Greinar laugardaginn 17. september 2011

Fréttir

17. september 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð

71% nýtur hlunninda

Launakönnun VR leiðir í ljós að sjö af hverjum tíu félagsmönnum fá einhver hlunnindi í vinnu og er það aukning frá árinu á undan. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Að skynja umhverfi

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð

Alcoa ræðir ekki raforkukaup

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Alcoa er ekki eitt þeirra fyrirtækja sem eiga í viðræðum við Landsvirkjun um raforkukaup vegna uppbyggingar á Bakka við Húsavík. Þetta staðfestir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð

Á hverjum degi komu 41 fleiri

Sjúklingum sem lágu inni á Landspítalanum fjölgaði um 8,1% fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Það er að meðaltali 41 fleiri daglega. Þetta kemur fram í föstudagspistli Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, í gær. Meira
17. september 2011 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir fjársvik

Kweku Adoboli kom fyrir rétt í Lundúnum í gær, ákærður fyrir fjársvik. Hann er sagður hafa valdið svissneska bankanum UBS tjóni að andvirði tveggja milljarða dollara (230 milljarða króna) með óheimilum... Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Besti kemur til greina hjá 20%

Rúm 20% segja það koma til greina að kjósa Besta flokkinn í næstu alþingiskosningum, samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem MMR hefur gert. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Biskupsvígsla í Skálholti á sunnudag

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, vígir sr. Kristján Val Ingólfsson til embættis vígslubiskups í Skálholtsumdæmi. Vígslan fer fram í Skálholtsdómkirkju á morgun, sunnudaginn 18. september, kl. 14. Sr. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Byrjað að hreinsa en enn er töluvert eftir

Nemendur úr grunnskólum í Hafnarfirði, sjálfboðaliðar og starfsmenn fyrirtækja í bænum tóku höndum saman í gær og hófu hreinsunarstarf í hrauninu suður og vestur af Straumsvík. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dagur kærleikans í kirkjum landsins

Dagur kærleiksþjónustunnar í þjóðkirkjunni er á morgun, sunnudaginn 18. september. Í ár er athyglinni beint að starfi sjálfboðaliða sem fást við margvísleg verkefni í kirkjunni. Sjálfboðaliðar taka þátt í öllu starfi kirkjunnar, s.s. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Doktor í eðlisfræði

Kjartan Thor Wikfeldt hefur varið doktorsritgerð sína í eðlisfræði við Háskólann í Stokkhólmi. Ritgerðin varpar nýju ljósi á óvenjulega eðliseiginleika vatns. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Doktor í mannfræði

Helga Ögmundardóttir hefur lokið doktorsprófi í mannfræði frá Uppsalaháskóla í Svíþjóð. Doktorsritgerðin nefnist „The Shepherds of Þjórsárver. Traditional Use and Hydropower Develoment in the Commons of the Icelandic Highland“. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Enginn tími til að stoppa

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Í þrjátíu ár hefur John Waite ferðast um heiminn með bakpokann sinn. Waite er 89 ára gamall og elsti bakpokaferðalangur í heimi svo vitað sé. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjöldi hluthafa styður hópmálsókn

„Það hefur umtalsverður fjöldi lýst yfir stuðningi og ég er mjög ánægður með viðbrögðin,“ segir Ólafur Kristinsson héraðsdómslögmaður um viðbrögð við áskorun hans um vitnamál gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni vegna falls Landsbankans. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Flest börnin búin að fá pláss

Enn vantar pláss fyrir 112 börn á aldrinum 6-9 ára á 34 frístundaheimilum Reykjavíkur en umsóknir voru alls 3.298. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Flugfreyjur samþykktu verkfall

Reynt var að ná samningum hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands við Icelandair í gær og stóðu fundir enn þegar blaðið fór í prentun. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 2 myndir

Funda á sama tíma og setning Alþingis fer fram

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is „Það hefur komið til tals að lögreglumenn komi saman til félagsfundar laugardaginn 1. október næstkomandi,“ segir Snorri Magnússon, formaður Félags lögreglumanna. Meira
17. september 2011 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fundu plánetu á braut um tvær sólir

Geimvísindamenn hafa fundið plánetu sem gengur á braut um tvær sólir. Plánetan er í um 200 ljósára fjarlægð frá sólkerfi okkar og vísindamenn fundu hana með Kepler-stjörnusjónaukanum. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Hafa hrakið rök Bandaríkjamanna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tómas H. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hagsmunafélag áhugafólks um kvennaknattspyrnu

Félag áhugafólks um kvennaknattspyrnu (FÁK) var stofnað þann 19. júní sl., á 96 ára afmæli kosninga- og kjörgengisréttar kvenna á Íslandi. Í dag verður opnuð heimasíða félagsins, kvennabolti. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Haustmarkaður í Vogum

Haustmarkaður Hlöðunnar í Vogum á Vatnsleysuströnd verður haldinn í dag frá kl. 12-18. Íbúar Voga og Vatnsleysustrandar bjóða grönnum sínum að njóta haustuppskerunnar með sér. Meðal þess sem verður á boðstólum er sultur, rúgbrauð og nýupptekið grænmeti. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Höftin afnumin 2013?

Samkomulag mun hafa náðst á þingi í gær um breytt tímamörk á afnámi gjaldeyrishaftanna. Þau verði mun skemmri en nú er gert ráð fyrir, heimilt verði að viðhalda höftum til 31. desember 2013 en ekki 2015. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Innbrotum fækkað en fíkniefnabrotum fjölgað

Á tímabilinu janúar til ágúst milli áranna 2010 og 2011 hefur orðið fækkun í öllum helstu brotaflokkum, að undanskildum fíkniefnabrotum, en þeim fjölgaði um 19%. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Íhuga að funda við setningu Alþingis

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Lögreglumenn íhuga nú að boða til félagafundar hinn 1. október næstkomandi á sama tíma og setning Alþingis fer fram. Þetta staðfestir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Karlakór Grafarvogs stofnaður

Söngelskir karlmenn í Grafarvogshverfi í Reykjavík geta tekið gleði sína því stofnaður hefur verið Karlakór Grafarvogs. Stofnandi kórsins er Íris Erlingsdóttir kórstjóri og söngkennari við Söngskólann í Reykjavík. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Full borg matar Steikarilm lagði yfir miðborgina frá Hressó í Austurstræti í gærkvöldi en þar voru lamba- og svínaskrokkar grillaðir í heilu... Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Kuldatíð mætt með brosi á vör

ÚR BÆJARLÍFINU Andrés Skúlason Djúpivogur Íbúar á Djúpavogshreppi létu kalt og hráslagalegt veðurfar ekki slá sig út af laginu framan af sumri og mættu því ferðamönnum og öðrum gestum með brosi á vör eins og áður. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Kynbundinn launamunur helst óbreyttur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stéttarfélagið VR hefur skorið upp herör gegn kynbundnum launamun á vinnumarkaði. Ný launakönnun meðal félagsmanna í VR leiðir í ljós að þessi munur hefur haldist í kringum 10% á seinustu þremur árum. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Líkur á þinglokum í dag

Samkomulag náðist í gær milli stjórnar og stjórnarandstöðu á Alþingi um breytingar á stjórnarráðsfrumvarpi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og er gert ráð fyrir þinglokum í dag. Meira
17. september 2011 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ljónið Tyson til tannlæknis

Góð tannhirða er öllum afar mikilvæg og gildir þá einu hvort tennurnar eru í Jens litla eða konungi dýranna. Þótt Tyson sé mikið gáfnaljón flaskaði hann á þessu og þurfti þess vegna að fara á dýrasjúkrahús í borginni Medellin í Kólumbíu í gær. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Met í farþegaflutningum hjá IE

Í ágústmánuði flutti Iceland Express 48,5% farþega frá Lundúnum til Keflavíkur, en sambærilegar tölur fyrir maí voru 33,7 %, í júní var hlutfallið 41,26 % og í júlímánuði flutti félagið 44,78 prósent allra farþega frá Lundúnum til Keflavíkur. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nær 9 af hverjum 10 hreyfa sig reglulega

Aðeins 12% svarenda í könnun VR meðal félagsmanna segjast ekki stunda neina reglubundna hreyfingu. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 981 orð | 4 myndir

Ræðusnilld á septemberþingi

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Tilgangurinn með þingi í september var að gefa þinginu tækifæri til að vinna betur vandasöm og umdeild mál yfir sumarið frekar en að keyra þau í gegn í ósamkomulagi á vorþingi. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Sannkallaður höfðingi úr Höfðahyl

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Nú lítur út fyrir að hin gjöfula Laxá á Ásum, þar sem veitt er á tvær stangir, sé að skipta um hendur. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Sprenging í fjölda kvartana

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Kvörtunum frá flugfarþegum til Flugmálastjórnar hefur fjölgað mikið í ár og síðasta ár, vegna þess að flugi hefur verið aflýst, því verið seinkað eða af öðrum ástæðum. Meira
17. september 2011 | Erlendar fréttir | 538 orð | 4 myndir

Stefnir í erfiðar viðræður

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Helle Thorning-Schmidt, formaður Jafnaðarmannaflokksins danska, hóf í gær viðræður um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir kosningasigur fylkingar vinstri- og miðflokka. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Vandkvæðum bundið að tryggja gæði afla

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Niðurstöður úttektar á gæðum afla strandveiðibáta í ár sýna að hann er misjafn að gæðum. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

Vítisengli vísað frá

Einar Marteinsson, forseti Hell's Angels MC á Íslandi, var í hópi þeirra þriggja liðsmanna Hell's Angels sem vísað var frá Noregi í tengslum við Evrópumót samtakanna sem fram fer í Ósló um helgina. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 1045 orð | 4 myndir

Vonast til að ráðherra komi með nýja tillögu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svo margar leiðir hafa verið teiknaður um Gufudalssveit að ekki eru margir stafir eftir í stafrófinu til að merkja þær með. Heimamenn kalla sína málamiðlunartillögu Ö-leið, í höfuðið á innanríkisráðherra. Meira
17. september 2011 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ætlar að sækja um aðild að SÞ

Mahmud Abbas, forseti Palestínumanna, sagði í sjónvarpsávarpi í gær að hann hygðist afhenda umsókn um aðild Palestínu að Sameinuðu þjóðunum í höfuðstöðvum samtakanna í næstu viku. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Örnefni í máli og myndum á netinu

Örnefnasjá Landmælinga Íslands var opnuð í gær í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Í sjánni er hægt að leita eftir örnefnum og skoða þau á loftmyndum í góðri upplausn sem er nýjung á Íslandi. Meira
17. september 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Öskugrár snjór í brennisteinslituðu Jökulgili

Landslagið er tilkomumikið í Jökulgili við Landmannalaugar, Ragnar Axelsson tók þess mynd í sumar en hann hlaut í gær fjölmiðlaverðlaun umhverfisráðuneytisins. Í rökstuðningi dómnefndar segir m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2011 | Leiðarar | 570 orð

Ljótur leikur

Aðlögunarsinnar draga lappirnar því þeir óttast umræður um eðli viðræðna Meira
17. september 2011 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Tvö andlit Jóhönnu

Hausthefti Þjóðmála er komið út og kennir þar margra grasa líkt og jafnan áður. Einn höfunda er Kristinn Ingi Jónsson sem ritar grein undir heitinu Tvö andlit Jóhönnu, sem glöggir lesendur sjá að Staksteinar leyfðu sér að fá að láni. Meira

Menning

17. september 2011 | Bókmenntir | 498 orð | 3 myndir

Adam var ekki lengi í Paradís

Eftir Ingo Schulze. Mál og menning gefur út. 305 bls. Meira
17. september 2011 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Árstíðir halda út á steppurnar

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Árstíðir leggur nú af stað í tuttugu daga reisu um Rússland og spilar á átta stöðum. Mikið er í ferðina lagt og er ný plata sveitarinnar, Svefns og vöku skil, með í för en hún kemur út hérna heima 6. Meira
17. september 2011 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Er djöfullinn fundinn?

Eins og kunnugt er þá er heimurinn grimmur og fullur af illsku. Við stöndum ráðalaus gegn vonskunni og vitum ekki hvernig á að uppræta hana. Nú er komið í ljós hver ber sökina á vonsku heimsins. Semsagt nýfrjálshyggjan. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson gefur út barnaplötu

Geir Ólafsson og Furstarnir eru með barnaplötu í smíðum fyrir jólin. Kallast hún Amma er best. Lög og texta semur Guðmundur Rúnar Lúðvíksson. Karl Möller... Meira
17. september 2011 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Hausthátíð Fríkirkjunnar

Fríkirkjan í Hafnarfirði býður til hausthátíðar í dag með tónlistarveislu í kirkjunni og vöfflukaffi í safnaðarheimilinu af því tilefni að vetrarstarf kirkjunnar er hafið og einnig til að kynna söfnuðinn og starfsemi hans Hátíðin verður haldin í... Meira
17. september 2011 | Tónlist | 472 orð | 1 mynd

Hipparúgbrauðið góða

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómlistamaðurinn Hermigervill (Sveinbjörn Thorarensen) á nú að baki fjórar plötur. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 275 orð | 2 myndir

Hluturinn í sjálfum sér

Hljómsveitin Hellvar gaf á dögunum út sína aðra plötu, Stop That Noise, og batt þar með enda á langa bið tónlistaráhugamanna en fjögur ár eru liðin frá því að fyrsta plata sveitarinnar kom út. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Jolie færði lífinu lit

Leikarinn og hjartaknúsarinn Brad Pitt segir í viðtali við tímaritið Parade að líf hans hafi verið aumkunarvert áður en hann kynntist barnsmóður sinni Angelinu Jolie. Meira
17. september 2011 | Leiklist | 653 orð | 1 mynd

Karlar í klípu á Kanarí

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Gamanleikritið Alvöru menn, eftir Glynn Nicholas og Scott Rankin, verður frumsýnt kl. 20 í kvöld í Austurbæ og mun það vera vinsælasta gamanleikrit Svíþjóðar þessa dagana. Meira
17. september 2011 | Bókmenntir | 334 orð | 1 mynd

Ljóð eru mannbætandi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ljóð eru mannbætandi. Að mínu mati ættum við að lesa meira af ljóðum. Auk þess eru þau þægilegt lesefni fyrir þreytta þjóð. Meira
17. september 2011 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Mangan leikur póstinn Pál í þrívíddarteiknimynd

Breski leikarinn Stephen Mangan mun fara með hlutverk póstsins Páls, þ.e. lesa inn á fyrir hann, í væntanlegri þrívíddarteiknimynd um bréfberann vingjarnlega. Með önnur hlutverk fara leikararnir Rupert Grint, David Tennant og Jim Broadbent. Meira
17. september 2011 | Myndlist | 240 orð | 2 myndir

Níunda Grasrótin

Undanfarinn áratug hefur Nýlistasafnið efnt til sýninga sem safnið nefnir Grasrót og eru ætlaðar til að gefa þverskurð af því sem ungir listamenn fást við á hverjum tíma. Meira
17. september 2011 | Myndlist | 686 orð | 2 myndir

Skoðar afstæði sannleikans

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Steinþór Helgi með tónleika í stofunni

Steinþór Helgi Arnsteinsson, tónleikahaldari með meiru, mun standa fyrir tónleikum í stofunni sinni á Airwaves – svokölluðu „off venue“. Fram koma m.a. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Stolnar myndir af frægu fólki

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur hafið rannsókn á innbrotum sem gerð hafa verið í tölvur þekktra einstaklinga úr heimi lista og afþreyingar í Bandaríkjunum og má þar nefna Scarlett Johansson, Milu Kunis og Justin Timberlake. Meira
17. september 2011 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Tenórsaxófónleikarar með tónleika á Rosenberg

Á morgun, sunnudaginn 18. september, verða haldnir jazztónleikar á Café Rosenberg að Klapparstíg 25. Þar koma saman tenórsaxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Stefán S. Stefánsson. Meira
17. september 2011 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Tröll, leigumorðingjar og bókstafstrúarmenn

Þrjár kvikmyndir verða í flokki Miðnæturmynda á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík í ár sem ku vera einn vinsælasti flokkur hátíðarinnar. Í þessum flokki hafa verið sýndar hryllingsmyndir, költmyndir og furðumyndir. Meira
17. september 2011 | Kvikmyndir | 985 orð | 4 myndir

Uppreisnarmaðurinn

Kvikmyndir Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Bandaríski leikstjórinn og leikarinn Crispin Glover er kominn til landsins á vegum Faxaflóa ehf. Meira
17. september 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Weirdcore og útgáfutónleikar á Bakkus

Weirdcorehópurinn stendur fyrir uppákomu á Bakkusi í kvöld. Fram koma djdelarosa (Sometime/Feldberg ), PLX, Futuregrapher og Bix en plata Bix, Animalog, kom út 7. september síðastliðinn. Meira

Umræðan

17. september 2011 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Afar síðbúið frumkvæði – eftirásöguskýring Jóns Baldvins

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Staðreynd málsins er sú að Sjálfstæðisflokkurinn átti frá upphafi frumkvæði að viðurkenningu Íslands á sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 978 orð | 2 myndir

Dag Hammarskjöld og friðargæsla Sameinuðu þjóðanna

Eftir Carl Bildt: "Hammarskjöld helgaði sig fyrst og fremst þróun Sameinuðu þjóðanna. Hvort sem hann viðurkenndi það eða ekki, var hann hinn gæfuríki leiðsögumaður Sameinuðu þjóðanna á þessari vegferð." Meira
17. september 2011 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Dáður verðandi milljóner

Allt frá því snemma á sjöunda áratug aldarinnar sem leið hef ég verið í vandræðum vegna mikillar kvenhylli. Ástandið nú er þess vegna ekki nýtt af nálinni, en með öðrum blæ en áður. Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Ein lög, einn siður

Eftir Helga Laxdal: "Af hverju var LÍÚ á móti skýru ákvæði um eignarrétt þjóðarinnar á sjávarauðlindinni í stjórnarskrána?" Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Hver eru verðmæti okkar?

Eftir Kristínu Evu Pétursdóttur: "Það dýrmætasta sem við eigum, okkar raunverulegu verðmæti, eru börnin okkar ..." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Láglaunastefna stjórnvalda

Eftir Kristmund Stefán Einarsson: "Stjórnvöld hafa á undanförnum árum markað láglaunastefnu meðal lögreglumanna og geta afleiðingar hennar birst í ýmsum myndum." Meira
17. september 2011 | Bréf til blaðsins | 580 orð | 1 mynd

Lífæðarhlaup

Frá Bryndísi Björnsdóttur: "Það viðrar vel til að hlaupa í dag, hrista af sér slenið og fá smá-útrás. Í stað þess að hlaupa um á staðnum, í hringi, er vissara að setja gjörðir sínar í einhvers konar samhengi. Hlaupið í dag mun því eiga sér stað á tiltekinni götu." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Merkilegt

Eftir Hönnu Láru Steinsson: "Það merkilega er að fjölmiðlar eru miklu meira uppteknir af yfirvofandi verkfalli flugfreyja en félagsráðgjafa hjá Reykjavíkurborg." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 768 orð | 2 myndir

Óheppileg staðsetning tilgátuhúss í Skálholti

Eftir Ormar Þór Guðmundsson: "Tillaga mín er því sú að áhugamenn um tilgátuhús Þorláksbúðar taki staðarval þess til endurskoðunar og finni því verðugan stað." Meira
17. september 2011 | Bréf til blaðsins | 591 orð | 1 mynd

Taktur nýrrar tísku

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Samkvæmt öruggum heimildum hefur heimilis- og kynferðisofbeldi aukist gríðarlega mikið frá hruni 2007-8. Eða um 93% meiri málfjöldi sem leitað er með til samtaka eins og Aflsins á Akureyri, segir Sæunn Guðmundsdóttir, talsmaður félagsins, í prentmiðli." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Um skilyrði ESB og valdmörk ráðherra

Eftir Jón Bjarnason: "Hafi ríkisstjórnin lagt fyrir ESB áætlun hefur hún sjálfstætt lagabindandi gildi og getur þá beinlínis skert sjálfræði þess þings sem ókjörið er." Meira
17. september 2011 | Aðsent efni | 339 orð | 1 mynd

Um Þorláksbúð í Skálholti

Eftir Karl Sigurbjörnsson: "Skálholt skipar dýrmætan sess í vitund þjóðarinnar. Mikilvægt er að sátt og friður ríki um uppbyggingu staðarins og það starf sem þar fer fram." Meira
17. september 2011 | Velvakandi | 315 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hugleiðingar Eitt heimskulegasta mál síðari tíma er sú meðferð sem á sér stað varðandi Geir Haarde. Að menn skuli trúa því að hann eigi að fara fyrir Landsdóm og vera hengdur fyrir margra manna sök er fáránlegt. Meira

Minningargreinar

17. september 2011 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu (nú Búland) í A-Landeyjum 21. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 7. september 2011. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðmundsson, f. 12.5. 1890, d. 3.6. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2011 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Ingi Þór Ingimarsson

Ingi Þór Ingimarsson fæddist að Vatnsleysu í Fnjóskárdal 23. desember 1925. Hann lést að Kristnesi 9. september sl. Ingi var sonur hjónanna Benedikts Ingimars Kristjánssonar f. 28. nóvember 1879, d. 10. feb. 1930 og Þórunnar Pálsdóttur f. 24. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2011 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

Jóna Jóhanna Þórðardóttir

Jóna Jóhanna Þórðardóttir, húsmóðir, fæddist í Haga á Barðaströnd þann 4. janúar 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði, föstudaginn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Ólafsson, f. 24. ágúst 1887, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2011 | Minningargreinar | 4406 orð | 1 mynd

Jón Sigurgeirsson

Jón Sigurgeirsson fæddist á Granastöðum í Köldukinn, Suður-Þingeyjarsýslu, 13. nóvember 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2011 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Sigurður Antonsson

Sigurður Antonsson fæddist á Glæsistöðum í V.-Landeyjum 31 maí 1928. Hann lést á dvalarheimilinu Kumbaravogi eftir tveggja mánaða fjarveru að heiman. Foreldrar hans voru hjónin Anton Þorvarðarson, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Aðild Íslands skapar ESB tækifæri

Philippe De Buck, framkvæmdastjóri BUSINESSEUROPE, sem eru samtök atvinnulífsins á evrusvæðinu, segir að með aðildarviðræðum íslenskra stjórnvalda og Evrópusambandsins sé að myndast svigrúm fyrir ESB til að auka áhrif sín á norðurslóðum. Meira
17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Bjórinn fæst í dag

Í grein um „Einstök Beer“ í blaði gærdagsins misritaðist á einum stað að nýja bjórtegundin kæmi í sölu á völdum vínveitingastöðum 16. desember. Þar átti vitaskuld að standa 16. Meira
17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Exista verður Klakki

Á hluthafafundi í Exista sem haldinn var í gær var ákveðið að breyta nafni félagsins og heitir það nú Klakki ehf. Í tilkynningu segir að með nafnbreytingunni sé nýtt eignarhald og hlutverk félagsins undirstrikað. Meira
17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Fátt réttlætir vaxtahækkanir Seðlabankans

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Skiptar skoðanir eru á því hvað peningastefnunefnd Seðlabankans muni til bragðs taka á vaxtaákvörðunarfundi sínum næsta miðvikudag. Meira
17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 1 mynd

Ólíklegt að Ísland fengi umtalsverða styrki frá ESB

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Ragnar Árnason hagfræðiprófessor segir ólíklegt að íslenskur sjávarútvegur fengi umtalsverða styrki úr sjóðum Evrópusambandsins, gengju Íslendingar í sambandið. Meira
17. september 2011 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Útlán Íbúðalánasjóðs jukust um 44%

Almenn útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) námu rúmlega 2,3 milljörðum króna í ágústmánuði og er það um 44% hærri fjárhæð en í ágúst í fyrra. Meira

Daglegt líf

17. september 2011 | Daglegt líf | 816 orð | 2 myndir

Aukinn skilningur er mikilvægastur

Nóa Kristinssyni myndlistarmanni og meistaranema í mannfræði hefur tekist vel til við að höndla ADHD-röskun sína. Nói var ekki greindur fyrr en eftir tvítugt en hann segir sjálfsaga mikilvægastan til að ná tökum á athyglisbrestinum. Meira
17. september 2011 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Gyðjur hittast til styrktar Umhyggju á morgun, sunnudag

Allar konur og gyðjur er hvattar til að hittast á morgun, sunnudag klukkan tólf á hádegi, á veitingastaðnum Kryddlegnum hjörtum, Skúlagötu 17 hjá henni Írisi Heru. Þar stendur til að konurnar snæði saman og njóti þess að hlúa hver að annarri og öðrum. Meira
17. september 2011 | Daglegt líf | 523 orð | 1 mynd

Hér er opið fyrir alla til gagns og gamans

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Hér er opið allt árið um kring, nema í sex vikur yfir hásumarið. Haust- og vetrarstarfið er nú komið á fullt og ástæða til að minna fólk á starfsemina sem hér fer fram daglega. Meira
17. september 2011 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

... kíkið á sýningu í Borgarnesi

Á nýrri sýningu í Safnahúsi Borgarfjarðar í Borgarnesi er tveggja Húsfellinga, Guðrúnar Jónsdóttur og Kristleifs Þorsteinssonar, minnst. Á þessu ári eru 150 ár liðin frá fæðingu þeirra frændsystkinanna en þau tengjast bæði bænum Húsafelli í Hálsasveit. Meira
17. september 2011 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Smalinn, fjárhundurinn og féð

Eitt af því dásamlega sem haustið býður upp á eru réttir, bæði fjárréttir og hrossaréttir. Fjáreigendur, hrossaeigendur, bændur og þeirra fólk fer í réttir til að draga fé og hross í dilka og er það mikil vinna en skemmtileg. Meira
17. september 2011 | Daglegt líf | 286 orð | 1 mynd

Syngur með manninum

Dagurinn í dag verður ótrúlega skemmtilegur. Ég byrja á því að vakna með fjölskyldunni í góðum félagsskap. Meira

Fastir þættir

17. september 2011 | Í dag | 314 orð

24. febrúar 1956

Tuttugasta þing kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna var sett í Moskvu 14. febrúar 1956. Kristinn E. Andrésson, framkvæmdastjóri Máls og menningar, var annar fulltrúi Sósíalistaflokksins á þinginu. Meira
17. september 2011 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvær leiðir. Norður &spade;KD863 &heart;ÁD9 ⋄975 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;10942 &spade;G5 &heart;G105 &heart;76 ⋄DG103 ⋄864 &klubs;K6 &klubs;D85432 Suður &spade;Á7 &heart;K8432 ⋄ÁK2 &klubs;Á107 Suður spilar 6&heart;. Meira
17. september 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Komin í hlutverk nemanda

Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir fagnar í dag sextugsafmæli ásamt vinum og ættingjum. Ragnhildur hefur undanfarin ár starfað sem kennari, en í vetur er hún ekki í hlutverki kennara heldur nemanda. Meira
17. september 2011 | Í dag | 1645 orð

Messur

ORÐ DAGSINS: Miskunnsami Samverjinn. Meira
17. september 2011 | Í dag | 213 orð

...og ekki mæla hlýlegt orð

Karlinn á Laugaveginum var skrítilegur á svipinn þegar ég hitti hann og spurði frétta. Meira
17. september 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1 Pt. 1, 6. Meira
17. september 2011 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Seint koma sumir

Leikstjórinn Roman Polanski ætlar að taka á móti verðlaunum sem honum áskotnuðust fyrir tveimur árum á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss síðar í mánuðinum. Meira
17. september 2011 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. d4 d6 6. Rf3 Rbd7 7. O-O e5 8. e4 c6 9. Hb1 exd4 10. Rxd4 He8 11. h3 Rc5 12. He1 a5 13. b3 Rfd7 14. Be3 Re5 15. He2 f5 16. exf5 Bxf5 17. Rxf5 gxf5 18. Hc2 Rg6 19. Dd2 Df6 20. f4 Rh8 21. He1 Rf7 22. He2 He7 23. Meira
17. september 2011 | Í dag | 15 orð | 1 mynd

Söfnun

Mikael Kumar Bonifacius seldi krækiber og safnaði 800 krónum sem hann gaf Rauða krossi... Meira
17. september 2011 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Söfnun

Heiðrún Nanna Ólafsdóttir og Margrét Jóna Stefánsdóttir stóðu fyrir söfnun vegna hungursneyðarinnar í Sómalíu. Þær söfnuðu 8.460 krónum sem þær afhentu Rauða... Meira
17. september 2011 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Í gær var dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur í fyrsta skiptið. Ljósmyndari Morgunblaðsins, Ragnar Axelsson (RAX) vann verðlaunin og er Víkverji mjög stoltur af þessum kollega sínum á blaðinu. Meira
17. september 2011 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1844 Kosið var til Alþingis í fyrsta sinn í Reykjavík. Sveinbjörn Egilsson rektor hlaut flest atkvæði, 15, en neitaði þingsetu. Fulltrúi Reykvíkinga varð því Árni Helgason stiftsprófastur sem hafði hlotið 11 atkvæði. 17. Meira

Íþróttir

17. september 2011 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Chelsea líður vel utan sviðsljóssins

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó lið hans og grannarnir í Manchester City hafi byrjað ensku úrvalsdeildina í haust með stórskotahríð, megi ekki gleyma liði Chelsea. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Dóra María á miðjunni

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gærkvöldi byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn á móti Noregi í undankeppni EM á Laugardalsvelli klukkan 16 í dag. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

EM karla í Litháen Undanúrslit: Spánn – Makedónía 92:80 Rússland...

EM karla í Litháen Undanúrslit: Spánn – Makedónía 92:80 Rússland – Frakkland 71:79 *Spánn og Frakkland mætast í úrslitaleik á morgun. Keppni um 5.-8. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Erreamót kvenna Grótta – HK 19:32 ÍBV – KA/Þór 22:27...

Erreamót kvenna Grótta – HK 19:32 ÍBV – KA/Þór 22:27 Þýskaland Wetzlar – Hüttenberg 28:20 • Kári Kristján Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Wetzlar. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti á heimasíðu sinni í gær að félagið hefði samið við bandarískan leikstjórnanda, Maurice Miller að nafni. Hann leysir af hólmi Eryk Watson sem staldraði stutt við í herbúðum Skagfirðinga. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Hlynur Svan Eiríksson hættir störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs/KA að þessu keppnistímabili loknu og tekur í staðinn við sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks. Frá þessu var skýrt á vef Þórs í gærkvöldi. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Gasol og Parker mætast í úrslitum

Frakkar mæta Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í körfuknattleik en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Á morgun er lokadagur mótsins sem hefst á bronsviðureign Rússa og Makedóna klukkan 14:30 og úrslitaleikurinn er klukkan 18:00. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Gunnar lagði upp tvö mörk

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var besti maður Norrköping í gærkvöldi þegar lið hans vann óvæntan útisigur á GAIS, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna 2013: Laugardalsv.: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna 2013: Laugardalsv.: Ísland – Noregur L16 Undankeppni EM U19 kvenna: Vodafonev. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Matti efstur og Matti sækir á

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Matthías Vilhjálmsson fyrirliði FH tók forystuna í einkunnagjöf Morgunblaðsins í 19. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrrakvöld. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 218 orð

Mæta Slóvenum á Hlíðarenda í dag

Það er ekki bara A-landslið kvenna spilar í dag því U19 ára landslið stúlkna leikur í dag fyrsta leikinn í undanriðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Nokkrar breytingar hjá Norðmönnum

Norska landsliðið sem mætir því íslenska á Laugardalsvellinum í dag hefur tekið talsverðum breytingum síðan þjóðirnar mættust í úrslitakeppni síðasta Evrópumóts í Finnlandi fyrir tveimur árum. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Noregur Brann – Haugesund 1:0 • Birkir Már Sævarsson lék...

Noregur Brann – Haugesund 1:0 • Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn með Brann. • Andrés Már Jóhannesson var ekki í leikmannahópi Haugesund. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 1031 orð | 2 myndir

Nýt augnabliksins og að vera heill heilsu

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Sigfús æfir með Val

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er útilokað að Valsmenn muni njóta krafta Sigfúsar Sigurðssonar, fyrrverandi landsliðsmanns í handknattleik, í N1-deildinni í vetur. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Tilbúnar í nýtt EM-ævintýri?

EM 2013 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 512 orð | 2 myndir

Verður leikfært í Eyjum?

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Einn af úrslitaleikjum Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fer fram í Vestmannaeyjum á morgun þegar ÍBV tekur á móti KR klukkan 17:15. Liðin eru með jafn mörg stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en FH. Meira
17. september 2011 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Þær séu svolítið hræddar við okkur

Undankeppni EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við erum að fara út í hörkuleik því bæði lið gera sér fyllilega grein fyrir mikilvægi þessa leiks. Meira

Ýmis aukablöð

17. september 2011 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Samið um byggingu tveggja nýrra hjúkrunarheimila

Ríkisstjórnin samþykkti í gær heimild til velferðarráðherra og fjármálaráðherra til að ganga til samninga við Reykjanesbæ um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis og við Ísafjarðarkaupstað um byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis. Meira
17. september 2011 | Blaðaukar | 126 orð | 1 mynd

Þurfa sjálfboðaliða í tölvufræðslu

Reykjavíkurborg er þessa dagana fara af stað með tölvufærninámskeið í félagsmiðstöðvunum í hverfum borgarinnar. Þeir sem sækja þau eru einkum eldri borgarar en námskeiðin eru að sjálfsögðu öllum opin eins og allt félagsstarf félagsmiðstöðva. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.