Greinar sunnudaginn 7. ágúst 2011

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2011 | Reykjavíkurbréf | 1069 orð | 1 mynd

„Út af með dómarann“

Út af með dómarann“ er iðulega hrópað á íslenskum knattspyrnuvöllum og vaflaust annars staðar einnig á tungumáli vallarins. Og undantekningarlítið eru það aðstandendur liðsins sem er að láta í minni pokann sem horfa til þessa úrræðis. Meira
7. ágúst 2011 | Leiðarar | 412 orð

Stóð ég úti í tunglsljósi

Stóð ég úti í tungsljósi, stóð ég út við skóg, stórir komu skarar, af álfum var þar nóg; blésu þeir í sönglúðra og bar þá að mér fljótt og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Það er merkilegt hversu einbeittur áhugi Þjóðverja er á íslenskum bókmenntum. Meira

Sunnudagsblað

7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 568 orð | 1 mynd

Armenar með besta liðið á HM í Kína

Magnús Carlsen styrkti stöðu sína á toppi alþjóðlega elo-listans þegar hann bar sigur úr býtum í efsta flokki skákhátíðarinnar sem lauk í Biel í Sviss á dögunum. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 593 orð | 1 mynd

Á hvolf í lasagnafat

06:30 Útvarpsvekjarinn vaknar og vekur mig í leiðinni – Rás 1 rokkar. Fimm mínútum seinna byrjar síminn að pípa – mér er ekki til legunnar boðið því árrisulir viðskiptavinir Kaffifélagsins þurfa sitt. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 401 orð | 2 myndir

Báðir dæmdir til dauða

Yfir þessum þjáða manni var hins vegar fullkomin heiðríkja.“ Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1124 orð | 6 myndir

Eins og að koma í verbúð

Áður var á Eyrarbakka öflugasta höfn Suðurlands. Nú hefur fiskvinnslan lagst þar af, engin stór fyrirtæki eru í bænum og ekki er mikið um að vera. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 52 orð | 1 mynd

Er einhverjum mál?

Úrslitaleikur Evrópudeildar karla í knattspyrnu á næsta ári fer fram á nýjum þjóðarleikvangi Rúmena í Búkarest. Unnið er af krafti við mannvirkið þessa dagana og hugað að hverju smáatriði; því má t.d. ekki gleyma að einhverjum áhorfendanna 55. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1942 orð | 2 myndir

Ferðir sagnalistarinnar

Ísland verður heiðursgestur bókasýningarinnar í Frankfurt. Halldór Guðmundsson stýrir þessu mikla verkefni. Hann segir að tímasetningin gæti ekki verið betri fyrir Ísland og telur líklegt að allnokkrir íslenskir rithöfundar muni á næstu árum vinna sér varanlegan sess erlendis. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 3021 orð | 9 myndir

Fjallabræður á þjóðhátíð

Hvers eðlis er hljómsveit sem hefur tugi vestfirskra karlmanna innanborðs, tvo trommara og spilar lög á borð við „Ísland er land þitt“ og AC/DC-slagarann „Thunderstruck“ á tónleikum sínum? Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 108 orð | 1 mynd

Gleðiganga og Hinsegin bíódagar

Ýmiss konar viðburðir eru haldnir í tengslum við Gaypride-hátíðina. Sá stærsti er gleðigangan á laugardeginum. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 45 orð | 1 mynd

Glæsileg Gaypride-hátíð

6.-7. ágúst Gaypride-hátíðin í Reykjavík fer fram með fjölbreyttri dagskrá. Gleðiganga Hinsegin daga verður á sínum stað og hátíð við Arnarhól. Stelpnaball á Square við Lækjartorg og Hinsegin hátíðardansleikur bæði á Barböru og Nasa um kvöldið. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 205 orð | 2 myndir

Hönd þín leiðir mig út og inn...

Stundum þegar synir mínir leggja lófann sinn í lófann minn finn ég hlýjan straum hríslast um mig. Höndin þeirra er svo smá í lófanum mínum og handtakinu fylgir traust og fölskvalaus trú um að þeir séu öryggir. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 627 orð | 2 myndir

Íranski hershöfðinginn

David Petraeus, yfirmaður CIA í Bandaríkjunum, segir oft sögu frá þeim tíma þegar hann var yfirhershöfðingi leiðangursins í Írak. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 07. ágúst er 12. ágúst. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 1556 orð | 12 myndir

Leiðin um Lónsöræfi

Landslagið er stórbrotið á Lónsöræfum eins og ellefu manna gönguhópur kynntist um miðjan júlí. Upplifunin er fjölbreytt, allt frá því að ösla snjóinn á milli jökla til nestisferðar í grænni lautu undir Illakambi og baðferðar í fossinum í Ölkeldugili. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 354 orð | 1 mynd

Líf fullt af lit

Nú um helgina gefst einstakt tækifæri til að gleðjast yfir því að lífið er fullt af öllum litum regnbogans. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 4 myndir

Mánudagur Jóhanna Kristjónsdóttir Eftir umtalsverða umhugsun komst ég að...

Mánudagur Jóhanna Kristjónsdóttir Eftir umtalsverða umhugsun komst ég að þeirri niðurstöðu að það væri óráðlegt að taka ákvarðanir sem einhverju gætu skipt fyrr en kl. 13 á mánudegi. Svo ég bíð aðeins. Ásthildur Sturludóttir Maríulaxinn veiddist í gær! Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 196 orð | 1 mynd

Misjafn réttur eftir löndum

Í Bandaríkjunum liggur ákvörðunarvaldið um lögleiðingu hjónabands samkynhneigðra hjá hverju ríki fyrir sig. Allur gangur er á skoðunum bandarískra ráðamanna hvað þessi réttindi varðar en George W. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 465 orð | 1 mynd

Mýrarboltinn

Nýafstaðna verslunarmannahelgi brá ég mér vestur á Ísafjörð til þess að baða mig í drullupolli. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 402 orð | 7 myndir

Ný hlið Jennifer

Leikkonan Jennifer Aniston er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í Friends. Síðan þá hefur hún leikið ýmis hlutverk og deitað helstu hjartaknúsara Hollywood. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 134 orð | 3 myndir

Nýjasta nýtt frá Ruiz de la Prada

Spænski tískuhönnuðurinn Ruiz de la Prada sýndi nýjasta nýtt úr sinni smiðju á kólumbískum tískusýningarpöllum nýlega. Ruiz de la Prada hóf feril sinn í tískuheiminum árið 1981 en þá var kvenfatalína hennar kynnt í Madríd. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 441 orð | 2 myndir

Óður eða bara ólátabelgur?

Ha, ha, óhjákvæmilegt; sektaður um tveggja vikna laun. Óþarfi að lýsa því yfir að áfrýjað verður þegar í stað. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Palli tryllir lýðinn

Pallaballið á Nasa er ómissandi hjá mörgum að kvöldi Gaypride-hátíðarinnar. Þar þeytir stuð- og diskókóngurinn Páll Óskar skífum og syngur fram á rauðanótt. Stemningin síðastliðin ár hefur verið gríðarleg og þakið verið við að rifna af húsinu. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 630 orð | 2 myndir

Sigur Býsanveldisins

Enda var nýtt veldi að rísa upp sem síðar lagði bæði þessi stórveldi undir sig; íslamska veldið Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 208 orð | 5 myndir

Spegill, spegill herm þú mér...

Ungfrú betrun var á dögunum krýnd í Brasilíu, þriðja árið í röð. Ekki er langt síðan fyrst fréttist af keppni af þessu tagi en síðustu misseri hefur færst í vöxt að haldin sé fegurðarsamkeppni tukthúslima. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 518 orð | 2 myndir

Sýrland í klóm Bashr al-Assads

Bashr al-Assad fæddist 11. september 1965 og hefur verið við völd frá árinu 2000. Hann hafði framan af engar fyrirætlanir um stjórnmálaþátttöku og lærði augnlækningar í Háskólanum í Damaskus. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 235 orð | 10 myndir

Sælir, Nilli!

Myndaalbúmið Níels Thibaud Girerd er margt til lista lagt en hann hefur meðal annars verið með þætti á mbl.is og stefnir í svipaða átt í framtíðinni. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 744 orð | 4 myndir

Tiger Woods snýr aftur eftir 3 mánaða hlé

Tiger Woods hefur átt í miklum vandræðum innan sem utan vallar síðustu tvö ár. Kappinn hefur ekki unnið eitt einasta mót í 628 daga og skiptir þá ekki máli hvort það eru stórmót eins og Masters eða U. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 102 orð | 5 myndir

Tískusýning í anda kjötkveðjuhátíðar

Sundfötin og nærfötin frá hinu kólumbíska tískumerki Leonisa eru bæði litrík, kvenleg og kynþokkafull. Nýafstaðin tískusýning minnti einna helst á kjötkveðjuhátíð með glæsilegum búningum og miklu höfuðskrauti sem setti punktinn yfir i-ið. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 415 orð | 9 myndir

Tosca undir berum himni

Bak við tjöldin Mikil eftirvænting ríkir nú á meðal þeirra fjölmörgu söngvara, hljóðfæraleikara og annarra sem leggja hönd á plóg við að setja upp óperuna Tosca eftir Puccini í Keflavíkurkirkju. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 246 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Maður vill eiginlega ekki hugsa um hvað hefði getað gerst.“ Móðir 14 ára stúlku, sem var ein á ferð en vísað frá þegar hún ætlaði með Iceland Express í Billund á leið heim. Vélin var yfirbókuð. „Stefni á að verða heimsmeistari. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 893 orð | 1 mynd

Við eigum að vera íhaldsmenn á almannafé

Að sumu leyti gilda sömu lögmál um rekstur ríkja eins og rekstur fyrirtækja. Þegar vel gengur hjá fyrirtækjum hafa þau tilhneigingu til að safna á sig kostnaði, sem strangt tekið væri hægt að vera án. Meira
7. ágúst 2011 | Sunnudagsmoggi | 65 orð | 2 myndir

Við mælum með...

6. ágúst Fatamarkaður á Fiskislóð með fatnað og fylgihluti fyrir börn og fullorðna. Fjöldi þekktra merkja á góðu verði. 6. ágúst Létt hjóna- og parakeppni í golfi hjá Golfklúbbnum Úthlíð. Keppnisform er Texas Scramble og hefst mótið klukkan 18:00. Meira

Lesbók

7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1920 orð | 1 mynd

6. október 2008

Smásaga eftir Hlyn Níels Grímsson, krabbameinslækni á Landspítalanum, sem einnig lauk M.A.-gráðu í English Language and Literature frá Stony Brook University í New York, 1994 Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 2 myndir

Að heilsast og kveðjast

Þar hefði „einhver helv... fígúra“ fullyrt að „eigðu góða helgi“ eða „hafðu góða helgi“ væri lykilatriði til að viðskiptavinurinn skildi að hann væri einhvers virði. Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Frelsarinn – Jo Nesbö 2. Íslenskur fuglavísir – Jóhann Óli Hilmarsson 3. Það sem aldrei gerist – Anne Holt 4. Einn dagur – David Nicholls 5. Ófreskjan – Roslund & Hellström 6. Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 2383 orð | 3 myndir

Dagsstund í helgidómnum

Hann líkir stangveiði við hugleiðslu og segir að dagur við veiðiá sé eins og að ganga í helgidóm. Ástþór Jóhannsson er staðarhaldari við Straumfjarðará á Snæfellsnesi, nýtur þess að setja sjálfur í fiska en alls ekki síður að hjálpa félögum sínum við að setja í þá. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 2 myndir

Gleymdur meistari

Það er eitthvað heillandi við veröld sem var. Saga stórvelda einsog Býsanveldisins og Austurríkis-Ungverjalands sem gnæfðu yfir nágrönnum sínum áður en þau hrundu og voru þurrkuð út af yfirborði jarðar er lokkandi. Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 274 orð | 1 mynd

Glæpir á toppnum

Nesbø er flinkur höfundur og afar vinalegur maður, eins og sýndi sig þegar hann kom í heimsókn hingað til lands fyrir nokkrum árum. Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 577 orð | 1 mynd

Stríð í strákapörum

Ungir fullorðnir er markhópur lesenda sem John Green hefur sótt inn í af miklum krafti í Bandaríkjunum, hann þykir skrifa auðveldar bækur með góðri persónusköpun Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 762 orð | 2 myndir

Sögur fyrir börn í sjötíu ár

Bókaútgáfan Björk er sjötíu ára um þessar mundir. Skemmtilegar bækur sem allir krakkar margra kynslóða á Íslandi þekkja. Forleggjarinn er Erlendur Daníelsson á Selfossi, búfræðingur og lögregluþjónn í áratugi. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
7. ágúst 2011 | Menningarblað/Lesbók | 313 orð | 2 myndir

Tíminn sem líður og hverfur og svo hinn sem stendur í stað

Ævi mín sem bókaormur byrjaði snemma en ég tók lesturinn föstum tökum á unglingsárunum þegar ég las í mannkynssögu um þær bækur sem á einhvern hátt þóttu marka tímamót í sögu síðustu alda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.