Greinar fimmtudaginn 29. september 2011

Fréttir

29. september 2011 | Innlendar fréttir | 912 orð | 5 myndir

Aðild Íslands að ESB myndi setja meiri þrýsting á Noreg

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ef það er eitthvað sem sérstaklega ýtir Evrópusambandinu í að reyna að vera liðlegt í samningum við Ísland þá er það að mínu mati ekki heimskautasvæðin heldur Noregur. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Allur gangur á hvenær laugardagsfundir hefjast

Misjafnt er hvenær fundir Alþingis á laugardögum hefjast. Undanfarin ár hefur verið algengast að þeir hefjist klukkan 10.30 en fundartíminn er afar breytilegur. Morgunblaðið sagði frá því á þriðjudag að setningu Alþingis hefði verið flýtt. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Án stóriðju myndi tæknigeirinn hrynja

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ef þessi verkefni væru ekki til staðar þá hefði verkefnastaðan í tæknigeiranum hrunið. Það er einfaldlega þannig að það sem heldur lífi í okkur eru óhreinu börnin hennar Evu, ef ég má orða það svo. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

„Aldrei heyrt um svona afla í íslenskri lögsögu“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipverjar á frystitogaranum Baldvin Njálssyni GK 400 úr Garði voru furðu lostnir þegar þeir hífðu flottrollið á makrílmiðum um 50 mílur austur af Djúpavogi á dögunum. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Einar Karl skipaður ríkislögmaður

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur skipað Einar Karl Hallvarðsson, hæstaréttarlögmann, í embætti ríkislögmanns til fimm ára. Einar Karl er fæddur 6. júní árið 1966 og lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1993. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekki liggur enn fyrir hverjir reyndu að tæla börn í bíla

„Það hafa engin slík mál komið inn á okkar borð núna í töluverðan tíma,“ segir Björgvin Björgvinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra, aðspurður hvort einhver mál hafi komið upp nýlega þar sem ókunnugir hafi reynt... Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Fjölga hvalir fiskum?

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjölgun hvala og annarra stórra sjávarspendýra gæti leitt til stækkunar fiskistofna, að mati vísindamanna sem rannsakað hafa vistkerfi suðurhafa. Þetta gengur þvert á þá skoðun að fjölgun hvala valdi fækkun fiska. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Flugfreyjur höfnuðu nýjum kjarasamningi

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands felldu um helgina nýgerðan kjarasamning við Icelandair með 85% greiddra atkvæða, en alls tóku 68% félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslunni. Fram kom á mbl. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar

Elfa Ýr Gylfadóttir, deildarstjóri fjölmiðlamála innan menntamálaráðuneytisins, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Frá Churchill til Íslands

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jóhann Straumfjord Sigurdson og David Frederick Collette, systursonur hans, eru að undirbúa skútusiglingu frá Churchill í Manitoba í Kanada til Íslands, ferð sem þeir kalla Fara heim. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Geymdu vinningsmiðann í bankahólfi

Hjón á besta aldri frá Egilsstöðum komu til Íslenskrar getspár í vikunni með Víkingalottómiða sem þau unnu á í sumar. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Heimabakstur heimilaður

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Heimabakstur og sala beint til neytenda verði lögleg

Frumvarp er á lokametrunum í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu um breytingar á matvælalögum þannig að hægt verði að framleiða matvæli í heimahúsum og selja beint til neytenda við ákveðnar aðstæður. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð

Hundar og hugtök

Í dag heldur Alice Crary, prófessor í heimspeki við New School for Social Research í New York, fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar sem nefnist „Hundar og hugtök“. Fyrirlesturinn hefst kl. 16 í stofu 101 Odda. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Íþróttaálfurinn skemmtir á Barnaspítala Hringsins

Íþróttaálfurinn og Solla stirða munu í dag skemmta á Barnaspítala Hringsins. Boðið verður upp á hressingu og auk þess munu Latabæjarmyndir skreyta einn vegg spítalans til minningar um skemmtilega stund. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Kaup tveggja þyrlna sögð hagkvæmari en leiga einnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna, kynnti tillögur sínar og útreikninga um aðkomu lífeyrissjóða að þyrlukaupum fyrir Landhelgisgæslu Íslands á blaðamannafundi sem haldinn var í gær. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Komnir með borgarísjaka út í viskíið

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er ágætlega stór jaki. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Verðlaunaafhending Það var kátt á hjalla á Bessastöðum í gær þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti ungverska leikstjóranum Béla Tarr heiðursverðlaun... Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Kröfur langt umfram almenna markaðinn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hafrannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson komu til hafnar í Reykjavík í gær, en verkfall fimmtán undirmanna á skipunum hófst síðdegis. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Laun leiðrétt í stofnunum?

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Dómur gerðardóms um laun lögreglumanna er endanlegur og því er vandséð hvernig stjórnvöld ætla að koma til móts við óánægju og reiði lögreglumanna og bæta launakjör þeirra. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð

Lögreglan í kröfugöngu

Ómar Friðriksson Kristján Jónsson Lögreglumenn áforma, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, að efna til kröfugöngu í Reykjavík í dag, með þátttöku lögreglumanna víðs vegar af landinu, til að mótmæla niðurstöðu gerðardóms. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 729 orð | 2 myndir

Lögregluskólinn leitar skýringa

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Arnar Guðmundsson, skólastjóri Lögregluskólans, mun leita skýringa á því hvers vegna skólinn var rukkaður um 30% hærra verð fyrir gasgrímur en ríkislögreglustjóri þurfti að greiða fyrir grímurnar mánuði fyrr. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Manngerðir jarðskjálftar til skoðunar

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftarnir sem orðið hafa á Hellisheiði af mannavöldum undanfarið veita mikilvægar upplýsingar um hvernig milda megi áhrif jarðskjálfta sem fylgja örvun jarðhitakerfa. Meira
29. september 2011 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Margir láta blekkjast af ástarsvindli

Rannsókn í Bretlandi bendir til þess að yfir 200.000 Bretar hafi orðið fórnarlömb svonefnds ástarsvindls á netinu, að sögn breska dagblaðsins The Daily Telegraph . Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð

Mótmæla frekari niðurskurði

Stjórn Læknaráðs Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSu) mótmælir fyrirhuguðum niðurskurði fjárveitinga til HSu og varar við hugsanlegum afleiðingum slíkra framkvæmda á starfsemi og mönnun heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Nákvæmlega eins en þó gjörólíkir!

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Við fyrstu sýn er ekki augljóst að bílarnir tveir á myndinni hér til hliðar eigi nokkuð sameiginlegt. Sannleikurinn er samt sá að þeir eru bræður og meira að segja nánast tvíburar... Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Opna þjóðleið við Klukkustíg

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Óeirðasveitir lögreglumanna í reynd í lamasessi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ljóst er nú að þorri liðsmanna aðgerðasveita lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni hyggst yfirgefa þær en mikil óánægja ríkir meðal lögreglumanna vegna niðurstöðu gerðardóms nýverið um kjaramál þeirra. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ósammála um samanburðinn

Gunnar Björnsson, formaður Samninganefndar ríkisins, segir að gerðar hafi verið breytingar á tilhögun gerðardóms í kjaramálum lögreglumanna 2001, og samið um út frá hvaða forsendum gerðardómur ætti að ganga við mat sitt á launaþróun lögreglumanna. Meira
29. september 2011 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ósigrandi gyðja með tíu hendur

Indverskir verkamenn flytja styttu af Durga, einni af æðstu gyðjum hindúa, á götu í borginni Kolkata, sem hét áður Kalkútta. Meira
29. september 2011 | Erlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Ráðist á rómafólk í Búlgaríu

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Ofbeldi hefur blossað upp í Búlgaríu undanfarna daga. Meira
29. september 2011 | Erlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Segir að Jackson hafi sjálfur tekið inn banvæna lyfjablöndu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Réttarhöld hafa hafist yfir lækni Michaels Jacksons, Conrad Murray, sem er sakaður um manndráp af gáleysi vegna dauða söngvarans í júní 2009. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 750 orð | 3 myndir

Stóriðjan breytir landslaginu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Stóriðjan er nánast það eina, ásamt orkuverkefnum, sem hefur haldið sjó. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Stykkishólmur er gæðaáfangastaður

Stykkishólmsbær var í gær útnefndur EDEN-gæðaáfangastaður í Evrópu 2011 fyrir varðveislu og endurnýjun menningarminja og metnaðarfulla stefnu í sjálfbærri þróun í ferðaþjónustu. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Styrkveiting í fögru umhverfi

Sparisjóður Skagafjarðar færði Sögusetri íslenska hestsins styrk að upphæð 1,5 m.kr. í afréttarlandi Kolbeinsdals í Skagafirði laugardaginn 24. september síðastliðinn. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Tólf túnfiskar í flottrollið hjá Baldvini

Tólf túnfiskar komu í flottroll Baldvins Njálssonar GK á makrílveiðum fyrir austan land fyrr í mánuðinum. Arnar Óskarsson skipstjóri segist aldrei hafa heyrt um viðlíka afla í íslenskri lögsögu. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Um 1.000 skjálftar á Hellisheiðinni

Um eitt þúsund jarðskjálftar hafa mælst undir Hellisheiði á síðastliðnum tveimur vikum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Jarðskjálftarnir hafa fylgt því að vatn hefur verið leitt um borholur niður í jarðlögin undir heiðinni. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Undir áhrifum með barn sitt í bílnum

Kona á fertugsaldri var stöðvuð við akstur í Reykjavík að morgni þriðjudags sl. Var hún undir áhrifum fíkniefna, samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. september 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór lagt af stað til Íslands

Hið nýja varðskip Landhelgisgæslu Íslands, Þór, lagði í gær af stað frá Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Síle. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2011 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Að segja ósatt um setningu Alþingis

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, fann að skrifum þingmanns sem vitnaði til fréttar Morgunblaðsins um að þingsetningu hefði verið flýtt. Í stað þess að vera klukkan hálftvö eftir hádegi yrði hún haldin um morguninn. Meira
29. september 2011 | Leiðarar | 260 orð

Kunnuglegir taktar

Meðan stórt fjölmiðlakerfi er enn í höndum manna sem sigldu Íslandi um koll þarf fátt að koma á óvart Meira
29. september 2011 | Leiðarar | 373 orð

Markaðir illa áttaðir

Taugaveiklun einkennir helstu markaði heimsins Meira

Menning

29. september 2011 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet líklega slegið

Allt stefnir í metaðsókn að Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Í fyrra var meiri aðsókn en nokkru sinni og líklegt að í ár sé hún 10-12% meiri en í fyrra, að því er fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum hennar. Í fyrra sóttu um 25. Meira
29. september 2011 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Dauðinn svíkur ekki

Trans-Love Energies er fimmta plata sýruelektró-rokksveitarinnar Death in Vegas. Sveitin gaf síðustu skífu út árið 2004. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 183 orð | 2 myndir

Einn og yfirgefinn

Leikstjórn: Aki Kaurismäki. Aðalhutverk: André Wilms, Kati Outinen, Jean-Pierre Darroussin, Blondin Miguel. Finnland, Frakkland, Þýskaland, 2011. 93 mínútur. Flokkur: Kastljósið. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 299 orð | 2 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Leikstjóri: Johannes Hammel. Leikarar: Daniela Holtz, Roland Jaeger, Charlotte Ullrich, Simon Jung, Karl Fischer, Oskar Fischer. Austurríki, 2010. 109 mínútur. Flokkur: Vitranir. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 905 orð | 2 myndir

Eldfjallið er úr íslenskum veruleika

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í kvöld, fimmtudaginn 29. september, verður Eldfjallið, fyrsta bíómynd Rúnars Rúnarssonar frumsýnd á Íslandi. Myndin er framleidd aðallega fyrir danskan pening en hún er eins íslensk og hugsast getur. Meira
29. september 2011 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Garðar Thór í Óperudraugnum

Á sunnudaginn, 2. október, kl. 17.30 verður sýnt beint í Háskólabíói frá afmælisuppfærslu í Royal Albert Hall í Lundúnum á söngleiknum Óperudraugurinn, Phantom of the Opera. Tenórinn Garðar Thór Cortes syngur í uppfærslunni. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 265 orð | 2 myndir

Grænna og betra samfélag

Stjórnendur: Leila Conners og Mathew Schmid. Heimildarmynd. Bandaríkin, 2011. Flokkur: Náttúrumyndir. Meira
29. september 2011 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Haustsýning á heimili Birgis

002 Gallerí hefur sitt annað starfsár 1. október nk. með haustsýningu og verður hún opnuð kl. 14. Galleríið er íbúð Birgis Sigurðssonar, myndlistarmanns og rafvirkja, á Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Meira
29. september 2011 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Hið smáa og fagra

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í kvöld, fimmtudagskvöldið 29. september klukkan 19:30, verða fyrstu tónleikar Ilans Volkovs sem aðalhljómsveitarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands haldnir í salnum Eldborg í Hörpu. Meira
29. september 2011 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Hjarta á ermi

Af hverju er maður endalaust að streyma tónlist, færa hana yfir á spilastokka, eltast við vínylplötur, rýna í Mojo og Uncut, blaðra við vini sína um hinn og þennan listamann í tölvupósti, fésbók eða úti á götu? Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 366 orð | 3 myndir

Hr. Gott blóð

Mugison er dálítð eins og R.E.M. á níunda áratugnum eða Steely Dan á þeim áttunda. Honum virðist ómögulegt að gera lélega plötu. Eða öllu heldur: hann virðist bara geta gert framúrskarandi plötur. Meira
29. september 2011 | Leiklist | 41 orð | 1 mynd

Hvílíkt snilldarverk er maðurinn!

2. október nk. verður frumsýndur einleikurinn Hvílíkt snilldarverk er maðurinn! í Þjóðleikhúskjallaranum. Einleikinn unnu Sigurður Skúlason leikari og Benedikt Árnason leikstjóri upp úr höfundarverki Williams Shakespeares. Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 220 orð | 2 myndir

Í forstofunni hjá Tweedy

Oft hefur maður heyrt þá tilgátu að lagahöfundar þurfi að vera þunglyndir og óhamingjusamir til þess að geta samið tónlist sem hreyfir við okkur hinum. Það er ekki rétt. Meira
29. september 2011 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Í minningu Sissu, tónleikar í Hofi

Tónleikarnir Í minningu Sissu verða haldnir annað kvöld kl. 20, í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir eru til styrktar minningarsjóði Sigrúnar Mjallar Jóhannesdóttur sem lést í fyrra eftir ofneyslu fíkniefna, aðeins 17 ára gömul. Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 480 orð | 1 mynd

Íslensk tónlistarútgáfa Senu haustið 2011

Hér gefur að líta yfirlit yfir íslenskar plötur sem Sena gefur út fyrir jólin. Í september komu út plötur Einars Scheving , Land míns föður, og plata Ourlives , Den of Lions. Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 35 orð | 1 mynd

Kjarr gefur út samnefnda plötu

Kjarr er hugarfóstur Kjartans Ólafssonar (áður í Ampop). Á þessari fyrstu plötu Kjarr er Kjartan dyggilega studdur af meðlimum Leaves, þeim Arnari Guðjónssyni (bassi) og Nóa Steini Einarssyni (trommur). Platan er nú fáanleg á... Meira
29. september 2011 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Klæði úr Sigur Rós

Ný kvikmynd og tónleikaplata Sigur Rósar kemur út með pomp og prakt í nóvember í alls kyns formi, smáu og einföldu sem stóru og gerðarlegu. Einn öndvegispakki verður á boðstólum, hið heilaga gral útgáfunnar ef svo mætti segja, en þar verður m.a. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 549 orð | 2 myndir

Leikari, spæjari og hasarhetja

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í kvöld verður kvikmyndin Hrafnar, sóleyjar og myrra frumsýnd í Sambíóunum en samnefnd bók, sú fyrsta í fyrirhuguðum þríleik með yfirskriftinni L7, var gefin út í fyrra. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 411 orð | 2 myndir

Myrkt og ofbeldisfullt Rússland

Leikstjóri: Angelina Nikonova. Aðalhlutverk: Olga Dihovichnaya, Sergei Borisov, Roman Merinov, Sergey Goludov og Anna Ageeva. Rússland, 2011. 105 mínútur. Flokkur: Vitranir. Meira
29. september 2011 | Kvikmyndir | 326 orð | 2 myndir

Núningurinn, bensín listarinnar

Stjórnandi: Michael Rapaport. Heimildarmynd. Bandaríkin, 2011. 98 mínútur. Flokkur: Tónlistarmyndir. Meira
29. september 2011 | Leiklist | 192 orð | 1 mynd

Prump... hvítt prump!

Leikritið Listaverkið verður frumsýnt í kvöld á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu en leikhúsið hefur áður sýnt verkið, fyrir fjórtán árum og með sömu leikurum og eru í því nú, þeim Hilmi Snæ Guðnasyni, Ingvari E. Sigurðssyni og Baltasar Kormáki. Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Rooney hættir í 60 mínútum

Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Andy Rooney hefur sagt skilið við fréttaskýringaþáttinn 60 Minutes. Meira
29. september 2011 | Fólk í fréttum | 24 orð | 1 mynd

Saktmóðigur fagnar á Gauknum

Sunnlensku eilífðarpönkararnir Saktmóðigur kynna nýjustu plötu sína, Guð hann myndi gráta, á Gauknum í kvöld. Einnig leika Dys, Otto Katz Orchestra og Jakob... Meira
29. september 2011 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Skapvondir læknar með karakter

Með Game of Thrones er loksins komið sjónvarpsefni sem ég get hlakkað til að horfa á eins og sumar vinkonur mínar sem biðu spenntar eftir Grey's Anatomy á sínum tíma. Ég hef nefnilega alveg óvart komið mér upp óþoli fyrir rómantískum læknaþáttum. Meira
29. september 2011 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Vinjettuhátíð í Fjarðabyggð

Um helgina, 1. og 2. október, verða haldnar tvær vinjettuhátíðir í Fjarðabyggð. Á laugardaginn kl. Meira

Umræðan

29. september 2011 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Alþýðusamband Íslands og Samfylkingin

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Hvar eru útifundirnir, hvar eru kröfugerðirnar, hvar er gagnrýnin á ríkisstjórnina, hvar er krafan um eflingu atvinnulífsins frá verkalýðshreyfingunni?" Meira
29. september 2011 | Aðsent efni | 368 orð | 2 myndir

Auðvitað á að ljúka byggingu Þorláksbúðar í Skálholti

Eftir Grím Karlsson: "Þorláksbúð getur aldrei skyggt á hina reisulegu og glæsilegu Skálholtskirkju, nema síður sé. Ljúka verður verki og tóftin þarf að fá tíma til að gróa." Meira
29. september 2011 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

„Lengi skal manninn reyna“

Eftir Jón Ríkharðsson: "Bretar og Hollendingar eru harðsnúnir samningamenn og þeir kunna allar brellurnar sem Svavar þekkir ekki. Vitanlega sáu þeir strax hverskonar samningamaður var sendur til að semja við þá." Meira
29. september 2011 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

„Þetta er Íslendingur“

Eftir Karl Kristensen: "Þegar orgelið byrjar að hljóma í þessu geysistóra kirkjuskipi hætta orð að geta lýst hughrifunum sem gagntaka öll skilningarvit manns." Meira
29. september 2011 | Bréf til blaðsins | 431 orð | 1 mynd

Hreyfing – fæðuval – heilsa

Frá Sigurbjörgu Björgvinsdóttur: "Þessi hugtök hafa verið áberandi í umræðunni undanfarið, ekki bara á Íslandi heldur um allan hinn vestræna heim. Vissulega eru þetta orð í tíma töluð því allir vita að velmegunarkostnaðurinn er hár í allsnægtaþjóðfélögum eins og okkar." Meira
29. september 2011 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Ráðherrar afturhalds

Sú frétt barst á dögunum að Samtök atvinnulífsins væru endanlega búin að gefast upp á ríkisstjórninni sem þau segja aðgerðalausa og áhugalausa um eflingu íslensks atvinnulífs. Meira
29. september 2011 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Tölvustýrðar gorkúlur

Eftir Jónas Bjarnason: "Fjármálamarkaðir eru ofvaxnir og fjárfrekir. Vogunarsjóðir hækka verð á námuefnum og matvælum og valda hungursneyðum. Þeir eru tölvustýrðar gorkúlur." Meira
29. september 2011 | Velvakandi | 231 orð | 1 mynd

Velvakandi

Launakjör lögreglumanna Lögreglumenn hafa nú um nokkurt skeið látið í ljós óánægju með launakjör sín og þar tel ég að þeir hafi nokkuð til síns máls. Þá telja þeir sig hafa dregist aftur úr þeim stéttum sem þeir miða kjör sín við. Meira
29. september 2011 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Þegar ég verð hætt/ur

Eftir Valgerði Rúnarsdóttur: "Það er ekki skrýtið að yfirvöld hafi áhuga á því að taka af markaði efni sem drepur meira en helming neytenda þess." Meira

Minningargreinar

29. september 2011 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Agnar Áskelsson

Agnar Áskelsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 22. september 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. september 2011. Útför Agnars fór fram frá Keflavíkurkirkju 22. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 2000 orð | 1 mynd

Bragi K. Norðdahl

Bragi K. Norðdahl fæddist í Vestmannaeyjum 7. desember 1924. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 19. september sl. Foreldrar hans voru Guðbjörg Úlfarsdóttir Norðdahl frá Fljótsdal í Fljótshlíð, f. 7.9. 1901, d. 3.2. 1975, og Kjartan S. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 146 orð | 1 mynd

Erna Borgþórsdóttir

Erna Borgþórsdóttir, förðunarfræðingur og húsmóðir, fæddist í Reykjavík 28. janúar 1960. Hún lést á heimili sínu 12. september 2011. Útför Ernu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Esther J. Hafliðadóttir

Esther J. Hafliðadóttir fæddist á Ísafirði 20. september 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. september 2011. Hún var dóttir Hafliða Sigurbjörnssonar og Sveinbjargar Elínar Júlíusdóttur. Hún ólst upp hjá föðurömmu og -afa. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Hámundarson

Gunnar Örn Hámundarson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1952. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 5. september 2011. Útför Gunnars fór fram frá Bústaðakirkju 15. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Helgi Gústafsson

Helgi Gústafsson fæddist í Lögbergi á Djúpavogi 13. september 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands á Höfn í Hornafirði 14. september 2011. Foreldrar Helga voru hjónin Jónína Rebekka Hjörleifsdóttir frá Núpi á Berufjarðarströnd, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 1303 orð | 1 mynd

Hjördís Linda Jónsdóttir

Hjördís Linda Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1965. Hún lést 16. september sl. Útför Hjördísar var gerð frá Háteigskirkju miðvikudaginn 28. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2011 | Minningargreinar | 3183 orð | 1 mynd

Þórunn Árnadóttir

Þórunn Árnadóttir fæddist á Akureyri 11. júní 1941 og lést á lungnadeild LSH í Fossvogi þriðjudaginn 20. september 2011. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir húsmóðir frá Hellatúni í Ásahreppi, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. september 2011 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Fræðsla og kennsla í sláturgerð

Jú, það er víst skollið á okkur eina ferðina enn blessað haustið með öllu sínu blóði og kjöti sem því fylgir. Sláturtíðin er tími til að safna í sarpinn fyrir veturinn og eitt af því er að taka slátur. Meira
29. september 2011 | Neytendur | 429 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 29. sept. – 1. okt. verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb., úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg Svínalundir, úr kjötborði 1.498 2.197 1.498 kr. kg Hamborgarar 2x115g, m/brauði 396 480 396 kr. pk. Ali bayonneskinka 1.167 1.297... Meira
29. september 2011 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

...kaupið gott til góðs

Nú er lag að gæða sér á góðu bleiku nammi til að láta gott af sér leiða, því komið er á markað sælgæti til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands undir slagorðinu Gott fyrir gott. Meira
29. september 2011 | Daglegt líf | 764 orð | 4 myndir

Mikilvægt að gera sína persónu sýnilega

Áður fyrr var almennt séð ekki til siðs að brosa á ljósmyndum og þótti frekar við hæfi að setja upp sparisvipinn. Þá lagði fólk mikið upp úr því að vera vel klætt og glæsilegt á ljósmyndum. Meira
29. september 2011 | Daglegt líf | 410 orð | 1 mynd

Tónahátíð Flóahrepps

„Þetta er liður í því að efla menningu í sveitarfélaginu, að halda ýmiskonar viðburði í félagsheimilunum sem eru þrjú, Félagslundur, Þjósárver og Þingborg. Meira

Fastir þættir

29. september 2011 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára

Elín Magnúsdóttir er sjötug í dag, 29. september. Í tilefni þess verður boðið til veislu laugardaginn 1. október næstkomandi, í Árskógum 4, á milli kl. 14 og 17. Allir þeir sem vilja gleðjast með henni á þessum tímamótum eru... Meira
29. september 2011 | Í dag | 304 orð

Af hausti og vísnakvöldi

Vísnakvöld verður haldið í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 4. október og hefst samkoman kl. 20. Þar kennir ýmissa grasa. Þórður Helgason dósent flytur fyrirlestur sem nefnist Rímnamál á 19. öld. Steindór Andersen kveður rímur. Meira
29. september 2011 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gegnumheill litur. S-Enginn. Meira
29. september 2011 | Fastir þættir | 471 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði. Þriðjudaginn 27. september var spilað á 18 borðum hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði, með eftirfarandi úrslitum í N/S: Vilhjálmur Jónss. – Friðrik Hermannss. Meira
29. september 2011 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Með ýmsar jurtir í takinu

Sigmundur Guðbjarnason, lífefnafræðingur og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, vinnur jafnan hálfan daginn á skrifstofu sinni hjá Saga Medica-Heilsujurtum og grípur einnig í vinnuna kvölds og morgna þegar þannig liggur á honum. Meira
29. september 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í...

Orð dagsins: Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. (Jh. 15, 13. Meira
29. september 2011 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 c6 5. Rf3 Rf6 6. Re5 e6 7. Be2 Be7 8. O-O O-O 9. Bf4 b5 10. Bf3 Rd5 11. Rxd5 exd5 12. He1 Dd8 13. a4 b4 14. c4 bxc3 15. bxc3 Bf6 16. Db3 Ba6 17. He3 Db6 18. Da3 Bxe5 19. Hxe5 Rd7 20. He7 Rf6 21. Bc7 Db7 22. Meira
29. september 2011 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Í allri umfjölluninni um samtöl sagnfræðingsins Arthurs Schlesingers við Jacqueline Kennedy Onassis rifjaði greinarhöfundur í blaðinu International Herald Tribune upp sögu af Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtoga Sovétríkjanna sálugu. Meira
29. september 2011 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1906 Landssími Íslands var formlega tekinn í notkun við hátíðlega athöfn. Símalínan frá Seyðisfirði norður um land til Reykjavíkur var 614 kílómetra löng. Meira

Íþróttir

29. september 2011 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Aðrar kröfur en áður í Garðabæ

Stjarnan Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan undirbýr sig nú af kostgæfni undir keppnistímabilið í handboltanum eftir nokkurn hamagang í félaginu síðsumars. „Lykilmenn hafa horfið jafnt og þétt frá félaginu undanfarin misseri. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

„Hentar mun betur að spila í Stokkhólmi“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Helgi Már Magnússon, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur ákveðið að söðla um í sænsku úrvalsdeildinni og mun leika með 08 Stockholm í höfuðstaðnum. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Orri Freyr Gíslason , línumaður úr Val, var í gær úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Orra Frey var sýnt rauða spjaldið undir lok viðureignar Gróttu og Vals í fyrstu umferð N1-deildarinnar í handknattleik á mánudagskvöldið. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Góðir möguleikar ef við spilum okkar leik

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – FH 19 Digranes: HK – Grótta 19.30 Vodafonehöll: Valur – Afturelding 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR: Reykjanesmót karla: Grindavík: Grindavík – Haukar 19. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Kári sá 50. besti í Evrópu í ár

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Aðeins 49 Evrópubúar hafa hlaupið hraðar á árinu en Blikinn Kári Steinn Karlsson gerði í sínu fyrsta maraþonhlaupi á ferlinum á sunnudaginn. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Liðin sem spáð er þriðja til fimmta sæti

Morgunblaðið kynnir í dag þau þrjú lið sem spáð var 3. til 5. sæti í N1-deild kvenna í handboltanum í vetur. Það eru HK sem er spáð 3. sætinu, Stjarnan sem er spáð 4. sætinu og ÍBV sem er spáð 5. sætinu. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Þór/KA &ndash...

Meistaradeild kvenna 32ja liða úrslit, fyrri leikir: Þór/KA – Turbine Potsdam 0:6 CSHVSM (Kas. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Salomon Kalou fór illa að ráði sínu í Valencia

Hugsunarleysi Salomon Kalou varð þess valdandi að Chelsea varð af tveimur stigum í viðureign sinni við Valencia í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Stefnt á hóp þriggja efstu

ÍBV Kristján Jónsson kris@mbl.is „Við teljum okkur vera búin að styrkja liðið frá því á síðasta tímabili þegar við höfnuðum í 5. sæti. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Uppgangur í Kópavogi

HK Kristján Jónsson kris@mbl.is HK náði athyglisverðum árangri í N1-deildinni á síðustu leiktíð og Hilmar Guðlaugsson, þjálfari liðsins, gerir ráð fyrir áframhaldandi uppgangi í Kópavoginum. „Við stefnum á að gera betur en við gerðum síðasta... Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Burgdorf 34:19 • Aron Pálmarsson skoraði 2...

Þýskaland Kiel – Burgdorf 34:19 • Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. • Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 1 mark fyrir Burgdorf, Hannes Jón Jónsson 2 og Vignir Svavarsson 1. Meira
29. september 2011 | Íþróttir | 915 orð | 4 myndir

Þær þýsku á öðrum hraða

Á Akureyri Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is Það var stór stund í sögu Þórs/KA þegar liðið spilaði í fyrsta sinn í Evrópukeppni í gær. Meira

Finnur.is

29. september 2011 | Finnur.is | 271 orð | 1 mynd

25 nýir væntanlegir

Sókn Toyota er greinileg hér. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 21 orð | 1 mynd

Allt frá árinu 1895 hefur komið út jóladiskur úr smiðju Bing & Grondahl...

Allt frá árinu 1895 hefur komið út jóladiskur úr smiðju Bing & Grondahl. Hér má sjá mynd af diski ársins... Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 205 orð | 1 mynd

Barnabarnið skírt á afmælisdaginn

Pálmi Gestsson var hér um bil búinn að gleyma að hann á 54 ára afmæli á sunnudag. Hann segir að þegar komið sé á þennan aldur sé orðið auðvelt að gleyma afmælisdögunum og oft þurfi smá hugarreikning til að muna hver aldurinn er. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

BMW ætlar að hefja framleiðslu á X4 jepplingi. Búist er við því að BMW...

BMW ætlar að hefja framleiðslu á X4 jepplingi. Búist er við því að BMW bjóði þennan nýja X4 einnig í M-útfærslu og þá, eins og ávallt með M-bíla, verður sá með feikiöflugri... Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 848 orð | 6 myndir

Breyttur bíll til batnaðar

Fjórir bílar sem allir eru seldir og vonir standa til að fá fleiri bíla fyrir áramót og er að talsverðu að keppa þar. Vörugjald á bílnum hækkar umtalsvert þá. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir skyggnist inn í líf leikkonunnar Anítu Briem sem hefur verið að gera það gott í draumaborginni Hollywood. Sjónvarpið klukkan... Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 563 orð | 4 myndir

Féll fyrir fagurbleikum Smart

Gestir á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eiga von á miklu eyrnakonfekti þegar hljómsveitin flytur m.a. sjöundu sinfóníu Mahlers. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 349 orð | 3 myndir

Fjórar hurðir sem vængir fugls

Ford segir þetta ekki draumóratæki heldur búnað sem megi allt eins eiga von á í framleiðslubílum fyrirtækisins á allra næstu árum. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 390 orð | 3 myndir

Fólk sé tilbúið til að grípa tækifærin

Kunnátta í tungumálum nýtist alltaf. Fólk getur haft ofurlítinn beyg af að tjá sig á nýju tungumáli. Þegar allt kemur til alls borgar sig að láta vaða og tala.“ Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 149 orð | 1 mynd

Fred Flintstone eftirherma

Lögreglumenn verða oft vitni að furðulegum atvikum og komast í kynni við skrautlegt fólk. Lögreglan í Roseville handtók á dögunum 24 ára gamlan iðnaðarmann sem hafði tekið teiknimyndasögu-fígúruna Fred Flintstone sér til fyrirmyndar. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 31 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið Ungur byrjaði ég sem handlangari við smíðar hjá föður...

Fyrsta starfið Ungur byrjaði ég sem handlangari við smíðar hjá föður mínum. Enn yngri var ég í sveit. Lærði húsasmíðar en hef lengst verið í lögreglunni. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 192 orð | 2 myndir

Gáfumenni heima í stofu

Einhvern tímann var ákveðið að Íslendingar elskuðu spurningaþætti í sjónvarpi. Kannski voru það áhorfstölur sem ákváðu slíkt, það má vel vera. Enda eru spurningaþættir svo sem fínasta afþreying. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Girnilegt og einfalt

Það er auðvelt að rækta klettasalat (rucola) hér á landi. Mjög gott er að gera pestó úr klettasalati. Það er gert á sama hátt og pestó með basil. Pestóið má nota ofan á brauð, í pastarétti eða ofan á pítsu. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 78 orð | 1 mynd

Góð kaup

Trönuber eru ákaflega holl. Sannað þykir að þau hafa góð áhrif á þvagfæra- og nýrnasjúkdóma auk þess sem þau geta lækkað blóðþrýsting. Í Kosti á Dalvegi er hægt að fá þurrkuð trönuber á mjög góðu verði. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 421 orð | 4 myndir

Gólfefni úr eik og grátóna flísar

Að vísu fylgir ekki með í kaupunum að undir fjölunum marri í hverju skrefi, sem mörgum finnst svo heimilislegt. Það bætum við upp með þessari hlýju áferð. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Hádegismatur í Hörpunni

Kolabrautin í Hörpu var opnuð í maí og síðan hefur staðurinn verið þéttskipaður gestum. Sumir fá sér léttan rétt og glas á barnum fyrir sýningar en aðrir koma til að borða góðan mat og virða fyrir sér fallegt útsýnið. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 430 orð | 1 mynd

Heimakær fjölskyldumanneskja

Sigríður Arnardóttir eða Sirrý, eins og hún er alltaf kölluð, hefur nóg fyrir stafni um þessar mundir. Hún er með vinsælan útvarpsþátt á sunnudagsmorgnum á Rás 2 og heldur námskeið í framsækni og öruggri framkomu fyrir nemendur á Bifröst. Þar fyrir utan er hún með fjögurra manna heimili. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 391 orð | 9 myndir

Hera Björk

Hera Björk Þórhallsdóttir ætlar að troða upp með Ragga Bjarna og Bjarna Baldvins í Salnum á laugardag á tónleikunum Lögin hennar mömmu . Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 64 orð | 5 myndir

Hvítt, svart og snúrulaust

Þýska hönnunarskrifstofan KINZO fékk það verkefni að hanna innviði aðalskrifstofu Adidas-íþróttamerkisins í Herzogenaurach í Þýskalandi. Hönnuðirnir ákváðu að ganga alla leið og sköpuðu stílhreina umgjörð utan um starfsfólk íþróttamerkisins. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 453 orð | 2 myndir

Í kjörlendi kattanna

Og sé eitthvað óeðlilegt á ferðinni skokkar hann af stað, því margt getur gerst hér inn á milli trjánna. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 111 orð | 3 myndir

Jeppamenn óku upp að jökli

Jeppamenn á um það bil sjötíu bílum tóku þátt í árlegum Jeppadegi fjölskyldunnar sem Bílabúð Benna stóð fyrir sl. laugardag. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 133 orð | 2 myndir

Konungur símahulsanna

Nútímamaðurinn þarf eiginlega ekkert annað en snjallsímann. Farsímar eru orðnir þvílík undratæki að í örlítilli græjunni rúmast myndavél, upptökutæki, glósubók, dagatal, leikjatölva, netvafri og jafnvel gott safn af tónlist og kvikmyndum. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 30 orð | 4 myndir

Krotað með krít

Krítartöflumálning finnst mér alveg frábært fyrirbæri sem býður upp á svo margar skemmtilegar og sniðugar hugmyndir. Hvort sem málað er beint á vegg eða á einhvern hlut að þá er þetta sniðug skilaboðaskjóða og ekki finnst börnunum leiðinlegt að fá að krota með krít. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Lést úr sorg

Danski leikarinn Erik Wedersøe lést í vikunni, en hann er meðal annars einn af leikurum í dönsku sakamálaþáttunum Liðsaukinn (Rejseholdet), sem Sjónvarpið endursýnir um þessar mundir. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 229 orð | 5 myndir

Meðmæli vikunnar

Hreyfingin Kvöldsund er málið á veturna. Það er fátt notalegra en að svamla um í heitum pottum þegar farið er að rökkva og helst svo skella sér beint í náttfötin þegar upp úr er komið. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 106 orð | 2 myndir

Með útsýni til Bessastaða

Fasteignasalan Garðatorg er nú með í sölu hús við sjávarsíðuna í Kópavogi. Húsið er með stórum gluggaflötum með útsýni til suðurs að Arnarnesi og Bessastöðum. Húsið er einfalt og nýtískulegt og mjög opið að innan. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 69 orð | 8 myndir

Merkt Antonio Banderas

Öðru hverju sést glitta í húðflúr á rauða dreglinum. Á meðan sumar Hollywoodstjörnur skreyta sig í bak og fyrir með þessari ævafornu húðskreytilist luma aðrar á litlu og penu húðflúri sem varla sést nema við grandskoðun. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 128 orð | 2 myndir

Nágrannarnir varaðir við

„Það var ótrúlega gaman að taka þátt í RIFF með þessum hætti,“ segir Ásgeir Kolbeinsson, sem var einn þeirra einstaklinga sem buðu heim til sín í heimabíó í tengslum við hátíðina síðastliðinn þriðjudag. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 294 orð | 2 myndir

Nútímafjölskyldur í nálægð

Gamanþættirnir Modern Family unnu til fjölda verðlauna á nýafstaðinni Emmy-verðlaunahátíð. Fyndnir fjölskyldumeðlimir glíma við kunnuglega hluti. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt kremkex

Álfur er heitið á nýju kremkexi frá kexverksmiðjunni Frón. Kexið er í þægilegri stærð og fæst með súkkulaði- og vanillubragði. Gott með kaffinu eða ískaldri mjólk. elal@simnet. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 196 orð | 7 myndir

Uppgrip við fatasölu í Kolaportin

Fimmtudagur Píanótíminn var á sínum stað þennan dag. Ákvað svo að nota tækifærið og fara út að borða með Eddu vinkonu minni á Hamborgarafabrikkuna. Eftir það fórum við í bíó á My Idiot Brother , gátum aldeilis hlegið þar. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 196 orð | 2 myndir

Vantar munkaskó í skápinn?

Flestir íslenskri karlmenn eiga til fallega reimaða leðurskó, t.d. formlega Oxford-skó, eða frjálslegri skó með Derby-sniði. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 279 orð | 5 myndir

Þegar trékofi er ekki nóg

Það er erfitt að láta ekki allt eftir börnunum. Þegar kemur að því að gleðja litlu krílin getur verið erfitt að halda greiðslukortinu í veskinu. Meira
29. september 2011 | Finnur.is | 583 orð | 1 mynd

Þekkta kvilla er stundum auðvelt að laga

Citroën: Þekktur kvilli Spurt: Ég á Citroën C3-bíl, árgerð 2004. Að venju fór ég á bílnum í vinnuna. Þegar þangað var komið virkaði fjarstýringin á lyklinum ekki og ég læsti því bílstjóramegin með lyklinum en heyri að samlæsingin virkar ekki. Meira

Viðskiptablað

29. september 2011 | Viðskiptablað | 983 orð | 3 myndir

Baráttan um Kaspíahafið harðnar

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Á næstu dögum og mánuðum munu ráðamenn í Aserbaídsjan taka afdrifaríkar ákvarðanir sem gætu ráðið miklu um orkuöryggi Evrópu á næstu áratugum. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

„Tilboðin hafa greinileg áhrif“

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Raftækjaverslunin MAX hóf innreið sína á raftækjamarkaðinn árið 2006. Þessi síðustu ár hafa verið heldur betur stormasöm, mikil átök á markaðinum og töluverð hreinsun átt sér stað. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Fallið frá rannsókn á sjóðum

Sérstakur saksóknari hefur fallið frá rannsókn sinni á meintum brotum fimm lífeyrissjóða, sem voru í rekstri og eignastýringu hjá Landsbanka Íslands. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Grikkir fara ekki fet

Grikkir munu aldrei yfirgefa evrusvæðið. Það fullyrðir Ian Bremmer, forstjóri Eurasian Group, að minnsta kosti. Ástæða er til að hlusta á Bremmer þar sem hann er með snjallari greinendum alþjóðlegra efnahags- og stjórnmála. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 1005 orð | 2 myndir

Íslensk fyrirtæki, viðskiptatryggð og NPS

Lastarar í viðskiptamannahópi fyrirtækja reyna að forðast að eiga í viðskiptum við þau og fæla jafnframt aðra frá með því að deila slæmri reynslu sinni af þeim. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Krafan á erlent skuldabréf ríkissjóðs hækkar

Ávöxtunarkrafan á skuldabréfið í Bandaríkjadal sem ríkissjóður gaf út í sumar hefur rokið upp á undanförnum vikum. Krafan fór í 5,8% í gær en hún stóð í 5% um síðustu mánaðamót. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Lítið upp í eins milljarðs kröfur

8,5 milljónir króna fengust upp í eins milljarðs króna kröfur á hendur félaginu THSV ehf., sem var í eigu Þórarins Sveinssonar, fyrrum framkvæmdastjóra eignastýringarsviðs hjá Kaupþingi. Þórarinn lét af störfum hjá Nýja Kaupþingi í lok árs 2008. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 479 orð | 2 myndir

Lög um lífeyrissjóði verka til að rífa upp vaxtastigið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lög um lífeyrissjóði leggja óraunhæfa vaxtakröfu á lífeyrissjóðakerfið, sem svo bæði leiðir til hærra vaxtastigs í landinu og neikvæðrar tryggingafræðilegrar stöðu, þ.e. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga í 15 mánuði

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,63% í september, samkvæmt frétt frá Hagstofu Íslands. Síðustu tólf mánuði hefur hún hækkað um 5,7% og hefur verðbólgan, mæld á þann mælikvarða, ekki verið meiri síðan í maímánuði 2010. Verðbólgan var 5% í ágúst. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri til óhagræðingar í sjávarútvegi

Stjórnarþingmenn hljóta að fagna nýrri skýrslu norsku sjávarútvegsstofnunarinnar Nofima. Niðurstaða hennar er að hagkvæmni fiskveiða á Norðurlöndum er langmest á Íslandi. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Minni tryggð við vörumerki

Hegðun neytenda þegar kemur að „brúnu tækjunum“, þ.e. litlu þægilegu og hagnýtu raftækjunum á heimilinu, hefur breyst töluvert síðustu ár. Þetta segir Ingi Þór Hermannsson, markaðsstjóri hjá Byko. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 364 orð | 1 mynd

Mynda sterk tengsl við viðskiptavinina

„Undanfarin ár hafa verið rússíbanareið á þessum markaði eins og öðrum, en fyrirtækið hefur verið að styrkja stöðu sína og við erum mjög vel stödd í dag,“ segir Jón Ingvar Bragason, rekstrarstjóri Stórkaups. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 539 orð | 1 mynd

Neytendur vanda valið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tæpt ár er liðið síðan Samsung-setrið var opnað í Síðumúla. Verslunin er hluti af starfsemi Bræðranna Ormsson nema eins og nafnið gefur til kynna er hún helguð vörum suðurkóreska raftækjaframleiðandans Samsung. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 578 orð | 2 myndir

Samstarf gegn skuldakreppu

• Forseti framkvæmdastjórnar boðar lausnir á vanda vegna skuldakreppunnar sem þýsk stjórnvöld eru andsnúin • Vill aukið vald til framkvæmdastjórnarinnar • Boðar sameiginlega skuldabréfaútgáfu og meirihlutaræði við stjórn björgunarsjóðs Evrópusambandsins Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Tugmilljarða fjársvikamylla rannsökuð

Hollensk stjórnvöld hafa handtekið fjóra menn í tengslum við rannsókn á umfangsmiklum fjársvikum, sem teygðu anga sína til fjölda landa. Hafa húsleitir verið gerðar í sjö löndum vegna málsins. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Upplýsingaleki: orsakir og afleiðingar

Upplýsingaleki er þegar trúnaðarupplýsingar komast í hendur óviðeigandi aðila. Slíkt getur gerst af ýmsum ástæðum, hvort heldur sem er viljandi eða óviljandi, af völdum innri eða ytri aðila og óháð því hvort upplýsingar séu á rafrænu formi eða ekki. Meira
29. september 2011 | Viðskiptablað | 462 orð | 2 myndir

Æðahnútar í gullfæti

David gamli Hume sýndi á sínum tíma ágætlega hvernig jafnvægi kemst á í alþjóðaviðskiptum þegar gjaldmiðlakerfið stendur á gullfæti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.