Greinar mánudaginn 22. ágúst 2011

Fréttir

22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Árétting

Áfram hjá móður sinni Vegna fréttar um úrskurð Hæstaréttar í máli barns sem á að senda til Damerkur skal tekið fram að úrskurðurinn sneri einvörðungu að því hvort barnið hefði verið flutt með lögmætum hætti frá Danmörku til Íslands með vísan til ákvæða... Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Met 12.481 hlaupari tók þátt í öllum vegalengdum Reykjavíkurmaraþonsins sl. laugardag. Þar á meðal voru liðsmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem hlupu með fólk í... Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 85 orð

Bandarískir ferðalangar dæmdir í Íran

Bandarísku ferðalangarnir Shane Bauer og Josh Fattal voru á laugardaginn dæmdir til þriggja ára fangelsisvistar fyrir njósnir af dómstólum í Teheran, höfuðborg Írans. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Baráttan um Trípólí er hafin

Hallur Már Una Sighvatsdóttir Allt bendir nú til að sveitir uppreisnarmanna í Líbíu, sem eru dyggilega studdar af NATO, séu að ná yfirhöndinni í bardaganum um landið eftir sex mánaða baráttu. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr misnotkun

Andri Karl andri@mbl. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Engin hraðsala eigna Landsbankans fyrirhuguð

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Enn ríkir bjartsýni

Kvikmyndaskóli Íslands var af mennta- og menningarmálaráðuneytinu metinn órekstrarhæfur á fimmtudaginn og mun Ríkisendurskoðun gera úttekt á honum. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Evrópulerki borgartré ársins 2011

Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, útnefndi um helgina 80 ára gamalt Evrópulerki í Hólavallagarði Borgartréð 2011. Tréð var valið af Skógræktarfélagi Reykjavíkur í samstarfi við Reykjavíkurborg og garðyrkjustjóra Kirkjugarða Reykjavíkur. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Forseti og forsætisráðherra sóttu minningarathöfn

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sóttu í gær minningarathöfn norsku þjóðarinnar um þá sem létu lífið í Útey og í sprengingunni við stjórnarráðsbyggingarnar. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Gefur lítið fyrir röksemdafærslur

Samkvæmt þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða er Norðlingaölduveita slegin út af borðinu. Í rökstuðningi sem fylgdi tillögunni segir m.a. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Herför gegn spillingu kveikir í fjöldanum

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Anna Hazare er orðinn að tákni fyrir andóf á Indlandi. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Hjálmar Vilhjálmsson

Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur lést hinn 20. ágúst síðastliðinn, 73 ára að aldri. Hann fæddist á Brekku í Mjóafirði 25. september 1937, sonur Vilhjálms Hjálmarssonar, fv. ráðherra, og Önnu Margrétar Þorkelsdóttur húsfreyju. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Íslendingadagurinn í Eistlandi tókst vel

Eistlendingar þökkuðu í gær Íslendingum fyrir stuðninginn þegar landið barðist fyrir að endurheimta sjálfstæði sitt fyrir tuttugu árum. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 98 orð

Kim Jong Il heimsækir Rússland

Hinn sjaldséði leiðtogi Norður-Kóreu Kim Jong Il er á ferðalagi um Rússland um þessar mundir. Í gær heimsótti hann eina stærstu vatnsaflsvirkjun Rússa, sem er í austurhluta landsins. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Kjarabótin þungur baggi

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „[Öll] viðbótarútgjöld fyrir sveitarfélögin kalla einfaldlega á það að þau þurfa að skoða sín mál og þá væntanlega mæta þeim annaðhvort með auknum tekjum eða niðurskurði á þjónustu. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Með kannabis í bústað

Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði ökumann seint á laugardagskvöld í umdæminu eftir að lögreglumönnum þótti aksturslagið heldur undarlegt. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Moon og Daniel Bell með fyrirlestra

Prófessorarnir Chung-in Moon og Daniel A. Bell flytja erindi á ensku á Háskólatorgi á morgun og er aðgangur ókeypis. Moon flytur erindið „Uppgangur Kína og framtíð Kóreuskagans“ frá kl. 14.45-15.45. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mótorhjól auglýst til aksturs utan vega í smölun

„Þarna er með beinum hætti verið að auglýsa tæki til notkunar við lögbrot, því allur akstur utan vega er bannaður,“ segir Andrés Arnalds, fagmálastjóri hjá Landgræðslu ríkisins, um auglýsingu sem birtist í Bændablaðinu. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Norðmenn minnast þeirra sem féllu

Í gær minntust Norðmenn þeirra 77 sem féllu í árásunum hinn 22. júlí. Sex þúsund manns komu saman í Spektrum-höllinni í Osló í gær, þar á meðal ættingjar hinna látnu. Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, og Haraldur Noregskonungur fluttu ávörp. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nær 2.000 handtökur í London

Hingað til hafa verið gerðar 1.875 handtökur vegna óeirðanna í London fyrr í mánuðinum. Samkvæmt Scotland Yard hafa 1.073 einstaklingar verið kærðir fyrir lögbrot í tengslum við uppþotin. Lögreglan hefur 3.296 mál til rannsóknar. Um 1. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Ók á tveimur akreinum

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gærmorgun rúmlega þrítugan karlmann eftir að hann var stöðvaður á Reykjanesbraut. Að sögn lögreglu var akturslag mannsins afar varhugavert en hann ók bíl sínum á tveimur akreinum. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Prófanir á búnaði Þórs tefja brottför

Það styttist í að varðskipið Þór komi til landsins, en áætlað er að skipið verð afhent 23. september næstkomandi. Reyndar stóð til að það legði úr höfn nú um mánaðamótin, en á því varð seinkun. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Röðun orkukosta kemur á óvart

,,Það kemur okkur óneitanlega á óvart hversu margir orkukostir, sem verkefnastjórn raðaði ofarlega í skýrslu sinni, hafa verið færðir niður í biðflokk og sumir jafnvel niður í verndarflokk,“ segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri... Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sendu samúðarkveðjur til Noregs

Vel á annað hundrað manns lagði leið sína út í Viðey í gærkvöldi en þar var tendrað á Friðarsúlunni af því tilefni að stjórnvöld í Noregi ákváðu að 21. ágúst skyldi tileinkaður minningu þeirra er létust í hryðjuverkaárásunum í Osló og á Útey. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sex af 10 málverkum eftir Erró seld

Gallerí Fold við Rauðarárstíg opnaði á laugardag sölusýningu á 10 málverkum eftir Erró og seldust sex þeirra fyrsta daginn. Verð þeirra var frá 1,8 upp í 4,5 milljónir króna. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar skemmta

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Stefán Örn Gíslason er í stjórn AUS (Alþjóðleg ungmennaskipti), sem eru frjáls félagasamtök. Samtökin eru starfandi í yfir þrjátíu löndum. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Stefnir í endalok Gaddafis

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Komið virðist að endalokum Muammars Gaddafis, einræðisherra Líbíu. Mótstaða stjórnarhersins var lítil sem engin þegar sveitir uppreisnarmanna komu inn í Trípólí, höfuðborg landsins, í gærkvöldi. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Stórmeistarinn sigraði

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Friðrik Ólafsson stórmeistari takast í hendur eftir sjö mínútna hraðskák með afsteypum af hinum fornu sögualdarskákmönnum frá Ljóðhúsum. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin skoða hvernig launahækkun verður mætt

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Að sjálfsögðu þarf að taka allan viðbótarkostnað til skoðunar og okkar fjármálaskrifstofa mun fara yfir áætlaðan kostnað vegna þessa samnings. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tilkynnt um sjö líkamsárásir í tengslum við Menningarnótt

Þó svo hátíðarhöld í tengslum við Menningarnótt hafi gengið vel framan af degi var heldur meira að gera hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins eftir að skyggja tók. Tilkynnt var um sjö líkamsárásir í miðborginni en engin þeirra var þó talin alvarleg, þ.e. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Tillögur verkefnastjórnar hunsaðar

Róbert B Róbertsson robert@mbl. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Tugmilljónir fara líklega í súginn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Um mánaðamótin hófst starfsemi sameinaðs embættis Landlæknis og Lýðheilsustöðvar í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Uppljómuð Harpa á Menningarnótt

Mikil fagnaðarlæti brutust út á meðal gesta Menningarnætur Reykjavíkurborgar þegar lokahnykkurinn á vígslu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu fór fram á laugardagskvöld. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Vandamálið óuppsegjanlegur samningur til 25 ára

„Vandamálið er að einhverjum hefur dottið í hug að leigja þetta húsnæði á Seltjarnarnesi til 25 ára með óuppsegjanlegri leigu,“ segir Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra um eldra húsnæði Landlæknis sem stendur autt með óuppsegjanlegum... Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vaxandi spenna á Gaza

Hallur Már hallurmar@mbl.is Vaxandi áhyggjur eru innan alþjóðasamfélagsins í kjölfar bardaga á milli Ísraela og Palestínumanna. Loftárásum Ísraelshers á Gazasvæðið hefur verið svarað með sprengjuárásum Palestínumanna. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Verk um hnattræna leikvöllinn frumsýnt

School of Transformation, verk um netið, hinn hnattræna leikvöll, eftir Steinunni Knútsdóttur og Zoe Christiansen, verður frumsýnt í Tjarnarbíói fimmtudaginn 25. ágúst, en alls verða fimm sýningar... Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þakkaði Finnum sérfræðiráðgjöf

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ræddi Evrópu- og norðurslóðamál á fundi sínum með Erkki Tuomijia, utanríkisráðherra Finnlands, í Tallinn í Eistlandi í gær. Meira
22. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þrumuveður stöðvaði ræðuhöld páfans

Veðrið hafði áhrif á heimsókn páfans til Madrid á laugardaginn. Þrumuveður kom í veg fyrir að páfinn gæti lokið við ræðu sína sem hann flutti fyrir um milljón pílagríma. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 803 orð | 4 myndir

Þökkuðu stuðning Íslendinga

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í höfuðborg Eistlands, Tallinn, í gær. Meira
22. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ökumenn virtu ekki lokanir lögreglu

Mikil umferð var um miðborg Reykjavíkur á laugardag, en tugþúsundir sóttu ýmsa viðburði Menningarnætur. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gengu hátíðarhöld og umferð nokkuð vel fyrir sig. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2011 | Staksteinar | 175 orð | 2 myndir

Engin eigin afstaða

Nú hefur verkefnisstjórn um rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða skilað af sér drögum að þingsályktunartillögu. Þá bregður svo við að einhverjir stjórnmálamenn telja sig vera orðna stikkfrí í umræðunni. Meira
22. ágúst 2011 | Leiðarar | 69 orð

Milljónir í súginn

Ekki er alltaf hagræði af sameiningu Meira
22. ágúst 2011 | Leiðarar | 535 orð

Risavaxið fangelsi

Kim-feðgarnir eru ekki aðeins hættulegir eigin fólki heldur einnig umheiminum Meira

Menning

22. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 814 orð | 1 mynd

Athyglisbresturinn er bara jákvæður

Hallur Már hallurmar@mbl.is Nú er væntanleg önnur breiðskífa jazz-sveitarinnar ADHD. Platan hefur hlotið titilinn adhd2 en upptökur fóru fram í Island hljóðverinu sem staðsett er í Vestmannaeyjum síðastliðið vor. Meira
22. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Flottur Björn Bragi

Dagskrárstjórar Stöðvar tvö mega eiga það að þeir eru tilbúnir til þess að gefa ungum Íslendingum tækifæri til þess að spreyta sig, bæði í frumsömdu leiknu efni og annars konar skemmtiefni,og skapa þeim jafnframt fagmannlega umgjörð. Meira
22. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 774 orð | 1 mynd

Framleiddi 180 myndir á ári

Kvikmyndir Börkur Gunnarsson Önundur Páll Ragnarsson Kvikmyndaskóli Íslands hefur um árabil verið eitt öflugasta ef ekki öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins þar sem þar hafa verið framleiddar 80-90 stuttmyndir á önn eða um 160-180 stuttmyndir á ári. Meira
22. ágúst 2011 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Háfleygir fuglar í anda Oasis

Breski tónlistarmaðurinn Noel Gallagher segir lögin á fyrstu sólóplötu sinni vera í anda þess sem hljómsveitin Oasis sendi frá sér í upphafi ferils síns, en eins og alkunna er var hann liðsmaður í henni með bróður sínum Liam. Meira
22. ágúst 2011 | Menningarlíf | 49 orð | 4 myndir

Heimildarmyndin Andlit norðursins frumsýnd

Heimildarmyndin Andlit norðursins var frumsýnd í Bíó Paradís sl. föstudag. Í myndinni er Ragnari Axelssyni ljósmyndara fylgt eftir við störf sín við að festa íbúa á norðurslóðum og lífshætti þeirra á filmu. Meira
22. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 339 orð | 3 myndir

Lítill fugl í eldhúsinu hjá ömmu

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er með kynningareintak af Gentle Spirit með Jonathan Wilson sem ég held að komi út í næsta mánuði, draumkennd, seiðandi og mögnuð sýrukántríplata frá upphafi til enda. Meira
22. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 506 orð | 3 myndir

Strengur sem slitnar ekki

Tónlist Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Minnesotasveitin The Jayhawks er án efa eitt það merkasta sem hið svokallaða jaðarkántrí hefur getið af sér. Meira
22. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 73 orð | 7 myndir

Tugir þúsunda í miðbæ Reykjavíkur á Menningarnótt

Veðrið lék við fólk í höfuðborginni á Menningarnótt, sem haldin var í 16. sinn sl. laugardag, og var margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur, tugir þúsunda frá morgni til kvölds. Meira
22. ágúst 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Tvöföld plata og heimildarmynd

Hljómsveitin Pearl Jam hefur upplýst hvaða lög verði að finna á væntanlegri plötu sem hefur að geyma tónlist úr heimildarmynd um hljómsveitina, Twenty, en leikstjóri hennar er Cameron Crowe sem á m.a. að baki kvikmyndina Almost Famous. Meira

Umræðan

22. ágúst 2011 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Fífilbrekka Jónasar

Það hefur verið mögnuð stund í lítilli sveitakirkju sumarið 1996, Skarðskirkju í Landsveit, þegar lög Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónasar Hallgrímssonar voru frumflutt. Meira
22. ágúst 2011 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Hagsmunir Suðurnesjamanna

Eftir Árna Sigfússon: "Það er ekki nóg að við tölum saman, við þurfum að vinna saman..." Meira
22. ágúst 2011 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Lögreglumenn í skugga leikskólakennara

Eftir Guðmund Fylkisson: "Lögreglumenn hafa verið með lausa kjarasamninga í meira en 260 daga. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt og hafa því setið á hakanum í kjaraviðræðum" Meira
22. ágúst 2011 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Matur er mannsins megin

Eftir Eyjólf Ingva Bjarnason: "Innlendir fjölmiðlar hafa mestan áhuga á sandkassaleikjum stjórnmálamanna sem margir hverjir trúa eingöngu á innri markað Evrópusambandsins þegar kemur að leiðum til að lækka matarverð." Meira
22. ágúst 2011 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárfrumvarp með pólitísku ívafi

Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Það er týpískt að ekki skuli vera það eðlilega ákvæði í frumvarpi þessu að „Allt ríkisvald kemur frá þjóðinni“." Meira
22. ágúst 2011 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Svör óskast

Eftir Kristbjörn Hjalta Tómasson: "Við, sem sendum fyrrnefnt bréf erum afar ósátt við þessa afgreiðslu og teljum meirihluta framkvæmdastjórnar hafa tekið ranga ákvörðun" Meira
22. ágúst 2011 | Velvakandi | 262 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fangelsismál í ólestri Fangelsismálin hafa vafist fyrir núverandi ríkisstjórn. Allir málsmetandi menn eru sammála um að algjört ófremdarástand sé í þessum málum. Meira

Minningargreinar

22. ágúst 2011 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Birgir Þorgilsson

Birgir Þorgilsson fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 10. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, Reykjavík, 4. ágúst 2011. Útför Birgis var gerð frá Háteigskirkju 11. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurðsson

Gunnar Sigurðsson fæddist á Ísafirði 5. september 1966. Hann lést 10. ágúst 2011. Foreldrar Gunnars eru Kristín Þuríður Símonardóttir f. 10. september 1944 og Sigurður H. B. Runólfsson f. 3. maí 1946. Systkini Gunnars eru Íris Ragnarsdóttir f. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2011 | Minningargreinar | 4322 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Vík í Mýrdal 31. janúar 1916. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 12. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson söðlasmiður, fæddur í Indriðakoti undir Eyjafjöllum 9. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1988 orð | 1 mynd

Ólöf I.P. Benediktsdóttir

Ólöf Ingibjörg Pálína fæddist í Reykjavík 11. apríl 1933. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 12. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Lilja Pálsdóttir, f. 29.11. 1911, d. 18.4. 1934, og Pétur Benedikt Ólafsson, f. 19.8. 1910, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 648 orð | 2 myndir

Meira gert við en minna skipt út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
22. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 2 myndir

Skattaumhverfið letjandi og skemmir fyrir

„Skýrasta breytingin er að nú er gert við 10-12 ára bíla þó það kosti 150 eða 200 þúsund, til að koma þeim í gegnum skoðun. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn bæta sig nokkuð

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að Bandaríkjamenn neyta nú minni sykurs en fyrir áratug. Hluti þessa árangurs er því að þakka að þeir drekka færri gosdrykki en áður tíðkaðist. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Bretar sólgnir í geitakjöt

Breskir slátrarar mega nú búast við nýrri eftirspurn fyrir helgar þegar geitakjöt verður í auknum mæli skipt út fyrir lambalærið í hinni hefðbundnu sunnudagsmáltíð. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Dúkkulísuleikir og fleira sætt

Mörgum, sérstaklega ungum stúlkum, finnst gaman að klæða dúkkur eða dúkkulísur í föt. Fyrir þær ætti vefsíðan Dressupgames.com að vera skemmtileg. En þarna eru settir inn nýir netleikir sem snúast um það að klæða sig eða dúkkur upp á og/eða mála sig. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 322 orð | 1 mynd

Hætturnar leynast víða á heimilum fólks

Minnstu herbergin í húsinu geta verið hættulegir staðir þrátt fyrir að líta ekki út fyrir það. Samkvæmt tölum frá Centers for Disease Control and Prevention, sem sér um varnir gegn sjúkdómum og forvarnir í Bandaríkjunum, koma á hverju ári um 235. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 601 orð | 3 myndir

Leiðtogi þarf að hafa ríkt innsæi

Góður leiðtogi leggur sig fram um að gera góða hluti í þágu sjálfs sín, hópsins, skipulagsheildarinnar og samfélagsins. Til að öðlast innsæi þarf leiðtoginn að þekkja sjálfan sig. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Risamaur úr sandi

Fólki á öllum aldri finnst skemmtilegt að leika sér í sandinum og byggja sandkastala. Það sem byggt er þessa dagana í sandinum í Rorschach í Sviss eru þó engir venjulegir sandkastalar heldur feiknastór og glæsileg sandlistaverk. Meira
22. ágúst 2011 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...upplifið smá-rómantík

Í bíóhúsum um þessar mundir má sjá kvikmyndina One Day eða Einn dagur. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Davids Nicholls sem skrifaði jafnframt handrit myndarinnar. Bókin er yndisleg lesning. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2011 | Í dag | 295 orð

Af Gaudeamus

Ólafur Stefánsson á Syðri-Reykjum þýðir skólasönginn Gaudeamus: Gleðjist meðan getið þér, grandvar pilta skari. Áður en halla undan fer, enn þótt fauskar hjari Æska bíður ungra sveina elli fá þeir síðar reyna. Hinstu ferð svo fari. Hinstu ferð svo fari. Meira
22. ágúst 2011 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

„Mér leiðist sko aldrei“

„Ég var að koma upp í bústað sem ég tók á leigu hjá Gljúfur-bústöðum í Ölfusi og ætla að vera hér um helgina með börnum, tengdabörnum, barnabörnum og langömmubörnum en við verðum 22 í heildina,“ segir Sesselja Eiríksdóttir. Meira
22. ágúst 2011 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Önnur varnarperla Brunners. Meira
22. ágúst 2011 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Gallagher í málaferli

Söngvari hljómsveitarinnar Oasis, Liam Gallagher, er farinn í mál við bróður sinn, Noel Gallagher, vegna ærumeiðingar. Meira
22. ágúst 2011 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sóley Gísladóttir og Sóley Ólafsdóttir ásamt Áróru Davíðsdóttur, héldu tombólu efst á Skólavörðustíg til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þær söfnuðu 21.088 krónum sem þær færðu... Meira
22. ágúst 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
22. ágúst 2011 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rf3 c6 4. Bd3 d5 5. Rc3 Bg4 6. O-O e6 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 Re7 9. Bg5 O-O 10. Hfe1 Bxd4 11. exd5 cxd5 12. Bxe7 Dxe7 13. Rxd5 Dd8 14. Re3 Rc6 15. Had1 Dc7 16. c3 Bg7 17. Be4 Re5 18. De2 Hab8 19. Bc2 b5 20. a3 a5 21. Bb3 h5 22. Meira
22. ágúst 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Söfnun

Vigdís Birna Grétarsdóttir og Andri Sveinn Grétarsson afhentu Rauða krossi Íslands 3.493 kr. sem þau söfnuðu með því að selja vinabönd og sekta fólk fyrir að... Meira
22. ágúst 2011 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hélt líkt og flestir menningarþyrstir íbúar höfuðborgarsvæðisins – og einhverjir af landsbyggðinni að sjálfsögðu – í miðborg Reykjavíkur á laugardag í tilefni Menningarnætur. Meira
22. ágúst 2011 | Í dag | 111 orð

Þetta gerðist...

22. ágúst 1922 Jón Kaldal setti Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi, 15 mínútur og 23 sekúndur. Það stóð í áratugi. 22. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2011 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

AC Milan fagnaði sigri

AC Milan hrósaði sigri gegn Juventus, 2:1, í leik liðanna um Berlusconi-bikarinn á Ítalíu í gærkvöld. Ghana-maðurinn Kevin-Prince Boateng og hinn reyndi Clarence Seedorf komu Mílanóliðinu í 2:0 en Mirko Vucinic minnkaði muninn fyrir... Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 1330 orð | 8 myndir

„Tilfinningin er yndisleg í alla staði“

Í Laugardal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Laugardalsvelli voru frábrugðnar því sem verið hefur í bikarúrslitum kvenna undanfarin ár þegar leikirnir hafa verið spilaðir bæði á sunnudegi og þegar langt er liðið á... Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Brassarnir urðu heimsmeistarar

Brasilíumenn hömpuðu heimsmeistaratitlinum á HM 20 ára landsliða í knattspyrnu sem lauk í Kólumbíu um helgina. Brassarnir lögðu Portúgali í framlengdum úrslitaleik, 3:2. Oscar var hetja Brasilíumanna í leiknum en hann gerði öll mörk þeirra. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

City gerði góða ferð á Reebok

ENGLAND Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Manchester City og Wolves eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænska liðið Guif, undir stjórn Kristjáns Andréssonar , vann alla þrjá leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik sem lauk um helgina. Guif vann Val í lokaumferðinni, 34:25, og Haukar höfðu betur á móti Íslandsmeisturum FH, 26:20. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarmótið Guif – Valur 34:25 Haukar – Valur 26:20...

Hafnarfjarðarmótið Guif – Valur 34:25 Haukar – Valur 26:20 *Guif vann alla þrjá leiki sína og vann mótið með 6 stig. Haukar urðu í öðru sæti með 4 stig, FH fékk 2 stig en Valur rak lestina með ekkert... Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Hafþór hlaut brons á EM

Íslandsmeistarinn Hafþór Harðarson úr ÍR vann til bronsverðlauna á Evrópubikarmóti einstaklinga í keilu sem lauk í Lahti í Finnlandi um helgina. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 167 orð

Haukur Helgi samdi við Manresa á Spáni

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur samið við spænska liðið Manresa en liðið leikur í efstu deild þar í landi. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

HK-ingar fögnuðu sínum fyrsta sigri

HK vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu á tímabilinu þegar liðið skellti BÍ/Bolungarvík á Kópavogsvelli, 3:0 Eyþór Helgi Birgisson skoraði tvö marka HK og lagði það þriðja upp fyrir Stefán Eggertsson. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 597 orð | 3 myndir

Holumeistararnir báðir til náms í Bandaríkjunum

Á golfvellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is GR-ingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Arnór Ingi Finnbjörnsson urðu um helgina Íslandsmeistarar í holukeppni en mótið fór fram á Strandarvelli hjá Golfklúbbi Hellu. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 866 orð | 5 myndir

ÍBV setti pressu á KR

Í VESTMANNAEYJUM Júlíus Ingason sport@mbl.is Eyjamenn halda áfram að setja pressu á nýkrýnda bikarmeistara og topplið KR-inga en Eyjamenn minnkuðu muninn á liðunum niður í eitt stig með sigri á Keflavík í gær. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Kári bætti 25 ára gamalt met

Kári Steinn Karlsson, hlauparinn knái úr Breiðabliki, setti nýtt Íslandsmet í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem þreytt var í blíðskaparveðri á laugardaginn. Kári kom í mark á 1.05,35 klukkustundum og bætti hann 25 ára gamalt met. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 100 orð

Kolbeinn aftur á skotskónum

Kolbeinn Sigþórsson tryggði meisturum Ajax jafntefli þegar liðið sótti Venlo heim í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lyktaði með 2:2-jafntefli eftir að Venlo hafði komist í 2:0 og jafnaði Kolbeinn metin á 69. mínútu leiksins. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Mikil viðurkenning fyrir Ingvar og Jónas

Þeir Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, alþjóðlegir dómarar í handknattleik, dæmdu úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U19 ára landsliða karla í handknattleik sem lauk í Argentínu í fyrrinótt. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Grindavíkurv.: Grindavík – Víkingur 18.00...

Pepsi-deild karla Grindavíkurv.: Grindavík – Víkingur 18.00 KR-völlur: KR – Stjarnan 18.00 Fylkisvöllur: Fylkir – Breiðablik 18.00 Laugardalsvöllur: Fram – Valur 19. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 1740 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 16. umferð: ÍBV – Keflavík 2:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 16. umferð: ÍBV – Keflavík 2:1 Brynjar Gauti Guðjónsson 38., Þórarinn Ingi Valdimarsson 86. – Magnús Þórir Matthíasson 50. FH – Þór 2:0 Atli Viðar Björnsson 83., 86. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 964 orð | 7 myndir

Rautt boðar gott fyrir FH

Í HAFNARFIRÐI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það vantaði marga leikmenn í lið Þórs sem sótti FH heim í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Margir áttu því von á að FH myndi ekki eiga í vandræðum með gestina en annað kom á daginn. Meira
22. ágúst 2011 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Spennandi tími framundan

GOLF Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.