Aðeins fjórðungur landsmanna styður ríkisstjórnina, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. 26% landsmanna eru fylgjandi ríkisstjórninni en 74% andvíg.
Meira
Laugardaginn 10. september nk. verður Íslandsmeistarakeppnin í ökuleikni haldin í 30. skipti. Keppnin fer fram á svæði Ökuskóla 3 við Borgartún og hefst kl. 13. Um er að ræða opna keppni og er öllum með gild ökuréttindi heimil þátttaka.
Meira
Flugdagur Flugmálafélags Íslands í samstarfi við Isavia verður haldinn á Reykjavíkurflugvelli, við Hótel Natura, laugardaginn 10. september milli klukkan 12:00 og 16:00. Tilefni flugdagsins er 70 ára afmæli Reykjavíkurflugvallar.
Meira
Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Á meðan ESB-aðild er í deiglunni eru menn afhuga því að fara í framkvæmdir í landbúnaði, þótt það þyrfti að gerast.
Meira
Undirritaður var í vikunni samningur um verkefnið Nám er vinnandi vegur en með því er tryggt að yfir þúsund atvinnuleitendur geta hafið nám í skólum landsins í vetur og að framhaldsskólanemendum mun fjölga um rúmlega 1.500 á milli ára.
Meira
Það var stór stund í uppsveitum Árnessýslu í gær þegar Bræðratunguvegur og Hvítárbrú voru formlega vígð. Brúin var opnuð umferð 1. desember í fyrra en beðið var með vígslu þangað til öllum framkvæmdum var lokið.
Meira
Gerðarlegir gleðimenn Spaugstofumennirnir Örn Árnason, Sigurður Sigurjónsson, Karl Ágúst Úlfsson og Pálmi Gestsson voru í sólskinsskapi og fóru létt með að bera sófann á...
Meira
Ísland er eina landið í samantekt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem er með samdrátt í vergri landsframleiðslu á öðrum fjórðungi þessa árs, miðað við þann fyrsta.
Meira
Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is „Það sem bankarnir og ríkisstjórnin gerðu á Íslandi fyrir hrunið var glæpsamlegt,“ segir Noam Chomsky. „Það var byggt á ótrúlegum tálmyndum um það hvernig hagkerfi virka.
Meira
Ótímabundið allsherjarverkfall félagsráðgjafa sem starfa hjá Reykjavíkurborg hefst þann 26. september næstkomandi hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. 94% samþykktu verkfallsboðun Þetta var samþykkt í kosningu sem fram fór dagana 7. til 9.
Meira
Skagakonan Bjarney Jóhannesdóttir á fjóra syni sem hafa allir verið atvinnumenn í fótbolta og leikið með A-landsliði karla. Yngsti sonur hennar, Björn Bergmann Sigurðarson, lék fyrsta A-landsleik sinn í vikunni.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nokkrir framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu hafa útvistað íþróttakennslu til líkamsræktarstöðva. Skólameistarar láta vel af fyrirkomulaginu.
Meira
Norðurlandamót öldunga í skák hefst í dag, laugardag, og lýkur hinn 18. september. Teflt er í skákmiðstöðinni Faxafeni 12. Mótið er í senn það langsterkasta og fjölmennasta frá upphafi en fyrsta NM öldunga var haldið 1999 í Karlstad í Svíþjóð.
Meira
Ljósmyndir úr sjómennsku prýða framvegis ganga á skurð- og þvagfæralækningadeild LSH við Hringbraut. Kristinn Benediktsson ljósmyndari færði deildinni að gjöf ljósmyndir sem hann hefur tekið af fiskveiðum úti á sjó í áratugi.
Meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann í gærmorgun fullkomna bruggverksmiðju í atvinnuhúsnæði í Kópavogi. Einn maður var handtekinn og játaði hann að hafa komið verksmiðjunni upp. Ekki er talið að starfsemin hafi staðið lengi yfir.
Meira
Göngumessa verður í Vestmannaeyjum á sunnudag helguð minningu Keltanna sem fyrstir sungu þar helgar tíðir og helguðu Eyjarnar Drottni. Göngumessan er samkirkjuleg og standa a.m.k. fjórar kirkjudeildir að henni. Hún hefst í Landakirkju kl.
Meira
Hinn árlegi haustmarkaður Kristniboðssambandsins verður haldinn á Basarnum í Austurveri, Háaleitisbraut 68, laugardaginn 10. september frá kl. 11-15.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sýslumennirnir í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi og í Keflavík áætla að 249 eignir fari á uppboð á næstu fjórum vikum og er þar um að ræða eignir einstaklinga og lögaðila, þ.e. fyrirtækja.
Meira
Bílaumboðið Askja, Krókhálsi 11, býður til jeppasýningar og reynsluaksturs milli kl. 12 og 16 í dag, laugardag. Þarna verða Mercedes-Benz jeppar til sýnis og...
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér til áframhaldandi forystustarfa fyrir Samfylkinguna. Landsfundur flokksins verður haldinn 21.-23. október.
Meira
Hin árlega kaffisala í Kaldárseli við Hafnarfjörð verður haldin sunnudaginn 11. september. Í Kaldárseli fer fram starf á vegum KFUM og KFUK. Kaffisalan hefst kl. 13 með léttri fjölskyldugöngu. Á staðnum eru hoppkastalar og andlitsmálning fyrir börnin.
Meira
Kaupmáttur lágmarksbóta almannatrygginga og atvinnuleysisbóta hefur hækkað mun meira en kaupmáttur launa á síðast liðnum áratug. Þetta kemur fram í grein í fréttabréfi Samtaka atvinnulífsins, sem birtir útreikninga um kaupmáttarþróunina. „[...
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Innan stjórnar Skálholts kom til tals hvort reisa ætti Þorláksbúð á öðrum stað í Skálholti en þar sem húsið er að rísa við hlið kirkjunnar og á rústum eldri búðar. Sr.
Meira
Lítið þokaðist í viðræðum Flugfreyjufélags Íslands við Samtök atvinnulífsins í gær. Viðræður stóðu yfir fram á kvöld, en þá var ákveðið að gera hlé á þeim. Áframhaldandi fundir hafa ekki verið boðaðir.
Meira
Ístogarinn Jón Vídalín VE 82 hefur staðið í slipp að undanförnu en bíður nú brottfarar í Reykjavíkurhöfn. Hann er samt ekki alveg ferðbúinn og dundaði þessi vandvirki málari sér við það í blíðviðrinu í gær að huga að smáatriðunum.
Meira
Umhverfisstofnun barst nýlega ábending um auglýsingu í Bændablaðinu 18. ágúst sl. á léttu klifurhjóli sem sé „nýjung í smalamennsku!“, „tætir ekki upp gróður“ og sé „umhverfisvænt“.
Meira
Fresta þurfti réttum um einn dag í Undirfellsrétt í Vatnsdal vegna þoku í leitum. Réttað er í Undirfellsrétt í dag en venjulega er byrjað á föstudegi. Tafir urðu við smölun á Grímstungu- og Haukagilsheiðum vegna þoku. Jón B.
Meira
Nauðsynlegar lagabreytingar varðandi skattlagningu kolvetnisvinnslu og leyfisveitingar hafa verið samþykktar á Alþingi. Útboð á sérleyfum á Drekasvæðinu mun því hefjast 3. október eins og ráð var fyrir gert, segir í frétt frá iðnaðarráðuneytinu.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Deildar meiningar voru um ræðu Baracks Obama Bandaríkjaforseta á fundi með báðum deildum þingsins í Washington í fyrrinótt þar sem hann kynnti hugmyndir um að hleypa lífi í efnahag landsmanna.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríska heimavarnaráðuneytið sagði í gær, að trúverðugar upplýsingar hefðu borist um að hryðjuverkamenn ætluðu að láta til skarar skríða í Bandaríkjunum um helgina.
Meira
Morgunblaðinu hafa borist eftirfarandi athugasemdir frá Íslandsbanka vegna fréttaflutnings um söluferli á hlutabréfum Geysis Green Energy í HS Orku: „Íslandsbanki vísar á bug öllum fullyrðingum um að bankinn hafi rofið trúnað við tilboðsgjafa í...
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Lilja Mósesdóttir alþingismaður segir að Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, hafi farið á skjön við stefnu VG í Magma-málinu. Hann hafi staðfest það sjálfur í Morgunblaðinu í gær.
Meira
Úr bæjarlífinu Siglufjörður Sigurður Ægisson Bjart hefur verið yfir Siglufirði undanfarin misseri og virðist ekkert lát á. Frú Vigdís Finnbogadóttir opnaði Ljóðasetur Íslands formlega að viðstöddu fjölmenni hinn 8. júlí.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Þóra Einarsdóttir um Töfraflautuna, fyrstu óperusýningu Íslensku óperunnar í Hörpu, sem verður frumsýnd 22.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Árið 2010 var algjört metár hjá sýslumanninum í Keflavík. Það er ýmislegt sem bendir til þess að árið 2011 verði svipað.
Meira
FRÉTTASKÝRING Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Íslenska ríkinu, sveitarfélögum og félögum í þeirra eigu er í dag heimilt að leigja út nýtingarrétt á auðlindum í jörðu til að hámarki 65 ára samkvæmt auðlindalögum og núgildandi vatnalögum.
Meira
Andri Karl andrikarl@mbl.is Ekkert varð úr fyrirhugaðri aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn foringja og meðlimi Black Pistons sem átti að halda áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
Meira
Blöð úti í heimi, sem hallast undir sjónarmið félagshyggju og vinstristefnu, sum hver ágætlega læsileg blöð, heita á máli íslenskra fréttaskýrenda „stórblöð“. Stórblaðið New York Times, Stórblaðið Washington Post, Stórblaðið Le Monde.
Meira
Söngvarinn Friðrik Ómar mun 1. október nk. fagna 30 ára afmæli sínu með afmælistónleikum í Hofi. Á þeim mun hann flytja brot af því besta sem hann hefur fengist við á undanförnum árum og fá til sín góða gesti, m.a. Guðrúnu Gunnarsdóttur og Jógvan...
Meira
Kvikmyndaleikstjórinn Joe Wright hefur tekið að sér að leikstýra kvikmyndinni Önnu Kareninu en handritið er byggt á hinni sígildu skáldsögu Leo Tolstoj.
Meira
Hljómsveitin Ensími heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld kl. 22. Mun það vera í annað sinn sem hljómsveitin leikur þar á árinu, í fyrra skiptið flutti hún lög af fjórðu plötu sinni, Gæludýr.
Meira
Útvarpsleikhúsið flytur Furðuverkið eftir danska leikskáldið Christian Lollike í íslenskri þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar á sunnudag kl. 14.00 á Rás 1.
Meira
Fréttavefurinn mbl.is og Canon stóðu fyrir ljósmyndakeppni á vefnum í sumar sem lauk 1. september síðastliðinn. Alls tóku 1.318 manns þátt í keppninni og sendu 6.379 myndir.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Grafík var meðal helstu sveita níunda áratugarins. Hún var stofnuð af Rafni Jónssyni og Rúnari Þórissyni á Ísafirði og gaf út sína fyrstu plötu, Út í kuldann, árið 1981.
Meira
Hljómsveitin Hellvar sendir nú frá sér sína aðra breiðskífu, Stop That Noise, í samstarfi við Kimi records. Platan er nú fáanleg í forsölu hjá gogoyoko en opinber útgáfudagur plötunnar er hins vegar miðvikudagurinn 14.
Meira
Í dag kl. 15.00 opnar Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir sýninguna Strauma í Gallerí Fold. Á sýningunni eru myndir hennar af vatni í ólíkum myndum, sem freyðandi öldur, fossar, lækir, ský, hafflötur og fleira.
Meira
Uppheimar hafa gefið út skáldsöguna Mannorð eftir Bjarna Bjarnason. Mannorð er níunda skáldsaga Bjarna sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir verk sín.
Meira
Leikárið er hafið hjá Möguleikhúsinu og verða allar sýningar þess ferðasýningar. Leikárið hefst með leikferð með sýninguna Gýpugarnagaul um Vestfirði, 12.-16. september, sýnt verður í grunn- og leikskólum. Þá heldur leikhúsið m.a.
Meira
Á laugardag kl. 14 verður sýningin LeikVerk opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er samstarfsverkefni Gerðubergs og Handverks og hönnunar.
Meira
Tónlistar- og athafnakonan Madonna tapaði máli fyrir bandarískum dómstóli í vikunni þegar dómari kvað upp þann úrskurð að hún hefði ekki einkarétt á því að nota heitið Material Girl fyrir fatalínu sína.
Meira
Næsta plata The Killers verður gítardrifnari en síðasta verk að mati trymbilsins knáa Ronnie Vannucci. Hann segir í viðtali við NME að tekin verði u-beygja frá síðustu plötu, Day & Age sem kom út árið 2008. „Næsta plata verður með meiri gíturum.
Meira
Margrét Áskelsdóttir margretaskels@gmail.com Reykjavík Dance Festival hóf göngu sína árið 2002. Á hátíðinni gefst sjálfstætt starfandi danshöfundum, dönsurum og danshópum tækifæri til þess að sýna verk sín og mynda samtal við aðra innan vettvangsins.
Meira
Leikfélagið Sýnir frumsýnir í Gaflaraleikhúsinu í dag nýja leikgerð af riddarasögunni um Tristram og Ísönd, óbærilega ást þeirra hvort til annars og grimm örlög sem stíuðu þeim í sundur.
Meira
Jafnvel þeir sem sáralítinn áhuga hafa á popptónlist geta skemmt sér við að horfa á Popppunkt sem verið hefur á dagskrá RÚV á laugardagskvöldum. Umsjónarmaðurinn Felix Bergsson stjórnar þættinum eins og hann hafi aldrei gert neitt skemmtilegra á ævinni.
Meira
Á morgun kl. 16.00 halda finnski fiðluleikarinn Pasi Eerikäinen og Jón Sigurðsson píanóleikari tónleika í Selinu á Stokkalæk en þeir leika á alls níu tónleikum á Íslandi og í Finnlandi í september.
Meira
Indverski leikarinn Amitabh Bachchan, ein skærasta stjarna Bollywood, fer með hlutverk í kvikmynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, sem tökur eru hafnar á í Ástralíu.
Meira
Hljómsveitin Lockerbie heldur útgáfutónleika með strengjakvartett og blásturssveit í salnum Kaldalóni í Hörpu 25. september nk. vegna plötunnar Ólgusjór sem kom út í...
Meira
Fésbókin má eiga það að hún er atvinnuskapandi. Þess vegna ber að þakka Mark Zuckerberg og félögum fyrir uppfinninguna, ekki síður en manninum sem fann upp ættarmótið. Tökum uppdiktað dæmi varðandi samskiptavefinn vinsæla.
Meira
Eftir Elvar Örn Arason: "Í hnattvæddum heimi eru alþjóðamál heimamál og öfugt. Ríkin þurfa að taka virkan þátt í alþjóðasamstarfi til að ná árangri innanlands."
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kirkjan byggist upp á lifandi steinum. Hriplekum steinum með ólíka lögun. Manneskjum sem bregðast, sofna á verðinum, efast og jafnvel afneita."
Meira
Eftir Guðrúnu Stefánsdóttur: "Gagnrýni á umfjöllun hagfræðinga í fjölmiðlum. Ekki nægilega fræðileg, heldur pólitískir hvatar sem liggja að baki. Sett fram sem fræðileg nálgun."
Meira
Eftir Pál Torfa Önundarsson: "...fjalla um tvo staðsetningarvalkosti á lóð gamla Landspítalans, sem ég tel að kunni að vera enn hagkvæmari og falla betur að annarri byggð í Skólavörðuholtinu heldur en sú staðsetningartillaga, sem unnið er eftir."
Meira
Eftir Birgi Örn Steingrímsson: "Hversu langt má ríkisvaldið ganga í því að beita opinberum fjölmiðlum til þess að koma óhugnanlegum áróðri eða skoðunum sínum á framfæri?"
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Þjóðin harðnar í afstöðu sinni gegn þessari vegferð og myndi örugglega vilja fresta viðræðunum meðan ESB tekst á við sín innri mál um evru og framtíð ESB."
Meira
Ásælni ráðamanna í lífeyrissjóðina Nú er hrópað að lífeyrissjóðirnir eigi að fjármagna hitt og þetta. Byggingu sjúkrahúss, lagningu jarðganga o.s.frv.
Meira
Eftir Guðmund Fylkisson: "Þær stéttir sem ekki hafa verkfallsrétt búa við það að við þær er ekki rætt, fyrr en seint og um síðir og þá bótalaust."
Meira
Anna Kristín Vilhelmína Biering fæddist 30. nóvember 1912 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. ágúst 2011. Úför Önnu fór fram 6. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Anton Ingimarsson fæddist á Sauðárkróki 11. ágúst 1959. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 31. ágúst 2011. Foreldrar hans eru Ingimar Antonsson, f. 21. september 1934, og Gíslína Kristín Helgadóttir, f. 16. október 1938.
MeiraKaupa minningabók
Ágúst Einar Birgir Björnsson fæddist 22.2. 1935 á Sjónarhóli í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. september 2011. Birgir var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 8. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Erlingur Herbertsson (Reinhold Kummer) blikksmíðameistari fæddist í Leipzig í Þýskalandi 18. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. ágúst 2011. Reinhold var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 30. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Eyþór Darri Róbertsson fæddist 15. ágúst 1993. Hann lést af slysförum 14. ágúst 2011. Útför Eyþórs Darra fór fram frá Hallgrímskirkju 24. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Eyþór Guðmundsson fæddist á Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð 4. nóvember 1944. Hann lést 2. september 2011. Foreldrar hans voru Valborg Stefánsdóttir, f. 1914, d. 1991, og Guðmundur Björnsson, f. 1913, d. 1992, búendur á Hrafnabjörgum.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Ebba Jörundsdóttir fæddist 6. október 1914 á Sæbóli á Ingjaldssandi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 27. ágúst 2011. Útför Guðrúnar Ebbu var gerð frá Grensáskirkju 6. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sveinsdóttir fæddist á Barðsnesi við Norðfjörð 7. desember 1934. Hún lést á Landspítalanum 24. ágúst 2011. Útför Guðrúnar var gerð frá Digraneskirkju 2. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Halldórsson var fæddur að Gunnarsstöðum í Þistilfirði 15. febrúar 1933. Hann lést 31. ágúst 2011. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Árnadóttir, f. 29.10. 1888, d. 22.7. 1982, frá Gunnarsstöðum, og Halldór Ólason, f. 7.9. 1895, d. 28.7. 1975, f.
MeiraKaupa minningabók
Gunnhildur Snorradóttir fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 19. ágúst 1922. Hún andaðist í Davis í Kaliforníu 9. ágúst 2011. Gunnhildur var dóttir hjónanna Guðrúnar Jóhannesdóttur, f. 24.10. 1885, d. 17.1. 1947 og manns hennar, Snorra Sigfússonar, f....
MeiraKaupa minningabók
Sigurbjörg Hansa Jónsdóttir fæddist 23. janúar 1936 í Stykkishólmi. Hún lést á Landspítalanum 2. september 2011. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson vélstjóri, og Ragnheiður Hansen húsmóðir. Systkini Hönsu eru Kristinn Ólafur, f. 1940, Emma, f.
MeiraKaupa minningabók
Hjálmar Haraldsson fæddist í Neskaupstað 25. ágúst 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 25. ágúst 2011. Útför Hjálmars fór fram frá Grindavíkurkirkju 2. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Hjördís Lovísa Pálmadóttir fæddist á Akureyri 26. janúar 1955. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. ágúst 2011. Útför Hjördísar fór fram frá Akureyrarkirkju 18. ágúst 2011.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Margrét Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1954. Hún lést á heimili sínu 23. ágúst 2011. Útför Jóhönnu fór fram frá Grafarvogskirkju 2. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Kristbjörg Pálína Jakobsdóttir fæddist 30. júlí árið 1913 á Gilsbakka í Eyjafjarðarsveit. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 8. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Ólafsdóttir og Jakob Jóhannesson.
MeiraKaupa minningabók
Runólf Lárusson, sjómann frá Sauðárkróki fæddist 5. maí 1934. Hann lést 2. ágúst 2011. Foreldrar hans voru Lárus Runólfsson, sjómaður og hafnarvörður á Sauðárkróki, fæddur 22.6. 1903, dáinn 3.10. 1981, og Ellen Guðlaugsdóttir, fædd 24.7.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Ingunn Ólafsdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 26. september 1912. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 23. ágúst 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Bústaðakirkju 2. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Markússon fæddist á Egilsstöðum á Völlum 16. september 1929. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. ágúst 2011. Jarðarför Sigurðar fór fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Susann Mariette Schumacher, fyrrverandi flugfreyja, fæddist 17. ágúst 1942. Hún lést 29. ágúst 2011. Útför Susann fór fram 8. september 2011.
MeiraKaupa minningabók
Þuríður Sigurrós Benediktsdóttir fæddist 4. maí 1915 á Hömrum í Haukadal. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 31. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Benedikt Jónasson, f. 18. feb. 1888 á Stóra-Vatnshorni í Haukadal, d. 14. sept.
MeiraKaupa minningabók
Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Hallinn á rekstri ríkissjóðs fyrstu sjö mánuði ársins nam 64 milljörðum króna og er hann því 28 milljörðum meiri en fjárlög ársins gera ráð fyrir.
Meira
Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Ísland er eina landið í samantekt evrópsku hagstofunnar Eurostat, sem er með samdrátt í landsframleiðslu á öðrum fjórðungi þessa árs frá þeim fyrsta.
Meira
Tollstjóri hefur krafist gjaldþrotaskipta á félaginu Joco ehf ., en stjórnarformaður þess er Jón Ólafsson, sem á félagið Icelandic Water Holdings , framleiðanda Icelandic Glacial-vatnsins.
Meira
Í kvöld geta aðdáendur hinnar gömlu góðu hljómsveitar Geirfuglanna heldur betur glaðst, því meðlimir hennar ætla að koma saman og spila í Iðnó á svokölluðu Bókaballi.
Meira
Hún segir það vandasamt verkefni að gefa börnum að borða og að það skipti hana miklu máli að standa sig vel í því stóra hlutverki að gefa börnunum í Ísaksskóla og Landakotsskóla að borða á hverjum virkum degi.
Meira
Nú þegar tími berja-, sveppa- og jurtatínslu stendur yfir er gott að kynna sér eftirfarandi reglur frá Umhverfisstofnun um nýtingu almennings á þessari auðlind: Sérstakt ákvæði er í náttúruverndarlögum um heimild almennings til að tína ber, sveppi og...
Meira
„Ég verða að vinna á Heimsljósinu, sem verður um helgina, en það er hátíð heildrænnar heilsu og fer hún fram í Lágafellsskóla í Mosfellssbæ, bæði í dag og á morgun,“ segir Vigdís Steinþórsdóttir hjúkrunarfræðingur en hún ásamt Guðmundi...
Meira
Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 15. september hefst vetrarstarfið hjá Bridsfélagi Kópavogs og verður lagt af stað með eins kvölds tvímenning. Spilamennska hefst klukkan 19. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili eldri borgara í Fannborg 8.
Meira
Karlinn á Laugaveginum var menningarlega sinnaður þegar ég hitti hann, sagði að fyrsta kvikmyndin, Síðasti bærinn í dalnum, hefði markað þáttaskil og að hann gleymdi aldrei þeirri stund í Austurbæjarbíó, þegar hann sá hana.
Meira
Kristján Eldjárn Hjartarson á Tjörn í Svarfaðardal fagnar 55 ára afmæli sínu í dag. Hátíð er í Svarfaðardal um helgina því fé verður smalað af Sveinsstaðaafrétti í dag og réttað í Tungurétt á morgun.
Meira
Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19.
Meira
Víkverji ætlaði að leiða umræðuna um stöðu landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu hjá sér en getur ekki setið á sér eftir umræðuna að undanförnu. Þegar kemur að málefnum karlalandsliðsins eru „spekingar“ í hverju horni.
Meira
Afturelding hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni í úrvalsdeild kvenna, N1-deildinni, á komandi keppnistímabili. Póstur þess efnis barst í gær til þeirra tíu félaga sem enn eiga lið í deildinni.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Þór Viðarsson, leikmaður Cercle Brugge í Belgíu, komst á dögunum í fámennan hóp íslenskra knattspyrnumanna sem hafa spilað 400 deildaleiki á sínum ferli.
Meira
John Arne Riise , fyrirliði norska landsliðsins í knattspyrnu, hefur fyrir hönd leikmanna landsliðsins sent landsliðsþjálfaranum Egil „Drillo“ Olsen afsökunarbeiðni en margir af leikmönnum liðsins, þar á meðal Riise, brutu agareglur eftir...
Meira
Grétar Rafn Steinsson fær örugglega nóg að gera í vörn Bolton síðdegis í dag en þá tekur liðið á móti Englandsmeisturum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í leikmannahópi þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim í fyrsta sinn á leiktíðinni í dag þegar liðið sækir Mainz heim í þýsku Bundesligunni.
Meira
Veigar Páll Gunnarsson knattspyrnumaður sendi í gær frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Ég harma að hafa brotið gegn þeim agareglum sem í gildi voru fyrir A-landslið karla síðastliðinn laugardag.
Meira
Lið höfuðborgarinnar er með örugga forystu gegn landsbyggðinni eftir tvær umferðir í KPMG-bikarnum í golfi sem hófst á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í gær. Höfuðborgarliðið hefur níu og hálfan vinning gegn tveimur og hálfum vinningi landsbyggðarinnar.
Meira
Pálmi Rafn Pálmason skoraði sitt sjötta deildarmark fyrir Stabæk í gærkvöldi en það dugði þó skammt því liðið tapaði á heimavelli fyrir Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.