Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum skal verða heimilt að sækja landsfundi Sjálfstæðisflokksins, ef þeir skrá þátttöku sína með a.m.k. mánaðarfyrirvara.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi jarðvangs yst á Reykjanesi. Heitið er 100 gíga garðurinn. Þegar hefur verið skipulögð gönguleið með þessu heiti.
Meira
Nú stendur yfir undirbúningur að jarðvangi yst á Reykjanesi. Hann hefur fengið heitið 100 gíga garðurinn og þegar hefur verið skipulögð gönguleið með þessu heiti. Svæðið er um 35 ferkílómetrar að stærð.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Við munum berjast til að verja Evrópu og evruna,“ sagði Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, við lok fundar leiðtoga 20 helstu iðnríkja heims í Cannes í Frakklandi í gær.
Meira
Sýrlenski herinn beitti skriðdrekum í gær í borginni Homs og féllu minnst tveir í árásinni, að sögn andstæðinga stjórnar Bashar al-Assads forseta. Um 20 manns féllu í borginni á fimmtudag.
Meira
Tíu þingmenn Sjálfstæðisflokksins styðja Bjarna Benediktsson áfram sem formann Sjálfstæðisflokksins samkvæmt samtölum við þingmenn, en í þingflokki sjálfstæðismanna eru 15 þingmenn að Bjarna frátöldum.
Meira
Opið hús verður hjá Bílabúð Benna í dag, laugardag. Þar gefst gestum tækifæri til að fagna þeim tímamótum að rétt öld er síðan fyrsti Chevrolet-bíllinn kom á götuna í Bandaríkjunum. Opinber afmælisdagur er 3. nóvember.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Skipulagsbreytingar voru kynntar á Sjúkrahúsinu á Akureyri í vikunni. Þorvaldur Ingvarsson, forstjóri sjúkrahússins, segir að lögð hafi verið fram ný framtíðarsýn sem unnið hafi verið að síðustu þrjá mánuði.
Meira
BAKSVIÐ Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is „Það er hægur bati í þessu,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á meðferðarstofnuninni á Vogi, þegar spurt er um innlagnir ungmenna vegna vímuefnavanda.
Meira
Skýrsla bandarísku manntalsstofnunarinnar um fátækt í landinu vakti mikla athygli í september en þar kom fram að fátækir væru nú um 46 milljónir, hlutfallslega fleiri en dæmi væru um í fjóra áratugi.
Meira
Hafnar eru framkvæmdir við gerð 60 nýrra bílastæða hjá Víkinni, íþróttahúsi Víkings, við Stjörnugróf. Að sögn Pálma Freys Randverssonar, sérfræðings í samgöngumálum hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar, verða bílastæðin þakin grasi.
Meira
Ríkisstjórn George Papandreou, forsætisráðherra Grikklands, hélt velli. Atkvæðagreiðsla um vantraust á stjórn hans fór fram á gríska þinginu í gærkvöldi. 153 þingmenn studdu stjórnina, 145 greiddu atkvæði gegn henni.
Meira
Það er matarlegt í mörgum reykhúsum þessa dagana enda líður tíminn og jólin eru í næsta mánuði. Þá er gott að eiga mikið reykmeti og heimagerðir sperðlar þykja herramannsmatur.
Meira
Vegna ölduspár fyrir Landeyjahöfn næstu daga mun Herjólfur sigla til Þorlákshafnar frá deginum í dag, laugardeginum 5. nóvember, til mánudagsins 7. nóvember, að því er segir í tilkynningu frá Eimskip. Ákvörðun um framhaldið verður tekin eigi síðar kl.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tveir áhugamenn um samgöngumál Vestmannaeyja hafa látið forhanna nýja ferju til að sigla á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar og kynnt fyrir forsvarsmönnum Vestmannaeyjabæjar.
Meira
Hveragerði bar sigurorð af Norðurþingi í spennandi rimmu í spurningakeppninni Útsvari í gærkvöldi, með 74 stigum gegn 61. Norðurþing fór með sigur af hólmi í keppninni á síðasta...
Meira
Íranskir stúdentar, með myndir af ajatollah Ali Khamenei, mótmæla Bandaríkjastjórn á fundi í Teheran, í stað andlits frelsisgyðjunnar frægu er komin hauskúpumynd.
Meira
Ráðamenn í Japan dusta nú rykið af áætlunum um nýja höfuðborg til vara um 500 km inni í landi ef svo færi að jarðskjálfti og flóðbylgja legðu Tókýó í rúst, segir í Dagens Nyheter . Í borginni verður allt til reiðu ef þörf krefur, m.a.
Meira
Rómantík Þessir fjörugu og ferfættu félagar brugðu á leik á Laugarnesinu meðan vinir þeirra úr mannheimi nutu útsýnisins á fögrum og rómantískum nóvemberdegi við sundin...
Meira
Samtök iðnaðarins hafa sent bréf til Fjármálaeftirlitsins þar sem farið er fram á að það beini þeim tilmælum til lánastofnana að þær virði skýra og afdráttarlausa niðurstöðu Hæstaréttar.
Meira
Í minningargrein sem birt var 4. nóvember sl. á bls. 22 var tilvitnun í ljóð eftir Jónas Hallgrímsson sem var ekki rétt höfð eftir, en rétt er hún: „Á engum stað ég uni eins vel og þessum mér.
Meira
Áhugamenn hafa lagt fram hugmyndir að nýjum Herjólfi sem gæti hentað til siglinga á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. Ferjan er með stefni á báðum endum og þarf því ekki að snúa í höfnum.
Meira
„Reykholtsskóli í 80 ár – saga sem ekki má gleymast“ er yfirskrift samkomu sem haldin verður í Reykholtskirkju í dag í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun Reykholtsskóla í Borgarfirði. Dagskráin hefst kl.
Meira
Neðanvatnstónleikar fóru fram í Sundhöll Reykjavíkur í gærkvöldi. Tónleikarnir voru á vegum hugmyndahópsins Neo Geo og hluti af Unglist, Listahátíð ungs fólks, sem hófst í gær.
Meira
Ólafur Oddsson, menntaskólakennari, lést á hjartadeild Landspítalans hinn 3. nóvember sl., 68 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykjavík 13. maí 1943. Foreldrar Ólafs voru Oddur Ólafsson, barnalæknir, f. 11. maí 1914, d. 4. janúar 1977 og Guðrún P.
Meira
Starfsmannafélag Icelandair stendur fyrir Kompudegi á Hilton Reykjavík á morgun, sunnudag, frá 12-17. Ýmsar vörur til sölu, m.a. hlutir sem starfsmenn sjálfir hafa unnið.
Meira
Skúli Hansen Ingveldur Geirsdóttir Skipulagður þjófnaður hefur aukist hér á landi, að sögn Aðalsteins Aðalsteinssonar, rannsóknarlögreglumanns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
„Maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Ný stjórn mun örugglega sinna starfi sínu eins vel og hægt er og ég efast ekki um að fyrri stjórn hefur gert það líka,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir, nýr formaður stjórnar Bankasýslu...
Meira
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Eigandi þriggja eignarhaldsfélaga sem taka á til gjaldþrotaskipta mun krefjast þess að málinu verði vísað frá þar sem birting stefnu hafi verið ólögmæt.
Meira
Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Fagnaðarfundir urðu á dvalarheimilinu Garðvangi í Garði í gær þegar tveir fyrrverandi sjómenn, Sigurður Árnason og Gunnar Pálmason, hittust í fyrsta skipti í næstum hálfa öld.
Meira
Ísland tapaði 1:3 fyrir sveit Slóvena sem skipuð var fjórum stórmeisturum í 2. umferð EM landsliða sem fram fór í gær í Grikklandi. Bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir gerðu jafntefli á 3. og 4. borði.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fimmta hljóðversplata hinna Ástsælu Hjálma - Órar - er komin út. Og það sem niðurhal, vínylplata, geisladiskur og ...kassetta.
Meira
Viðskiptatímaritið Forbes birtir á vef sínum lista ársins 2011 yfir þær Hollywoodstjörnur sem skila minnstu af sér miðað við þau laun sem þær fá fyrir kvikmyndaleik. Eru þá bornar saman tekjur af myndum og laun leikaranna.
Meira
Gísli Magnússon, betur þekktur sem gímaldin, hefur ásamt „félögum“ sínum gefið út nýja plötu. Þessir félagar eru gítarleikarinn Gísli Már Sigurjónsson og trommuleikarinn Þorvaldur Gröndal, sem áður hefur slegið taktinn fyrir Trabant m.a.
Meira
Norska hátíðin Hjertefred hefur fengið Bergljótu Arnalds, sem stendur fyrir hátíðinni Kærleikar , til að frumflytja lag eftir sig núna á sunnudaginn.
Meira
Theódór Júlíusson var í fyrradag útnefndur besti leikarinn á 35. kvikmyndahátíðinni í Sao Paulo í Brasilíu fyrir leik sinn í kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall.
Meira
Hin sívinsæla hljómplata Hrekkjusvínanna, Lög unga fólksins, frá árinu 1978 verður endurútgefin á næstunni með nýjum lögum úr söngleiknum Hrekkjusvín sem byggður er á plötunni og sýndur er í Gamla bíói.
Meira
Listasafn Íslands efnir til málþings um íslenska listasögu í dag kl. 11.00 til 14.00. Þingið er haldið í tilefni af útgáfu yfirlitsverks um íslenska listasögu, Íslensk listasaga, frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21.
Meira
Land míns föður heitir nýr hljómdiskur frá Einari Scheving, trommuleikara og tónskáldi, sem áður hefur gefið út diskinn Cycles árið 2007. Cycles var vel heppnuð frumraun og einn af betri íslenskum djassdiskum seinni ára.
Meira
Mariah Yeater, tvítug kona sem segist hafa alið barn popparans Justins Bieber, gæti verið í vondum málum ef satt reyndist og kærð fyrir samræði við ólögráða einstakling.
Meira
Enski leikarinn Andy Serkis mun snúa aftur sem simpansaleiðtoginn Sesar í framhaldi kvikmyndarinnar Rise Of The Planet Of The Apes en sú mynd var e.k. forsaga Apaplánetumyndanna.
Meira
Um helgina lýkur málverkasýningu Péturs Halldórssonar í sýningarsal Listamanna, Skúlagötu 32. Á sýningunni eru málaðir og skornir fuglar á skápalok, sem Pétur segir sýna forgengileika í mörgum lögum.
Meira
„Það er mikill heiður, skemmtilegt og mjög lærdómsríkt að fá að vinna svona tónleika undir leiðsögn Jóns,“ segir Kristín Sveinsdóttir mezzósópran, og vísar þar til Jóns Stefánssonar, organista og kórstjóra.
Meira
Umslag sérútgáfu Bítla-plötunnar Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band er það verðmætasta í heimi, skv. könnun sem tímaritið Record Collector lét gera.
Meira
Óvenjulega fallegt innskot var í Kastljósi á dögunum þar sem ungar stúlkur, sex og átta ára, kváðu gömul þjóðkvæði sem foreldrar þeirra, Eva María Jónsdóttir og Óskar Jónasson, hafa sett í skemmtilega bók, Dans vil ég heyra.
Meira
Eftir Bergþór Ólason: "Þar verða sjálfstæðismenn að leiða baráttuna gegn vinstrimennskunni og einnig gegn því hugsanatómi sem fylgir yfirvofandi framboði fótfestulausra loftmenna..."
Meira
Frá Toshiki Toma: "Landsmót Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar sem var haldið um helgina 28. október til 30. tókst rosalega vel með 500 unglingum. Landsmótið var með yfirskriftina „Hjörtu úr gulli“, en hvaðan kom þessi orð? Á mótinu var Japan mikið í brennidepli."
Meira
Eftir Katrínu Ósk Þorgeirsdóttur, Benedikt G. Benediktsson, Ingu Finnbogadóttur, Kristján Einarsson og Kristján Karl Gunnarsson.: "Eins og kunnugt er hefur sú einhliða ákvörðun verið tekin af yfirstjórn geðsviðs Landspítalans, að leggja niður réttargeðdeildina í Sogni í Ölfusi"
Meira
Kötturinn Askur er týndur Askur er bröndóttur köttur, brúnn og svartur, en ljósbrúnn á maganum. Hann týndist í Grafarvogi, en þangað var hann nýfluttur frá Hafnarfirði. Þegar hann týndist var hann með rauða hálsól. Hann er líka örmerktur.
Meira
Eftir Lárus M.K. Ólafsson: "Óumdeilt er að nýju kröfurnar eru verulega íþyngjandi fyrir innflytjendur fóðurs og mismuna þeim gagnvart innlendri framleiðslu."
Meira
Eftir að hafa verið í rokkhljómsveit í tæp tíu ár hef ég komist að því að það getur haft skaðleg áhrif á eyrun. Reyndar komst ég að því eftir mun styttri tíma, svo því sé haldið til haga.
Meira
Aðalsteinn Kristjánsson fæddist á Hjöllum í Skötufirði 14. nóvember 1925. Hann lést 28. október 2011. Útför Aðalsteins fór fram frá Fossvogskirkju 3. nóvember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Arndís Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1960. Hún lést á líknardeild LSH 26. október 2011. Útför Arndísar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 4. nóvember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gísli Pálsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra, fæddist í Reykjavík 19. maí 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. október 2011. Útför Gísla fór fram frá Grafarvogskirkju 4. nóvember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Aðalheiður Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. október 2011. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Eiríksson, f. 13. september 1909, d. 17. ágúst 1950, og Dagmar Þorbjörg Jóna Siggeirsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Hrefna Þorvarðardóttir fæddist í Stykkishólmi 18. september 1936. Hún andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi, 27. október 2011. Foreldrar hennar voru Sigurborg Jónsdóttir, f. 1.10. 1899, d. 3.2. 1943 og Þorvarður Einarsson, f. 21.4. 1885, d.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist í Lyngholti í Ólafsfirði 11. október 1913. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 21. október 2011. Útför Kristínar Guðbjargar fór fram frá Fossvogskirkju 4. nóvember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Óli Tynes Jónsson fæddist í Reykjavík 23. desember 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. október 2011. Útför Óla Tynes fór fram frá Fossvogskirkju í Reykjavík 3. nóvember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Valgerður Kristjánsdóttir fæddist í Norðurhlíð í Aðaldal 4. mars 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 26. október 2011. Foreldrar hennar voru Kristján Jónatansson, f. 6.12. 1891 í Fagranesi í Aðaldal, d. 16.3.
MeiraKaupa minningabók
Alls var 393 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í október. Heildarvelta nam 11,2 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 28,6 milljónir króna.
Meira
Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Björgólfi Jóhannssyni, forstjóra Icelandair Group: „Í seinni fréttatíma RÚV á þriðjudagskvöld var viðtal við Baldur Bjarnason hjá Múrbúðinni þar sem hann fullyrti að Icelandair Group hefði við...
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Raunstýrivextir á Íslandi eru á svipuðu róli og í öðrum iðnríkjum og því er rangt þegar því er haldið fram að vaxtaákvarðanir bankans séu úr korti miðað við önnur lönd, segir Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Meira
Verðmæti innflutnings á föstu verðlagi jókst um tæp 18% fyrstu níu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. Meiri innflutningur á hrá- og rekstrarvörum ásamt eldsneyti stóð undir þessari aukingu að stærstum hluta.
Meira
Á morgun, sunnudag, kl. 20 verða félagarnir Sveinn Dúa Hjörleifsson stórtenór og Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi í tilefni af útkomu fyrstu einsöngsplötu Sveins Dúu.
Meira
Við Íslendingar eigum sannarlega björgunarsveitum landsins margt að þakka. Í gegnum tíðina hafa þær unnið þrekvirki við að bjarga mannslífum og aðstoða fólk sem komist hefur í hann krappan við erfiðar aðstæður.
Meira
Súkkulaðismilerar listakonunnar Geggu eða Helgu Birgisdóttur verða til sölu til styrktar UNICEF frá og með næstu viku. Smilerarnir eru gerðir úr hágæða súkkulaði og er hugmyndin sú að fólk geti notið þess að næra sig og aðra með þeim.
Meira
Á næstu tvennum tónleikum tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans koma fram Tropicalia-sveit Kristínar Bergs og Frelsisveit hins nýja Íslands. Hljómsveit Kristínar kemur fram þriðjudaginn 8.
Meira
Kokkalandsliðið hefur sent frá sér nýja matreiðslubók þar sem lögð er áhersla á íslenskt hráefni og einfaldar uppskriftir. Útgáfunni var fagnað á bænum Elliðahvammi á Vatnsenda, ekta íslenskum aldingarði.
Meira
Guðrún Guðnadóttir og Guðlaugur Árnason, fyrrverandi bændur í Eyrartúni, nú Blásölum 24, Kópavogi, eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli á morgun, 6....
Meira
„Það er nú eiginlega ekkert ákveðið, nema bara um kvöldið, þá ætla ég út að borða með fjölskyldunni,“ segir Rúnar Bjarnason, fyrrverandi slökkviliðsstjóri, sem fagnar áttræðisafmæli sínu í dag.
Meira
Í áramótaávarpi sínu 1965 sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra: „Við, sem höfum séð dýrðarhjúpinn falla af manninum með geitarostinn og þúsund ára ríkið verða að brunarústum, vitum, að þrátt fyrir allt, sem á skortir, þá erum við samt á...
Meira
Karlinn á Laugaveginum var glaðhlakkalegur þegar ég hitti hann í gær með Moggann í handarkrikanum og fór að tala um álverið á Bakka .„Þú munt aldrei gleyma því, Halldór,“ sagði hann, „að Þingeyingarnir gerðu þig að þingmanni.
Meira
5. nóvember 1993 Sagt var að geimverur myndu lenda við Snæfellsjökul kl. 21.07 þennan dag, en þær létu ekki sjá sig. Fjöldi fólks beið við jökulinn, sumir komnir langt að. 5. nóvember 1996 Skeiðarárhlaup hófst og stóð í þrjá daga.
Meira
Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson mun á næstu dögum skrifa undir samning við norska liðið Hönefoss.
Meira
Haukar lönduðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik á þessu hausti þegar þeir fengu Fjölnismenn í heimsókn á Ásvelli í gærkvöldi. Eftir fjögur töp í röð kom fyrsti sigurinn í fimmtu tilraun 78:73.
Meira
Markvarðaþjálfun Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir að nauðsynlegt sé að bæta þjálfun markvarða hér á landi.
Meira
Blak Kristján Jónsson kris@mbl.is HK tapaði í gærkvöldi 0:3 fyrir danska liðinu Middelfart í Norðurlandamóti félagsliða í Digranesinu. Frammistaða HK var ágæt þó danska liðið hafi reynst númeri of stórt.
Meira
Daníel Laxdal, fyrirliði úrvalsdeildarliðs Stjörnunnar í knattspyrnu, er kominn eftir tíu daga dvöl hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Norrköping en þar var hann til skoðunar. „Það kemur í ljós á næstu dögum hvort mér verður boðinn samningur eða ekki.
Meira
Körfubolti Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Það var búist við brjálaðum slag þegar rebbarnir Teitur Örlygsson og Benedikt Guðmundsson mættust í Þorlákshöfn í gærkveldi.
Meira
Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi, kemur inn í 21 árs landsliðið í knattspyrnu sem mætir Englendingum í Colchester næsta fimmtudag í undankeppni Evrópumótsins.
Meira
Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er erfitt að gíra sig upp í svona leiki. Við erum búnir að æfa mikið í vikunni og svona leikir eru svolítið sérstakir.
Meira
Snæbjörn Ragnarsson bloggaði af miklum móð meðan á Evróputúr Skálmaldar stóð í síðasta mánuði. Margt dreif á daga sveitarinnar. Lítum á nokkur sýnishorn: 8.10 2011 Stuttgart, Þýskalandi Chris, söngvari Alestorm faðmaði þann sem þetta ritar í dag.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.