Greinar laugardaginn 16. júlí 2011

Fréttir

16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð

„Ekki gengið lengra í að loka“

Hallur Már hallurmar@mbl.is „Samkvæmt lögum eiga fatlaðir rétt á búsetu við hæfi, enginn á að þurfa að búa á stofnun. Sautján manns á Kleppi bíða nú eftir búsetuúrræðum. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

„Gistirými er nær alls staðar fullt“

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ég held að ferðaþjónusta í Skaftárhreppi verði fyrir mjög litlum áföllum út af brúnni. Ég veit um fólk sem var að reyna að fá gistingu, en fékk þau svör að það væri alls staðar fullt. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

Bifhjólamenn mikið slasaðir

Karlmanni er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir bifhjólaslys aðfaranótt föstudags. Maðurinn var á ferð um Nýbýlaveg í Kópavogi þegar hann féll af hjóli sínu. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Björgunarsveitir hafa í nógu að snúast um allt land

Baksvið Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Mikið annríki hefur verið hjá björgunarsveitum um allt land það sem af er sumri. Meira
16. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 409 orð

Blaðamenn BBC mótmæla

Blaðamenn BBC fréttastofunnar fóru í 24 tíma verkfall í gær og hafa boðað 24 tíma verkfall þann 29. júlí næstkomandi. Verkfallsaðgerðirnar eru til þess að mótmæla uppsögnum. Meira
16. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Drykkja foreldra veldur óöryggi

Meira en 30.000 börn og ungmenni hafa upplifað vanlíðan og óöryggi þegar foreldrar þeirra drekka áfengi í sólarlandaferðum, samkvæmt niðurstöðum könnunar Synovate Norway í Noregi. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Duftker úr íslenskum skógviði

Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga 2011 hefur verið efnt til samkeppni um duftker úr íslenskum skógviði. Allir geta tekið þátt með því að senda inn frumgerð (e. prototype) af duftkeri. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Dýr hafa tilverurétt óháð okkar þörfum

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Ekkert bréf frá Bretum

Egill Ólafsson egol@mbl.is Engin formleg bréf hafa borist frá Bretum eða Hollendingum til íslenskra stjórnvalda frá því að samningur um Icesave var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Ekkert verður heyjað víða í Fljótshverfi

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Það verður ekkert heyjað á Maríubakka í ár,“ segir Anna María Ólafsdóttir, bóndi á Maríubakka í Fljótshverfi, en aska frá Grímsvatnagosinu kæfði að mestu túnin á bænum. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Eyðimörk sandsíla við vestur- og suðurströnd

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Við hjá Hafrannsóknastofnun sjáum mjög miklar breytingar,“ segir Kristján Lilliendahl, sem rannsakað hefur sandsílastofn við vestur- og suðurströnd Íslands hvert sumar frá 2006, ásamt Val Bogasyni. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Fer fram á að upplýst verði um kaupverð

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is „Hér er ógegnsæ holtaþoka sem svífur yfir verkum þessarar ríkisstjórnar,“ segir Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og nefndarmaður í fjárlaganefnd Alþingis. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Frisbígolfvöllur á Klambratúni

Á Klambratúni hefur verið komið upp aðstöðu til að leika frisbígolf. Það var gert að ósk íbúa sem hafa um nokkurt skeið stundað þessa íþrótt á túninu. Búið er að setja upp leikvöll með níu teigum og körfum og er hann öllum opinn. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Fundað um Landeyjahöfn

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, segir að engin sérstök áform séu uppi hvað Landeyjahöfn varðar. Í Morgunblaðinu í gær sagði Gunnlaugur Kristjánsson, forstjóri Björgunar ehf. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Funheitt í höfuðborginni og ástarbál í miðbænum

Hitinn steig hægt og rólega fram eftir degi í höfuðborginni í gær og mældist víða í kringum tuttugu stig. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fyrsti tarfurinn felldur

Fyrsti hreintarfurinn á þessu veiðitímabili var felldur klukkan rúmlega fjögur í fyrrinótt á svæði 7 í Búlandsdal. Tarfaveiðar hófust á miðnætti og má veiða tarfa þar sem veiðarnar trufla ekki kýr með kálfa. Veiðar á kúm hefjast 1. ágúst n.k. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Fyrstu bílum jafnvel hleypt yfir brúna um hádegisbil í dag

Múlakvísl var síðdegis í gær veitt undir nýja bráðabirgðabrú. Hlé var gert á flutningum fólks og bíla á meðan en þeir héldu áfram í gærkvöldi. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Góð viðbrögð við söfnuninni

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Ástandið versnar enn í austurhluta Afríku eftir mestu þurrka á svæðinu í meira en hálfa öld sem ógna lífi og heilsu tveggja milljóna barna. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Grænn útimarkaður á Óðinstorgi í dag

Hópurinn „Endurskoðendur borgarinnar“ ætlar að efna til útimarkaðar á Óðinstorgi í dag, laugardag og næstu laugardaga. Í dag verður grænn markaður með grænmeti, blómum og öðrum gjöfum jarðarinnar, en laugardaginn 23. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Harðbannað að vera vondur við býflugur

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Býflugur, smokkfiskar og tífætlukrabbar munu heyra undir ný lög um dýravelferð, en frumvarp til laganna er svo gott sem tilbúið í landbúnaðarráðuneytinu. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Harpa eignaðist nágranna tímabundið

Tónlistarhúsið Harpa eignaðist nágranna tímabundið í gærmorgun þegar skemmtiferðaskip lagðist að Faxagarði í gömlu höfninni í Reykjavík. Meira
16. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hefur sagt upp störfum

Rebekah Brooks framkvæmdastjóri News International hefur sagt upp störfum, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð

Heilsugæsla nálgast hrun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála innan heilsugæslunnar hér á landi. Bendir hann m.a. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 1355 orð | 4 myndir

Hluti af þjónustunni að rækta

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er vitaskuld skömm að hafa svona vildisjörð og nýta hana ekki til kornræktar eða fyrir kýr og sauði. Ekki voru aðstæður til þess þegar ég fékk jörðina til umráða og aðrir færari til slíkra hluta. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Hækkandi olíuverð ekki leyst með lægri álögum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hækkandi olíuverð er langtímavandamál sem ekki verður leyst með skammtímaaðgerðum eins og að lækka álögur hins opinbera. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Icesave til EFTA-dómstólsins í haust

Bretar og Hollendingar hafa ekki sent íslenskum stjórnvöldum nein bréf um Icesave-málið frá því Icesave-samningarnir voru felldir í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Kannski er sumarið komið

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Eftir einmuna leiðinlega og kalda tíð í maí og júnímánuði, hefur nú loks brugðið til betra horfs og sýnist sem sumarið sé endanlega að bresta á. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

Kynslóð lækna að tapast

Viðtal Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Liggur þungt haldinn á gjörgæslu eftir hnífstungu

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Karlmaður á fimmtugsaldri liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir hnífstungu seint á fimmtudagskvöld. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 1737 orð | 3 myndir

Mikilvægt að vera á varðbergi nú, ekki síður en fyrir hálfri öld

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Varðberg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, var stofnað 18. júlí 1961 og var Guðmundur H. Garðarsson, fyrrverandi alþingismaður, fyrsti formaður þess. Meira
16. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Milljónir manna flýja þurrkana í Sómalíu

Fjölskyldurnar sem flýja þurrkana í Sómalíu og ferðast til flóttamannabúða við Mogadishu hafa lent í margra daga kaldri rigningu. Læknir segir að fólk finni ekki skjól gegn kaldri rigningunni. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nær allir fjallvegir landsins eru nú opnir

Búið er að opna alla fjallvegi á landinu fyrir utan einn. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er það aðeins vegur, F910 Dyngjufjallaleið frá Nýjadal og inn að Öskju, sem enn er lokaður. Meira
16. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Óvissa um gæði bankaálagsprófa

María Elísabet Pallé mep@mbl.is 8 af 90 bönkum stóðust ekki álagspróf evrópskra bankayfirvalda en evrópsk bankayfirvöld lögðu álagspróf fyrir 90 mikilvægustu banka Evrópu þetta árið. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 21 orð

Rangt farið með nafn

Rangt var farið með nafn Niels Chr. Nielsen, formanns eftirlitsnefndar sjúkraskrár, í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

RAX

Sól og sumar Unga fólkið kann að njóta lífsins og góða veðursins og þessi ungi maður var óhræddur við að láta sig gossa niður af kletti við Paradísarlaut í Norðurárdal í... Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Samningafundi slitið

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Samningafundi í kjaradeilu Icelandair og Félags íslenskra atvinnuflugmanna var slitið í gærdag klukkan 15. Ekki var boðað til nýs fundar og þykir það benda til þess að breitt bil sé milli deiluaðila. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stefnir á að verða alþjóðlegur meistari

Hjörvar Steinn Grétarsson hafnaði í fimmta sæti á skákmóti sem lauk í Suður-Wales á fimmtudagskvöldið síðastliðið. Hjörvar vann enska skákmanninn Alan Byron í lokaumferðinni og hlaut 6½ vinning í 9 skákum. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 369 orð | 8 myndir

Sumar og sæla

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þetta er annað árið í röð sem veðurblíðan leikur við gesti Símamótsins en í gær hófu um 1.550 stúlkur, í 180 liðum í 5. til 7. flokki kvenna í fótbolta, keppni í Kópavoginum. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sýningin HÚN opnuð í Gallerí Gersemi

Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari opnar á sunnudag, 17. júlí, sýninguna HÚN í Gallerí Gersemi í Borgarnesi. Sýningin stendur yfir í einn mánuð. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Tækniundur bak við tjöldin

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Við erum endastöð kvikmyndanna. Það sem við gerum er að setja saman þrívíddarmódel og aðrar brellur, ásamt því sem var upphaflega tekið á filmu, og setjum allt saman í eina heild. Meira
16. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Viðmiðunarverð á lambakjöti upp um 25%

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Landssamtök sauðfjárbænda hafa hækkað viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti um 25% frá fyrra ári. Verslunarmenn segja hækkanir og aukinn útflutning leiða til minnkandi sölu á lambakjöti á Íslandi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2011 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus rýnivinna

Víglundur Þorsteinsson ritar grein á Evrópuvaktina um Evrópumálin og utanríkisstefnu Íslands. Víglundur þekkir vel til EFTA- og EES-samninganna enda var hann um árabil í forystu iðnrekenda. Meira
16. júlí 2011 | Leiðarar | 143 orð

Einkavæðing Steingríms J.

Ríkisstjórnin selur Byr en neitar að veita sjálfsagðar upplýsingar Meira
16. júlí 2011 | Leiðarar | 438 orð

Til móts við óvissa framtíð

Suður-Súdanar eru fullir vonar og bjartsýni en mörg ljón eru á veginum Meira

Menning

16. júlí 2011 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

16 brot úr Grettis sögu á bók

Ormstunga hefur gefið út bókina Grettir sterki með 16 brotum úr Grettis sögu Ásmundarsonar og jafnmörgum teikningum Halldórs Péturssonar. Myndirnar sýna atburði úr lífi Grettis og koma nú fyrst fyrir sjónir almennings á bók. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Austen dýr

Handrit eftir enska 19. aldar höfundinn Jane Austen seldist á uppboði fyrir tæp milljón pund, eða 990.000, á uppboði hjá Sotheby´s. Meira
16. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

„Fjörutíu ár í þessu brjálæði“

Sjónvarpið á hrós skilið fyrir þær íslensku kvikmyndir sem hafa verið á dagskrá undanfarnar vikur. Síðastliðinn miðvikudag var röðin komin að stórmyndinni Djöflaeyjunni sem að mínu viti ber höfuð og herðar yfir aðrar íslenskar kvikmyndir. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Bette Midler missir af mynd

Eftir nokkra daga í tökum á rokdýrri sjónvarpsmynd í Bandaríkjunum með Al Pacino í aðalhlutverki og Bette Midler í aðalkvenhlutverkinu þurfti hún að segja sig frá bíómyndinni af heilsufarsástæðum. Meira
16. júlí 2011 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

Draumur Manúelu frumfluttur í Skálholti

Á laugardag frumflytur Íslenski flautukórinn verkið Draumur Manúelu eftir Jón Hlöðver Áskelsson á Sumartónleikum í Skáholti. Verkið er samið fyrir átta radda flautusveit og einleikara á flautu. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Faktorý með afmælistónleika í kvöld

Um helgina heldur Faktorý upp á ársafmæli sitt og í tilefni þess voru tónleikar í gær og aðrir verða í kvöld þar sem meðal annars koma fram Brain Police og... Meira
16. júlí 2011 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Guðrún messar á Skörinni

Nú stendur sýning leirlistakonunnar Guðrúnar Halldórsdóttur, „Messa á Skörinni“, í Handverki og hönnun, Aðalstræti 10. Á sýningunni eru leirskúlptúrar sem sýna fjölbreyttar manngerðir. Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Hjaltalín á Seyðisfirði á menningarhátíðinni

Hljómsveitin Hjaltalín mun halda tónleika á Seyðisfirði í kvöld á menningarhátíðinni sem þar er í gangi. Lunga er menningarhátíð ungs fólks fyrir austan og hefur verið árlegur viðburður í mörg ár. Meira
16. júlí 2011 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Hlutverk trúar og trúarbragða

Í dag verður haldið í Skálholti málþing í tilefni af 100 ára afmæli Sigurbjörns Einarssonar biskups. Þingið er haldið á vegum Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar og hefur yfirskriftina „Hlutverk trúar og trúarbragða í sáttargjörð“. Meira
16. júlí 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Ljóðasöngur á sumarkvöldi

Ástmar Ólafsson barítónsöngvari og Alan Jacques píanóleikari halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Ljóðasöngur á sumarkvöldi og á efnisskrá eru þrír ljóðaflokkar; Liederkreis Op. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Málverk eftir Warhol veldur deilum

Ryan O´Neil er búinn að senda lögfræðinga á aðstoðarmann fyrrverandi eiginkonu sinnar, Farrah Fawcett, en hún lést úr krabbameini árið 2009. Andy Warhol hafði málað mynd af henni og sagði Ryan O´Neil að Warhol hefði gefið þeim hana. Meira
16. júlí 2011 | Tónlist | 419 orð | 3 myndir

Minnir á erlenda stórstjörnu

Plata Jóns Ragnars Jónssonar. Sena gefur út. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 520 orð | 1 mynd

Mun rigna svita úr loftinu á tónleikunum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hin gamla og góða hljómsveit Brain Police hefur boðað endurkomu sína á Faktorý í kvöld, laugardagskvöldið þar sem verið er að halda upp á eins árs afmæli staðarins. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Potter-skrif

Fáir vita að sami handritshöfundur hefur verið að öllum bíómyndunum um Harry Potter nema einni. Þessi handritshöfundur sem hefur komið bókunum í bíómyndaform heitir Steve Kloves og veitir sjaldan viðtöl en er í einu slíku í tímaritinu Empire. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Potter-æðið enn á ný

Harry Potter-æðið kemur í bylgjum og nú gengur ein slík yfir. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 753 orð | 1 mynd

Rauðvínsfljótið streymir í rokkóperu Barða í Frakklandi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Rauð vötn (Red Waters), er ný rokkópera Lady & Birds sem verður frumsýnd 4. nóvember í Rúðuborg í Frakklandi, hinni gömlu höfuðborg Göngu-Hrólfs. Meira
16. júlí 2011 | Dans | 64 orð | 3 myndir

Salsamet á Austurvelli

Þann 14. júlí s.l. bauð SalsaIceland fólki að taka þátt í að setja Íslandsmet í hringdansinum Rueda de Casino á Austurvelli. Meira
16. júlí 2011 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Samið alla daga vikunnar

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Sigurður Sævarsson, söngvari og tónskáld, hefur gefið út hljómdiskinn Missa Pacis eða messu friðar. Verkið var samið fyrir Sumartónleika í Skálholti í fyrra en Sigurður var þá staðartónskáld á hátíðinni. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Stolinn Klimt kominn á uppboð

Í seinni heimsstyrjöldinni fóru nasistar ránshendi um Evrópu og var mörgum listaverkum stolið úr fórum gyðinga á þeim tíma. Einu þessara listaverka var nýlega skilað til erfingja upprunalega eigandans og fer nú á uppboð hjá Sotheby. Meira
16. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Stuð á Kringlukránni

Hljómsveitin Sixties leikur á Kringlukránni um helgina. Sérstakur gestaleikari á laugardagskvöldinu verður Óttar Felix Hauksson úr Pops. Meira
16. júlí 2011 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Sungið í Sumartónleikaröð

Á sunnudag halda þau Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona og Eyþór Ingi Jónsson organisti tónleika á Sumartónleikaröð Akureyrarkirkju. Meira

Umræðan

16. júlí 2011 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Hagsmunir og heiðarleiki

Heiðarleiki er mikilvægasti þátturinn í starfi blaða- og fréttamanna. Lesendur og hlustendur verða að geta treyst því að ekkert sem borið er á borð fyrir þá í fjölmiðlum sé vísvitandi ekki sannleikanum samkvæmt. Meira
16. júlí 2011 | Velvakandi | 260 orð | 2 myndir

Illgresisbeðjan Reykjavík

Nokkur umræða hefur verið um hirðu og slátt á opnum svæðum borgarinnar og hefur ýmsum þótt misbrestur þar á. Meira
16. júlí 2011 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Kaffidrykkja íslenskra barna er staðreynd

Eftir Steinar B. Aðalbjörnsson: "Orkudrykkir eru fullir af koffíni og auk þess eru þeir oftast nær stútfullir af sykri og ekki er á bætandi í sykurneyslu barna og unglinga á Íslandi." Meira
16. júlí 2011 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Risarnir á jaðrinum

Eftir Tómas Inga Olrich: "Íslendingar verða að huga að stöðu einstakra ríkja innan ESB, stórra sem smárra. Þar fer fram valdatafl." Meira
16. júlí 2011 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Vandasöm innkaup og stríðsdans

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Af hverju föllum við alltaf í þá gryfju að horfa bara á eina leið á meðan aðrar eru hugsanlega færar?" Meira

Minningargreinar

16. júlí 2011 | Minningargreinar | 2192 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson, bóndi í Dalsmynni, fæddist 6. mars 1911 á Ólafsvöllum, Skeiðahrepp, Árnessýslu. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 3. júlí 2011. Foreldrar hans voru Einar Einarsson frá Reykjadal, Hrunamannahreppi, Árn. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2011 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir

Helga Áslaug Guðbrandsdóttir fæddist í Lækjarskógi, Laxárdal, Dalasýslu 28. júlí 1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 10. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Arndís Magnúsdóttir frá Snóksdal, f. 30. maí 1891, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2011 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Helgi Kristján Sveinsson

Helgi Kristján Sveinsson fæddist 26. október 1953. Hann lést 8. júlí 2011. Foreldrar Helga Kristjáns voru Bjarney Ingibjörg Kristjánsdóttir fædd á Ísafirði 9. nóvember 1932 og Sveinn Jóhannson, fæddur á Akranesi 13. febrúar 1929. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2011 | Minningargreinar | 197 orð | 1 mynd

Hilmar Tómasson

Hilmar Tómasson fæddist á Siglufirði 17. júlí 1975. Hann lést af slysförum 27. desember 2010. Hilmar var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2011 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Ragnar Guðmundsson

Á morgun, 17. júlí 2011, eru 100 ár síðan faðir okkar systkinanna, Ragnar Axel Guðmundsson frá Grænumýrartungu, fæddist snemma á síðustu öld í torfbæ í Norðurárdal, þar sem þeir bjuggu Guðmundur afi okkar og Helgi bróðir hans. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2011 | Minningargreinar | 3409 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir

Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir fæddist á Harastöðum í Fellsstrandarhreppi, Dalasýslu, 17. febrúar 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 8. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 26.1. 1901, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

394 kaupsamningar

Alls hefur 394 kaupsamningum um fasteignir verið þinglýst á höfuðborgarsvæðinu síðustu fjórar vikur, 17. júní til 15. júlí. Heildarveltan á tímabilinu nemur 11.119 milljónum króna.Á fjögurra vikna tímabili í fyrra, 18. júní-15. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 122 orð

Eftirspurn í Asíu rífur upp ostaverð

Ostaunnendur í Bandaríkjunum hafa ástæðu til að hafa áhyggjur af þróun mála en verð á cheddar-osti hefur hækkað þar í landi um 49% það sem af er ári. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Innflutningshöft í Argentínu

Ríkisstjórn Cristinu Fernandez, forseta Argentínu, hefur samþykkt að grípa til innflutningshafta til þess að reyna að viðhalda hagstæðum vöruskiptajöfnuði við útlönd. Útfærslan á höftunum er frumleg. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Kaupverðið kemur í ljós

Íslandsbanki mun upplýsa kaupverðið á Byr hf. þegar hinu endanlega söluferli lýkur. Það mun ekki gerast fyrr en Fjármáleftirlitið annarsvegar og Samkeppniseftirlitið hinsvegar hafa lagt blessun sína yfir kaupin. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Olían lækkaði

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í gær, annars vegna skuldavanda evruríkja og ótta fjárfesta um að ekki takist að leysa deilur um skuldaþak bandarískra stjórnvalda auk vísbendinga um minni eftirspurn frá Kína. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 2 myndir

Stór kaupandi eigna Landsbankans

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Öll stærstu fyrirtækin sem Landsbankinn hefur selt frá sér undanfarið hafa með einum eða öðrum hætti farið í hendur Framtakssjóðs Íslands. Meira
16. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Verðbólga yfir 5%?

IFS Greining hefur sent frá sér verðbólguspá fyrir júlímánuð og hljóðar spáin upp á 0,1% hækkun neysluverðs. Í sama mánuði fyrir ári var lækkun vísitölunnar 0,66%. Meira

Daglegt líf

16. júlí 2011 | Bílar | 119 orð | 1 mynd

108 ný fyrirtæki voru skráð í maí

Í maí sl. voru skráð 108 ný einkahlutafélög samanborið við 161 einkahlutafélög í maí 2010, sem jafngildir um 33% fækkun á milli ára. Eftir bálkum atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð á sviði fasteignaviðskipta. Meira
16. júlí 2011 | Daglegt líf | 130 orð | 3 myndir

36 krakkar frá níu löndum sjá um dagskrána

Alþjóðlegar sumarbúðir CISV (Children's International Summer Villages) standa nú sem hæst í grunnskólanum á Hellu. Í dag verða dyrnar að búðunum opnaðar og fólki boðið að heimsækja þær milli kl. 15 og 18. Meira
16. júlí 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Áhugaverðar sögur fólks

Æ fleiri eru að uppgötva hlaðvörpin á BBC en þar kennir ýmissa grasa. Hægt er að hlaða niður barna-, íþrótta-, gaman- og fréttaþáttum, svo fátt eitt sé nefnt, og eins og BBC er von og vísa eru þeir flestir skemmtilegir og fróðlegir. Meira
16. júlí 2011 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

...gangið í Elliðaárdalnum

Oft vill maður gleyma fallegum gönguleiðum í næsta nágrenni við sig. Þannig er til að mynda afar hentugt fyrir íbúa hér í borg að fá sér kvöldgöngu eða hjólatúr í Elliðaárdalnum. Meira
16. júlí 2011 | Bílar | 444 orð | 1 mynd

Góður bragur eykur tryggð starfsmanna við fyrirtækið

Góður fyrirtækisbragur eða fyrirtækismenning hefur áhrif á tryggð starfsmanna og löngun þeirra til að vera í vinnunni. Meira
16. júlí 2011 | Daglegt líf | 720 orð | 3 myndir

Húsbílafloti ferðast saman um landið

Tæp 750 bílnúmer eru skráð í Félag húsbílaeigenda sem fagnar 28 ára afmæli sínu í ágúst. Starfsemin er mjög virk og félagslífið öflugt en farið er í sjö ferðir yfir sumarið, auk þess sem haldin er árshátíð, jólafundur og óvissuferð yfir vetrartímann. Meira
16. júlí 2011 | Daglegt líf | 152 orð | 2 myndir

Kartöflurækt og leiðsögn um listaverk í Viðey

„Í dag ætla ég að huga að kartöflum fjölskyldunnar sem eru austur í Öndverðarnesi. Sjá hvernig grösin eru að koma upp. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2011 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Hjaltlína Agnarsdóttir frá Ísafirði verður áttræð á morgun, 17. júlí. Í tilefni þess ætlar hún að taka á móti ættingjum og vinum í sal Oddfellow í Keflavík á afmælisdaginn frá kl.... Meira
16. júlí 2011 | Árnað heilla | 12 orð | 1 mynd

90 ára

Páll Eiríksson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn í Reykjavík, er níræður í dag, 16.... Meira
16. júlí 2011 | Í dag | 1073 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir. Meira
16. júlí 2011 | Í dag | 118 orð

Ein ástfangin hásumar-limra.

Karlinn var að koma niður Frakkastíginn, hafði greinilega litið inn hjá kerlingunni á Holtinu og sólskinsbros lék um varir hans þegar hann sagði: Ég var ekkert að imra eða mimra, ekki orð vegna forlaga grimmra, heldur skaust inn í kofann eins og elding... Meira
16. júlí 2011 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Gefandi starf við rannsóknir

„Ég er nú bara ekki farinn að hugsa um það,“ segir Jón Þór Bergþórsson sameindalíffræðingur þegar hann er spurður hvað eigi að gera í tilefni 45 ára afmælisins í dag. Meira
16. júlí 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. Meira
16. júlí 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Rebekka Sif fæddist 4. desember kl. 23.37. Hún vó 14,5 merkur...

Reykjavík Rebekka Sif fæddist 4. desember kl. 23.37. Hún vó 14,5 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Kristín Skúladóttir og Einar Vilberg... Meira
16. júlí 2011 | Í dag | 342 orð

Tilsvör Churchills og Ólafs

Winston Churchill, sem tvisvar var forsætisráðherra Breta, var annálaður orðhákur. Hann var náfrændi hertogans af Marlborough, sem átti höllina Blenheim, skammt frá Oxford. Meira
16. júlí 2011 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Veggjakrotarar eru óþolandi fólk sem ræðst á og skemmir eigur annarra. Þeir mega þó eiga það að þeir hafa sín prinsipp. Sjaldan sést það í miðborg Reykjavíkur að krotarar geri atlögu að snyrtilegum húsum sem er vel við haldið af eigendum. Meira
16. júlí 2011 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júlí 2000 Rúta valt við brú á Hólsselskíl, norðan Grímsstaða á Fjöllum. Einn farþegi lést og á þriðja tug slasaðist, þar af voru sautján lagðir inn á sjúkrahús. 16. Meira

Íþróttir

16. júlí 2011 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

1. deild karla Grótta – Þróttur R. 0:1 Sveinbjörn Jónasson 68...

1. deild karla Grótta – Þróttur R. 0:1 Sveinbjörn Jónasson 68. Fjölnir – Selfoss 0:1 Kjartan Sigurðsson 30. ÍA – HK 2:1 Hjörtur Hjartarson 23., Fannar Freyr Gíslason 89. - Eyþór Helgi Birgisson (víti) 48. Haukar – Víkingur Ó. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 289 orð

Algjört hrun og mjög verðskuldað tap

„Okkar leikur hrundi algjörlega og tapið var mjög verðskuldað. Við spiluðum mjög illa og mótherjarnir efldust þegar við fengum á okkur ódýr mörk. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

„Flott félag og vel rekið batterí“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Kári Árnason mun að óbreyttu skrifa undir samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Aberdeen á mánudaginn að undangenginni læknisskoðun en hann hefur verið til reynslu hjá félaginu síðustu... Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

„Ísland? Ég þarf að skoða landakort“

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hafði enga hugmynd um við hverju ég mátti búast hérna. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Einar tólfti og setti eitt Íslandsmet

Einar Daði Lárusson hafnaði í 12. sæti af 22 keppendum í tugþraut á heimsmeistaramóti U23 ára í frjálsíþróttum en hann lauk keppni síðdegis í gær í Ostrava í Tékklandi. Einar hóf seinni keppnisdaginn á því að hlaupa 100 m grindahlaup á 14,82 sekúndum. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Er tími Jimenez runninn upp?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki höndluðu Englendingarnir Luke Donald og Lee Westwood pressuna á Opna breska meistaramótinu á Royal St. Georges í heimalandi sínu. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Fannar sneri aftur úr láni og skoraði

1. deildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Gott gengi Skagamanna og Selfyssinga í 1. deild karla í knattspyrnu heldur áfram en bæði liðin unnu leiki sína í gærkvöldi. Skagamenn eru langefstir í deildinni og hafa unnið ellefu leiki og gert eitt jafntefli. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 337 orð | 1 mynd

Felið að minnsta kosti fíknina

REIÐIPISTILL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mér er minnisstætt þegar einn af silfurstrákunum okkar í handbolta bað mig að koma afsíðis þegar ég falaðist eftir viðtali við hann eftir leik, svo að hann gæti kveikt sér í sígarettu á meðan. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, féll í gær úr keppni á Credit Suisse-mótinu í Áskorendamótaröð Evrópu. Keppendafjöldi var skorinn niður í gær og var Birgir nokkrum höggum frá niðurskurðinum eftir slæman hring í gær. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Jón Ólafur bestur og fimm frá Val í úrvalsliðinu

Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari nýliða ÍBV, var í gær útnefndur besti þjálfari Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í fyrri níu umferðunum. Jón Ólafur er með Eyjaliðið í 3. sæti deildarinnar og óhætt að segja að það hafi komið liða mest á óvart í sumar. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Stjörnuvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Stjörnuvöllur: Stjarnan – Breiðablik L16 Grindavíkurvöllur: Grindavík – ÍBV S17 Kaplakriki: FH – Fylkir S19. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Kolar kemur aftur til SR

Daniel Kolar, íshokkímaðurinn öflugi frá Tékklandi, hefur ákveðið að snúa aftur til Íslands og leika með Skautafélagi Reykjavíkur á næstu leiktíð. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 197 orð

Kristinn í Hollandi næstu tvö árin

Kristínn Björgúlfsson, handknattleiksmaður úr Breiðholti, fetar ótroðnar slóðir á næstu leiktíð. Kristinn mun leika í Hollandi og verður það fimmta landið þar sem Kristinn spilar. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Setur KR allt úr skorðum?

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Frammistaða KR-inga í Evrópudeildinni gæti sett Íslandsmótið í knattspyrnu í ákveðið uppnám fari svo að þeim takist að slá Zilina frá Slóvakíu út. Meira
16. júlí 2011 | Íþróttir | 226 orð

Wales eða Georgía hjá KR eða Zilina

KR-ingar fara til Wales eða Georgíu í 3. umferð Evrópudeildar UEFA, ef þeir halda fengnum hlut í seinni leiknum gegn Zilina í Slóvakíu næsta fimmtudag. Meira

Finnur.is

16. júlí 2011 | Finnur.is | 144 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mældist 6,7% í júní

Skráð atvinnuleysi í júní sl. var 6,7% en var 7,4% í maí og 8,1% í apríl. Að meðaltali voru 11. Meira
16. júlí 2011 | Finnur.is | 276 orð | 1 mynd

Ekki á allt heima á ferilskrá

Bandaríska ráðningarskrifstofan Accountemps lét á dögunum gera könnun á því meðal hæstráðenda í fyrirtækjum hvaða mistök atvinnuumsækjendur gerðu helst í ráðningarferlinu. Meira

Ýmis aukablöð

16. júlí 2011 | Blaðaukar | 90 orð | 2 myndir

Dýragarður stuðlar að fjölgun

Nýlega var opnaður í Hanoi í Víetnam garður fyrir froskdýr og salamöndrur, sem auk þess að sýna dýrin hefur það að markmiði að bjóða dýrunum upp á kjöraðstæður til að fjölga sér. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 965 orð | 2 myndir

Eiga hundar heima á hátíðum?

Hunda-Hanna segir bæði hundaeigendur og almenna borgara þurfa fyrst að tileinka sér nokkrar góðar reglur. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 1138 orð | 2 myndir

Er hægt að knúsa kamelljón?

„Exótísk“ gæludýr kalla yfirleitt ekki á mikla vinnu eða dýra fóðrun en geta skapað hættu á salmónellusmiti. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Geitur leiða blindan

Í Montana í Bandaríkjunum er rekið heimili fyrir dýr sem geta einhverra hluta vegna ekki þrifist sjálf úti í náttúrunni. Meðal íbúa á staðnum er hryssan Sissy, sem er blind. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Hundasnyrtir í Grafarholti

Anja Björg Kristinsdóttir hefur sérhæft sig í hundasnyrtingum og stundað nám bæði á Íslandi og í Finnlandi við fagið. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 637 orð | 1 mynd

Lítil vinna að halda við fiskabúri

Gunnar W. Helgason sem rekur verslunina Dýragarðurinn fer yfir það helsta í umhirðu fiskabúra og fiska. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 617 orð | 1 mynd

Lúxushótel fyrir hundinn

Hjónin Elín Gestsdóttir og Hreiðar Karlsson eru miklir hundavinir og hafa ræktað írska Setter-hunda frá 1987 og frá 1994 hafa þau starfrækt hundahótel á Leirum rétt fyrir utan Mosfellsbæ. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 347 orð | 1 mynd

Seljum allt nema dýrin sjálf

Eiríkur Ásmundsson nýtti reynslu sína af starfi á pitsustöðum þegar hann opnaði lágvöruverðsverslun með gæludýravörur, en þar er boðið upp á fría heimsendingu. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

Snýst um að láta dýrunum líða vel

Nanna Zophoníasdóttir lauk nýlega námi í sjúkranuddi fyrir gæludýr í Axelson-nuddskólanum í Stokkhólmi og er að kynna þessa nýjung fyrir Íslendingum. Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 570 orð | 2 myndir

Taktu rétta ákvörðun fyrir köttinn þinn

Helga Finnsdóttir dýralæknir segir okkur það helsta sem hafa þarf í huga við geldingu katta og afleiðingar þess að gelda þá ekki Meira
16. júlí 2011 | Blaðaukar | 724 orð | 1 mynd

Þjónað dýrum í 30 ár

Gunnar Vilhelmsson hefur rekið verslunina Dýraríkið í 30 ár. Á þeim tíma hefur hann innleitt margar nýjungar, leitt stefnur og strauma í atvinnugreininni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.