Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður úr KR, var valinn leikmaður seinni umferðar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, Þorvaldur Örlygsson, Fram, var valinn besti þjálfarinn, Erlendur Eiríksson besti dómarinn og stuðningsmannaverðlaunin féllu KR í skaut.
Meira