Greinar þriðjudaginn 13. september 2011

Fréttir

13. september 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð

20 fyrir ofan skuldaþakið

Skatttekjur sveitarfélaga lækkuðu nokkuð í fyrra miðað við árið á undan. Tekjuhalli sveitarfélaga var um 13 milljarðar kr. Stefnt er að afgreiðslu frumvarps til nýrra sveitarstjórnarlaga á þinginu sem nú stendur yfir, þ.á m. Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Amazon undirbýr opnun bókasafns

Netbókabúðin Amazon á nú í viðræðum við bókaútgefendur um að opna rafrænt bókasafn. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

„Forsætisráðherrar hafa ætíð verið velkomnir til Bessastaða“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

„Sjokk þegar svona gerist“

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta kemur okkur í opna skjöldu og við erum öll slegin yfir þessum atburðum. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Bragi efstur öldunganna

Bragi Halldórsson á góðu gengi að fagna á Norðurlandamóti öldunga. Hann gerði sér lítið fyrir og vann fremur öruggan sigur á FIDE-meistaranum Bent Sörensen í þriðju umferð í gærkvöldi. Menntaskólakennarinn Bragi er nú einn efstur með fullt hús. Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bretar finna loks hamingjuna um sextugt

Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Allt er fertugum fært var sagt í eina tíð en Bretar á fimmtugsaldri glíma við fleiri vandamál en jafnaldrar þeirra annars staðar á Vesturlöndum. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Dreddar fuku til fjár

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki brotið á Íslendingum

Íslendingar búsettir á Norðurlöndum greiða sama verð og aðrir fyrir lyfja- og sjúkrakostnað hérlendis framvísi þeir annaðhvort persónuskilríkjum sem staðfesta búsetu eða svokölluðu Evrópsku sjúkratryggingakorti sem allir eiga rétt á að fá í búsetulandi... Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 60 orð

Ellefu ára og byrjaður í háskólanámi

Ellefu ára drengur hefur fengið inngöngu í lögfræðideildina í einum virtasta háskóla Kína, Renmin í Peking. Hann er yngsti nemandinn sem hefur verið tekinn inn í skólann og þegar eru á kreiki sögusagnir um að skýringin felist í djúpum vösum föður hans. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Fór síðustu 60 km slösuð í öxl

Viðtal Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalm@mbl.is Verkfræðingurinn og kajakræðarinn Auður Rafnsdóttir lauk í gær því afreki að róa 120 km á tveimur dögum í Tour de Gudenå keppninni í Danmörku. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð

Fækkað um 1.700 frá hruni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta kom okkur verulega á óvart vegna þess að bankinn hefur smátt og smátt verið að fækka fólki gegnum endurnýjun og starfsmannaveltu. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hefur aldrei nefnt neinar tölur við Vegagerðina

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri segir að Björn Sigurðsson rútubílstjóri hafi aldrei nefnt neina upphæð við Vegagerðina og því hafi það verið þeirra mat að greiða honum 300 þúsund krónur í bætur fyrir það tjón sem hann lenti í í Múlakvísl í sumar. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Heimabíó með þjóðþekktu fólki

Valinkunnir Íslendingar bjóða gestum RIFF heim til sín í heimabíó og smella þar eigin uppáhaldsmynd í tækið. Popp og kók verður í boði á svæðinu fyrir gesti og ósvikin heimabíóstemning. Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 174 orð

Hægriflokkurinn sigraði

Hægriflokkurinn í Noregi vann mest á í sveitarstjórnarkosningum, sem fram fóru í gær, og jók fylgi sitt um rúm 9 prósentustig, samkvæmt útgönguspám seint í gærkvöldi. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Illugi tekur á ný sæti á Alþingi

Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem sat í stjórn Sjóðs 9, hyggst snúa aftur á þing í kjölfar álits lögmannsstofunnar Lex. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kosið verður um verkfall

Nýr fundur hefur ekki verið boðaður í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands, en atkvæðagreiðsla um verkfall flugfreyja hjá Icelandair hefst á morgun og stendur fram á föstudag. Fyrirtækið segir ótímabært að huga að ráðstöfunum vegna þessa. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Kossarnir máttu nú vera tveir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fimm núlifandi íslensk hjón eiga það sammerkt að hafa verið í hjónabandi í 70 ára eða lengur. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn

Sandmistur Mistur var yfir Reykjavíkurborg í gær þegar sandur og leir barst þangað frá þurrum svæðum við Langjökul. Svifryk var yfir heilsuverndarmörkum í borginni um tíma í... Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Litfagurt fiðrildaflökt og brosandi börn á Austurvelli

Litfögur fiðrildi flöktu á Austurvelli í dag, þegar Fiðrildaviku UN Women á Íslandi var ýtt úr vör. Fiðrildavikan stendur til 18. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Lítið svigrúm til að bregðast við

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Miklar breytingar á vinnulagi þingsins

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Með breytingum á lögum um þingsköp Alþingis, sem taka gildi 1. október nk. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Mirren velur bestu norrænu myndina

Óskarsverðlaunahafinn lafði Helen Mirren verður formaður dómnefndar Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Hún mun tilkynna sigurvegara þessara virtu verðlauna í Kaupmannahöfn 17. október 2011. Það er kvikmyndin Brim sem er fulltrúi Íslands í... Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Stjórnarandstaðan fær formennsku í þremur nefndum þegar þing kemur saman 1. október. Þá taka gildi ný lög um þingsköp sem samþykkt voru í vor. Samkvæmt þeim fækkar þingnefndum úr tólf í átta. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Reykjavík verður full matar úr íslenskum hráefnum

Matar- og uppskeruhátíðin Full borg matar mun setja svip sinn á Reykjavík dagana 14.-18. september næstkomandi. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Safna liði gegn Björgólfi Thor

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það hefur ekki stoppað síminn hjá mér síðan í morgun,“ sagði Ólafur Kristinsson, hdl. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Sáu ekki til fjalla í þrjá daga

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Töluvert öskufok hefur verið á miðju sunnanverðu landinu undanfarna daga, en talið er að um sé að ræða gosösku úr báðum gosum. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Segir trúnaðinn fyrir bí

Ásmundur Friðriksson, bæjarstjóri í Garði, segir ljóst að þær seinkanir sem hafi orðið á framkvæmdum í Helguvík megi rekja til fjármálaráðherra, Steingríms J. Sigfússonar, sem hafi verið að plotta á bak við tjöldin. Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Slys í kjarnorkustöð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Einn fórst og að minnsta kosti fjórir slösuðust, einn þeirra lífshættulega, í sprengingu sem varð í franskri vinnslustöð fyrir kjarnorkuúrgang í gærmorgun. Stöðin er nálægt borginni Avignon í Suður-Frakklandi. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sóley fær fullt hús hjá gagnrýnanda

Fyrsta breiðskífa Sóleyjar, We Sink, kom út fyrir stuttu. Gagnrýnandi blaðsins lýkur miklu lofsorði á plötuna, segir hana meistaraverk og fagnar innkomu Sóleyjar í íslenskt tónlistarlíf. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Staða ríkisfjármála grafalvarleg

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þjóðhagsreikningur síðasta árs sýni svo ekki verði um villst að staðan í ríkisfjármálum sé grafalvarleg og að lítill árangur hafi náðst við að koma böndum á vandann undanfarin ár. Meira
13. september 2011 | Erlendar fréttir | 84 orð

Sömdu um fiskveiðar

Evrópusambandið (ESB) og Bandaríkin ætla að berjast gegn ólöglegum og stjórnlausum fiskveiðum. Maria Damanaki, framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála ESB, og dr. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tveggja daga hreinsunarátak í hrauninu

Hreinsunarátak í hrauninu sunnan og vestan við Straumsvík hefst á föstudag, á degi íslenskrar náttúru, og heldur áfram á laugardaginn. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Tæpar 100 milljónir í ferðir í fyrra

Ferðalög starfsmanna utanríkisráðuneytisins og embættismanna undirstofnana kostuðu skattgreiðendur 98 milljónir króna á síðasta ári. Er það heldur hærri fjárhæð en á árinu 2009 en svipuð að krónutölu og 2007. Kostnaðurinn var mun meiri hrunárið, 2008. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Um 20 sveitarfélög fyrir ofan skuldaþak væntanlegra laga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélögin í landinu fengu til sín um 27% af öllum tekjum hins opinbera í fyrra og þau standa undir tæplega 26% af öllum opinberum útgjöldum eða ríflega 204 milljörðum á seinasta ári skv. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Uppsagnir eru ekki á döfinni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Engar uppsagnir eru fyrirhugaðar á næstunni í Íslandsbanka og Landsbankanum, en í gær var tæplega 60 starfsmönnum Arion banka sagt upp störfum. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Vildi geta klórað sér hjálparlaust

Viðtal Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is „Ég var dofinn og í rosa spennufalli. Ég svaf eiginlega hvorki né borðaði í síðustu viku. Ég var alltaf viss um að ég væri á leiðinni í þetta. Nema í síðustu viku. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 237 orð | 3 myndir

Vill hitta háa herra

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
13. september 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Yfirlýsing vegna framkvæmda við Skálholt

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Herði H. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2011 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Furðufrumvarp

Frumvarp ríkisstjórnarinnar til nýrra sveitarstjórnarlaga er á köflum mikil furðulesning. Þar er til að mynda kveðið á um að í sveitarfélögum með 50.000 til 99.999 íbúa skuli fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn vera 15 til 23 aðalmenn. Meira
13. september 2011 | Leiðarar | 553 orð

Umræðufælni

Þöggun þekkingarleysis og afneitunar mun ekki halda Meira

Menning

13. september 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Áhrif tónlistarnáms á heilann

Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir, lektor í tónmennt við Kennaradeild Háskóla Íslands, heldur örnámskeið fyrir foreldra um raunveruleg áhrif tónlistarnáms á heilann. Meira
13. september 2011 | Bókmenntir | 58 orð | 1 mynd

Dánu skáldin í Kópavogi

Ritlistarhópur Kópavogsstendur fyrir minningardagskrá um dánu skáldin úr Kópavogi þriðjudaginn 13. september í Forsælunni við Salinn í Kópavogi. Dagskráin hefst kl. 20:00. Erindi verða flutt um átta skáld sem gengin eru yfir móðuna miklu. Meira
13. september 2011 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Gráð á annesjum

Veðurfréttir eru stórkostlegt sjónvarpsefni, þó ekki nema væri fyrir orðfærið sem þar er haft um tungu. Hvar annars staðar heyrir maður gömul og gagnmerk íslensk orð eins og gráð, annes og súld? Orð af þessu tagi eru illu heilli í bráðri... Meira
13. september 2011 | Fólk í fréttum | 300 orð | 2 myndir

Illa farið með gamlan mann

Mennina sem voru eitt sinn ungir og barnlausir, fóru á galeiðuna um helgar eins og enginn væri morgundagurinn og fengu sér Hlölla-bát í morgunmat. Meira
13. september 2011 | Fólk í fréttum | 124 orð | 2 myndir

Íslendingar í Nýju-Delí á Indlandi

Íslensk bókmenntahátíð var opnuð í Nýju-Delí í gær, „A Celebration of Icelandic Literature“. Meira
13. september 2011 | Kvikmyndir | 586 orð | 4 myndir

Minning þjóðar í myndum

KVIKMYNDIR Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hlutverk Kvikmyndasafns Íslands er margþætt. Hefðbundin lýsing á því er sú að það sé fjórþætt og allir þættir jafn mikilvægir: Söfnun, varðveisla, skráning og miðlun. Meira
13. september 2011 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Norrænar bókmenntir til umræðu

Norðurlandaráð og Norræna húsið bjóða til umræðukvölds um norrænar bókmenntir með þátttöku Piu Tafdrup, Einars Más Guðmundssonar, Jóns Yngva Jóhannssonar og Auðar Aðalsteinsdóttur. Meira
13. september 2011 | Leiklist | 752 orð | 1 mynd

Sjóræningjar ganga á land

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Leikfélag Akureyrar kynnir sem stendur komandi leikár og hófst kortasalan í gær. Bæklingi LA hefur verið dreift um allt Norður- og Austurland og var síðan dreift á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
13. september 2011 | Tónlist | 339 orð | 3 myndir

Stórbrotinn hljóðheimur

Morr Music 2011. Meira
13. september 2011 | Kvikmyndir | 469 orð | 2 myndir

Stuðlað að aukinni vellíðan

Leikstjórn: Glenn Ficarra og John Requa. Aðalhlutverk: Steve Carrell, Ryan Gosling, Julianne Moore, Emma Stone og Kevin Bacon.118 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
13. september 2011 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Sunna til Evrópu

Sunna Gunnlaugs mun halda tónleika hér á landi næsta föstudag áður en hún fer til Evrópu. „Ég er að fara með kvartett í tónleikaför til Þýskalands og Austurríkis. Meira
13. september 2011 | Kvikmyndir | 329 orð | 2 myndir

Sveppi karlinn kann þetta

Leikstjórn: Bragi Þór Hinriksson. Aðalhlutverk: Sverrir Þór Sverrisson, Vilhelm Anton Jónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Ilmur Kristjánsdóttir og Hallur Ingólfsson. 90 mínútur. Ísland 2011. Meira
13. september 2011 | Fólk í fréttum | 159 orð | 2 myndir

Sveppi siglir seglum þöndum

Það þarf ekki að koma á óvart að það eru Sveppi og vinir hans sem tryggja sér efsta sæti bíólistans þessa vikuna. Segja má að þeir hafi svifið seglum þöndum upp á toppinn í töfraskápnum sínum en þessi þriðja mynd segir einmitt af slíku apparati. Meira
13. september 2011 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Svínastían verður áfram í Bíó Paradís

Opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs, Svínastían , eftir Pernillu August, með Noomi Rapace í aðalhlutverkinu, sló í gegn um helgina í Bíó Paradís. August fylgdi mynd sinni til Íslands og opnaði kvikmyndaveisluna á miðvikudaginn. Meira
13. september 2011 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd

Ukulele-ið tók völdin

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég var að spila á ukulele-ið mitt og heyrði þessa skrítnu hringingu. Hvaða hringing er þetta? spurði ég sjálfa mig. Aha! Þetta er síminn. Þetta hlýtur að vera Helgi! Meira
13. september 2011 | Bókmenntir | 297 orð | 2 myndir

Þurrkur þó allt sé á floti

Eftir Kajsu Ingemarsson. Forlagið gefur út. 496 bls. Meira

Umræðan

13. september 2011 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

ESB tekur yfirstjórn orkumála í sínar hendur

Eftir Ragnar Arnalds: "...við inngöngu Íslands í ESB myndu valdamenn í Brussel fá æðstu yfirráð allra helstu náttúruauðlinda landsins..." Meira
13. september 2011 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Getur vont versnað?

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Skerðing á þessum fjármunum jafngildir viljayfirlýsingu velferðarráðherra um óbreytt eða verra ástand í tannheilsumálum Íslendinga." Meira
13. september 2011 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

HPV-bóluefni dauðans alvara

Eftir Þorstein Sch. Thorsteinsson: "Það verður ekki annað sagt en að áróðursherferðin fyrir HPV- bólusetningum sé nú hafin hér á landi..." Meira
13. september 2011 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Hvar værum við án reglnanna?

Nýlega birtist stutt viðtal við bráðflinkan húðlækni í einu dagblaðanna og umræðuefnið var bótoxaðgerðir í heimahúsum. Meira
13. september 2011 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðsgreiðslur skerði ekki tryggingabætur

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það er verið að breyta (almanna-) tryggingunum í átt til fátækraframfærslu. Þetta gengur þvert á upphaflegt markmið almannatrygginga." Meira
13. september 2011 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Opið bréf til hæstvirts fjármálaráðherra

Eftir Jón Ríkarðsson: "Til þess að vera sjálfum þér samkvæmur, þá þarft þú að ganga alla leið og láta rannsaka sjálfan þig líka." Meira
13. september 2011 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Velvakandi

Söngvaka FEB Það haustar og húmar að og þá er komið að vetrarstarfi eldri borgara, sem er ótrúlega fjölbreytt og gefandi. Meira

Minningargreinar

13. september 2011 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Birgir Björnsson

Ágúst Einar Birgir Björnsson fæddist 22.2. 1935 á Sjónarhóli í Hafnarfirði. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 2. september 2011. Birgir var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 8. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 1782 orð | 1 mynd

Elín Birna Árnadóttir

Elín Birna Árnadóttir fæddist 23. júlí árið 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. september 2011. Foreldrar hennar voru Rebekka Ólafsdóttir, f. 7.10. 1937, d. 31.1. 2004, og Árni Gunnarsson, f. 17.7. 1929, d. 5.4. 2009. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir var fædd á Vatni í Haukadal, Dalasýslu, 24. október 1939. Hún lést 6. september 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Jörundsson bóndi, f. 23. júlí 1903, d. 23. júní 1965, og Sveinbjörg Kristjánsdóttir kennari, f. 2. júlí 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Gunnþór Ragnar Kristjánsson

Gunnþór Ragnar Kristjánsson fæddist á Gásum í Glæsibæjarhreppi 20. júlí 1918. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 4. september 2011. Útför Gunnþórs var gerð frá Akureyrarkirkju 9. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Helga Sæunn Sigurðardóttir

Helga Sæunn Sigurðardóttir fæddist 31. maí 1948. Hún lést 4. ágúst 2011. Útför Helgu Sæunnar fór fram 15. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 1385 orð | 1 mynd

Hrund Helgadóttir

Hrund Helgadóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1957. Hún lést 27. ágúst 2011. Bálför Hrundar var gerð frá Hallgrímskirkju 9. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 2641 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist á Svínavatni í Austur-Húnavatnssýslu 23. maí 1921. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 30. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Gunnar Bjarnason, f. 6. nóvember 1879, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Kristjana Björg Gyðríður Halldórsdóttir

Kristjana Björg Gyðríður Halldórsdóttir fæddist 17. september 1927. Hún lést 30. ágúst 2011. Útför Kristjönu fór fram frá Áskirkju 8. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Kristján Pálsson

Kristján Pálsson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1944. Hann lést 1. september 2011 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Kristján var jarðsunginn frá Guðríðarkirkju 8. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Magnús Baldvinsson

Magnús Baldvinsson fæddist á Signýjarstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði hinn 4. janúar 1913. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 4. september síðastliðinn. Foreldrar Magnúsar voru Baldvin Jónsson frá Hurðabaki í Hvítársíðu, f. 21.9. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen fæddist 17. nóvember 1970. Hann lést í Fort Lauderdale 31. júlí 2011. Minningarathöfn um Magnús fór fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. ágúst 2011 og á sama tíma fór jarðarför hans fram í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Margrét Pétursdóttir

Margrét Pétursdóttir fæddist í Vesturbænum við Stóru-Vatnsleysu, 2. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 31. ágúst 2011. Útför Margrétar var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 12. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Reynir Ólafsson

Reynir Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1934. Hann lést á Droplaugarstöðum 19. ágúst 2011. Útför Reynis fór fram frá Dómkirkjunni 5. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2011 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Svavar Harðarson

Svavar Harðarson fæddist á Ytri-Varðgjá í Eyjafjarðarsveit 30 apríl 1952. Hann lést á lyfjadeild Sjúkrahússins á Akureyri 2. september 2011. Foreldrar hans voru Hörður Tryggvason og Elínborg María Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2011 | Viðskiptafréttir | 52 orð

66 milljóna króna hagnaður hjá Regin

Hagnaður fasteignafélagsins Regins ehf. , dótturfélags Landsbankans, fyrstu sex mánuði ársins 2011 nam 66 milljónum króna samanborið við 48 milljóna króna hagnað á sama tímabili árið 2010. Meira
13. september 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Einar og tengd félög með yfir 15% í Nýherja

Einar Sveinsson og tengd félög hafa aukið hlut hlut sinn í Nýherja og fara nú með 15,2% hlutafjár í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar . Þar kemur fram að auk Einars hafa félögin Áning-fjárfestingar ehf., Gildruklettar ehf. Meira
13. september 2011 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Framtakssjóður Íslands kaupir stóran hlut í N1

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Framtakssjóður Íslands hefur keypt nærri 16% hlut í N1. Þetta kom fram í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í gær. Sjóðurinn kaupir 10,3% hlutafjár af skilanefnd Glitnis og 5,5% af Íslandsbanka. Meira
13. september 2011 | Viðskiptafréttir | 496 orð | 1 mynd

Hallarekstur jókst þvert á áætlanir stjórnvalda og AGS

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt þjóðhagsreikningi Hagstofunnar fyrir árið 2010 jókst hallarekstur ríkissjóðs um tuttugu milljarða og fór úr því að vera 123 milljarðar árið 2009 yfir í að vera 143 milljarðar í fyrra. Meira
13. september 2011 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Segir reglur um höft skorta lagastoð

Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir reglur Seðlabankans um gjaldeyrishöft skorta lagastoð. Meira

Daglegt líf

13. september 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Allskonar íþróttavörur

Þegar kuldaboli fer að blása er gott að koma sér upp góðri úlpu, hlýjum vetrarskóm, húfum, lúffum og öllu því sem nauðsynlegt er að klæðast á veturna. Og þá getur verið sniðugt að versla á netinu því þar eru oft útsölur á góðum og vönduðum merkjum. Meira
13. september 2011 | Daglegt líf | 850 orð | 5 myndir

Átta vitrir ætla að ganga í viku í Nepal

Útivist og hreyfing er fastur liður í lífi Ragnheiðar Alfreðsdóttur. Hún er í hópnum Fjallafólk sem gengur saman í hverri viku og sigrar fjall í hverjum mánuði. Hún er líka í gönguhóp sem kallast Átta vitrir og heldur með þeim til Nepal í október. Meira
13. september 2011 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Boðsdagur með dansstjörnunni Kameron Bink í Þrótti í dag

Þeir sem hafa áhuga á að dansa JazzFunk, Street og Hip Hop geta fagnað, því enginn annar en dansstjarnan Kameron Bink úr þáttunum So You Think You Can Dance? verður aðalkennari skólans DanceCenter RVK í vetur. Meira
13. september 2011 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Hjólum til framtíðar

Að hjóla er bæði hollt og gott en það sparar fólki líka eyrinn, því ekki þarf að kaupa bensín á reiðhjólið. Eftir hrun hefur fólk í auknum mæli dregið fram hjólafáka sína og er það vel, því ekki veitir af að efla hjólreiðar til samgangna. Meira
13. september 2011 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

...rífið ykkur upp á rófunni

Þó svo að myrkrið sé að leggjast yfir og vetur á næsta leiti er engin ástæða til að koðna niður í sófanum og liggja í leti undir teppi. Meira

Fastir þættir

13. september 2011 | Í dag | 217 orð

Af svari frá Vínarborg

Í liðinni viku birtust vísur sem Einar Kolbeinsson orti á afmælisdegi sínum til Árna Jónssonar og birtust á Leirnum, póstlista hagyrðinga. Meira
13. september 2011 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Seiðandi röð. S-Allir Norður &spade;DG &heart;42 ⋄ÁK53 &klubs;ÁD763 Vestur Austur &spade;654 &spade;32 &heart;D107 &heart;K985 ⋄G1098 ⋄D76 &klubs;1085 &klubs;KG94 Suður &spade;ÁK10987 &heart;ÁG63 ⋄42 &klubs;2 Suður spilar 6&spade;. Meira
13. september 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Freyja Jóhannsdóttir, Jóhanna Björg Jónsdóttir og Björg Elva Friðfinnsdóttir stóðu fyrir tombólu við verslun Hagkaups á Akureyri. Þær söfnuðu 4.003 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
13. september 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Í 40. sæti á fertugsafmælinu

Birgir Gilbertsson, sjóntækjafræðingur, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Í tilefni afmælisins tók hann þátt í sinni fyrstu þríþrautarkeppni fyrir viku í Köln og lenti í 40. sæti í sínum aldursflokki. Meira
13. september 2011 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Nýtt lag með Coldplay

Nýtt lag af væntanlegri Coldplay plötu fór í spilun í gær. Lagið heitir „Paradise“ og verður á plötunni Mylo Xyloto sem kemur út 24 október. Meira
13. september 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju...

Orð dagsins: Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. (1Pt. 5, 7. Meira
13. september 2011 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á Stigamóti Taflfélagsins Hellis sem var haldið í byrjun júní síðastliðins. Davíð Kjartansson (2294) hafði hvítt gegn Kjartani Mássyni (1916) . 18. a5! f6 svartur hefði einnig tapað eftir 18... Dxa5 19. b4 Da3 20. Hb3 sem og eftir 18... Meira
13. september 2011 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Unglingar kunna að koma orðum að hlutunum. Meira
13. september 2011 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. september 1952 Fyrsta einkasýning Gerðar Helgadóttur myndhöggvara hér á landi var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík. „Áræði og kjarkur einkenna verk hennar,“ sagði í umsögn í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

13. september 2011 | Íþróttir | 619 orð | 2 myndir

„Gleðin og baráttan voru í fyrirrúmi“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Það er fyrst og fremst góð liðsheild sem á stærstan þátt í þessu. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Börsungar hefja titilvörnina gegn AC Milan í kvöld

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld með átta leikjum. Ein áhugaverðasta rimma kvöldins verður viðureign Evrópumeistara Barcelona og sjöfaldra Evrópumeistara AC Milan sem eigast við á Camp... Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Djokovic hóf leik af krafti

Serbinn Novak Djokovic fór vel af stað í úrslitaleiknum við Rafael Nadal á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gærkvöldi. Um var að ræða uppgjör tveggja stigahæstu tennismanna heims um þessar mundir og ríkti mikil eftirvænting vegna leiksins. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

EM karla í Litháen Milliriðill 2: Slóvenía – Finnland 67:60...

EM karla í Litháen Milliriðill 2: Slóvenía – Finnland 67:60 Grikkland – Georgía 73:60 Rússland – Makedónía 63:61 Lokastaðan: Rússland 5/0, Makedónía 4/1, Grikkland 3/2, Slóvenía 2/3, Finnland 1/4, Georgía 0/5. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

England A-DEILD: QPR – Newcastle 0:0 • Heiðar Helguson var...

England A-DEILD: QPR – Newcastle 0:0 • Heiðar Helguson var ekki í leikmannahópi QPR vegna meiðsla. Staðan: Man.Utd 440018:312 Man. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

FH-ingar skjóta oftast á mark

FH-ingar skjóta oftast allra á mark andstæðinga í úrvalsdeildinni í fótbolta þetta sumarið. Eins og sjá má hér til hliðar hafa FH-ingar átt 241 skot að marki andstæðinganna, eða 13,4 að meðaltali í leik. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson er í hörkubaráttu um markakóngstitilinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en hann skoraði sitt 11. mark í fyrradag í sigri Vålerenga gegn Start. Þetta var annað mark Veigars fyrir félagið í fimm leikjum. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Gústaf verður með Ágústi

Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ágústs Jóhannssonar, landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Vodafone-höll: Valur – ÍR 20...

HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Vodafone-höll: Valur – ÍR 20 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Egilshöll: Húnar – SR 19. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna HK – Stjarnan 39:29 Afturelding – Fram...

Reykjavíkurmót kvenna HK – Stjarnan 39:29 Afturelding – Fram úrslit bárust ekki Staðan: Fram 330098:756 HK 4301124:1086 Stjarnan 4202129:1084 Haukar 310277:682 Fylkir 310290:862 Afturelding 300349:1220 Reykjavíkurmót karla Afturelding... Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sigurkarfa Monya tryggði Rússum sigur

Sergey Monya tryggði Rússum sigur í millriðli tvö á Evrópumeistaramótinu í körfuknattleik karla í Vilnius í Litháen í gærkvöldi þegar hann skoraði með þriggja stiga skoti rétt áður en leiktíminn rann út í uppgjöri Rússa og Makedóníumanna, lokatölur,... Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Stjarnan með fjórar í úrvalsliðinu

Íslandsmeistarar Stjörnunnar eiga fjóra leikmenn í úrvalsliði seinni umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta sem tilkynnt var í gær. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Stosur er þjóðhetja í Ástralíu

Ástralska tenniskonan Samantha Stosur kom mjög á óvart í New York-borg í fyrrakvöld þegar hún gerði sér lítið fyrir og sigraði Serenu Williams í tveimur settum í úrslitum Opna bandaríska tennismótsins, 6:2 og 6:3. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Tinna skilar inn skírteini

Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr Keili og Íslandsmeistari 2010, hefur tekið ákvörðun um að gerast atvinnukylfingur og er búin að skila inn áhugamannaskírteininu. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Torres kominn í vanda vegna viðtals

Fernando Torres hefur ekki gert mikið í liði Chelsea frá því hann var keyptur frá Liverpool fyrir litlar 50 milljónir punda í janúar. Meira
13. september 2011 | Íþróttir | 792 orð | 2 myndir

Veifaði ekki töfrasprota

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður spilaður 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.