Landsbankinn greindi frá því í gær að bankinn hefði fært niður 61 milljarð króna á lánum einstaklinga. Yfir helmingur, eða 33,5 milljarðar, er tilkominn vegna endurútreiknings erlendra lána, í samræmi við tvo dóma sem fallið hafa.
Meira
Flugfélagið Air Atlanta hóf sitt árlega pílagrímaflug til Jeddah í Sádi-Arabíu í lok september. Að sögn Hannesar Hilmarssonar, forstjóra Air Atlanta, stendur það í um þrjá mánuði.
Meira
Forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, hvatti í gær íbúa Bangkok til að halda ró sinni þrátt fyrir flóð sem hafa kostað minnst 289 manns lífið í norður- og miðhluta landsins. Hún sagði að ekki væri hætta á skæðum flóðum í borginni.
Meira
Í dag, 15. október, er baráttudagur gegn brjóstakrabbameini (Breast Health Day) haldinn í 46 löndum Evrópu undir merkjum Europa Donna, evrópusamtaka gegn brjóstakrabbameini. Samhjálp kvenna er aðili að samtökunum.
Meira
Þó að álag á starfsfólk Landspítala hafi aukist mikið á síðustu árum hefur það ekki leitt til meiri veikinda hjá starfsfólki. Þetta segir Erna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Landspítala.
Meira
Rafmagnslaust varð töluvert víða á sunnan- og vestanverðu landinu í gærkvöldi vegna eldingaveðurs. Verulega var dregið úr framleiðslu stóriðju á suðvesturhorninu um stund á meðan Brennimelslína I var úti.
Meira
Ekki er að finna heimild í lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili til að kæra úrskurði héraðsdóms til Hæstaréttar. Frumvarpið varð að lögum í sumar og féllu þá úr gildi lög um nálgunarbann en í þeim var að finna umrædda heimild.
Meira
Flugfreyjur höfnuðu nýgerðum kjarasamningi félags síns við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Icelandair. Voru atkvæði um samninginn talin í gær. Aðeins átta atkvæðum munaði en 60% þeirra 414 sem voru á kjörskrá tóku þátt í atkvæðagreiðslunni.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslenskum fjölskyldum sem töldu fram skuldir við skattframtalsgerð vegna seinasta árs fjölgaði um rúmlega níu þúsund í fyrra. Alls töldu 9.
Meira
sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir helgina eru væntanlegar til landsins einingar frá breska fjarskiptafyrirtækinu Colt sem setja á upp í gagnaveri Verne Global í Reykjanesbæ.
Meira
Gera þarf verulegar endurbætur á húsnæði sem fyrirhugað er að líknardeild fyrir aldraða fari í í Kópavogi. Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir segir að húsnæðið þarfnist verulegra endurbóta.
Meira
Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Við erum sérstaklega að leita að verkfræðingum og fólki í byggingariðnaðinn en það er hægt að fá störf við næstum hvað sem er í Noregi, t.d.
Meira
Stjórnmálamenn hér á landi virðast telja að þeirra greiðasta leið til vinsælda sé að gagnrýna bankana. Þetta er haft eftir Monicu Caneman, stjórnarformanni Arion banka, í nýútkominni ársskýrslu Samtaka fjármálafyrirtækja.
Meira
Siglingar Baldurs til Landeyjahafnar um fimm vikna skeið nú í haust hafa að mati Siglingastofnunar sýnt fram á að með grunnristari ferju ganga siglingar vel.
Meira
Kínverska lögreglan hefur handtekið mann 28 árum eftir að hann var ákærður fyrir að faðma konu gegn vilja hennar, en það var álitið alvarlegur glæpur í Kína á þessum tíma.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is Landspítalinn hefur á síðustu 10 árum tekið ákvörðun um að loka fimm sjúkrastofnunum, þ.e. Gunnarsholti, Arnarholti, Vífilsstöðum, réttargeðdeildinni á Sogni og St. Jósefsspítala.
Meira
Mánudaginn nk. verða innleiddar nýjungar í heimsendum mat frá Reykjavíkurborg sem felast í því að maturinn verður nú hraðkældur strax að lokinni matreiðslu. Viðskiptavinir geta þar með valið hvenær þeir borða máltíðina.
Meira
Franska lögreglan hefur handtekið Frakka og þrjá Ítali vegna gruns um að þeir hafi beitt allhugvitsamlegri brellu til að hafa fé af spilabanka í Cannes.
Meira
Íbúar sjálfseignarstofnun varð í vikunni fyrsti íslenski aðilinn til að vinna alþjóðlegu lýðræðisverðlaunin, The World eDemocracy Awards. Verðlaunin skiptast í þrjá riðla, alþjóðlegan, evrópskan og franskan en Íbúar unnu Evrópuriðilinn.
Meira
„Viðskiptavinir okkar eru byrjaðir að kaupa jólaskrautið og þegar eru nokkur vörunúmer uppseld,“ segir Kristín Lind Steingrímsdóttir, markaðsstjóri IKEA á Íslandi, spurð að því hvernig jólaverslunin hafi farið af stað.
Meira
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir fundi með ráðamönnum í framkvæmdastjórn ESB vegna rýniskýrslu sambandsins um landbúnaðarmál.
Meira
úr bæjarlífinu Sigmundur G. Sigurgeirsson Árborg Í dag fagnar Sunnlenska bókakaffið á Selfossi 5 ára afmæli en fyrirtækið er í eigu þeirra hjóna Bjarna Harðarsonar og Elínar Gunnlaugsdóttur.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hljóðfæraleikarar í Sinfónínuhljómsveit Íslands hafa boðað til verkfalla í nóvember og desember, alls tíu tónleikadaga, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Fyrstu verkfallsdagarnir eru 3. og 4.
Meira
„Ég get ekki sagt að ég sé sérfræðingur í íslenskri knattspyrnu um þessar mundir. Ef þú hefðir spurt mig fyrir nokkrum árum, þegar við mættum Íslendingum í tveimur leikjum, hefði ég getað svarað öllum spurningum þínum um íslenska landsliðið.
Meira
Liam Fox, varnarmálaráðherra Bretlands, hefur sagt af sér vegna tengsla við kaupsýslumanninn Adam Werritty, sem mun hafa komið fram sem ráðgjafi hans án þess að gegna opinberu embætti.
Meira
Minnisvarði um Martin Luther King yngri, þekktasta leiðtoga blökkumanna í Bandaríkjunum og mannréttindabaráttu þeirra, verður afhjúpaður í Washington á morgun. Upphaflega átti að afhjúpa hann 28.
Meira
Ævintýraborgin Reykjavík Fólk getur margt sér til dundurs gert í borginni og í miðbænum má víða fá nánari upplýsingar um ævintýrin sem bjóðast handan við hornið en ekki er allt sem...
Meira
Tíðni rána hefur margfaldast í Kaupmannahöfn og hefur danska lögreglan litlum árangri náð við að handsama ræningjana. Í september voru alls 97 rán tilkynnt til lögreglunnar í Kaupmannahöfn og er það met. Í sama mánuði árið áður var tilkynnt um 51 rán.
Meira
Sigríður Ármannsdóttir, löggiltur endurskoðandi, sagði sig úr eftirlitsnefnd með skuldaaðlögun einstaklinga og fyrirtækja sl. vor. Eftir sitja í nefndinni þau María Thejll, hdl.
Meira
Heildarafli úr norsk-íslenska síldarstofninum verður 833 þúsund tonn árið 2012 samkvæmt samkomulagi sem náðist á fundi strandríkja um stjórnun á veiði úr stofninum sem lauk í Lundúnum í gær. Er það sextán prósenta lækkun á milli ára.
Meira
Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, hélt velli í atkvæðagreiðslu á þingi landsins í gær þegar tillaga um að lýsa yfir trausti á ríkisstjórn hans var samþykkt með 316 atkvæðum gegn 301.
Meira
Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stundum er sagt að við Íslendingar séum svo ljónheppnir að eiga yfir 300 þúsund sérfræðinga í menntamálum.
Meira
fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýjar atvinnuleysistölur fyrir september sýna að fækkað hefur í hópi langtímaatvinnulausra milli mánaða. Óvarlegt er þó að draga þá ályktun að umskipti séu að eiga sér stað.
Meira
St. Jósefsspítali Í leiðara í gær var talað um Sólvang í Hafnarfirði þar sem átti að vera St. Jósefsspítali í Hafnarfirði, eins og ráða mátti af samhenginu. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þeir sem eru í hlutverkum í samningaviðræðum gagnvart Evrópusambandinu geta ekki leyft sér að koma sífellt með yfirlýsingar í eina átt,“ segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Meira
Írska söngkonan og lagahöfundurinn Sinéad O'Connor lék fyrir fullu húsi í Fríkirkjunni í gærkvöldi en tónleikarnir voru hluti af Iceland Airwaves-tónleikahátíðinni. O'Connor öðlaðist heimsfrægð í upphafi 10.
Meira
Greenfield barónessa, virtur vísindamaður í Bretlandi, hefur varað við því að of mikil tölvuleikjanotkun geti breytt heila barna og breytingarnar geti meðal annars leitt til hegðunarvandamála.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mokað verður yfir fornleifauppgröftinn á lóð Landspítalans í Reykjavík eftir helgina en þar stóð á sínum tíma bærinn Grænaborg sem reistur var 1830.
Meira
Nú stendur í Hafnarborg sýningin Í bili. Af því tilefni verður haldið málþing í Hafnarborg í dag kl. 13.00 undir yfirskriftinni Bil beggja: Safnið sem vettvangur lista og lærdóms.
Meira
Teiknimyndapersónan Lady Goo Goo má ekki lengur flytja eða selja lagið „Peppi-razzi“, skv. úrskurði bandarísks dómstóls sem kveðinn var upp í vikunni.
Meira
Hljómsveitin Todmobile gefur út nýja plötu, 7, hinn 10. nóvember næstkomandi. Nýir meðlimir eru gengnir til liðs við hana og nýtt lag er komið í spilun, „Sjúklegt...
Meira
Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, hefur verið ráðinn forstöðumaður nýrrar sjónlistamiðstöðvar í Listagilinu á Akureyri.
Meira
Íslenski Dansflokkurinn sýnir verkið Transaquania - Into Thin Air í Mousonturm í Frankfurt og er sýningin hluti af Bókasýningunni í Frankfurt en Ísland er þar heiðursgestur.
Meira
Mannréttindasamtökin Amnesty International standa fyrir kvikmyndadögum 3.-13. nóvember nk. í samstarfi við Bíó Paradís. Í tilkynningu segir að almenningi verði boðið í ferðalag sem leiði til allra heimshorna og veiti innsýn í líf og aðstæður fólks.
Meira
Við sem erum vanaföst tökum nýjungum af hæfilegri varfærni. Stundum er einfaldlega engin ástæða til að prófa eitthvað nýtt. En það er nú einu sinni svo að það er ekki sama hver segir manni frá hlutunum því sumum tekur maður meira mark á en öðrum.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Inga Þórey Jóhannsdóttir og Þorbjörg Þorvaldsdóttir opna sýningar í Listasafni ASÍ klukkan 15 í dag, laugardag.
Meira
Processions hljómaði frábærlega í Eldborg. Krafturinn í verkinu var magnaður og hljómsveitin virtist alltaf geta gefið í þegar maður hélt að ekki yrði lengra komist.
Meira
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum við Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu í húsnæði Menntavísindasviðs, Stakkahlíð, í dag. Ráðstefnan hefst kl. 10.00.
Meira
Á undanförnum árum hefur myndast sú hefð að nemendur Söngskólans sameinast um að syngja í kirkjum á höfuðborgarsvæðinu einn sunnudag í byrjun hvers skólaárs og á sunndag munu nemendur syngja einsöng eða tvísöng við guðþjónustur í kirkjum í Reykjavík,...
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Rétt eftir miðnætti, í Norðurljósasal Hörpu, mun John Grant koma fram ásamt píanóleikara og syngja Airwaves í tilfinningalegt bólakaf með ægifögrum lögum sínum – ef að líkum lætur.
Meira
Hinn heimskunni kvikmyndaleikstjóri Woody Allen hefur lokið tökum á næstu kvikmynd sinni í Róm og hefur titill myndarinnar hingað til verið The Bob Decameron. Nú hefur Allen hins vegar breytt titlinum í Nero Fiddled.
Meira
Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "Samskipti samtaka eldri borgara og ríkisvaldsins eru ekki viðunandi. Ríkisvaldið hefur ekki sett hagsmunamál eldri borgara í forgang."
Meira
Eftir Selmu Júlíusdóttur: "Brettum upp ermar allir sem einn, sem berum ábyrgð á uppeldi barna þessa lands. Setjum þau lög og reglur sem koma í veg fyrir eineltisglæp."
Meira
Eftir Birnu G. Bjarnleifsdóttur: "Þeir íslensku stjórnmálamenn, sem nú ætla að ræða við þennan Huang Nubo, ættu að kynna sér siði og venjur Kínverja í viðræðum og viðskiptum."
Meira
Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins.
Meira
Einelti, þar sem barn verður endurtekið fyrir munnlegri áreitni eða valdbeitingu, er örugglega ein erfiðasta lífsreynsla sem barn getur orðið fyrir á sinni skólagöngu.
Meira
Ólöf Bryndís Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1921. Hún lést á Selfossi 10. október 2011. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir, f. 17. október 1895, d. 29. apríl 1951, og Sveinn Jónsson, f. 13. október 1893, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
Hanna Vigdís Sigurðardóttir fæddist á Oddsstöðum í Lundarreykjadal 8. janúar 1927. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. október 2011. Hanna var þriðja dóttir bændahjónanna á Oddsstöðum, Sigurðar Bjarnasonar, f. 28. júlí 1883, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Vigdís Einarsdóttir frá Ölversholti, Rangárvallasýslu, f. 1891, d.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Þuríður Jónasdóttir fæddist á Húsavík 26. mars 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Helgason bóndi á Grænavatni og kona hans Hólmfríður Þórðardóttir.
MeiraKaupa minningabók
Lissý Björk Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 16. október 1936. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. apríl 2011. Útför Lissýjar fór fram frá Árbæjarkirkju 20. apríl 2011.
MeiraKaupa minningabók
Fyrirtækið ALUCAB ehf. áformar að reisa álkaplaverksmiðju í Reyðarfirði samkvæmt frétt Austurgluggans í gær. Fyrirtækið hefur sótt um lóð á álversreitnum og fengið samþykki bæjaryfirvalda.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Allar líkur eru á því að stjórnvöld takmarki hversu miklar gjaldeyrisskuldbindingar mega vera á efnahagsreikningi innlendra banka þegar gjaldeyrishöftin verða afnumin.
Meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfismat spænskra stjórnvalda í gær úr einkunninni AA í AA-. S&P fylgdi þar með í kjölfar matsfyrirtækisins Fitch sem lækkaði lánshæfiseinkunn stjórnvalda í Madríd í síðustu viku.
Meira
Íslenska sauðkindin fær heilmikla athygli nú um helgina í tveimur landshlutum. Þá verða haldnar tvær hátíðir tengdar sauðkindinni á landsbyggðinni. Í Borgarnesi verður haldin Sauðamessa og á Hvolsvelli Dagur sauðkindarinnar.
Meira
Andblær liðinna ára er yfirskrift tónleika söngkonunnar Agnesar Amalíu og Sardas-kvartettsins sem verða haldnir í Gerðubergi í dag klukkan 15. Á tónleikunum verða fluttar íslenskar dægurperlur eftir konur og frönsk tónlist í andblæ eftirstríðsára.
Meira
Þá er komin helgi og margir vilja nýta þann tíma til að dytta að heimilinu. Kannski að mála einn vegg, gera við skáphurðina sem er búin að vera laus í nokkurn tíma eða bara nota tímann til að fegra heimilið.
Meira
Íslands eina von, segja sumir þegar þeir heyra tenórinn Svein Dúu syngja. Út er komin hans fyrsta einsöngsplata og með honum þar eru píanóleikarinn Hjörtur Ingvi Jóhannsson, söngkonan Sigríður Thorlacius og nokkrir strengjaleikarar.
Meira
Hr. Björgvin Sigurður Sveinsson verður níræður 17. október. Af því tilefni tekur hann á móti vinum og ættingjum á Hrafnistu í Hafnarfirði, sunnudaginn 16. október frá kl. 14, í veitingasal á 5....
Meira
„Ég hugsa að ég taki það bara rólega, bíði aðeins með stóru veisluna, við erum nýbúin að eignast barn þannig að aðstæðurnar eru ekki nógu góðar núna,“ segir Haukur Ómarsson, viðskiptafræðingur í Mosfellsbæ, en hann er 40 ára í dag.
Meira
Fyrir mörgum árum las ég snjalla ræðu eftir dr. Guðmund Finnbogason prófessor, sem flutt var í Hrafnseyrarrétt 3. júlí 1927. Hafði Guðmundur skipulag réttarinnar til marks um sjálfstæðisþrá Íslendinga og sjálfseignarhvöt.
Meira
Það er eitthvað að gerast í íslenskri kvikmyndagerð. Í fyrsta skipti í sögu hennar voru tvær íslenskar bíómyndir frumsýndar sama daginn núna um miðjan september, en það voru myndirnar Eldfjall og Hrafnar, Sóleyjar og myrra.
Meira
15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. 15.
Meira
Á Króknum Björn Björnsson sport@mbl.is Fyrsti leikur haustsins í körfuboltanum á Sauðárkróki, þegar Stjarnan sigraði Tindastól 105:91, hófst með miklum hraða og var skemmtilegt að sjá að ekki var neinn haustbragur á liðunum.
Meira
Landsliðið Kristján Jónsson kris@mbl.is Svíinn Lars Lagerbäck var í gær kynntur til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu. Eyjamaðurinn geðþekki Heimir Hallgrímsson verður honum til halds og trausts.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Fanney Lind Guðmundsdóttir fluttist frá Hveragerði til Frakklands í sumar og gerðist atvinnumaður í körfuknattleik eftir gott gengi með Hamri undanfarin ár.
Meira
FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH í knattspyrnu, varð efstur í einkunnargjöf Morgunblaðsins. M-gjöfinni, og er því leikmaður ársins í Pepsi-deildinni að mati íþróttafréttamanna blaðsins.
Meira
Kjartan Henry Finnbogason , sóknarmaður í liði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur skrifað undir nýjan samning við vesturbæjarliðið og er hann nú samningsbundinn KR-ingum til loka tímabilsins, 2014.
Meira
Í MÝRINNI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Stjarnan hósaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild kvenna, N1-deildinni, í handknattleik kvenna í gærkvöldi þegar hún lagði HK með tveggja marka mun á heimavelli, 36:34.
Meira
Kristín Jóhanna Clausen, hornamaður Stjörnunnar, er úr leik og leikur ekki meira með liðinu í N1-deildinni í handknattleik á nýhafinni leiktíð. Hún sleit krossband í hné og þarf af þeim sökum að gangast undir aðgerð.
Meira
Mikasadeild kvenna Afturelding – Þróttur N. 3:1 (21:25, 25:20, 25:13, 25:16) *Zaharina Flipova var stigahæst hjá Aftureldingu með 16 stig og Miglena Apastolova gerði 14 stig. Hjá Þrótti var Helena K.
Meira
Á Hlíðarenda Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í fyrsta heimaleik Vals í úrvalsdeildinni í körfubolta síðan tímabilið 2002-3 varð skammarleg frammistaða lykilleikmanna liðinu að falli.
Meira
Snæfell lagði Hauka að velli, 93:89, í hnífjöfnum og æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöld en viðureign liðanna fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Meira
Íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 17 ára, sigraði Grikki, 1:0, í öðrum leik sínum í undanriðli Evrópukeppninnar í Ísrael í gær. Páll Olgeir Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á 48.
Meira
Sjúkraliðar með sérnám í hjúkrun aldraðra eru ósáttir við þá ákvörðun Landspítala að loka líknardeild á Landakoti. Sú ráðstöfun er hluti af aðgerðum sem stjórnendur Landspítalans grípa til en með þessu á að spara um 50 millj. kr. á ári.
Meira
Raunveruleg hætta er á að Ísland búi við kreppu út áratuginn. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í pistli sem hann skrifaði á vef samtakanna í vikunni þegar þrjú ár voru liðin frá efnahagshruninu.
Meira
Valgeir Valgeirsson, fyrrverandi bruggmeistari í Ölvisholti, hefur nú gengið til liðs við Ölgerðina. Sem bruggmeistari í Ölvisholti hefur Valgeir þróað fjölda vel heppnaðra bjórtegunda og á heiðurinn af öllum vörumerkjum þaðan.
Meira
Stjórn Starfsmannafélags Hafrannsóknastofnunarinnar hefur þungar áhyggjur af stöðu mála í kjaradeilu háseta rannsóknaskipa stofnunarinnar við ríkisvaldið.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.