Greinar mánudaginn 24. október 2011

Fréttir

24. október 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

3,5 milljónir fyrir Ofvitann

Þorvaldur Maríuson bókasali hefur sett handskrifað handrit að Ofvitanum til sölu á uppboðsvefinn eBay. „Ég keypti þetta handrit fyrir tveimur árum af manni sem þá var að minnka við sig. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Aðgerðalítið aðgerðateymi

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sumarið 2009 skipaði umhverfisráðherra aðgerðateymi til að koma á átaki til að verja viðkvæma náttúru Reykjanesskagans og lagfæra þær skemmdir sem orðið hafa af völdum utanvegaaksturs. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Aflaskipið í slipp

Aflaskipið Sigurður VE-15 hefur verið í slipp í Reykjavík. Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélags Vestmannaeyja, sagði að skipið hefði verið tekið í slipp vegna hefðbundins viðhalds en ekki til breytinga. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Ágreiningur vegna bæjarstjórabústaðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umræða hefur skapast meðal íbúa í Grindavík um áform bæjarstjórnar að kaupa hús til íbúðar fyrir bæjarstjóra í stað þess að leigja og borið hefur á óánægju. Forseti bæjarstjórnar segir að hagkvæmara sé að kaupa hús. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ræsing Hlauparar í haustmaraþoni Félags maraþonhlaupara búa sig undir ræsingu í Elliðaárdal á laugardag. Ingólfur Örn Arnarson og Sigurbjörg Jóhannesdóttir sigruðu í... Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

„Samfylkingin nú fær í flestan sjó“

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Vegna ykkar framlags er Samfylkingin nú fær í flestan sjó,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir þegar hún ávarpaði gesti á landsfundi Samfylkingarinnar síðdegis í gær og sleit fundinum. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

„Viljum hjálpa þessu fólki “

María Elísabet Pallé mep@mbl.is „Fólk sem kemur og stendur í röð í marga klukkutíma til þess að fá mat þarf virkilega á því að halda,“ segir Hollendingurinn Ferdinand Leferink. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Bleik boð haldin í Hofi og Hörpu

Bleik kvennakvöld verða haldin á vegum Krabbameinsfélags Íslands í vikunni, fyrst í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á miðvikudag og síðan í Hörpunni í Reykjavík á fimmtudag. Margir þekktir listamenn skemmta þá gestum. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Emil Hilmar Eyjólfsson

Emil Hilmar Eyjólfsson lést í Beaujeu í Frakklandi 18. október sl. Emil var 75 ára, fæddur í Reykjavík 9. nóvember 1935. Foreldrar Emils voru Guðrún Emilsdóttir og Eyjólfur Kristjánsson, lengst af búsett í Kópavogi. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fimmtu skífu Coldplay vel tekið

Fimmta breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Coldplay, Mylo Xyloto, kemur út í dag og hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda. Hún var tekin upp í yfirgefinni kirkju og Brian Eno stýrði upptökum. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fulltrúar Depfa á leið til viðræðna

Fulltrúar Depfa-bankans munu koma til Íslands í vikunni og hitta meðal annars bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar til að ræða lausnir á greiðslu erlends láns bæjarins. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Gagnrýna rukkun harðlega

„Þeir eru búnir að gera þetta í nokkur ár,“ segir Elvar Árni Lund, formaður Skotveiðifélags Íslands, en sveitarstjóri Húnaþings vestra hefur auglýst sölu á veiðileyfum fyrir rjúpnaveiðar á Víðidalstunguheiði, Tvídægru og Arnarvatnsheiði og... Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Gerir ekki athugasemd við frágang

Umferðarstofa gerir ekki athugasemdir við frágang á metankútum á jeppa sem var breytt hér á landi svo hann gæti verið knúinn með metangasi. Frágangurinn sé sambærilegur við bíla sem hafi hlotið gerðarviðurkenningu, s.s. Volkswagen Passat-metanbíla. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Gunnar Egilson klarínettuleikari

Gunnar Egilson, klarínettuleikari og fyrrverandi tónlistarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands, lést í Reykjavík á laugardag. Hann var 84 ára að aldri, fæddur í Barcelona á Spáni 13. júní 1927. Gunnar nam klarínettuleik í Reykjavík, Los Angeles og... Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hafa undirbúið aðgerðir frá 2009

Aðgerðateymi sem umhverfisráðherra stofnaði sumarið 2009 til að berjast gegn utanvegaakstri á Reykjanesskaganum hefur ekki enn gripið til neinna aðgerða eða lagt fram formlegar tillögur að þeim. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Heill árgangur ákvað að yfirgefa skólann

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hljómsveit Eddu Borg á tónleikum

Hljómsveit söngkonunnar Eddu Borg kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Norræna húsinu á miðvikudag. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Ítrekuðu bann við brotum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslenska gámafélagið fundaði á föstudaginn með bílstjórum sínum eftir alvarlegt slys sem varð þegar bíl frá félaginu var ekið gegn akstursstefnu inn að svæði Sorpu í Dalvegi á miðvikudaginn. Meira
24. október 2011 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Lýðræðislegar kosningar í Túnis

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Nánast vonlaus staða í brids

Staða íslenska liðsins í viðureigninni við Holland í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í brids var nánast vonlaus í gær þegar leikurinn var hálfnaður. Hollendingar höfðu þá skorað 154 stig gegn 44 stigum Íslendinga. Meira
24. október 2011 | Erlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn lýsir yfir frelsi Líbíu

Hin nýja ríkisstjórn Líbíu lýsti yfir frelsi og sjálfstjórn fyrir framan mikinn fjölda fylgismanna sinna í Benghazi í gær, en einmitt þar hófst uppreisnin gegn ríkisstjórn Gaddafis í febrúar á þessu ári. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Óttast að nokkur hundruð hafi farist í jarðskjálfta

Jarðskjálfti, sem mældist 7,2 stig á Richter, varð í austurhluta Tyrklands um miðjan dag í gær og í kjölfar hans urðu margir eftirskjálftar. Upptök skjálftans voru skammt frá borginni Van. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Óvissa um túlkun á lögum tefur endurfjármögnun

María Elísabet Pallé mep@mbl. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Óvíst að fangelsið verði selt

Í fjárlögum er heimild til að selja Hegningarhúsið við Skólavörðustíg en Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir að þrátt fyrir það sé framtíð hússins ekki ráðin. Alls ekki sé víst að húsið verið selt þegar nýtt fanglesi verður tekið í notkun. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Selja bústaði eftir innbrot

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Innbrot í sumarbústaði geta gengið nærri fólki og að sögn Theódórs K. Þórðarsonar, yfirlögregluþjóns í Borgarnesi, eru allmörg dæmi um að fólk hafi selt sumarbústaði sína í kjölfar innbrota. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð

Skuldugir nýr áhættuhópur

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá embætti landlæknis, segir að skuldugir séu nýr áhættuhópur þegar kemur að áhrifum efnahagsþrenginga á líðan Íslendinga. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð

Skuldugir nýr áhættuhópur

Skuldugir eru nýr áhættuhópur þegar kemur að áhrifum efnahagsþrenginga á líðan Íslendinga. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Smíða fimm barna kerrur fyrir dagmæður

Dagmóðir er hér á göngu með börn í kerru við Suðurströnd á Seltjarnarnesi. Alls voru fimm börn í kerrunni þótt tvö þeirra sjáist lítið á myndinni. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sótt um til að ganga inn

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Stefán Fühle, stækkunarstjóri ESB, sagði á fundi með utanríkismálanefnd Alþingis að hann liti svo á að ekki væri hægt að sækja um aðild að Evrópusambandinu í þeim tilgangi að sjá hvað út úr því kæmi. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Stúlka lést í slysi í Svíþjóð

Átta ára hálfíslensk stúlka lést í Svíþjóð í gær þegar legsteinn féll ofan á hana. Stúlkan hafði klifrað upp á legsteininn sem valt þá við og lenti að hluta ofan á henni. Slysið átti sér stað í Bollebygds-kirkjugarðinum sem er milli Gautaborgar og... Meira
24. október 2011 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Yfir þúsund byggingar skemmdust í skjálfta

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Óttast er að mörg hundruð manns hafi látist vegna jarðskjálfta sem var 7,2 á Richter í austurhluta Tyrklands rétt hjá borginni Van. Meira
24. október 2011 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Þegar skipta átti örlitlum gjaldeyri sagði tölvan nei

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. október 2011 | Erlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Þriðji björgunarpakkinn fyrir Grikki

Í gærmorgun, sunnudaginn 23. október, hittust leiðtogar allra 27 landa Evrópusambandsins til að ræða skuldavandann á evrusvæðinu og þá sérstaklega vandræðin í Grikklandi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2011 | Leiðarar | 277 orð

Hrósaði VG fyrir svikin

Var þetta dómgreindarleysi eða var Jóhanna viljandi að hæðast að VG? Meira
24. október 2011 | Leiðarar | 332 orð

Með lítið fylgi er sjálfkjör sætt

Hann er víða lýðræðishallinn Meira
24. október 2011 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Tárfelldi Füle?

Stefan Füle, stækkunarstjóri ESB, sagði á fundi utanríkismálanefndar að ekki væri hægt að sækja um aðild að því í þeim tilgangi að sjá hvað út úr aðildarbeiðninni kynni að koma. Hann taldi að þeir sem slíkt gerðu væru að draga ESB á asnaeyrunum. Meira

Menning

24. október 2011 | Fólk í fréttum | 34 orð | 3 myndir

Gítarveisla Björns Thoroddsens í Salnum

Árleg gítarveisla Björns Thoroddsens gítarleikara var haldin í Salnum í Kópavogi á fimmtudaginn var. Þetta er í áttunda skipti sem gítarveislan er haldin. Margir þekktir gítarsnillingar komu saman, spiluðu, spjölluðu og skemmtu í... Meira
24. október 2011 | Fólk í fréttum | 1130 orð | 2 myndir

Húmorinn alveg á mörkum þess siðlega í Hæ Gosa

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Önnur sería af gamanþáttaseríunni Hæ Gosi sem sýnd er á Skjá einum um þessar mundir hefur gengið vel. Meira
24. október 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Justin Bieber gefur út jólaplötu

Under the Mistletoe er heitið á annarri sólóplötu ofurstjörnunnar Justin Bieber og er um jólaplötu að ræða eins og sjá má á titlinum. Syngur hann m.a. Meira
24. október 2011 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Magnað mánudagskvöld

RÚV sýnir The Hour, Stundina, á mánudagskvöldum. Þetta er breskur spennuþáttur í sex hlutum sem gerist árið 1956 og fjallar um njósnir í kalda stríðinu. Það skemmir sannarlega ekki fyrir að aðalpersónurnar eru fréttamenn hjá BBC. Meira
24. október 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 5 myndir

Málverkasýning í minningu Óla G. opnuð í Hofi

Málverkasýning í minningu Óla G. Jóhannssonar listmálara var opnuð í menningarhúsinu Hofi á Akureyri á laugardag. Óli fæddist á Akureyri árið 1945 og lést í janúar sl. Meira
24. október 2011 | Bókmenntir | 710 orð | 2 myndir

Saga um að vera maður sjálfur

Stundum eru unglingar dálítið á skjön við jafnaldra sína og samfélagið bara vegna þess að þeir hugsa hlutina öðruvísi en hinir, sem getur þó verið bráðhollt. Þannig að hinir meintu vandræðaunglingar kenna söguhetjunni ýmislegt sem henni datt aldrei í hug að hún myndi læra.“ Meira
24. október 2011 | Tónlist | 277 orð | 3 myndir

Út úr mínum tónlistarhaus

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er rétt að skríða út úr mínum eigin tónlistarhaus, Brostinn strengur er búinn að taka yfir allt sumarið hjá mér og ég er ekki nógu dugleg að hlusta á aðra þegar ég er að vinna mitt eigið dót. Meira
24. október 2011 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Það snjóar hjá Kate Bush

Kate Bush er kynlegur kvistur. Fyrr á þessu ári gaf hún út plötuna Director's Cut þar sem heyra mátti endurunnin lög af plötunum The Sensual World (1989) og The Red Shoes (1993). Nú fyrir jólin kemur svo önnur plata, 50 Words For Snow. Meira
24. október 2011 | Fólk í fréttum | 513 orð | 2 myndir

Þráin eftir sannleikanum

Tónlist Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Breska sveitin Coldplay túraði einu sinni með okkar eigin Bellatrix í illa lyktandi rútum en er í dag ein vinsælasta hljómsveit heims. Meira

Umræðan

24. október 2011 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Biskupsmál og kirkjan

Eftir Þorbjörn Hlyn Árnason: "Mér þykir það ekki sanngjörn krafa að biskup segi af sér vegna þessa máls, og reyndar fráleit, þrátt fyrir þau mistök sem urðu í málsmeðferð." Meira
24. október 2011 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Er leikhús réttnefni?

Eftir Helga Laxdal: "Umræðan um stjórnarskrárfrumvarpið svaraði til rúmlega eins ársverks í tíma og líklega um þriggja ársverka verkamanns m.v. daglaun." Meira
24. október 2011 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Hvað kemur úr pakkanum?

Meirihluti þeirra Íslendinga sem taka afstöðu eru andvígir því að ganga í Evrópusambandið. Það sýna skoðanakannanir og um það er ekki deilt. Síðast í ágúst voru 64,5% andvíg í könnun Capacent Gallup. Meira
24. október 2011 | Bréf til blaðsins | 278 orð | 2 myndir

Hver þekkir starfsmenn Rafha?

Þessi ljósmynd af starfsmönnum Rafha hf í Hafnarfirði var tekin á 25 ára afmæli fyrirtækisins 1961 og birt þann 17. júlí sl. í Morgunblaðinu. Meira
24. október 2011 | Bréf til blaðsins | 374 orð | 1 mynd

Jóhanna Sigurðardóttir – pólitík og vinátta

Frá Albert Jensen: "Þeir eru nokkrir áratugirnir síðan við Jóhanna Sigurðardóttir kynntumst. Þá vorum við í Alþýðuflokknum, sem starfaði í nafni jafnaðarmennsku eins og á að heita að Samfylkingin geri." Meira
24. október 2011 | Bréf til blaðsins | 164 orð

Lofa þú Drottin, sála mín

Frá Guðbjörgu S. Sigurjónsdóttur: "Lofa þú Drottin, sála mín. Ég las grein í Morgunblaðinu sem ber yfirskriftina „Trúin í skammarkróknum“. Þar kemur fram að borgarstjórn Reykjavíkur er búin að banna dreifingu á „boðandi kristnu efni“ í skólum borgarinnar." Meira
24. október 2011 | Aðsent efni | 1871 orð | 1 mynd

Umbætur á fjármálamarkaði

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Allt þetta leiðir til þess að efnahagsleg velferð almennings verður meiri en ella og Íslendingar komast aftur í hóp þeirra þjóða sem við hvað best lífskjör búa í heiminum." Meira
24. október 2011 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Vantar ekki vegabréfaskyldu?

Eftir Halldór Jónsson: "Ísland er eyja í Atlantshafinu rétt eins og Bretland. Að vera eyland hefur marga kosti umfram það að vera landluktur. ...hverjir koma og fara." Meira
24. október 2011 | Velvakandi | 384 orð | 1 mynd

Velvakandi

Líknardeildin Vil ég hvetja alla Íslendinga, hvar í flokki sem þeir standa og hvar sem þeir búa, til að mótmæla kröftuglega því skelfilega athæfi forráðamanna Landspítalans að loka líknardeildinni á Landakoti. Meira

Minningargreinar

24. október 2011 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Áslaug Eyþórsdóttir

Áslaug Eyþórsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 12. október 2011. Útför Áslaugar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 19. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir (Lilla) fæddist í Hofgörðum í Staðarsveit, Snæfellsnesi 13. september 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarhlíð 23. september 2011. Foreldrar hennar voru Gunnar Ásgeirsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 24. október 1939. Hún lést 6. september 2011. Útför Guðrúnar var gerð 13. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist í Frederikshavn á Jótlandi 15. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. október 2011. Útför Halldórs fór fram frá Dómkirkjunni 19. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Hanna Vigdís Sigurðardóttir

Hanna Vigdís Sigurðardóttir fæddist á Oddsstöðum í Lundarreykjadal 8. janúar 1927. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 7. október 2011. Útför Hönnu var gerð frá Lundarkirkju 15. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Helgi Gústafsson

Helgi Gústafsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum sunnudaginn 16. október síðastliðinn. Foreldrar Helga voru Gústaf Ófeigsson leigubifreiðarstjóri f. 18. nóvember 1920 á Suðureyri við Súgandafjörð, d.... Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Hulda Guðmundsdóttir

Hulda Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. september síðastliðinn. Hulda var jarðsungin frá Dómkirkjunni 14. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Rósa Margrét Steingrímsdóttir

Rósa Margrét Steingrímsdóttir fæddist á Siglufirði 7. desember 1930. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Grund 3. október 2011. Útför Rósu fór fram frá Dómkirkjunni 12. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2011 | Minningargreinar | 2630 orð | 1 mynd

Torfi Sigtryggsson

Torfi Sigtryggsson fæddist á Akureyri 26. febrúar 1947. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. október 2011. Foreldrar hans voru Sigtryggur Guðbrandur Símonarson, f. 16. jan. 1915 í Ölversgerði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2011 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Branson að eignast Northern Rock?

Allt stefnir í að Virgin Money muni hafa betur í slagnum við fjárfestingafyrirtækið NBNK um kaup á bankanum Northern Rock. Meira
24. október 2011 | Viðskiptafréttir | 759 orð | 2 myndir

Þarf að gefa netinu gaum í markaðsstarfi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að því að nýta auglýsingamöguleika netsins virðist eins og íslensk fyrirtæki séu ekki alveg með á nótunum. Meira

Daglegt líf

24. október 2011 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Brakandi ferskt rokkabillí

Forsvarskona vefsíðunnar mookychick.co.uk, Magda Knight, segir hana vera fyrir alvöru indí-stelpur sem gæli við jaðarinn og vilji lesa um eitthvað brakandi ferskt og skemmtilegt. Meira
24. október 2011 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Fyrsta vampírumynd allra tíma sýnd í kvikmyndafræðslu

Á hverjum fimmtudegi nú í október og nóvember standa Bíó Paradís og Töfralampinn ehf. í samstarfi við Reykjavíkurborg fyrir sérstökum bíósýningum í Bíó Paradís fyrir börn og unglinga. Meira
24. október 2011 | Daglegt líf | 1085 orð | 6 myndir

Lífsgæðin finnast á hverju strái

Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson eru mikið áhugafólk um mat og matargerð og jókst sá áhugi þeirra til muna á námsárum þeirra í Frakklandi. Meira
24. október 2011 | Daglegt líf | 401 orð | 1 mynd

Matarsýking vegna neyslu á smygluðu kjöti

Í lok september greindust tveir einstaklingar með Salmonella enteritidis á sýklafræðideild Landspítalans, en við nánari athugun kom í ljós að báðir aðilarnir höfðu tekið þátt í 40 manna matarveislu í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Meira
24. október 2011 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

... munið eftir engiferinu

Aldrei er góð vísa of oft kveðin og nú fer sá tími árs í hönd þegar margir verða slappir og leggjast í rúmið með flensu. Ýmislegt má reyna að gera til að styrkja ónæmiskerfið en engifer er t.d. talið afar öflugt til að berjast gegn kvefbakteríum. Meira

Fastir þættir

24. október 2011 | Í dag | 155 orð

Af Líbíu og steinum

Í framhaldi af raunum Fíu á Sandi út af sólarleysi, brúnkukremi sem hljóp í kekki og áhugaleysi karlmanna í framhaldi af því, varð til þessi vísa hjá Sigurði Einarssyni: Fljóðin um mig flykkjast prúð og flest þau vilja með mér sprella. Meira
24. október 2011 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Brasilísk rós. S-Enginn. Meira
24. október 2011 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Hélt upp á afmælið í sumar

Ragnar Gíslason, skólastjóri Garðaskóla, fagnar sextugsafmæli sínu í dag. Meira
24. október 2011 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Andrea Þorvaldsdóttir, Bryndís Eva og Þórdís Ósk Stefánsdættur héldu tombólu við verslanir Samkaupa við Byggðaveg og í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 16.909 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
24. október 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá...

Orð dagsins: Verðið heldur sjálfir heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. (1Pt. Meira
24. október 2011 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 f6 7. Bd3 fxe5 8. dxe5 c4 9. Bc2 Rh6 10. O-O g6 11. b3 cxb3 12. Bxb3 Bg7 13. c4 dxc4 14. Bxh6 Bxh6 15. Bxc4 O-O 16. Rbd2 Rd4 17. Da4 Rc6 18. Re4 Dc7 19. Rf6+ Kh8 20. Hfe1 Bg7 21. Had1 De7 22. Meira
24. október 2011 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji skilur ekki hvers vegna sumir hægrimenn þurfa endilega að gera lítið úr hjólreiðum sem raunhæfum samgöngumáta. Vissulega er skiljanlegt að þeir geri athugasemdir við að skattfé sé notað til að leggja hjólreiðastíga, t.d. Meira
24. október 2011 | Í dag | 162 orð

Þetta gerðist...

24. október 1975 Kvennafrídagurinn. Íslenskar konur tóku sér frí á degi Sameinuðu þjóðanna á alþjóðlegu kvennaári, til að sýna fram á mikilvægi starfa kvenna í þjóðfélaginu. Athafnalíf í landinu lamaðist að miklu leyti. Meira

Íþróttir

24. október 2011 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

100 ára afmælinu fagnað með stæl

Enginn bjóst við því að Íslendingaliðið Sandnes Ulf yrði í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í knattspyrnu á þessari leiktíð en með stórsigri í næstsíðustu umferðinni í gær tryggði liðið sér sæti í úrvalsdeildinni. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

1. deild karla Skallagrímur – Þór Ak. 95:72 Staðan: Skallagrímur...

1. deild karla Skallagrímur – Þór Ak. 95:72 Staðan: Skallagrímur 6, ÍA 4, KFÍ 4, Breiðablik 2, Ármann 2, Höttur 2, ÍG 2, FSu 0, Hamar 0, Þór Ak. 0. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Afturelding kom á óvart í bikarnum

Fyrri undankeppni bikarkeppni BLÍ var um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Afturelding og Þróttur Neskaupstað tryggðu sér sæti í undanúrslitum keppninnar í kvennaflokki. HK og Þróttur Reykjavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum í karlaflokki. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 138 orð

Alexander með fjögur í fyrsta tapi

Eftir tvo sigurleiki og eitt jafntefli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik máttu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin þola sitt fyrsta tap í keppninni í gær þegar þeir tóku á móti spænsku meisturunum, Atlético Mardid, lokatölur 37:33. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Ari vildi meira framlag frá leikmönnum KR

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KR vann Snæfell með sjö stiga mun, 79:72 í þriðju umferð Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik í gær. Snæfell byrjaði betur og komst meðal annars í 6:0. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Aron með þrjú mörk í sömu vikunni

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson skoraði tvö mörk í 5:3 sigri Cardiff á Barnsley í ensku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Ákveðið að semja við Guðjón

Stjórn knattspyrnudeildar Grindavíkur samþykkti á fundi í gær að hefja formlegar samningaviðræður við Guðjón Þórðarson um að hann taki við þjálfun liðsins. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Bárður tekinn við Tindastóli

Bárður Eyþórsson er tekinn við sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik en eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardag sneru Sauðkrækingar sér til hans á eftir að Borce Ilievski sagði upp störfum. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Birkir bætti möguleika á Evrópusæti

Birkir Már Sævarsson skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann sigur á Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markið skoraði Birkir strax á 4. mínútu en hann lék að vanda allan leikinn í stöðu hægri bakvarðar. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 91 orð

Cotton farinn frá Snæfelli

Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur ákveðið að leysa bakvörðinn Brandon Cotton undan samningi við félagið eftir því sem fram kom á heimasíðu félagsins í gær. Hann átti að stjórna leik liðsins en stóð ekki undir væntingum í því starfi sínu. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Ekki orðinn óþreyjufullur

Íshokkí Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Björninn og Jötnar léku á Íslandsmótinu í íshokkíi karla um helgina og lauk leiknum með sigri Bjarnarins 9:2. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Eygló með tvö met og Ingibjörg eitt

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sunddrottning úr Ægi, setti tvö glæsileg Íslandsmet á Stórmóti SH í sundi sem fram fór um helgina. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Eyþór Helgi á ný til ÍBV

Eyþór Helgi Birgisson er orðinn leikmaður ÍBV á nýjan leik en hann skrifaði undir um helgina tveggja ára samning við Eyjamenn að því er fram kemur á vef félagsins. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 293 orð

Fannar og félagar með 10 mörk í röð í sigri á „Íslendingatríóinu“ í Bittenfeld

Fannar Þór Friðgeirsson og samherjar hans í Emsdetten unnu ævintýralegan sigur á Bittenfeld, 34:27, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Fjórða þrennan í röð hjá Real Madrid

Stuðningsmenn Real Madrid ættu að vera orðnir góðu vanir hvað markaskorun varðar því að á leiktíðinni í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu hafa stórstjörnur liðsins skorað að minnsta kosti fjögur mörk í 6 af 8 leikjum. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 613 orð | 2 myndir

Flugeldasýning Balotellis

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Nærast vel, ná góðum svefni og slaka hæfilega mikið á. Einhvern veginn svona er uppskrift flestra knattspyrnumanna að undirbúningi fyrir stórleik. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 370 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Ingi Hrafnsson og félagar hans í Mos-Thy misstu af mikilvægu stigi á heimavelli þegar þeir gerðu jafntefli við Århus Håndbold, 26:26, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á sunnudaginn. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson skoraði annan leikinn í röð þegar hann tryggði QPR 1:0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Heiðar fiskaði vítaspyrnu snemma leiks þegar Portúgalinn David Luiz braut á honum og ákvað að taka spyrnuna sjálfur. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

GR var langt frá markmiðum sínum

Lið Golfklúbbs Reykjavíkur hafnaði í 15. sæti af 29 liðum í Evrópukeppni félagsliða í golfi sem fram fór í Antalya í Tyrklandi og lauk á laugardaginn. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 205 orð

Guðjón frábær í sigri á Karabatic og félögum

AG Köbenhavn hefur farið mjög vel af stað í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en liðið vann í gær hið gríðarsterka lið Montpellier frá Frakklandi, 31:29, og hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn: Selfoss: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn: Selfoss: Selfoss – ÍR 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar KKÍ, Lengjubikar karla: Borgarnes: Skallagrímur – KR 19.15 Þorlákshöfn: Þór – ÍR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Haukar 19. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Helgi Valur skilaði AIK 6,7 milljónum

Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir lið sitt AIK í gær í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Hrikalega sorglegt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Kiel sá á bak einu stigi í Leon

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska liðinu Kiel máttu sjá á eftir stigi á síðustu sekúndu þegar þeir mættu Real Ademar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Leon á Spáni á laugardag. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

KR - Snæfell 79:72 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 23. október...

KR - Snæfell 79:72 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 23. október 2011. Gangur leiksins : 0:5, 6:10, 8:12, 13:16 , 16:22, 22:27, 28:29, 36:34 , 43:36, 50:41, 53:43, 60:50 , 67:54, 68:59, 69:63, 79:72 . Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 605 orð | 3 myndir

Óvandaður sóknarleikur varð Íslandi að falli

Í LAUGARDALSHÖLL Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna fór illa að ráði sínu gegn Úkraínu í gær í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik og tapaði, 21:20. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Óvissa hjá Kjartani Henry

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu í sumar, var á dögunum við æfingar og reynslu hjá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 137 orð

Taka upp þráðinn í EM í mars

Eftir leikinn við Úkraínu í gær spilar íslenska landsliðið í handknattleik kvenna ekki aftur í undankeppni Evrópumótsins fyrr en í mars á næsta ári. Þá tekur við annar hluti riðlakeppninnar. Hinn 22. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 1682 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Ungverjaland – Ísland 0:1 Dóra...

Undankeppni EM kvenna 3. RIÐILL: Ungverjaland – Ísland 0:1 Dóra María Lárusdóttir 68. Búlgaría – Norður-Írland 0:1 Staðan: Ísland 431010:110 Belgía 21102:14 Noregur 21017:33 N-Írland 11001:03 Búlgaría 20020:70 Ungverjaland 30031:90 1. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 7. -RIÐILL: Ísland – Úkraína 20:21 Sviss...

Undankeppni EM kvenna 7. -RIÐILL: Ísland – Úkraína 20:21 Sviss – Spánn 20:29 Staðan: Spánn 220056:424 Úkraína 220052:404 Ísland 200243:480 Sviss 200240:600 1. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Varamennirnir stóðu sig

„Þessi leikur hjá okkur var svolítið basl og erfiður, við náðum ekki að skapa okkur mikið af góðum færum. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 834 orð | 5 myndir

Þolinmæði er dyggð

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur átt mjög gott ár sem senn er liðið og aðeins tapað einum leik og gert eitt jafntefli. Meira
24. október 2011 | Íþróttir | 145 orð

Þórir hafði betur gegn Guðmundi

Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í sigurliði Vive Kielce í gær þegar það lagði danska liðið Bjerringbro/Silkeborg, 37:29, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Leikið var í Kielce í Póllandi. Þórir skoraði fimm mörk í leiknum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.