Greinar mánudaginn 7. nóvember 2011

Fréttir

7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Árás framin á ævafornum markaði

Fjórar sprengjur sprungu á Sorhjah-markaði í Bagdad í gær með þeim afleiðingum að minnst einn lét lífið og fimmtán særðust. Árásin átti sér stað á fyrsta degi Eid al-Adha-hátíðar múslíma. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Dulinn sparnaður

Á virkum biðlista í Reykjavík eru um 900 börn á sama tíma og fjöldi lausra plássa er á leikskólum borgarinnar. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að þetta sé að hluta til vegna sparnaðar. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 189 orð

Einelti alvarlegt samfélagsmein

Sökum talsverðrar umræðu um eineltismál síðusta daga hafa Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, SAMFOK, sent frá sér yfirlýsingu þar sem m.a. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Einstök sýning sem gleður augað

Stór og glæsileg sýning á íslensku handverki, listiðnaði og hönnun hefur staðið yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur undanfarna daga en sýningin hófst 3. nóvember síðastliðinn og lýkur síðar í dag. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Endurgerð Þorláksbúðar ljúki fyrir næsta sumar

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Endurbygging Þorláksbúðar við Skálholtskirkju hefst að nýju eftir að fundur kirkjuráðs 2. nóvember sá ekki ástæðu til þess að gera athugasemdir við að Þorláksbúðarfélagið lyki endurbyggingunni. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fjöldi barna og unglinga meðal brottfluttra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Straumur Íslendinga til útlanda, einkum Noregs, hefur haldið áfram á þessu ári. Í heildina er útlit fyrir að brottflutningur frá landinu verði litlu minni í ár heldur en var á síðasta ári. Meira
7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Fjölmargir urðu eldinum að bráð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rannsókn á orsökum slyss, þegar 34 bifreiðar lentu í árekstri á hraðbraut í Somerset á Englandi síðastliðinn föstudag, er á frumstigi að sögn talsmanna lögreglunnar þar í landi. Meira
7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra Grikklands hefur sagt af sér embætti

George Papandreou hefur sagt af sér sem forsætisráðherra Grikklands og er því ljóst að hann verður ekki hluti af nýrri samsteypustjórn sem mynduð verður þar í landi. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð

Gestir Vinjar áhyggjufullir

„Við vitum ennþá ekki annað en að Vin verði lokað í mars,“ segir Þórdís Rúnarsdóttir, forstöðumaður Vinjar, athvarfs fyrir geðfatlaða í Reykjavík. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Góðir skáksigrar í Grikklandi um helgina

Það gekk vel hjá íslenska skáklandsliðinu um helgina á EM taflfélaga sem fram fer í Porto Carres í Grikklandi. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 4 myndir

Gremst að hoggið skuli í skógræktina

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í nokkrum nágrannalöndum Íslands hafa markmið verið sett á síðustu misserum til að auka útbreiðslu skóga. Þetta er ýmist gert af umhverfissjónarmiðum eða til að efla atvinnu í dreifðum byggðum. Meira
7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Handsprengjuárás banar tveimur og særir fjóra í Kenía

Tveir létu lífið og fjórir særðust þegar handsprengju var kastað inn í hús í bænum Garissa í austurhluta Kenía seint á laugardag. Húsið sem sprengjunni var kastað inn í stendur á lóð kirkju og er talið að árásin kunni að hafa beinst gegn henni. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Lykill að framförum

Björn Björnsson Sauðárkróki Við fjölmenna athöfn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á föstudag var opnað fyrsta hátæknimenntasetrið hérlendis. Setrið er í nýbyggingu verknámshúss skólans, en einn af síðustu áföngum fráfarandi skólameistara, Jóns Fr. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ómar

Jólabasar Árlegur jólabasar kvenfélagsins Hringsins var haldinn á Grand hóteli í gær. Á basarnum voru seldar margar hannyrðavörur og kökur og ágóðinn rennur til líknar- og mannúðarmála í þágu barna. Meira
7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 375 orð | 3 myndir

Papandreou segir af sér

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Raunveruleg og mikil hætta

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Siglt inn Eyjafjörðinn

Hrein tilviljun réð því að aflaskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Kristina EA sigldu saman inn Eyjafjörðinn á laugardaginn. Meira
7. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Snarpur jarðskjálfti í Oklahoma-ríki

Talsvert öflugur jarðskjálfti reið yfir Oklahoma ríki í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnudags. Skjálftinn, sem átti upptök sín við bæinn Sparks, mældist 5,6 stig og eru upptök skjálftans talin vera á um fimm kílómetra dýpi. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Snjóframleiðsla í Bláfjöllum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgi var samþykkt ályktun þess efnis að óska eftir samstarfi við ráðuneyti ferðamála um uppbyggingu snjóframleiðslu í Bláfjöllum. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Snör handtök og allt gekk upp í umfangsmikilli björgunaraðgerð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alma, flutningaskip skráð á Kýpur, var dregið til hafnar á Fáskrúðsfirði í gærmorgun með óvirkt stýri en vél og skrúfu í lagi. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Stofnfiskur í stórræðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrirtækið Stofnfiskur hefur á síðustu tveimur árum fjárfest fyrir yfir hálfan milljarð króna í uppbyggingu og endurbótum á aðstöðu fyrirtækisins á Suðurnesjum. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Stækka starfsstöðvar og fjárfesta fyrir hálfan milljarð

Útlit er fyrir að í ár flytji Stofnfiskur út laxahrogn fyrir um 800 milljónir króna, einkum til Síle, Noregs og Færeyja. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð

Telur Ísland nota ESB-umsóknina í deilunni

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Evrópusambandið kann þannig að veita Íslandi tilslakanir í tengslum við aðild sem aldrei verður neitt af. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Vantar fleiri blóðgjafa og meira blóð

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um 9.000 einstaklingar hérlendis gefa allt að 16.000 blóðskammta á ári. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Vaxandi áhugi á laxeldi síðustu misseri

Fréttaskýring Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Umhverfisstofnun hefur auglýst tillögu að starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf. til að stunda laxeldi í Reyðarfirði. Tillagan gerir ráð fyrir heimild til rekstraraðila til að framleiða allt að 6. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Þorgerður gefur ekki upp afstöðu sína

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Ég er búin að segja þeim það báðum að ég muni ekki taka opinbera afstöðu til þeirra. Meira
7. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Þrýstihópur gegn þreyttu kerfi

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Ásgrímur Hermannsson, ármaður skólafélags Menntaskólans við Sund, vakti mikla athygli í haust þegar hann ritaði grein á heimasíðu skólafélagsins um að kennsluhættir framhaldsskólanna hentuðu ekki nemendum 21. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2011 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Papandreou og Schengen-gengið

Leiðtogar Frakklands og Þýskalands tilkynntu Grikkjum á blaðamannafundi að þeir fengju ekki næsta lánapakka færu þeir að spyrja grískan almenning um mál, sem honum kemur ekki við. Meira
7. nóvember 2011 | Leiðarar | 238 orð

Svört starfsemi

Þegar ríkið hvetur til undanskota með hærri sköttum aukast undanskotin Meira
7. nóvember 2011 | Leiðarar | 350 orð

Yfirboð Samfylkingar

Steingrímur J. lendir ekki oft í því að vera eftirbátur annarra í skattahækkunum Meira

Menning

7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Á annan veg fékk Baltic-verðlaunin í Lübeck

Fyrsta bíómynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Á annan veg , fékk Baltic-verðlaunin á 53. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Cliff Richard heiðraður

Breski söngvarinn sir Cliff Richard syngur eftir að hafa tekið við Þýsku sjálfbærniverðlaununum sem afhent voru í fjórða skipti í Düsseldorf um helgina. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 668 orð | 3 myndir

Eins konar ljúflingskver

Ég hef fengið afar sterk viðbrögð við bókinni. Fjölmargir, bæði mér tengdir og ótengdir og fólk sem ég þekki nánast ekki neitt, hafa haft samband við mig til að þakka mér fyrir hana. Sem betur fer hef ég ekki þurft að lesa mikið upp úr henni... Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 318 orð | 2 myndir

Erfiðara að kyssa stelpu en strák

Norrænu kvikmyndahátíðinni í Lübeck í Þýskalandi var að ljúka um helgina. Sigurvegari hátíðarinnar var norska myndin Konungar djöflaeyjunnar í leikstjórn Marius Holst en hún fjallar um uppreisn í norsku fangelsi árið 1915. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Fagurgræn Unglist

Listahátíð unga fólksins, Unglist, hófst föstudaginn síðastliðinn, 4. nóvember með merkilegum listviðburði í Sundhöll Reykjavíkur, sundinnsetningu og tónleikum ofan í sundlauginni á vegum hugmyndahópsins Neo Geo. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 1455 orð | 3 myndir

Fallið í Færeyjum

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Alþingismaðurinn, rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson kemur gangandi á kaffihúsið þar sem við höfum mælt okkur mót brosandi glaður og það er bjart yfir honum. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 2 myndir

Forsýning á heimildarmyndinni Snúið líf Elvu í Bíó Paradís

Heimildarmynd Brynju Þorgeirsdóttur og Egils Eðvarðssonar, Snúið líf Elvu, var forsýnd í Bíó Paradís 3. nóvember síðastliðinn. Í myndinni er fjallað um Elvu Dögg Gunnarsdóttur sem er með Tourette-heilkenni á háu... Meira
7. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 600 orð | 2 myndir

Mannleg fimm klúta mynd

Leikstjórn: Tate Taylor. Aðalhlutverk: Emma Stone, Octavia Spencer, Viola Davis. 137 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
7. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Ný plata Diktu gefin út 17. nóvember

Fjórða breiðskífa Diktu, Trust me, kemur út 17. nóvember og útgáfutónleikar verða á Nasa 24. nóvember. Síðasta plata, Get It Together, sló rækilega í gegn og eftirvæntingin eftir nýju plötunni því... Meira
7. nóvember 2011 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Ný plata með Jónsa væntanleg

Jónsi, jafnan kenndur við Sigur Rós, er höfundur tónlistar við nýjustu kvikmynd Camerons Crowe, We Bought a Zoo, og verður hún gefin út á breiðskífu 13. desember næstkomandi. Leikstjórinn Cameron Crowe á m.a. Meira
7. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Óbærilegur fundur

Við vitum mætavel að lífið er stutt en samt erum við alltaf að eyða tíma í óþarfa. Fundir eru hluti af þessum óþarfa því þar tíðkast að ræða í einn og hálfan tíma um hluti sem hægt er að afgreiða á korteri. Meira
7. nóvember 2011 | Hönnun | 34 orð | 1 mynd

Stáss design hlaut Skúlaverðlaunin

Hönnunarteymið Stáss design, skipað þeim Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur, hlaut Skúlaverðlaunin 2011 fyrir hitaplattana Torfbærinn á sýningunni Handverk og hönnun í Ráðhúsinu sem lýkur í dag. Fjölmenni var á sýningunni um... Meira
7. nóvember 2011 | Tónlist | 181 orð | 3 myndir

Væri til í að vera Ennio Morricone eða Poison Ivy

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Gunman & The Holy Ghost – „Things to Regret or Forget“. Svakalega fínt splunkunýtt prójekt hjá Hákoni Aðalsteinssyni. Svo er ég að uppgötva The Soft Moon. Meira

Umræðan

7. nóvember 2011 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Að „flytja“ Reykjavíkurflugvöll

Hún er brosleg umræðan um að „flytja“ Reykjavíkurflugvöll. Með því er gefið í skyn að hægt sé að rúlla flugbrautunum upp eins og gólfteppum og breiða þær út á nýjum stað. Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Allra sálna messa

Eftir Þórhall Heimisson: "Á allra heilagra messu og allra sálna messu minnumst við þeirra sem með lífi sínu hafa orðið öðrum mönnum leiðarljós og styrkur en nú eru látin." Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Alþingismenn sýni gott fordæmi

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ef við getum ekki látið okkur þykja vænt hverju um annað eru hugsjónir okkar hreinlega af hinu illa." Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Eru tannlæknar ábyrgir fyrir slæmri tannheilsu íslenskra barna?

Eftir Júlíus Helga Schopka: "Löngu tímabær leiðrétting á ráðherragjaldskránni væri einfaldasta leiðin til þess að bæta úr ástandinu" Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Fjársýsluskattur er árás á konur

Eftir Friðbert Traustason: "Vonandi sjá þingmenn það óréttlæti sem þessi starfsstétt er beitt með sérstökum launaskatti, sem einungis mun leiða til enn frekari uppsagna og skerðingar á þjónustu..." Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Lyf

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Ég get ekki ímyndað mér í gegnum hvaða helvíti sá sem tekur 48 töflur á dag er að ganga, ef hann er þá enn á lífi." Meira
7. nóvember 2011 | Aðsent efni | 146 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
7. nóvember 2011 | Velvakandi | 172 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skattlagning séreignasparnaðar Mig langar til að vekja athygli á því að ef fólk ætlar að taka út af séreignasparnaði sínum, t.d. 200.000 kr., þá er tekinn af því venjulegur skattur, eða um það bil 21%, ef þú ákveður að taka meira en 200.000 kr., t.d. Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2132 orð | 1 mynd

Árni Þorkelsson

Árni Þorkelsson fæddist í Reykjavík 12. september 1974. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. október 2011. Foreldrar Árna eru Þorkell Snævar Árnason, f. 12. mars 1944, sonur Árna Jakobsen, f. 10. ágúst 1911, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Brynja Kristín Lárusdóttir

Brynja Kristín Lárusdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1937. Hún lést á Landspítala Fossvogi 26. október 2011. Foreldrar hennar voru Lárus Fjeldsted Salomónsson lögregluvarðstjóri, f. 11.9. 1905, d. 24.3. 1987, og Kristín Gísladóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Guðjónsson

Guðmundur Kristinn Guðjónsson fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 6.10. 1940. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 31.10. 2011. Foreldrar hans eru Guðjón Daníelsson, f. 18.3. 1913 og Jóna Björg Guðmundsdóttir, f. 4.12. 1920, d. 8.7. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Grétar Björnsson

Gunnlaugur Grétar Björnsson fæddist í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 16. desember 1932. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kjarnalundi við Akureyri 31. október 2011. Foreldrar hans voru Björn Eiríksson bóndi og kennari, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

María Guðbjörg Snorradóttir

María Guðbjörg Snorradóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1941. Hún lést á líknardeild LHS í Kópavogi 30. október 2011. María er dóttir Elínar Þorbjarnardóttur frá Kjaransvík, f. 20. maí 1916, d. 1. júní 1978 og Snorra R. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2011 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Páll Þorvaldsson

Páll Þorvaldsson fæddist að Hóli í Bakkadal í Arnarfirði þann 13. júní 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. október 2011. Foreldrar hans voru Þorvaldur Jón Gíslason, fæddur í Austmannsdal 1894, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 275 orð | 1 mynd

Bæturnar að klárast í Bandaríkjunum

Í dag eru aðeins um 48% atvinnulausra í Bandaríkjunum á atvinnuleysisbótum, en hlutfallið var 75% í byrjun síðasta árs. AP greinir frá að slæmt atvinnuástand vestanhafs hafi varað svo lengi að stór hópur fólks hafi klárað bótaréttindi sín. Meira
7. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 1084 orð | 2 myndir

Leyfði fyrirtækinu að vaxa hægt

• Byrjaði í bílskúrnum fyrir 10 árum en er nú með 350 fm sýningarsal • Samdráttur í sölu á húsgögnum og rekstrarvöru en von á að þörfin safnist upp • Myndi síður vilja stofna fyrirtæki í dag enda samkeppnin hörð og jafnvel ósanngjörn... Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegir ferðakostir

Það getur verið nokkurt umstang að plana ferðalög og frí. Þá er gott að skoða vefsíður bæði flugfélaga og gististaða til að bera saman verð og sjá hvað hentar manni best. Það getur verið þægilegt að fljúga í gegnum Kaupmannahöfn fyrir okkur Íslendinga. Meira
7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Rjómakökukjóll

Oft minnir hátískan frekar á eins konar listaverk en eitthvað sem maður myndi grípa út úr fataskápnum og klæða sig í. Stundum er líka talað um rjómakökukjóla og það á sannarlega við þennan kjól sem sést hér á myndinni. Meira
7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...skoðið austfirska hönnun

Að heiman og heim kallast sýning á lokaverkefnum sex austfirskra listaháskólanema sem nýlega var opnuð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Meira
7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 788 orð | 3 myndir

Spánverjavígin, saltfiskur og sólarferðir

Matur, saga, menning heitir dagskrá sem félagarnir í Los Bíldalayos standa fyrir. Þeir ætla að spila tónlist Spánverjans Joaquin Sabina en á milli laga verða sögumolar um samskipti Íslendinga og Spánverja í gegnum tíðina. Meira
7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 381 orð | 2 myndir

Tilraun til að skilja bæ

Ungur sagnfræðingur sendi nýverið frá sér ljósmyndabókina Selfoss. Segist ekki draga upp fegraða mynd af bænum. Meira
7. nóvember 2011 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Vinnuaðferðir myndlistarinnar

Í hádeginu í dag klukkan 12:30 verður haldinn hádegisfyrirlestur í myndlistardeild Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2011 | Í dag | 153 orð

Af Mogga og kjarki

Jóni Sigurðssyni fréttaritara Morgunblaðsins brá þegar hann las skammir um sig í Morgunblaðið af Lionsfundi og kvartaði undan því við Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum, sem var skjótur til svars: Ei er gengi yðar valt eftir lítið gefur. Meira
7. nóvember 2011 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öldungadeildin. S-NS. Norður &spade;854 &heart;DG4 ⋄ÁG84 &klubs;K32 Vestur Austur &spade;102 &spade;KDG96 &heart;Á5 &heart;9876 ⋄10952 ⋄K62 &klubs;D10765 &klubs;4 Suður &spade;Á73 &heart;K1032 ⋄D7 &klubs;ÁG98 Suður spilar 3G dobluð. Meira
7. nóvember 2011 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Marín Mjöll Bjarkadóttir Waage og Jónína Matthíasdóttir héldu tombólu fyrir utan Nettó á Salavegi. Þær gáfu Rauða krossi Íslands ágóðann, 5.766... Meira
7. nóvember 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Í menningarreisu í Helsinki

„Ég er á ferðalagi erlendis. Meira
7. nóvember 2011 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I...

Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (I. Kor. 8, 3. Meira
7. nóvember 2011 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 Bd6 6. Rc3 O-O 7. g3 He8 8. Bg2 Bc7 9. d6 Ba5 10. O-O Bxc3 11. bxc3 Rc6 12. Bf4 Re4 13. Dd3 Df6 14. Hac1 b6 15. Rh4 c4 16. Dxc4 Rc5 17. Be3 Ba6 18. Dg4 Re5 19. Dd4 Hac8 20. Hfe1 Bb7 21. Meira
7. nóvember 2011 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er einn þeirra sem glaðst hafa yfir nýju og öflugu skipi Landhelgisgæslunnar og þykir honum mikið til þess koma. Ljóst er að löngu er orðið tímabært að Gæslan fái fullkomið skip til að sinna krefjandi verkefnum við Íslandsstrendur. Meira
7. nóvember 2011 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. nóvember 1916 Fyrsta blaðagreinin sem Halldór Laxness skrifaði undir eigin nafni, H. Guðjónsson frá Laxnesi, birtist í Morgunblaðinu. Hann var þá 14 ára. Greinin fjallaði um klukku sem „er að sögn ein hin fyrsta er til landsins fluttist“. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2011 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnar góður gegn meisturunum

Arnar Þór Viðarsson átti góðan leik á miðjunni gegn Cercle Brugge í gærkvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Anderlecht að velli, 1:0, í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Álasund vann bikarinn

Birkir Már Sævarsson mátti sætta sig við tap með Brann þegar liðið beið lægri hlut fyrir Álasundi, 2:1, í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í gær. Rúmlega 25. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

„Ég læt hann ekki stela markinu frá mér“

FÓTBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heiðar Helguson átti frábæran leik fyrir nýliða QPR þegar liðið tapaði fyrir toppliði Manchester City, 3:2, á Loftus Road. Heiðar skoraði síðara mark QPR og jafnaði metin á 69. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

„Óþægileg tilfinning“

Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fram vann öruggan átta marka sigur á Stjörnunni, 33:25, í stórleik 5. umferðar N1-deildar kvenna í handknattleik í gær. Leikurinn var mjög hraður í upphafi og skiptust liðin á að skora. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

„Van Persie er í heimsklassa“

Hollendingnum Robin van Persie, framherja Arsenal, halda engin bönd en fyrirliði Lundúnaliðsins skoraði eitt af mörkum Arsenal þegar liðið skellti WBA, 3:0. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 543 orð | 2 myndir

„Þær hittu alveg rosalega illa“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það telst til tíðinda þegar liðið tekst aðeins að skora fjögur stig í heilum tíu mínútna leikhluta í körfubolta eins og raunin varð í leik KR og Vals í Iceland Express-deild kvenna í gær. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Bílferð sem borgaði sig

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég gat ekki bara hringt og sagt: „Hæ, þetta er Martin Edwards, stjórnarformaður Manchester United, get ég fengið að tala við Alex Ferguson? Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dado fagnaði sigri í New York

Firehiwot Dado frá Eþíópíu kom fyrst í mark í kvennaflokki í New York-maraþoninu sem haldið var í gær. Dado hljóp kílómetrana 42 á tveimur klukkustundum, 23 mínútum og 15 sekúndum. Buzunesh Deba varð í öðru sæti en hún er einnig frá Eþíópíu. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 1128 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Newcastle – Everton 2:1 John Heitinga 11...

England A-DEILD: Newcastle – Everton 2:1 John Heitinga 11. (sjálfsmark), Ryan Taylor 29. – Jack Rodwell 45. Blackburn – Chelsea 0:1 Frank Lampard 51. Aston Villa – Norwich 3:2 Darren Bent 30., 62., Gabriel Agbonlahor 47. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gott gengi Newcastle heldur áfram en liðið er enn taplaust eftir 11 umferðir í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle hafði betur á móti Everton á heimavelli sínum, 2:1. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fabio Capello , landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, valdi ekki Wayne Rooney í hópinn sem mætir Spánverjum og Svíum í æfingaleikjum á næstu dögum. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ómar Jóhannsson , markvörður úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Suðurnesjaliðið og gildir samningurinn til ársins 2013. Ómar er 30 ára gamall og lék sinn fyrsta leik með Keflvíkingum árið 2002. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

HK fékk tvo rassskelli

HANDBOLTI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is HK tapaði stórt í tveimur leikjum gegn franska liðinu Fleury Loret Handball en liðin áttust við í 16 liða úrslitum í Áskorendakeppni kvenna í handknattleik í Frakklandi um helgina. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

HK mátaði sig við sterkt danskt blaklið

Blak Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is HK vann færeyskt lið en tapaði fyrir dönsku á Norðurlandamóti félagsliða í blaki en einn riðill af fjórum á mótinu fór fram í Digranesi. Þetta er annað árið í röð sem slíkt mót er haldið í Kópavogi. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ian Thorpe náði sér engan veginn á strik

Það gekk ekki vel hjá ástralska sundmanninum Ian Thorpe sem keppti á nýjan leik eftir fimm ára hlé. Thorpe, sem hefur sett stefnuna á að komast á Ólympíuleikana í London næsta sumar, tók þátt í heimsbikarmóti sem haldið var í Singapúr. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Íslensku piltarnir í neðsta sæti í Noregi

Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum 20 ára og yngri tapaði öllum þremur viðureignum sínum á opna Norðurlandamótinu sem fram fór í Noregi um helgina. Þeir töpuðu stórt fyrir heimamönnum í fyrsta leik og aftur fyrir Svíum á laugardaginn. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 589 orð | 1 mynd

KR – Valur 79:59 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 6...

KR – Valur 79:59 DHL-höllin, Iceland Express-deild kvenna, 6. nóvember 2011. Gangur leiksins: 5:2, 9:5, 17:12, 20:16 , 25:18, 30:20, 38:20 , 40:24, 44:26, 48:29, 54:36, 57:40 , 64:46, 70:50, 72:54, 79:59 . Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Lampard var hetja Chelsea

Frank Lampard reyndist hetja Chelsea þegar liðið marði 1:0 sigur á Blackburn á Ewood Park. Lamard skoraði sigurmarkið á 50. mínútu með flugskalla og var þetta sjötta mark miðjumannsins snjalla á leiktíðinni. „Þetta var gott mark hjá Frank. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Magnús og Eva unnu

Magnús K. Magnússon og Eva Jósteinsdóttir, bæði úr Víkingi, hrósuðu sigri í opnum flokki karla og kvenna á Grand Prix-móti Víkings í borðtennis sem fram fór um helgina en keppendur voru frá Víkingi, KR, HK, Erninum og Dímon. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 5. umferð: KA/Þór – Haukar 28:29...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 5. umferð: KA/Þór – Haukar 28:29 Mörk KA/Þórs : Ásdís Sigurðardóttir 8, Martha Hermannsdóttir 6, Kolbrún Einarsdóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Erla Hleiður Tryggvadóttir 2, Guðrún H. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Patrekur vann sinn fyrsta leik

Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkismanna, fagnaði sínum fyrsta sigri í gær þegar Austurríkismenn lögðu Hvít-Rússa, 31:28, á æfingamóti sem haldið var í Póllandi en áður höfðu lærisveinar Patreks tapað fyrir Pólverjum, 29:27 og Rússum,... Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Real jók forskotið á toppnum

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru enn á ný í sviðsljósinu í spænsku 1. deildinni um helgina. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 134 orð

Rory McIlroy í 2. sæti heimslistans

Norður-Írinn Rory McIlroy er kominn í annað sæti heimslistans í fyrsta skiptið á ferlinum. Hann hafnaði í fjórða sæti á HSBC-meistaramótinu í Sjanghæ um helgina og það skaut honum upp fyrir Lee Westwood sem hafnaði í þrettánda sæti. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Rúrik maður leiksins hjá OB

Rúrik Gíslason var í gær valinn maður leiksins þegar OB gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann spilaði allan leikinn í sinni stöðu á hægri kanti. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Sighvatur og Anna Soffía fögnuðu sigri

Íslandsmótið í brasilísku jiu jitsu var haldið um helgina í fjórða skipti og voru keppendur rúmlega 50 talsins sem komu frá sex félögum Margar skemmtilegar og spennandi glímur sáust á mótinu en svo fór að Sighvatur Magnús Helgason úr Mjölni og Anna... Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Spánn vann Super-Cup

Spánverjar hrósuðu sigri á Super-Cup-handboltamótinu sem lauk í Þýskalandi í gær. Í lokaumferðinni lögðu Spánverjar lið Þjóðverja, 27:23 og Svíar höfðu betur á móti Dönum, 26:23. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 384 orð | 2 myndir

Stefnan sett beint upp

FÓTBOLTI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Staðan er bara þannig að ég á eitt ár eftir af samningi mínum. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sveinbjörn í 7. sæti

Norðurlandameistarinn Sveinbjörn Iura úr Ármanni varð í 7. sæti í -81 kg flokki á opna finnska júdómótinu sem haldið var um helgina. Sveinbjörn glímdi fyrst við heimamanninn Jesse Eloranta og vann hann á ippon. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Svik í máli Veigars segir Platini

Michel Platini, forseti UEFA, var á meðal áhorfenda á bikarúrslitaleikjum í Noregi um helgina. Platini var spurður út í mál Veigars Páls Gunnarssonar þegar hann var seldur frá Stabæk til Vålerenga og sagði Platini að svik væru í tafli. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Telma átti að taka næsta víti

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Telma Þrastardóttir, 16 ára knattspyrnukona sem leikur með norska liðinu Stabæk, varð um helgina bikarmeistari með liðinu. Þær unnu þá meistaralið Røa, 7:6, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Víkingar ekki í vandræðum með Húna

SA Víkingar unnu öruggan sigur á Húnum, öðru liði Bjarnarins, 12:1 þegar liðin mættust á Íslandsmótinu í íshokkí í gær. Leikið var í Skautahöll Akureyrar og var það aðeins fyrsta lotan sem var spennandi. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þjóðverjar fá góðan bónus

Leikmenn þýska landsliðsins í knattspyrnu og landsliðsþjálfarinn Joachim Löw fá 300 þúsund evrur á mann, sem jafngildir 47,5 milljónum króna, ef Þjóðverjar verða Evrópumeistarar næsta sumar en úrslitakeppnin verður haldin í Póllandi og Úkraínu. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 190 orð

Þórey og Rut skoruðu í fimmtíu marka sigri

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir, landsliðskonur í handknattleik, fóru áreynslulaust í 16-liða úrslit EHF-bikarsins en lið þeirra, Team Tvis Holstebro, sló út Karpaty Uzhgorod frá Úkraínu í tveimur leikjum um helgina. Meira
7. nóvember 2011 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Þórunn Helga skoraði fyrir Rio Preto

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórunn Helga Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði fyrra mark Vitoria þegar lið hennar vann Rio Preto, 2:0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum brasilísku bikarkeppninnar á laugardagskvöldið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.