Greinar miðvikudaginn 12. október 2011

Fréttir

12. október 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

60 þúsund kr. launahækkun

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Margir starfsmenn í álveri Norðuráls á Grundartanga hækka um 60 þúsund kr. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

„Skakki“ Big Ben-turninn í London

Klukkuturninn við þinghúsið í London, sem allir þekkja undir nafninu Big Ben, er nú farinn að keppa við annan frægan, Skakka turninn í Písa, að sögn AP . Þar er hallinn þó 10 sinnum meiri. Big Ben var reistur um miðja 19. öld. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 823 orð | 4 myndir

Biskupar þakka leiðsögn Guðrúnar Ebbu

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, héldu í gær biskupafund, símafund, vegna viðtalsins við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur í Kastljósi RÚV sl. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bókastefna hefst í Frankfurt

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Opnunarhátíð bókastefnunnar í Frankfurt, þar sem Ísland er heiðursgestur, fór fram í gær. Það er langstærsta bókastefna í heiminum og er hún sótt af 300 þúsund manns á hverju ári. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 257 orð

Cameron vill vernda börnin fyrir klámi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ríkisstjórn Davids Camerons í Bretlandi hyggst reyna að vernda betur börn fyrir klámi á netinu. Forsætisráðherrann mun m.a. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Erlingur E. Halldórsson

Erlingur E. Halldórsson rithöfundur er látinn, 81 árs að aldri. Erlingur fæddist 26. mars 1930 á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, bóndi þar, og eiginkona hans, Steinunn Jónsdóttir. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Er Snjómaðurinn ógurlegi í Síberíu?

Hópur vísindamanna og áhugamanna frá nokkrum löndum um Snjómanninn ógurlega (Yeti), risastóran apa eða ófreskju sem í N-Ameríku er kallaður Stórfótur, kom í vikunni saman í Tashtagol í Kemerovo, héraði í Síberíu. Farið var yfir gögn um tilvist dýrsins. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Farsæll endir fæst varla í njósnamáli

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Njósnamálið sem til umfjöllunar var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær er um fátt jákvætt. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Felldu frumvarp um björgunarsjóðinn

Frumvarp þess efnis að styrkja björgunarsjóð evruríkjanna var fellt á slóvaska þinginu í gærkvöldi. Samstaða hefur ekki tekist um málið í stjórnarflokkunum í ríkisstjórn landsins. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 81 orð

Fjármálaráðherrann segir af sér

Hazem el-Beblawi, fjármálaráðherra Egyptalands, sagði í gær af sér í mótmælaskyni vegna viðbragða herforingjastjórnarinnar gagnvart mótmælum kristinna manna á sunnudag. 25 manns féllu og hundruð særðust þegar herinn sendi brynvarða vagna á staðinn. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Fordæma dóminn yfir Tímósjenkó

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talsmenn Evrópusambandsins fordæmdu í gær sjö ára fangelsisdóm yfir Júlíu Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu, og sögðu málið geta haft alvarlegar afleiðingar. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 913 orð | 4 myndir

Framkvæmdir í frosti í Friðarhöfn

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Framkvæmdir Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum við endurnýjun á fiskiðjuveri félagsins í Friðarhöfn hafa verið í frosti í þrjú ár. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Fresta til vors að ákveða framtíð SGS

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Framtíð Starfsgreinasambandsins (SGS), stærsta landssambandsins innan ASÍ, er undir á þingi sambandsins sem hefst á morgun og stendur í tvo daga. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Friðarverðlaunahafi sækist eftir endurkjöri

Kona greiðir atkvæði á kjörstaðnum Feefee í Bomi-sýslu í Líberíu í gær en þar fóru fram forseta- og þingkosningar. Núverandi forseti, hin 72 ára gamla Ellen Johnson-Sirleaf, varð árið 2005 fyrsti kjörni kvenforseti Afríku. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð

Fyrirlestur um gláku

Fimmtudaginn 13. október kl 17:00, á alþjóðlegum sjónverndardegi, heldur Guðmundur Viggósson augnlæknir fyrirlestur um gláku og glákuvarnir í fundarsalnum í Húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17. Meira
12. október 2011 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Giftusamleg björgun

Margir fylgdust með þegar kafari á vegum slökkviliðsins bjargaði kú sem hafði lent í á í borginni Salome í Norður-Frakklandi á mánudag. Kýrin rann fram af bakka og sat föst í leðju í árfarveginum. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð

Jafnréttisdagar í Háskóla Íslands

Fræðileg umfjöllun og fjölbreyttir listviðburðir einkenna Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands sem standa yfir 13.-27. október. Þetta er þriðja árið í röð sem efnt er til Jafnréttisdaga í skólanum. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Krefja Eimskip um 3,7 milljarða

Samskip birtu í gær félaginu A1988 hf., áður Hf. Eimskipafélag Íslands, stefnu og krefjast þess að félagið verði dæmt til að greiða skaðabætur vegna ólöglegrar atlögu að Samskipum á flutningamörkuðum á árunum 1999 til 2002. Heildartjón Samskipa skv. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Langþreytt á partíhaldi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Efri hæðin hefur verið eins og næturklúbbur sem er opinn allan sólarhringinn, alla daga. Þangað kemur allskonar fólk sem hangir í stigaganginum, talar hátt og spilar tónlist á fullum styrk. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lappa upp á auða og yfirgefna stúkuna

Múrviðgerðir og lagfæringar standa nú yfir á göflum og norðurhlið gömlu stúkunnar við Laugardalslaug en þær eru liður í áætlun Reykjavíkurborgar um endurgerð og úrbætur á almenningslaugum og Ylströndinni. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Laufið fellur í Laugardal

Gul, brún og rauð falla þau af greinum trjánna og gleðja augu. Eftir standa naktar greinar, sem bíða snjókomu. Haustlaufin eru boðberi vetrarins og minna okkur á að þótt veður sé enn milt og blítt er vetur konungur skammt handan við hornið. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Leifur tók við Kærleikskúlu Yoko Ono

Kærleikskúla Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í gær en það er listakonan Yoko Ono sem hannaði kúluna. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Milljarða framkvæmdum frestað

Frá því fyrir bankahrun hafa teikningar að nýju fiskiðjuveri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum verið á teikniborðinu. Áformin eru um framkvæmdir upp á um fimm milljarða króna. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Nafngreina þræla Ingólfs en ekki konuna Hallveigu

fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Af 556 nafngreindum einstaklingum í 11 kennslubókum í sögu fyrir miðstig grunnskólanna eru 88 konur. Konur eru nafngreindar alls 419 sinnum í bókunum, samanborið við 3. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ómar

Yfir ólgandi brim Tjaldar á flugi yfir brimróti við Álftanes. Flestir íslenskir tjaldar eru farfuglar en slæðingur, eða u.þ.b. 2.000 til 3.000 fuglar, heldur til við suður- og vesturströndina á... Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Prófaði sprengjuefnið í Krýsuvík

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Maðurinn sem stal 300 kílóum af sprengiefni í síðustu viku kom af stað sprengingu í hluta efnisins í Krýsuvík. Eftir að upp komst um þjófnaðinn var gæsla aukin við ýmsar opinberar byggingar. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð | 3 myndir

Rannsaka lax sem meðafla

Baksvið Egill Ólafsson egol@mbl.is Veiðimálastofnun hefur undanfarin ár safnað upplýsingum um hversu mikið sé um að skip í uppsjávarveiðum veiði lax sem meðafla. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ráðin borgarritari

Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra að ráða Ellý Katrínu Guðmundsdóttur, sviðsstýru Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar, í stöðu borgarritara. Um er að ræða gamalt starf, niðurlagt, en nú endurvakið. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Reynt að lægja öldurnar fyrir þing SGS

Framtíð Starfsgreinasambandsins er til umræðu á þingi þess sem hefst á morgun en miklar deilur hafa verið innan SGS. Nú liggur fyrir grunnur að samkomulagi, skv. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Réttlæta að nafnið hafi verið birt

Ritstjórar bandaríska blaðsins Boston Globe sæta nú gagnrýni fyrir að hafa hugsanlega stofnað lífi Önnu Björnsdóttur, sem benti bandarísku alríkislögreglunni FBI á hvar glæpaforinginn James „Whitey“ Bulger væri í felum, í hættu með því að... Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Settur í embætti hæstaréttardómara

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur sett Benedikt Bogason dómstjóra í embætti dómara við Hæstarétt Íslands frá 1. nóvember 2011 til og með 31. desember 2014. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Sorpa leiti nýs urðunarstaðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Sorpu bs. hefur falið Birni H. Halldórssyni, framkvæmdastjóra Sorpu, að fá óháða ráðgjöf til að kanna með staðsetningu nýs urðunarsvæðis fyrir höfuðborgarsvæðið vegna úrgangs sem getur valdið lyktarmengun. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð

Sparkaði í höfuð liggjandi manns

Fólskuleg líkamsárás var framin á Sauðárkróki um síðustu helgi, þar sem maður sparkaði í höfuð annars manns sem lá í götunni. Að sögn lögreglunnar á Sauðárkróki hlaut sá sem ráðist var á alvarlega áverka og mátti litlu muna að illa færi. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Verulegar hækkanir á fjárheimildum til ráðuneytanna

Í frumvarpi til fjáraukalaga, sem lagt var fyrir Alþingi í gær, er m.a. sótt um heimildir vegna aukins kostnaðar við rekstur ráðuneytanna. Lagt er til að fjárheimild innanríkisráðuneytis verði aukin um 1.395 milljónir. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Vill ná enn lengra og hærra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta hefur hangið yfir mér og því var það mikill léttir að ná þessu,“ segir Stefán Kristjánsson, sem tryggði sér stórmeistaratign í skák um nýliðna helgi. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 2 myndir

Þarf að fara yfir reglur

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þjófnaður á sprengiefni verktakafyrirtækisins Háfells í síðustu viku er áfall fyrir fyrirtækið. Forstjóri Vinnueftirlitsins segir fyllstu ástæðu til að fara yfir reglur um geymslu sprengiefna. Meira
12. október 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð

Þurfa að standa undir sér

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gert er ráð fyrir að sextíu til sjötíu manns frá Íslenskum aðalverktökum starfi við gerð Vaðlaheiðarganga þegar mest verður. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2011 | Leiðarar | 262 orð

Áfellisdómur yfir Úkraínu

Úkraína er á valdi hagsmuna, sem stjórna að eigin geðþótta og láta sér á sama standa um leikreglur lýðræðisins. Meira
12. október 2011 | Leiðarar | 333 orð

Breyttir tímar

Nú er staðreyndum hafnað og sjálfsagðir hlutir taldir verðskulda sjálfshól Meira
12. október 2011 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Fer hún undir frostmark?

Virðing þingsins er við frostmark um þessar mundir. Það kemur ekki til af góðu, en sú mæling er á hinn bóginn í fullu samræmi við framgöngu þess. Og þingdagurinn í gær var það svo sannarlega líka. Meira

Menning

12. október 2011 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Magnúsi Kjartanssyni

Tónleikaröð píanóleikarans Jóns Ólafssonar, Af fingrum fram, heldur áfram í Salnum í kvöld og að þessu sinni fær Jón til sín Magnús Kjartansson, starfsbróður sinn. Meira
12. október 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Björk flytur Biophiliu í fyrsta sinn hérlendis

Tónlistarkonan Björk heldur fyrstu Biophiliu-tónleika sína hér á landi í Hörpu í kvöld og eru þeir hluti af Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í dag. Umfjöllun um hátíðina má finna á bls. 32 í blaðinu í... Meira
12. október 2011 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Enn viðbjóðslegri margfætlumynd

Einhver umtalaðasta hryllingsmynd seinustu ára, The Human Centipede (First Sequence) frá árinu 2009, bliknar í samanburði við framhaldið hvað viðbjóð varðar, að því er fram kemur í gagnrýni á vefnum Slate. Meira
12. október 2011 | Bókmenntir | 217 orð | 1 mynd

Fuglabók Benedikts Gröndal gefin út í fyrsta sinn

Fimmtudaginn síðastliðinn, 6. október, kom út bókin Íslenskir fuglar eftir Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson (1826–1907), eitt af helstu verkum hans sem nú hefur verið gefið út í fyrsta sinn. Meira
12. október 2011 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Gamlir og góðir standardar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngkonan Edda Borg mun ásamt hljómsveit halda djasstónleika víða um land á næstu vikum og verða þeir fyrstu haldnir á Café Rósenberg á morgun, 13. október og hefjast þeir kl. 21. Meira
12. október 2011 | Tónlist | 850 orð | 3 myndir

Heimsfrægðin handan við hornið

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fjöldinn allur af erlendum sveitum prýðir Airwaves og margar þeirra eru svo gott sem óþekktar eða þá á barmi heimsyfirráða. Ef svo mætti segja. Meira
12. október 2011 | Kvikmyndir | 756 orð | 4 myndir

Í endurgerðarferli í Hollywood

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur de Fleur Jóhannesson mun þann 14. október nk. frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Borgríki og ná þar með að frumsýna tvær kvikmyndir á sama ári en hann frumsýndi Kurteist fólk snemma... Meira
12. október 2011 | Tónlist | 266 orð | 3 myndir

Ljúfsárt kósírokk

Hljómsveitin Ourlives gaf nýlega út plötuna Den of Lions. Bandið var stofnað í Reykjavík árið 2005 og samanstendur af þeim Jóni Birni Árnasyni, Leifi Kristinssyni, Garðari Bergþórssyni og Hálfdáni Árnasyni. Meira
12. október 2011 | Bókmenntir | 1265 orð | 3 myndir

Mikill áhugi á íslenska skálanum í Frankfurt

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vegleg sýning helguð Íslandi var opnuð í gær í stórum salarkynnum sem jafnan eru lögð undir heiðursgesti bókastefnunnar í Frankfurt. Meira
12. október 2011 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Ólögleg vopn gerð upptæk

Ungverskir sérsveitarlögreglumenn birtust óvænt á tökustað kvikmyndarinnar World War Z í Búdapest í fyrradag og gerðu upptæk 85 skotvopn sem nota átti við tökur myndarinnar. Meira
12. október 2011 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Samið um Maxímús

Samið hefur verið við fyrirtækið Music Word Media um prentun og dreifingu bóka og annars efnis á ensku um tónlistarmúsina Maxímús Músíkús. Fyrirtækið mun sjá um dreifingu verkanna á heimsvísu. Meira
12. október 2011 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Síversnandi eldhúsmartröð

Það er alltaf leiðinlegt að sjá sjónvarpsþáttaraðir fara vel af stað en verða svo bensínlausar nokkrum röðum síðar. Ein slík þáttaröð er Kitchen Nightmares, eða Eldhúsmartraðir. Meira
12. október 2011 | Hönnun | 185 orð | 1 mynd

Steinunn hlaut fyrstu Indriðaverðlaunin

Afmælissýning Fatahönnunarfélag Íslands, Áratugur af tísku, var opnuð laugardaginn sl. og voru við opnunina veitt í fyrsta sinn fatahönnunarverðlaun, Indriðaverðlaunin sem kennd eru við klæðskerann Indriða Guðmundsson heitinn. Meira
12. október 2011 | Myndlist | 45 orð | 1 mynd

Vigdís sýnir myndir í kaffihúsi Gerðubergs

Í dag verður opnuð sýning í kaffihúsi Gerðubergs á myndum sem rithöfundurinn Vigdís Grímsdóttir málaði samhliða skrifum væntanlegrar skáldsögu sinnar, Trúir þú á töfra? en aðalpersóna hennar er stúlka sem málar rauða ketti. Meira

Umræðan

12. október 2011 | Bréf til blaðsins | 82 orð

Birkireklar skulu það vera

Birkireklar skulu það vera Mánudaginn þann 10. október síðastliðinn birtist hér í blaðinu á blaðsíðu 17 grein eftir mig undir fyrirsögninni „Sáning birkifræs – endurheimt landgæða“. Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Dagurinn sem heimurinn breyttist?

Eftir Ólínu Klöru Jóhannsdóttur: "Og vegna þess hefur líklega tvennt breyst til hins verra, það er hið raunverulega vandamál: Útbreiðsla íslams." Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Gjaldeyrishöftin eru pólitísk brella

Eftir Geir Ágústsson: "Gjaldeyrishöftin eru orðin að pólitísku tæki og brellu til að kvelja Íslendinga til stuðnings við evruna." Meira
12. október 2011 | Bréf til blaðsins | 116 orð | 1 mynd

Hjartaheill heiðrar Subway

Frá Sveini Guðmundssyni: "Mikilvægur þáttur í starfsemi líknar- og mannúðarfélaga er stuðningur af fjárhagslegum toga frá fyrirtækjum og einstaklingum. Hjartaheill hefur verið lánsamt að hafa slíka bakhjarla í gegnum tíðina." Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Hver er stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum?

Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Enn eitt árið birtist óskýr skammtímastefna stjórnvalda í heilbrigðismálum í frumvarpi til fjárlaga." Meira
12. október 2011 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Kynbættir karlar

Í bókinni The Botany of Desire fjallar bandaríski rithöfundurinn Michael Pollan um það að með sífelldum kynbótum séum við að auka hættuna á því að alvarlegir sjúkdómar og sníkjudýr geti blossað upp; eftir því sem stofnar séu einsleitari erfðafræðilega... Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Lífeyrir aldraðra hækki í samræmi við neyslukönnun Hagstofunnar

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Almannatryggingarnar eiga að vera fyrir alla en ekki fyrir ákveðinn hóp manna. Það var tekið fram, er tryggingarnar voru stofnaðar." Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 63 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Samstarf skóla og trúfélaga

Eftir Margréti K. Sverrisdóttur: "Námsskrá grunnskóla í kristnum fræðum er og verður óbreytt og vandséð að kristni sé úthýst meðan svo er." Meira
12. október 2011 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Sjálfstæð smáþjóð í breyttum heimi

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Sem betur fer eru valkostir Íslendinga í breyttum heimi aðrir en ESB eða Kúba norðursins." Meira
12. október 2011 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Velvakandi

Fréttamenn fullyrða um sök Getur ekki einhver tekið að sér að kenna fréttamönnum Ríkisútvarpsins viðtengingarhátt? Meira

Minningargreinar

12. október 2011 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Guðmundsdóttir

Aðalbjörg Halldóra Guðmundsdóttir fæddist að Laufási í Norðfirði 16. mars 1923. Hún andaðist á heimili sínu í Kópavogi 2. október 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Stefánsson frá Hólum í Norðfirði, f. 1. september 1873, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Brynja Sigurðardóttir

Brynja Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. júní 1934. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 23. september 2011. Útför Brynju fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 8. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Elísa J.E. Kjærnested

Elísa Jóhanna Edna Kjærnested fæddist í Reykjavík 20. júlí 1938. Hún lést á Dvalarheimilinu að Kumbaravogi 6. október 2011. Foreldrar hennar voru Friðfinnur Árni Kjærnested, f. 14. október 1894, d. 7. nóvember 1986, og Annie Tall Kjærnested, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Guðný Pálsdóttir

Guðný Pálsdóttir fæddist á Geirlandi á Síðu í V-Skaftafellssýslu 12. október 1916. Hún lést í Hulduhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra á Eskifirði, 7. apríl 2011. Útför Guðnýjar fór fram í kyrrþey frá Kotstrandarkirkju 15. apríl 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Helga Guðríður Helgadóttir

Helga Guðríður Helgadóttir fæddist í Reykjavík 20. júní 1921. Hún lést á heimili sínu, Viðarási 101 í Reykjavík, 2. september 2011. Foreldrar Helgu voru hjónin Guðríður Hannesdóttir, f. 25. október 1879, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Jón Lárusson

Jón Lárusson fæddist í Reykjavík 17. október 1942. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. september 2011. Útför Jóns fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 7. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Kolbrún Pálsdóttir

Kolbrún Pálsdóttir (Hjaltason) fæddist á Siglufirði 10. apríl 1932. Hún lézt á sjúkrahúsi í Campbelltown, NSW, Ástralíu, 1. apríl 2011. Móðir Kolbrúnar var Guðrún Sveinsdóttir f. 18.12. 1907, d. 18.9. 1964. Systkini Kolbrúnar eru Ríkarð Jón f. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Rósa Margrét Steingrímsdóttir

Rósa Margrét Steingrímsdóttir fæddist á Siglufirði 7. desember 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 3. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Sigurður Ásgeirsson

Sigurður Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1951. Hann lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Kópavogi 29. september síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Grafarvogskirkju í Reykjavík fimmtudaginn 6. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 2621 orð | 1 mynd

Theódóra G. Gunnarsdóttir

Theódóra G. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 25. desember 1941. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 4. október 2011. Foreldrar hennar voru Gunnar Halldórsson útgerðarmaður, f. 1.9. 1921, d. 2.6. 1973 og Guðný Ottesen Óskarsdóttir húsmóðir, f. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2011 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Þórhildur Stefánsdóttir

Þórhildur Stefánsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. mars 1921. Hún andaðist á Landsspítalanum 20. september 2011. Foreldrar hennar voru Stefán S. Guðlaugsson frá Gerði í Vestmannaeyjum f. 6.12. 1888, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2011 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Bretar spara við sig

Stærstu matvörukeðjur Bretlands, Tesco og Asda, hafa undanfarna mánuði tapað markaðshlutdeild til verslana sem bjóða matvöru á mun lægra verði. Meðal annars til Aldi, Lidl og Iceland. Meira
12. október 2011 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Erlend lán þungur baggi á Isavia

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Isavia, sem rekur Keflavíkurflugvöll, tapaði 497 milljónum króna á fyrri helmingi ársins. Í tilkynningu segir að rekja megi niðurstöðuna til gengistaps upp á 822 milljónir króna. Meira
12. október 2011 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Íslenskur tölvuleikur fyrir börn í Apple-netbúðina

Íslenska leikjafyrirtækið Plain Vanilla sagði frá því í gær að nýr tölvuleikur þess fyrir iPhone, iPad og iPod touch yrði á næstunni settur á markað í Apple-netversluninni. Meira
12. október 2011 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Sérstök kortaeining innan Íslandsbanka

Stofnuð verður sérstök kortaeining innan viðskiptabankasviðs Íslandsbanka. Fyrr á árinu festi Íslandsbanki kaup á öllum hlutum í Kreditkorti hf. en fyrir átti bankinn 55% hlut. Kreditkort gefur út American Express- og MasterCard-kort. Meira
12. október 2011 | Viðskiptafréttir | 497 orð | 1 mynd

Skuldatryggingaálag útilokar ekki greiðslufall

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Íslenska ríkið er í 19. sæti af 68 þegar kemur að spá fjármálamarkaða um líkur á greiðslufalli á næstu fimm árum samkvæmt útreikningum fjármálafyrirtækisins CMA Datavision. Meira

Daglegt líf

12. október 2011 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Fróðleikur fyrir leigjendur

Neytendasamtökin hafa frá því í vor séð um leiðbeiningaþjónustu fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið. Í tengslum við það verkefni hefur nú verið opnaður vefurinn www.leigjendur.is. Meira
12. október 2011 | Daglegt líf | 220 orð | 2 myndir

Handunnið og áþrykkt efni

Systurnar Díana Ósk og Karítas Pétursdóttir hanna saman fatnað undir nafninu Kíra. Fatnaðurinn er litríkur og kvenlegur og er engin flík eins. En í hverja og eina er saumað orð eins og t.d. ást eða kærleikur og fleiri slík orð. Meira
12. október 2011 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...sjáið Svörtu kómedíuna

Fyrsta frumsýning vetrarins verður nú á föstudaginn í Samkomuhúsinu hjá Leikfélagi Akureyrar. Þá verður frumsýndur gamanleikurinn Svarta kómedían eftir Peter Shaffer. Meira
12. október 2011 | Daglegt líf | 1052 orð | 4 myndir

Þeir sem eru fyndnir hafa völd fram yfir aðra

Húmor er merkilegt fyrirbæri og margþætt. Hann er hægt að nota sem valdatæki og við búum stundum til varnarvegg með húmornum. Húmor getur líka létt á sorginni og hann er nauðsynlegur innan kirkjunnar af því að heilagur andi hverfur ef húmorinn hverfur. Meira

Fastir þættir

12. október 2011 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

„Ekkert tuð – bara stuð“

Afmælisbarn dagsins er Jökull Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Skólavefnum ehf., en kappinn er fertugur í dag. Ekki verður sérstaklega haldið upp á tímamótin fyrr en á laugardag en þá verður líka tekið á því undir heitinu Burger og bjór. Meira
12. október 2011 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompblús. V-Allir. Norður &spade;ÁG2 &heart;G82 ⋄763 &klubs;D982 Vestur Austur &spade;65 &spade;843 &heart;ÁKD5 &heart;9764 ⋄G985 ⋄102 &klubs;G75 &klubs;K1064 Suður &spade;KD1097 &heart;103 ⋄ÁKD4 &klubs;Á3 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. október 2011 | Fastir þættir | 308 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Hátt skor í Gullsmáranum Spilað var á 16 borðum í Gullsmára mánudaginn 10. október. Stórglæsileg þátttaka. Úrslit í N/S: N/S Örn Einarsson - Pétur Antonsson 310 Þórður Jörundss - Þorleifur Þórarinss 306 Heiður Gestsd. - Óskar Ólason 305 Gunnar... Meira
12. október 2011 | Í dag | 355 orð

Hefur rekkur hýrlegt fas

Í skemmtilegu spjalli um smellin vísuorð og erindi úr sögum vorum kemst Matthías Jochumsson svo að orði í Óðni: „Þegar ég fer einn saman um farinn veg og landslagið umhverfis er hversdagslegu lesmáli líkt, verður mér oft til dægrastyttingar að... Meira
12. október 2011 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Fannar Már Jónsson, Atli Snær Stefánsson og Gunnar Egill Erlingsson héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þeir söfnuðu 11.731 kr. sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
12. október 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
12. október 2011 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Bg7 6. Db3 Rb6 7. Bf4 Be6 8. Dc2 Rc6 9. e3 O-O 10. a3 Hc8 11. Bd3 Ra5 12. b4 Rb3 13. Hb1 c5 14. bxc5 Rxc5 15. De2 Rxd3+ 16. Dxd3 Bc4 17. Dd2 Ba6 18. Re2 Rd5 19. Hb2 Bxe2 20. Kxe2 Rc3+ 21. Kf1 Da5 22. Meira
12. október 2011 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Söfnun

*Viðar Ernir Reimarsson, Bjarni Guðjón Brynjarsson, Ágúst Hlynur Halldórsson og María Björk gengu í hús í hverfinu sínu á Akureyri og söfnuðu 4.600 krónum sem þau styrktu Rauða krossinn með. Á myndina vantar Maríu... Meira
12. október 2011 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér um daginn á hina bráðgóðu kvikmynd Carlos, sem sýnd er í Bíóparadís þessa dagana. Þegar heim var komið settist hann við tölvuna og fór að grúska í lífi þessa hryðjuverkamanns, sem gekk undir viðurnefninu Sjakalinn. Meira
12. október 2011 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. október 1918 Katla gaus eftir 58 ára hlé. Meira

Íþróttir

12. október 2011 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

„Ég er afar stoltur af liðinu“

Riðlakeppni EM Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 1189 orð | 4 myndir

Enginn mun sigla lygnan sjó

• Verða útlendingarnir í Tindastóli með góða „dreifbýlisaðlögunarhæfni“ • Pétur Ingvarsson er fagmaður og kreistir það besta út úr Haukunum • Keflvíkingar mega ekki við áföllum ef þeir eiga að ná sjötta sætinu • Fullt af... Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Reynir Þór Reynisson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari karlaliðs Aftureldingar í N1-deildinni í handknattleik. Hann tekur við af Gunnari Andréssyni sem óskaði eftir lausn frá störfum af persónulegum ástæðum. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Hans Lindberg skoraði níu mörk fyrir þýsku meistarana í HSV Hamburg þegar þeir unnu Flensburg, 27:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöldi. Torsten Jansen var næstmarkahæstur í liði meistaranna með fimm mörk. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Kaplakriki: FH – Fram 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – Valur 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin: Grafarvogur: Fjölnir – Keflavík 19.15 Hlíðarendi: Valur – Snæfell... Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 103 orð

Keflavík og KR spáð titli

Á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Iceland Express-deildina í körfuknattleik var birt spá forráðamanna félaganna. Samkvæmt spánni verja Íslandsmeistarar síðasta árs, Keflavík í kvennaflokki og KR í karlaflokki, titlana. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 40 orð

Leiðrétting

Í kynningu á liði Vals í körfuknattleik í blaðinu í gær var rangt farið með nafn eins leikmanns liðsins. Hann var sagður heita Benedikt Gröndal en það rétta er að hann heitir Benedikt Blöndal. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 490 orð | 2 myndir

Mikilvægur sigur Víkinga

Íshokkí Einar Sigtryggsson sport@mbl.is SA var fyrsta liðið til að vinna Björninn á Íslandsmóti karla í íshokkíi þegar en liðið kreisti fram mikilvægan sigur í gær í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Spánn eða Svíþjóð?

Handknattleikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla mun annaðhvort fara til Spánar eða Svíþjóðar til þátttöku í forkeppni fyrir næstu Ólympíuleika, en ráðgert er að keppnin fari fram 6.-8. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Svíþjóð Södertälje – Solna 84:71 • Logi Gunnarsson skoraði 11...

Svíþjóð Södertälje – Solna 84:71 • Logi Gunnarsson skoraði 11 stig fyrir Solna. Jämtland – LF Basket 96:84 Brynjar Þór Björnsson skoraði fimm stig fyrir Jämtland. Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Kasakstan – Austurríki 0:0...

Undankeppni EM karla A-RIÐILL: Kasakstan – Austurríki 0:0 Þýskaland – Belgía 3:1 Tyrkland – Aserbaídsjan 1:0 Lokastaðan: Þýskaland 10100034:730 Tyrkland 1052313:1117 Belgía 1043321:1515 Austurríki 1033416:1712 Aserbaídsjan 1021710:267... Meira
12. október 2011 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Zoran tekinn við þjálfun Keflavíkur

Zoran Daníel Ljubicic var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.