Greinar þriðjudaginn 4. október 2011

Fréttir

4. október 2011 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Amanda Knox fundin saklaus

Dómstóll á Ítalíu sýknaði í gærkvöldi hina bandarísku Amöndu Knox af ákæru um morð á meðleigjanda sínum, Meredith Kercher. Hún var látin laus seint í gærkvöldi eftir fjögurra ára fangelsisvist. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Bleikt Í tilefni af bleiku slaufunni, átaki Krabbameinsfélags Íslands, er efsta hæð Höfðatorgs böðuð bleiku ljósi. Mun ljósið skína eins og árvekniviti yfir borginni allan... Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Baldur siglir á ný um Breiðafjörð

Breiðafjarðarferjan Baldur hefur siglingar að nýju milli Stykkishólms og Brjánslækjar í dag, eftir að hafa leyst Herjólf af í siglingum milli lands og Eyja í um mánaðartíma. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

„Mikilvægt að fá þessa liði út“

Andri Karl andri@mbl.is „Fyrsti liðurinn var sýnu óljósastur og víðtækastur; eiginlega allsherjarákæra. Meira
4. október 2011 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Byssuskyttur kveðja bjórhátíðina

Skyttur í bæverskum búningum hleypa af byssum upp í loftið á lokadegi bjórhátíðarinnar Oktoberfest í München í gær. Milljónir manna fóru til borgarinnar til að taka þátt í bjórhátíðinni sem var haldin í 178. skipti. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð

Draga mun úr langtímasparnaði

Verði samþykkt að lækka hlutfall skattafrádráttar vegna séreignarsparnaðar úr 4% í 2%, er komið í veg fyrir þann möguleika að fólk leggi 4% af tekjum sínum til hliðar í séreignarlífeyrissjóði. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð

Forseta lagðar línur

Andri Karl andri@mbl.is Forseti Íslands kom nokkuð við sögu í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Friðsamleg mótmæli dæmd úr leik með ofbeldisverkum

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta endurspeglar auðvitað reiði fólks og það sýður á því. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 579 orð | 5 myndir

Friðsamlegur hávaði

Baksvið Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Vel á annað þúsund manns safnaðist saman fyrir framan Alþingi á Austurvelli í gærkvöldi í tilefni af stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gefur út bréf fyrir allt að 5 milljarða

Íslandsbanki hyggst gefa út sértryggð skuldabréf, með veði í fasteignalánum, fyrir allt að fimm milljarða króna fyrir áramót. Verður það að líkindum fyrsta skuldabréfaútgáfa nýs aðila í kauphöll frá því fyrir hrun 2008. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 423 orð | 3 myndir

Gert ókleift að setja 4% í séreignarsjóði

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga árið 2012 á að skrúfa fyrir þann möguleika sem launþegar hafa haft til að leggja allt að 4% tekna sinna til hliðar í séreignasparnað. Þess í stað verður hlutfallið 2%. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð

Góð aðsókn að sýningum

Áætlað er að 13-15 þúsund manns hafi sótt sýninguna MATUR-INN sem haldin var í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Göngum í skólann

Miðvikudaginn 5. október er alþjóðlegi „Göngum í skólann dagurinn“ haldinn hátíðlegur víða um heim. Um leið lýkur formlega verkefninu Göngum í skólann hér á landi. Er þetta í fimmta skipti sem Ísland tekur þátt í verkefninu. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 729 orð | 9 myndir

Hagnaði verði skilað

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær að það væri samfélagsleg skylda bankanna að skila gríðarmiklum hagnaði undanfarinna missera aftur til samfélagsins, m.a. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á iðgjöld og bensínverð

Framkvæmdastjóri FÍB segir að með 5,1% hækkun bensíngjalds séu stjórnvöld að ganga þvert á þær yfirlýsingar að ekki eigi að hækka skatt á almenning. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hetjur Valhallar og Egmont í samstarf

Teiknimyndafyrirtækið CAOZ hefur skrifað undir samning við útgáfu- og efnisveiturisann Egmont. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Illa ígrundaður launaskattur

„Við erum ósátt við þennan skatt, teljum hann illa ígrundaðan og þarfnast endurskoðunar,“ segir Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, um boðaðan launaskatt á fjármálafyrirtækin. Meira
4. október 2011 | Erlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Konur tæp 40% ráðherranna

Ný samsteypustjórn vinstri- og miðflokka tók formlega við völdunum í Danmörku í gær undir forystu Helle Thorning-Schmidt, sem gegnir embætti forsætisráðherra fyrst kvenna í sögu landsins. Meira
4. október 2011 | Erlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Kristnir óttast kúgun

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kristin þjóðarbrot í Mið-Austurlöndum óttast að arabíska vorið verði til þess að íslamistar komist til valda og kúgi kristna minnihlutahópa í löndum á borð við Sýrland. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Lítrinn gæti hækkað um 5,60 krónur

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir að með 5,1% hækkun á bensíngjaldi séu stjórnvöld að ganga þvert á þær yfirlýsingar að ekki eigi að hækka skatt á almenning. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Loðnubyrjun í brælu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Loðnuvertíðin mátti hefjast á laugardaginn og lýkur henni væntanlega í lok apríl á næsta ári. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 993 orð | 5 myndir

Málinu vísað frá að hluta

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is „Náttúrlega er mikilvægt að fá þessa liði út því þeir voru svo óljósir að ekki var hægt að átta sig á því hvernig bregðast ætti við þeim,“ segir Andri Árnason, verjandi Geirs H. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Myndin var ekki af höfundi greinarinnar

Myndin var ekki af höfundi greinarinnar Okkur varð illa á í messunni í gær en þá birtum við grein eftir Margréti Jónsdóttir sem býr uppi á Skaga. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Náttúran skapar störf

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Jarðvangurinn sem stofnaður hefur verið í þremur sveitarfélögum á Suðurlandi og kenndur er við Kötlu er í grunninn byggðaþróunarverkefni, til þess gert að efla búsetu á þessu svæði. Meira
4. október 2011 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaunahafi látinn

Rockefellerháskóli segir að Ralph Steinman, sem tilkynnt var í gær að fengi Nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár, hefði dáið af völdum krabbameins í brisi á föstudaginn var, 68 ára að aldri. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Reiði og brostnar vonir mótmælenda

Prófessor í félagsfræði segir að hafa þurfi í huga þá reiði sem mótmæli, líkt og við setningu Alþingis á laugardag, byggist á. Fólk telji að stjórnvöld hafi ekki forgangsraðað rétt. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Samið við Kvikmyndaskólann

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert styrktarsamning við Kvikmyndaskóla Íslands sem gildir til 31. júlí 2012 með möguleika á framlengingu til 31. desember sama árs. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð

Skert þjónusta og uppsagnir

Forstöðumenn heilbrigðisstofnana úti á landi segja að ekki sé hægt að mæta niðurskurðarkröfum án uppsagna og verulegrar skerðingar á þjónustu. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skjaldbaka á Hrafnaþingi

Fyrsta Hrafnaþing vetrarins verður miðvikudaginn 5. október kl. 15.15 í húsi Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Sólríkasta sumarið í höfuðborginni í 82 ár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sólskinsstundir í Reykjavík mældust 836,5 í sumar en það er 224 stundum umfram meðallag. Segja má að sólar hafi notið meira en mánuði lengur þetta sumar, þ.e. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð

Stafræn mannfræði

Daniel Miller er prófessor í mannfræði við University College í Lundúnum heldur erindi um Facebook og stafræna mannfræði í stofu 104 á Háskólatorgi í dag kl. 15-17. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Taktfast slegið á tunnur við Alþingishúsið

Á annað þúsund manns tóku þátt í mótmælum við Alþingishúsið á Austurvelli á meðan umræður um stefnuræðu forsætisráðherra fóru fram innandyra. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Uppsagnir og skert þjónusta eina leiðin

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Forstöðumenn heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni eru afar ósáttir við niðurskurðartillögur í fjárlagafrumvarpi næsta árs. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Vanskil í nýjum hæðum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Um 8,5% af Íslendingum sem eru eldri en 18 ára, 25.685 manns, eru í alvarlegum vanskilum, samkvæmt samantekt Creditinfo. Frá því ástandið var sem best, laust fyrir áramótin 2007 og 2008, hafa um 10. Meira
4. október 2011 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Viðurkennir að norskum yfirvöldum hafi orðið á mistök

Knut Storberget, dómsmálaráðherra Noregs, hefur viðurkennt í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten að yfirvöldum hafi orðið á mistök í tengslum við fjöldamorðin í Útey og Ósló 22. júlí. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Yngsti liðsstjórinn áfram

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Strákarnir vilja hafa mig áfram og ég verð því líka á bekknum með Lúlla næsta sumar,“ segir Magnús Máni Kjærnested, átta ára liðsstjóri hjá Íslands- og bikarmeisturum KR í knattspyrnu. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Þaratöflur unnar til útflutnings

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Enn er ekkert farið, nema smávegis til Japans, en það getur komið pöntun á morgun. Ég hef ennþá trú á þessu,“ segir Jón Árni Sigurðsson, eigandi Gullsteins á Reykhólum, sem framleiðir þaratöflur. Meira
4. október 2011 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Þarf að koma skilaboðunum á framfæri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við fögnum því að taka þátt núna. Verkefnið er mjög gott og hefur verið vel rekið,“ segir Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og formaður Félags íslenskra framhaldsskóla. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2011 | Leiðarar | 262 orð

Gagnrýnin misskilin

Það þýðir ekkert fyrir forsætisráðherra að láta eins og allt sé í góðu lagi Meira
4. október 2011 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Lítið um svör

Athygli vakti þegar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra sat fyrir svörum í Ríkisútvarpinu í gærmorgun hve mjög hann lagði sig fram um að svara því ekki hvað ríkisstjórnin ætlaði að gera í málum atvinnulífsins. Meira
4. október 2011 | Leiðarar | 340 orð

Skíðlogandi skuldabál

1. október voru 25.685 einstaklingar í vanskilum Meira

Menning

4. október 2011 | Tónlist | 348 orð | 2 myndir

„Sturluð“ vinna í eitt ár

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitin Ourlives gaf út plötuna We Lost The Race í hitteðfyrra og spratt svo gott sem fullbúin úr höfði Seifs. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Blúsfélag Reykjavíkur komið í vetrargírinn

* Í gær, mánudag, hófst vetrartörn Blúsfélags Reykjavíkur á Rúbín. Var minning Robert Johnson þá heiðruð með bravúr. Félagið verður á Rúbín fyrsta mánudag í mánuði til árámóta a.m.k. og að vanda munu helstu blúsarar landsins troða þar... Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Cameron Diaz miður sín eftir sambandsslitin

Cameron Diaz virðist vera að hlúa að brotnu hjarta þessa dagana eftir sambandsslit við hafnaboltaspilarann Alex Rodriguez. Parið hætti saman fyrir tveim vikum eftir tveggja ára samband. Meira
4. október 2011 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Ef lífið er tík...

Ef lífið er tík, hvað er þá fótboltinn? Eftir bráðskemmtilegt sumar, þar sem liðið fór lengi vel fram úr björtustu vonum, eru mínir menn fallnir. Þórsarar munu leika í næstefstu deild í knattspyrnu næsta sumar. Meira
4. október 2011 | Hönnun | 77 orð | 1 mynd

Glerperlugerð í Gerðubergi

Á morgun, miðvikudag, mun franska listakonan Nadine kynna glerperlugerð á handverkskaffi í Gerðubergi. Hefst kynningin annað kvöld kl. 20. Nadine hefur getið sér gott orð fyrir gripi úr gleri, fyrst og fremst skartgripi en einnig nytjahluti. Meira
4. október 2011 | Menningarlíf | 336 orð | 2 myndir

Grúskað í lagasafninu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessi diskur eru búinn að vera fimm ár í smíðum, en þá byrjuðum við að taka upp. Meira
4. október 2011 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Hann er ljóð, hann er blóm, hann er glóð, hann er blóð

Útgáfutónleikar Mugisons vegna plötunnar Hagléls í Fríkirkjunni, laugardaginn 1. október. Meira
4. október 2011 | Tónlist | 391 orð | 3 myndir

Hádrama í bland við sprell

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Hélt að hann yrði drepinn á sviði

Michael heitinn Jackson mun hafa óttast mjög að honum yrði sýnt banatilræði þegar hann væri á tónleikum og mun hann hafa íhugað að klæðast skotheldu vesti. Meira
4. október 2011 | Kvikmyndir | 483 orð | 2 myndir

Hrafnar ná ekki flugi

Leikstjórn: Eyrún Ósk Jónsdóttir og Helgi Sverrisson. Aðalhlutverk: Victoria Ferrell, Laddi, Edda Björgvinsdóttir. Ísland 2011. 90 mínútur. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Höfðu rætt hjónaband

Reg Traviss, sem var kærasti Amy Winehouse heitinnar, hefur sagt frá því að þau skötuhjúin hafi rætt um að gifta sig áður en hún lést og talað saman um hvernig brúðkaupið yrði. „Við höfðum talað um að gifta okkur. Meira
4. október 2011 | Kvikmyndir | 180 orð | 2 myndir

Léttmeti, fjölskyldumyndir og hasar

Líkt og í síðustu viku er það gamanmyndin Johnny English Reborn sem halaði mestu inn í miðasölu kvikmyndahúsanna enda grínistinn Rowan Atkinson í aðalhlutverki í þeirri ræmu. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Martha Stewart ekki besta móðirin

Dóttir heimilisgyðjunnar Mörthu Stewart, Alexis, hefur ýmislegt út á móður sína að setja en hún gaf nýverið út bókina Whateverland: Learning to Live Here, þar sem hún uppljóstrar ýmsu vandræðalegu um elsku mömmu. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Nokkrar myndir RIFF halda áfram

RIFF lauk um helgina en nokkrar myndir sem nutu vinsælda og vöktu umtal verða áfram í sýningum. Meira
4. október 2011 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Nýjar sýningar í Skaftfelli

Um helgina voru opnaðar tvær nýjar sýningar eftir gestalistamenn Skaftfells á Seyðisfirði. Meira
4. október 2011 | Tónlist | 368 orð | 3 myndir

Óskastundin

Toru Takemitsu (1930-1996): I Hear the Water Dreaming (1987), Air (1995). Gustav Mahler (1860-1911): Sinfónía nr. 7 (1905). Melkorka Ólafsdóttir, flauta. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Ilan Volkov. Fimmtudaginn 29. september kl.19.30. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

RIFF hlýtur lof í New York Times

Fjallað er lofsamlega um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í grein í New York Times sem birt var 30. september sl. Segir þar m.a. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Seth Rogen kvæntur

Leikarinn gamansami Seth Rogen gekk um helgina að eiga unnustu sína, Lauren Miller, í Sonoma í Kaliforníu. Athöfnin fór fram að hætti gyðinga og sá rabbíni um að gefa parið saman. Fjöldi þekktra leikara var meðal gesta, t.a.m. Meira
4. október 2011 | Hönnun | 138 orð | 1 mynd

Sigur fyrir Norræna hönnun

Norræni tískutvíæringurinn var opnaður í Settle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrir helgi. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Sóley og Samaris í Edrúhöllinni

Fjórða kvöldið í tónleikaröðinni Kaffi, kökur & rokk & ról fer fram í Edrúhöllinni, Efstaleiti 7, í kvöld. Í þetta skiptið koma Sóley og Samaris fram. Húsið verður opnað kl. 20, það er talið í á slaginu 20.30 og tónleikum lýkur fyrir 22. Meira
4. október 2011 | Bókmenntir | 644 orð | 2 myndir

Sprenging í útgáfu hljóðbóka

Fréttaskýring Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Óhætt er að segja að sprenging sé framundan í útgáfu hljóðbóka á íslensku. Meira
4. október 2011 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sýna þjóðminjar í Frankfurt

Í tengslum við bókakaupstefnuna í Frankfurt í Þýskalandi, sem opnuð verður í næstu viku, var opnuð fyrir helgi sýning í Archeologisches Museum í Frankfurt þar sem íslenskir forngripir skipa veglegan sess. Meira
4. október 2011 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Vegur Sólstafa vex og vex og...

* Íslenskar þungarokkssveitin Sólstafir mun gefa út nýja plötu, Svartir sandar, undir merkjum Season of mist um miðjan þennan mánuð. Meira
4. október 2011 | Leiklist | 928 orð | 2 myndir

Vináttan, þróun og þolraunir

Eftir Yasminu Reza. Leikarar: Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnason og Ingvar E. Sigurðsson. Leikmynd: Guðjón Ketilsson. Búningar: Guðjón Ketilsson og Berglind Einarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Þýðing: Pétur Gunnarsson. Meira
4. október 2011 | Fólk í fréttum | 19 orð | 1 mynd

Volkov og Melkorka fá fullt hús hjá rýni

Tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins fer lofsamlegum orðum um tónleika Sinfóníuhljómsveitarinnar í Hörpu síðasta fimmtudag. „Tónleikarnir voru einfaldlega stórkostlegir,“ segir m.a. Meira

Umræðan

4. október 2011 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Alþjóðleg verkaskrá fyrir sjö milljarða

Eftir Ban Ki-moon: "Á tímum þegar allar þjóðir standa frammi fyrir sérstökum vandamálum þurfum við að semja sameiginlega verkaskrá, sem nær til alls heimsins og getur hjálpað okkur að tryggja að sjömilljarðasta barnið og komandi kynslóðir alist upp í heimi sem einkennist..." Meira
4. október 2011 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Mesta blekking nútímans er lýðræði

Eftir Örn Úlriksson: "Blekkingamyndir og ímynduð mál eru sett á oddinn til fjögurra ára í senn til þess að auka á vinsældir og á meðan er engin raunveruleg stefna." Meira
4. október 2011 | Aðsent efni | 150 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
4. október 2011 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Ommelettur, ofbeldi og lýðræði

Það er orðið árviss atburður að dagana eftir þingsetningu koma í blöðin og á vefina yfirlýsingar um þá sem gerðust svo djarfir að kasta eggjum og öðru tiltæku að þingmönnum. Reynt er að aðgreina eggjakastarana sem svarta sauði og óæskileg frávik. Meira
4. október 2011 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Ólíkt hafast menn að

Eftir Ámunda H. Ólafsson: "SÞ fólu NATO framkvæmd eftirlits varðandi flugbannið. En þvert á ályktun SÞ hófust fljótlega loftárásir á Líbíu, einkum undir forystu Frakka og Breta." Meira
4. október 2011 | Velvakandi | 140 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kvengleraugu töpuðust Gleraugu töpuðust í Norrænu í desember sl. Upplýsingar í síma 461 2094 eða 869 7400. Meira

Minningargreinar

4. október 2011 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

Ásgerður Gísladóttir

Ásgerður Ágústína Gísladóttir fæddist í Bolungarvík þann 20. mars 1919. Hún lést í Hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 25. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sesselja Einarsdóttir húsfreyja, f. 21.6. 1892, d. 9.9. 1949 og Gísli S. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Bjarney Erla Sigurðardóttir

Bjarney Erla Sigurðardóttir (Baddý) fæddist í Reykjavík 30. september 1957. Hún andaðist á heimili sínu, Malarási 4, hinn 23. september 2011. Foreldrar Bjarneyjar Erlu voru hjónin Guðrún Jensdóttir og Sigurður Páll Sigurjónsson. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Egill Steinar Ingimundarson

Egill Steinar Ingimundarson fæddist í Hafnarfirði 24. nóvember 1960. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. sept 2011. Móðir hans var Steinunn Snjólfsdóttir, fædd 1934. Faðir Ingimundur Jónsson vélstjóri, fæddur 1926. Þeim varð sjö barna auðið. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargreinar | 3068 orð | 1 mynd

Hafdís Jónsteinsdóttir

Hafdís Jónsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2011. Foreldrar hennar eru Jónsteinn Haraldsson frá Eskifirði, f. 4.3. 1924, og Halldóra Kristjánsdóttir frá Vopnafirði, f. 2.6. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1018 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafdís Jónsteinsdóttir

Hafdís Jónsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22.ágúst 1951. Hún lést á líknardeild Landsspítalans, Kópavogi 23. September 2011. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargreinar | 3250 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sölvason

Hafsteinn Sölvason fæddist í Reykjavík 17. október 1932. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. september síðastliðinn. Foreldrar Hafsteins voru Guðbjörg María Guðmundsdóttir f. 3. mars 1908, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2011 | Minningargreinar | 3819 orð | 1 mynd

Margrét Árnadóttir

Margrét Árnadóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1953. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. september. Margrét var dóttir hjónanna Guðrúnar Borghildar Steingrímsdóttur, f. 5.10. 1925, og Árna V. Gíslasonar, fyrrverandi forstjóra, f. 2.6.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2011 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

1,5 milljarða viðskipti

Heildarviðskipti með hlutabréf í september námu 1.532 milljónum eða 70 milljónum á dag. Þessu til samanburðar nam veltan með hlutabréf í ágúst 2.061 milljón eða 94 milljónum á dag. Þetta kemur fram í yfirliti Kauphallarinnar fyrir septembermánuð. Meira
4. október 2011 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 2 myndir

Forsenda fjárlaganna að hagvöxtur verði 3,1% á næsta ári

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Miðað við síðustu hagspár er ólíklegt að forsendur fjárlaga næsta árs haldi. Fjárlögin byggjast á hagvaxtarspá Hagstofunnar frá því í sumar en þar er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði 3,1% á næsta ári. Meira
4. október 2011 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Hádegisverðarfundur um sýnileika á netinu

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks , stendur fyrir hádegisverðarfundi á morgun, þar sem sérfræðingar ræða hve mikilvægt er fyrir fyrirtæki að vera sýnileg og auðfundin á netinu. Meira
4. október 2011 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 2 myndir

Íslandsbanki fær leyfi fyrir sértryggðum skuldabréfum

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Íslandsbanki hefur fengið leyfi Fjármálaeftirlitsins til útgáfu sértryggðra skuldabréfa. Bankinn gerir ráð fyrir því að gefa út skuldabréf fyrir allt að fimm milljarða króna á þessu ári. Meira
4. október 2011 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Staðfestir AAA-einkunn

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur staðfest AAA-lánshæfiseinkunn breska ríkisins og segir að horfur fyrir einkunnina séu stöðugar. Þetta felur í sér, að S&P sér ekki fyrir sér, að einkunninni verði breytt á næstunni. Meira

Daglegt líf

4. október 2011 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Fjölmörg hlaup framundan núna í októbermánuði

Það ætti að halda áhugafólki um hlaup við efnið að taka þátt í hverskonar hlaupakeppnum sem haldnar eru hér á landi allan ársins hring. Núna á laugardag 8. okt. er fyrsta hlaupið í hlauparöðinni Víðavangshlaup New Balance og Framfara. Meira
4. október 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Hjól, hjólaföt og fylgihlutir

Að hjóla er frábær líkamsrækt sem eykur bæði þol og styrk. Hjólreiðar hafa líka þann dásamlega kost að þær eru ávallt stundaðar utandyra og súrefnisupptaka er því næg, veitir ekki af fyrir þá sem hanga inni allan daginn. Meira
4. október 2011 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

...horfið á Kára Stein í Berlín

Eins og alþjóð sjálfsagt veit þá tókst Kára Steini Karlssyni að setja nýtt Íslandsmet í maraþonhlaupinu í Berlín í lok september og hljóp á 2:17:12 klst. Auk þess náði hann Ólympíulágmarkinu fyrir London 2012 sem var 2:18:00. Meira
4. október 2011 | Daglegt líf | 835 orð | 3 myndir

Maraþonið var hliðarverkefni

Kristinn Jóhannsson hljóp nýlega Berlínarmaraþonið og náði góðum árangri þrátt fyrir litla reynslu af hlaupum. Kristinn hljóp í hóp með félögum sínum úr Boot Camp en eiginkona hans tók einnig þátt í maraþoninu. Meira

Fastir þættir

4. október 2011 | Í dag | 164 orð

Af ríkisstjórn og eggjum

Pétur Stefánsson hlustaði á Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra í Kastljósinu á þriðjudag. „Allt á uppleið, ekkert á niðurleið. Allir hafa það gott,“ hafði hann eftir henni og orti: Efnahagslífið eflast mun, sem atvinna margra greina. Meira
4. október 2011 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Önugur blindur. Norður &spade;K109 &heart;963 ⋄Á642 &klubs;D87 Vestur Austur &spade;765 &spade;84 &heart;KD108 &heart;Á74 ⋄KG105 ⋄D975 &klubs;64 &klubs;G1095 Suður &spade;ÁDG32 &heart;G52 ⋄3 &klubs;ÁK32 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. október 2011 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu með golfi

„Það eru svo sem engin sérstök plön önnur en þau að fara í golf,“ segir Hafþór Kristjánsson matreiðslumeistari, aðspurður hvað hann hafi í hyggju að gera í tilefni af afmælinu sínu en hann er 55 ára í dag. Meira
4. október 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Kópavogur Andri Heiðar fæddst 27. júlí 2011, kl. 21.21. Hann vó 3.935 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Björg Guðlaugsdóttir og Sigurður... Meira
4. október 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
4. október 2011 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 O-O 5. Rge2 d5 6. a3 Be7 7. cxd5 exd5 8. h3 c6 9. g4 Ra6 10. Bg2 Re8 11. O-O Rd6 12. f4 Rc7 13. Bd2 He8 14. Dc2 h6 15. Rc1 f5 16. Bf3 Rc4 17. Rd3 Bd6 18. Hae1 Dh4 19. Kg2 fxg4 20. hxg4 Bxg4 21. Hh1 Bxf3+ 22. Meira
4. október 2011 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Mitt í öllu fréttaflóði helgarinnar af setningu Alþingis, mótmælum, fótbolta og fjárlögum var það einn pistill á netinu sem vakti athygli Víkverja öðru fremur. Pistillinn birtist fyrst á vef skólafélags Menntaskólans við Sund (belja. Meira
4. október 2011 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1925 Lesbók Morgunblaðsins kom út í fyrsta sinn, 8 bls. að stærð. Meðal efnis var grein um kirkjuþing í Stokkhólmi rúmu ári áður, viðtal við Ríkarð Jónsson myndhöggvara og skrýtlur. 4. Meira

Íþróttir

4. október 2011 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

Allir Bretarnir áfram

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Steven Lennon, skoski framherjinn sem lék með Fram seinni hluta sumars, skrifaði undir tveggja ára samning við Safamýrarfélagið í gær. Þar með er ljóst að bresku leikmennirnir fjórir spila allir áfram með Fram á næsta... Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 694 orð | 3 myndir

Aukaæfingar og mataræðið

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Daníel Freyr Andrésson 22 ára gamall markvörður úr Íslandsmeistaralið FH er leikmaður 2. umferðar N1-deildar karla í handknattleik að mati Morgunblaðsins. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

„Ansi svekkjandi“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er ansi svekkjandi að geta ekki spilað stórleikinn á móti Portúgal en það jákvæða við þetta er að meiðslin virðast ekki vera eins slæm og í fyrstu var talið. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Fékk fá stig fyrir PGA-mótið

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, fékk ekki mikið fyrir frammistöðu sína á Whyndham-mótinu á PGA-mótaröðinni ef horft er til heimslista áhugamanna í golfi. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 383 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, er kominn með lið sitt, Levanger í Noregi, áfram í Evrópukeppni bikarhafa eftir tvo auðvelda sigra á Izmir frá Tyrklandi um helgina. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Gullverðlaun um háls Jóns

Jón Margeir Sverrisson sundmaður vann í gær til gullverðlauna í 1.500 metra skriðsundi á Global Games, heimsleikum þroskahamlaðra, sem nú standa yfir á Ítalíu. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Húnar 20.15...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Laugardalur: SR – Húnar 20. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Ísland einnig án Eiðs Smára

Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki með landsliðinu í knattspyrnu gegn Portúgal á föstudaginn vegna meiðsla. Þá er óvíst með þátttöku Helga Vals Daníelssonar þar sem hann og kona hans eiga von á barni á næstu dögum. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Íslandsmót kvenna Þróttur N. – KA 3:0 25:8, 25:18, 25:19. Ýmir...

Íslandsmót kvenna Þróttur N. – KA 3:0 25:8, 25:18, 25:19. Ýmir – Stjarnan 3:0 25:14, 25:23, 25:14 Íslandsmót karla KA – Þróttur R. 0:3 23:25, 26:28,... Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Lagerbäck vekur áhuga

Knattspyrnusamband Íslands er í viðræðum við Svíann Lars Lagerbäck um að taka við starfi landsliðsþjálfara karla. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, staðfesti það í fréttum Stöðvar2 í gærkvöldi. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 702 orð | 10 myndir

Matthías besti maður deildarinnar

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH-inga, er besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta 2011, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Noregur Aalesund – Start 0:0 • Haraldur Freyr Guðmundsson lék...

Noregur Aalesund – Start 0:0 • Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn í vörn Start á sínum gamla heimavelli en hann lék um skeið með Aalesund. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sävehof – Guif 31:30 • Haukur Andrésson skoraði ekki...

Svíþjóð Sävehof – Guif 31:30 • Haukur Andrésson skoraði ekki fyrir Guif. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Noregur Elverum – Nötteröy 28:26 • Hreiðar Levy Guðmundsson varði 12 skot í marki Nötteröy. Meira
4. október 2011 | Íþróttir | 117 orð

Þorvaldur og Kjartan bestir

Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður úr KR, var valinn leikmaður seinni umferðar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, Þorvaldur Örlygsson, Fram, var valinn besti þjálfarinn, Erlendur Eiríksson besti dómarinn og stuðningsmannaverðlaunin féllu KR í skaut. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.