Greinar mánudaginn 10. október 2011

Fréttir

10. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Alvarlegt bílslys við Raufarhöfn

Karlmaður á fimmtugsaldri hlaut alvarlega áverka, en ekki lífshættulega, í bílveltu við Deildará rétt sunnan við Raufarhöfn í gærmorgun. Var hann fluttur suður með sjúkraflugi frá Þórshafnarflugvelli, en slysið átti sér stað um níuleytið. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Aukin umsvif á næsta ári kalla á fleiri starfskrafta

Icelandair auglýsti eftir flugmönnum til starfa í atvinnuauglýsingum helgarinnar vegna aukinna umsvifa. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Áfram kippir á Hellisheiði

Fjöldi smærri skjálfta hefur mælst á Hellisheiðinni um helgina og er talið að upptök þeirra megi rekja til niðurdælingar affallsvatns við Hellisheiðarvirkjun. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Baráttan um brauðið olli fjaðrafoki á Tjörninni

Allar dýrategundir þurfa á fæðu að halda til að lifa af og það vita fuglarnir á Tjörninni. Þar er slegist um hvern brauðmola sem til fellur, oft með miklum vængjaslætti og gargi. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

„Unglingarnir koma alltaf á óvart“

Um fjögur hundruð ungmenni á aldrinum 13-16 ára komu saman á Landsmóti Samfés um helgina. Mótið var haldið í Fjallabyggð og var það fjölmennasta sem haldið hefur verið utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 145 orð

Beita hótunum gegn viðurkenningu

Sýrlensk stjórnvöld vöruðu önnur ríki við því í gær að viðurkenna hið nýstofnaða Sýrlenska þjóðarráð sem réttmæt stjórnvöld Sýrlands og hótuðu því að grípa til alvarlegra aðgerða gegn hverju því ríki sem það gerði. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Bolvíkingar með öflugustu skáksveitina

Bolvíkingar eru langefstir í leikhléi á Íslandsmóti skákfélaga með 27,5 vinninga af 32 mögulegum. Í fjórðu og síðustu umferð fyrri hlutans sem fram fór í gær unnu Bolvíkingar Eyjamenn 6-2. TR er í öðru sæti með 19 vinninga eftir 5,5-2,5 sigur á Fjölni. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Caput-hópurinn heiðraður

Tilkynnt var á tónleikum norrænna músíkdaga í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöld að Caput-hópurinn hlyti verðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir yfir 30 ára starf við flutning á norrænum... Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Hausthlaup Það er alltaf jafnnotalegt og hollt fyrir sál og líkama að hlaupa í kringum Reykjavíkurtjörn í góðu veðri, ekki síst á haustin þegar trén skarta sínu fegursta og örva menn til... Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Eyland á tónleikum í Norræna húsinu

Fyrstu tónleikar hausttónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans verða haldnir í Norræna húsinu í kvöld. Hljómsveitin Eyland kemur fram og flytur lög eftir hljómsveitarstjórann og saxófónleikarann Eyjólf Þorleifsson. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Fara fyrr á annað skattþrep og ríkið fær meiri tekjuskatt

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eru fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns hækkuð um 3,5% í upphafi tekjuársins 2012. Var sú leið ákveðin frekar en að miða við launavísitölu eins og nýleg breyting á lögum um tekjuskatt kvað á um. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Fjórir milljarðar í hjólreiðar

Ingveldur Geirsdóttir Rúnar Pálmason Ráðgert er að setja fjóra milljarða í að byggja Reykjavík upp sem betri hjólreiðaborg á næstu árum. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 857 orð | 3 myndir

Framtíðin björt í ljóstvisti

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is Sveitarfélög hér á landi virðast varla hafa gefið því gaum að 1. apríl 2015 tekur gildi bann við innflutningi og sölu kvikasilfurspera. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Fyrsti steinsteypti vitinn grotnar niður

„Þetta er eitt af táknum Akraness og manni svíður að það skuli vera látið grotna niður,“ segir Hilmar Sigvaldason, íbúi á Akranesi, um gamla vitann á Suðurflös. Vitinn var byggður 1918 og er fyrsti steinsteypti viti landsins. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fyrstu úrskurðir í tvö ár kveðnir upp

Óbyggðanefnd kveður í dag upp úrskurði í ágreiningsmálum um eignarréttarlega stöðu lands á vestanverðu Norðurlandi en umrætt svæði tekur til Tröllaskaga norðan Öxnadalsheiðar. Málin sem úrskurðað verður um eru nr. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fær 230 milljónir fyrir ábendingu til alríkislögreglunnar

Anna Björnsdóttir, fegurðardrottning og leikkona, fékk sem svarar 230 milljónum kr. fyrir að benda bandarísku alríkislögreglunni, FBI, á dvalarstað James „Whitey“ Bulgers, sem verið hafði á flótta í 16 ár. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Gjöf til Háskóla Íslands eykur halla ríkissjóðs

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hvergi er minnst á 1.500 milljóna króna gjöf til Aldarafmælissjóðs Háskóla Íslands í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Heimabær Gaddafis að falla

Hermenn hliðhollir fyrrum einræðisherra Líbíu, Moammar Gaddafi, veita enn mótspyrnu á ýmsum stöðum í fæðingarborg hans Sirte í norðurhluta landsins en hersveitir bráðabirgðastjórnar landsins hafa náð stórum hluta hennar á sitt vald. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 97 orð

Hollande fékk mestan stuðning

Francois Hollande, fyrrum formaður franska Sósíalistaflokksins, fékk flest atkvæði í prófkjöri flokksins vegna forsetakosninganna á næsta ári eins og spáð hafði verið. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hækkun fjárhæðarmarka skattþrepa skilar ríkissjóði auknum tekjum

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu eru uppi áform um að hækka fjárhæðarmörk tekjuskattsstofns um 3,5% í upphafi tekjuársins 2012. Var sú leið ákveðin frekar en að miða við launavísitölu, eins og nýleg breyting á lögum um tekjuskatt kvað á um. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kostnaðarsöm ljósaperuskipti

„Þau eru í raun alltof sein, en það breytir því ekki að þau þurfa virkilega að fara að huga að þessum málum núna,“ segir Guðjón L. Sigurðsson, formaður Ljóstæknifélags Íslands. Hinn 1. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Kristnir mótmæla í Egyptalandi

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Í það minnsta 23 voru drepnir í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær þegar kristnir mótmælendur lentu í átökum við herlögreglu. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð

Landeyjahöfn á röngum stað

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landeyjahöfn er á röngum stað og hafnargarðar hennar eru rangt hannaðir. Þetta er mat Halldórs B. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Landsæfing Landsbjargar gekk vel

Landsæfing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var haldin á Ísafirði á laugardaginn. Um 300 björgunarsveitarmenn voru á æfingunni en auk þeirra komu um 200 manns að þessari stærstu æfingu félagsins á árinu. Að sögn Ólafar S. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Lausn fyrir evrusvæðið liggi fyrir í lok mánaðarins

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sett sér það markmið að komast að samkomulagi um varanlegt heildarfyrirkomulag til þess að koma á stöðugleika á evrusvæðinu fyrir lok þessa mánaðar. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Lennon leikur á Airwaves

Friðarsúlan í Viðey var tendruð í gærkvöldi í fimmta sinn, á afmælisdegi Johns Lennons. Friðarsúlan, eða „Imagine Peace Tower“, er útilistaverk eftir Yoko Ono sem reist var í Viðey til að heiðra minningu Johns Lennons Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Loðnan úr Víkingi feit og falleg

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrsta loðnuafla vertíðarinnar var landað á Vopnafirði í gærkvöldi. Það var Víkingur AK 100, skip HB Granda, sem kom með um þúsund tonn í höfn. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Myndin Órói fær góða dóma í Cineuropa

Kvikmyndin Órói, sem Baldvin Zophoníasson leikstýrði, fær góða dóma í veftímaritinu Cineuropa í tilefni af sýningu myndarinnar á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í borginni Kaunas í Litháen. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Neitað um upplýsingar hjá OR

„Ég tel engan vafa leika á að stjórnarmanni í fyrirtæki beri að fá slíkar upplýsingar sé eftir því leitað. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Nítján milljónir króna söfnuðust til handa SEM samtökunum

Landssöfnun SEM samtakanna, sem fór fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 á föstudagskvöld, skilaði alls 19 milljónum króna í peningum og um sex milljónum í vinnuframlagi og gjöfum. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Orkurannsóknir að færast meira úr landi

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrirtæki og stofnanir á vegum ríkisins, sem tengjast orkugeiranum, þurfa að takast á við samdrátt á næsta ári líkt og flestar ríkisstofnanir, nái fjárlagafrumvarpið fram að ganga óbreytt. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 767 orð | 7 myndir

Rangur staður og röng hönnun

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landeyjahöfn er á röngum stað og hefði átt að rísa nokkru vestar í Bakkafjöru þar sem minni sandburður er og auðveldari og hættuminni innsigling. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ríkið skattleggur steinolíuna sem hefur rokselst

Sala á steinolíu hefur stóraukist hjá olíufélögunum undanfarin ár, sér í lagi frá árinu 2007. Hefur salan meira en þrefaldast á þeim tíma og nam ríflega einni milljón lítra á síðasta ári. Olían hefur verið gjaldfrjáls, þ.e. Meira
10. október 2011 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Tusks talin hafa haldið velli í kosningunum

Ríkisstjórn Donalds Tusks, forsætisráðherra Póllands, hélt velli í þingkosningunum sem fram fóru í gær ef marka má útgönguspár. Samkvæmt þeim fengu ríkisstjórnarflokkarnir tveir 239 þingsæti af 460 á pólska þinginu. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Samkeppni um brýr yfir Elliðaárnar

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Efna á til samkeppni um útlit og hönnun tveggja göngu- og hjólreiðabrúa yfir Elliðáar. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sprengiefnin ófundin

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalm@mbl.is Um 300 kg af dínamíti og þónokkru af kjarna, hvellhettum og sprengihnöllum var stolið úr sprengiefnagámi verktakafyrirtækisins Háfells í Þormóðsdal ofan við Hafravatn í síðustu viku. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 615 orð | 4 myndir

Steinolíuævintýrið senn á enda

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sala á steinolíu hefur stóraukist hjá olíufélögunum undanfarin ár, sér í lagi frá árinu 2007. Hefur salan meira en þrefaldast á þeim tíma og nam vel ríflega einni milljón lítra á síðasta ári. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stúlka gekk berserksgang

Lögregla og slökkvilið höfuðborgarsvæðisins voru kölluð út í miðborgina aðfaranótt sunnudags vegna stúlku sem hafði misst meðvitund eftir krampakast. Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Varð að fá vökva í æð á spítala

„Ég hafði kastað upp í sundinu og í hjólreiðarhlutanum en vonaði að þetta myndi ganga yfir,“ segir Karen Axelsdóttir þríþrautakona sem varð að hætta keppni í heimsmeistaramótinu Járnkarlinum, eða „Ironman“, sem fór fram á Havaí... Meira
10. október 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 2 myndir

Þrír Íslendingar í verðlaunasæti

Keppendurnir Rannveig Kramer og Guðrún H. Ólafsdóttir höfnuðu í gær í sjötta sæti í sínum flokki á Arnold Classics Europe-keppninni í fitness á Spáni. Meira

Ritstjórnargreinar

10. október 2011 | Leiðarar | 352 orð

Arabískt vorhret á glugga

Arabíska vorið kom flatt upp á vestræn ríki. Leiðtogar þeirra hlupu í óðagoti að sundskýlunni og sólarolíunni Meira
10. október 2011 | Leiðarar | 268 orð

Eindregin andstaða við evruna

Cameron hét því að halda Bretlandi utan evrunnar á meðan hann sæti í embætti Meira
10. október 2011 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Níðangursleg nauðhyggja

Þetta er að verða sífellt óþægilegra. Nú segir í öllum fréttum nær og fjær: Angela Merkel og Nicolas Sarkozy funda um vanda evrunnar. Hvað á þetta að þýða? Fylgist þetta fólk ekki með? Meira

Menning

10. október 2011 | Tónlist | 315 orð | 3 myndir

„Bara þessi Best of með Bítlunum“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Metronomy, Adele og svo er ég að endurnýja kynni mín við Ash. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Bara þessi Best of með Bítlunum. Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 1034 orð | 2 myndir

Bók sem á eftir að hjálpa mörgum

Fólk sem gerir svona hluti er afskaplega brenglað. Það vantar stóran hluta í siðferðiskennd viðkomandi, og mjög mikilvægan hluta vegna þess að það að beita barn kynferðisofbeldi eyðileggur líf þess undantekningarlaust. Meira
10. október 2011 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hérna frammi

Í umræðuþáttum um þjóðfélagsmál á útvarpsstöðvum heyrir maður einhvern þátttakandann stundum segja: „Við vorum að ræða það hérna frammi að... Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 517 orð | 2 myndir

Langt frá eikunum?

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Sean Lennon er um margt í óöfundsverðri stöðu. Margir alast upp við að eiga ofurfrægt foreldri en í tilfelli Sean er hann með tvö slík, þau John Lennon og Yoko Ono. Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Marr að „smithsa“ sig upp?

Johnny Marr, fyrrum gítarleikari The Smiths, hefur ýjað að því að hann sé að semja nýja tónlist með fyrrum meðlimi úr sveitinni sinni eðlu sem reið röftum í Bretlandi og víðar á níunda áratugnum. Meira
10. október 2011 | Kvikmyndir | 1366 orð | 3 myndir

Myndin hvorki réttarhöld né dómur

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Heimildarmyndin Jón og séra Jón sigraði á heimildarmyndahátíðinni á Patreksfirði í vor, en hún var ekki frumsýnd fyrr en fyrir nokkrum vikum í Bíó Paradís. Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Ný plata með Tom Waits 21. október

Bad as Me er heitið á sautjándu hljóðversplötu Tom Waits. Hún kemur út eftir tæpar tvær vikur, 21. október og er það ANTI- Records sem gefur út að vanda. Platan var tekin upp í febrúar á þessu ári. Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 6 myndir

Sýningin „Áratugur af tísku“ opnuð í Gerðarsafni

Fatahönnunarfélag Íslands heldur upp á tíu ára afmæli sitt með veglegri sýningu sem opnuð var í Gerðarsafni í Kópavogi á laugardaginn var. Meira
10. október 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 3 myndir

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar haldin í Reykjavík

Opnunarhóf norrænna músíkdaga fór fram í Norðurljósasal Hörpu á fimmtudagskvöld. Þetta er elsta hátíðin sem helguð er norrænni samtímatónlist, en hún var fyrst haldin 1888. Hún er nú haldin árlega en færist á milli höfuðborga... Meira

Umræðan

10. október 2011 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Á að hætta með alvöru framhaldsskóla?

Eftir Atla Harðarson: "Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga á enn að minnka kennsluna sem nemendur fá í framhaldsskólum – eins og eyðileggingin sé ekki meiri en nóg nú þegar." Meira
10. október 2011 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Brákaður reyr

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Bara að fólk vildi kynna sér þessa sjúkdóma sem hafa fylgt mannkyni frá örófi alda. Bara að fólk reyndi að skilja." Meira
10. október 2011 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Ég á líka Ísland

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Ísland er land mitt, fagurt og gott föðurland, sem er einstök perla á stórum skítahaug þar sem auðvald og fyrirtæki í nafni hagnaðar hafa arðrænt móður jörð og gert að haug. Græðgin er svo óskapleg að allt er eyðilagt í leiðinni." Meira
10. október 2011 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Menningararður Sinfóníunnar

Eftir Bryndísi Jónatansdóttur: "Þar sem fastur kostnaður er svona hár munu lifandi listir ekki geta staðið undir sér með miðasölu einni saman nema að færa miðaverð upp úr öllu valdi..." Meira
10. október 2011 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Sáning birkifræs – endurheimt landgæða

Eftir Stein Kárason: "Hvernig getum við skilað náttúrunni því sem frá henni var tekið? Við getum safnað og sáð birkifræi út í náttúruna." Meira
10. október 2011 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Tungutak skáldsins

Það er fróðlegt að sjá hvaða bækur fólk tekur með sér inn í ellina. Það eru bækur sem hafa lengi verið samferða. Ég heimsótti Stefán Þ. Meira
10. október 2011 | Velvakandi | 184 orð | 1 mynd

Velvakandi

Og svo kýs það íhaldið, væni minn Margt spaklegt var sagt á Alþingi Íslendinga um daginn þegar innanbúðarmenn þar ræddu um stefnu forsætisráðherrans, sem sumir bendla við svokallað Dýrafjarðarheilkenni, en sagt er að þeir sem því eru haldnir viti... Meira

Minningargreinar

10. október 2011 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Erna Borgþórsdóttir

Erna Borgþórsdóttir, förðunarfræðingur og húsmóðir, fæddist í Reykjavík 28. janúar 1960. Hún lést á heimili sínu 12. september 2011. Útför Ernu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 23. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2011 | Minningargreinar | 2687 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson

Gísli fæddist á Hvallátrum í Vesturbyggð 21. apríl 1921. Hann lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 1. október 2011. Gísli var sonur hjónanna Kristjáns H. Sigmundssonar frá Hvalskeri við Patreksfjörð, f. 6.9. 1889, d. 4.11. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2011 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Hansína Bjarnadóttir

Hansína Bjarnadóttir var fædd á Búðum í Fáskrúðsfirði 21.2. 1921. Hún lést 26. september sl. Leið Hansínu lá til Reykjavíkur þar sem hún kynntist mannsefni sínu Guðmundi Þorkelssyni fæddum í Reykjavík 3.4. 1921, d. 24.4. 2004. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2011 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjana Eyjólfsdóttir

Hólmfríður Kristjana Eyjólfsdóttir fæddist 23. september 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 13. júlí 2011. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 19. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. október 2011 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Margrét Árnadóttir

Margrét Árnadóttir fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1953. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. september. Útför Margrétar fór fram frá Bústaðakirkju 4. október 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. október 2011 | Viðskiptafréttir | 834 orð | 1 mynd

Neytandinn tekur ákvörðunina á netinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þegar litið er yfir markaðinn sem heild er greinilegt að það skiptir ákaflega miklu máli að hafa sýnileika á netinu. Meira
10. október 2011 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Reynt að bjarga Dexia

Ríkisstjórnir Frakklands, Belgíu og Lúxemborgar hafa samþykkt áætlun sem koma á Dexia-bankanum til bjargar. Þetta kom fram í stuttri tilkynningu frá forsætisráðuneyti Belgíu sem send var fjölmiðlum á sunnudag. Meira

Daglegt líf

10. október 2011 | Daglegt líf | 208 orð | 1 mynd

Einbeiting og sjálfstraust eflt á skemmtilegu námskeiði

Þann 15. október næstkomandi hefst skemmtilegt námskeið fyrir krakka þar sem fléttað er saman yoga og leiklist. Unnið er með yogastöður, öndunaræfingar, einbeitingu og slökun og fléttað inn leikjum og samsköpun í anda leiklistarinnar. Meira
10. október 2011 | Daglegt líf | 499 orð | 1 mynd

Ekki er sama djús og séra djús

Mataræði gegnir mikilvægu hlutverki í heilsu og líðan fólks. Mælt er með því að borða fjölbreytt fæði alla daga. Neysla á grænmeti og ávöxtum, þ.m.t. Meira
10. október 2011 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Haustlegur heimamatur

Á þessum árstíma þegar farið er að kólna í veðri finnst mörgum notalegt að vera heima við á kvöldin. Borða eitthvað gott og heimilislegt sem yljar manni að innan og slaka á í faðmi fjölskyldunnar. Meira
10. október 2011 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Kópar fá viðurkenningu fyrir skátastarf sitt í Kópavogi

Skátafélagið Kópar í Kópavogi fékk nýverið gæðamatsviðurkenningu Bandalags íslenskra skáta. Meira
10. október 2011 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

...lesið blöðin á bókasafninu

Yfir vetrartímann býður Borgarbókasafnið upp á þjónustu sem kallast „Lesum blöðin saman“. Meira
10. október 2011 | Daglegt líf | 1002 orð | 3 myndir

Lífið er mér mikil ástríða

Flestum finnst þeir vera ódauðlegir þegar þeir eru á unglingsaldri. Hulda Hjálmarsdóttir þurfti að horfast í augu við krabbamein þegar hún var í tíunda bekk. Meira

Fastir þættir

10. október 2011 | Í dag | 241 orð

Af merarosti og dínamíti

Sigurður Einarsson sendir Vísnahorninu kveðju: „Ég hef nú ekki áður blandað mér í þennan hóp hagyrðinga á þínum vegum. Hins vegar les ég pistilinn daglega mér til mikillar skemmtunar oft á tíðum. Meira
10. október 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dýr ábót. Norður &spade;106 &heart;Á54 ⋄1097 &klubs;86432 Vestur Austur &spade;D9753 &spade;G842 &heart;G72 &heart;1098 ⋄K3 ⋄86542 &klubs;KD10 &klubs;9 Suður &spade;ÁK &heart;KD63 ⋄ÁDG &klubs;ÁG75 Suður spilar 3G. Meira
10. október 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Gott á Hvolsvelli og í Vín

Gyða Björgvinsdóttir, kennari og söngkona, hefur eiginlega engan tíma til að halda upp á 35. ára afmælið sitt í dag. Hún kennir við Hvolsskóla, þar sem hún er umsjónarkennari 3. Meira
10. október 2011 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Margrét Sól Sveinsdóttir, Sæunn Nanna Ægisdóttir, Elfa Björg Ægisdóttir og Aníta Rós Rafnsdóttir söfnuðu dósum og héldu tombólu til að safna fyrir börnin í Sómalíu. Þær söfnuðu 23.722 kr. sem þær hafa afhent Rauða krossi... Meira
10. október 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
10. október 2011 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 e6 3. d4 cxd4 4. cxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Bd3 Rc6 7. Rge2 d5 8. e5 Rd7 9. 0-0 f5 10. Rf4 Rf8 11. Be3 a6 12. Hc1 Bxc3 13. Hxc3 Rg6 14. Re2 0-0 15. a3 Bd7 16. Hb3 b5 17. Dc2 Db6 18. g3 Hac8 19. Hc1 Ra5 20. Hc3 Hxc3 21. Dxc3 Hc8 22. Meira
10. október 2011 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverjiskrifar

Mikið finnst Víkverja nú indælt að það sé að koma fram í miðjan október án þess að jólaauglýsingar séu farnar að tröllríða öllu hans nær- og fjærumhverfi. Það er vonandi að svo verði áfram allavega fram í nóvember. Meira
10. október 2011 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. október 1946 Mikill fjöldi vígahnatta (glóandi loftsteina) sást víða á Norðurlandi og Austurlandi. Á Kópaskeri töldu menn 400 vígahnetti á tuttugu mínútum. 10. Meira

Íþróttir

10. október 2011 | Íþróttir | 373 orð | 2 myndir

Aðvörun fyrir seinni leikinn

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslandsmeistarar FH mörðu belgíska liðið Initia Hasselt, 29:28, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik en liðin áttust við í Belgíu í gær. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 1007 orð | 2 myndir

„Við setjum stefnuna að sjálfsögðu á alla titla“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég held að það sé ekkert lið að fara að verða eitthvert yfirburðalið í deildinni í ár. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 314 orð

Breytingar á liðunum átta

Keflavík Komnar: Helga Rut Hallgrímsdóttir (Grindavík), Jaleesa Butler (Hamar). Farnar: Bryndís Guðmundsdóttir (KR), Jacqueline Adamshick (hætt). Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Edda færði Þóru og Söru nær titli

Edda Garðarsdóttir lagði upp sigurmark Örebro á ögurstundu í 1:0 sigri á toppliði Tyresö í gær í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Edda, sem er að koma upp úr meiðslum, kom inn á sem varamaður á 76. mínútu og átti aukaspyrnu á 90. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Inga Elín Cryer úr Sundfélagi Akraness setti um helgina nýtt Íslandsmet í 400 metra skriðsundi. Metið setti hún í landskeppni Íslands og Færeyja sem fram fór í Klakksvík í Færeyjum og lauk með sigri Íslendinga. Inga Elín synti á tímanum 4. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 292 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Guðmundsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Nordsjælland í Evrópukeppninni í handknattleik þegar liðið lagði tékkenska liðið Dukla Prag, 31:24, í fyrri viðureign liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bretinn Andy Murray hrósaði sigri á opna japanska meistaramótinu í tennis í gær. Murray hafði betur gegn Spánverjanum Rafael Nadal í úrslitaleik, 3:6, 6:2 og 6:0. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Frábær leikur hjá liðinu

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 110 orð

Guðrún Ósk þarf líklega í aðgerð

Guðrún Ósk Maríasdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, þarf líklega að gangast undir aðgerð á ökkla á næstunni. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Hált á ísnum í upphafi amerísku NHL-deildarinnar

Ameríska NHL-deildin í íshokkí er byrjuð með tilheyrandi hasar en þessi skemmtilega mynd var tekin í leik Calgary Flames og Pittsburgh Penguins þar sem einn dómaranna, Don Henderson, fékk væna byltu í hamaganginum. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

HK fékk litla mótspyrnu

Í Digranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is Afturelding átti nánast aldrei möguleika gegn HK þegar liðin mættust í 3. umferð N1-deildar karla í handknattleik í gær. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

KR-ingar kjöldrógu tvöfalda meistara Keflavíkur

KR valtaði yfir tvöfalda meistara Keflavíkur í Meistarakeppni kvenna í körfuknattleik í gær. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Lagerbäck ráðinn í vikunni

LANDSLIÐIÐ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 431 orð | 2 myndir

Margt mjög jákvætt

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Meistarakeppni kvenna Keflavík – KR 49:88 Gangur leiks: 6:5, 9:12...

Meistarakeppni kvenna Keflavík – KR 49:88 Gangur leiks: 6:5, 9:12, 10:16, 14:20 , 19:28, 22:32, 24:37, 26:42 , 29:46, 31:51, 33:56, 36:61 , 38:70, 40:79, 43:81, 49:88 . Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 650 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: HK – Afturelding 30:22...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: HK – Afturelding 30:22 Staðan: Fram 330082:726 Haukar 320183:694 FH 320176:754 HK 320177:714 Valur 311173:693 Akureyri 310278:752 Grótta 301267:801 Afturelding 300361:860 N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 2. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Notaði 68 högg þrjá hringi í röð

Tiger Woods lék nokkuð vel þegar upp var staðið á opna Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Woods byrjaði ekki ýkja vel og lék fyrsta hringinn á 73 höggum á fimmtudagskvöldið sem er tvö högg yfir pari vallarins. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Ólafur stefnir á Montpellier

Ólafur Stefánsson, landsliðsfyrirliði í handknattleik, er allur að koma til eftir meiðsli í hné sem hafa komið í veg fyrir að hann spili sinn fyrsta leik fyrir danska meistaraliðið AG Köbenhavn sem hann kom til frá Rhein-Neckar Löwen í sumar. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ólöf Kolbrún í stuði á milli stanganna

Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, markvörður HK, átti stórleik á milli stanganna og sýndi af hverju hún var valin í íslenska landsliðið á nýjan leik á dögunum þegar HK hafði betur gegn KA/Þór, 30:19, í N1-deildinni í handknattleik en liðin áttust við í... Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik Hauks Helga á Spáni

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lék sinn fyrsta leik í spænsku úrvalsdeildinni í gær þegar lið hans Assignia Manresa vann Joventut 71:59 í fyrstu umferð í gær. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 178 orð

Silfurverðlaun hjá Gísla á Norðurlandamóti

Ylfa K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Gísli Kristjánsson lenti í 2. sæti í 105 kg þyngdarflokki eftir harða baráttu við Norðmanninn Kim Eirik Tollefsen á Norðurlandamótinu í ólympískum lyftingum sem lauk í Pori í Finnlandi í gær. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Stelpurnar komnar áfram

Íslenska U17 ára landslið stúlkna í knattspyrnu, undir stjórn Þorláks Árnasonar, er á sigurbraut í undankeppni Evrópumótsins. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Sváfum aðeins á verðinum

Hlíðarendi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Þormóði á haustmóti JSÍ

Þormóður Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur vann tvöfalt á haustmóti Júdósambands Íslands sem haldið var á Selfossi um helgina þar sem 29 keppendur frá fimm félögum tóku þátt. Úrslitin urðu nokkuð eins og vænta mátti. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 kvenna Kasakstan – Ísland 3:0 Glódís Perla...

Undankeppni EM U19 kvenna Kasakstan – Ísland 3:0 Glódís Perla Viggósdóttir 19.,50., Eva Lind Elíasdóttir 80. Austurríki – Skotland 1:1 *Ísland er með 6 stig, Skotland 4, Austurríki 1, Kasakstan 0. *Ísland leikur við Skotland á miðvikudag. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Vettel heimsmeistari 2. árið í röð

Þjóðverjinn Sebastian Vettel tryggði sér í gær heimsmeistaratitil ökuþóra í formúlu-1 annað árið í röð. Það gerði hann með þriðja sætinu í japanska kappakstrinum sem fram fór í Suzuka. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 254 orð | 2 myndir

Zoran og Gunnar fyrsti kostur

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Keflvíkingar hafa ekki gengið frá ráðingu á nýjum þjálfara í stað Willums Þórs Þórssonar en ýmislegt bendir til þess að Zoran Daníel Ljubicic og Gunnar Oddsson verði næstu þjálfarar Suðurnesjaliðsins. Meira
10. október 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Þristur Páls Axels í blálokin tryggði Grindavík sigur

Reynsluboltinn Páll Axel Vilbergsson skráði sig heldur betur til leiks á körfuboltaleiktíðinni sem nú er að hefjast með þriggja stiga flautukörfu í sigri Grindavíkur á KR í Meistarakeppni karla í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.