Leiðni í Skaftá hélt áfram að aukast í gærdag en í gærkvöldi höfðu enn engin skýr merki greinst um að vöxtur væri byrjaður í ánni, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 313 orð
| 1 mynd
Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Ferð um Snæfellsnes svíkur engan, enda fjölmargt að sjá á svæði sem geymir bæði þjóðgarð og fjölbreytt mannlíf.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 411 orð
| 3 myndir
STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Eins og við mátti búast hefur laxveiðin tekið kipp síðustu daga, en það er vaxandi straumur og eftir að tók að rigna hefur laxinn víða gengið af talsverðum krafti.
Meira
NEI hreyfingin verður áberandi fyrir utan vínbúðir, BSÍ og hjá flugfélaginu Erni í dag. Hreyfingin vill koma því á framfæri að útihátíðir eru til þess að skemmta sér með vinum og hafa gaman.
Meira
Dúntekja er 20-50% minni hjá langflestum æðarbændum í ár en í fyrra, að sögn Guðbjargar H. Jóhannesdóttur, hlunnindaráðgjafa hjá Bændasamtökum Íslands. „Þetta er alveg einstaklega slæmt í ár.
Meira
Hægrisinnaður breskur bloggari, sem norski fjöldamorðinginn hefur skírskotað til, staðfestir að til séu samtök sem séu andvíg íslam og kenni sig við musterisriddararegluna fornu.
Meira
Slátrun verður flýtt um tvær vikur vegna mikillar eftirspurnar eftir lambakjöti. Í tilkynningu frá Landssambandi sauðfjárbænda segir að gera megi ráð fyrir fersku lambakjöti í verslanir um miðjan ágúst.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vinnueftirlitið hefur sent út bréf til eigenda og stjórnenda fiskvinnslustöðva í kjölfar fjögurra slysa sem orðið hafa á ungmennum yngri en 18 ára í fiskvinnslufyrirtækjum síðastliðinn mánuð.
Meira
Fjöldamorðinginn verður hugsanlega vistaður í nýjasta fangelsi Noregs þar sem aðbúnaður fanga þykir mjög góður. Í hverjum fangaklefa er flatskjár, lítill ískápur og sérhönnuð húsgögn. Fangelsið var tekið í notkun í fyrra og rúmar 252 fanga.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 2 myndir
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Víða um land er verið að leggja lokahönd á hátíðarundirbúning fyrir verslunarmannahelgina og eflaust margir komnir með fiðring af spenningi.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 642 orð
| 3 myndir
Flest bendir til þess að það hafi verið lán í óláni að fjöldamorðinginn í Noregi kom sprengjunni fyrir á staðnum þar sem hún sprakk en ekki annars staðar í miðborg Óslóar.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
Borgarráð samþykkti í gær að göngugatan á Laugavegi, frá Vatnsstíg að Skólavörðustíg, yrði opin lengur en áformað var eða til 7. ágúst næstkomandi. Er þetta gert að beiðni verslunarmanna við götuna, að því er fram kemur í tilkynningu frá...
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
Þegar landinn heldur hátíð í borg eða sveit standa laganna verðir vaktina en komandi helgi er sennilega ein sú annríkasta hjá lögregluembættum landsins.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefur heimilað Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að leigja skurðstofur stofnunarinnar út til einkaaðila. Tilboð sem bárust í desember runnu hins vegar út 9.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Sala á matvælum sem framleidd eru í heimahúsum er ólögleg nema fengið sé tilskilið starfsleyfi samkvæmt lögum um matvæli. Sé hins vegar boðið til einkasamkvæmis hafa heilbrigðisyfirvöld ekki afskipti af eldhúsi gestgjafanna.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Verslunarmannahelgin verður með líku sniði og undanfarin ár á Árbæjarsafni. Áhersla verður lögð á barnamenningu og leiki. Á sunnudeginum 30. júlí verður dagskrá í tengslum við leikfangasýninguna Komdu að leika og hefst hún klukkan 13.00.
Meira
Hin árlega handverkshátíð við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði verður haldin dagana 5.-8. ágúst nk. Hundrað sýnendur taka þátt í ár og fjölbreytnin er mikil, að sögn aðstandenda hátíðarinnar.
Meira
Fjölskylduhátíðin „Ein með öllu“ var sett á Akureyri í gærkvöld. Hátíðin hófst með trúbadorakeppni sem fjölmargir áhorfendur fylgdust með úr brekkunnni í Skátagili.
Meira
Mánudaginn 1. ágúst frá kl. 13-16 verður haldinn markaðsdagur í Laufási í Grýtubakkahreppi. Á boðstólum verður fjölbreytt íslenskt handverk eins og silfurmunir, prjónavara, snyrtivörur og matvara úr héraði ásamt ýmsu öðru forvitnilegu.
Meira
Karlmaður á fimmtugsaldri, sem hlaut lífshættulega áverka þegar hann var stunginn í hálsinn fyrir hálfum mánuði, lést af sárum sínum fyrr í vikunni. Maðurinn varð fyrir árásinni á veitingastaðnum Monte Carlo við Laugaveg í Reykjavík.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, á Íslandi, hafa borist nokkrar fyrirspurnir vegna frétta í fjölmiðlum þess efnis að Matvælaáætlun SÞ hafi ekki komið hjálpargögnum til nauðstaddra í Sómalíu og vill árétta að málið er alls óskylt UNICEF. Segir m.a.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 424 orð
| 1 mynd
Oddný G. Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar, segir líklegt að nefndin muni skoða niðurstöðu héraðsdóms í máli Sólheima gegn íslenska ríkinu. Skoða þurfi hvaða áhrif niðurstaðan geti haft á fjárlagavinnu í framtíðinni.
Meira
Nýr rósagarður hefur verið opnaður í Laugardal. Rósagarðurinn var vígður í liðinni viku með viðhöfn til heiðurs Jóhanni Pálssyni, grasafræðingi og fyrrverandi garðyrkjustjóra Reykjavíkurborgar, en hann fagnaði áttræðisafmæli sínu þann dag.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
Ólafur Bernódusson Skagaströnd | Einar Ari Einarsson er athugull og áhugasamur drengur um náttúruna. Í vinnu sinni hjá vinnuskólanum á Skagaströnd fæst hann meðal annars við að slá grasflatir og snyrta blómabeð.
Meira
Sjómannataktar Þessi ungi piltur sýndi réttu handtökin í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þegar hann togaði í reipið styrkum höndum svo hann kæmist bakkanna á milli á þessum litla pramma. Honum leiddist verkið greinilega...
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Óskar Ágústsson, íþróttakennari á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu, lést að morgni 27. júlí sl. á 91. aldursári. Óskar fæddist á Brú í Stokkseyrarhreppi, en ólst upp í Sauðholti í Ásahreppi í Rangárvallasýslu.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 380 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfur sjálfseignarstofnunarinnar Sólheima um viðurkenningu á því að ríkið hafi vanefnt samningsbundnar skuldbindingar sínar með því að skerða fjárframlag til Sólheima um 4% í fjárlögum ársins 2009.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 573 orð
| 4 myndir
BAKSVIÐ Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Í lögum um matvæli er framleiðsla og dreifing matvæla háð leyfi opinberra eftirlitsaðila og þarf starfsemin að uppfylla ýmis skilyrði sem um hana gilda.
Meira
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson heldur áfram sigurgöngu á Opna tékkneska sem fram fer í Pardubice í Tékklandi. Í sjöundu umferð, sem fram fór í gær, vann hann rússneska stórmeistarann Konstantin Chernyshov í aðeins 24 leikjum.
Meira
Norski fjöldamorðinginn hóf skothríð á tvo sjúkraflutningamenn og lækni þegar þeir reyndu að komast til Úteyjar. „Fólkið sem kom þangað hafði fengið upplýsingar um að hættan væri afstaðin.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 350 orð
| 1 mynd
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er alveg einstaklega slæmt í ár. Það þarf að fara nokkur ár aftur í tímann til þess að finna sambærilegt ár. Það er minni dúnn hjá langflestum.
Meira
29. júlí 2011
| Erlendar fréttir
| 186 orð
| 3 myndir
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lögreglan í Ósló sagði í gær að fjöldamorðinginn í Noregi yrði yfirheyrður aftur í dag eftir að fram hefðu komið margar nýjar upplýsingar um sprengjuárásina í miðborg Óslóar og skotárásina í Útey fyrir viku.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 889 orð
| 8 myndir
FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Stjórnlagaráð samþykkti á miðvikudag frumvarp til stjórnskipunarlaga og það verður afhent Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, í Iðnó í dag klukkan 10:30.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 257 orð
| 1 mynd
Skrifstofu Stúdentagarða bárust á tímabilinu 1. júní til 26. júlí, 830 umsóknir um íbúðir á görðunum en fjöldi umsókna sem barst á sama tímabili síðastliðið sumar var 710.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Mikill munur er á vöxtum fasteignalána milli fjármálafyrirtækja. Íslandsbanki sker sig úr með hæstu vextina, en þeir eru 6,5% af verðtryggðum lánum.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 300 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Magnús Gunnlaugur Jóhannesson fékk í gær afhentar 655 þúsund krónur frá skipverjunum á Málmey SK1. Um er að ræða afrakstur söfnunar sem skipverjarnir stóðu fyrir um borð í bát sínum.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hélt í gær til Óslóar, höfuðborgar Noregs, en í dag verður hún viðstödd minningarathöfn um fórnarlömb árásanna í Útey og miðborg Óslóar í síðustu viku.
Meira
29. júlí 2011
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Ef svo fer sem horfir standa líkur til þess að í fjölmiðlum á þriðjudaginn birtist myndir af regngallaklæddum útihátíðagestum því gert er ráð fyrir skúrum og rigningu víða um land um helgina. Að sögn Þorsteins V.
Meira
Flestir þeirra sem létu lífið í árásum fjöldamorðingjans í Noregi voru á táningsaldri og sumir unglinganna voru álitnir líklegir til að verða leiðtogar Verkamannaflokksins þegar fram liðu stundir.
Meira
Leikkonan Kate Bosworth and leikarinn Alexander Skarsgaard, sem fer með hlutverk vampírunnar Eric Northman í True Blood vampíruþáttanna, eru hætt saman. Að því er fram kemur á vefsíður People var það ákvörðun beggja að best væri að þau hættu saman.
Meira
Svartmálmur tekur yfir Café Amsterdam þar sem bandaríska svartmálmshljómsveitin Negative Plane heldur tónleika 6. ágúst kl. 22:30. Miðaverð er 2.500 kr. en aldurstakmark 18...
Meira
Lokatónleikar sumartónleikaraðar Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða laugardaginn 30. júlí. Þá kemur fram kvintett dönsku djasssöngkonunnar Cathrine Legardh og saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar.
Meira
Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Prinspóló sendi nýlega frá sér vínylútgáfu af plötunni Jukk sem kom fyrst út á geisladiskaformi í nóvember á seinasta ári.
Meira
Í hádeginu í dag halda Fúsi Ben og Vordísin hádegistónleika í Ketilhúsinu á Akureyri. Þau leika frumsamið efni í bland við gömul en vel valin rokk- og blúslög til að skapa stemningu fyrir verslunar-mannahelginni. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og kostar 1.
Meira
Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Mig dauðlangar til þess að sjá þær allar,“ segir Ásgrímur Sverrisson, dagskrárstjóri Bíós Paradís þar sem Hinsegin bíódagar eru nú endurvaknir eftir fimm ára pásu en sýningar hefjast í dag og standa til 7.
Meira
Hallur Már hallurmar@mbl.is Á sunnudaginn verða flutt fjögur íslensk verk fyrir saxófónkvartett á sumartónleikum í Skálholtskirkju. Verkin eru eftir Karólínu Eiríksdóttur, Kjartan Ólafsson, Þórð Magnússon og Pál Pampichler Pálsson.
Meira
Á morgun laugardag verður farið í sögugöngu um elsta bæjarhluta Akureyrar. Minjasafnið á Akureyri býður upp á leiðsögn þar sem fetað verður í fótspor feðranna í fjörunni og gömlu Akureyri allt norður að Torfunefi.
Meira
Tónlistarsnillingarnir Magnús Eiríksson og Kristján Kristjánsson eða KK halda áfram að spila saman á Café Rosenberg. Þeir hafa tekið lagið saman þar einu sinni í mánuði fyrir fullu húsi og eru nú að koma saman í fjórða skiptið.
Meira
Óvænt tilkynning um fjöruga samkomu á Twitter lokkaði að fjölda fólks fyrir utan Chinese Theatre í Hollywood í fyrrakvöld en þá var verið að sýna heimildarmynd um reifhátíðina „Electric Daisy Carnival“.
Meira
Þeir Óskar Pétursson alþýðusöngvari og Eyþór Ingi Jónsson harmóníumleikari leyfa tónleikagestum að velja efnisskrá á tónleikum í Akureyrarkirkju í kvöld. Á milli laga verður slegið á létta strengi. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangseyrir er 1000...
Meira
Í ljós hefur komið að Amy Winehouse skildi eftir sig ágætlega stórt safn af óútgefnu efni. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort efnið verður gefið út að svo stöddu.
Meira
Thule Rock festival fer fram í sjötta skipti í miðborg Reykjavíkur nú um verslunarmannahelgina. Hátíðin fer fram dagana 29.-31. júlí og er haldin í bakgarðinum á skemmtistaðnum Dillon. Hátíðin hefur farið þar fram frá byrjun eða síðan árið 2006.
Meira
Laugardaginn 30. júlí og sunnudaginn 31. júlí verður Christoph Schoener, kirkjutónlistarstjóri við Hauptkirche St. Michaelis í Hamborg og einn af fremstu organistum Þýskalands, gestur Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju.
Meira
Kvikmyndin um strumpana bláu og frábæru var frumsýnd á dögunum í New York. Gleði var ríkjandi í New York-borg þann daginn en risastrumpi og strumpaþorpi var komið upp í tengslum við frumsýninguna.
Meira
Í Safnasafninu á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð stendur yfir sýning á nýjum verkum eftir Guðrúnu Hrönn Ragnarsdóttur, Sólveigu Aðalsteinsdóttur og Þóru Sigurðardóttur. Á sýningunni eru ljósmyndir, teikningar og fundnir hlutir.
Meira
Sund og kvikmyndir sameinast í innilaug Laugar-dalslaugar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni RIFF nú í haust dagana 22. september til 2. október. Að þessu sinni er myndin The Neverending Story sýnd auk lifandi flutnings á titillaginu ásamt annarri tónlist.
Meira
Eftir Harald Briem og Þórólf Guðnason: "Með almennri bólusetningu 12 ára stúlkna má hindra alvarlegar forstigsbreytingar hjá þeim og minnka líkur á leghálskrabbameini um a.m.k. 70%."
Meira
Eftir Ara Tryggvason: "Hamas-flaugar hafa banað u.þ.b. einum Ísraela á ári. Fyrstu fjórar mínútur árásanna á Gaza féllu um 300 manns. S. Perez: 90% af aðgerðinni skv. áætlun."
Meira
Nú hefur komið í ljós að hallarekstur ríkissjóðs í fyrra var mun meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir og er þegar farið að tala um nauðsyn þess að hækka skatta enn frekar til að brúa þetta bil.
Meira
Kaupmannahöfn 1974. Íslendingafélagið í Kh. hélt árlega hátíð sína í selskapslokalerne i Dronningens Tværgade, sama húsi og Carl Sæmundsen stórkaupmaður hafði skrifstofur sínar.
Meira
Frábær veitingastaður Ég verð að rita nokkrar línur til að hæla frábærum veitingastað sem við hjónin heimsóttum 26. júlí síðastiðinn. Hann heitir Ólafshús og er á Sauðárkróki.
Meira
Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Evru- og ríkisskuldakrísan í Evrópu er rétt að byrja. Það er ótrúlega margt við þróunina og umræðuna á evrusvæðinu sem minnir á Ísland 2007 og 2008."
Meira
Guðlaug Eggertsdóttir fæddist á Sauðárkróki 15. febrúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. júlí 2011. Foreldrar Guðlaugar voru Eggert Skarphéðinsson, f. 21.11. 1908, d. 2.6. 1987 og Ingibjörg Sigfúsdóttir, f. 26.12. 1907, d. 27....
MeiraKaupa minningabók
29. júlí 2011
| Minningargreinar
| 2102 orð
| 1 mynd
Guðmundur Helgason fæddist í Reykjavík 1.2. 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. júlí 2011. Foreldrar hans voru Helgi Guðmundsson, múrari, f. 19.8. 1913, d. 4.6. 1966, og kona hans Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 11.8. 1914, d. 30.9.
MeiraKaupa minningabók
29. júlí 2011
| Minningargreinar
| 1127 orð
| 1 mynd
Herdís Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1926. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 21. júlí 2011. Foreldrar Herdísar voru Ástríður Ólafsdóttir, húsmóðir, f. 2.11. 1895, d. 21.8.
MeiraKaupa minningabók
Jenný Ólafsdóttir fæddist 20. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést 19. júlí 2011. Hún var einkabarn hjónanna Jennýjar Guðrúnar Guðjónsdóttur, f. 16. júlí 1901, d. 8. júní 1981 og Ólafs Jónssonar, f. 20. nóvember 1891, d. 1. janúar 1977. Þann 19.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Sigfússon Þorsteinsson var fæddur á Hvammstanga 22. maí 1930. Hann lést 6. júlí 2011 á heimili sínu í Gulf Breeze, Florida í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru Ögn Sigfúsdóttir frá Ægissíðu, f. 19. desember 1907, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
29. júlí 2011
| Minningargreinar
| 3287 orð
| 1 mynd
Róshildur Stefánsdóttir fæddist í Sandhúsi í Mjóafirði eystri 5.10. 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Guðlaug Jóhannsdóttir, f. 28.9. 1911, d. 7.8. 2006 og Stefán Hjálmar Einarsson sjómaður, f....
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður bresk-hollenska olíufélagsins Royal Dutch Shell , stærsta olíufélags Evrópu, nam 8,66 milljörðum dala, 995 milljörðum króna, á öðrum fjórðungi og nær tvöfaldaðist frá sama tímabili í fyrra. Þá var hagnaðurinn 4,39 milljarðar dala.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Sú sérstaka staða er nú komin upp að ávöxtunarkrafa á tíu ára bresk ríkisskuldabréf er lægri en á sambærileg bandarísk bréf. Þýðir það að fjármögnunarkostnaður breska ríkisins er nú minni en þess bandaríska.
Meira
Hagnaður norska olíufélagsins Statoil nam 61 milljarði norskra króna á öðrum fjórðungi ársins, nærri 1310 milljörðum íslenskra króna, sem er met. Á sama tímabili á síðasta ári nam hagnaður félagsins þrjátíu og fjórum milljörðum norskra króna.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Eignir verðbréfa- og fjárfestingarsjóða námu 302,2 milljörðum króna í lok júní og hækkuðu um 3,7 milljarða milli mánaða.
Meira
Eignasafn Seðlabanka Íslands seldi í gær 52,4% hlutafjár í Sjóvá-Almennum tryggingum hf til félagsins SF1 slhf. SF1 er félag í umsjón Stefnis hf.
Meira
Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,3% í gær í 5,2 milljarða viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt lækkaði um 0,4% í 0,5 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 4,6 milljarða viðskiptum.
Meira
Lopapeysan dregin fram og leitin að bakpokanum góða er hafin. Stefnir í að ég láti mig hafa það og fari í tjaldútilegu um helgina. Vonandi spá þeir réttu veðri.
Meira
Í góðri útilegu er skemmtilegt að syngja og tralla fram á nótt. Nú er verslunarmannahelgin framundan, ein mesta ferðahelgi ársins og þá eru örugglega margir sem munu taka lagið úti í guðsgrænni náttúrunni.
Meira
Hinn bandaríski Stephen West er einn vinsælasti prjónahönnuður heims í dag, þrátt fyrir að vera aðeins 23 ára. Hann er nú staddur hér á landi sem gestakennari á vegum Knitting Iceland og ferðaðist m.a.
Meira
Vörður Ólafsson húsasmíðameistari fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann hyggst meðal annars halda upp á áfangann með því að fara með fjölskyldu sinni í flúðasiglingu niður Hvítá. „Ég ætla að fara með konu og tveimur dætrum.
Meira
Yfirmenn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu búa yfir meira langlundargeði en Víkverji þekkir annars staðar. Þeir halda stöðugt ró sinni, þrátt fyrir linnulausa skothríð úr öllum áttum og þó þeir séu sennilega nær alltaf hafðir fyrir rangri sök.
Meira
29. júlí 1928 Bifreið var ekið frá Borgarnesi og yfir Kerlingarskarð. Í Stykkishólmi var ökumanni og farþegum „tekið með kostum og kynjum sem eðlilegt er, því þangað hefur bíll aldrei komist áður,“ sagði í Morgunblaðinu. 29.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta byrjaði í gærkvöldi. Maður fann að spennustigið væri mjög hátt og reyndi allt til að lækka það en það er hægara sagt en gert.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Andrés Már Jóhannesson, knattspyrnumaður úr Fylki, gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Árbæjarliðið.
Meira
Íslandsmótið í höggleik fer á næsta ári fram á Strandarvelli á Hellu. Golfklúbburinn á Hellu hefur af og til verið gestgjafi stigamóta og Íslandsmóta en þetta verður í þriðja sinn sem Íslandsmót fullorðinna er haldið á vellinum.
Meira
Íslandsvinurinn Trevor Immelman frá Suður-Afríku sýndi gamla takta þegar Grennbrier Classic-mótið hófst í Virginíu á PGA-mótaröðinni í golfi í gær.
Meira
Jakob Jóhann Sveinsson hafnaði í 25. sæti af 56 keppendum í undanrásum í 200 m bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 50 m braut í fyrrinótt í Shanghai. Ragnheiður Ragnarsdóttir varð í 34. sæti af 87 sundmönnum í 100 m skriðsundi.
Meira
Jóhann Berg Guðmundsson innsiglaði sigur hollenska liðsins AZ Alkmaar þegar það sigraði tékkneska liðið Jablonec, 2:0, á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í gærkvöldi.
Meira
Aldrei hafa verið fleiri keppendur á Rey Cup-móti Þróttar í knattspyrnu pilta og stúlkna í 3. og 4. aldursflokki en að þessu sinni. Mótið var sett á miðvikudaginn í síðustu viku og lauk með pompi og prakt á sunnudaginn var. Alls voru keppendur um 1.
Meira
Á KR-velli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ekki veit ég hvort það er dauðasök í Georgíu að hleypa andstæðingnum í færi en þess háttar mistök reyndust banabiti KR-inga gegn georgíska liðinu Dinamo Tbilisi í gær.
Meira
Úrslitakeppni EM U17 ára lið, undanúrslit: Ísland - Spánn 0:4 Þýskaland - Frakkland 2:2 • Frakkland vann í vítaspyrnukeppni, 6:5. *Ísland mætir Þýskalandi í leik um bronsverðlaun á sunnudag en Spánn og Frakkland leika til úrslita um gullverðlaunin.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.