Á nítjándu öld fylgdust Íslendingar af samúð með sjálfstæðisbaráttu Ungverja, og Steingrímur Thorsteinsson sneri hvatningarljóði þjóðskálds þeirra, Sandörs Petöfis, sem samið var 1848: Upp nú, lýður, land þitt verðu, loks þér tvíkost boðinn sérðu:...
Meira