Um fjögur þúsund rafbílar eru nú á götum Noregs og stefna norsk stjórnvöld að því að þeir verði 200 þúsund eftir níu ár. Á Íslandi eru ellefu rafbílar.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Yfirleitt dregur úr atvinnuleysi yfir sumarmánuðina, en svo eykst það aftur með haustinu, meðal annars vegna árstíðarsveiflu.
Meira
Beðið Það fer sjaldan á milli mála þegar börnum leiðist. Þetta barn beið eftir að halda áfram göngu sinni um Laugaveginn með föður sínum og settist þreytt á hækjur sér við hlið...
Meira
„Það komu engar lausnir fram á þessum fundi,“ sagði Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, í gær en löngum sáttafundi í kjaradeilu leikskólakennara og sveitarfélaganna lauk á fimmta tímanum í gær.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 386 orð
| 6 myndir
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnarþingmenn vinna hörðum höndum að því að reyna að ná samkomulagi um fjárlagaramma næsta árs. Stefnt er að því að niðurstaða geti legið fyrir snemma í næstu viku.
Meira
Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, ætlar að mæta í Gleðigöngu Hinsegin daga í dag íklæddur draggi sem glæsileg skvísa. Þemað er Fröken Reykjavík og gæsirnar við Tjörnina. Í fyrra mætti hann sem virðuleg dama. Þegar spurt er nánar út í búninga segir S.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 2 myndir
„Mér brá þegar ég fékk póstinn og fékk hreinlega fiðring í magann. Þetta er mikill heiður því að það eru hundruð þúsunda mynda sem fara þarna inn,“ segir Finnur Andrésson, áhugaljósmyndari á Akranesi.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 296 orð
| 1 mynd
Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Evran mun veita Íslandi óendanlega meiri stöðugleika en krónan. Vandinn á evrusvæðinu er ekki evrunni að kenna heldur þeirri ábyrgðarlausu stefnu sem þar hefur verið fylgt.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 538 orð
| 2 myndir
Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Breskir fjölmiðlar hafa velflestir fjallað undanfarna daga um sláandi niðurstöðu nýrrar skýrslu þar sem fram kemur að yfir 2.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forystumenn í atvinnulífinu hafa orðið efasemdir um að draga muni verulega úr atvinnuleysi á næsta ári og er þá horft til þess að markmið um 4-5% hagvöxt þykja nú fjarlægari en við gerð kjarasamninga.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áformaðar stórframkvæmdir í vegagerð á Suðvesturlandi, m.a. með breikkun Suðurlands- og Vesturlandsvegar, hafa nú í annað sinn á tveimur árum verið slegnar út af borðinu vegna andstöðu við veggjöld.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 654 orð
| 6 myndir
Víðast hvar erlendis sést fólk strjúka fingrum þvers og kruss eftir snertiskjám snjallsíma sinna, fletta upp kortum af næsta áfangastað, pikka inn skilaboð, drepa tímann í tölvuleikjum og fjöldamargt annað.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 273 orð
| 1 mynd
Listamennirnir Snorri Ásmundsson, Páll Haukur Björnsson og Kolbeinn Hugi Höskuldsson verða með hljóðverk og innsetningar við alla þrjá inngangana á Hlemmi í dag. „Á Hlemmi er mannlífið meira stórborgarlegt.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
„Ég vil hvetja fólk til að mæta í yfirhöfnum fyrir þriðja þáttinn, sem er undir berum himni að kvöldi til,“ segir Jóhann Smári Sævarsson, leikstjóri og einn aðalsöngvara í óperunni Tosca, sem færð verður upp í Keflavíkurkirkju 12. og 14.
Meira
Kosið verður á milli sr. Sigrúnar Óskarsdóttur og sr. Kristjáns Vals Ingólfssonar í síðari umferð í vígslubiskupskjöri í Skálholti. Kosningu til embættisins lauk fimmtudaginn 28. júlí síðastliðinn og atkvæði voru talin í gær.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 489 orð
| 1 mynd
Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Ég hef verið þeirrar skoðunar að þegar fólk er tilbúið til þess að losa sig við evrur eða krónur á öðru gengi en skráðu gengi eigi hluti hagnaðarins að ganga til ríkisins.
Meira
Íslenskur karlmaður á fertugsaldri lést við köfun nærri Eyrarsundsbrú, sem liggur á milli Svíþjóðar og Danmerkur, í fyrradag. Maðurinn, sem er búsettur í Svíþjóð, hafði verið þar við köfun ásamt tveimur félögum sínum um morguninn.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 109 orð
| 1 mynd
Lítilli einkaflugvél hlekktist á þegar verið var að búa hana undir flugtak frá Ísafjarðarflugvelli í gærkvöld. Engin slys urðu á fólki, en vélin er töluvert mikið skemmd.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 234 orð
| 1 mynd
Margrét Hannesdóttir frá Núpsstað í Skaftafellssýslu er látin. Margrét sem var fædd 1904 varð 107 ára hinn 15. júlí sl. og var næstelst Íslendinga. Margrét var dóttir Hannesar Jónssonar, landpósts og bónda, og Þórönnu Þórarinsdóttur, húsfreyju.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 859 orð
| 2 myndir
„Þetta er alveg ólýsanlegt, með allra besta móti,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, beðinn um að lýsa stemningunni á súpukvöldinu á Dalvík í gærkvöldi.
Meira
Bandarískir geimvísindamenn hafa fundið vísbendingar um að vatn renni niður brattar hlíðar á Mars og verði það staðfest er þetta í fyrsta skipti sem vatn í fljótandi formi finnst á reikistjörnunni, að sögn geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 545 orð
| 3 myndir
Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Áætlað er að nær 30.000 börn undir fimm ára aldri hafi dáið í hungursneyð af völdum þurrka í sunnanverðri Sómalíu síðustu þrjá mánuði, að sögn bandarískra yfirvalda.
Meira
Áætlað er að nær 30.000 börn undir fimm ára aldri hafi dáið úr hungri í sunnanverðri Sómalíu á síðustu þremur mánuðum vegna mestu þurrka í landinu í 60 ár, samkvæmt könnunum bandarískra yfirvalda.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 348 orð
| 1 mynd
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við erum miklu meira en slegin, við erum nánast skelfingu lostin yfir þessu. Samfélagið sem slíkt tekur þetta mjög nærri sér.
Meira
Maður sem fyrr í vikunni var úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um nauðgun á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var færður fyrir dómara í gær þar sem farið var fram á framlengingu gæsluvarðhalds hans.
Meira
6. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 404 orð
| 1 mynd
Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Krakkar úr skákakademíu Reykjavíkur munu tefla skákmaraþon við gesti og gangandi til styrktar hjálparstarfi Rauða krossins í Sómalíu um helgina.
Meira
Það vakti nokkra athygli að þegar hlutabréfamarkaður heimsins tók að hristast óþyrmilega og skekjast þá komu fréttir um að leiðtogar Evrópu hefðu margir hverjir skotist í bæinn úr sumarleyfi sínu. Þótti það til marks um hvað vandinn væri risavaxinn.
Meira
Benedikt Reynisson (Benson is Fantastic) sem áður sá um útvarpsþáttinn Karate og hefur víða verið plötusnúður mun spila tónlist eftir dj-dagskrá sinni á Bakkusi í kvöld frá klukkan 23:30.
Meira
Gestir gleðigöngunnar, sem verður farin frá Vatnsmýrarvegi og endar við Arnarhól í dag klukkan tvö, mega búast við „hressum og skemmtilegum krökkum sem munu dansa, dansa, dansa, brosa og veifa,“ að sögn Steinu Daníelsdóttur, formanns...
Meira
Tískuvikan í Kaupmannahöfn er nú í fullum gangi en hún stendur yfir frá 3.-7. ágúst. Verið er að kynna vor- og sumarlínu fyrir 2012 og margir frambærilegir hönnuðir sem sýndu á fyrstu sýningunni.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Urban Utd er hópur leikmanna sem ætlar sér að lífga upp á Hlemmsvæðið í sumar með tilraunainnsetningum og viðburðum sem eiga sér stað í kringum þær undir yfirskriftinni Hittumst á Hlemmi.
Meira
Allir sem flytja að heiman og hefja sjálfstæðan búskap átta sig fyrr en síðar á mikilvægi iðnaðarmanna. Ekki skal gert lítið úr þeim mönnum sem kunna að vitna í Jónas Hallgrímsson og ræða af fimi kenningar Schopenhauers yfir hádegismatnum.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Dagrún Ísabella Leifsdóttir, sópransöngkona, og Gisele Grima píanisti frá Möltu halda tónleikana Music Women næstu tvo daga.
Meira
Lenny Kravitz greinir frá því í viðtali að hann geti vel hugsað sér að kvænast á ný. „Já, ég væri alveg til í að kvongast á ný,“ segir hann og bætir við: „en ég er svo sem ekkert að missa mig úr stressi.
Meira
Í tengslum við myndlistarsýninguna Lýðveldið í fjörunni, sem nú stendur yfir í Gimli á Stokkseyri, munu aðstandendur sýningarinnar halda fyrirlestur í dag, laugardaginn 6. ágúst, kl. 14 í Lista- og menningarverstöðinni á Stokkseyri. Aðgangur er ókeypis.
Meira
Framleiðendur um 900 mynda hafa sótt um að fá sýningu á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem verður haldin í lok september en aðeins fáar þeirra munu komast...
Meira
Það verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna í dag í Skálholtskirkju. Klukkan 15:00 kemur Bachsveitin fram ásamt einleikurunum Peter Spissky og Elfu Rún Kristinsdóttur á tónleikum þar sem spiluð verða verk eftir Rebel, J.S. Bach og Telemann.
Meira
The Horror Family opnar sýningu í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5, í dag klukkan 14. The Horror Family er hópur samansettur af fjölhæfum listakonum sem deila myndlistarstofu, þeim Birnu Styff, Sigrúnu Ernu, Mörtu Eiri og Sidonie Schmitt.
Meira
Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju fer fram um þessar mundir. Fernir tónleikar fara fram í viku hverri og hefur hátíðin hlotið góðar viðtökur og mikla aðsókn.
Meira
Órói sem er núna á QFest kvikmyndahátíðinni í Philadelphiu hefur verið að fá ansi góðar viðtökur. Í nýlegri gagnrýni á hana voru henni gefin 87% í einkunn og hún sögð standa uppúr á hátíðinni.
Meira
Páll Óskar Hjálmtýsson hlaut mannréttindaverðlaun Samtakanna '78 á opnunarhátíð Hinsegin daga. Samtökin segja í fréttatilkynningu að hann sé óþrjótandi talsmaður hinsegin fólks og hafi haft mikil áhrif á afstöðu almennings til þess.
Meira
Breski leikarinn Rowan Atkinson var fluttur á sjúkrahús í Cambridgeshire í gær eftir að hafa lent í bílslysi. Á vef BBC kemur fram að leikarinn hafi slasast á öxl, þó ekki alvarlega.
Meira
Út er komin bókin Sæborgin: Stefnumót líkama og tækni í ævintýri og veruleika. Í henni fjallar höfundurinn, Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur, um sæborgir (svo sem gervimenni, vélmenni, klóna) í bókmenntum og myndmáli.
Meira
Slúðurmiðlar hafa undanfarið logað í sögum af því að leikarinn Ryan Reynolds, sem þessa dagana má sjá í hlutverki Greens Lantern í kvikmyndahúsum, og leikkonan Charlize Theron, sem er nýflogin af landi brott eftir að hafa tekið upp atriði í Ridley...
Meira
Eftir Geir R. Andersen: "Við þurfum að læra að sækja fé erlendis öðruvísi en með lántökum. Samningar um fjárfestingar og sameiginlegan rekstur eru þar efst á lista."
Meira
Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Það breytir þó engu um að fæðuöryggi verður ekki tryggt með innflutningi frá ESB þar sem ESB-löndin ná ekki að framleiða matvæli fyrir þjóðir sínar."
Meira
Sannleikurinn er stundum sagna bestur en ekki nærri því alltaf. Stundum allt að því sagna verstur. Að minnsta kosti fyrir spéhræddan mann eins og mig... Systir mín er yndisleg en segir stundum of satt. Það getur verið óþægilegt.
Meira
Eftir Tómas Inga Olrich: "Aldrei hefur vegur Íslendinga verið meiri né menning þeirra rismeiri en þegar samskipti þeirra við aðrar þjóðir hafa verið sem sterkust."
Meira
Eftir Hauk Arnþórsson: "Stjórnlagaráði hefur einfaldlega orðið á í messunni í tillögugerð sinni. Ekki er ósennilegt að hér glitti í „tyranny of the majority“."
Meira
Týndur kisi Kisinn Tígrú er týndur. Hann er bláeygður, líklega blanda af síamsketti og skógarketti. Nokkuð stór, ljós á kvið og ljósgrábrúnn á baki. Hann er inniköttur, ekki með hálsól, er örmerktur og geltur. Hann hvarf frá Breiðuvík, 112 Rvk.
Meira
Frá Hrafni Jökulssyni: "Nú um helgina skora íslensk skákbörn þjóðina á hólm í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta er engin venjuleg skák: Börnin okkar í skákhreyfingunni eru að safna fyrir Rauða krossinn, sem freistar þess að bjarga þúsundum barna frá hungurdauða í Sómalíu."
Meira
Íris Sigurbjörg fæddist á Burstafelli í Vestmannaeyjum 25. september 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Árnadóttir frá Burstafelli í Vestmannaeyjum, f. 7.1. 1913, d. 20.10.
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2011
| Minningargreinar
| 2098 orð
| 1 mynd
Kristín Halldórsdóttir fæddist í Ólafsvík 6. maí 1938. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 25. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Halldór Friðgeir Jónsson frá Arnarstapa, f. 1904, d.
MeiraKaupa minningabók
6. ágúst 2011
| Minningargreinar
| 1342 orð
| 1 mynd
Margrét Sigurbjörg Sigurðardóttir, Hólmi, Mýrum, Hornafirði, fæddist á Seyðisfirði 12. apríl 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 31. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Ingunn Bjarnadóttir tónskáld, f. 1905, d.
MeiraKaupa minningabók
Alls var 85 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu 29. júlí til og með 4. ágúst. Þar af voru 68 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Evrópski seðlabankinn reyndi í gær að slá á áhyggjur fjárfesta eftir miklar lækkanir á hlutabréfamörkuðum á fimmtudag með því að lýsa því yfir að hann gæti farið að kaupa spænsk og ítölsk ríkisskuldabréf.
Meira
Kreditkortavelta heimila jókst um 8,5 prósent á tímabilinu janúar til júní í ár miðað við sama tímabil í fyrra. Debetkortavelta jókst um 4,8 prósent á sama tíma. Raunhækkun á innlendri greiðslukortaveltu nam 3,8 prósentum á tímabilinu.
Meira
Árni Tómasson, formaður slitastjórnar Glitnis, segir að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Stapa lífeyrissjóðs gegn Straumi-Burðarás fjárfestingabanka geti ýtt undir að fleiri kröfuhafar höfði mál gegn föllnu bönkunum.
Meira
Guðný Erla Guðnadóttir hefur verið ráðin útibússtjóri Landsbankans á Höfn í Hornafirði. Guðný Erla er verkfræðingur og hefur meistaragráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Meira
Stjórn og stjórnendur danska skartgripaframleiðandans Pandora hefðu strax eftir fyrsta ársfjórðung þessa árs getað upplýst um að útlit væri fyrir mikinn samdrátt á helstu mörkuðum fyrirtækisins.
Meira
Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,17 prósent í gær og endaði í 208,62 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,03 prósent, en sá óverðtryggði hækkaði um 0,67 prósent.
Meira
Vefsíðunni Dosfamily.com er haldið úti af ljósmyndaranum Jenny Brandt og hönnuðinum Isabelle Halling McAllister. Þær eru vinkonur og búa báðar í Svíþjóð, Isabelle í Stokkhólmi og Jenny í Ystad. Isabelle skrifar um hönnun og fjölskylduna.
Meira
Fatamarkaður fer fram á Óðinstorgi í dag frá kl. 11 til 16. Þetta er í þriðja sinn sem efnt er til markaðar á Óðinstorgi, sem er í miðbæ Reykjavíkur, og hefur þátttakan verið góð og myndast skemmtileg stemning.
Meira
Handverkshátíðin fer nú fram í nítjánda sinn við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Hátíðin hófst í gær og stendur fram á mánudag. Opið er frá klukkan 12 til 19 alla dagana. Um hundrað sýnendur taka þátt í ár.
Meira
Eitt óvenjulegasta og skemmtilegasta safn landsins er til húsa í Sólgarði í Eyjafjarðarsveit. Smámunasafn Sverris Hermannssonar húsasmíðameistara var opnað 2003 og hefur aðsóknin aukist jafnt og þétt síðan.
Meira
Arnbjörg Súsanna Sigurðardóttir frá Kálfalæk, nú til heimilis í Lönguhlíð 3 í Reykjavík, verður níræð hinn 8. ágúst nk. Hún fagnar þessu stórafmæli á morgun, sunnudaginn 7. ágúst, á milli kl.
Meira
Þótt allir væru sammála um, að Þórbergur Þórðarson væri manna ritfærastur, voru dómar um opinbera framgöngu hans misjafnir. Var honum alvara með sumu því, sem hann lét frá sér fara? Sumir kváðu nei við.
Meira
Skáldið, sjósóknarinn og flökkukonan Látra-Björg sker sig úr í hópi íslenskra kvenna fyrr og síðar. Svo sterkir eru þeir drættir, sem í þjóðsögunni eru dregnir af henni.
Meira
Kári Snær Valtingojer, rafvirki á Djúpavogi, er þrítugur í dag. „Það á víst að taka mig í einhverja óvissuferð. Það er konan mín sem ætlar að gera það. Mér var bara sagt að lofa mér ekkert á afmælisdaginn,“ segir Kári Snær.
Meira
6. ágúst 1907 Lárus Rist fimleikakennari synti yfir Eyjafjarðarál, alklæddur og í sjóklæðum. Þótti þetta frækilegt sundafrek. 6. ágúst 1933 Hakakrossfáni var skorinn niður við hús þýska vararæðismannsins á Siglufirði.
Meira
1. deild karla ÍR – Fjölnir 0:1 Guðmundur Karl Guðmundsson 29. Rautt spjald: Davíð Þór Rúnarsson (Fjölni) 85. Þróttur R. – HK 3:1 Halldór Hilmisson 25., 28., Sveinbjörn Jónasson 27. - Ívar Örn Jónsson 63.
Meira
Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari úr Ármanni varð í 7. sæti af 8 keppendum á Demantamótinu í London í gær. Ásdís kastaði lengst 57,77 metra en fimm kastanna hennar voru mjög svipuð og hún gerði aðeins einu sinni ógilt.
Meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum og Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR luku í gær keppni á EM áhugamanna í golfi í Svíþjóð. Þeir komust ekki í gegnum niðurskurðinn að loknum 54 holum. Ólafur hafnaði í 80. - 90. sæti en Guðmundur í 125. - 132. sæti.
Meira
Skíði Kristján Jónsson kris@mbl.is Skíðamaðurinn Jakob Helgi Bjarnason fékk á dögunum kærkominn stuðning til þess að leggja alpagreinarnar fyrir sig af alvöru.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is KR-ingar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í gær þegar í ljós kom að kantmaðurinn skæði Óskar Örn Hauksson yrði ekki meira með þeim í sumar.
Meira
Jóhannes Lange, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna, veltir nú vöngum yfir tilboði frá norska handknattleiksliðinu Kristiansund frá samnefndum bæ.
Meira
Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Hlauparinn Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki stendur nú á krossgötum á sínum ferli. Kári er fluttur heim eftir að hafa lokið námi í verkfræði í hinum kunna Berkeley-háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
Meira
Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skagamenn stíga vart feilspor í 1. deild karla í knattspyrnu og unnu í gær 1:0 sigur á eina liðinu sem hefur náð jafntefli við þá í sumar, Víkingi Ólafsvík.
Meira
Glæsileg keppni í fatahönnun stendur fyrir dyrum. Vor- og sumartíska næsta árs í deiglunni. Langur undirbúningur. Fyrsta faglega keppnin. Vegleg verðlaun.
Meira
Áframhaldandi óróleiki var á fjármálamörkuðum heimsins í gær, og héldu hlutabréfavísitölur víðast hvar áfram að lækka. Í Bandaríkjunum var dagurinn ekki jafn slæmur og margir höfðu óttast.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.