varðar álagningu fjármagnstekjuskatts kunni að leiða af sér afturvirka skattlagningu sem stríði gegn stjórnarskrá. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð

GAMMA hækkaði í gær

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,8 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 208,17 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,15 prósent en sá óverðtryggði lækkaði aftur á móti um 0,08 prósent. Velta nam 5,3 milljörðum í gær. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 1 mynd

Hekla orðin stærst umboða á markaði fyrir fólksbifreiðar

Bílaumboðið Hekla er komið upp fyrir Toyota umboðið í sölu nýrra fólksbifreiða það sem af er árinu, miðað við tölur Umferðarstofu um nýskráningar bifreiða. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 2 myndir

Spákonuhof opnað á Skagaströnd

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Draumurinn um Spákonuhof á Skagaströnd hefur verið hugarfóstur tveggja vinkvenna frá árinu 2007. Frá þeim tíma hafa þær Dagný Sigmarsdóttir og Sigrún Lárusdóttir unnið að því að gera þennan draum sinn að veruleika. Meira
2. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Starfsemi ríkisins í Minnesota hefur stöðvast

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Starfsemi ríkisins í Minnesota hefur stöðvast sökum þess að ekki náðist samkomulag milli framkvæmda- og löggjafarvaldsins um næstu fjárlög. Meira

Daglegt líf

2. júlí 2011 | Daglegt líf | 223 orð | 1 mynd

Börn bregðast snemma við tilfinningum í rómi fólks

Börn geta brugðist við tilfinningum í rödd manna frá þriggja mánaða aldri, fyrr en talið var. Sagt er frá þessari nýju rannsókn á Bbc.co.uk. Meira
2. júlí 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Fákar fráir og margt fleira

Landsmót hestamanna á Vindheimamelum í Skagafirði hófst fyrir tæpri viku. Hápunktur mótsins er samt í dag og á morgun og fyrir þá sem langar að fylgjast með úrslitakeppnunum en komast ekki á mótið er vefsíðan Landsmot.is tilvalin. Meira
2. júlí 2011 | Daglegt líf | 733 orð | 3 myndir

Fitjar oftast upp út í bláinn

Sokkaprjón nefnist nýútkomin bók eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur handavinnukennara. Í henni er að finna prjónauppskriftir eftir Guðrúnu að fimmtíu og tveimur sokkapörum, hverju öðru líflegra, fyrir kríli, krakka, konur og karla. Meira
2. júlí 2011 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

Fornbíladagur í Árbæjarsafninu

Á morgun, sunnudaginn 3. júlí, verður boðið upp á hina árvissu og vinsælu fornbílasýningu í Árbæjarsafni. Fornbílaklúbbur Íslands sýnir ýmsa merka bíla í eigu félagsmanna á safnsvæðinu. Félagsmenn verða á staðnum og spjalla við gesti. Meira
2. júlí 2011 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur líf Jónasar

Á Hrauni í Öxnadal er starfrækt Jónasarsetur í minningu Jónasar Hallgrímssonar, skálds og náttúrufræðings. Þar hefur verið komið upp sýningu sem rekur æviferil hans og störf. Meira
2. júlí 2011 | Daglegt líf | 246 orð | 3 myndir

Þráður tengir kynslóðirnar saman

Í hönnunargalleríinu Spark design space á Klapparstíg 33 var nýverið opnuð sýningin Þráður en þar koma saman tvær kynslóðir kvenna sem fást við skartgripagerð. Fram til 10. Meira

Fastir þættir

2. júlí 2011 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

70 ára

Kristján Finnbogason verður sjötugur á morgun, sunnudaginn 3. júlí. Hann tekur á móti gestum í Kiwanishúsinu á Ísafirði, í dag, laugardaginn 2. julí kl. 19-21. Ættingjar og vinir... Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 1339 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Bitur reynsla og skemmtun

RÚV sýnir íslenskar kvikmyndir af miklum móð þessar vikurnar. Ég reyndi að horfa á eina um daginn. Í myndinni var kvikmyndatökuvélin á sífelldri hreyfingu og eftir hálftíma var mig farið að svima. Meira
2. júlí 2011 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Kallinn skipuleggur daginn

„Ég er búin að halda tvær veislur. Þar sem þetta er mesta ferðahelgi sumarsins kemst enginn núna svo ég ákvað að halda bæði stelpupartý og fjölskylduveislu í júní,“ segir Eva Þórunn Vignisdóttir, sem er þrítug í dag. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Liza Minelli vinnur Silfraða nótnalykilinn

Hin virtu tónlistarverðlaun The Silver Clef eða Silfraði nótnalykillinn hafa verið veitt síðan árið 1976. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Paris Hilton komin með nýjan upp á arminn?

Það er stutt síðan Paris Hilton og kærasti hennar Cy Waits hættu saman, aðeins tvær vikur, og svo virðist sem hún sé strax komin með nýjan. Það sást til hótelerfingjans eyða stund með leikstjóranum Todd Phillips á dögunum. Meira
2. júlí 2011 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Reykjavík Anna Johannessen fæddist 18. nóvember 2010 kl. 23.54. Hún vó...

Reykjavík Anna Johannessen fæddist 18. nóvember 2010 kl. 23.54. Hún vó 1.000 g og var 34 sm löng. Foreldrar hennar eru Svava Björk Hákonardóttir og Haraldur Johannessen. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 304 orð

Snordal

Þótt Sigurður Nordal prófessor væri einn óumdeildasti Íslendingur tuttugustu aldar, létu gárungarnir hann ekki í friði. Á skólaárum sínum ritaði hann nafn sitt fyrst S. Nordal. Þá tóku skólabræður hans upp á því að kalla hann Snordal. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 124 orð

Við skulum brokka, Blakkur minn

Nú stendur yfir Landsmót hestamanna og þá er hollt að hafa í huga, að hesturinn þarf ekki að vera gæðingur til þess að eigandanum þyki vænt um hann. Skúli Guðmundsson orti: Við skulum brokka, Blakkur minn, báðir skamma ævi. Meira
2. júlí 2011 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji varð nokkuð spenntur í vikunni þegar rússneskur vísindamaður lýsti því yfir að mannkynið myndi komast í kynni við verur frá öðrum hnöttum fyrir árið 2031. Meira
2. júlí 2011 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. júlí 1876 Skoska gufuskipið Verona lagði af stað frá Akureyri til Glasgow í Skotlandi með 752 Norðlendinga sem voru að flytja til Nýja-Íslands. Mun það hafa verið fjölmennasta förin héðan til Vesturheims. Meira

Íþróttir

2. júlí 2011 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

2. deild karla ÍH – Afturelding 1:2 Hilmar Ástþórsson &ndash...

2. deild karla ÍH – Afturelding 1:2 Hilmar Ástþórsson – Arnór Þrastarson, Steinar Ægisson Staðan: Höttur 861115:719 Hamar 860219:1218 Reynir S. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Anna danskur meistari

Anna María Svanbergsson, hálf-íslensk stúlka, varð sl. miðvikudag danskur meistari í sundi. Hún á íslenskan föður sem hefur verið búsettur í Danmörku síðan 1984 og danska móður. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Ásgeir samdi við Akureyringa

Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Línumaðurinn Ásgeir Jónsson hefur skrifað undir samning við Akureyri Handboltafélag, en hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Þetta staðfesti Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

„Bikarinn ekki að fara frá Hlíðarenda“

Stjörnuvöllur Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Liðin sem mættust í úrslitaleik bikarkeppni Knattspyrnusambands Íslands í fyrra, Stjarnan og Valur, mættust í 8-liða úrslitum keppninnar í gær. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

„Kannski er ég að taka einhverja áhættu“

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Birgir Leifur langt frá niðurskurðinum

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á The Princess-mótinu í Svíþjóð sem er hluti af evrópsku áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur var samtals á sjö höggum yfir pari og var langt frá niðurskurðarlínunni svokölluðu. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Bjarni leikur undir stjórn Heiðmars

Bjarni Aron Þórðarson, markahæsti leikmaður Aftureldingar í úrvalsdeildinni í handbolta síðasta vetur, er genginn til liðs við þýska 3. deildarliðið Grossburgwedel og skrifaði þar undir tveggja ára samning. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í...

B jarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik. Bjarni, sem var aðstoðarþjálfari karlaliðs Fjölnis síðastliðinn vetur, leysir Henning Frey Henningsson af hólmi. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Bæði beint í aðalkeppnina

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bæði íslensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild kvenna í fótbolta, Valur og Þór/KA, fara beint í 32 liða úrslit keppninnar sem eru leikin í haust. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fylkir slapp með skrekkinn gegn FH

Það var ekki að sjá að Fylkir spili í efstu deild og FH í deild neðar þegar liðin mættust í Valitor-bikarnum í knattspyrnu kvenna í gær. Fylkir hafði nauman sigur 3:2 en FH komst tvisvar yfir í leiknum. Mörk gestanna skoraði Aníta Lísa Svansdóttir. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark Margrétar og KR áfram

KR og Grindavík mættust í 8-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar í knattspyrnu kvenna á KR-velli í gær. Leikurinn var hin mesta skemmtun og mikið um færi, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Haslum bauð Ásbirni ekki samning

Ásbjörn Friðriksson, leikstjórnandi úr Íslandsmeistaraliði FH í handknattleik, fær ekki samningstilboð frá norska meistaraliðinu Haslum. Ásbjörn hefur verið til reynslu hjá norska liðinu síðustu daga en hann kom til landsins í gær. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór &ndash...

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór – Grindavík L16 Torfnesvöllur: BÍ/Bolung. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 160 orð

Lengjubikar með nýju sniði í vetur

Næsta vetur verður leikið eftir nýju fyrirkomulagi í deildabikar karla og kvenna í körfubolta, Lengjubikarnum, sem samþykkt var á ársþingi KKÍ í vor. Leikið verður í riðlum en ekki með útsláttarfyrirkomulagi eins og áður. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 185 orð

Pavel til sænsku meistaranna

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn í raðir sænska meistaraliðsins Sundsvall Dragons að því er fram kemur á vef félagsins. Pavel hefur leikið með KR-ingum undanfarin tvö ár. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Sex fengu tvö M í sjöundu umferðinni

Sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta lauk í fyrrakvöld þegar Valur vann Keflavík 2:0 suður með sjó. Hinir leikirnir í umferðinni voru leiknir 6. og 7. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Til Ajax á næstu dögum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta mjakast áfram, er allt á réttri leið og ég held að Kolbeinn verði orðinn leikmaður Ajax á allra næstu dögum,“ sagði Andri Sigþórsson, bróðir Kolbeins og umboðsmaður, við Morgunblaðið í gær. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Varamaðurinn var hetja Englendinga

England vann í gær Nýja-Sjáland, 2:1, á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu kvenna en leikurinn fór fram í Dresden í Þýskalandi. Meira
2. júlí 2011 | Íþróttir | 131 orð

Þrjú síðustu liðin klár fyrir HM í Brasilíu

Argentína, Úrúgvæ og Kúba tryggðu sér í fyrrinótt síðustu þrjú sætin í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, sem fram fer í Brasilíu í desember. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.