Greinar laugardaginn 3. september 2011

Fréttir

3. september 2011 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Árásin lögleg en of harkaleg

Stjórnvöld í Tyrklandi vísuðu sendiherra Ísraels í Ankara úr landi í gær og rifti öllum hernaðarlegum tengslum við Ísrael eftir að The New York Times birti niðurstöður rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna um árás Ísraelshers á tyrkneska flutningaskipið... Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Ég setti mig í hlutverk“

„Ég byrjaði árið 2007. Þá kom ég úr sambandi og var í miklum skuldum. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

„Þetta er gríðarleg auglýsing“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Ég var beðinn um að finna fyrir þá fimm hesta og við byrjuðum síðastliðið haust að leita að réttu hestunum. Það tók okkur fimm mánuði að finna þá. Enda hefur það gengið rosalega vel. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bjóða í veiði í Hlíðarvatni

Veiðifélögin sem fara með veiðiréttinn í Hlíðarvatni í Selvogi bjóða veiðimönnum sem áhuga hafa á að kynnast vatninu, ungum sem öldnum, í veiði á morgun, sunnudaginn 4. september. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Björgvin Gísla fagnar 60 ára afmæli

Björgvin Gíslason gítarleikari mun fagna sextugsafmæli sínu með tónleikum í Austurbæ á morgun. Einnig er hann að endurútgefa fyrstu þrjár plöturnar sínar. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Bótarétturinn að renna út

Baldur Arnarson Kristján Jónsson Á fimmta þúsund manns hafa verið án vinnu í samtals ár eða lengur. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Börkur Sigþórsson sýnir í London

Auglýsingastofan Mother í London mun halda sérstaka sýningu á 18 mínútna stuttmynd Barkar Sigþórssonar í höfuðstöðvum sínum í næstu viku. Börkur er búsettur í London en myndin gerist í Reykjavík og skartar Birni Thors sem leikur taugatrekktan borgarbúa. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Dýrara að taka strætó

Verð á mánaðar-, þriggja mánaða og níu mánaða strætókortum hækkar um 9-10% hinn 1. október næstkomandi. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Árvökul á Alþingi Ragnheiður Elín Árnadóttir sýnir Guðlaugi Þór Þórðarsyni frétt af mbl.is, þess efnis að kínverski kaupsýslumaðurinn Huang Nubo gæti þurft að hætta við kaupin á jörðinni Grímsstöðum á... Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fjárfestingar á EES

Í frétt Morgunblaðsins í gær um fjárfestingar á Evrópska efnahagssvæðinu var miðað við fjárfestingar einkaaðila sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Meira
3. september 2011 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Frambjóðandi Sjóræningjaflokksins

Christopher Lauer (tv.), galvaskur frambjóðandi Sjóræningjaflokksins í kosningum 18. september til þingsins í þýska sambandsríkinu í Berlín, deilir út áróðursgögnum á einu af mörgum síkjum borgarinnar í gær. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Fylkja liði og skipuleggja hreinsunardag í hrauninu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS og Hraunavinir vinna nú að því að skipuleggja hreinsunardag í hrauninu vestur af Kapelluhrauni í Hafnarfirði, þessu frábæra útivistarsvæði hefur verið spillt með ótrúlegum sóðaskap. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Fyrirlestur um loftslagsbreytingar

Dr. Lonnie Thompson, einn helsti jöklafræðingur heims sem veitt hefur forystu rannsóknarverkefnum víða um veröld, heldur fyrirlestur í boði forseta Íslands og Háskóla Íslands mánudaginn 5. september 2011. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífa Sóleyjar komin út

Sóley Stefánsdóttir gaf út hina marglofuðu stuttskífu Theater Island í mars í fyrra og tónlistaráhugamenn hafa beðið eftir breiðskífu síðan með öndina í hálsinum. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 1509 orð | 3 myndir

Gríðarleg eftirspurn eftir vændi

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nýtt kvennaathvarf fyrir konur á leið úr vændi og mansali var opnað í Reykjavík í gær. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Göngum saman

Sunnudaginn 4. september verður árleg styrktarganga Göngum saman. Í ár verður gengið á ellefu stöðum á landinu, Reykjavík, Akranesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Hólum í Hjaltadal, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði, Höfn og Selfossi. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hagræðing borgar byggingarkostnað

„Það er [...] svo hagkvæmt að flytja í nýjan spítala að reiknað er með að hagræðingin dugi fyrir byggingarkostnaðinum, með vöxtum,“ segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, um nýjan Landspítala sem stefnt er á að reisa. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hamraborgarhátíð

Hamraborgarhátíðin verður haldin í annað sinn í Kópavogi í dag, laugardag. Hamraborginni verður breytt í göngugötu þar sem Kópavogsbúar og gestir geta gert sér glaðan dag. Þar verður m.a. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Heilsudagur að Laugarvatni í dag

Íþróttafræðasetur Háskóla Íslands á Laugarvatni verður með opinn dag fyrir alla fjölskylduna í dag, 3. september. Þar verður lögð áhersla á hreyfingu og heilsu en dagskráin er liður í hátíðahöldum Háskóla Íslands vegna aldarafmælis skólans. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Heilsueflandi íhlutun og námsárangur

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bætt heilsa vegna heilsueflandi íhlutunar getur haft áhrif á námsframmistöðu, ekki síst hjá börnum sem annars hreyfa sig minna en önnur börn og stunda lítið eða alls ekki frjálst íþróttastarf utan skóla. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hættir á þingi fyrir heimspekina

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, tilkynnti félögum sínum í gær að hún mundi segja af sér þingmennsku á mánudaginn. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Jóhanna heitir lífskjarasókn

Guðmundur Sv. Hermannsson Kristján Jónsson Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra flutti Alþingi skýrslu um stöðuna í efnahags- og atvinnumálum í gær og sagði hún margt benda til þess að hagvöxtur á þessu ári væri vanmetinn. Meira
3. september 2011 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kennt að brjóta reglurnar

Heimildarmynd sjónvarpsstöðvar í Póllandi hefur leitt í ljós að umferðarreglurnar eru ekki hafðar í hávegum í námskeiðum sem bílstjórar þar í landi þurfa að sækja á fimm ára fresti. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Langflestir umsækjendur sýna ráðdeild og safna fé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Af tæplega 4.000 umsækjendum um greiðsluaðlögun veit umboðsmaður skuldara um u.þ.b. tíu tilfelli þar sem umsækjendur hafa ekki lagt fyrir tekjur umfram nauðsynlegan framfærslukostnað. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Litadýrð og furðulegheit í miðbænum

Ýmsar kynjaverur í öllum litum mátti sjá í miðborg Reykjavíkur um miðjan dag í gær. Þar á meðal voru trúðar, fólk íklætt tjöldum, stífmálaðir aðdáendur hljómsveitarinnar Kiss og svo fólk með pappakassa sem höfuðföt. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Líkt og galdramaður væri á ferð í félagsheimilinu

Bæjarlífið Hvammstangi Karl Ásgeir Sigurgeirsson Haustið er víst að hefjast, skólar byrjaðir og fyrstu göngur í Miðfirði og Hrútafirði nú um helgina. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Margir vilja eiga í viðskiptum við Huang Nubo

Fjöldi fólks hefur haft samband við Hjörleif Sveinbjörnsson, vin kaupsýslumannsins kínverska Huang Nubo, til að reyna komast í viðskipti við hann. Meðal þess sem nefnt hefur verið eru hótelbyggingar í Reykjavík og Hafnarfirði. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Margir vilja vera með

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Sissu

Starfsmenn á meðferðarheimilinu á Laugalandi fengu þá hugmynd á vordögum að halda tónleika til þess að styrkja minningarsjóð Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Nánast 100% víst að kaupmáttarforsendan stenst

„Það eru mjög miklar líkur á því og nánast hundrað prósent, að kaupmáttarforsendan standist. Það er sú forsenda sem skiptir máli fyrir launafólk,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 667 orð | 3 myndir

Nýi spítalinn borgi sig upp með sparnaði

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Framlög til Landspítalans hafa verið skorin niður um 23% frá árinu 2008. Á þessu ári fær spítalinn 33,3 milljarða og forstjóri spítalans segir að allra leiða hafi verið leitað til að spara. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nýr doktor í læknisfræði

Bertrand Lauth hefur varið doktorsritgerð við læknadeild HÍ. Meginmarkmið verkefnisins voru að vinna að þvermenningarlegri aðlögun á Íslandi á greiningarviðtali. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Páll Ásgeir Tryggvason

Páll Ásgeir Tryggvason, fyrrverandi sendiherra, lést í fyrrakvöld á dvalarheimilinu Grund, 89 ára að aldri. Páll Ásgeir fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1922. Foreldrar hans voru Tryggvi Ófeigsson útgerðarmaður og Herdís Ásgeirsdóttir húsmóðir. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ritgerð um Evrópusamruna

Magnús Árni Magnússon hefur varið doktorsritgerð sína: „Evrópusamruninn á Íslandi og Möltu: Efnahagshvatar og pólitískar hindranir“ við Háskóla Íslands. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ritgerð um sýkingarmátt

Bryndís Björnsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína: „Sýkingarmáttur Moritella viscosa - seyti og samspil hýsils og sýkils“ við læknadeild HÍ. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Segir ákvörðun FME tekna að vel athuguðu máli

„Stjórnvöld fóru að lögum við þessa ákvörðun og við vísum fullyrðingum um annað á bug,“ segir Gunnar Þ. Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, um ákvörðun FME varðandi stofnun SpKef sparisjóðs og ráðstöfun eigna og skulda sparisjóðsins. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Sextíu manna hópur kemst ekki í námsferð til Boston

Egill Ólafsson egol@mbl.is Um sextíu manna hópur kennara við Brekkubæjarskóla á Akranesi sér ekki fram á að komast í námsferð til Boston sem hópurinn var búinn að skipuleggja í vetrarfríi í október. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sló næstum hitamet í Reykjavík

Þó að sumarið sé senn á enda og haustlitirnir að hefja innreið sína var hitinn í Reykjavík í gær eins og best lætur á góðum sumardegi. Mældist hitinn mestur í mælitækjum við Reykjavíkurflugvöll og komst nærri því að slá hitamet við flugvöllinn. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stjórnarráðstillaga féll í nefnd

Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar Alþingis, sagði í gær að ekki hefði náðst samkomulag við stjórnarandstæðinga í nefndinni um fund síðdegis til þess að ræða frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á stjórnarráðinu. Meira
3. september 2011 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Strokukýrin náðist loks

Þýska strokukýrin Yvonne leikur ekki lengur lausum hala því hún er komin í leitirnar eftir þriggja mánaða flótta sem vakti mikla athygli fjölmiðla í Þýskalandi. Yvonne slapp frá býli í Bæjaralandi skömmu áður en flytja átti hana á sláturhús. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sveitasæla í miðri höfuðborginni

Á Laugarnestanganum í Reykjavík kennir margra grasa, hnarreistur njólinn ber auðvitað höfuð og herðar yfir flesta granna sína hvað dugnað og þrautseigju snertir. Meira
3. september 2011 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Tekist á um líbísku olíuna

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tímaritið Middle East Economic Survey sagði í gær að olíuframleiðslan í Líbíu gæti hafist að nýju á næstu dögum og orðið um 100.000 til 120.000 föt á dag um miðjan mánuðinn. Meira
3. september 2011 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Tifandi bótasprengja á leiðinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á næstu þremur mánuðum munu 115 einstaklingar missa rétt til atvinnuleysisbóta. Þar af eru 102 íslenskir ríkisborgarar. Meirihluti, eða 64, er búsettur á höfuðborgarsvæðinu og þar af 44 í stærsta sveitarfélaginu,... Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2011 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Algjört bíó

Einn þingmanna Vinstri grænna, Þráinn Bertelsson, ákvað að minna á það á fundi allsherjarnefndar Alþingis í gær hve veikburða meirihluti ríkisstjórnarflokkanna er. Meira
3. september 2011 | Leiðarar | 114 orð

Kokgleypt hræsnistal

Stóryrðin um Ísland og Íraksstríðið reyndust sýndarmennska og marklaust hjal Meira
3. september 2011 | Leiðarar | 476 orð

Veruleikafirring

Síðasta hálmstrá stjórnarliða er að endurskrifa sögu líðandi stundar Meira

Menning

3. september 2011 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Aflétta banni á Money for Nothing

Lag Dire Straits Money For Nothing frá árinu 1985 fær aftur óhindrað að hljóma á öldum ljósvakans í Kanada. Útvarpssiðanefnd Kanada ákvað í vikunni að aflétta banni sínu við spilun lagsins. Meira
3. september 2011 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Afmælissýning Gunnars

Í tilefni af sjötugsafmæli Gunnars I. Guðjónssonar verður haldin sýning á olíumálverkum hans í sýningarsal Gallerís Gása, Ármúla 38. Sýningin stendur frá 5. til 15. september. Gunnar list, eins og hann er oft kallaður, er fæddur í Reykjavík. Meira
3. september 2011 | Kvikmyndir | 389 orð | 2 myndir

Aldarspegill án dýptar og átaka

Leikstjóri: Giuseppe Tornatore. Aðalhlutverk: Francesco Scianna, Margareth Madè, Ángela Molina, Giovanni Gambino. 150 mín. Ítalía, Frakkland. 2009. Meira
3. september 2011 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Á góðri stund í Salnum

Söngkonan Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm og hljómsveit hennar halda útgáfutónleika í Salnum á sunnudagskvöld, en tónleikarnir eru haldnir í tilefni af disknum Á góðri stund þar sem þau flytja dægurlagaperlur söngkonunnar Erlu Þorsteinsdóttur. Meira
3. september 2011 | Tónlist | 455 orð | 1 mynd

„Það er líf eftir Luxor“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvarinn og lagasmiðurinn Edgar Smári Atlason sendi hinn 1. september sl. frá sér plötuna Blær og er hún fyrsta sólóplata hans með frumsömdu efni. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Bond á leið til Indlands

Breski njósnarinn James Bond er á leið til Indlands á ný eftir tæplega þrjátíu ára fjarveru eftir að indversk stjórnvöld veittu leyfi fyrir því að næsta Bond-mynd yrði tekin upp að hluta þar í landi. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 168 orð | 1 mynd

Branagh setur sig í spor Oliviers

Á sínum yngri árum var Kenneth Branagh iðulega líkt við stórleikarann Laurence Olivier, enda má segja að hann hafi framan af ferli sínum fetað svipaða braut í verkefnavali. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Cher kemur syni sínum til varnar

Söngkonan Cher hefur stokkið fram á ritvöllinn á Twitter, syni sínum, Chaz Bono, til varnar, en boðuð þátttaka hans í sjónvarpsþættinum Dansað við stjörnurar (Dancing with the Stars) virðist fara fyrir brjóstið á ýmsum. Meira
3. september 2011 | Tónlist | 766 orð | 1 mynd

Ekkert tyggigúmmí í labbitúr

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það þarf varla að kynna gítarséníið Björgvin Gíslason til sögunnar. Átján ára gamall gekk hann til liðs við ofursveitina Náttúru og varð áberandi í tónlistarlífi landans á áttunda áratugnum. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 743 orð | 2 myndir

Fór til Osló út á happdrættismiða

Signý Gunnarsdóttir signy@mbl. Meira
3. september 2011 | Tónlist | 941 orð | 1 mynd

Gleðin í píanóleiknum

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Hinir hæfileikaríku bræður Arthur og Lucas Jussen frá Hollandi halda tónleika í Hörpu annað kvöld en þeir ætla að leika verk eftir Schubert. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Grétar G spilar á Party Zonekvöldi

Stórt Party Zone-kvöld verður haldið nú á laugardaginn en þessi dansþáttur þjóðarinnar hefur staðið fyrir innflutningi á fjölda danstónlistarhetja, nöfnum eins og Timo Maas, Tiefschwarz, Stephan Bodzin, Marc Romboy og Booka Shade. Meira
3. september 2011 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

Huldufólk og talandi steinar

Opið verður í Sveinshúsi í Krýsuvík nk. sunnudag, frá kl. 13.00 til 17.30. Þar stendur nú yfir sýning á verkum Sveins Björnssonar sem nefnist Huldufólk og talandi steinar. Þetta er lokadagur þessarar fimmtu sýningar safnsins í Krýsuvík. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Keith gamli Richards bjargar heillri útvarpsstöð

Keith Richards hyggst bjarga útvarpsstöð á Wighteyju úti fyrir strönd Suður-Englands, sem varð fyrir miklum skemmdum þegar eldingu laust niður í sendibúnað stöðvarinnar í júlí sl. Útvarpsstöðin útvarpar eingöngu tónlist sem tekin var upp fyrir 1969. Meira
3. september 2011 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Milano eignast son

Leikkonan Alyssa Milano er í skýjunum yfir nýju hlutverki, en hún eignaðist son sl. miðvikudag. Um er að ræða frumburð Milano og eiginmanns hennar Davids Bugliaris, umboðsmanns í Hollywood, en þau gengu í hjónaband árið 2009. Meira
3. september 2011 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Pabbi galdrakarlsins

Flestir hafa gaman af að láta segja sér góðar sögur og eiginlega er aldrei nóg af slíkum sögum. Meira
3. september 2011 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Rímnasmiðurinn mikli á Sódómu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Bandaríski rapparinn Sage Francis, einn fremsti rímsmiður seinni tíma, heldur tónleika á Sódómu í kvöld kl. 22.00. Hann hefur áður komið hingað til lands, en níu ár eru frá síðustu tónleikum. Meira
3. september 2011 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Þóra kynnir Rubrica

Myndlistarkonan Þóra Þórisdóttir heldur kynningu á sýningu sinni „Rubrica“ eftir messu í Hallgrímskirkju á morgun. Kynningin hefst um kl. 12.30 og eru allir velkomnir. Meira

Umræðan

3. september 2011 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Álverið í Straumsvík – Vilji íbúa ekki virtur

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Margir bæjarbúar telja að þarna hafi bærinn misst af tækifæri sem hefði komið bæjarfélaginu til góða. Stækkun álversins hefði verið hundruð milljarða króna framkvæmd og áhrifin því mjög víðtæk." Meira
3. september 2011 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Kynslóðabilið

Eftir Karl Jónatansson: "Kynslóðabilið er eitt það versta sem íslenska þjóðin sat upp með sem arf eftirstríðsáranna..." Meira
3. september 2011 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Opið bréf til deildarforseta hagfræðideildar Háskóla Íslands

Eftir Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur: "Væri ekki dásamlegt ef stærstu matvælavandamál heimsins snerust um það hvort ég og þú getum keypt nákvæmlega hentuga stærð af lambalæri hvenær sem er sólarhringsins?" Meira
3. september 2011 | Aðsent efni | 935 orð | 1 mynd

Skollaeyrun alræmdu

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Það veit nefnilega ekki á gott þegar hinum alræmdu skollaeyrum er sífellt skellt við viðvörunarorðum þeirra er gerst þekkja til." Meira
3. september 2011 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um sérþjónustu kirkjunnar á erfiðum tímum

Eftir Ingileif Malmberg: "Þjóðfélagið okkar er margháttað og margslungið og þjóðkirkjan hefur leitast við að endurspegla og mæta þeirri þjóðfélagsmynd." Meira
3. september 2011 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Undarleg bíræfni

Eftir Valgeir Sigurðsson: "...ég heyrði ekki betur en hann ætlaði að segja að bankakerfið myndi hrynja líka..." Meira
3. september 2011 | Velvakandi | 75 orð | 2 myndir

Velvakandi

Saknar einhver mynda? Þessi mynd ásamt fleirum fannst í Álnavörubúðinni í Hveragerði, myndirnar voru innan í minnisbók sem var merkt Verkamannafélaginu Dagsbrún árið 1966. Myndirnar má nálgast í búðinni, síminn þar er 483-4517. Meira
3. september 2011 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Það er erfitt að fara í frí

Þegar ég var í háskólanum tók ég nokkra kúrsa í heimspeki og það var reyndar aðalfagið mitt þegar ég skráði mig þangað inn árið 1994. Ég slakaði henni svo niður í aukafag og endaði á því að kasta henni algerlega fyrir róða. Meira

Minningargreinar

3. september 2011 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Ásgeir Guðjón Kristjánsson

Ásgeir Guðjón Kristjánsson fæddist á Ísafirði 11. ágúst 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst 2011. Útför Ásgeirs Guðjóns fór fram frá Dalvíkurkirkju 20. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 2448 orð | 1 mynd

Elísabet Guðrún Ólafsdóttir

Elísabet Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Núpdalstungu 23. maí 1930. Hún lést á heimili sínu í Hjallatúni í Vík í Mýrdal hinn 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Björnsson, bóndi í Núpdalstungu, f. 20. janúar 1893, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Helga Hallfríður Hinriksdóttir

Helga fæddist í Úlfsstaðakoti í Blönduhlíð 9. september 1923. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 19. ágúst 2011. Foreldrar: Jóhanna Hallgrímsdóttir, f. á Flögu í Eyjafirði 21.2. 1887, d. 1.1. 1967, og Hinrik Sigurður Kristjánsson, f. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Hermann Hólmgeirsson

Hermann Hólmgeirsson fæddist í Hellulandi í Aðaldal 21. október 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 23. ágúst 2011. Foreldar hans voru Hólmgeir Stefánsson, f. 21.2. 1893, d. 11.6. 1970 og Þorbjörg Árnadóttir, f. 9.4. 1898, d. 14.10. 1961. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Jóhann Sigfús Sigdórsson

Jóhann Sigfús Sigdórsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1956. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. ágúst 2011. Jóhann var jarðsunginn frá Seljakirkju 26. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Katrín Ingimarsdóttir

Katrín Ingimarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1954. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. ágúst 2011. Útför Katrínar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 17. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2011 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

Sigurborg Hjaltadóttir

Sigurborg Hjaltadóttir fæddist 27. febrúar 1926 í Hólum í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Hún lést 21. ágúst sl. á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut. Hún var dóttir hjónanna Önnu Þórunnar Vilborgar Þorleifsdóttur húsfreyju, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2011 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

14 milljónir Bandaríkjamanna atvinnulausar

Ekki urðu til nein ný störf í ágústmánuði í Bandaríkjunum , en þau 17 þúsund störf sem urðu til í einkageiranum jöfnuðust út á móti fækkun starfa um 17 þúsund hjá hinu opinbera. Meira
3. september 2011 | Viðskiptafréttir | 703 orð | 2 myndir

Brýnast að endurheimta traustið

Viðtal Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Måns Höglund, stjórnarmaður í Arion-banka, segir brýnasta verkefni íslenska bankakerfisins í dag vera að endurreisa traust almennings á fjármálafyrirtækjum. Meira
3. september 2011 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Krafist gjaldþrotaskipta á ISP ehf.

Gamli Landsbanki hefur krafist gjaldþrotaskipta á búi Eignarhaldsfélagsins ISP ehf., sem er í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur. Krafan er gerð vegna ógreiddrar kröfu upp á rúmlega 2,2 milljarða króna. Meira
3. september 2011 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 2 myndir

Mikil áhætta óháð heimtum

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Fram kom á blaðamannafundi skilanefndar og slitastjórnar Landsbankans að útlit er fyrir að endurheimtur þrotabúsins verði umfram forgangskröfur. Meira

Daglegt líf

3. september 2011 | Daglegt líf | 357 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Félags krabbameinssjúkra barna

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
3. september 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Hentugt skipulagskerfi

Vefsíðan heimsokn.is er hugsuð til þess að skipuleggja heimsóknir til ættingja og vina hvort heldur sem er á heimili þeirra, sjúkrahús, dvalarheimili eða fangelsi. Meira
3. september 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

...kíkið á flóamarkað

Nú rétt við lok sumars og byrjun hausts taka við þessir notalega letilegu helgarmorgnar. Þá er tilvalið að rölta um bæinn og kíkja á markaði sem leynast hér og þar. Meira
3. september 2011 | Daglegt líf | 598 orð | 4 myndir

Kraftur blómanna fangaður í flösku

Blómadropum er ætlað að verka á heilunarsvið líkamans og geta þeir dregið úr ýmsum kvillum og áhyggjum. Blaðamaður kynnti sér gerð blómadropanna og lærði meðal annars að best er að biðja bænir eða hugleiða á meðan blómin eru tínd. En þannig verða droparnir úr blómunum hvað kröftugastir. Meira
3. september 2011 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Markaður, tískusýning og margt fleira

Hin árlega Kjötsúpuhátíð Rangárþings eystra hófs í gærkvöldi þegar heimamenn buðu margir hverjir gestum og gangandi heim í súpu. Meira
3. september 2011 | Daglegt líf | 334 orð | 2 myndir

Ætlar að ólátabelgjast á tónleikum um helgina

„Ég á von á því að sinna fjölskyldunni fram eftir degi, konu og tveimur dætrum. Meira

Fastir þættir

3. september 2011 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

100 ára

Í dag, 3. september, er Hrefna Jóhannesdóttir 100 ára. Hún býr nú á dvalarheimilinu Sæborg á Skagaströnd. Hrefna er ein 16 systkina en þar af eru þrjú enn á lífi. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í félagsheimilinu Fellsborg, Skagaströnd, kl. Meira
3. september 2011 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Barnaafmæli fyrir dótturina

Sumir mega helst ekki vera að því að halda upp á viðburði eins og afmæli. Meira
3. september 2011 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjaðrafok. Norður &spade;ÁKG4 &heart;106 ⋄Á62 &klubs;10432 Vestur Austur &spade;9872 &spade;D65 &heart;2 &heart;G987 ⋄G97543 ⋄108 &klubs;98 &klubs;G765 Suður &spade;103 &heart;ÁKD543 ⋄KD &klubs;ÁKD Suður spilar 7G. Meira
3. september 2011 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 30. ágúst var spilað á 14 borðum hjá FEBH með eftirfarandi úrslitum í N/S: Júlíus Guðmundss. – Óskar Karlsson 383 Sigurður Emilss. – Sigurður Njálsson 379 Albert Þorsteinss. – Auðunn Guðmunds. Meira
3. september 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Guðný Hlín Kristjánsdóttir, Unnur María Davíðsdóttir og Indíana Líf Blurton héldu tombólu við Litlatún í Garðabæ. Þær söfnuðu 13.389 kr. sem þær gáfu til styrktar krabbameinssjúkum... Meira
3. september 2011 | Í dag | 257 orð

Hver var flugumaðurinn?

Margt er fróðlegt í gögnum um íslenska kommúnista, sem Arnór Hannibalsson og Jón Ólafsson fundu á söfnum í Moskvu og lesa má á Þjóðarbókhlöðunni. Meira
3. september 2011 | Í dag | 1563 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður. Meira
3. september 2011 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar...

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2. Tím. 3, 15. Meira
3. september 2011 | Fastir þættir | 187 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Bg7 6. e4 0-0 7. Be2 Ra6 8. Rf3 c5 9. d5 e6 10. 0-0 exd5 11. exd5 Bf5 12. Be3 He8 13. Rh4 Bd7 14. Hfd1 b5 15. Df4 b4 16. Rb5 He4 17. Dg3 Rg4 18. Rf3 Rxe3 19. fxe3 Hxe3 20. Df2 De8 21. Meira
3. september 2011 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Ætli það sé algengt að Bedúínar í Sahara býsnist yfir öllum þessum sandi í eyðimörkinni? Víkverji spyr sig stundum að þessu þegar hann heyrir landa sína kvarta undan veðrinu á Íslandi. Meira
3. september 2011 | Í dag | 185 orð

Það kvað vera fallegt í Kína

Karlinn á Laugaveginum var allur á iði þegar ég hitti hann og hugurinn við grávíðinn sem rauk upp um leið og borið var á gömlu flugbrautina norður á Hólsfjöllum. Og nú sá hann fyrir sér, að þessu ræktunarátaki yrði fylgt eftir. Meira
3. september 2011 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. september 1919 Flogið var í fyrsta sinn á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Fólk var undrandi að sjá „nýjasta galdraverk nútímans svífa loftsins vegu,“ að sögn Morgunblaðsins. 3. september 1939 Aukafréttir voru í Ríkisútvarpinu kl. 11. Meira

Íþróttir

3. september 2011 | Íþróttir | 350 orð | 4 myndir

„Spilaði nánast út í horn“

Í Ósló Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta var víti,“ sagði Stefán Logi Magnússon, landsliðsmarkvörður, þegar Morgunblaðið spurði hann út í vítaspyrnudóminn undir lok leiks Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í gærkvöldi. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

„Við seljum okkur dýrt“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar FH í handknattleik eru komnir til Tel Aviv í Ísrael þar sem þeir munu freista þess að vinna sér keppnisréttinn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Draumurinn er að komast til Englands

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 234 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Robin van Persie, fyrirliði Arsenal, skoraði fjögur mörk í gærkvöld þegar Hollendingar rótburstuðu San Marínó, 11:0, í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Wesley Sneijder og Klaas-Jan Huntelaar gerðu tvö mörk hvor. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 1393 orð | 5 myndir

Gremjuleg niðurstaða

Í Ósló Kristján Jónsson kris@mbl.is Í annað skiptið í þessari undankeppni EM karla í knattspyrnu tapaði Ísland 0:1 á erfiðum útvelli þar sem eina markið var skorað á síðustu stundu. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Grindavík: Grindavík – Stjarnan L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fylkir L14 KR-völlur: KR – Valur L14 Kópavogsv: Breiðablik – Aftureld L14 Valbjarnarv.: Þróttur R. – Þór/KA L14 1. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 645 orð | 2 myndir

Kóreubúar sýna Usain Bolt ástúð

Frjálsar Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Usain Bolt er kominn aftur eftir mikið umtalað þjófstart í 100 metra hlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Daegu í Suður-Kóreu. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmótið Kvennaflokkur: Stjarnan – Haukar 27:22...

Reykjavíkurmótið Kvennaflokkur: Stjarnan – Haukar... Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Tveimur strákum boðið til Ajax

Hollenska knattspyrnustórveldið Ajax, sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, hefur boðið tveimur ungum Íslendingum til æfinga í akademíu sinni síðar í þessum mánuði. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 2012 A-RIÐILL: Þýskaland – Austurríki 6:2 Mesut...

Undankeppni EM 2012 A-RIÐILL: Þýskaland – Austurríki 6:2 Mesut Özil 23,, 47, Miroslav Klose 8., Lukas Podolski 28., Andre Schürrle 84., Mario Götze 89. – Marko Arnautovic 42., Martin Harnik 51. Meira
3. september 2011 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Þjóðverjar fyrstir á EM

Þjóðverjar tryggðu sér fyrstir þjóða farseðilinn í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Þeir unnu Austurríki 6:2 og eru með 24 stig. Meira

Finnur.is

3. september 2011 | Finnur.is | 128 orð | 1 mynd

Fyrir ævintýrafólk með sýniþörf

Í dag virðist fólk ekki lengur gera sniðuga hluti eingöngu sniðugheitanna vegna. Fjörið er merkingarlaust ef ekki næst af því upptaka til að setja á YouTube, eða í það minnsta ljósmynd til að hengja upp á Fésbókinni og fá nokkur „læk“. Meira
3. september 2011 | Finnur.is | 195 orð

Langnesingar vilja óbreytt kvótalög

Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur áhyggjur af frumvarpi sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða. Meira
3. september 2011 | Finnur.is | 255 orð | 2 myndir

Lén á öllum tungumálum

• Breytingar á reglum um leturgerð í lénum vefsíða Meira
3. september 2011 | Finnur.is | 193 orð | 3 myndir

Skjalataska smekkmannsins

Deila má um hvort það sé með öllu jákvæð þróun að öll skjöl eru í dag rafræn og fartölvurnar rúmast hér um bil í brjóstvasanum. Meira
3. september 2011 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Sæluboltar frá Suðurríkjunum

Matargerðarlist bandarísku Suðurríkjanna hefur að geyma mikið af yndislegum réttum. Meira

Ýmis aukablöð

3. september 2011 | Blaðaukar | 478 orð | 1 mynd

Velferðin er ódýr á Íslandi

Árið 2009 námu gjöld hins opinbera á Íslandi, þ.e. ríkis, sveitarfélaga og almannatrygginga, 51% af vergri landsframleiðslu. Ísland var ellefta af 32 aðildarríkjum OECD, að því er segir á vef Samtaka atvinnulífsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.