Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF, keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir.
Meira