Greinar föstudaginn 2. september 2011

Fréttir

2. september 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Alþingi kemur saman á ný

Alþingi kemur saman eftir sumarhlé í dag. Hefst þingfundur klukkan 10.30. Fyrsta mál á dagskrá á fundinum í dag er staðan í efnahags- og atvinnumálum. Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur framsögu. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Á milli tveggja dýrlinga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Sigurjón Pétursson og Þóra Hrönn Njálsdóttir eru ekkert venjuleg þegar að útivist kemur og um þessar mundir eru þau hjólandi í Bandaríkjunum á leið frá St. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð

Barnavernd braut reglur

Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Barnavernd Reykjavíkur hafi verið óheimilt að miðla upplýsingum, m.a. um félagsleg vandamál, til háskólanema sem unnu að verkefni undir leiðsögn kennara. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Börn mega vera úti til átta á kvöldin

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum í gær, 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00 og 13 til 16 ára unglingar til klukkan 22.00. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Dyttað að 130 ára gamalli rétt

Birkir Fanndal Mývatnssveit Mývetnskir bændur komu saman í vikunni við Reykjahlíðarrétt til að dytta að þessari 130 ára gömlu skilarétt fjár af norður- og austurfjöllum. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Á verði Margt ber að varast í mannheimum en dýrin þurfa líka að vera á varðbergi og ljóst er að Garpur er við öllu... Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Eignir duga upp í forgangskröfur

Áætlað er að virði eigna þrotabús gamla Landsbankans hafi aukist um 45 milljarða á öðrum ársfjórðungi. Þetta kom fram á fundi slitastjórnar og skilanefndar gamla Landsbankans í gær. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ekki áhyggjur vegna fuglaflensunnar

„Við vitum að H5N1-veiran er víða í Suðaustur-Asíu, Egyptalandi og Tyrklandi en þó að hún sé skæð fuglum og geti valdið alvarlegum sjúkdómi hjá fólki sem sinnir þessum dýrum hefur hún ekki borist manna á milli. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Ekki neikvæðar afleiðingar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð

Engin gögn um lögmæti

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ég furða mig auðvitað á þessari niðurstöðu í ljósi yfirlýsinga Fjármálaeftirlitsins um að þetta hafi verið vandlega kannað,“ segir Árný J. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 399 orð | 3 myndir

Fagnar óverðtryggðum lánum

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur líklegt að fólk taki jákvætt í nýja tegund óverðtryggðra lána sem Arion banki ætlar að bjóða. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fellastígur gjörbreytist

Stígurinn sem liggur milli blokkanna við Þórufell og Kötlufell í Breiðholti verður endurgerður og betrumbættur. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Fjölskylduharmleikur í ónefndu sjávarþorpi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sem stendur er fjölmennt kvikmyndalið á Seyðisfirði að taka upp sjónvarpsþætti sem lítið hefur farið fyrir. Í ár úthlutaði Menningarsjóður sjónvarpsstöðvanna 12 milljóna styrk í handrit að þremur sjónvarpsþáttum. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð

Flotbauja og dufl á Héraðssandi

Landhelgisgæslunni barst í sl. viku tilkynning frá lögreglunni á Egilsstöðum um grunsamlegan hlut sem fannst á Héraðssandi. Talið var að um væri að ræða tundurdufl, þar sem mikið hefur verið af þeim á svæðinu. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð

Fylgjast bara með jarðakaupum borgara utan EES

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá árinu 2007 hafa þrír útlendingar sem eru ríkisborgarar ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins fengið leyfi til að kaupa land eða lóðir hér á landi. Stærsta lóðin var 15 hektarar. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð | 2 myndir

Guðbjartur var staðgengill í fjarveru forsætisráðherra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þegar forsætisráðherra fór utan sunnudaginn 21. ágúst sl. bar svo við að bæði fjármálaráðherra og utanríkisráðherra voru erlendis. Meira
2. september 2011 | Erlendar fréttir | 684 orð | 4 myndir

Hafa áhyggjur af þætti íslamista í uppreisninni

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þjóðarráð uppreisnarmanna í Líbíu kveðst stefna að lýðræðislegum kosningum ekki síðar en í apríl á næsta ári og nokkrir fréttaskýrendur telja að landsmenn eigi góða möguleika á að koma á traustu lýðræði. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Haust við Höfðatorg

Úrkoman í Reykjavík í júní til ágúst í sumar var aðeins 51% af meðalúrkomu og hefur ekki verið jafnþurrt þessa mánuði síðan 1963. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

HB Grandi efstur áttunda árið í röð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls fá 612 skip úthlutað aflamarki á fiskveiðiárinu 2011/2012, sem hófst í gær. Þetta eru nokkuð færri skip en í fyrra þegar 637 skip fengu úthlutað aflamarki, samkvæmt upplýsingum Fiskistofu. Meira
2. september 2011 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hjón keppa um sama þingsæti

Fatma Øktem og Bünyamin Simsek hafa verið hjón í tólf ár en hafa ákveðið að búa ekki saman í kosningabaráttunni í Danmörku vegna þess að þau berjast um sama þingsæti. Hjónin eru bæði í framboði fyrir hægriflokkinn Venstre í kjördæmi í Austur-Jótlandi. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hlupu hring í Fossvoginum

Yfir 300 manns tóku þátt í Fossvogshlaupinu sem fram fór í gær í fyrsta skipti. Það var ný deild Víkings, Almenningsíþróttadeild, sem stóð fyrir hlaupinu og fór þátttakan fram úr björtustu vonum þeirra sem stóðu að hlaupinu. Meira
2. september 2011 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Í haldi fyrir að kúga fé út úr Berlusconi

Ítalski kaupsýslumaðurinn Giampaolo Tarantini og eiginkona hans hafa verið handtekin fyrir að hafa kúgað fé út úr Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu. Tarantini er talinn hafa greitt ungum konum fyrir að mæta í villtar veislur hjá Berlusconi. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ísland í neðsta sæti yfir fjárfestingar á EES

Egill Ólafsson egol@mbl.is Ísland hefur síðustu tvö ár verið á botninum innan Evrópska efnahagssvæðisins hvað varðar fjárfestingar. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kaldbakur EA með mestar heimildir

Kaldbakur EA fær hæsta aflamarkið á fiskveiðiárinu sem hófst í gær, eða alls um 8.200 þorskígildistonn. Alls fengu 612 skip úthlutun að þessu sinni en þau voru 637 í fyrra. Lítil breyting hefur orðið milli landshluta og útgerða. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Matarkarfa ódýrust í Krónunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Matvörukarfan var ódýrust hjá Krónunni í nýrri könnun ASÍ. Kostaði karfan 10.103 krónur en 10.129 krónur í Bónus. Munurinn er 26 krónur eða 0,26%. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Móðir Ásgeirs forseta

Myndin að ofan er af Jensínu Björgu Matthíasdóttur, móður Ásgeirs Ásgeirsonar forseta. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ný „bensínstöð“

Á dögunum opnaði Atlantsolía sína 6. afgreiðslustöð í Reykjavík. Stöðin er að nokkru frábrugðin þeim sem fyrirtækið rekur nú þegar enda mest sótt af ökumönnum á aldrinum 4 til 7 ára og því rennur ekkert eldsneyti úr dælunum. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Nýr aðstoðarmaður umhverfisráðherra

Andrés Ingi Jónsson hefur tekið við sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Andrés Ingi mun taka við af Hafdísi Gísladóttur, sem hefur snúið sér að námi í lögfræði við Háskóla Íslands. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Rangárnar höfðu sætaskipti

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Rangárnar höfðu sætaskipti í vikunni þegar Ytri-Rangá skaust upp fyrir þá Eystri, í efsta sæti listans yfir aflahæstu ár landsins. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ráðuneytið gefið 23 kaupleyfi frá 2007

Frá árinu 2007 hefur innanríkisráðuneytið veitt 23 einstaklingum eða félögum frá löndum utan EES leyfi til að kaupa fasteignir, land eða lóðir hér á landi. Meira
2. september 2011 | Erlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Repúblikanar reyna að lama Obama

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Ósamkomulag og þrætur hafa sett svip sinn á stjórnmál í Bandaríkjunum undanfarna mánuði og hafi menn haldið að það myndi breytast eftir að fjárlaga- og skuldaþaksdeilan leystist í sumar bendir fátt til að svo verði. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Reynir á stóru fyrirheitin

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir ótímabært að segja fyrir um hvort forsendur kjarasamninga muni halda í janúar. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ríkið reiðir sig á bætur og úttektir

Samanlagt voru atvinnuleysisbætur og úttektir á séreignasparnaði hátt í 100 milljarðar króna á árunum 2009 og 2010. Sömu ár komu minnkandi umsvif í hagkerfinu glöggt fram í skattstofninum staðgreiðsla launa hjá ríkisskattstjóra. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Samið um embætti Jóns?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórnarfrumvarp um endurskoðun á lögum um stjórnarráðið verður tekið fyrir á fundi allsherjarnefndar Alþingis í dag og fer þaðan í aðra umræðu. Þar er m.a. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð

SKB heldur upp á 20 ára afmælið

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) var stofnað 2. september 1991 af foreldrum barna með krabbamein og á því 20 ára afmæli í dag. Í tilefni af þessum tímamótum verður haldin afmælisveisla sunnudaginn 4. september kl. 15. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Skógræktarþing

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Grundarfirði dagana 2.-4. september. Skógræktarfélag Eyrarsveitar er gestgjafi fundarins og er þetta í fyrsta sinn sem aðalfundur félagsins er haldinn á Grundarfirði. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Skroppið í berjamó í Héðinsfjörð

„Það hefur verið mikil traffík hér í bænum í allt sumar út af opnun ganganna,“ segir Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, spurður hvort ferðamönnum hafi fjölgað í sveitarfélaginu í sumar með tilkomu Héðinsfjarðarganga sem... Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Staðgreiðslan 131 milljarði minni en 2008

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skattstofninn staðgreiðsla launa hjá ríkisskattstjóra var 146 milljörðum minni árið 2010 en hrunárið 2008, að undanskildum atvinnuleysisbótum og úttekt séreignasparnaðar. Meira
2. september 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tilraun með veiru er ræðst á krabbamein sögð lofa góðu

Tilraun með veiru, sem sprautað er í blóðið og ræðst á krabbameinsfrumur en lætur heilbrigðar frumur í friði, hefur gefið góða raun, að sögn bandarískra vísindamanna. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Velji aðra ferðamáta en einkabílinn

Baksvið Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Þurrasti ágúst frá 1985

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tíðarfar í nýliðnum ágústmánuði telst hafa verið hagstætt um mestallt land. Hiti var yfir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert, í meðallagi norðanlands en á Austurlandi var ívið kaldara heldur en í meðallagi. Meira
2. september 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

Örnefnið verður fyrst að sanna sig

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Örnefnanefnd mun ekki úrskurða um nafn foss eða fossaraðar í Morsárjökli, þeirrar hæstu á Íslandi, og hvorki nafnfræðisvið Árnastofnunar né Landmælingar munu, í bili, gefa út hvaða nafn fossarnir skulu bera. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2011 | Leiðarar | 292 orð

Er eitthvað að marka ráðherra VG?

Hvernig á að skilja það þegar umhverfisráðherra ályktar gegn sjálfum sér? Meira
2. september 2011 | Leiðarar | 324 orð

Líbía á krossgötum

Einræðisherra Líbíu hrekst frá völdum. En framhaldið er ekki blúndulagt Meira
2. september 2011 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Skemmdarverk skoðuð

Björn Bjarnason ræðir skemmdarverk vinstristjórnar á íslenskri stjórnsýslu. Eftirfarandi stakir steinar eru úr pistlinum: Fyrsta skemmdarverkið er aðförin að Seðlabanka Íslands. Meira

Menning

2. september 2011 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

53. starfsár Söngsveitarinnar Fílharmóníu hefst senn

Söngsveitin Fílharmónía hefur starfað í rúma fimm áratugi; senn hefst 53. starfsár sveitarinnar. Á dagskrá vetrarins eru fimm tónleikaverkefni undir stjórn söngstjórans Magnúsar Ragnarssonar sem stýrt hefur kórnum undanfarin fimm ár. Meira
2. september 2011 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Adam og Evelyn á íslensku

Forlagið hefur gefið út skáldsöguna Adam og Evelyn eftir þýska rithöfundinn Ingo Schulze. Í bókinni segir frá því er Evelyn kemur óvænt heim úr vinnunni um miðjan dag og finnur sambýlismanninn og fatahönnuðinn Adam í faðmlögum við eitt módel sitt. Meira
2. september 2011 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Almynstur í Listasafni Árnesinga

Á morgun kl. 15.00 verður sýningin Almynstur opnuð í Listasafni Árnesinga, en á henni eru verk Arnars Herbertssonar, JBK Ransu og Davíðs Arnar Halldórssonar skoðuð í samhengi. Meira
2. september 2011 | Kvikmyndir | 340 orð | 1 mynd

Á annan veg frumsýnd í dag

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, skv. tilkynningum og miðasöluvefnum midi.is. Á annan veg Íslensk gamanmynd eftir leikstjórann Hafstein G. Sigurðsson. Meira
2. september 2011 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Bjart með köflum að nýju

Sýningar á söngleiknum Bjart með köflum eftir Ólaf Hauk Símonarson hefjast að nýju á Stóra sviði Þjóðleikhússins um helgina, á föstudagskvöld, og sýning verður einnig á laugardagskvöld. Sögusviðið er sjöundi áratugurinn og hatrömm átök milli sveitabæja. Meira
2. september 2011 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Coen-bræður í New York

Kvikmyndaleikstjórarnir og bræðurnir Joel og Ethan Coen ætla að taka fyrir tónlistarsenuna í Greenwich Village í New York á sjötta og sjöunda áratugnum í næstu kvikmynd sinni. Sú mun bera titilinn Inside Llewyn Davis. Meira
2. september 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Dansað fram á rauða nótt með Aeroplane

* Tónlistarmaðurinn Vito De Luca sem kallar sig Aeroplane þeytir í kvöld skífum á skemmtistaðnum Square við Lækjartorg. Meira
2. september 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Eva sýnir í Galleríi klósetti

Eva Ísleifsdóttir opnar sýninguna „Gildiskenningar /Value theory“ í Galleríi klósetti, Hverfisgötu 61, á laugardag kl. 17.00. Eva lauk meistaraprófi í skúlptúr frá The Edinburgh College of Art vorið 2010. Meira
2. september 2011 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Frítt í Bíó Paradís

Á morgun kl. 14 og 16 verður boðið upp á ókeypis sýningar á nokkrum af þeim ríflega 400 kvikmyndum sem Bíó Paradís hefur sýnt á fyrsta starfsári sínu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu kvikmyndahússins. Kl. Meira
2. september 2011 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Gunnars Hrafns minnst

Á mánudag halda vinir Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar tónleika til minningar um hann, en hann lést við köfun við Eyrarsundsbrú í byrjun ágúst. Tónleikarnir verða í Neskirkju við Hagatorg og hefjast kl. 20.00. Meira
2. september 2011 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Hrikalega agaður og í takt

Aðalsmaður vikunnar er tónlistarmaðurinn Gísli Galdur Þorgeirsson. Gísli sér um hljóðmynd og tónlist í verki leikhópsins Ég og vinir mínir, Verði þér að góðu, en það verður sýnt á leiklistarhátíðinni Lókal nú um helgina. Meira
2. september 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Húsin mín í Mjólkurbúðinni

Eva Þórey Haraldsdóttir opnar málverkasýninguna „Húsin mín“ í Mjólkurbúðinni í Listagili á Akureyri á laugardag kl. 14.00. Meira
2. september 2011 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Lone Scherfig heiðursgestur á RIFF

Hin danska Lone Scherfig er heiðursgestur á RIFF. Vigdís Finnbogadóttir afhendir henni heiðursverðlaun og masterklass með Scherfig og Baltasar Kormáki verður haldinn 24.... Meira
2. september 2011 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd

Mjög ungir, hálfnorskir, og glimrandi ferskir!

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Norska tríóið Jitney er komið hingað til lands og leikur á Paddy's í Keflavík í kvöld. Á laugardaginn spilar það svo á Bakkus, í Hinu húsinu á þriðjudaginn og svo á Faktorý á miðvikudaginn. Meira
2. september 2011 | Bókmenntir | 55 orð

Norsk Kristín Marja

Bókaforlagið Gyldendal hefur keypt útgáfuréttinn á skáldsögum Kristínar Marju Baldursdóttur í Noregi, en hörð samkeppni var um réttinn. Gyldendal mun gefa út bækurnar Karitas: Án titils og Óreiðu á striga. Meira
2. september 2011 | Tónlist | 766 orð | 2 myndir

Reiðtúrastemning í Háskólabíói

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Plötur Helga Björnssonar og Reiðmanna vindanna hafa selst sem heitar lummur hér á landi og hafa nú þrjár verið gefnar út. Meira
2. september 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Rokkheimur Rúnars: Opið hús og tónlist

Geimsteinn í Keflavík opnar húsakynni sín fyrir almenningi á Ljósanótt. Fyrir tveimur árum opnuðu Geimsteinsmenn Rokkheim Rúnars Júlíussonar og um helgina verður opið frá 13 til 17. Meira
2. september 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Svínaríið heldur áfram á Faktorý

Tónleikaröðin Svínarí heldur áfram í kvöld á Faktorý. Um er að ræða tónleikaveislu í boði Monitor og Tuborg. Fram koma gæðasveitirnar Moses Hightower og Kiriyama Family en sú fyrri þykir alveg afskaplega skemmtileg tónleikasveit. Herlegheitin hefjast... Meira
2. september 2011 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Tilnefnd til útvarpsverðlauna

Útvarpsleikhús RÚV er tilnefnt til Evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix-Europa 2011 fyrir leikritið Djúpið eftir Jón Atla Jónasson. Meira
2. september 2011 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Tóm tjara

Ég fékk klums yfir síðasta Popppunkti. Spurt var með hvaða málmbandi Tom Araya syngi. Í undanúrslitum hefði ég haldið að svarið blasti við en það var öðru nær, bæði lið stóðu á gati. Mikil er ógæfa þessa fólks. Meira
2. september 2011 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Vill ekki verða forseti

Leikarinn og leikstjórinn George Clooney var hrókur alls fagnaðar á opnun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í fyrradag. Meira
2. september 2011 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

White tekur fyrir dónalag Mozarts

Tónlistarmaðurinn Jack White fékk rapparana í Insane Clown Posse til liðs við sig á dögunum og hafa þeir nú sent frá sér allsérstaka útgáfu af verki Mozarts sem ber hinn heldur dónalega titil „Leck mich im Arsch“. Meira

Umræðan

2. september 2011 | Bréf til blaðsins | 334 orð | 1 mynd

Hið rétta um heimgreiðslur

Frá Guðríði Arnardóttur: "Frá og með 1. september féllu svokallaðar heimgreiðslur niður í Kópavogi skv. samþykkt bæjarstjórnar frá því í maí sl. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, ritaði grein í Morgunblaðið hinn 1." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Íhaldið

Eftir Magnús Orra Schram: "Sjálfstæðisflokkurinn er nú að senda skilaboð um einangrun og íhald, frekar en framþróun og gott rekstrarumhverfi í atvinnulífi." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Ísland – Kína: tvísköttunarsamningur

Eftir Elísabetu Guðbjörnsdóttur: "Tvísköttunarsamningar hafa engin áhrif á eignarréttindi og eru ekki fríverslunarsamningar." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Óbyggðirnar séu í eigu þjóðarinnar

Eftir Halldór Blöndal: "Ástæðan fyrir hlýhug hans til íslensku þjóðarinnar er sú, að skólabróðir hans gaf honum íslenska ullarflík af því að honum var kalt." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Rafverktakar sjá á eftir sínum bestu mönnum

Eftir Ásbjörn Jóhannesson: "Margir fara til Noregs, bestu rafvirkjarnir fyrst, rafverktakar kveðja þá með trega. Margra ára uppbygging á tækni og þekkingu er í hættu." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða

Eftir Gest Ólafsson: "Auðvitað ætti fólk jafnt og alþingismenn að fá að sjá fleiri en eina hugsanlega flokkun og mat á afleiðingum mismunandi kosta á fjölmörgum sviðum." Meira
2. september 2011 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Útkeyrð og úrvinda ríkisstjórn

Eftir Ólöfu Nordal: "Það er löngu tímabært að ríkisstjórnin hætti þessum aðildarviðræðum við Evrópusambandið og snúi sér að því sem máli skiptir." Meira
2. september 2011 | Velvakandi | 129 orð | 2 myndir

Velvakandi

Iceland Express Þar sem ég vil ekki að aðeins eitt flugfélag þjóni þessu landi langar mig til tilbreytingar að hrósa Iceland Express. Ég fór með þeim til Alicante 21. ágúst og til baka 28. ágúst. Meira
2. september 2011 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Þetta er kellingavæl

Þegar konur ljúka upp munni eða drepa niður penna og láta álit sitt í ljós kallast það kellingavæl. Meira

Minningargreinar

2. september 2011 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Aðalsteinn B. Einarsson

Aðalsteinn B. Einarsson fæddist í Reykjavík 24. desember 1933. Hann lést 22. ágúst sl. Faðir Aðalsteins var Einar Bæringsson, f. 5. nóvember 1899, d. 4. ágúst 1962. Móðir Lára Pétursdóttir, f. 3. janúar 1907, d. 30. ágúst 1995. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 2849 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir fæddist á Barðsnesi við Norðfjörð 7. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum 24. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Þórðardóttir frá Kálfafelli í Suðursveit, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Hjálmar Haraldsson

Hjálmar Haraldsson fæddist í Neskaupstað 25. ágúst 1942 og lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Haraldar Harðar Hjálmarssonar frá Haga í Mjóafirði f. 18. febrúar 1919, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Aðalsteinsdóttir

Jóhanna Margrét Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1954. Hún lést á heimili sínu 23. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Magnússon, f. 14. nóvember 1932, d. 1. apríl 1982, og Erla Lárusdóttir, f. 28. desember 1934, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Jóhanna Þórisdóttir

Jóhanna Þórisdóttir fæddist að Mímisvegi 8 í Reykjavík, 22. október 1949. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 22. ágúst 2011. Hún var dóttir hjónanna Þóris Guðnasonar, múrara, f. 23. október 1928, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Margrét Loftsdóttir

Margrét Loftsdóttir fæddist á Akranesi 20. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. ágúst 2011. Margrét var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 23. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

María Pálsdóttir

María Pálsdóttir fæddist á Akureyri 26. maí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Einarsson, f. 30.6. 1893, d. 5.1. 1983, og Þóra Hólmfríður Steingrímsdóttir, f. 17.10. 1897, d. 1.5. 1982. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1493 orð | 1 mynd | ókeypis

María Pálsdóttir

María Pálsdóttir fæddist á Akureyri 26. maí 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Ólöf I.P. Benediktsdóttir

Ólöf Ingibjörg Pálína Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 12. ágúst 2011. Útför Ólafar var gerð frá Fella- og Hólakirkju 22. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Sigríður Ingunn Ólafsdóttir

Sigríður Ingunn Ólafsdóttir, fæddist í Flatey á Breiðafirði 26.9. 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 23. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Ólína Jóhanna Pétursdóttir, f. 1887, d. 1979, fædd í Svefneyjum á Breiðafirði og Ólafur Jón Jónasson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 3188 orð | 1 mynd

Sigurður Markússon

Sigurður Markússon fæddist á Egilsstöðum á Völlum 16. september 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. ágúst 2011. Jarðarför Sigurðar fór fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2011 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir frá Ási á Skagaströnd lést mánudaginn 15. ágúst 2011 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hún fæddist hinn 25. janúar 1927 í Álfhól á Skaga og var því 84 ára að aldri. Hún var dóttir Eðvarðsínu Kristjánsdóttir og Jóns Ólafssonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2011 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Hrein erlend staða neikvæð um 845 milljarða

Hrein erlend staða þjóðarbúsins , að frátöldum innlánsstofnunum í slitameðferð, var neikvæð um 845 milljarða króna í lok annars ársfjórðungs, samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands. Eignir námu 2.470 milljörðum króna og skuldir 3.315 milljörðum. Meira
2. september 2011 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Lítil starfsemi eftir í Sögu fjárfestingarbanka eftir sölu til MP

MP banki hefur keypt fyrirtækjaráðgjöf Sögu fjárfestingarbanka. Meira
2. september 2011 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikil velta í kauphöllinni í ágústmánuði

Velta í viðskiptum í Kauphöll Íslands í ágúst nam 261 milljarði króna, þar af 259 milljörðum með skuldabréf og rúmum tveimur milljörðum með hlutabréf. Er þetta mesta velta í einum mánuði á þessu ári. Mest voru viðskipti með bréf Marels , 1. Meira
2. september 2011 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Risastórt bílaumboð til sölu

Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka mun annast opið söluferli á eignarhaldsfélaginu BLIH ehf. sem er móðurfélag bílaumboðanna Ingvars Helgasonar ehf. og Bifreiða og landbúnaðarvéla ehf. Meira
2. september 2011 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 1 mynd

Telja endurheimtur umfram forgangskröfur

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þrátt fyrir válynd veður á fjármálamörkuðum jókst virði eignasafn þrotabús Landsbankans um 45 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt mati skilanefndar bankans. Meira

Daglegt líf

2. september 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 3 myndir

Gordjöss gúmmístígvél

Nú þegar haustrigningarnar hellast yfir okkur í löngum bunum er ekki úr vegi að koma sér upp góðum gúmmístígvélum. Það er full ástæða til að gleðja sjálfan sig með því að kaupa sér skrautleg gúmmístígvél nú eða bara ógeðslega flott. Meira
2. september 2011 | Daglegt líf | 501 orð | 1 mynd

Heimur Maríu

Það er svo margt jákvætt við að vera á eyju lengst norður í hafi með tilheyrandi skammdegi, norðurljósum og bláberjum á haustin. Hvað er eiginlega betra? Meira
2. september 2011 | Daglegt líf | 1095 orð | 5 myndir

Íslenskt brúðkaup var draumi líkast

New York-búarnir Dan og Eric Rogge eyddu heilu ári í að undirbúa brúðkaup sitt á Íslandi. Hingað flaug með þeim tæplega 50 manna hópur gesta frá Bandaríkjunum sem skemmti sér vel í þriggja daga brúðkaupsveislu og ferðaðist um landið. Meira
2. september 2011 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...kíkið á djassinn í kvöld

Haust og djass fer vel saman og því er um að gera að skreppa á djasstónleika í kvöld í Norræna húsinu kl. 20 þar sem hin unga og upprennandi Anna María Björnsdóttir ætlar að syngja eigin lög við ljóð íslenskra skálda. Meira
2. september 2011 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Klassík í bland við nýja strauma og stefnur á leiklistarnámskeiði

Hinn 6. september næstkomandi hefst námskeið í leiktækniskóla á vegum leikaranna Magnúsar Jónssonar og Þorsteins Bachmann. Það er ætlað ungu fólki sem áhugasamt er um leiklist. Meira
2. september 2011 | Daglegt líf | 226 orð | 2 myndir

Lilja snýr aftur í Lýtalausri og finnur ástina

Lilja, sögupersónan úr bókinni Makalausri, eftir Tobbu Marinós, er nú komin aftur á kreik en þó bara á öðrum fæti. Meira

Fastir þættir

2. september 2011 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

50 ára

Bogi Baldursson er fimmtugur í dag. Hann er áhugamaður um sportbáta, var í Slysavarnafélaginu Stefni í Kópavogi og undanfarin ár í sjódeild HSSK í Kópavogi. Bogi er kvæntur Steinunni Jónsdóttur og eiga þau þrjú börn. Meira
2. september 2011 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ára

Ársæll Egilsson skipstjóri, Hamraborg, Tálknafirði, er áttræður í dag, 2. september. Hann er að... Meira
2. september 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

80 ára

Unnur Björk Gísladóttir frá Bræðraborg er 80 ára. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og vandamönnum til veislu í samkomuhúsinu í Garði sunnudaginn 4. september kl.... Meira
2. september 2011 | Í dag | 151 orð

Af krónu og evru

Gunnar Thorst. getur ekki orða bundist um Össur Skarphéðinsson „vin okkar“: Össur kominn er á skrið er það gamall siður evruna talar upp á við okkar krónu niður. Meira
2. september 2011 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Afmæli og brúðkaupsafmæli

„Þetta verður rólegur afmælisdagur,“ segir Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Landsbankanum, sem á 35 ára afmæli í dag. Meira
2. september 2011 | Fastir þættir | 154 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Léttir. S-NS. Norður &spade;KG108 &heart;764 ⋄10 &klubs;G5432 Vestur Austur &spade;32 &spade;654 &heart;ÁG108 &heart;D93 ⋄K752 ⋄ÁG983 &klubs;986 &klubs;107 Suður &spade;ÁD97 &heart;K52 ⋄D64 &klubs;ÁKD Suður spilar 4&spade;. Meira
2. september 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Björn Jónsson og Sigríður H. Ketilsdóttir, Esjubraut 4, Akranesi, eiga 50 ára brúðkaupsafmæli í dag, 2 september. Þau munu eyða kvöldinu með börnum sínum, tengdabörnum og... Meira
2. september 2011 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Tekla, Annika, Kristín Lilja, Hildur og Stefanía héldu tombólu í Spönginni og söfnuðu 3.819 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
2. september 2011 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur...

Orð dagsins: En halt þú stöðuglega við það, sem þú hefur numið og hefur fest trú á, þar eð þú veist af hverjum þú hefur numið það. (2. Tím. 3, 14. Meira
2. september 2011 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. h3 Rbd7 6. Rf3 Da5 7. Bd3 Bg7 8. 0-0 0-0 9. Dd2 He8 10. Bh6 e5 11. a3 Dc7 12. Had1 b5 13. dxe5 dxe5 14. Re2 Rc5 15. Rg3 Be6 16. Be3 Bf8 17. Rg5 Had8 18. f4 Bc4 19. De2 Bxd3 20. cxd3 h6 21. f5 hxg5 22. Meira
2. september 2011 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Bjartsýni er dyggð, að mati Víkverja, og hann er til dæmis sannfærður um að Ísland vinni Noreg í Evrópukeppninni í fótbolta í Osló í kvöld, spáir 1:0 þar til annað kemur í ljós. Meira

Íþróttir

2. september 2011 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

„Eru smeykir við okkur“

Í Osló Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar mæta Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í Osló í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Evrópuleikir hjá Guðmundi

Borðtenniskappinn Guðmundur Stephensen flaug í gær til Hollands og mun keppa með liði sínu Zoetermeer í Evrópudeildinni um helgina. Liðið varð í 2. sæti hollensku deildarinnar í vor eftir 3:4 tap í úrslitaleik. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson var í miklum ham þegar AG Köbenhavn tryggði sér farseðilinn í átta liða úrslit í dönsku bikarkeppninni í handknattleik í fyrrakvöld. AG vann þá öruggan sigur á Ringsted, 40:27. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Evrópumeistarar Spánverja unnu öruggan sigur á Portúgölum, 87:73, í 2. umferð riðlakeppni Evrópumóts karlalandsliða í körfuknattleik sem nú stendur yfir í Póllandi. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Fyrstu gullverðlaun Breta komu í grind

David Greene frá Wales náði í fyrsta gull Breta á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu þegar hann kom fyrstur í mark í 400 metra grindahlaupi karla. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Geta vel fetað í fótsporin

Að Hlíðarenda Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDBOLTI Reykjavíkurmót kvenna: Mýrin: Stjarnan - Valur 17.45...

HANDBOLTI Reykjavíkurmót kvenna: Mýrin: Stjarnan - Valur 17. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 316 orð

Haukar sendu HK niður í 2. deild

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Þau voru þung skrefin sem leikmenn HK þurftu að taka í gær eftir að ljóst var að liðið hafði fallið úr 1. deild karla í knattspyrnu. HK tapaði í gær fyrir Haukum 2:0 og spilar því í 2. deild að ári. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 223 orð

Kemboi fagnaði eins og á að fagna gulli

Hingað til hefur líklega enginn fagnað sigri betur á heimsmeistaramótinu í Dague í Suður-Kóreu en Ezekiel Kemboi. Þessi hlaupari frá Kenýa vann 3.000 metra hindrunarhlaupið í gær og endurtók því leikinn frá því í Berlín fyrir tveimur árum. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 100 orð

Kristinn á Hampden

Kristinn Jakobsson milliríkjadómari dæmir viðureign Skotlands og Litháens í undankeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu næsta þriðjudagskvöld. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Líklegt byrjunarlið Íslendinga

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu tilkynnir byrjunarliðið sem mætir Norðmönnum síðdegis í dag en líklegt byrjunarlið að mati Morgunblaðsins lítur þannig út: Stefán Logi Magnússon; Birkir Sævarsson, Sölvi Geir Ottesen, Indriði... Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Löngu uppselt á Ullevaal

Mikill áhugi er í Ósló á landsleik Noregs og Íslands í undankeppni EM í kvöld. Fyrir löngu er orðið uppselt á leikinn en Ullevaal-leikvangurinn tekur um 25 þúsund áhorfendur. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarki samdi við HK-inga

Ólafur Bjarki Ragnarsson, besti leikmaður úrvalsdeildar karla í handbolta á síðasta tímabili, hefur gert nýjan samning HK-inga og verða það að teljast afar góðar fréttir fyrir Kópavogsliðið sem leikur undir stjórn Erlings Richardssonar. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmótið Karlaflokkur: Víkingur – Valur 22:35 Fram &ndash...

Reykjavíkurmótið Karlaflokkur: Víkingur – Valur 22:35 Fram – Fjölnir 30:19 ÍR – Afturelding 27:31 Kvennaflokkur: Fram – HK 33:25 Fylkir – Afturelding 43:18 Danmörk 16-liða úrslit í bikarkeppninni: Bjerringbro – Skive... Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Skilaði mínu og stóð mig vel

FRJÁLSAR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þátttöku Íslendinga á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Daegu í S-Kóreu er lokið. Þau Ásdís Hjálmsdóttir og Kristinn Torfason komust ekki í úrslit í gær. Ásdís var grátlega nærri því er hún varð í 13. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Stefnir á að komast í úrslit í London

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr KR, mun dvelja erlendis við æfingar fram að Ólympíuleikunum í London næsta sumar. Meira
2. september 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 ára liða Ísland - Belgía 2:1 Björn Bergmann...

Undankeppni EM U21 ára liða Ísland - Belgía 2:1 Björn Bergmann Sigurðarson 25., 86. – Christian Benteke 42. England - Aserbaídsjan 6:0 Craig Dawson 5., 89., Henri Lansbury 21., 73., Jordan Henderson 45., Martyn Waghorn 79. 1. Meira

Ýmis aukablöð

2. september 2011 | Blaðaukar | 130 orð | 2 myndir

Dulnefni bönnuð

Þeir notendur nýja samskiptanetsins Google+ sem höfðu hugsað sér að stunda vefinn undir dulnefni neyðast til að hugsa sinn gang. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 1125 orð | 3 myndir

Er tími til kominn að skipta?

Þegar menn líta um öxl eftir einhverja áratugi þykir mér líklegt að uppfinning snertiskjásins verði talin með merkustu tækniframförum tölvusögunnar. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 564 orð | 2 myndir

Fjarstýringin úr sögunni?

Þegar þú spilar bílaleiki þá setur þú bara hendurnar út eins og þú haldir um stýri og gefur inn með löppinni eins og pedali sé í gólfinu. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Fréttir og fótbolti í þrívídd inni í stofu

Hægt verður sem sagt að horfa á Sex and the City og úrslitaleikinn í Meistaradeildinni samtímis í sama tækinu. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 702 orð | 2 myndir

Frumkvöðull í helgan stein

Macintosh var fyrsta vélin til að vera seld með mús og grafísku stýrikerfi og má segja að hún sé upphafið að því umhverfi sem við þekkjum í tölvum í dag. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 491 orð | 3 myndir

Halda sig í ljósi myndanna

Myndavélaframleiðandur hafa á síðustu árum náð miklum árangri við hönnun og framleiðslu véla sem eru allt í senn léttar, nettar og fullkomnar. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

Tími smáforritanna genginn í garð

Árið 2009 greiddu notendur fyrir um 80% af smáforritunum, en sérfróðir spá því að um helmingi færri notendur greiði fyrir þjónustuna að ári liðnu. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 134 orð | 2 myndir

Tæknitrukkur sýndur á Íslandi

Á dögunum var IBM-tæknitrukkur Nýherja sýndur íslensku tækniáhugafólki. Í trukknum var meðal annars að finna tæknilausnir sem gátu annað allri tölvupóstsumferð Íslendinga og notað til þess minni orku en áður hefur þekkst. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Tölvuleikir hjálpa til

Ýmsar rannsóknir hafa verið unnar í gegnum tíðina með það að markmiði að kanna áhrif tölvuleikjanotkunar á spilarana. Meira
2. september 2011 | Blaðaukar | 727 orð | 2 myndir

Öryggi á netinu sífellt mikilvægara

Tölvuþrjótar herja reglulega á heimasíður fyrirtækja og einstaklinga. Brotist er inn í tölvur fólks og upplýsingum stolið og vírusar látnir eyða öðru. Til að tryggja vinnuna sína og persónulegar upplýsingar er hægt að vista gögn á netinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.