Lögregla höfuðborgarsvæðisins stöðvaði á miðvikudagskvöld sextán ára ökumann í Kópavogi. Það væri ekki í frásögur færandi enda nokkuð algengt að ungmenni taki forskot á sæluna.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kostnaður við sorpurðun var lægstur á jörðinni Ási í Hvalfjarðarsveit þegar kannað var með meðhöndlun lífræns úrgangs og urðunarstaði á svæðinu frá Gilsfirði að Markarfljóti árið 2007.
Meira
Í sumar var gríðarlegur vöxtur í trjágróðri í Reykjavík, líkt og á síðustu árum. Trjágróður sem vex út fyrir lóðamörk getur hins vegar skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur.
Meira
Samanlagt hafa verjendur sakborninganna þriggja í skattahluta Baugsmálsins varið hátt á annað þúsund klukkustundum í að kynna sér málavöxtu og undirbúa málsvarnir. Málsgögnin spanna á bilinu 8.000 – 9.
Meira
„Þetta gerist auðvitað allt svolítið hratt en við reynum bara að fylgja þessu,“ segir Ragnar Þórhallsson, meðlimur Of Monsters and Men, m.a. í spjalli um nýgerðan samning við Universal Music Group.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hvort herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands eigi að segja af sér er alvarleg spurning sem íslenska kirkjan þarf að velta fyrir sér.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Atvinnuástandið meðal iðnaðarmanna hefur ekkert skánað að undanförnu, að sögn Finnbjörns Hermannssonar, formanns Fagfélagsins og landssambandsins Samiðnar.
Meira
Flugfreyjur hafa í tvígang hafnað kjarasamningi félags síns við Samtök atvinnulífsins fyri hönd Icelandair. Síðast munaði reyndar ekki nema átta atkvæðum en þá tóku 60% félagsmanna þátt í kosningunni.
Meira
Á morgun, laugardaginn 22. október, munu félagar í Félagi íslenskra gullsmiða (FÍG) halda hátíðlegan Gullsmiðadaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Gullsmiðadagurinn er haldinn og er það gert í tengslum við afmæli félagsins, 19. október.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Halla Gunnarsdóttir, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður nýrrar uppfærslu Borgarleikhússins á Kirsuberjagarðinum, stóð frammi fyrir vandamáli um daginn.
Meira
Ungir hjólreiðamenn hafa fundið sér fjöldann allan af pollum til að hjóla í undanfarna daga enda verið votviðrasamt mjög á landinu. Á því verður engin breyting næstu daga, þó svo fyrsti vetrardagur sé á morgun.
Meira
Myllan hlýtur Fjöreggið 2011 sem Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands hefur veitt árlega frá árinu 1993. Alls voru fimm fyrirtæki tilnefnd til fjöreggsins í ár.
Meira
Íslenska landsliðið í brids heldur áfram að gera góða hluti á heimsmeistaramótinu í Veldhoven í Hollandi. Eftir leiki gærdagsins er liðið komið í æskilega stöðu, situr í fjórða sæti þegar tveir keppnisdagar eru eftir í forkeppninni.
Meira
Geysilegur fögnuður ríkti á götum Tripoli og fleiri borga í Líbíu í gærkvöld en Mahmoud Jibril, forsætisráðherra bráðabirgðastjórnar uppreisnarmanna, NTC, hafði þá staðfest að Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins, væri fallinn.
Meira
Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að samningur vegna fjármögnunarleigu vinnuvélar væri ekki leigusamningur heldur í raun lánasamningur í skilningi VI. kafla laga nr. 38/2001.
Meira
Málbjörg, félag um stam, fagnar tuttugu ára afmæli sínu, en félagið var stofnað 10. október 1991. Dagskrá verður á alþjóðlegum upplýsingadegi um stam þann 22. október í Víkingsheimilinu í Fossvogi. Dagskráin hefst kl. 17.
Meira
baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur og Hjálparstarf kirkjunnar hafa ekki þurft að vísa fólki frá líkt og Fjölskylduhjálp Íslands þurfti að gera í vikunni vegna fjárskorts hjá félaginu.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vatnaskil urðu í Líbíu í gær þegar Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra landsins, var handsamaður og drepinn í fæðingarborg sinni, Sirte, en fyrr um morguninn féll borgin í hendur hermanna bráðabirgðastjórnarinnar,...
Meira
Viðskipti sem skapast hafa hérlendis vegna erlendra fyrirtækja, sem Samherji á hlut í, nema um tveimur milljörðum króna á þessu ári. Þetta kemur m.a.
Meira
Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, opnaði í fyrradag nýjan samráðsvettvang fyrir Reykvíkinga á netinu. Vefurinn heitir Betri Reykjavík. Gunnlaugur Sigurðsson, sem var valinn Reykvíkingur ársins 2011, setti fyrstu hugmyndina á vefinn.
Meira
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Að meðaltali voru 10.700 manns án atvinnu og í atvinnuleit á þriðja ársfjórðungi þessa árs eða 5,9% vinnuaflsins skv. vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar.
Meira
Hæstiréttur hefur ómerkt sýknudóm Héraðsdóms Norðurlands vestra yfir manni sem var gefið að sök að hafa káfað innanklæða á 15 ára gamalli stúlku. Málinu var því vísað heim í hérað til meðferðar á ný.
Meira
Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur að fenginni ráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar heimilað 1000 tonna veiði á rækju í Ísafjarðardjúpi. Níu ára hlé hefur verið á rækjuveiði á svæðinu og áfram gildir bann við rækjuveiði á öðrum innfjarðarsvæðum.
Meira
Röng upphæð Í töflu með frétt um vanda skuldara með lánsveð í blaðinu í gær var farið rangt með upphæð skuldar eftir 110% leið. Var hún þar sögð vera tvær milljónir króna en hið rétta er að hún er 22 milljónir króna.
Meira
„Ég hef mikla samúð með baráttu þessa hóps og finnst alveg tvímælalaust að fjármálastofnanir þurfi að endurskoða sinn hug hvað þennan hóp snertir,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um hóp ungs fólks sem tók lánsveð til að fjármagna...
Meira
Birkir Fanndal Mývatnssveit Söngfélagið Sálubót hélt útgáfutónleika í Skjólbrekku nýverið og kynnti þar nýjan disk sem kórinn var að gefa út og nefnir eftir einu laginu „Lækurinn og ég“.
Meira
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni sem þvingaði konu til samræðis og til að hafa við sig munnmök með ofbeldi. Skal maðurinn sæta fangelsi í þrjú og hálft ár. Þá skal hann greiða konunni eina milljón króna í miskabætur.
Meira
Sýknu var krafist yfir öllum þremur sakborningum í skattahluta Baugsmálsins við lok málsvarnar í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Verjendur gagnrýndu vinnubrögð yfirvalda sem hefðu leitt til þess að málareksturinn hefði nú staðið hátt í áratug.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Því miður hefur því sem vel er gert í íslenskum sjávarútvegi lítið verið haldið á loftið. Mikið ber á rangfærslum í umræðunni og þekkingarleysi þeirra sem ganga harðast fram með fullyrðingum er áberandi.
Meira
Kvikmyndin um unga rannsóknarblaðamanninn Tinna mun vísast fara sigurför um heiminn, sér í lagi ef marka má fyrstu dóma sem allir hafa verið jákvæðir. Síðdegis í gær var sérstök boðssýning á myndina þar sem nokkrir Tinnar og Kolbeinar komu saman.
Meira
Tvær íslenskar konur, systur, létust í umferðarslysi skammt frá flugvellinum á Alicante á Spáni miðdegis í gær. Þetta staðfesti upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins í gærkvöldi.
Meira
Skúli Hansen skulih@mbl.is Vinavika er nú í fullum gangi á Vopnafirði. Er þetta í annað skiptið sem hún er haldin. Vikan hófst síðastliðinn sunnudag en þá fór fram fjölsótt vinabíó.
Meira
Sunnudaginn 23. okt. ætlar tónlistarmaðurinn Þórir Georg að halda tónleika í Nýlenduvöruverslun Hemma og Valda til að halda upp á útgáfu plötunnar Afsakið.
Meira
Stundum er kvartað yfir því að umræður á Alþingi séu ekki nægilega vandaðar og að þar þræti menn um keisarans skegg eða gjammi jafnvel bara tóma vitleysu.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég held að ein ástæða þess að ástandið er enn ofarlega í huga þjóðarinnar stafi af því að þetta tímabil hefur aldrei verið gert upp opinberlega, t.d.
Meira
Á laugardag kl. 16.00 verður opnaður Höggmyndagarður á vegum Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík við Nýlendugötu 17a. Við opnunina mun Halldór Ásgeirsson bræða saman hraunsteina í jarðholu.
Meira
Kvikmyndaleikarinn Matt Damon ætlar að bregða sér í hlutverk leikstjóra í fyrsta sinn og jafnframt fara með hlutverk í sömu mynd. Myndin er enn sem komið er ónefnd en hún verður framleidd af Warner Bros.
Meira
Í hádeginu í dag flytur Sverrir Guðjónsson fyrirlestur á vegum tónlistardeildar Listaháskóla Íslands um sviðsspennu og sviðsvinnu. Fyrirlesturinn hefst kl. 12.00.
Meira
Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Hodejegerene Kvikmynd byggð á bókinni Hausaveiðararnir eftir Jo Nesbø. Í myndinni segir af Roger Brown sem er vel settur, á glæsilegt einbýlishús í Ósló og fagra eiginkonu.
Meira
Á laugardaginn kl. 14 opnar Guðný Kristmanns sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar. Yfirskrift sýningarinnar er „Holdtekja“. Guðný er ættuð úr Reykjavík, en hefur lengi búið og starfað á Akureyri.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það telst heldur betur til tíðinda er óþekkt íslensk sveit landar útgáfusamningi við Universal Music Group, sem er í dag skilgreint sem stærsta tónlistarútgáfufyrirtæki heims.
Meira
Málstofa um kvenlæga aðkomu að listsköpun og menningu og sögulega karllæga slagsíðu í menningu á víðum grundvelli verður haldin í Nýlistasafninu í kvöld, hefst kl. 20.00 og stendur til kl. 22.00.
Meira
Tónlistarkonan Lay Low, þ.e. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, heldur í kvöld útgáfutónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri vegna nýútkominnar breiðskífu sinnar Brostinn strengur. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Meira
Listamaðurinn Lárus H. List opnar málverkasýninguna Huldufólk í Mjólkurbúðinni, Listagilinu á Akureyri, á morgun kl. 14.00. Á sýningunni eru ný málverk af huldufólki en Lárus hefur áður bæði skrifað um huldufólk og haldið málverkasýningar um huldufólk.
Meira
Nú stendur í Listasafni Árnesinga sýningin Almynstur með verkum þriggja listamanna. Einn listamannanna er Davíð Örn Halldórsson sem ræða mun um listsköpun sína næstkomandi laugadag kl. 15.00.
Meira
* Málsmetandi menn í íslensku þungarokki handleika nú sumir hverjir kynningareintök af Lulu, væntanlegri plötu Lou Reed og Metallica sem út kemur í enda mánaðarins.
Meira
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, er eftirsóttust þeirra kvikmynda sem framleiddar hafa verið í Danmörku í ár, hvað sýningu á kvikmyndahátíðum varðar. Þetta kemur fram á vef dönsku kvikmyndastofnunarinnar.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson mun halda jólatónleika í Hallgrímskirkju 18. desember næstkomandi og á þeim mun rúmenska sópransöngkonan Elena Mosuc koma fram.
Meira
Pétur Halldórsson opnar sýningu á máluðum og skornum fuglum á skápalok í sýningarsal Listamanna á Skúlagötu 32 í dag kl. 16.00. Pétur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóli Íslands og síðan í skólum í Lundúnum og New York.
Meira
Hljómsveitin Sykur hefur nú gefið út sína aðra plötu og heitir verkið Mesópótamía. Tvö ár eru liðin frá því síðasta plata sveitarinnar kom út og hefur breyting orðið á hópnum síðan þá.
Meira
* Pönksveitin The Validators er átta manna sveit frá Lincoln í Bretaveldi og mun m.a. koma fram á Pönkhátíðinni miklu í Kópavogi þessa helgina. Hún stendur svo fyrir eigin tónleikum á Faktorý hinn 28.
Meira
Eftir Óla Þ. Guðbjartsson: "Afleiðing þeirrar tillögu er tillaga um 50 milljóna króna niðurskurð með ákvörðun um lokun líknardeildarinnar á Landakoti..."
Meira
Eftir Össur Sigurð Stefánsson: "Með jarðgöngum eða eftir atvikum brú yfir á Álftanes leysast mörg vandamál í einu. Auðveldara er að réttlæta kostnaðinn við þá framkvæmd heldur en við Héðinsfjarðargöng."
Meira
Tvær konur stíga fram með sex ára millibili og segja skelfilegar sögur um misþyrmingar af hendi feðra sinna í æsku. Bakgrunnur þeirra gæti varla verið ólíkari. Önnur þeirra ólst upp við óreglu og fátækt.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Össur hefur nú látið af öllum stráksskap, bloggar ekki á nóttunni með sínu beitta stílvopni. Hann sefur vært og vinnur með sínum húskörlum á daginn."
Meira
Eftir Ásmund Einar Daðason: "Framkvæmdastjórn Heimssýnar telur að lýðræði og sjálfstæði þjóðarinnar geti verið í hættu fái erlend stjórnvöld að reka hér pólitískan áróður."
Meira
Eftir Leif Sveinsson: "Ég er fæddur 6. júlí 1927 og er því sjö ára, er ég hef nám í Skóla Ísaks Jónssonar í október 1934, en skólaárinu lauk í maí 1935. Samkvæmt einkunnabók minni var ég í B-bekk. Miklar upplýsingar eru í einkunnabókinni um hina ólíklegustu hluti."
Meira
Varstu í Langholtsskóla? Mig langar til að ná sambandi við stúlku sem var í Langholtsskóla á árunum í kringum 1970, hún gekk undir nafninu kafbátaforinginn eða kapteinn Cook. ssair@simnet.is .
Meira
Anna Hlín fæddist í Reykjavík 3. október 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 10. október 2011. Útför Önnu Hlínar fór fram frá Keflavíkurkirkju 18. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Björn Brynjólfsson fæddist á Selfossi 17. júlí 1951. Hann lést 13. október 2011. Foreldrar hans voru Brynjólfur Björnsson mjólkurbílstjóri, fæddur að Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi 25. júní 1916, látinn 13.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Þórarinn Þorvaldsson fæddist á Þingeyri 6. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 8. október 2011. Útför Guðmundar var gerð frá Keflavíkurkirkju 14. október 2011.
MeiraKaupa minningabók
Herluf Clausen fæddist á Hellissandi 6. ágúst 1926. Hann lést í Reykjavík 8. október 2011. Foreldrar hans voru Axel Clausen, f. 30. apríl 1888, d. 5. febrúar 1985, kaupmaður í Reykjavík, og Anna María Einarsdóttir, f. 29. nóvember 1897, d. 3. maí 1994.
MeiraKaupa minningabók
Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Huldu Jakobsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra í Kópavogi. Hún tók við embætti bæjarstjóra hinn 4. júní 1957, og varð þar með fyrst kvenna á Íslandi til að gegna því embætti.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Þórarinsdóttir Bartley fæddist í Tröð, Grindavík 5. október 1958. Hún lést í Mobile, Alabama, Bandaríkjunum, 9. október 2011. Hún var dóttir hjónanna, Guðveigar Sigurðardóttur frá Bjarnabæ í Garði, f. 9.12. 1931 og Þórarins I.
MeiraKaupa minningabók
Ívar Baldvinsson, fyrrv. atvinnurekandi, fæddist á Akureyri 19. nóvember 1939. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 11. október 2011. Foreldrar hans voru Baldvin Leifur Ásgeirsson, f. 1917, d. 2009 og Hekla Ásgrímsdóttir, f. 1919, d. 2004.
MeiraKaupa minningabók
Konráð Ragnarsson fæddist á Hellissandi 22. maí 1934. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 16. október 2011. Foreldrar hans voru Ragnar Konráð Konráðsson sjómaður, fæddur í Stykkishólmi 10. nóvember 1899, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Lovísa Loftsdóttir fæddist að Bólstað í Steingrímsfirði 31. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. október 2011. Foreldrar hennar voru Pálfríður Áskelsdóttir f. 6. mars 1897 á Svanshóli í Kaldrananeshreppi, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Jakobsdóttir Líndal var fædd á Lækjamóti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 29. maí 1920. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. október 2011. Margrét var dóttir hjónanna Jónínu Sigurðardóttur Líndal, f. 1888, d.
MeiraKaupa minningabók
Olga Meckle Guðleifsdóttir fæddist 5. júlí 1925 í Þýskalandi. Hún lést á hjúkrunardeild HSSA laugardaginn 8. október. Foreldrar Olgu voru Gottlieb Meckle f. 5.11. 1889, d. 9.5. 1964 og Emilie Meckle f. 17.7. 1886, d. 1966.
MeiraKaupa minningabók
Páll Hersteinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 13. október 2011. Hann var sonur hjónanna Margrétar Ásgeirsdóttur húsmóður, f. 27. janúar 1920, og Hersteins Jens Pálssonar ritstjóra, f. 31. október 1916, d....
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Pálína Erlingsdóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1932. Hún lést á Landspítala Landakoti 12. október 2011. Foreldrar hennar voru Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, fæddur á Árhrauni á Skeiðum 3. nóvember 1895, dáinn í Reykjavík 22.
MeiraKaupa minningabók
Svala Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 11. október, 2011. Foreldrar Svölu voru Sigurlaug Björnsdóttir, f. 12.6. 1910, d. 3.12. 1991 og Konráð Gíslason, f. 23.9. 1902, d. 20.10. 1992.
MeiraKaupa minningabók
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík, 6. janúar 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. október 2011. Foreldrar hans eru Valgerður Oddný Ágústsdóttir og Vilhjálmur Pálsson, f. 28.7. 1922, d. 5.11. 1993.
MeiraKaupa minningabók
Þórunn Þorvaldína Finnbjarnardóttir fæddist á Látrum í Aðalvík 1. febrúar 1920. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. október 2011. Foreldrar hennar voru Helga Kristjánsdóttir, f. 2.8. 1895, d. 22.7. 1925, og Finnbjörn Þorbergsson, f. 29.8. 1893, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 83,6 milljörðum króna fyrstu sjö mánuði ársins 2011 samanborið við 79,8 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,8 milljarða króna eða 4,8% á milli ára.
Meira
Ríkisfjármögnun evrópska bankakerfisins vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu verður dýru verði keypt ef marka má frétt breska blaðsins Financial Times.
Meira
Í gær undirrituðu fulltrúar Landsvirkjunar og Þeistareykja ehf. ráðgjafarsamninga við verkfræðistofuna Mannvit annarsvegar og Verkís hinsvegar vegna fyrirhugaðra jarðhitavirkjana í Bjarnaflagi og á Þeistareykjum.
Meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins íhugar að banna lánshæfismatsfyrirtækjunum að birta mat sitt á skuldsettum ríkjum Evrópusambandsins, að því er fram kemur í frétt Financial Times Deutschland .
Meira
Önnum kafnir námsmenn hafa ekki alltaf mikinn tíma til að elda kvöldmat og þá er gott að eiga eitthvað fljótlegt að grípa í. Grillað brauð með bökuðum baunum og osti yfir er t.d. alls ekki slæmt og lítið mál að eiga brauð í frystinum og ost í ísskápnum.
Meira
Því er oft haldið fram að það sé náttúrulögmál að við séum í pörum en eftir að miðstöðvarkerfi komst í hvert hús held ég að það lögmál hafi fallið um sjálft sig.
Meira
Söngkonan Bryndís Jakobs hefur komið sér vel fyrir í Kaupmannahöfn ásamt kærastanum Mads Mouritz og frumburðinum Magnúsi. Þau Dísa og Mads gáfu nýverið út sína fyrstu plötu saman en á henni er að finna hugljúfar ballöður.
Meira
Bandarískir foreldrar eru síður en svo ánægðir með nýjustu Barbie-dúkkuna sem er þakin húðflúrum og með bleikt hár. Dúkkan sú kallast Tokidoki Barbie og er framleidd í takmörkuðu upplagi af fyrirtækinu Tokidoki fyrir Mattel.
Meira
Leikhúsið 10 fingur og Sögusvuntan hafa tekið sig saman og þróað aðferð sem hentar vel til að leiða unga lesendur inn í Laxdælu og kveikja þannig áhuga á Íslendingasögunum.
Meira
Það er alltaf dálítið skemmtilegt að forvitnast um stjörnurnar úti í hinum stóra heimi og lesa um það sem þær eru að gera. Vefsíðan fabsugar.co.uk er ein af þessum afbragðsgóðu síðum þar sem lesa má allt nýjasta slúðrið á einum stað.
Meira
Kerlingin í Skólavörðuholtinu hefur ekki verið iðin við kolann upp á síðkastið. Síðast orti hún vísu fyrir tæpum mánuði: Svöng og pirruð orðin er, edrú, blönk og vot, það krefst þess að ég komi mér upp karli eins og skot.
Meira
Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður er fertugur í dag. Hann verður upptekinn í kvöld við að leika Lennon-lög í Viðey á tónleikunum „Óður til friðar“ en hann ætlar hins vegar að halda upp á tímamótin á morgun.
Meira
21. október 1933 Gagn og gaman, nýtt stafrófskver fyrir börn, kom út. Höfundar voru Helgi Elíasson og Ísak Jónsson. Kverið var kennt í áratugi. 21. október 1967 Upp komst um eitt mesta smyglmál í áratugi, kennt við bátinn Ásmund.
Meira
Formenn aðildarfélaga KKÍ hafa samþykkt 25% launahækkun körfuknattleiksdómara til næstu tveggja ára. Um er að ræða launahækkun sem er strax 15%, önnur 5% á næsta ári og 5% til viðbótar eftir tvö ár.
Meira
Í Kaplakrika Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslandsmeistarar FH hristu af sér slenið í gær eftir tap í Evrópukeppni, sem þó dugði þeim til að komast áfram í næstu umferð. Liðið vann þá nýliða Gróttu í N1-deildinni í handknattleik með tólf mörkum 31:19.
Meira
Halldór Jón Sigurðsson var í gær endurráðinn þjálfari Tindastóls sem leikur í 1. deild karla á næsta tímabili eftir ellefu ára fjarveru. Halldór, sem er aðeins 28 ára, tók við liði Tindastóls/Hvatar eftir þrjá tapleiki þess í fyrstu þremur umferðum 2.
Meira
Í Mosfellsbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki dugði það Mosfellingum til sigurs gegn Haukum að vera 20:17 yfir þegar um átta mínútur voru eftir. Liðin mættust í 5.
Meira
Grindvíkingar eru efstir í úrvalsdeild karla í körfuboltanum en þeir unnu í gærkvöld sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum. ÍR-ingar komu í heimsókn suður með sjó og réðu ekki við heimamenn sem sigruðu, 87:73.
Meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara KR, og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, voru valin bestu leikmenn í Pepsi-deild karla og kvenna í knattspyrnu en valið var kunngert á hófi hjá KSÍ í gærkvöld.
Meira
Í Safamýri Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er býsna pirrandi að koma að læstum dyrum og uppgötva að maður sé ekki með lykilinn á sér. Þá er sniðugt að hafa uppi á lyklinum til að geta opnað en önnur leið er að hengja haus og hreinlega gefast upp.
Meira
Danska meistaraliðið FC Köbenhavn, með Sölva Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson í hjarta varnarinnar, náði góðu stigi gegn Hannover í þriðju umferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu en liðin áttust við í Þýskalandi í gærkvöld.
Meira
Lið Golfklúbbs Reykjavíkur er í 22. sæti af 29 liðum eftir fyrsta keppnisdaginn af þremur á Evrópumóti félagsliða karla sem hófst í morgun í Antalya í Tyrklandi.
Meira
Á Hlíðarenda Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í gærkvöld stoppuðu Keflvíkingar í heimsókn hjá Valsmönnum og þrátt fyrir að heimamenn hafi komist á gott flug í byrjun leiks var það ótímabær og óþörf brotlending þeirra sem kostaði þá leikinn.
Meira
Veturinn er mættur. Það þýðir að við sem Ísland byggjum megum eiga von á rysjóttu veðurfari, kulda, ófærð af og til og naumt skammtaðri dagsbirtu. Það fylgir einfaldlega búsetunni, hefur gert um aldir alda og svo verður um ókomna tíð.
Meira
Við þurfum að huga að okkur sjálfum. Útivera og vítamín og á skammdegisþunglyndi má vinna með reglulegri hreyfingu, segir Kristinn Eyjólfsson, heilsugæslulæknir á Akureyri.
Meira
Þegar kemur að höfuðfötum til að verja kollinn gegn kuldum vetrarins er fátt sem jafnast á við loðhúfuna. Þessi tignarlega húfa er kennd við Rússa og þykja vandaðar loðhúfur frá frændum okkar í austri hin mestu djásn.
Meira
Með aukinni útbreiðslu snjallsíma og spjaldtölva hafa rafbækur rutt sér til rúms í auknum mæli. Hvernig skyldi þróunin horfa við hér á landi, hjá bókaþjóðinni sjálfri?
Meira
Eins og bókaþjóðin veit er lestur góðra bóka ómissandi í skammdeginu. Hvað er betra en að finna sér góðan stað innandyra, gleyma stund og stað og hverfa á vit skemmtilegs skáldskapar – ekki síst þegar vetrarveður gerast hvað tilþrifamest?
Meira
Flestir krakkar þekkja örugglega Hogwarts-treflana vel. Hver heimavist í galdraskólanum hans Harrys Potters hefur sinn einkennisfatnað og er trefillinn þar í aðalhlutverki. Það eru samt ekki bara galdrakarlar sem prýða sig með skólatreflum.
Meira
Íslenska þjóðin er á harðahlaupum og slær hvergi af. Hlaupið er allt árið, enda má alltaf klæða sig fyrir veðri og vindum. Bræðurnir Þorvaldur, Flosi og Ólafur Kristjánssynir eru um sextugt og taka reglulega á rás.
Meira
Veturinn getur stundum hvekkt bíleigendur. Vetrarmorgnar eru oft erfiðir. Mikilvægt að smyrja ytri lásinn, handfangið og læsinguna í hurðarkarminum og kaupa til þess efni hjá Stillingu eða Poulsen.
Meira
Taki fólk mið af aðstæðum og sé vel búið eru vetrarferðir algjört ævintýri. Fjölbreytt starf hjá Ferðafélagi Íslands. Hjólað á stígum, jeppaslark og gengið á 52 tinda.
Meira
ZO-ON er íslenskt fyrirtæki sem hefur hannað og framleitt útivistarfatnað frá árinu 1994 og er enn í dag stjórnað af sama einstaklingi og stofnaði það á sínum tíma.
Meira
Íslendingar eru í ferðahug. Skemmri ferðir skora; fótbolti, golf og skíði. Í sólina þegar vetrarmyrkrið grúfir yfir. Margir vilja á framandi slóðir.
Meira
Gott er að yfirfara bílinn fyrir veturinn – skipta um perur og kítta kanta. Fyrirhyggja er nauðsyn. Afleitt er að nota vísakortið á hrímugar bílrúðurnar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.