Fyrstu viðbrögð ábyrgra borgara á þrengingartímum eru að styðja viðleitni yfirvalda til sparnaðar. Þetta gildir einnig þegar boðað er að leggja niður líknardeild á Landakoti og þrengja að annarri slíkri í Kópavogi.
Meira
Ísland þarf bara fótboltalið,“ var fyrirsögn eins dagblaðsins í Þýskalandi á föstudag, þar sem rætt var við þá sem hafa haldið utan um þátttöku Íslands í bókastefnunni í Frankfurt – og liggur í orðunum að það þyki fámennur hópur.
Meira
20. október Björn Thoroddsen býður til sinnar árlegu gítarveislu í Salnum kl. 20. Gítarsnillingar mætast, spila, spjalla og skemmta. Meðal þeirra sem koma fram eru Robin Nolan, Gummi P.
Meira
Af hverju er það ósiðlegt að nota kynlíf til þess að selja kynlífshjálpartæki en fullkomlega eðlilegt að selja aðrar vörur með kynlífshlöðnum auglýsingum?
Meira
Ingimar Eydal var goðsögn í lifanda lífi. Stundum kallaður eitt af táknum Akureyrar eins og KEA og kirkjan og Sjallinn, þar sem hljómsveit hans lék um árabil. Ingimar, sem lést langt um aldur fram aðeins 56 ára, hefði orðið 75 ára í ár hefði hann lifað. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Flestir eru eflaust komnir með flest í 8tölvuna; músík bíómyndir og útvarpið. Vandinn er bara að hljómurinn er yfirleitt lélegur ef ekki ömurlegur. Það er þó hægt að sneiða hjá hljóðkortinu og streyma músíkinni beint í græjurnar.
Meira
Það getur gert heilmikið að kaupa sér nýtt naglalakk. Það er kannski ekki alveg jafn skemmtilegt og að kaupa sér t.d. nýjan jakka eða fallegt par af skóm. En það er í það minnsta eitthvað nýtt og líklegast á mun lægra verði en fyrrnefnt.
Meira
Ísland skipar heiðurssess á bókastefnunni í Frankfurt, sem stærst er sinnar tegundar í heiminum. Þar kennir ýmissa grasa. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is
Meira
Bítillinn Paul McCartney gekk í hjónaband með Nancy Shevell, auðugri bandarískri konu, um síðustu helgi. Er þetta þriðja hjónaband hans en annað hennar. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Svo gæti farið að enginn körfubolti verði leikinn í bandarísku NBA-deildinni í vetur. Á mánudag tilkynnti David Stern, yfirmaður NBA, að leikir fyrstu tveggja vikna keppnistímabilsins, sem átti að hefjast um mánaðamótin, yrðu felldir niður.
Meira
Líf ungra hjóna á Akureyri snérist á hvolf þegar ellefu ára sonur þeirra veiktist mjög alvarlega fyrir sjö árum. Honum voru dæmdar rúmlega 30 milljónir króna í bætur frá ríkinu í vikunni vegna mistaka starfsmanna Sjúkrahússins á Akureyri Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Arkangelsk er ekki í alfaraleið ferðalanga og borgin ber því vitni að þar sé margt óbreytt síðan á tímum Sovétríkjanna. En borgin í Bjarmalandi hefur sinn sjarma, þótt rétt sé að varast hafragrautinn. Texti og myndir: Karl Blöndal kbl@mbl.is
Meira
Mánudagur Elsa María Jakobsdóttir Áhugavert í framhaldi af Miss Representation myndbandinu: Er stödd á fyrirlestri um Foucault og vald. Kennarinn kallar fram fyrstu glæruna með mynd af Hillary Clinton.
Meira
Í tilefni Bókastefnunnar í Frankfurt ákvað einn aðalstyrktaraðilinn, Actavis, að fá til liðs við sig þá Einar Kárason rithöfund, Óttar Guðmundsson geðlækni og Halldór Baldursson teiknara í áhugavert verkefni sem tengist sagnaarfinum.
Meira
NATO bauð um 20 blaðamönnum í höfuðstöðvarnar sínar í Brussel í nokkra daga um daginn til að fylgjast með fundi varnarmálaráðherra bandalagsins sem hittast nokkrum sinnum á ári.
Meira
Nýstirnið Amber Heard var í essinu sínu á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, The Rum Diary , í Los Angeles í vikunni. Hún leikur á móti sjálfum Johnny Depp en leikstjóri er Bruce Robinson. Myndin byggist á skáldsögu Hunters S.
Meira
A-sveit Taflfélags Bolungarvíkur heldur öruggri forystu í 1. deild eftir fyrri umferð Íslandsmóts taflfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síðustu helgi.
Meira
Hármálmur, ellegar glysmálmur, hefur alltaf verið olnbogabarn í málmheimum, alltént í hugum innvígðra, enda þótt stefnan nyti umtalsverðrar lýðhylli á níunda áratug síðustu aldar.
Meira
Öll skilningarvitin verða virkjuð í sannkölluðu sælkeraleikhúsi í sýningunni Völuspá í Norræna húsinu þar sem lagt er upp í matarferðalag, sem fer um allt húsið. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Meira
Hin hæfileikaríka leik- og söngkona Ágústa Eva Erlendsdóttir ræðir um hlutverk sitt sem lögreglukona í Borgríki en hún undirbjó sig vandlega fyrir myndina og kynnti sér störf lögreglunnar. Hún ræðir um ferilinn, ævintýrið um Silvíu Nótt og móðurhlutverkið. Mynd: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Meira
Fyrsta tískusýningin sem haldin hefur verið í Hörpu fór fram á miðvikudagskvöld þar sem Sruli Recht lagði herrunum línurnar. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Meira
Ég segi það og skrifa. Dökkt súkkulaði er eitt það besta sem ég smakka þessa dagana. Það er bara svo unaðslega gott og einhvern veginn þarf maður minna af því en hinu. Bara nokkrir molar með kvöldkaffinu slökkva sykurþorstann.
Meira
Glæpagengi frá Írak reyndi að ræna egypskum tvífara Saddams Hussein. Tilgangurinn var að fá manninn, Mohamed Bishr, til að leika Hussein í kynlífsmyndbandi.
Meira
Laugardagur 22. október Íslenska óperan frumsýnir Töfraflautuna eftir W.A. Mozart í Eldborg Hörpu. Töfraflautan er ein af allra vinsælustu óperum sem samdar hafa verið og rekur hver tónlistargersemin aðra.
Meira
„Ef ég ætti stóra og fallega konu myndi ég ekkert skammast mín þótt hún væri hærri en ég.“ Gissur Sigurðsson fréttamaður á Bylgjunni í umræðum um smæð Nicolasar Sarkozys Frakklandsforseta.
Meira
Mikil fjölgun refs á talsverðan þátt í fækkun rjúpunnar en einnig hefur hlýnun jarðar og breytingar á gróðurfari eitthvað að segja í þessu sambandi.
Meira
Þannig stigmagnaðist ósættið og árið 1775 kom til nokkurra vopnaðra átaka milli Bandaríkjamanna og Breta. 4. júlí árið 1776 lýstu síðan Bandaríkjamenn yfir sjálfstæði.
Meira
Robert Todd Lincoln tengist morðunum á þremur Bandaríkjaforsetum. Einn þeirra, Abraham Lincoln, var faðir hans og hann var í grenndinni þegar bæði James A. Garfield og William McKinley voru skotnir.
Meira
05.00 Ég vakna óvart og held að klukkan sé sjö. Þegar ég kemst að hinu sanna ákveð ég að reyna að sofa lengur og einset mér að dreyma eitthvað spennandi. 06.57 Glaðvakna þremur mínútum á undan vekjaraklukkunni.
Meira
Fyrir rúmri viku voru ævintýralegir tónleikar haldnir í Hörpu, hinu mikla tónlistarhúsi okkar Íslendinga. Þar voru saman komin í salnum, sem kenndur er við Norðurljós, 90 börn og unglingar úr þremur tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
Jónína Leósdóttir sendir frá sér sína fimmtu unglingabók. Sjálf lýsir hún bókinni sem spennusögu með gamansömum tón. Efnið er að mörgu leyti vandmeðfarið enda fjallað um þunglyndi og sjálfsvígshættu unglinga. Texti: Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Mynd: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is
Meira
Viðamikil sýning á myndverkum eftir Gabríelu Friðriksdóttir opnaði á dögunum í Schirn Kunsthalle í Frankfurt, einu virtasta safni samtímamyndlistar í Evrópu. Sýninguna kallar Gabríela Crepusculum og fellir hún átta miðaldahandrit frá Árnastofnun inn í sýninguna. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
25. sept. - 8. okt. 1. Gamlinginn sem skreið út um gluggann - Jonas Jonasson / JPV útgáfa 2. Stóra Disney köku- & brauðb. - Walt Disney / Edda 3 . Órólegi maðurinn - Henning Mankell / Mál og menning 4. Þræðir valdsins - Jóhann Hauksson / Veröld 5.
Meira
The Collaborator eftir Gerald Seymour **½- Ástir, svik, hefndir og undirferli eru uppistaða spennubókarinnar The Collaborator. Ungur Breti verður ástfanginn af ítalskri stúlku, sem hann hittir í London.
Meira
Það skyldi þó ekki vera að hugmyndir og tungutak andfemínista um hvað stelpur og strákar eigi að gera eigi einhvern þátt í því að krakkar séu almennt verr læsir nú en áður?
Meira
Breski rithöfundurinn Matt Haig er þekktur fyrir skáldsögur sem sækja innblástur í Shakespeare-leikrit. Hann fæst þó við sitthvað fleira, eins sannast á nýlegri bók um vampírufjölskyldu í afneitun. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Nú er engin afsökun lengur fyrir veiðimenn að henda öllu nema bringunum, segir Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari og veiðimaður Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.