Greinar fimmtudaginn 11. ágúst 2011

Fréttir

11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

17% fleiri ferðamenn

Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 97.757 erlendir ferðamenn frá landinu í júlí síðastliðnum eða um 14 þúsund fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Aukningin nemur 17,1% milli ára. Meira
11. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Á annað þúsund í varðhaldi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sumarfrí breskra lögreglumanna hafa verið afturkölluð vegna óeirðanna í nokkrum borgum landsins. Um tíuleytið í gærkvöldi að staðartíma í Bretlandi höfðu um 1.200 verið handtekin vegna óspekta og gripdeilda í verslunum. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Áð við Litlu-Laxá hjá Flúðum

Fátt er betra en að ríða um landið í blíðskaparveðri líkt og því sem Íslendingar hafa notið undanfarið. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Beint í keppni eftir bílprófið

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Bongóblíða og bóklestur í borginni

Í ys og þys borgarlífsins er gott að geta kastað sér niður á grænan blett og gleymt stund og stað með góðri bók. Þessi unga mær lét ekki sitt eftir liggja í gær. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Drepið í vonarglætu markaðarins

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Miklar hækkanir á hlutabréfamörkuðum heims á þriðjudag virðast hafa verið villuljós í myrkrinu í stað þeirrar vonarglætu sem margir töldu sig sjá í þeim. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Á ströndinni Stúlka bregður á leik með bolta í sumarblíðu á ylströndinni í... Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Eldurinn kviknaði út frá fjöltengi

Rannsókn á upptökum eldsins sem kom upp í risíbúð parhúss við Nesveg í Vesturbæ Reykjavíkur á þriðjudagskvöld gengur vel. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fengu stóran lottóvinning í brúðkaupsafmælisgjöf

Vinningshafar úr lottó síðastliðinn laugardag vitjuðu vinnings síns í vikunni. Um var að ræða hjón sem keyptu miða í Happahúsinu í Kringlunni. Hjónin keyptu tíu raða sjálfvalsmiða með jóker sem þurfti að legga 1.200 krónur út fyrir. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Franskur ferðamaður brenndist illa

Franskur ferðamaður brenndist illa á kvið og fótum þegar hann féll ofan í hver í Reykjadal upp úr hádegi í gær. Maðurinn var að taka ljósmyndir á svæðinu þegar hann rann til og féll í hverinn upp að klofi. Meira
11. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 819 orð | 5 myndir

Fyrirséð að upp úr syði í Bretlandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Maður sér það á ljósmyndum að allir kynþáttahópar hafa tekið þátt í óeirðunum. Það er því enginn einn tiltekinn hópur sem hefur verið yfirgnæfandi hvað það varðar. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gekk berserksgang á veitingastað í miðborg Reykjavíkur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af karlmanni um þrítugt á þriðjudagskvöld en sá gekk berserksgang á veitingastað í miðborg Reykjavíkur. Maðurinn, sem henti til innanstokksmunum og veitingum, var handtekinn. Meira
11. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Gera ráð fyrir mikilli eftirspurn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alþjóðaorkustofnunin (IEA) gerir ráð fyrir að hagvaxtarspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir heimshagkerfið haldi í áætlun sinni um olíunotkunina á þessu ári og því næsta. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Grunnskólar settir 22. ágúst nk.

Um fjórtán þúsund nemendur á grunnskólaaldri setjast á skólabekk í höfuðborginni skólaárið 2011-2012. Undirbúningsstarf fyrir skólabyrjun er nú í fullum gangi og verður skólasetning mánudaginn 22. ágúst í öllum almennum grunnskólum borgarinnar. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 666 orð | 2 myndir

Hefur fundið „kraftaverkalyf“

Baksvið María Elísabet Pallé mep@mbl.is „MS-sjúklingar út um allan heim hafa verið að uppgötva að lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) hjálpar að því marki að það stöðvar þróun sjúkdómsins hjá mörgum þeirra. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hugsi á brúarhandriði

Gamla brúin yfir Múlakvísl má muna sinn fífil fegri. Hún fór í miklu hlaupi í júlí og nú gegnir bráðabirgðabrú hennar fyrra hlutverki. Það sem stendur af gömlu brúnni er orðið vinsæll áfangastaður hjá ferðamönnum sem eiga leið um. Meira
11. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 104 orð

Hætta að telja kindur

Ein skýrasta vísbendingin um að Bretar hafi orðið minna fé er komin fram: Þeir eru hættir að telja kindur þegar þeir leggjast á koddann. Þetta má ráða af könnun sem félagið British Sleep Society lét gera á svefnvenjum um 2.000 Breta. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 3 myndir

Jarðbundin og frábær fyrirmynd

Fjölmenni fagnaði Annie Mist Þórisdóttur, heimsmeistara í crossfit, við móttöku henni til heiðurs í höfuðstöðvum BootCamp í Reykjavík í gær. Róbert Traustason, rekstrarstjóri og þjálfari BootCamp, segir í myndskeiði á mbl. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Leitað hugmynda fyrir Þingvelli

Á laugardaginn verður dagskrá á vegum Þingvallanefndar í Fræðslumiðstöðinni á barmi Almannagjár um hugmyndaleitina sem nú fer fram um hvernig standa megi að móttöku þeirra tugþúsunda gesta sem árlega leggja leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lífrænn dagur á Sólheimum í Grímsnesi

Næsta laugardag verður lífrænn dagur á Sólheimum í Grímsnesi. Íris Hera Norðfjörð frá veitingastaðnum Kryddlegnum hjörtum verður gestakokkur, en hún býður gestum m.a. upp á lífrænar súpur. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Malbikað í brakandi blíðu

Þessa dagana er nokkuð um umferðartafir á götum borgarinnar þar sem verið er að lagfæra götur. Í gær var m.a. malbikað á Sæbraut og að því loknu var tekið til við að malbika Reykjanesbraut frá Sprengisandi við Bústaðaveg að Breiðholtsbraut. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Málþing um uppruna taflmanna

Föstudaginn 19. ágúst verður haldið alþjóðlegt málþing í Skálholti um mögulegan uppruna hinna fornu sögualdartaflmanna sem kenndir hafa verið við Lewis. Þessir skák- og listmunir fundust 1831 grafnir í sand í Úig (Vík) á eyjunni Lewis eða Ljóðhúsum. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Metfjöldi farþega hjá Icelandair í síðasta mánuði

Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair jókst í síðasta mánuði um átján prósent á milli ára. Flugfélagið flutti 254 þúsund farþega í mánuðinum sem er metfjöldi farþega í einum mánuði frá upphafi. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mikil hækkun veiðigjalds

Allt stefnir í að veiðigjaldið muni hækka umtalsvert, mun meira en Alþingi ákvað síðastliðið vor. Á yfirstandandi fiskveiðiári var gjaldið 6,44 krónur á hvert kíló en nú er rætt um að það verði hækkað í 13 krónur á kílóið. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ný álagning

Á næstu dögum mun íbúum Reykjavíkur berast tilkynning um breytta álagningu sorphirðugjalda, standi sorpílát þeirra lengra en fimmtán metra frá götu. Gjaldið er 4.000 kr. á ári fyrir tunnu sem losuð er á tíu daga fresti, þ.e. svartar tunnur, og 2.000 kr. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ný hlið á Vestfjörðum í hverri ferð

Enn stendur ferðasumarið sem hæst og Morgunblaðið heldur áfram hringferð sinni um landið. Nú um helgina verður ferðaveðrið með besta móti á Vestfjarðakjálkanum og því verður sjónum nú beint að þessum ógleymanlega áfangastað, þar sem mannlíf, saga og náttúra mynda einstaka heild. Meira
11. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Óeirðirnar ættu ekki að koma á óvart

„Þetta kemur mönnum ekki á óvart. Það er algjör misskilningur,“ segir Kjartan Páll Sveinsson, mannfræðingur við bresku fjölmenningarstofnunina Runnymede, spurður hvort óeirðirnar í Bretlandi komi Bretum í opna skjöldu. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð

Reðasafnið fært í höfuðborgina

Síðustu vertíð Reðasafnsins á Húsavík lýkur brátt, en þann 10. september næstkomandi verður húsinu lokað, öllum reðum pakkað niður og þeir fluttir í ný heimkynni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Reyndi en tókst ekki að blekkja lögreglu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók síðdegis á þriðjudag karlmann á þrítugsaldri eftir að hann var stöðvaður fyrir of hraðan akstur á Vesturlandsvegi. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Send heim fyrr en áætlað var

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eftirlits- og björgunarflugvél Landhelgisgæslunnar, TF-Sif, er á leiðinni heim, talsvert fyrr en áætlað var, eftir að hafa sinnt landamæraeftirliti í Miðjarðarhafinu frá því í lok maí. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Skattaflóran ennþá fjölbreyttari

Önundur Páll Ragnarsson Halldór Armand Ásgeirsson Breytingar á skattkerfinu hafa verið margar í tíð núverandi ríkisstjórnar, á þeim krepputímum sem hún hefur stjórnað landinu síðan í maí 2009. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Stjórnaði björgunaraðgerðum í eigin vinnuslysi

Baksvið Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Maður horfir öðruvísi á lífið og áttar sig á hvað það er stutt á milli lífs og dauða,“ segir Kristján Guðmundsson, 21 árs Dalvíkingur, sem lenti í alvarlegu vinnuslysi 18. maí sl. við löndun úr... Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Stjórnvöld brutu lög

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórnvöld hafi brotið lög þegar þau fóru sjálf með eignarhluta sinn í SpKef og Byr í stað Bankasýslu ríkisins. „Það kemur skýrt fram í 1. gr. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Stjórnvöld þrísaga um málefni SpKef

Fjármálaráðuneytið og Fjármálaeftirlitið eru þrísaga um lagagrunn þeirrar aðgerðar að grípa inn í rekstur Sparisjóðsins í Keflavík hinn 22. apríl 2010. Þetta kemur fram í grein Árnýjar J. Guðmundsdóttur lögfræðings í Morgunblaðinu í dag. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 325 orð

Suðurnesjamenn óska eftir fangelsi

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð

Talsmanni sagt upp

Borgarahreyfingin hyggst kæra talsmann sinn, Guðmund Andra Skúlason, til efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra vegna meintra umboðssvika og fjárdráttar. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 707 orð | 2 myndir

Veiðigjald hækki úr 6,4 kr í 13 kr/kg

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Að óbreyttu stefnir í 45 milljarða halla á ríkissjóði á næsta ári. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Verður að afnema höftin sem fyrst

Fyrr en gjaldeyrishöftum er aflétt er ekki hægt að vita hver raunveruleg staða krónunnar er og þar með ekki hægt að ganga í að laga það sem laga þarf í íslensku efnahagslífi. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Þriggja ára áætlun lögð fram eftir þrjár áminningar

Janus Arn Guðmundsson Ingveldur Geirsdóttir Frumvarp að þriggja ára áætlun Reykjavíkurborgar, fyrir árin 2012 til 2014, var lagt fram á aukafundi borgarstjórnar í gær. Meira
11. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Þýðingarmikið mál fyrir fatlað fólk

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Nú liggur fyrir héraðsdómi Reykjavíkur fyrsta málið þar sem kröfur eru byggðar á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2011 | Leiðarar | 290 orð

Lækka bensínskattarnir núna?

Miðað við röksemdir fjármálaráðherra ættu bensínskattarnir nú að lækka Meira
11. ágúst 2011 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnarlíf

Kvikmyndaleikstjórinn Þráinn Bertelsson hefur ákveðið að vekja athygli á stöðu ríkisstjórnarinnar og þeim starfsháttum sem viðhafðir verða við fjárlagagerðina fyrir næsta ár. Meira
11. ágúst 2011 | Leiðarar | 340 orð

Skemmdu eplin skaða út frá sér

Draga má lærdóma af atburðum í London og pönnuóeirðum á Íslandi Meira

Menning

11. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 424 orð | 2 myndir

Allt saman ákaflega apalegt

Leikstjóri: Rupert Wyatt. Leikarar: James Franco, Freida Pinto ofl. 110 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
11. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 405 orð | 2 myndir

Ástir og örlög lesbía

Tvíkynhneigðir karlmenn virðast vera bannvarningur í Hollywood, á meðan slíkum kvenpersónum bregður reglulega fyrir Meira
11. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Dagskrá Jazzhátíðar var kynnt í gær

Jazzhátíð Reykjavíkur verður sett í 22. sinn á Menningarnótt, 20. ágúst nk. Dagskrá hátíðarinnar var kynnt á blaðamannafundi í gærdag en hápunktur hennar mætti segja að yrði stórtónleikar Mezzoforte í Eldborgarsal Hörpu. Meira
11. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Dagskrárstjóri ríkisins fær hrós

Ný norsk þáttaröð sem ber nafnið Trekant er nú sýnd hjá ríkissjónvarpinu. Meira
11. ágúst 2011 | Menningarlíf | 117 orð

Fjölbreytt dagskrá á Berjadögum

Tónlistarhátíðin Berjadagar sem haldin er á Ólafsfirði verður haldin í 13. sinn nú um helgina. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt að vanda. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Flyglinum beitt á nýjan hátt

Í kvöld verða tónleikar í Norræna húsinu þar sem flutt verður tónverkið Lost in a legend eftir Evu Sidén og Jens Hedman. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Franskir tónar á Kjarvalsstöðum

Í kvöld munu Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari, Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari og Grímur Helgason klarinettuleikari koma fram á tónleikum á Kjarvalsstöðum. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Hjálmar yfir helgi á Faktorý

Hljómsveitin Hjálmar er á leið í hljóðver að taka upp sjöttu breiðskífu sína og kemur hún út fyrir jól. Hljómsveitin mun þó ekki dvelja í hljóðveri um helgina heldur troða upp á skemmtistaðnum Faktorý föstudags- og laugardagskvöld, þ.e. 12. og 13.... Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Hljómplötur um 200 útgáfufyrirtækja brunnu

Fjáröflunarherferð hefur verið hrint af stað í Bretlandi fyrir sjálfstæð plötuútgáfufyrirtæki sem misstu birgðir sínar í miklum bruna í Enfield í Lundúnum mánudagskvöldið sl. í Pias-dreifingarmiðstöðinni sem er í eigu Sony. Meira
11. ágúst 2011 | Menningarlíf | 394 orð | 2 myndir

Jazzhátíð speglar tónlistarlífið eins og það er

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 20. ágúst til 3. september og verður með glæsilegra móti þetta árið. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 351 orð | 2 myndir

Kammerhátíð á Klaustri

Hallur Már hallurmar@mbl.is Um helgina verður haldin hin árlega tónlistarhátíð Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri. Hátíðin sem er ein af rótgrónari tónlistarhátíðum landsins er nú haldin í 21. Meira
11. ágúst 2011 | Leiklist | 46 orð | 1 mynd

Konungur stamar á leikhúsfjölum

Til stendur að setja upp leikrit um hinn stamandi konung Englands, Georg VI, þann sem kvikmyndin The King's Speech fjallaði um, á Broadway í New York og West End í Lundúnum á næsta ári, skv. vefnum Showbiz 411. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 359 orð | 3 myndir

Moldóvskir, galisískir og vestmanneyskir dansar

Breiðskífa Varsjárbandalagsins. Tutl-útgáfan gefur út 2011. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Ný tónleikamynd um Sigur Rós væntanleg

Inni nefnist ný tónleikamynd um hljómsveitina Sigur Rós en í henni er fylgst með hljómsveitinni á tvennum tónleikum hennar í Alexandra Palace í Lundúnum, í nóvember árið 2008 sem um 8.000 manns sóttu. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Orgelsumri lýkur um helgina

Nú stendur yfir lokavika alþjóðlegs orgelsumars en yfir þrjú þúsund gestir hafa sótt viðburði hátíðarinnar. Lokahnykkur hátíðarinnar verða tónleikar David Titteringtons, eins fremsta orgelleikara Breta. Meira
11. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 444 orð | 2 myndir

Sala á íslenskri tónlist eykst milli ára

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Samkvæmt Tónlistanum hefur sala á íslenskri tónlist á geislaplötum aukist um 11,6% á fyrstu 29 vikum ársins, borið saman við sama tímabil árið 2010. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Samstarf West og Jay-Z leggst vel í gagnrýnendur

Platan Watch The Throne, samstarfsverkefni hipphopp-risanna Kanye West og Jay-Z, er komin út í Bandaríkjunum og hefur hlotið jákvæða gagnrýni. Á vefnum Metacritic fær platan 77 stig af hundrað mögulegum að meðaltali. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Sálin leikur á Nasa á Menningarnótt

Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns mun koma fram á tónleikastaðnum NASA 20. ágúst nk., í tilefni af 10 ára afmæli staðarins. Þann dag fer fram Menningarnótt með viðburðum víða um Reykjavík. Meira
11. ágúst 2011 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Skrifar bók um Winehouse

Blake Fielder-Civil, fyrrum eiginmaður söngkonunnar Amy Winehouse sem fannst látin á heimili sínu í Lundúnum 27. júlí sl., hefur í hyggju að skrifa bók um hana, ef marka má frétt breska götublaðsins The Sun. Meira
11. ágúst 2011 | Myndlist | 230 orð | 1 mynd

Sprengikraftur náttúrunnar heillar

Hallur Már hallurmar@mbl.is Listmálarinn Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir opnar sýninguna Hvarvetna næstkomandi laugardag. Málverkasýningin er hluti af Listasumri á Akureyri og verður í Ketilhúsinu en hún stendur yfir til 21. ágúst. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Stjörnur í herferð

Yfir 150 heimskunnir tónlistarmenn, m.a. Lady Gaga og meðlimir U2, taka þátt í herferð sem hrint var af stað í fyrradag til að vekja athygli á hungursneyðinni í Sómalíu og hvetja fólk til að styrkja hjálparstarf þar, m.a. á samskiptavefjum. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Tónlist frá Balkanskaganum

Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans leikur á Listasumri á Akureyri á fimmtudagskvöldið 11. ágúst og á Café Haiti í Reykjavík á föstudagskvöldið 12. ágúst. Báðir tónleikarnir hefjast kl. 21:30. Meira
11. ágúst 2011 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar á Græna hattinum

Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Annað kvöld kl.22 mun hljómsveitin Dúndurfréttir halda tónleika þar en hljómsveitin Vintage Caravan sér um upphitun. Á laugardagskvöld kl. Meira

Umræðan

11. ágúst 2011 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Mikilvæg niðurtalning

AMX er hægri sinnaður vefmiðill sem sýnir pólitískum andstæðingum sínum enga miskunn, heldur tíðkar að höggva mann og annan með óvægnum orðum. Meira
11. ágúst 2011 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn í vítahring

Eftir Bjarna Benediktsson: "Þetta er ósegjanlega dapurlegt því möguleikarnir til að auka umsvifin, skapa og vaxa á Íslandi eru svo sannarlega fyrir hendi." Meira
11. ágúst 2011 | Aðsent efni | 1065 orð | 1 mynd

Starfsemi Spkef án lagaheimildar

Eftir Árnýju J. Guðmundsdóttur: "Þar sem ekki var sótt um starfsleyfi samkvæmt lögum, starfaði Spkef sparisjóður án starfsleyfis í 10 mánuði." Meira
11. ágúst 2011 | Velvakandi | 273 orð | 1 mynd

Velvakandi

Armbandsúr fannst Armbandsúr fannst í Jökulheimum seinnipartinn í júlí. Eigandi má hafa samband í síma 899-7392. Sálarlíf grimmra hunda Ég undrast umburðarlyndi Íslendinga gagnvart grimmum, árásargjörnum hundum. Meira
11. ágúst 2011 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Þetta er allt öfugsnúið

Eftir Óla Björn Kárason: "Eða standa forráðamenn ríkisstjórnarinnar í þeirri trú að eignarhlutir í fyrirtækjum verði verðmeiri eftir því sem opinberar álögur hækka?" Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

Birgir Þorgilsson

Birgir Þorgilsson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 10. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík, hinn 4. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Garðar Aðalsteinsson

Garðar Aðalsteinsson fæddist á Jórunnarstöðum í Saurbæjarhreppi 3. apríl 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. júlí 2011. Hann er yngsta barn hjónanna á Jórunnarstöðum, Aðalsteins Tryggvasonar (f. 1889) og Pálínu Frímannsdóttur (f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

Gunnar Jósef Friðriksson

Gunnar Jósef Friðriksson fæddist í Reykjavík 12. maí 1921. Hann lézt á Landakotsspítala 3. ágúst 2011. Gunnar var sonur hjónanna Oddnýjar Jósefsdóttur, f. 1900 í Hausthúsum í Gerðahreppi, d. 1952, og Friðriks Gunnarssonar, f. 1889 á Hjalteyri, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 3638 orð | 1 mynd

Magnea Guðný Stefánsdóttir

Magnea Guðný Stefánsdóttir fæddist á Þórshöfn 4. júní 1950. Hún lést 4. ágúst 2011. Faðir Stefán Magnús Jónsson, fæddur á Læknesstöðum á Langanesi, N-Þing. 12. apríl 1911, látinn 16. desember 1983. Móðir Lilja Ólafsdóttir, f. í Nýjabæ í Tálknafirði 11. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1975 orð | 1 mynd

Margrét Hannesdóttir

Margrét Hannesdóttir, húsfreyja, fæddist á Núpsstað 15. júlí 1904. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 3. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Hannes Jónsson, landpóstur og bóndi og Þóranna Þórarinsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Samúel Kristinn Guðnason

Samúel Kristinn Guðnason fæddist í Vatnadal við Súgandafjörð 13. júlí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Jósefsdóttir f. 20.9. 1898, d. 23.3. 1977 og Guðni Albert Guðnason f. 17.10. 1895, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1983 orð | 1 mynd

Steinar Guðmundsson

Steinar Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 15. febrúar 1917. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 1. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kr. Guðmundsson skipamiðlari, f. 1884, d. 1971, og Margrét Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Allt fyrir barnið og uppeldið

Á giggle.com er hægt að finna á einum stað allt það sem er misnauðsynlegt fyrir væntanlega foreldra og foreldra ungra barna að eiga. Húsgögn í barnaherbergið, kerrur, vagnar, bílstólar, pelar, brjóstapumpur, koppar, föt og leikföng og margt fleira. Meira
11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 626 orð | 4 myndir

Ástarvikan gefur lífinu lit ár hvert

Það mætti líkja Soffíu Vagnsdóttur við sjálfan Amor. Hún vinnur í því að dreifa ástinni sem víðast og hefur tekist vel til. Undir hennar stjórn hefur Ástarvika verið haldin í Bolungarvík árlega frá árinu 2004. Meira
11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Blómstrandi hamingjudagar

Næstkomandi laugardag gefst tækifæri til að rækta sjálfan sig og aðra í leiðinni á Blómstrandi hamingjudögum á Hótel Náttúru. Ágóðinn af Blómstrandi hamingjudögum rennur til Magnúsar G. Jóhannessonar og fjölskyldu hans. Meira
11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...farðu í Grasagarðinn

Í kvöld kl. 20 verður boðið upp á fræðslugöngu um Grasagarðinn þar sem skipulag garðsins og ný stækkun verða kynnt. Í ár fagnar garðurinn 50 ára starfsafmæli en hann hefur þróast mikið á þeim tíma sem liðinn er frá stofnun hans. Meira
11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 273 orð | 1 mynd

Grænmeti smyglað ofan í börnin með gómsætum kökum

Ef það gengur illa að koma ávöxtum og grænmeti ofan í börnin getur verið gott ráð að hafa þau með í að undirbúa hráefnið og elda matinn. Því meira sem börnin fá að vera með í matseldinni því forvitnari verða þau um matinn og það að smakka nýja hluti. Meira
11. ágúst 2011 | Daglegt líf | 484 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 11. - 14. ágúst verð nú verð áður mælie. verð KS frosin lambasvið 198 259 198 kr. kg Ali ferskur grísabógur 598 698 598 kr. kg G.v ferskar grísakótilettur 895 998 895 kr. kg G.v. ferskt grísahakk 100% kjöt 798 898 798 kr. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2011 | Í dag | 164 orð

Af íhaldsmanni og komma

Það er mjög uppi á honum typpið þessa dagana, karlinum í Skuggahverfi, og lætur hann vaða á súðum á fésbókinni: Ég notið hylli hef hjá konum hafa mig margar kvatt með tárum, en fyrsta sinn ég fékk úr honum fyrir 90 árum. Meira
11. ágúst 2011 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Loksins gott spil. Norður &spade;ÁK7 &heart;ÁD9 ⋄54 &klubs;KG984 Vestur Austur &spade;DG92 &spade;1084 &heart;10863 &heart;G7542 ⋄72 ⋄G103 &klubs;D53 &klubs;103 Suður &spade;653 &heart;K ⋄ÁKD986 &klubs;Á76 Suður spilar 7G. Meira
11. ágúst 2011 | Fastir þættir | 110 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Spilamennskan hafin á ný í Firðinum eftir sumarfrí Þriðjudaginn 9. ágúst var spilað á 9 borðum hjá FEBH (Félagi eldri borgara í Hafnarfirði), með eftirfarandi úrslitum í NS. Sæmundur Björns. – Friðrik Hermannss. Meira
11. ágúst 2011 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Vinkonurnar Andrea Líf Benediktsdóttir og Viktoría Berg Einarsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 8.026 krónum sem þær gáfu til Rauða krossins til styrktar börnum í... Meira
11. ágúst 2011 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Í kvöldverð á Hótel Rangá

„Ég ætla að fara með konunni minni á Hótel Rangá. Við ætlum þar að eiga ánægjulega kvöldstund,“ segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna. Hans aðalstarf er að vera fjármála- og verkefnastjóri hjá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands. Meira
11. ágúst 2011 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann...

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. (Opb. 1, 7. Meira
11. ágúst 2011 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d6 2. d4 Bg4 3. g3 Bxf3 4. exf3 d5 5. c4 e6 6. Db3 b6 7. cxd5 exd5 8. Dc2 c6 9. Bd3 Bd6 10. Bxh7 Df6 11. Bxg8 Dxf3 12. O-O Hxg8 Staðan kom upp í A-flokki skákhátíðarinnar í Pardubice í Tékklandi sem lauk fyrir skömmu. Meira
11. ágúst 2011 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji veltir fyrir sér hvers vegna margir virðist halda að nöfn fyrirtækja séu undanþegin beygingum. Í tilkynningum í útvarpi á dögunum var talað um „útsölu í Útilíf“. Meira
11. ágúst 2011 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. ágúst 1794 Sveinn Pálsson, 32 ára læknir, gekk á Öræfajökul við annan mann. Var það í fyrsta sinn sem gengið var á jökulinn, svo vitað sé. Í þeirri ferð mun Sveinn, fyrstur manna, hafa gert sér grein fyrir myndun skriðjökla og hreyfingu þeirra. 11. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Álftanes – Sindri 4:5 Staðan: FH 990054:827...

1. deild kvenna A Álftanes – Sindri 4:5 Staðan: FH 990054:827 HK/Víkingur 1181228:1525 Keflavík 1071230:1122 Fjarðab./Leikn. 103168:2410 Sindri 1030718:439 Höttur 1021713:277 Álftanes 101098:313 1. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 206 orð

Athyglin beinist að Adam Scott og Steve Williams

PGA-meistaramótið í golfi hefst í dag en um er að ræða síðasta risamót ársins. Mótið fer að þessu sinni fram í Atlanta í Georgíu og má búast við miklum hita á keppnisstað sem gæti reynt á kylfingana. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

„Heyrði smellinn“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 116 orð

Fimm liða íshokkídeild

Skautafélagið Björninn ætlar að nýta sér möguleikann á því að senda tvö lið til keppni á Íslandsmóti karla í íshokkí í vetur. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 285 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kvennaráð knattspyrnudeildar FH og Guðný Guðleif Einarsdóttir leikmaður meistaraflokks sendu í gærkvöldi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu en Guðný var á þriðjudaginn úrskurðuð í fjögurra leikja bann af aganefnd KSÍ. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kenny Dalglish , knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sóknarmaðurinn Andy Carroll hafi nú jafnað sig að fullu á meiðslunum sem hrjáðu hann á síðustu leiktíð og geti því sýnt sitt rétta andlit með Liverpool á komandi leiktíð. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Færeyingar steinlágu í Belfast

Norður-Írar unnu í gærkvöldi stórsigur á Færeyingum, 4:0, í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu karla í Belfast á Norður-Írlandi. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Guðjón Valur fór á kostum með AG

Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum og skoraði skoraði sjö mörk í sínum fyrsta leik fyrir AG Köbenhavn þegar það vann sænska úrvalsdeildarliðið Malmö, 34:30, í æfingaleik í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárvöllur: Afturelding...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárvöllur: Afturelding – Fylkir 19.15 1. deild kvenna: Nettóvöllurinn: Keflavík – FH 19 1. deild karla: Leiknisvöllur: Leiknir R. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 1013 orð | 2 myndir

Lærdómsrík lexía

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Segist geta unnið Meistaradeildina

Klavs Bruun Jörgensen þjálfari dönsku meistaranna í handknattleik, AG Köbenhavn, segist hafa trú á því að liðið geti hreinlega unnið Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Stórar tölur og lítur illa út

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta voru stórar tölur og lítur illa út fyrir okkur, þetta er stærsta tapið hjá mér með liðinu,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu. Meira
11. ágúst 2011 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Það litla loft sem var eftir lak úr blöðrunni

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það var fátt sem gladdi augað í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið spilaði gegn því ungverska í æfingaleik ytra. Fyrsta korterið, jafnvel tuttugu mínúturnar voru þokkalegar hjá þeim bláklæddu. Meira

Finnur.is

11. ágúst 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

11. ágúst

1580 – Katla gaus. 1897 – Breski rithöfundurinn Enid Blyton fæddist. 1938 – Baden-Powell, upphafsmaður skátastarfs, og hópur skátaforingja frá Englandi komu til Reykjavíkur. 1962 – Rithöfundurinn Bragi Ólafsson fæddist. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 467 orð | 3 myndir

Aðstaðan batnar til mikilla muna

Laga stíginn upp á Fimmvörðuháls sem liggur úr Goðalandi og nú er það verkefni vel á veg komið. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 422 orð | 1 mynd

Athugasemdunum útrýmt

Fyrir tveimur árum tóku gildi breytingar á umferðarlögum þess efnis að ferðavagnar, þ.e. hjólhýsi, tjaldvagnar og sambærilegir vagnar, þurfa í skoðun eins og önnur ökutæki. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 538 orð | 1 mynd

Bilanagreining getur verið misjafnlega flókin

Gölluð Opel-vél? Spurt: Ég keypti Opel Vectra Direct 2.2 árið 2007 (bensín) hjá umboðinu og hef ekið honum um 50 þús. km. En svo heyrðist smellur og vélin neitaði að fara í gang og bíllinn var fluttur á verkstæði IH. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 99 orð

Bílunum að fækka og flotinn er heldur að eldast

Ökutækjum á Íslandi fækkaði um 230 í fyrra en í lok ársins voru þau 296.479. Þetta kemur fram í ársskýrslu Umferðarstofu fyrir síðasta ár sem var gefin út í sl. viku. Á síðasta ári voru 4.925 ökutæki nýskráð og rúmlega 72 þúsund skiptu um eigendur. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 397 orð | 3 myndir

Bónar mublur og breytir með tónlistina í botni

Í huggulegu einbýli á besta stað á Seltjarnarnesi hefur Dóra Welding komið sér vel fyrir ásamt eiginmanni og tveimur dætrum. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Davíðshús

Hús Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi stendur við Bjarkarstíg á Akureyri. Er reist 1944 og þar bjó Davíð til dauðadags, snemma árs 1964. Er húsið varðveitt eins og skáldið skildi við það, meðal annars stórt bókasafn... Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 79 orð | 1 mynd

Di Caprio fær fyrsta Fisker Karma-bílinn

Fyrsta eintakið af fernra dyra sportrafmagnsbílnum Fisker Karma var afhent leikaranum Leonardo di Caprio nýlega. Afhending þessara bíla markar tímamót því henni hefur verið frestað alloft. Fisker Karma er rafmagnsbíll en býr einnig að bensínmótor. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 381 orð | 1 mynd

Engar afsakanir til staðar

Fyrirbyggjandi viðhald felst í því að fylgja öllum ráðleggingum um bílinn. Mikilvægt er að láta fagmenn yfirfara bílinn eins og flest umboðin bjóða. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 125 orð | 1 mynd

Fjórtán fjallasumur

„Þetta er fjórtánda sumar mitt á fjöllum,“ segir Broddi Hilmarsson landvörður Umhverfistofnunar í Friðlandinu á Fjallabaki. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 72 orð

Gasdemparar

Sumir standa í þeirri trú að gasfylltir vökvademparar séu mýkri en demparar sem einungis innihalda vökva. Það er misskilningur. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 238 orð | 1 mynd

Gera mistök við óbrúaðar árnar

„Erlendir ferðamenn á ferð um hálendið gera gjarnan þau mistök að aka yfir óbrúaðar ár, með því að gefa allt í botn og ætla yfir þar sem styst er milli bakka. Slíkt er auðvitað algjör meinloka. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 170 orð | 1 mynd

Hagnaður og aukin sala

Í upphafi júlímánaðar lýsti bílaframleiðandinn Ford því yfir að hagnaður hefði dregist saman um 7% frá fyrra sama tíma í fyrra og væri nú aðeins 2,4 milljarðar dollara. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 135 orð | 1 mynd

Hætta framleiðslu á langbak og S40

Nýr eigandi Volvo, kínverska fyrirtækið Geely, er að taka til hendinni í framboði á Volvo-bílum. Geely hefur ákveðið að hætta framleiðslu á bæði V50-langbak sem og hinum fyrrum vinsæla S40-fólksbíl. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 265 orð | 3 myndir

Kjötfars og malbik í fjóra daga

Ég á mér engan draumabíl. Hins vegar á ég mér draum um betri almenningssamgöngur á Íslandi Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 713 orð | 5 myndir

Krúttlegur borgarbíll

Ný kynslóð af Kia Picanto er nú með gerbreyttu útliti frá fyrri útgáfu. Ágætur í akstri, fjöðrunin er góð en nokkuð stutt en stýring of létt og mætti vera nákvæmari Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 571 orð | 2 myndir

Leynifélag í eldhúsglugganum

Traust samfélag og fólk hélt hópinn. Hafði með sér nágrannavörslu, íbúar nokkurra húsa áttu saman sláttuvél og heimsóknir voru tíðar Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 130 orð | 1 mynd

Miðríkin vilja ekki rafbíla

Rafmagnsbílar hafa fengið mikla athygli fjölmiðla um allan heim á sl. árum enda hefur þróunin verið hröð og eftirspurnin eftir þeim að aukast. Hækkandi eldsneytisverð ræður þar ekki síst för í bland við aukna umhverfisvitund fólks um víða veröld. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 44 orð | 1 mynd

Minni dekk og eyðsla

Dekkjaframleiðandinn Michelin þróar nú dekk sem létta munu smærri bíla verulega. Dekkin verða 10 tommu og létta bíla um 40 kg. Kostnaður minnkar vegna minni efnisnotkunar og dekkin eru umhverfisvænni. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 244 orð | 2 myndir

Nokkrir notalegir dagar í timburhúsi

„Við erum með tuttugu sumarhús hér í Brautarhvammi. Elstu húsin eru norsk, um 20 ára gömul. Við þau hús eru trén orðin ansi myndarleg, þannig að segja má að þau séu í skógi. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 26 orð | 1 mynd

Nýjungagjarn í matargerðinni

„Mér finnst gaman að fletta í matreiðslubókum en fer sjaldnast eftir þeim þótt þær gefi manni hugmyndir. Réttirnir verða því oftast öðruvísi en stendur á prenti. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 71 orð | 1 mynd

Oftast verslanir og byggingafélög

Alls 145 ný einkahlutafélög voru skráð í júní sl. borið saman við 150 félög í sama tíma fyrir ári. Flest hinna nýju félaga eru á sviði verslunar og svo bílaviðgerða. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 44 orð | 1 mynd

Pússaði hansahillur

Ég fór ung í sveit austur í Hrunmannahrepp; rak kýrnar og aðstoðaði við heyskap. Svo þegar kom fram á unglingsár vann ég á trésmíðaverkstæðinu Selós á Selfossi með skóla við að pússa hansahillur sem framleiddar voru í þúsundavís enda vinsæl húsgögn. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 989 orð | 2 myndir

Saltfiskréttir að hætti Spánverja og Kúbumanna

Tómas R. Einarsson tónlistarmaður er þekktur matgæðingur og hafa birst uppskriftir eftir hann í fjórum matreiðslubókum. Auk þess þýddi Tómas bókina Afródíta eftir Isabel Allende og fjallar hún um mat og mataruppskriftir. Hann segist sjá um eldamennsku á heimilinu. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 743 orð | 2 myndir

Setjum upp sparisvip

„Ekki síst sjálfur gestgjafinn og sá menningararfur sem kann að leynast þar á bakvið gluggatjöldin og svo milli eyrnanna á heimilisfólkinu“ Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

Sólarplötur settar á húsið

Þeir sem telja það ekki nóg að aka um á umhverfisvænum rafmagnsbíl geta tekið umhverfisverndina skrefinu lengra. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 139 orð | 1 mynd

Sumargleði í sveit

„Okkur þótti ekki betur haldið upp á tímamótin en kalla Sumargleðina til. Endurkoma hennar var auðfengin enda voru fjölsóttustu samkomur hennar alltaf haldnar í þessu húsi. Meira
11. ágúst 2011 | Finnur.is | 277 orð | 1 mynd

Ævintýri og hugmyndaleit austur í Þingvallasveit

Næstkomandi laugardag 13. Meira

Viðskiptablað

11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Barið á innfluttum strámanni

Mikilvægt skref var stigið í mannréttindabaráttu hér á landi um síðustu helgi þegar hvítur samkynhneigður miðaldra karlmaður lét dæluna ganga um hvíta gagnkynhneigða miðaldra karlmenn. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Greining Arion spáir óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir óbreyttum stýrivöxtum á næsta vaxtaákvörðunarfundi þann 17. ágúst. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Hagnaður Century eykst

Hagnaður Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, nam 49 milljónum bandaríkjadala á fyrri helmingi þessa árs, sem samsvarar um 5,6 milljörðum króna. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður fyrirtækisins 11,5 milljörðum dala. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Hundurinn til bjargar í dómssalnum?

Skiptar skoðanir eru um það í Bandaríkjunum hvort þeir sem bera vitni í dómsmáli megi hafa með sér aðstoðarhund. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 405 orð | 2 myndir

Illviðráðanlegur orðrómur leikur franska banka grátt

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Réttum fjórum árum eftir að BNP Paribas tilkynnti að ekki væri lengur hægt að reikna eignastöðu sjóða sem fjárfestu í bandarískum undirmálslánum var hinn franski banki í skotlínu fjárfesta á ný í gær. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Íslandsbanki gefur út snjallsímaforrit

Íslandsbanki hefur sett í loftið, fyrstur íslenskra banka, snjallsímaforrit (app) fyrir Android síma. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 43 orð | 1 mynd

Íslenskar vísitölur hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,42 prósent í viðskiptum gærdagsins. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,55 prósent og sá óverðtryggði um 0,08 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam 11,7 milljörðum króna. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Konungur undirmálslánanna í kröppum dansi

Bandaríski vogunarsjóðsstjórinn John Paulson, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir það að auðgast gífurlega á skortstöðum á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum, hefur tapað háum fjárhæðum það sem af er ári. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Lítil breyting á eignastöðu lífeyrissjóðanna í júní

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Hrein eign lífeyrissjóðanna jókst um 14,9 milljarða króna í júní og var í lok mánaðarins 2.021 milljarðar. Alls nam hækkunin um 0,7%. Þetta kemur fram í yfirliti Seðlabanka Íslands sem birt var í vikunni. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Nýir eigendur Haga vilja gjaldeyrishöftin burt

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Nauðsynlegt er að afnema gjaldeyrishöft sem fyrst, að mati Árna Haukssonar og Hallbjarnar Karlssonar, sem fara fyrir nýjum eigendahópi Haga. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Sérstakar aðstæður eða endanlegt framsal?

Í október næstkomandi verða þrjú ár liðin frá því að íslensku bankarnir fóru fram af bjargbrúninni. Flestum er kunnugt um að samþykkt voru neyðarlög á Alþingi fyrir þremur árum. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Skipti tapa 400 milljónum á sölunni

Sölutap Skipta hf. vegna sölunnar á Tæknivörum ehf. nemur um 400 milljónum króna, samkvæmt tilkynningu Skipta til Kauphallarinnar. Skipti eru móðurfélag Símans. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Speglar sig í Hörpu í línuskautaferðum

„Salan er miklu betri núna en síðustu ár og fer að verða eins og fyrir bankahrun. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 449 orð | 2 myndir

Tilræði við velferð

Um þessar mundir er starf fjármálaráðherra í höndum manns sem trúir því að velferðin komi frá ríkinu. Í nýlegu viðtali kallaði hann það tilræði við velferðarsamfélagið að svíkja undan skatti. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Umslag og Miðlun semja

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli fyrirtækjanna Umslags og Miðlunar. Samningurinn felur í sér að Miðlun sér um gerð skoðana- og viðhorfskannana fyrir viðskiptamenn Umslags. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Vinnustaður Nexus

Verslunin Nexus við Hverfisgötu í Reykjavík skipar mjög mikilvægan sess í hugum margra Íslendinga og er óhætt að segja að í henni slái hjarta íslenska nördasamfélagsins. Meira
11. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 1748 orð | 4 myndir

Ætla ekki að skipta sér af rekstrinum

• Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson fara fyrir fjárfestahópi sem hefur fest kaup á 34% hlut í Högum • Fjárfestingafélag þeirra, Vogabakki, á rúmlega 5% hlut í Högum • Stefnt að skráningu á markað fyrir jól • Stefnt er að því að gera Haga að arðgreiðslufyrirtæki, enda ekki miklir vaxtarmöguleikar fyrir hendi á innlendum markaði • Segja gjaldeyrishöft standa endurreisninni fyrir þrifum • Íslenska ríkið þrífst á höftunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.