Greinar sunnudaginn 2. október 2011

Ritstjórnargreinar

2. október 2011 | Leiðarar | 480 orð

Dyrnar standi opnar

Íslendingar eiga gott að búa við það velferðarkerfi sem byggt hefur verið upp hér á landi á undanförnum áratugum. Meira
2. október 2011 | Reykjavíkurbréf | 1363 orð | 1 mynd

Pabbi minn er víst sterkari en pabbi þinn

Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn,“ var hrópað. Þannig deildu strákarnir í götunni. Meira

Sunnudagsblað

2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 84 orð | 2 myndir

4. október Eitís-stjarnan Paul Young mun, ásamt hljómsveit, halda...

4. október Eitís-stjarnan Paul Young mun, ásamt hljómsveit, halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu kl. 20. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 513 orð | 2 myndir

Að spila rassinn úr buxunum

Tevez er afreksmaður. Það er töluvert afrek að ná því að fá alla íbúa stórrar borgar upp á móti sér. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 941 orð | 2 myndir

Atvinnumöguleikar hafsins

Þótt störfum í sjávarútvegi fari fækkandi vegna hagræðingar þarf það ekki að þýða að störfum í tengdum greinum þurfi að fækka. Að mati Þórs Sigfússonar hjá Íslenska sjávarklasanum er mikið af tækifærum ónýtt í sjávarútvegi og tengdum greinum. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 366 orð | 1 mynd

Bláköld staðreynd

Óvíða er notalegra að sitja en í blárri lautu með grænu ívafi, jafnvel dálítið rauðu, og tína beint upp í sig. Helst í norðlenskri stillu. Láta sig dreyma um sumarið sem ekki kom en njóta haustblíðunnar. Þetta er í Hörgárdalnum. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 347 orð | 2 myndir

Byrjum að fræða börn snemma um kynferðislega misnotkun

Að fara í skólana og fræða ungmenni um kynferðislegt ofbeldi getur gert gríðarlega mikið til að lágmarka skaðann. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 83 orð | 1 mynd

Doritos í jarðarförinni

Maðurinn sem fann upp Doritos-flögurnar verður jarðaður næstu helgi með snakkinu sínu, að því er fjölskylda hans sagði við Reuters. Arch West lést 20. september, 97 ára að aldri, á sjúkrahúsi í Dallas í Texas í Bandaríkjunum. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | 1 mynd

Drullubað á bökkum Ganges

Margt er mannsins gaman. Þessir ágætu kumpánar hafa ugglaust haft það í huga þegar þeir dembdu sér í drulluna í hinni fornu borg Allahabad á bökkum Ganges-fljóts á föstudaginn og kútveltust saman um stund. Á eftir lauguðu þeir sig í... Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 36 orð | 1 mynd

Dýrin tamin

„Súrrealismi í París“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í dag í Fondation Beyaler-safninu í bænum Riehen nálægt Basel. Hér getur að líta málverkið „Dýratemjarinn“ eftir Frakkann Francis Picabia (1879-1953). Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 1 mynd

Eyru stútfull af góðgæti

Það er allt morandi í tónlist þessa dagana og íslenskt tónlistarlíf hreinlega kraumar og ólgar. Mikið er gott að láta helling af góðri tónlist flæða endalaust inn í eyrun og gera daginn þannig ennþá betri. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 1980 orð | 3 myndir

Ég er trillukarl í þessum bransa

Tónlistarmaðurinn vinsæli Mugison var að senda frá sér nýjan disk. Hann er önnum kafinn við að þróa hljóðfæri sem hann smíðaði sjálfur * Ljósmyndir: Eggert Jóhannesson eggert@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 620 orð | 2 myndir

Fall Jerúsalem

Samið var um lausnarfé fyrir flesta íbúa borgarinnar og á þessum degi árið 1187 gáfust þeir upp með skilmálum. Saladin sýndi mildi við töku borgarinnar þótt hann hafi selt þónokkuð af borgarbúum í þrældóm. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Arnar Eggert Thoroddsen Það er Wallander á fös! Enginn Barnaby. Maður veit ekki hvað skal gera þegar lífi manns er snúið svona óforvarandis á haus! Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 245 orð | 10 myndir

Glys að hætti Gucci

Hið fornfræga tískuhús Gucci fagnar níræðisafmæli í ár og gætir áhrifa frá upphafsárum hússins í sumarlínunni 2012. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 188 orð | 11 myndir

Golfari og góður kokkur

Myndaalbúmið Hallgrímur Ólafsson leikari gerðist svo ljúfur að hleypa okkur í myndaalbúm sitt í þessari viku. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 1104 orð | 1 mynd

Hef trú á þér

Arnar Már, 16 ára, samdi rapplag til stuðnings vini sínum Birki Alfons, 15 ára, en hann er nú í harðri krabbameinsmeðferð. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 2050 orð | 1 mynd

Hvaðan koma fréttirnar?

Hver drap dagblaðið? var spurt á forsíðu vikuritsins Economist árið 2006. Nú fimm árum síðar eru dagblöð enn gefin út en ljóst að mörg þeirra eiga í verulegum rekstrarerfiðleikum. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 203 orð | 2 myndir

Hvað kemstu hratt?

Þó að yfirleitt sé nóg að hafa fartölvu á heimilinu, finnst mörgum betra að hafa borðvél, enda hægt að fá þær öflugri en fartölvur. Nema náttúrlega að viðkomandi fartölva sé Dreamware W150HRQ i7-2830QM. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 436 orð | 7 myndir

Hætt að laumast

Konur þurfa ekki alltaf að vera í megrun. Sýndu hóf en troddu reglulega í þig því sem þig langar í. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 442 orð | 7 myndir

Hönnun við höfnina

Kvenlegur kraftur spinnst saman í sterka heild í glænýrri hönnunarverslun sem ber nafnið Netagerðin og verður opnuð næstkomandi fimmtudag. Volki er eitt þeirra hönnunarfyrirtækja sem selja vöru sína á staðnum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 834 orð | 1 mynd

Ísland á að viðurkenna fullveldi og sjálfstæði Palestínu

Viðurkenning á sjálfstæði Palestínuríkis er komin á dagskrá. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Íslandsmóti í svartapétri

Laugardagur 1. október Íslandsmeistaramótið í svartapétri fer fram á Grænu könnunni á Sólheimum í 21. skipti, í dag kl. 13. Í byrjun verður 15 mínútna upphitun og kennsla. Gert verður hlé á mótinu og boðið upp á léttar veitingar, heitt kakó og kleinur. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 167 orð | 3 myndir

Kistan

Síðustu daga hefur heldur betur rignt á landsmenn og inn á milli eins og hellt væri úr fötu. Haustrigningin virðist ekki ætla að láta að sér hæða en hún getur verið ósköp notaleg. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 458 orð | 1 mynd

Knúsa kettlinginn

Eva Jóhannsdóttir, handritshöfundur og leikskólakennari, lýsir deginum hjá sér við bleiuskiptingar og kattauppeldi. 07:30 Vekjaraklukkan byrjar að hringja og snooze-puttinn er settur á sinn stað þar sem hann sinnir vinnu sinni næstu 40 mínúturnar. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 694 orð | 4 myndir

Konur varðmenn umhverfisins

Mörg stríð eru háð vegna baráttu um náttúruauðlindir sem eru að verða af skornum skammti. Ef við einbeittum okkur að því að vernda auðlindir okkar þyrfti ekki að berjast um þær. Þannig er náttúruvernd nátengd því að halda friðinn í heiminum. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 417 orð | 2 myndir

Kraftbirtingarhljómurinn

Eurovision hafði mikil áhrif. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. október rennur út á hádegi 7. október. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 111 orð | 1 mynd

Köttur með tvö andlit

Kötturinn Frank og Louie er elsti kötturinn sem hefur tvö andlit. Hann varð 12 ára í september og sló þar með fyrra met, samkvæmt Söru Wilcox, talskonu Heimsmetabókar Guinness. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 81 orð | 1 mynd

Laukur og hvítlaukur

Á löngum köldum vetrum vill kvef oft staldra lengi við og angra okkur. Gott ráð við þrálátu kvefi er að skera nokkrar lauksneiðar og setja á disk og leyfa þeim að vera á náttborðinu yfir nóttina. Hvítlaukur er mikið notaður sem lækningajurt. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 1875 orð | 3 myndir

Letjandi bótakerfi

Gefist foreldrum langveikra eða fatlaðra barna tækifæri til að fara að hluta út á vinnumarkað missa þeir rétt sinn til foreldragreiðslna í stað þess að fá þær hlutfallslega skertar á móti starfi sínu. Texti: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 573 orð | 3 myndir

Sambandsleysi oddvitanna

Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt og íslenskt atvinnulíf og þorri landsmanna líður fyrir aðgerðaleysið. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 2271 orð | 2 myndir

Sáttmáli borgaranna

Ég er þeirrar skoðunar að það hafi verið mikil mistök hvernig staðið var að stjórnarskrármálinu. Ég tel að málið hafi ekki verið hugsað til enda. Margir munu mótmæla þessari skoðun minni og úthrópa mig sem úrtölumann. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 445 orð | 2 myndir

Selena syngur og leikur

Selena Gomez er ungstjarna sem hefur slegið í gegn bæði í sjónvarpi og á sviði, rétt eins og kærastinn Justin Bieber. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 676 orð | 3 myndir

Smærra er betra

Dr. Robert D. Putnam verður tíðrætt um félagsauð enda er það efni sem hann hefur rannsakað ítarlega síðustu áratugi. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 914 orð | 5 myndir

Taktmælirinn styggði sprengjusérfræðingana

Steinar Matthías Kristinsson trompetleikari kom fram á tvennum tónleikum í þágu friðar með ungmennahljómsveit í Palestínu fyrir skemmstu. Ferðin var að vonum mikið ævintýri og ber Steinar landi og þjóð vel söguna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 406 orð | 2 myndir

Tony Grealish

Það átti að verða leikur „kattarinnar að músinni“, eins og ágætur útvarpsmaður komst að orði um árið, þegar kotbændurnir í Brighton & Hove Albion mættu burgeisunum í Manchester United í úrslitaleik bikarkeppni enska knattspyrnusambandsins á... Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 586 orð | 1 mynd

Tvö íslensk lið tefla á EM skákfélaga

Taflfélag Bolungarvíkur og Hellir, sem taka þátt í Evrópumóti taflfélaga í Rogaska Slatina í Slóveníu, hafa verið furðu samstiga; í fyrstu umferð unnu bæði liðin, 4½:1½, í þeirri næstu steinlágu þau bæði ½:5½, í 3. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 265 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég hef ekki mikið þol gagnvart fólki sem er útblásið af eigin ágæti og óskeikulleika og hef á tilfinningunni að ég gæti orðið lasinn á laugardaginn.“ Þráinn Bertelsson alþingismaður. Meira
2. október 2011 | Sunnudagsmoggi | 342 orð | 8 myndir

Öll vötn renna til Frankfurt

Frankfurt verður á allra vörum á næstu vikum þegar Ísland verður heiðursgestur á stærstu bókastefnu í heiminum. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira

Lesbók

2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 144 orð | 1 mynd

Amazon kynnir fjórar nýjar lestölvur

Amazon kom rafbókum á kortið svo um munar þegar fyrirtækið kynnti fyrstu Kindle-lestölvuna fyrir fjórum árum. Fyrsta tölvan kostaði um 46. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 190 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

11. - 24. september 1. Frönsk svíta - Irène Némirovsky / JPV útgáfa 2. Stóra Disney köku- & brauðb. - Walt Disney / Edda 3. Ríkisfang: Ekkert - Sigríður Víðis Jónsdóttir / Mál og menning 4. Einn dagur - David Nicholls / Bjartur 5. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1666 orð | 1 mynd

Eins og áin renni í gegnum höfuðið á mér

Þriðja einkasýning Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur á þessu ári stendur nú yfir í Gallerí Fold. Hún sækir innblástur í náttúruna, þó að myndirnar séu óræðar, enda er hefð fyrir því í Fljótshlíðinni að nota náttúruna sem efnivið í listina. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 358 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Louis Sachar - The Cardturner ***½ Væntanlega þekkja flestir Louis Sachar fyrir bókina Holes eða samnefnda kvikmynd sem gerð var eftir bókinni, en bókin var einnig gefin út á íslensku undir heitinu Milljón holur fyrir nokkrum árum. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 599 orð | 1 mynd

Feilspor fortíðar og brigðult minni

Enn einu sinni er Julian Barnes á listanum yfir bækurnar, sem kemur til greina að hreppi Man Booker-verðlaunin. Í nýjustu bók hans, The Sense of an Ending, segir frá fremur drungalegu ferðalagi eftir tröð minninganna. Skyldi röðin núna vera komin að honum. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 469 orð | 2 myndir

Full borg matar

Persónulega finnst mér að þessar keppnir eigi skilið miklu meiri umfjöllun og virðingu. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 3 myndir

Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu

Framlag Hjálmars R. Bárðarsonar til ljósmyndunar á Íslandi er mikilfenglegt og safngestir Þjóðminjasafns Íslands munu njóta þess á sýningu mynda hans. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 681 orð | 2 myndir

Nýt og ónýt orð

Orð og hugtök komast í tísku, verða allsráðandi um skeið, svo varla þykja menn með mönnum nema þeir úði þeim í kringum sig. Meira
2. október 2011 | Menningarblað/Lesbók | 376 orð | 1 mynd

Tár, bros og afi

Mamma lestu. Af hverju ertu að gráta? Lestu bara. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.