Greinar fimmtudaginn 25. ágúst 2011

Fréttir

25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

1.500 fyrirtæki heimsótt í átaki gegn svartri vinnu

Fulltrúar Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins og ríkisskattstjóra hafa heimsótt um 1.500 fyrirtæki frá um miðjan júní þegar átak hófst gegn svartri atvinnustarfsemi. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

16-20 milljarða halli 2012

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Verið er að leggja lokahönd á fjárlagafrumvarpið en reiknað er með að það verði lagt fram með halla upp á 16-20 milljarða. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð

Afmælisráðstefna MNÍ á Akureyri

Í tilefni 30 ára afmælis Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands stendur félagið fyrir ráðstefnu á Akureyri föstudaginn 26. ágúst nk. Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Háskólans á Akureyri á Sólborg kl. 10:00–16:00. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

„Ég er annar gömlu karlanna!“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tvíburarnir Ármann Ólafur og Sigdór Sigurðssynir í Hafnarfirði fagna níræðisafmæli sínu í dag en bera ekki beinlínis aldurinn utan á sér. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

„Ætla að læra stafrófið“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kennsla í 1. bekk grunnskólanna í Reykjavík hófst í gærmorgun. Það er yfirleitt mikið stökk að fara úr leikskóla í 1. bekk. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Brenniboltamót

Brenniboltafélag Reykjavíkur stendur fyrir Íslandsmeistaramóti í brennibolta á Klambratúni næstkomandi laugardag kl. 13. Þetta er í þriðja sinn sem mótið er haldið og er búist við þátttakendum frá öllu landinu. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Búa of langt frá skólanum til að fá frítt

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Vinkonurnar Sunneva Halldórsdóttir og Urður Egilsdóttir þurfa að taka strætó til og frá skóla á hverjum degi. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bæjar- og skólabókasafn sameinuð

Nýtt bæjar- og skólabókasafn hefur verið formlega opnað í Sandgerði. Þar eru söfnin sameinuð, í einni af byggingu Grunnskóla Sandgerðis. Opnunin var liður í bæjarhátíðinni Sandgerðisdögum sem stendur yfir alla vikuna og nær hámarki um helgina. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Jafnrétti Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands mótmæltu í gær utan við Stjórnarráðið og báru dýragrímur. Lesið var upp úr bókinni Animal Farm þar sem komið er inn á jafnrétti... Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Ferskt lambakjöt úr sumarslátrun selst jafnóðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Markaðurinn hefur tekið vel við fersku lambakjöti frá þeim sláturhúsum sem boðið hafa upp á slátrun nú í ágúst. Í þessari viku og þeirri síðustu er slátrað nokkur þúsund lömbum. Meira
25. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 111 orð

Fjölgun í fjölskyldu Danadrottningar

Jóakim Danaprins og frönsk eiginkona hans, María prinsessa, eiga von á öðru barni sínu, að sögn skrifstofu Danadrottningar í gær. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fyrsti skóladagurinn

Kennsla hófst í 1. bekk grunnskólanna í Reykjavík í gær og tóku börnin í Langholtsskóla málið þegar föstum tökum. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gagnrýna Katrínu harðlega

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs (VG)hefur gert sérstaka samþykkt þar sem gagnrýnd er harðlega sú ákvörðun Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra að setja stjórn Byggðastofnunar af og skipa nýja í hennar stað þvert á óskir VG. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Greiðir þrjá milljarða í arð

Egill Ólafsson egol@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir að Landsvirkjun greiði 3 milljarða í arð til ríkissjóðs. Jafnframt er gert ráð fyrir að sala eigna skili 7 milljörðum í ríkissjóð. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 4 myndir

Kallar á auknar afskriftir og tap

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Flestar þær breytingar sem frumvarpið hefur í för með sér hafa neikvæð áhrif á rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kappakstur tveggja bíla í Breiðholtinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að mikil mildi hafi verið að ekki fór verr þegar ökumenn tveggja bíla fóru í kappakstur í Breiðholti í Reykjavík í fyrrakvöld. Ökumennirnir, sem eru 18 og 19 ára, óku í kapp eftir Arnarbakka. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Kínverskur fjárfestir hefur keypt Grímsstaði á Fjöllum

Sviðsljós Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Gengið var í gær frá kaupsamningi á milli Huang Nobu, stjórnarformanns kínverska fjárfestingarfyrirtækisins Zhongkun Group, og eigenda jarðarinnar Grímsstaða á Fjöllum. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir

Langir leigusamningar og mishátt verð

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Miklar umræður hafa spunnist um húsaleigusamninga ríkisins í kjölfar flutnings embættis Landlæknis í hús Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og sameiningu þess við Lýðheilsustöð. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð

Leiðir til fjöldagjaldþrota

Bjarni Ólafsson, Ómar Friðriksson og Hjalti Geir Erlendsson Flestar þær breytingar sem sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur í för með sér munu hafa neikvæð áhrif á rekstrarumhverfi sjávarútvegsfyrirtækja. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Létt geð og auðvitað hæfileg ur skammtur af kæruleysi

Viðtal Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Ef maður ætlar að ganga allan daginn með allar heimsins raunir á bakinu verður maður ekki langlífur,“ segir Ármann Ólafur Sigurðsson um galdurinn við að eldast vel. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Menning og dýralíf á Norðurlandi vestra

Þótt haustið sé handan við hornið þarf ferðasumrinu alls ekki að vera lokið, enda er enn milt og stillt veður í kortinu. Að þessu sinni ber Morgunblaðið niður á Norðurlandi vestra í hringferð sinni um landið. Meira
25. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 535 orð | 4 myndir

Segja of mikið gert úr hættu á ættbálkastríði

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Setið við Sæbraut og horft yfir sundin blá

Ekkert er fegurra en vorkvöld í Reykjavík, orti Sigurður Þórarinsson forðum en síðsumarkvöld við sundin blá er ekkert síðra, líkt og það var í gærkvöldi við Sæbrautina. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Skuldir Orkuveitunnar aukast

Hallur Már hallurmar@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur, OR, sendi frá sér árshlutareikning fyrstu sex mánaða ársins í gær. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Stefna að því að setja Íslandsmet í planki

Í túninu heima, bæjarhátíð Mosfellsbæjar, verður haldin í sjöunda sinn dagana 25.-28. ágúst. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Tugmilljarða fjárfesting á Fjöllum

Huang Nobu, stjórnarformaður kínverska fjárfestingarfyrirtækisins Zhongkun Group, keypti í gær jörðina Grímsstaði á Fjöllum í Norðurþingi. Kaupsamningurinn er háður því skilyrði að leyfi bæði kínverskra og íslenskra yfirvalda fáist til kaupanna. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð

Útimarkaður

Hinn árlegi útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals verður haldinn laugardaginn 27. ágúst í grennd við Grasagarðinn og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Markaðurinn er með sama sniði og venjulega og hefst klukkan 11. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Útlendingastofnun að sligast

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Svo gæti farið að vistun hælisleitenda á gistiheimilinu FIT í Reykjanesbæ yrði hætt vegna fjárskorts. Hælisleitendamálin hafa sligað rekstur Útlendingastofnunar á þessu ári, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
25. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vill rússneska gasleiðslu í gegnum N-Kóreu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kim Jong-Il, leiðtogi Norður-Kóreu, ræddi við Dmítrí Medvedev Rússlandsforseta í gær og kvaðst vilja hefja viðræður að nýju um að hætta kjarnorkutilraunum. Meira
25. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vörulisti Ikea er kominn í dreifingu

Vörulisti IKEA 2012 er kominn í dreifingu um allt land. Vörulistinn er 376 blaðsíður að þessu sinni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2011 | Leiðarar | 376 orð

Samningur betri en gerðardómur

Lögreglumenn mega ekki gjalda þess að vera án verkfallsréttar Meira
25. ágúst 2011 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Sýndarlausn

Ákvörðun um byggingu nýs fangelsis hefur dregist mánuðum og misserum saman vegna ágreinings innan ríkisstjórnarinnar. Um hvað hefur sá ágreiningur snúist? Hafa ráðherrar deilt um það hvort þörf sé á nýju fangelsi? Meira
25. ágúst 2011 | Leiðarar | 275 orð

Öfugmæli

Ekki er heil brú í rökum iðnaðarráðherra fyrir skipun í stjórn Byggðastofnunar Meira

Menning

25. ágúst 2011 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Bara nokkuð gott hjá Sam Phillips

Cameras in the Sky er tólfta hljóðversskífa bandarísku söngkonunnar og lagahöfundarins Sam Phillips. Phillips hóf feril sinn sem kristileg poppsöngkona og gaf út fjórar slíkar skífur. Meira
25. ágúst 2011 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Björg og Hannna sýna

Björg Eiríksdóttir og Hannna Hlíf Bjarnadóttir opna sýningu í Ketilhúsinu á Akureyrarvöku á laugardag kl. 14.00. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Dixieland í Hörpu

Þriðju tónleikar djasstónleikaraðar Munnhörpunnar í Hörpu verða haldnir á laugardag kl. 15.00 og þá kemur fram dixielandhljómsveit klarinett- og saxófónleikarans Matthíasar V. Baldurssonar, Matta sax. Meira
25. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Dönsk djasssöngkona syngur við höfnina

Djasssöngkonan Cecilie Svendsen heldur tónleika í VolcanoHouse á Tryggvagötu 11 í kvöld kl. 22.00. Hún kom fyrst hingað fyrir nokkrum vikum sem puttalingur með fiskibát, en snýr nú aftur til... Meira
25. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 553 orð | 2 myndir

Framtíðarmúsík í fæðingu

Fjölmargar upptökur eru flottar nákvæmlega vegna þess að mistök fá að fljóta með. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 232 orð | 3 myndir

Gaurar í þynnku

The Lame Dudes er skipuð þeim Hannesi Birgi Hjálmarssyni söngvara og gítarleikara, Snorra Birni Arnarsyni gítarleikara, Jakobi Viðari Guðmundssyni bassaleikara, Kolbeini Reginssyni gítarleikara og Niels Peter Scharff Johannssen trommuleikara. Meira
25. ágúst 2011 | Myndlist | 222 orð | 2 myndir

Guli skúr 8

Næstkomandi laugardag opnar Þórarinn Blöndal myndlistarsýningu sem hann nefnir Guli skúr 8 í Flóru í Listagilinu á Akureyri. Sýningin, sem verður opnuð kl. Meira
25. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Kvikmyndaveisla í Kringlunni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það er heljarinnar kvikmyndaveisla framundan í Reykjavík. Á morgun hefjast Kvikmyndadagar í Sambíóunum í Kringlunni og sama dag og þeim lýkur, 22. september, tekur Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík við. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Lögsókn hugsanleg

Rappararnir Jay-Z og Kanye West eru í vondum málum því mögulega verða þeir lögsóttir fyrir að nota brot úr lagi með sálarsöngvaranum Syl Johnson, „Different Strokes“, á nýútkominni plötu þeirra, Watch The Throne, nánar tiltekið í laginu... Meira
25. ágúst 2011 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Margrét Rut í Deiglunni

Margrét Rut Eddudóttir opnar sýningu í Deiglunni, Listagili, á Akureyrarvöku kl. 15.00 á laugardag. Sýninguna nefnir hún 4. Obbi verkanna á sýningunni er málverk og teikningar. Meira
25. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Marteinn heldur frásagnarnámskeið í vetur

* Marteinn Þórsson , kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, stendur fyrir fimm mánaða frásagnarnámskeiði og vinnubúðum á vegum Hinnar íslensku frásagnarakademíu 1. nóvember nk. til 1. apríl 2012. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Náttúran, ástir og örlög

Síðustu stofutónleikarnir þetta sumarið verða haldnir á Gljúfrasteini á sunnudag og hefjast kl. 16.00. Á efnisskrá tónleikanna eru sönglög eftir Brahms við ljóð þar sem náttúran, ástir og örlög eru í fyrirrúmi. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 381 orð | 1 mynd

Ný plata væntanleg eftir langa þögn

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Dúett tónlistarmannanna Óskars Guðjónssonar og Skúla Sverrissonar mun frumflytja lög af væntanlegri plötu sinni, The Box Tree, í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Meira
25. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Sápu-hreimur

Bandaríska leikkonan Anne Hathaway segist hafa horft á bresku sápuóperuna Emmerdale til að ná tökum á Jórvíkurskíris-hreimi fyrir kvikmyndina One Day, að því er fram kemur á vef breska dagblaðsins Guardian. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Síðrómantísk gítar- og hljómborðasúpa

Manchestersveitin WU LYF, sem er víst skammstöfun á „World Unite! Meira
25. ágúst 2011 | Dans | 183 orð | 1 mynd

Tango on Iceland hefst í dag

Tangóhátíðin Tango on Iceland – Nordic Focus hefst í dag og stendur til og með 28. ágúst. Boðið verður upp á tangótónleika og -dans en hátíðin fer fram í Iðnó og Kramhúsinu og lýkur í Bláa lóninu. Meira
25. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Tekist á í ástarfrumskóginum

Þegar ég heyrði að þættirnir Love Bites, sem nú hafa nýverið hafið göngu sína á Stöð 2, kæmu frá framleiðendum þáttanna Sex and the City, Love Actually og Bridget Jones diary gat ég ekki annað en verið spennt. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Trúbadorar heima hjá Uni og Jóni

Trúbadorar frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Ítalíu og Þýskalandi eru þessa dagana í tónleikaferð um landið og í kvöld halda þeir tónleika kl. 21 á Eyrarbakka, á heimili söngvaskáldanna Uni og Jóns Tryggva í Merkigili. Meira
25. ágúst 2011 | Leiklist | 506 orð | 2 myndir

Tækifæri til umbreytinga

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl. Meira
25. ágúst 2011 | Bókmenntir | 76 orð

Ungmenni lesa minna

Samkvæmt breskri könnun þar sem 18. Meira
25. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 44 orð | 1 mynd

Veitingar í anda El Bulli á RIFF

Heimildarmynd um veitingastaðinn El Bulli, sem oft er sagður sá besti í heimi, verður sýnd í Norræna húsinu á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2011 | Tónlist | 347 orð | 2 myndir

Þokkalegir sprettir en of langt hlaup

Stephen Malkmus, sem er þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki Pavement á tíunda áratugnum, setti saman hljómsveitina Stephen Malkmus and the Jicks árið 2000 en Pavement hafði lagt upp laupana árið áður. Meira

Umræðan

25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Af pólitískum merkimiðum

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Ég hafna því að afstaðan til ESB-aðildar geti skipað mönnum í hugmyndafræðilegar fylkingar, nema hugmyndafræðin risti ekki dýpra en þetta eina mál." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 714 orð | 2 myndir

Búngaló að rísa hornskakkt á Skálholtskirkju

Eftir Þorkel Helgason: "Smekkleysuna í Skálholti verður að stöðva tafarlaust og færa tóftina til fyrra horfs." Meira
25. ágúst 2011 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Ég vil fá að kjósa um ESB

Gamlir menn segja mér að umræða um hvort Ísland ætti að ganga í Evrópusambandið hafi hafist í tíð Viðreisnarstjórnarinnar sem sat að völdum frá 1959-1971. Umræða um þessi mál hefur því staðið í um það bil hálfa öld. Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Magnesíum – ofneysla getur verið hættuleg

Eftir Ólaf Gunnar Sæmundsson: "Neysla magnesíums í fæðubótarformi er ekki réttlætanleg nema samkvæmt læknisráði ." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 149 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Ómálefnaleg og rætin pólitík vinstri flokkanna

Eftir Jón Ríkharðsson: "Í tvo áratugi bjuggu Íslendingar við óðaverðbólgu og ýmis vandræði sem ávallt fylgja í kjölfar vinstri stjórna." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 216 orð | 2 myndir

Sameining í stað sundrungar

Eftir Jóhann Má Helgason og Björn Jón Bragason: "Ef flokkurinn á að endurheimta stöðu sína sem forystuflokkur íslenskra stjórnmála verður að virkja fjölda fólks til þátttöku í starfi flokksins." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn: Sterkara forystuafl

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "Flokknum er nauðsynlegt að ganga heill til leiks með nýtt fólk og formann er hefur styrk til að leiða Sjálfstæðisflokkinn með þeim gildum er hann stendur fyrir." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Umkenningaleikur

Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Ég vísa á bug gagnrýni sjálfstæðismanna sem sett er fram á persónulegum nótum en hvet enn til samstarfs um hag Suðurnesjamanna." Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Útburður barna og fóstureyðingar

Eftir Þóru Huld Magnúsdóttur: "Að bera út nýfætt barn er ólöglegt á Íslandi. Að deyða aðrar manneskjur er ólöglegt á Íslandi. Á Íslandi eru fóstureyðingar hins vegar löglegar." Meira
25. ágúst 2011 | Velvakandi | 360 orð | 1 mynd

Velvakandi

Af „framsóknarhommum?“ Ingvi Hrafn Jónsson gerði á mánudag tilraun til þess að gera lítið úr Guðmundi Steingrímssyni alþingismanni vegna frétta af úrsögn þingmannsins úr Framsóknarflokknum. Meira
25. ágúst 2011 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Þú getur látið þér líða betur

Eftir Gunnar Þór Andrésson: "Geðheilbrigði – Að efla heilsusamlegan lífsstíl til betri geðheilsu." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 5420 orð | 1 mynd

Áslaug Guðjónsdóttir

Áslaug Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 28.1. 1963. Hún lést á líknardeild Landsspítalans í Kópavogi 15.8. 2011. Foreldrar hennar eru Guðrún Stefánsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 28. 3. 1920, og Guðjón Hólm Sigvaldason, hdl., forstjóri í Reykjavík,... Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Eyþór Darri Róbertsson

Eyþór Darri Róbertsson fæddist 15. ágúst 1993. Hann lést af slysförum 14. ágúst 2011. Útför Eyþórs Darra fór fram frá Hallgrímskirkju 24. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Guðrún Ingvarsdóttir

Guðrún Ingvarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 8. ágúst 1921. Hún andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. ágúst 2011. Útför Guðrúnar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju 16. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Hilmar Skagfield

Hilmar Skagfield fæddist á Páfastöðum í Skagafirði 25. júlí 1923. Hann andaðist í Tallahassee, Florida, 14. ágúst 2011. Útför Hilmars var gerð frá Saint Paul´s United Methodist Church 20. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Kristján Grétar Sveinsson

Kristján Grétar Sveinsson fæddist í Kumla, Oddatúni á Rangárvöllum, 9. mars 1927. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. ágúst 2011. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur húsmóður frá Sleif í V-Landeyjum, f. 20.4. 1901, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2011 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Rúnar Bergmann Sigurbjörnsson

Rúnar Bergmann Sigurbjörnsson fæddist á Akranesi 1.1. 1961. Hann lést 17.6. 2010. Móðir hans var Sigurlaug Ágústdóttir, f. 18.5. 1939, d. 16.5. 2010. Foreldrar hennar voru Ágúst Halldórsson, f. 23.11. 1897, d. 20.5. 1976 og Ingibjörg J. Ingólfdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Betra er að útbúa maukið heima en kaupa það í krukkum

Sérfræðingar í Bretlandi vilja nú að foreldrar fái ókeypis matreiðslunámskeið svo þeir þurfi ekki að stóla á tilbúinn pakka- og krukkumat fyrir ungbörn sín. Kemur þetta fram í grein dr. Helen Coulthard á BBC.co.uk. Meira
25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...haldið á bæjarhátíð í Mosó

Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, hefst í kvöld og stendur fram á sunnudag. Í kvöld verður unglingadansleikur í Hlégarði og tónlistardagskrá í Kaffi Álafoss sem hefst klukkan 21. Þar flytja tónlistarmenn lög við ljóð Halldórs Laxness. Meira
25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 518 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 25. - 27. ágúst verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Lúxus svínakótilettur, kjötborði 1.498 1.898 1.498 kr. kg Nauta gúllas úr kjötborði 1.698 2.198 1.698 kr. Meira
25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 613 orð | 4 myndir

Kúmen er krydd sem vex allt í kring

Kúmen er tvíær jurt af sveipjurtaætt og nefnist Carum carvi á latínu. Hér á landi hefur það færst í vöxt að fólk tíni sitt eigið kúmen til heimilisnota en það má nota sem krydd í ýmsa matargerð, til dæmis í pottrétti, súpur og brauð. Meira
25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 314 orð | 1 mynd

Matar- og uppskeruhátíð verður haldin í Reykjavík í september

Full borg matar / Reykjavík Real Food Festival er matar- og uppskeruhátíð tileinkuð íslenskum mat og matargerð sem haldin verður í fyrsta sinn dagana 14. – 18. september næstkomandi. Meira
25. ágúst 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Þróun merkja NBA-liða

Þessi síða er kjörin fyrir dygga aðdáendur bandaríska körfuboltans. Hinir allra hörðustu búa yfir miklum fróðleik um liðin og liðsmennina, bæði sína uppáhalds en einnig alla hina, og vita eflaust eitt og annað um sögu liðanna. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2011 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Bára Jónsdóttir frá Hafnarnesi er áttræð í dag, 25. ágúst. Bára og maður hennar Sigurður Hjartarson fagna þessum áfanga í faðmi fjölskyldna barna sinna, nánustu ættingja og vina, á morgun 26. ágúst milli kl. Meira
25. ágúst 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

85 ára

Guðrún Guðlaug Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi verkakona og ritari í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, er áttatíu og fimm ára í dag, 25. ágúst. Hún er að heiman í... Meira
25. ágúst 2011 | Í dag | 185 orð

Af skötu og bændum

Skírnir Garðarsson orti um sjálfan sig þegar hann leysti af í afskekktasta kalli landsins, nefnilega Hóls, Aðalvíkur og Grunnavíkursóknum vestra: Hornstrendinga hempu þór, hefur margt á prjónunum, skóflar hann í sig skötu og bjór, skyrhræring og... Meira
25. ágúst 2011 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Á leið í fæðingarorlofið

„Kannski verður grillað eitthvað í kvöld,“ segir Helgi Bjarnason, sem fagnar 28 ára afmæli sínu í dag. Hann segir þó að engin veisla sé ráðgerð að þessu sinni. Helgi ætlar að verja deginum í vinnunni, en hann starfar á verkstæðinu hjá... Meira
25. ágúst 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Örlög ábótans. S-NS. Meira
25. ágúst 2011 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Bára Sól Björnsdóttir, Valgerður Björk Björnsdóttir og Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir héldu tombólu og söfnuðu 2.346 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
25. ágúst 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
25. ágúst 2011 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. Rf3 dxc4 6. Da4+ Bd7 7. Dxc4 Bc6 8. O-O O-O 9. Rc3 Rbd7 10. Dd3 h6 11. Hd1 Bxf3 12. Bxf3 c6 13. Bf4 Da5 14. a3 Rd5 15. Bg2 Rxf4 16. gxf4 Hfd8 17. Dc2 Rf6 18. e3 Hd7 19. b4 Dh5 20. Db3 Had8 21. b5 c5 22. Meira
25. ágúst 2011 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverjiskrifar

Spennan er farin að magnast í Íslandsmeistaramótinu í knattspyrnu. KR-ingar eru enn í toppsætinu, en Vestmannaeyingar og FH-ingar nálgast þá. Eftir jafntefli KR við Stjörnuna á mánudag dró saman með liðunum. Meira
25. ágúst 2011 | Í dag | 92 orð

Þetta gerðist...

25. ágúst 1940 Slökkt var á 52 vitum um óákveðinn tíma, að fyrirmælum bresku herstjórnarinnar, en áfram loguðu ljós á 19 vitum. Tíminn sagði að ákvörðunin hefði „mælst misjafnlega fyrir meðal sjófarenda“. 25. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2011 | Íþróttir | 244 orð

Ekki skorað í Vesturbænum í átta ár

Ætli Eyjamenn sér að velta KR-ingum af toppi Pepsi-deildarinnar í kvöld verða þeir að skora sitt fyrsta mark á KR-vellinum í átta ár. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 250 orð

Fjöldi nýliða hjá Eyjólfi

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í gær 23 manna hóp fyrir tvo fyrstu leiki liðsins í nýrri Evrópukeppni. Ísland mætir Belgíu á Hlíðarenda 1. september og Noregi á Kópavogsvelli 6. september. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 133 orð

Flaggskipið bundið við bryggju

Flaggskip Stjörnunnar í Garðabæ, kvennalið félagsins í handknattleik, verður bundið við bryggju næsta vetur. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 462 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Jakobsson milliríkjadómari verður á ferðinni með flautuna í kvöld á hinum glæsilega leikvangi Parc des Princes í París. Þar tekur París SG á móti Differdange frá Lúxemborg í forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Frá Úkraínu vestur til Portlands

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur verið á ferð og flugi síðustu vikurnar eða frá því hann sagði skilið við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström um síðustu mánaðamót þegar samningur hans við félagið rann út. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Gaui farinn að líkjast sjálfum sér og rúmlega það

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Hermann glímir í dag á HM í júdó

Hermann Unnarsson og Þormóður Árni Jónsson drógust báðir á móti öflugum andstæðingum á heimsmeistaramótinu í júdó sem fram fer í París í Frakklandi að þessu sinni. Hermann hefur keppni í dag en Þormóður á laugardaginn en mótið hófst á þriðjudaginn. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Kemur að því að KR tapi leik

„Það er mikill hugur í okkur Eyjamönnum. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: KR-völlur: KR – ÍBV 18 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kópavogsv.: Breiðablik – Valur 18.30 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Leiknir R. 18.30 ÍR-völlur: ÍR – HK 18. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 4. umferð, seinni leikir: Viktoria Plzen...

Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 4. umferð, seinni leikir: Viktoria Plzen – FC Köbenhavn 2:1 • Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn hjá FCK og Ragnar Sigurðsson kom inn á eftir 83. mínútna leik. *Plazen áfram, 5:2 samanlagt. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Ólafur heim í læknisskoðun

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson, leikmaður danska meistaraliðsins AG Köbenhavn, á við meiðsli að stríða í hægra hné. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Sölvi og Ragnar úr leik

FC Kaupmannahöfn, lið Sölva Geirs Ottesen og Ragnars Sigurðssonar, féll í gærkvöldi úr keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. FCK tapaði á útivelli fyrir tékkneska liðinu Viktoria Plzen 2:1 eftir að hafa komist í 1:0 í fyrri hálfleik. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 578 orð | 3 myndir

Vonandi einn með öllu

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það dregur svo sannarlega til tíðinda í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar toppliðin í deildinni, KR og ÍBV, leiða saman hesta sína á KR-vellinum. Þetta er frestaður leikur frá 9. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það vilja allir vinna KR

„Við lítum á þennan leik sem gríðarlega mikilvægan og einn af nokkrum úrslitaleikjum. Meira
25. ágúst 2011 | Íþróttir | 1346 orð | 3 myndir

Ætlum að láta drauminn rætast

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það voru mikil vonbrigði að þurfa að hætta að leika handknattleik vegna ítrekaðra meiðsla í hné en við því var ekkert að gera eins og staðan var orðin. Meira

Finnur.is

25. ágúst 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

20% minni mengun

Ef allir leigubílar í London væru knúnir rafmagni myndi mengun í borginni minnka um fimmtung. Það þýðir 4.000 færri tonn af koltvísýringi á viku en nú. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 61 orð | 2 myndir

25. ágúst

1609 Galileo Galilei sýndi nokkrum feneyskum kaupmönnum stjörnukíki sem hann notaði til að skoða tungl Júpíters og afsanna þannig jarðmiðjukenninguna. 1825 Úrúgvæ öðlast sjálfstæði frá Brasilíu. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Á fjórhjól úr jeppamennskunni

„Menn vilja í vaxandi mæli fá fjórhjólin með ýmiskonar aukahlutum svo þau verði góð ferðatæki. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 739 orð | 1 mynd

„Hamingjan skiptir meira máli en frægð og frami“

Það er ekki eins og hjá stóru stjörnunum úti í heimi að við séum með hundrað manns í kringum okkur til að redda viðmælendum eða skrifa efni. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 870 orð | 2 myndir

Blandar ekki saman kolvetni og prótíni

Það er í nógu að snúast hjá Lindu Pétursdóttur, eiganda Baðhússins, þessa dagana, enda er september einn helsti annatími í líkamsræktarsölum landsins. Linda gefur sér þó tíma til að hugsa um mataræðið sem hún hefur verið að taka í gegn undanfarið ár. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 136 orð | 1 mynd

Fjórhjólin í form!

„Viðskiptavinir eru í vaxandi mæli farnir að nýta sér þessa þjónustu enda mikilvægt að vera með hjólin í góðu lagi. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 734 orð | 7 myndir

Flottur nýliði og fallegur bíll

Suzuki Kizashi er fallegur bíll að ytra útliti, kraftalegur, sportlegur og fágaður og hefur ekki betur tekist til við nokkurn annan bíl framleiðandans. Vélin er fljót að taka snúninginn. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 112 orð | 5 myndir

Forkunnarfagurt og smekklegt

Þessi stórglæsilega villa kallast Aatrial House og var hönnuð af pólsku arkitektastofunni KWKpromes og er í senn forkunnarfagurt og einstaklega vel hannað. Húsið tekur mið af umhverfi sínu sem er hálf-berangurslegt í bland við gisið skóglendi. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Fór að hlusta á líkamann

Ég vil vita hvaðan maturinn kemur sem fer á diskinn minn og þess vegna vel ég ekki verksmiðjuframleiddan mat, segir Linda Pétursdóttir 4 Einungis 39 þættir eftir... Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

Góðverk á dag

Fimmtán ára var ég kerrustrákur í Hagkaupum í Garðabæ, sá um að safna saman kerrum og bar plastpoka út í bíl fyrir gamlar konur og gerði með því minnst eitt góðverk á dag, eins og skátar gera alltaf. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 84 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar jákvæðir í álmálinu

Þrír af hverjum fjórum Hafnfirðingum telja jákvætt að Rio Tinto Alcan í Straumsvík starfi innan bæjarmarkanna. Innan við einn af hverjum tíu telur starfsemina neikvæða. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 594 orð | 3 myndir

Íbúðirnar verði minni

Gera má ráð fyrir því að mánaðarleiga fyrir svona íbúð væri 150 þúsund og því eru kaup á svona eign rakið dæmi Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 429 orð | 2 myndir

Í veiðiferðum og reka heim kýrnar úr haga

Menn nota fjórhjólin jafnt í leik sem landbúnaði. Til sveita njóta þessi tæki vaxandi vinsælda, til dæmis þegar þarf að fara í smölun, reka heim kýrnar eða fara í girðingarvinnu í úthaga. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 384 orð | 1 mynd

Leiktækin sem nýtast vel við leit og björgunarstarf

„Fjórhjól eru tæki sem henta afskaplega vel í starfi björgunarsveita enda eru þau í mjög vaxandi mæli nýtt sem slík. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 366 orð | 4 myndir

Lýsislyktin eyðilagði uppáhalds gallabuxurnar

Ég er alltaf til í að bæta fleiri hljóðfærum í safnið, galopin fyrir öllu sem gefur frá sér skemmtileg hljóð. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 170 orð | 2 myndir

Málband til að nota þegar engu má skeika

Á hverju heimili þarf að vera til gott málband. Málbandið er ómissandi þegar verið er að breyta og bæta, velja nýja húsmuni eða laga þá gömlu. En hefðbundin málbönd eru ekki með öllu gallalaus. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 555 orð | 2 myndir

Nokkrar símhringingar geta sparað stórfé

Honda: Ódýrari alternator Spurt: Alternatorinn er ónýtur í Honda Jazz 2005. Hjá umboðinu (Bernharð) var hann ekki til en mér sagt að hann myndi kosta 108 þús. kr. með skipssendingu. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Nýttu íslenskan við

Pakkhúsið í Vatnshorni í Skorradal hefur verið endurgert og var formlega tekið í notkun á dögunum. Sú athöfn var einn af hápunktum viðburða á Alþjóðlegu ári skóga. Pakkhúsið er fyrsta húsið sem er endurgert og klætt úr íslenskum viði. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 115 orð

Ók próflaus í 29 ár

Lögreglu rak eiginlega í rogastans er hún stöðvaði fimmtugan Frakka fyrir of hraðan akstur í bænum Mimizan í suðvesturhluta landsins. Kom þá í ljós að hann hafði ekið bíl eins og ekkert væri undanfarin 20 ár án þess að hafa ökuréttindi. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 198 orð | 3 myndir

Postulín keisaranna

Rússar eru ekki aðeins þekktir fyrir vodka, kavíar og mögnuð ballettverk. Frændur okkar í austri státa líka af mjög eftirsóttu postulíni sem framleitt er í Lomonosov-verksmiðjunni í Sankti-Pétursborg. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 196 orð | 2 myndir

Rafbílavæðingin gengur hægt

Yfirvöld í Kína þurfa nú að endurskoða áform sín um að rafbílavæða landið á allra næstu árum þar sem nýjustu útreikningar sýna að áætlanir um fjöldaframleiðslu á rafmagnsbílum þar í landi hafi verið allt of bjartsýnar, að því er fram kemur í frétt... Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 77 orð | 1 mynd

Rafbíll sem rúmar einn

Þýski bílaframleiðandinn hyggst kynna til sögunnar nýjan rafbíl á næstunni og sá kemur til með að rúma einungis eina manneskju. Bíllinn kemur fyrst fyrir augu almennings á bílasýningunni í Frankfurt í næsta mánuði. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Ráðherrahús

Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu stóð upphaflega á Flateyri og var hús hvalveiðimannsins Ellefsen sem seldi Hannesi Hafstein húsið fyrir smámynt. Húsið var bústaður forsætisráðherra fram yfir 1940 en er síðan móttökustaður... Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 211 orð | 1 mynd

Reynsluaka ekki rafbílunum við valið

Val á bíl ársins 2012 stendur nú yfir á Íslandi en til þess hefur ekki verið efnt allt frá hruninu haustið 2008. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 97 orð | 1 mynd

Strandveiðar bjarga

„Hér á sunnanverðum Vestfjörðum hafa allir vinnu sem vilja. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 470 orð | 2 myndir

Tólf húsa gata og tvö ár að byggja

Ég vildi aldrei búa annarsstaðar en hér á Grenivík enda liggja rætur mínar hér. Þegar kom fram á fullorðinsár kom nánast af sjálfu sér að við eiginmaður minn, Gísli Friðrik Jóhannsson, hæfumst hér handa um húsbyggingu þegar við stofnuðum heimili. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 293 orð | 1 mynd

Útblástursmælingin yfirfarin og tölur staðfestar

Í mörgum tilvikum eru bifreiðagjöld reiknuð skv. þyngd bíls, liggi tölur um útblástur gróðurhúsalofts ekki fyrir. Geta fyrir vikið verið hærri. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 195 orð | 2 myndir

Verður ódýrari en keppinautar frá Þýskalandi

Stutt er síðan suðurkóreski bílaframleiðandinn Kia lét hafa eftir sér að stutt væri í að fyrirtækið sýndi sinn fyrsta sportbíl. Það mun Kia standa við því gestir á bílasýningunni í Frankfurt geta barið hann augum í næsta mánuði. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 104 orð | 1 mynd

Vilja selja eignirnar

Landsbankinn á í dag alls 230 íbúðir um land allt og er á stefnuskránni að selja þær aftur, svo fljótt sem verða má. Alls 73 þessara íbúða eru í útleigu í dag og njóta gerðarþolar forgangs um búsetu. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 106 orð | 4 myndir

Þeysireið í Montreal

Þeir ökumenn sem dreymir um að þeysast um á endurbættum fólksbílum sínum án þess að komast í kast við lögin ættu að gefa árlegri kappasturskeppni að nafni NASCAR gaum. Meira
25. ágúst 2011 | Finnur.is | 501 orð | 1 mynd

Ævintýragjarnir Íslendingar í nám erlendis

Þetta getur verið fyrir lögfræðinga, blaðamenn, verkfræðinga, lækna og fleiri stéttir. Meira

Viðskiptablað

25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Ansans veruleikinn alltaf

Ansans vesen er þessi raunveruleiki, sem gerir okkur vinstrimönnum lífið leitt alla daga. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Bjóða allir óverðtryggð lán

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Allir stóru viðskiptabankarnir þrír bjóða upp á óverðtryggð húsnæðislán, en ekki er gefið upp í ársreikningum þeirra hvað óverðtryggð lán eru stór hluti af heildarútlánum bankanna til húsnæðiskaupa. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 1076 orð | 3 myndir

Fjölskyldur greiða hærri jaðarskatta á Íslandi

• Fjögurra manna fjölskylda á Íslandi þar sem tveir í heimili afla tekna greiðir hærri jaðarskatta á Íslandi en í Noregi, Svíþjóð og Danmörku • Skattbyrði á Íslandi hækkaði mest meðal ríkja OECD milli 2009 og 2010 • Samfelldum lækkunum tekjuskatts á Íslandi á árunum 1998 til 2007 hefur að mestu leyti verið snúið til baka • 57% launahækkunar meðallaunamanns á Íslandi skila sér í vasa hans eftir rukkun skatta og gjalda Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Gengisfellingar, eldamennska og hagvöxtur

Sagt hefur verið að eftir gengisfall krónunnar á árinu 2008 hafi ýmsir atvinnuvegir á Íslandi endurheimt samkeppnishæfni sína. Eru útflutningsgreinar þar eðlilega nefndar til sögunnar. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 438 orð | 2 myndir

Getum við fengið að sjá verðmiðann?

Stjórnvöld á Íslandi framfylgja ströngum reglum um verðmerkingar. Fyrirtæki sem gerast sek um að kasta til hendinni við verðmerkingarnar geta átt von á háum sektum. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Hluti af daglegu lífi að fara út að borða

Það verður mikil hátíð á Akureyri um helgina en Kristján Þórir Kristjánsson reiknar ekki með að helgin verði miklu stærri en venjulega fyrir veitingastað hans RUB23. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 923 orð | 1 mynd

Hvað getur Disney kennt íslensku markaðsfólki?

Eftir Guðmund Arnar Guðmundsson Walt Disney kom með nýja nálgun á fyrirtækjarekstur sem vel á við í dag. Um er að ræða frumkvöðul í að skapa upplifanir með afburðaþjónustu til að heilla viðskiptavini. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 489 orð | 1 mynd

Land hinna rísandi skulda fær lakari lánshæfisstimpil

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Moody's-matsfyrirtækið lækkaði í gær lánshæfismat fyrir Japan, úr Aa2 niður í Aa3 með stöðugum horfum. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Makríll allan sólarhringinn í sumar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Mun Framtakssjóðurinn fylgja með í kaupunum?

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Baldur Björnsson framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar er gagnrýninn á aðkomu fjármálastofnana og lífeyrissjóða að samkeppnisfyrirtækjum á markaði og kallar eftir öðrum vinnubrögðum. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Newton-John með opið bréf

Olivia Newton-John, leikkonan sem reynst hefur öflugur liðsmaður umhverfisins í gegnum tíðina, hefur ritað „opið bréf til áströlsku þjóðarinnar,“ eins og það er orðað í breska blaðinu Sunday Telegraph. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 1014 orð | 3 myndir

Njóta góðs af að fiskur er ódýr matur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Norðanfiskur á Akranesi er með stöndugri matvælafyrirtækjum landsins. Norðanfiskur fullvinnur fiskafurðir í pakkningar fyrir neytendur og stóreldhús og framleiðir nær eingöngu fyrir innanlandsmarkað. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafi fórnarlamb auðkennisþjófnaðar á netinu

Nóbelshagfræðingurinn Paul Krugman varð fyrir því óláni að verða fórnarlamb auðkennisþjófs á internetinu. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Verðbólgumarkmið nást ekki í ár

Greiningardeildir stóru viðskiptabankanna og greiningarfyrirtæki spá 0,4 til 0,6 prósent hækkun á vísitölu neysluverðs í ágúst. Til samanburðar var hækkun neysluvísitölunnar 0,25 prósent í ágúst á síðasta ári. Meira
25. ágúst 2011 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Þarf að greiða tugi milljarða króna fyrr en ella

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Verði frumvarp til nýrra laga um stjórn fiskveiða að lögum þarf Landsbankinn að greiða niður hluta af stóra skuldabréfinu svokallaða, sem hann gaf út til gamla Landsbankans þegar bankanum var skipt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.