Greinar mánudaginn 17. október 2011

Fréttir

17. október 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

12% í svartri vinnu

Af 6.176 kennitölum starfsmanna á 2.136 vinnustöðum, sem starfsmenn átaks ríkisskattstjóra, ASÍ og SA heimsóttu, reyndust 737 þeirra, eða 12%, ekki vera á staðgreiðsluskrá, þ.e. stunda svarta vinnu. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Allir kaflar opnaðir á næsta ári

Evrópska fréttastofan Agence Europe hefur eftir íslensku samninganefndinni við Evrópusambandið, að utanríkisráðuneytið vonist til að um mitt næsta ár verði búið að opna alla samningskaflana í aðildarviðræðum Íslands að sambandinu. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

„Óásættanlegt að leika sér svona að náttúrunni“

María Elísabet Pallé mep@mbl. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

„Það er ekkert sætara“

„Það er ekkert sætara en að hafa tekið þennan titil,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir sem varð sænskur meistari í knattspyrnu með Malmö um helgina á sinni fyrstu leiktíð í atvinnumennsku. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Björn Thoroddsen spilar á Blues Alleys

Björn Thoroddsen fer til Washington í Bandaríkjunum eftir Gítarveislu sína í vikunni og spilar með Robin Nolan í Blues Alleys nk. mánudagskvöld. Nolan tekur líka þátt í Gítarveislunni sem er nú haldin í áttunda sinn. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Brotalöm í lögum um nálgunarbann

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is „Þetta var ekki með ráðum gert. Það er eðlilegt að dómsúrskurðurinn sem lögreglustjóri fær um ákvörðun um nálgunarbann eða brottvísun sé kæranlegur til Hæstaréttar. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bætt aðgengi og sparnaður liggur að baki

Sýslumenn hafa ákveðið að hætta að auglýsa í dagblöðum byrjun uppboða sem haldin eru á grundvelli laga um nauðungarsölu á fasteignum, skipum yfir fimm brúttótonnum og skrásettum loftförum. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Dómur Hæstaréttar vekur spurningar

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Sextán ára fangelsisdómur yfir 24 ára Hafnfirðingi, Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, vekur óneitanlega margar spurningar. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Eden-viðurkenning fyrir 2011 til Stykkishólms

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Ferðaþjónustan í Stykkishólmi er alltaf að styrkjast. Hún er orðin mikilvæg atvinnugrein í bæjarfélaginu og skapar mörg störf, einkum yfir sumartímann. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð

Ekið á mann

Ekið var utan í karlmann á hringveginum hjá Kolgrímu á laugardagskvöld. Að sögn lögreglunnar á Eskifirði var maðurinn að skipta um dekk á bifreið sinni úti í kanti akbrautarinnar þegar slysið varð. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Elsta dægurlagaupptakan

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Næstelstu varðveittu hljóðupptökur Íslands fundust á Siglufirði í júní á þessu ári. Talið er að elsta dægurlagaupptaka á Íslandi hafi verið meðal þess sem fannst. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Emmanuel með tónleika í Háskólabíói

Ástralski tónlistarmaðurinn Tommy Emmanuel, sem talinn er einn færasti gítarleikari heims, kemur fram á tónleikum í Háskólabíói mánudagskvöldið 9. janúar 2012. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fimm svitastokknir dagar

Iceland Airwaves-hátíðinni lauk í gær, sunnudag, en henni var snúið í gang síðastliðinn miðvikudag. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Frakkar vilja geyma beykiskógana á Íslandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við verðum að hugsa í áratugum og öldum. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð

Franskan skóg hingað

Helgi Bjarnason Andri Karl Byrjað er að kanna hvort Íslendingar geti hjálpað Frökkum við að varðveita erfðaefni beykis sem vex hátt í Ölpunum. Fyrirspurn þess efnis barst Jóni Loftssyni skógræktarstjóra og segir hann að vel hafi verið tekið í hana. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hafnargarðarnir nái lengra út

„Ég er sannfærður um að ef austari hafnargarðurinn hefði verið gerður lengra út og bryti þannig öldurnar frá, þá væri Landeyjahöfn í lagi,“ segir Árni Björn Guðjónsson, sem í júlí sl. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hálka olli vandræðum

Sjö umferðaróhöpp urðu aðfaranótt sunnudags á höfuðborgarsvæðinu, tvær bílveltur á Suðurlandsvegi og ein á Suðurnesjum auk þess sem bifreið fór út af veginum við Grundartanga. Í allflestum tilvikum mátti rekja óhöppin til fljúgandi hálku sem myndaðist. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

HB Grandi búinn með síld og makríl

Lundey NS, skip HB Granda, kom til Vopnafjarðar seint á föstudagskvöld með um 550 tonn af síld. Síldina veiddi Lundey með Ingunni AK. Þar með er kvóta HB Granda á norsk-íslenskri síld náð á þessari vertíð. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Helmingur rekstraraðila með frávik

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Umfang svartrar atvinnustarfsemi hér á landi kom aðstandendum átaksins „Leggur þú þitt af mörkum? Meira
17. október 2011 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Hollande valinn til að fara gegn Sarkozy á næsta ári

Þingmaðurinn og sveitarstjórinn François Hollande var í gær kjörinn frambjóðandi franskra sósíalista til forsetakosninganna sem fara fram á næsta ári. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hrygningarstofn Þingvalla-urriðans enn í vexti

Um 200 manns tóku þátt í fræðslugöngu um atferli stórurriðans í Öxará á Þingvöllum í gær en m.a. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Kelly Joe Phelps og Corinne West koma

Tvíeykið Kelly Joe Phelps og Corinne West, sem gaf út Magnetic Skyline í fyrra, verður með tónleika á Café Rosenberg nk. miðvikudagskvöld. Síðan fara þau til Akureyrar, spila svo á Laugarbakka á föstudag og í Stykkishólmi á... Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Leika sér að endurgerð Bláa lónsins

Þessir hressu strákar fengu ekki að fara á tónleika í miðborginni þetta árið enda ekki komnir með aldur til. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Líknardeildir sameinaðar í mars eða apríl

María Elísabet Pallé mep@mbl. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð

Líkur á að dragi úr virkni

Allar líkur eru til þess að smám saman dragi úr smáskjálftavirkni við Hellisheiðarvirkjun eftir því sem niðurdæling þar stendur lengur. Þetta er niðurstaða Orkustofnunar eftir úttekt og var birt á vef stofnunarinnar í gærkvöldi. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Miklar skemmdir vegna leka

Töluverðar skemmdir urðu á húsnæði Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Drápuhlíð í Reykjavík í gær. Fyrst var kallað eftir aðstoð slökkviliðs snemma morguns en þá hafði heitt vatn lekið um nokkurn tíma og mikil gufa í húsinu. Meira
17. október 2011 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Mótmælin flæddu um heiminn

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tugir þúsunda manna komu saman í 950 borgum í áttatíu löndum um allan heim á laugardag til þess að mótmæla kapítalisma og aðhaldsaðgerðum stjórnvalda í kjölfar efnahagskreppunnar. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Næstelstu hljóðupptökur á Íslandi

Sviðsljós Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Næstelstu varðveittu hljóðupptökur á Íslandi fundust á Siglufirði í sumar. Upptökurnar eru frá árabilinu 1906-1909, og eru því liðin rúm 100 ár frá því þær voru gerðar. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Ómar

Gleði Veðrið í Reykjavík er alltaf gott, bara misjafnlega gott, syngur þessi ungi maður og breiðir út faðminn á móti því sem koma skal enda verður það ekki umflúið á þessum tíma frekar en... Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Óskiljanlegar tilkynningar?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Árnastofnun stýrði í vikunni norrænni ráðstefnu með nærri 100 þátttakendum um lagamál á Norðurlöndum og það sem nefnt er málskýrð [klarsprog á dönsku], hvernig tryggja megi að texti sé auðskiljanlegur. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sérleyfin minnka sjálfsbjargarviðleitni

Þórir Garðarsson, markaðs- og sölustjóri Iceland Excursions Allrahanda, segir núverandi fyrirkomulag á sérleyfisakstri til þess fallið að veikja rútusamgöngur við landsbyggðina. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 6 myndir

Siglt til framtíðar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með smíði tveggja gámaskipa og aukinni þjónustu á Ameríku eykst afkastageta Eimskipafélagsins um 17% og fyrirtækið verður betur í stakk búið til að mæta nýjum verkefnum á næstu árum. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sigur, jafntefli og tap hjá Íslendingum í Hollandi

Íslenska landsliðið í brids byrjaði heimsmeistaramótið í Hollandi frábærlega í gærmorgun þegar liðið vann sigur á Svíum, 23:7. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Spennandi verkefni á norðursvæðinu

„Framundan er spennandi verkefni, sem er bein tenging í fyrsta sinn við Sortland í Norður-Noregi, upp til Murmansk í Rússlandi, auk þess sem stutt er til norðurhéraða Svíþjóðar og Finnlands,“ segir Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskipafélags... Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Stóð tæpt hjá FH-ingum á móti Belgunum

FH tryggði sér sæti í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í gærkvöldi. FH tapaði fyrir belgíska liðinu Initia Hasselt, 28:27, en liðið vann fyrri leikinn í Belgíu, 29:28, og kemst áfram á útimarkareglunni. Meira
17. október 2011 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Stuðningsmenn Gaddafis þrauka enn

Hermaður líbíska þjóðarráðsins skýtur af sprengjuvörpu á hersveitir sem enn eru hliðhollar Múammar Gaddafi, hinum fallna leiðtoga landsins, í heimaborg hans Sirte í gær. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð

Togveiðarfæri úr leysiljósi valið best

Framúrstefnuhugmyndin „Ljósveiðar, ljósvarpa“ hlaut Svifölduna og fyrstu verðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar 2011 en í hugmyndinni felst að nota ímyndað net eða vegg úr leysiljósi til þess að smala fiski, í stað þess að nota áþreifanleg... Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Útiveru notið í fallegu veðri

Afar fallegt veður var á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir frekar vota tíð dagana á undan. Að vanda þegar vel viðrar tekur fólk sig til og notar daginn til útiveru, hvort sem það er að ganga með ungbarnið eða til hjólreiða. Meira
17. október 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Þetta er eins og að fara til Manchester United

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur samið við eitt besta knattspyrnufélag heims, Turbine Potsdam, sem er þrefaldur Þýskalandsmeistari og varð Evrópumeistari í fyrra. Hún líkir félagaskiptunum við það að Gylfi Þór Sigurðsson færi til Manchester United. Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2011 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Afleiðingar skattpíningar

Ríkisskattstjóri telur að smærri undanskotum frá skatti hafi farið fjölgandi og á þar meðal annars við svokallaða svarta atvinnustarfsemi. Þetta er meðal þess sem komið hefur út úr heimsóknum embættisins, SA og ASÍ til rúmlega tvö þúsund fyrirtækja. Meira
17. október 2011 | Leiðarar | 157 orð

Icesave hluti ESB-viðræðna

Stjórnvöld vilja þrátt fyrir forsöguna taka Icesave til frekari viðræðna Meira
17. október 2011 | Leiðarar | 430 orð

Pokaskatturinn nýi

Skattheimta Samfylkingar og Besta flokks hefur náð nýjum hæðum Meira

Menning

17. október 2011 | Fólk í fréttum | 19 orð | 12 myndir

Airwaves í myndum

Tónlistarhátíðinni Airwaves lauk í gær. Ljósmyndarar blaðsins festu nokkur vel valin augnablik á mynd eins og hér má... Meira
17. október 2011 | Bókmenntir | 335 orð | 2 myndir

Átakanleg reynslusaga

Ekki líta undan: saga Guðrúnar Ebbu dóttur Ólafs Skúlasonar biskups. Elín Hirst skráði. JPV útgáfa. 253 bls. Meira
17. október 2011 | Fólk í fréttum | 612 orð | 2 myndir

Borgríki ein ofbeldisfyllsta myndin

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Bíómyndin Borgríki sem frumsýnd var í síðustu viku er óvenju ofbeldisfull bíómynd af íslenskri mynd að vera. Meira
17. október 2011 | Hugvísindi | 884 orð | 5 myndir

Frönsk menning í hávegum höfð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Allt frá því Alliance française í Reykjavík var stofnað hefur félagið verið trútt því hlutverki sem Alliance française-félög um heim allan eiga sameiginlegt. Meira
17. október 2011 | Hönnun | 217 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í Opna listaháskólanum

Bandaríski hönnuðurinn Laurene Leon Boym heldur fyrirlestur í Opna listaháskólanum á morgun kl. 12.05. Fyrirlesturinn, sem ber yfirskriftina „East modernism“, verður haldinn í stofu 113 í skólanum í Skipholti 1. Meira
17. október 2011 | Fólk í fréttum | 633 orð | 2 myndir

Hasarspretthlaup á strigaskóm

Við hin yppum bara öxlum og ég heyri óminn af Niki & The Dove á meðan ég bölva sjálfri mér fyrir að hafa ekki mætt tíu mínútum fyrr. Meira
17. október 2011 | Tónlist | 810 orð | 3 myndir

Innri djöflar, léttúð, málmur og dans

Þessi ljóshærða valkyrja rak upp hrátt og bólgið frumöskur, sem liggur svo djúpt niðri að halda mætti að það ætti upptök sín í Kötlu, en ekki mannsbarka. Meira
17. október 2011 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Mæddir stjórnendur

Þjóðin er hætt að vera kát og þjóð sem kann ekki að kætast verður leiðinleg. Eitthvað rámar mig í að Bylgjan hafi á tímabili verið með jákvæða daga. Ég legg til að Bylgjan endurveki þá daga. Ekki veitir af. Meira
17. október 2011 | Bókmenntir | 241 orð | 2 myndir

Sundurlaust drauganet

Eftir Bergsvein Birgisson. Bjartur 2011 Meira

Umræðan

17. október 2011 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Bölspár að rætast?

Sú skoðun virðist æ útbreiddari að atburðarásin á evrusvæðinu líkist helst aðdraganda kreppunnar miklu. Meira
17. október 2011 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Framtíðin bíður

Eftir Ólöfu Nordal: "Nú fellur það í hlut ríkisstjórnarinnar að bregðast við hugmyndum okkar um það hvernig bæta megi hag heimila og fyrirtækja í landinu." Meira
17. október 2011 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Hvað er málið með LÍÚ, hvers vegna sættast þeir ekki á tilboðsleiðina?

Eftir Bolla Héðinsson: "„ ...95% kvótans yrðu strax afhent, án sérstakrar gjaldtöku, núverandi kvótahöfum til afnota næstu 20 árin.“" Meira
17. október 2011 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Ísland styður frjálsa og fullvalda Palestínu

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Tillaga mín um viðurkenningu Íslands á fullveldi Palestínu er því í fullu samræmi við þá harðíslensku afstöðu að styðja sjálfsákvörðunarrétt smárra þjóða." Meira
17. október 2011 | Velvakandi | 201 orð | 2 myndir

Velvakandi

Hringur tapaðist Giftingarhringur týndist í Þjóðleikhúsinu um mánaðamótin sept.-okt. sl. Upplýsingar í síma 553 5748. Fundarlaun. Taska týndist Prjónataska (svipuð og er á myndinni) tapaðist með öllum mögulegum prjónum, bæði hring- og sokkaprjónum. Meira

Minningargreinar

17. október 2011 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Guðrún Þorláksdóttir

Guðrún Þorláksdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 20. september 1920. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 13. október 2011. Foreldrar hennar voru Þorlákur Sverrisson, f. 1875, d. 1943, kaupmaður og ljósmyndari í Vík í Mýrdal og síðar í Vestmannaeyjum og k.h. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2011 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Hafdís Edda Eggertsdóttir

Hafdís Edda Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 12. október 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. október 2011. Foreldrar Hafdísar Eddu voru hjónin Ragnheiður Blöndal Björnsdóttir frá Flateyjahreppi í A-Barðastrandarsýslu, f. 1.10. 1921, d 1.4. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2011 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Ingþór Hallberg Guðnason

Ingþór Hallberg Guðnason fæddist 18. september 1942 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. október 2011. Foreldrar hans voru Björg Ingþórsdóttir, f. 1914, d. 1994 og Guðni Erlendsson, f. 1915, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2011 | Minningargreinar | 1806 orð | 1 mynd

Jóna Steinunn Patricia Conway

Jóna Steinunn Patricia Conway (Pattý) var fædd í Reykjavík 19. ágúst 1941. Hún lést í faðmi fjölskyldu og vina á líknardeild Landspítalans í Kópavogi laugardaginn 8. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2011 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

Kristrún Helga M. Waage

Kristrún Helga Magnúsdóttir Waage var fædd 17. október 1942. Hún lést 10. október 2011. Kristrún er fædd að Glerárskógum í Dalasýslu. Dóttir hjónanna Magnúsar Sigurbjörnssonar bónda og oddvita og Eðvaldínu M. Kristjánsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. október 2011 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Apple á uppleið

Hlutir í Apple hækkuðu um 3,3% á föstudag á meðan langar raðir af ólmum iPhone-kaupendum mynduðust fyrir utan verslanir tæknirisans víða um Bandaríkin. Meira
17. október 2011 | Viðskiptafréttir | 563 orð | 1 mynd

Borgar sig að vera á nýjum bílum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ein stærsta áskorun síðustu ára fyrir Iceland Excursions Allrahanda hefur verið að bregðast við hækkandi eldsneytisverði. Meira
17. október 2011 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Stjórnandi Seðlabanka Evrópu vill herða tökin

Fráfarandi stjórnandi Seðlabanka Evrópu, Jean-Claude Trichet, segir að breytinga sé þörf á sáttmálum Evrópusambandsins til að koma í veg fyrir að eitt ríki geti komið ójafnvægi á allt sambandið. Meira

Daglegt líf

17. október 2011 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

Ástarsögur í öllum litum

Ástinni fær enginn leiða á og allar bækur fjalla á einn eða annan hátt um ástina, þetta dásamlega fyrirbæri sem við mannfólkið erum svo sólgin í og tilbúin að gera hvað sem er fyrir. Meira
17. október 2011 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

...fræðist um tréskurðarlistina

Á morgun, þriðjudag, flytur Björn Bergsson fyrirlestur um íslenska tréskurðarlist í tengslum við sýningar á íslenskum útskurði sem nú standa í Þjóðminjasafni Íslands. Meira
17. október 2011 | Daglegt líf | 759 orð | 4 myndir

Góður félagsskapur í heimapóker

Vinsælt er hjá vinahópum að hittast í heimahúsum og spila póker. Einn slíkur hópur kallar sig Pókerklúbbinn Bjólf en stofnendur hans, þeir Elvar Snær Kristjánsson og Logi Helgu, hafa nú sett á fót vefsíðu þar sem hægt er að læra allt um leikinn. Meira
17. október 2011 | Daglegt líf | 382 orð | 1 mynd

Heilnæmi svínakjöts

Síðan um miðjan júní s.l. hefur við eftirlit með salmonellu í sláturhúsum ekki greinst neitt jákvætt stroksýni af sláturskrokkum svína og hefur staðan ekki verið betri á þessum árstíma í mörg ár. Meira

Fastir þættir

17. október 2011 | Árnað heilla | 10 orð | 1 mynd

35 ára

Hafdís Erla Ingvarsdóttir er 35 ára í dag, 17.... Meira
17. október 2011 | Í dag | 176 orð

Af frúm og Reðursafni

Kristbjörg F. Steingrímsdóttir heyrði nokkrar tilvitnanir úr nýverðlaunaðri ljóðabók, þar á meðal þessa lýsingu á kvöldhimni: „Himinninn var bleikur eins og nýflengdur rass. Meira
17. október 2011 | Fastir þættir | 149 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Yokohama 1991. N-Enginn. Norður &spade;Á76 &heart;10976 ⋄D653 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;K8642 &heart;Á82 &heart;DG53 ⋄ÁK4 ⋄G2 &klubs;10932 &klubs;D6 Suður &spade;93 &heart;K4 ⋄10987 &klubs;ÁK854 Suður spilar... Meira
17. október 2011 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Mætti vera lengra í vinnuna

Magnús Bergsson fagnar í dag fimmtugsafmæli. Hann segist ekki ætla að standa fyrir miklum hátíðarhöldum í tilefni dagsins, „enda tek ég afmælum mjög létt,“ segir Magnús. Meira
17. október 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
17. október 2011 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. Rge2 Rf6 7. O-O O-O 8. Be3 b6 9. h3 e5 10. Dd2 Rh5 11. Bh6 Be6 12. b3 Dd6 13. Hae1 Had8 14. De3 f6 15. Kh1 g5 16. Bxg7 Rxg7 17. h4 h6 18. g3 f5 19. f4 gxf4 20. gxf4 Kh7 21. Hf2 Rh5 22. Df3 Rf6 23. Meira
17. október 2011 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Söfnun

Krakkarnir í 5. bekk Grunnskólans í Stykkishólmi gáfu út skólablað. Blaðið var síðan selt áhugasömum og ágóðinn af öllu saman var 34.527 krónur, sem þau ákváðu að gefa til hjálparstarfs Rauða krossins á... Meira
17. október 2011 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er löngu hættur að hneykslast á okri á íslenskum veitingastöðum enda hefur það verið landlægt um margra ára skeið. Meira
17. október 2011 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. október 1755 Kötlugos hófst „með miklum jarðskjálftum, eldingum, stórdynkjum, skruðningum, þoku, þykku sandmistri og iðulegum eldsgangi,“ segir í Höskuldsstaðaannál. Gosinu fylgdi feiknalegt jökulhlaup og öskufall. Meira

Íþróttir

17. október 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Á toppnum í Hollandi

Handknattleiksmaðurinn Kristinn Björgúlfsson á velgengni að fagna í Hollandi en þangað hélt leikstjórnandinn í sumar og gekk til liðs við hollenska félagið Hurry Up frá Emmen. Liðið hafnaði í 5. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

„Framar björtustu væntingum“

„Ég fór út með það að markmiði að komast í byrjunarliðið og halda mér þar, en spilaði svo alla leikina nema einn þegar ég var í banni og skoraði 12 mörk, og tvö í Meistaradeildinni, þannig að þetta fór framar mínum björtustu væntingum, sem er... Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

„Gott að losna frá botninum“

Hafþór Einarsson var betri en enginn í marki Aftureldingar í sigurleiknum á móti Gróttu í gær og varði 19 skot, þar af þrjú vítaköst. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 696 orð | 4 myndir

„Það er sárt að kveðja liðið“

á Seltjarnarnesi Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

„Þetta er agalegt áfall“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenskum knattspyrnuáhugamönnum bárust á laugardagskvöldið þau leiðu tíðindi að snjallasti knattspyrnumaður þjóðarinnar, Eiður Smári Guðjohnsen, hefði fótbrotnað í leik með AEK á móti Olympiacos í Aþenu. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Björguðum andlitinu

„Við vorum komnir í ansi slæma stöðu í lokin en sem betur fer náðum við að bjarga andlitinu,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, við Morgunblaðið eftir leikinn við Initia Hasselt. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Eins og að fara til Man. Utd

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 1596 orð | 1 mynd

England A-DEILD: QPR – Blackburn 1:1 Heiðar Helguson 16. &ndash...

England A-DEILD: QPR – Blackburn 1:1 Heiðar Helguson 16. – Christopher Samba 24. • Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir QPR og skoraði mark liðsins. Wigan – Bolton 1:3 Mohamed Diame 40. – Nigel Reo-Coker 4., David Ngog... Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin virðast ætla að spjara sig vel í Meistaradeildinni í handknattleik og þeir unnu í gær fimm marka sigur á Bjerringbro-Silkeborg í Danmörku, 30:25. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 444 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rakel Dögg Bragadóttir , fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, er öll að koma til eftir meiðsli sem hafa haldið aftur af henni síðustu átta vikurnar eða svo. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sidney Crosby , fyrirliði Pittsburgh Penguins, í NHL-deildinni í íshokkí hefur fengið grænt ljós hjá læknum til að hefja æfingar á ný af fullum krafti en hann hefur ekki getað leikið síðan í janúar. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði dýrmætt mark fyrir Norrköping í gær í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar Heiðar skoraði seinna mark liðsins í 2:1-sigri á Elfsborg, liðinu í 3. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 347 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Það eru ekki bara Manchester-liðin United og City sem ekki hafa tapað leik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð því grannar þeirra í Newcastle geta státað af því sama. Newcastle er í 4. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Fór allt úrskeiðis

„Þessi leikur þróaðist nákvæmlega eins og fyrri leikurinn. Vörnin var góð í fyrri hálfleik og sóknin ágæt. Í hálfleik töluðum við um það að halda áfram á fullu en sóknarleikurinn sigldi í algjört strand og við gerðum allt of mikið af mistökum. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn hjá Jóni Arnóri

Jón Arnór Stefánsson fagnaði sínum fyrsta sigri með nýju liði í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Jón gekk í sumar til liðs við Zaragoza en leik liðsins var frestað í fyrstu umferð og liðið tapaði á útivelli í annarri umferð. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Gerard sem flís við rass

Í Keflavík Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar áttu ekki í miklum vandræðum með gesti sína, Tindastól, þegar liðin mættust í Keflavík í 2. umferð Iceland Express-deildarinnar í gærkvöldi. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Heiðar ætlaði að vippa boltanum í hornið

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Dalvíkingurinn Heiðar Helguson skoraði tímamótamark á sínum ferli á laugardaginn þegar hann kom QPR yfir gegn Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

Heppni með okkur í lokin sem og Edda og Ólína

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Hvað var hann að hugsa?

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var næstum því fullkomin endurkoma í byrjunarliðið fyrir mig eftir meiðslin. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Íslendingar nálgast úrvalsdeildina

Sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er innan seilingar fyrir Steinþór Frey Þorsteinsson, Ingimund Níels Óskarsson og félaga þeirra í Sandnes Ulf en liðið er á toppi 1. deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Keflavík – Tindastóll 87:78 Gangur leiks: 10:4, 20:9, 26:11...

Keflavík – Tindastóll 87:78 Gangur leiks: 10:4, 20:9, 26:11, 36:19, 41:24, 43:28, 48:30, 56:35, 58:41, 60:45, 62:50, 68:55, 78:56, 79:64, 85:71, 87:78. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR: Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR: Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Haukar 19. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Með Arsenal-liðið á herðum sér

Hollenski framherjinn Robin van Persie sá um að tryggja Arsenal 2:1-sigur á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær með tveimur mörkum. Sigurmarkið kom úr glæsilegri aukaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Þrátt fyrir sigurinn er Arsenal aðeins í 10. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 472 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Grótta – Afturelding...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 4. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 801 orð | 2 myndir

Ólafur klæddi sig í keppnisgallann á ný

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Már Sigurðsson, kylfingur úr GR, sneri aftur í keppnisgolfið í sumar af fullum krafti eftir fimm ára hlé. Ólafur var í toppbaráttunni í flestum stærri mótum sumarsins og missti naumlega af 2. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Red Bull landaði titli bílsmiða

Með sigri Sebastians Vettel og þriðja sæti Marks Webber tryggði Red Bull sér sigur í keppninni um heimsmeistaratitil bílsmiða í kóreska kappakstrinum í Yeongam. Þegar þrjú mót eru eftir getur McLaren ekki lengur náð Red Bull að stigum. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 167 orð

Sex leikmenn Grindavíkur náðu tíu stigum

Grindvíkingar byrja leiktíðina í körfuboltanum með glæsibrag en liðið hefur fylgt eftir sigrinum í Meistarakeppni KKÍ með því að vinna fyrstu tvo leikina í Iceland Express-deild karla. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Tímamótamark hjá Lionel Messi

Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi skoraði tímamótamark fyrir Barcelona þegar hann kom liðinu yfir gegn Racing Santander í 3:0-sigri í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Vantaði að þora að vinna

„Það vantaði ekki baráttuna heldur að nota færin betur, stíga skrefið til fulls og þora að vinna leikinn,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttupilta, eftir 25:26-tap fyrir Aftureldingu í botnslag N1-deildar karla á Seltjarnarnesi í... Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 101 orð

Voru í tíu daga hjá Besiktas

Knattspyrnumennirnir Ásgeir Þór Ingólfsson og Úlfar Hrafn Pálsson, leikmenn 1. deildarliðs Hauka í Hafnarfirði, komu til Íslands í gærkvöldi eftir vel heppnaða dvöl í Tyrklandi. Voru þeir félagar í tíu daga við æfingar hjá tyrkneska stórliðinu Besiktas. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 655 orð | 4 myndir

Værukærð varð FH-ingum næstum því að falli

Í KAPLAKRIKA Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Værukærð og einbeitingarleysi urðu þess valdandi að Íslandsmeistarar FH-inga voru hársbreidd frá því að falla úr leik í 2. Meira
17. október 2011 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Þorlákshöfn komin á kortið í efstu deild

í Seljaskóla Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.