„Okkur telst til að þetta sé stærsta alþjóðlega ráðstefnan sem haldin hefur verið á Íslandi,“ segir Ásta Möller, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gott verð hefur fengist fyrir makrílafurðir undanfarið og markaðir verið heldur sterkari en á síðasta ári, að mati Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Álag á starfsmenn ríkissaksóknara hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum og að mati Sigríðar J. Friðjónsdóttur verður ekki við það búið miklu lengur.
Meira
Virkjanakostir sem verkefnisstjórn um rammaáætlun taldi fremur vænlega með tilliti til orkunýtingar og skoruðu ekki hátt í flokkun með tilliti til verndunar hafna í verndarflokki í drögum að tillögu ríkisstjórnarinnar til þingsályktunar um flokkun...
Meira
Leiðtogar margra ríkja heims fögnuðu í gær sókn uppreisnarmanna inn í Trípólí og hvöttu Muammar Gaddafi til að játa sig sigraðan. Ekki var vitað hvar Gaddafi var niðurkominn en sonur hans, Saif al-Islam, var í haldi uppreisnarmanna.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðamenn í Reykjavík stóðu fyrir athöfn í Viðey á sunnudag þar sem kveikt var á friðarsúlunni og Norðmönnum send samúðarkveðja vegna hryðjuverkanna í Ósló og Útey 21. júlí sl.
Meira
Það þarf þolinmæði og vinnusemi til að bera eitthvað úr býtum áður en yfir lýkur. Þetta vissu veiðimennirnir ungu sem röltu tómhentir frá bryggjusporðinum á Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í gær.
Meira
Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tók „mið af gjaldeyrishöftum sem í gildi eru, ástandi í atvinnumálum og fæðuöryggi landsmanna“ þegar hann ákvað að miða við svokallaðan verðtoll frekar en magntoll við innflutning á...
Meira
Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segir sig úr Framsóknarflokknum og þingflokki Framsóknarflokksins í dag.
Meira
„Það er ekki rétt að ég sé á leiðinni í Samfylkinguna á nýjan leik,“ segir Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, sem segir sig úr Framsóknarflokknum og þingflokki hans í dag.
Meira
Gunnar Dal, heimspekingur og rithöfundur, lést á Landspítalanum í Reykjavík í fyrrinótt, 88 ára að aldri. Gunnar Dal fæddist 4. júní 1923 í Syðsta-Hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu.
Meira
Þótt sumarið sé brátt liðið og haustið innan seilingar er hvalaskoðun enn í fullum gangi á Íslandi, þar á meðal hjá einu elsta hvalaskoðunarfyrirtæki landsins, Níels Jónssyni, sem staðsett er á Hauganesi við vestanverðan Eyjafjörð og hefur boðið upp á...
Meira
Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogi uppreisnarmanna í Líbíu lýsti því yfir í gær að 42 ára valdatíð Muammars Gaddafis væri lokið eftir að uppreisnarmenn náðu mestum hluta höfuðborgarinnar Trípólí á sitt vald.
Meira
„Það sem af er þessum mánuði er álagning á bensín sú hæsta á árinu. Samanborið við meðalálagningu síðasta árs leggja félögin nú um fimm krónum meira á hvern lítra,“ segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda.
Meira
Maður braust inn í Ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu í gær. Samkvæmt heimildum mbl.is braut maðurinn rúðu við hlið aðalinngangs hússins og komst þannig inn í það. Við það fór viðvörunarkerfi Ráðherrabústaðarins í gang.
Meira
Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Um tuttugu kjarasamningar liggja enn ókláraðir hjá ríkissáttasemjara. Sumar kjaradeilurnar eru meira en ársgamlar. Lögreglumenn vonast eftir lausn mála fyrir 1.
Meira
Fjögurra bíla árekstur varð á Miklubraut austan við Lönguhlíð í Reykjavík um miðjan dag í gær. Einn maður var fluttur á slysadeild en enginn slasaðist alvarlega.
Meira
Samningar hafa náðst milli HS Orku og spænska fyrirtækisins Stolt Seafarm, dótturfyrirtækis Stolt Nielsen samsteypunnar, um nýtingu affalls frá Reykjanesvirkjun til fiskeldis.
Meira
Málverk Listamenn leynast víða og ekki síst í Slippnum í Reykjavík þar sem starfsmenn hafa breytt togaranum Jóni Vídalín VE í risastórt málverk en verkinu er reyndar ekki enn...
Meira
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í gær á Sauðárkróki tók við ný stjórn stofnunarinnar. Enginn úr fráfarandi stjórn eða varastjórn á sæti í hinni nýju stjórn stofnunarinnar.
Meira
23. ágúst 2011
| Innlendar fréttir
| 1237 orð
| 4 myndir
Viðtal Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur töluverðar áhyggjur af stöðu ákæruvaldsins í landinu. Hún bendir m.a.
Meira
Ólafur H. Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbrautar, hefur sent Svandísi Svavarsdóttur, settum menntamálaráðherra, opið bréf og segist ítrekað hafa reynt að ná fundi hennar, en sé ekki virtur svars.
Meira
„Niðurstaðan var í raun engin,“ segir Hilmar Oddsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, en hann fundaði með Svandísi Svavarsdóttur, settum menntamálaráðherra, og embættismönnum í gærkvöldi.
Meira
Torfhildur Torfadóttir á Ísafirði lést í gærmorgun, 107 ára að aldri. Hún var elsti núlifandi Íslendingurinn, fædd í Asparvík í Strandasýslu 24. maí 1904. Aðeins sex Íslendingar hafa náð hærri aldri en Torfhildur, allt konur.
Meira
Danshátíðin Reykjavík Dance Festival fer fram 5.-11. september og er dagskrá hennar að taka á sig mynd. Í ár verður boðið upp á dansnámskeið með dansaranum Iñaki Azpillaga frá Brussel sem kennir reglulega hjá virtum dansflokkum.
Meira
Bandaríski handritshöfundurinn Karl Gajdusek hefur verið fenginn til að endurvinna handritið að víkingamynd Baltasar Kormáks, en Baltasar og Ólafur Egill Egilsson skrifuðu handritið.
Meira
Breski tónlistarmaðurinn Gazelle Twin hefur bæst í hóp þeirra sem eru á mála hjá hinni hálf-íslensku umboðsskrifstofu Projekta en þar eru m.a. fyrir hljómsveitirnar FILM, Napoleon IIIrd og Apparat Organ Quartet.
Meira
Guðríður Halldórsdóttir, Gullý, heldur myndlistarsýningu á veitingastaðnum Horninu, Hafnarstræti 15. Myndirnar á sýningunni eru unnar á striga með olíu og blandaðri tækni.
Meira
Bobby Fischer Against the World er ein þeirra heimildarmynda sem verða sýndar á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í ár. Í henni er rakin saga skákmannsins Bobbys Fischers.
Meira
Dansleikhúsverkið Just Here! eftir Snædísi Lilju Ingadóttur var valið til sýninga á STOFF-leiklistarhátíðinni í Stokkhólmi sem hefst á morgun og stendur fram á laugardag. Yfir 800 atriði sóttu um þátttöku í hátíðinni í ár. Just here!
Meira
Á menninganótt opnaði Hulda Vilhjálmsdóttir sýningu á portettmyndum í Galleríi Ágúst. Á sýningunni eru myndir sem sem hún hefur unnið að á undanförnum árum. Yfirskrift sýningarinnar er Mynd af henni.
Meira
Árni Matthíasson arnim@mbl.is Auður Gunnarsdóttir sópransöngkona og Jónas Ingimundarson píanóeikari koma fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30.
Meira
Lokatónleikar Sumartónleikaraðar Tuborg og Bars 11 verða haldnir föstudaginn nk. og eru það Jónas Sigurðsson og félagar hans í hljómsveitinni Ritvélum framtíðarinnar sem skemmta.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gamla bíó, húsið sem hýsti Íslensku óperuna til fjölda ára og var þar áður kvikmyndahús, verður opnað á ný í september undir stjórn fyrirtækisins Leikhúsmógullsins ehf. og tvær sýningar settar þá á svið.
Meira
Samkvæmt nýjum lista Forbes-viðskiptatímaritsins er bandaríski rithöfundurinn James Patterson tekjuhæsti rithöfundur heims, reyndar langtekjuhæsti með meira en tvöfalt meiri tekjur en næsti maður á listanum, en hann gefur að jafnaði út þrjár til fjórar...
Meira
Skjaldbakan, einleikur eftir Smára Gunnarsson, sem hann samdi í samstarfi við leikstjórann Árna Grétar Jóhannsson, var frumsýndur á Hólmavík í sumar og sýndur út júlí.
Meira
Bestu ljósmynd vikunnar 15.-21. ágúst í Ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon tók Arnar Bergur Guðjónsson og ber hún titilinn „Sólsetur á Hvaleyri“. Samkeppnin stendur til 1. september...
Meira
Vinalegu, bláu verurnar í hvítu buxunum, Strumparnir, sitja í fyrsta sæti líkt og í síðustu viku á listanum yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar í íslenskum bíóhúsum.
Meira
Nú stendur yfir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi sýning myndlistarhópsins Tim Boomerang frá félagsmiðstöðinni Tíunni í Árbænum. Hópinn skipa stúlkur á aldrinum 15-16 ára.
Meira
Verk eftir Steinunni Þórarinsdóttur hafa verið sett upp á Economist-torginu í St James's hverfinu í Lundúnum. Peter Osborne hjá Osborne Samuel galleríinu í Lundúnum setti verkin upp, en það gallerí hefur starfað með Steinunni á undanförnum árum.
Meira
Kvikmyndavefur Hollywood Reporter birti um nýliðna helgi frétt af því að bandaríski handritshöfundurinn Karl Gajdusek hefði fengið það verkefni að endurvinna handritið að væntanlegri kvikmynd Baltasars Kormáks, Víkingr eða Viking upp á enskuna.
Meira
Eftir Ólaf Baldursson: "En þessum jarðvegi er nú ógnað vegna áforma um frekari niðurskurð fjárveitinga til Landspítala en hann er miðstöð sérhæfingar í læknisfræði á Íslandi."
Meira
Eftir Magnús Gunnarsson: "Áður var það síldin sem færði okkur aukna velmegun. Nú bíða íbúanna hins vegar margvísleg önnur tækifæri til uppbyggingar."
Meira
Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Vesturlönd eru komin að hengiflugi hvað varðar lántökur og er hætta á óðaverðbólgu ef lagt er af stað í frekari peningaprentun í Evrópu og Bandaríkjunum."
Meira
Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "...stefnir ESB ekki einungis í aukna ofveiði á eigin fiskstofnum, sem í dag er um 72%, heldur eykst áhættan á ofveiðum á fiskstofnum annarra landa."
Meira
Bergþóra Kristinsdóttir fæddist í Sigtúnum á Staðarbyggð í Eyjafirði 27. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Kristinn Jónsson, f. 1911, d. 1971, flugumdæmisstjóri og forstjóri Flugfélags Íslands hf.
MeiraKaupa minningabók
Björn Baldvin Höskuldsson fæddist í Reykjavík 10. júlí 1933. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans 16. ágúst 2011. Hann var sonur hjónanna Höskuldar Baldvinssonar rafmagnsverkfræðings, f. 1895, d. 1982 og Þórdísar Ragnhildar Björnsdóttur húsmóður,...
MeiraKaupa minningabók
23. ágúst 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 841 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Elísa Sól Sonjudóttir fæddist á Akureyri 10. nóvember 1998. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar að heimili sínu 11. ágúst 2011. Elísa Sól var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 19. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
23. ágúst 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 956 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson fæddist í Reykjavík 29. september 1975. Hann lést á Eyrarsundi 4. ágúst 2011. Útför Gunnars Hrafns var gerð frá Maria Magdalena kyrka í Lundi í Svíþjóð. Minningarstund var haldin í Laugarneskirkju 16. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Sæmundsson fæddist að Selparti í Flóa 17. febrúar 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ólína Ásgeirsdóttir, f. 19. febrúar 1898, d. 18. ágúst 1936 og Sæmundur Jóhannsson, f. 2. maí 1893, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
23. ágúst 2011
| Minningargrein á mbl.is
| 1024 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Dr. Philos. Hjálmar Vilhjálmsson fæddist á Brekku í Mjóafirði 25. september 1937. Hann lést á Landspítalanum 20. ágúst síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Hugi Hugason var fæddur 7. maí 1951. Hann lést 6. ágúst 2011. Hann var sonur hjónanna Huga Hraunfjörð Péturssonar, f. 17.7. 1918, d. 24.2. 1998 og Lilju Zóphoníasdóttur, f. 25.7. 1925, d. 30.11. 1970. Hugi var einn af tíu systkinum.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Friðmey Líkafrónsdóttir Hrafnfjörð var fædd 29.11. 1925 að Hrafnsfjarðareyri, N-Ísafjarðarsýslu. Hún lést 15.8. 2011 á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Líkafrón Sigurgarðason og Bjarney S.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Loftsdóttir fæddist á Akranesi 20. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Loftur Halldórsson f. 31. október 1901, d. 28. desember 1968 og Ólöf Hjálmarsdóttir f. 23. mars 1913.
MeiraKaupa minningabók
Ómar Konráðsson fæddist 13. júní 1935 í Reykjavík. Hann lést 14. ágúst 2011. Faðir: Konráð Gíslason, skrifstofumaður og síðar kaupmaður í Reykjavík, f. 26.12. 1904, d. 26.7. 1983.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Dagbjartsdóttir fæddist 29. apríl 1918 á Hjalla á Vestdalseyri, Seyðisfirði. Hún lést 14. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Erlendína Jónsdóttir frá Skálateigi í Norðfjarðarsveit og Dagbjartur Guðmundsson, Vestdalseyri.
MeiraKaupa minningabók
Unnur Stefánsdóttir fæddist í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi 18. janúar 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst 2011. Útför Unnar fór fram frá Hallgrímskirkju 19. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Þórarinn Þorsteinsson fæddist 14.7. 1947 í Reykjavík. Hann lést 4. ágúst 2011. Útför Þórarins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Þórey Daníelsdóttir fæddist á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu, 22 desember 1926. Hún lést 26. júlí 2011. Útför Þóreyjar fór fram frá Blönduósskirkju 6. ágúst 2011 í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
Skiptum á þrotabúi Pennans lauk fyrr í sumar. Að sögn Sigurmars Albertssonar skipaðs skiptastjóra greiddust allar forgangskröfur, samtals að upphæð rösklega 136,8 milljónir. Til veðkrafna greiddust 1.486,4 milljónir og til almennra krafna 41,8...
Meira
Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 56,5 milljörðum króna á fyrstu fimm mánuðum ársins 2011 samanborið við 57,6 milljarða á sama tímabili 2010. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar .
Meira
Gullið daðraði við 1.900 dala markið og rétt rúmlega það á mörkuðum á mánudag. Er um að ræða enn eitt metið en við lokun markaða vestanhafs stóð únsan í 1.898 dölum. Í umfjöllun Bloomberg kemur fram að sitt sýnist hverjum um hvert gullið stefnir.
Meira
Hagvöxtur í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD , var 0,2% á öðrum fjórðungi ársins samanborið við 0,3% á fyrsta fjórðungi. Hagvöxturinn hefur einkum dregist saman á evrusvæðinu.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Nýtt frumvarp til laga um innistæðutryggingar verður lagt fram einhvern tímann á næsta þingi. „Allir flokkarnir komust að samkomulagi í vor um að leggja það frumvarp, sem þá hafði verið til umræðu, til hliðar.
Meira
Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan ágúst, lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 7,8%.
Meira
Crossfit hefur verið vinsælt á Íslandi undanfarin ár en sló rækilega í gegn í sumar eftir að Annie Mist Þórisdóttir bar sigur úr býtum á heimsleikunum í Kaliforníu.
Meira
Bláberjadagar verða haldnir hátíðlegir í Súðavík næstu helgi. Af því tilefni verður efnt til Bláberjahlaups á laugardeginum þar sem boðið verður upp á 3 km skemmtiskokk, 10 km hlaup og hálft maraþon.
Meira
Í Rangárþingi eystra verður um mánaðamótin næstu blásið til Heilsuviku og íbúar sveitarfélagsins vaktir til meðvitundar um heilsurækt. Vikan hefst á Kjötsúpudeginum sem er uppskeruhátíð þar sem Hreystikeppni hreppa fer m.a fram.
Meira
Tónlistarhátíðin Reykjavik Jazz hófst um helgina og stendur fram til 3. september. Dagskráin er fjölbreytt og óhætt að segja að þar sé eitthvað að finna fyrir alla, ekki aðeins hörðustu djassaðdáendur. Í kvöld kl.
Meira
Helgi Seljan sendir Vísnahorninu skemmtilega kveðju: : „Ólafur Einarsson kennari stóð við pissiríið í Vesturbæjarlauginni þegar að hliðinni á honum kom maður og var að bisa við að finna félaga sinn, en sagði svo: Ég ætla nú ekki að finna hann í...
Meira
„Ég fer á sjóstöng með honum pabba mínum í tilefni dagsins, hann var að kaupa sér bát og ætlar að bjóða mér með sér,“ segir Hafdís Jónsdóttir, fimleikakona í Gerplu, sem fagnar 20 ára afmæli í dag.
Meira
Víkverji er kominn úr sumarfríi, endurnærður eftir kærkomna hvíld frá daglegu amstri. En það getur líka tekið á að vera í fríi, þegar á að fara að gera alls konar hluti sem kyrrsetufólk gerir ekki á hverjum degi.
Meira
23. ágúst 1910 Fyrsta íslenska hljómplatan kom út. Pétur Á. Jónsson óperusöngvari söng Dalvísur, ljóð Jónasar Hallgrímssonar, við lag Árna Thorsteinson. 23.
Meira
HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er bara mjög ánægður að hafa verið valinn. Ég veit að það voru margir inni í myndinni en mér var boðið starfið og mér fannst ég ekki getað hafnað því.
Meira
Englandsmeistarar Manchester United, með Danny Welbeck í stóru hlutverki, unnu sannfærandi sigur á Tottenham, 3:0, í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Old Trafford í gærkvöld.
Meira
Í Grindavík Ólafur Þórisson omt@mbl.is Það þurfti enginn að hafa áhyggjur af því að fá fyrir hjartað af spenningi á leik Grindavíkur og Víkings sem mættust í Pepsi-deildinni í gær.
Meira
Fimmta þrennan í Pepsi-deild karla í fótbolta á þessu tímabili leit dagsins ljós í gærkvöld þegar Steven Lennon skoraði öll þrjú mörk Framara í sigri þeirra á Valsmönnum á Laugardalsvellinum, 3:1.
Meira
Kvennalið Hauka í handknattleik hefur fengið góðan liðsauka því markvörðurinn Sólveig Björk Ásmundardóttir er komin til liðs við félagið frá Stjörnunni.
Meira
Í Árbænum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Breiðablik skaust upp fyrir Fylki í sjötta sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi með því að vinna 2:1 í Árbænum.
Meira
Í Laugardalnum Kristján Jónsson kris@mbl.is Skotinn Steven Lennon hefur reynst Frömurum drjúgur eftir að hafa gengið til liðs við félagið á miðju sumri.
Meira
Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, segir að um óviljaverk hafi verið að ræða þegar hann steig á andlit Almars Ormarssonar, leikmanns Fram, undir lokin í viðureign liðanna í gærkvöld. Arnar fékk rauða spjaldið.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.