Greinar fimmtudaginn 10. nóvember 2011

Fréttir

10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Aðstandendur fræddir um offitu

Fræðslufundur fyrir aðstandendur þeirra sem eiga við offitu, matarfíkn og átraskanir að stríða verður haldinn á vegum MFM-miðstöðvarinnar þriðjudaginn 15. nóvember nk. Fundurinn fer fram að Síðumúla 6, 2. hæð, og stendur frá kl. 17.30 til 19.00. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 443 orð | 3 myndir

Bráðum koma blessuð jólin

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Ragnar Sverrisson, kaupmaður í JMJ, hefur árum saman verið fyrstur Akureyringa til þess að setja upp jólaljós, að minnsta kosti í einhverjum mæli. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bræla á loðnumiðunum

Loðnuskip HB Granda, Lundey NS 14 og Ingunn AK 150, voru við loðnuleit innan grænlensku lögsögunnar um 150 sjómílur norður af Horni í gærkvöldi. Skammt frá var grænlenska loðnuskipið Erika. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Eiríkur Guðnason borinn til grafar

Útför Eiríks Guðnasonar, fyrrverandi seðlabankastjóra, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Eiríkur starfaði við Seðlabankann allt frá árinu 1969. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Ekkert eftirlit með gæðum skólamáltíða

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt grunnskólalögum eiga nemendur að eiga kost á málsverði á skólatíma í samræmi við opinber manneldismarkmið. Lítið sem ekkert eftirlit virðist þó vera með því hvort farið sé eftir þessu. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fjörutíu manns í 26 utanlandsferðir

Alls fóru 40 manns í 26 utanlandsferðir á vegum forsætisráðuneytisins eða stofnana þess á fyrstu níu mánuðum ársins. Heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga nam 8,7 milljónum kr. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fylkir greiði skaðabætur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Íþróttafélagið Fylki í Árbæ til að greiða fullar skaðabætur karlmanni sem slasaðist þegar hann stökk yfir steinvegg við félagsheimili Fylkis og féll tæpa fjóra metra til jarðar. Alls gerir þetta um 1,2 milljónir kr. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Gagnrýnir Húsafriðunarnefnd

Egill Ólafsson egol@mbl.is Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum sem sæti á í kirkjuráði, segist vera ósammála því sjónarmiði að erfingjar höfundarréttar Skálholtskirkju eigi að ráða staðsetningu húsa sem byggð eru í Skálholti. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hjálparstarf kirkjunnar fær Evrópuverðlaun fyrir innanlandsaðstoð sína

Innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar tók í gær við Eurodiaconia-verðlaununum í ár fyrir vel skipulagt og árangursríkt hjálparstarf, gott skipulag og samstarf við sjálfboðaliða og fyrir að hafa brugðist fljótt við áhrifum kreppunnar á bágstadda á... Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Horft til Íslands í tvö ár

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við höfum horft til Íslands í um tvö ár. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Hreyfing og baráttan gegn offitu efst á baugi

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hægagangur hjá Hafró

Skip Hafrannsóknastofnunarinnar voru enn við bryggju í gær vegna verkfalls undirmanna, einnig er ósamið við skipstjórnarmenn og vélstjóra á skipunum. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Hækka þyrfti iðgjald ríkisins í LSR um 4%

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Íslensku menntaverðlaunin gefa drifkraft

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Sjálandsskóli í Garðabæ fékk Íslensku menntaverðlaunin 2011 sem voru afhent af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólagjafir leggja í langferð

Þessar 9-12 ára gömlu stúlkur í KFUM & K voru önnum kafnar í gær við að pakka „jólum í skókassa“ vestur á Aflagranda í Reykjavík. KFUM & K efndu nú til verkefnisins áttunda árið í röð. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Jól í skókassa fara til barna í Úkraínu

Áttunda árið í röð stendur KFUM & KFUK á Íslandi fyrir verkefninu ,,Jól í skókassa“. Verkefnið felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að setja nokkrar gjafir í skókassa. Kassanum er síðan útdeilt til þurfandi barna í Úkraínu. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kirkja og skóli á Skálholtsstað friðuð í skyndi

Húsafriðunarnefnd hefur ákveðið að skyndifriða Skálholtskirkju, Skálholtsskóla og nánasta umhverfi. Í kjölfar ákvörðunar nefndarinnar voru framkvæmdir við endurbyggingu Þorláksbúðar stöðvaðar. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lítil breyting eftir yfirfærslu til sveitarfélaga

Fatlað fólk bíður enn eftir að sjá breytingar á þjónustu við það, eftir að hún var færð yfir til sveitarfélaga frá ríkinu um síðustu áramót en markmið yfirfærslunnar var að bæta þjónustu við fatlaða. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Lögfróður veitir fólki ókeypis ráð

Hjá Lögfróðum, lögfræðiþjónustu Lögréttu, veita laganemar á 3.-5. ári endurgjaldslausa lögfræðiráðgjöf til almennings í samstarfi við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Lögfróðs er Sigríður Marta Harðardóttir. Starfsemin hófst árið 2007. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Matthías Á. Mathiesen

Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, andaðist í gær á Hrafnistu í Hafnarfirði, áttræður að aldri. Matthías fæddist í Hafnarfirði 6. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Matur án eftirlits

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Lítið sem ekkert eftirlit er með gæðum og innihaldi máltíða sem grunnskólanemendum er boðið upp á. Samkvæmt grunnskólalögum eiga nemendur að eiga kost á málsverði á skólatíma í samræmi við opinber... Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Ómar

Tækni Ljósleiðaravæðingin hefur látið bíða eftir sér en bið íbúa við Tjarnargötu í Reykjavík er á... Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ríkisútgjöld hækka um 2,6 milljarða

Útgjöld ríkissjóðs hækka um tæplega 2,6 milljarða og tekjur lækka um rúmlega tvo milljarða frá fjárlögum yfirstandandi árs samkvæmt breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar við fjáraukalagafrumvarp ársins. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Samfélagslegur ávinningur mikill

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 665 orð | 2 myndir

Selt sem ilmefni en notað sem kannabis

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Spenna á milli Skýrr og keppinauta

Þeir sem keppa við Skýrr á upplýsingatæknimarkaði eru afar gagnrýnir á framgöngu Skýrr á markaði og segja nánast vonlaust að keppa við fyrirtækið, sem ástundi undirboð. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Sumir mánuðir eru hvorki né

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nóvember hefur verið fremur ljúfur það sem af er, hitamet hafa verið sett á nokkrum stöðum en auðvitað hafa haustlægðirnar látið á sér kræla. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Systurskip Ölmu komið til hjálpar

Green Lofoten, systurskip flutningaskipsins Ölmu sem missti stýrið í Hornafjarðarósi aðfaranótt laugardags, kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Tap fyrir Serbum í sjöundu umferð

Íslenska sveitin tapaði með minnsta mun gegn Serbum í sjöundu umferð Evrópumóts landsliða í skák sem fram fór í Grikklandi í gær, með 1,5 gegn 2,5 vinningum. Björn Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson töpuðu sínum skákum. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 871 orð | 3 myndir

Telja hótel handan við hornið

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Viðræður við svissneska fjárfestingafélagið World Leisure Investment um að byggja lúxushótel við hlið Hörpu ganga vel og er stefnt að því að skrifa undir samning fyrir áramót, að sögn Péturs J. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð

Úrbótanefnd skilar áfangaskýrslu til kirkjuþings

Úrbótanefnd sem kirkjuþing skipaði í júní 2011 til að vinna úr tillögum sem fram koma í rannsóknarskýrslu kirkjuþings skilar áfangaskýrslu á kirkjuþingi um helgina. Kirkjuþing hefst í Grensáskirkju laugardaginn 12. nóvember með setningarathöfn kl. 9.00. Meira
10. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 684 orð | 4 myndir

Vandi Ítalíu hverfur ekki með afsögn Silvios Berlusconis

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð

Vandi LSR að aukast

Páll Halldórsson, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR), segir að verði ekki tekið á vanda A-deildar sjóðsins muni staða hennar bara versna. Hann segir að eina lausnin sé að ríkið hækki iðgjaldið í samræmi við ákvæði laga um sjóðinn. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Varðveita rabarbara

Grasagarður Reykjavíkur og Erfðanefnd landbúnaðarins hafa gert með sér samning um að Grasagarðurinn varðveiti safn rabarbaraklóna sem lengi hafa verið í ræktun á Íslandi. Með undirritun samningsins er plöntunum tryggður vaxtarstaður til framtíðar. Meira
10. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Villur í æviágripi

Í æviágripi sem birtist á bls. 22 í Morgunblaðinu 7. nóvember sl. voru nokkrar innsláttarvillur sem hér eru leiðréttar: Guðmundur kvæntist hinn 4.6. 1967. 2) Einar Þórir Árnason, f. 27.5. 1987. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2011 | Leiðarar | 254 orð

Atvinnustefnan og velferðin

Velferðarráðherra svarar út í hött þegar hann er spurður um niðurskurð í velferðarþjónustunni Meira
10. nóvember 2011 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Er ekki allt í lagi?

Hin séríslenska ESB-firring verður æ dularfyllri eins og Vinstrivaktin bendir á: Á sama tíma og Össur segir á Alþingi að Íslendingar eigi að ganga í ESB, „enda sé það pólitískt heilbrigðisvottorð fyrir ESB að ríki vilji þangað inn“ lýsir... Meira
10. nóvember 2011 | Leiðarar | 233 orð

Umsókn um aðild að sambandsríki

Sarkozy vill að Evrópusambandið skiptist í sambandsríki og ríkjasamband Meira

Menning

10. nóvember 2011 | Bókmenntir | 572 orð | 5 myndir

Barnabækur

Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf. Gerður Kristný, myndir teiknaði Halldór Baldurssson. Mál og menning 2011. 73 síður. ****Hér er óðkunna boðið til krýningar nýrra valdhafa í Noregi. Meira
10. nóvember 2011 | Bókmenntir | 45 orð | 1 mynd

Dægurlagaperlur og sótsvört kímnigáfa

Önnur bók með myndskreytingum Hugleiks Dagssonar við ýmsar dægurlagaperlur er komin út og nefnist hún Popular Hits II. Í bókinni gefur Hugleikur ímyndunaraflinu og kolsvartri kímnigáfunni lausan tauminn og má m.a. Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 23 orð

Eftirmiðdagslúr

Veirurnar og Jón Þorsteinn Reynisson harmónikkuleikari halda tónleika undir yfirskriftinni Eftirmiðdagslúr í Guðríðarkirkju annað kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Veiranna er Guðbjörg R.... Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Föstudagsfreistingar í Gilinu

Á morgun hefjast svonefndar Föstudagsfreistingar Tónlistarfélags Akureyrar í samstarfi við Menningarmiðstöðina í Listagili og Goya Tapas bar. Meira
10. nóvember 2011 | Leiklist | 468 orð | 2 myndir

Glæsilegur Garland-kabarett

Það er líka ekki oft sem maður getur setið við borð með rauðvínsglas á kabarettsýningu hérlendis, eitthvað svo afskaplega retro og svalt. Meira
10. nóvember 2011 | Bókmenntir | 125 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun fyrir Life

Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, hlaut í fyrrakvöld bandarísku Mailer-bókmenntaverðlaunin fyrir bestu ævisöguna, ævisögu sína Life sem kom út í fyrra. Meira
10. nóvember 2011 | Myndlist | 202 orð | 1 mynd

Íslensk list í Rússlandi

Íslenskir myndlistarmenn taka þátt í alþjóðlegri samsýningu listamanna sem nú stendur í St. Pétursborg í Rússlandi. Meira
10. nóvember 2011 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Landgræðsla í alþjóðlegu samhengi

Landgræðslan hefur gefið út bókina Healing the land eftir Roger Crofts sem fjallar um aldalangt landgræðslustarf á Íslandi. Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Nirvana heiðruð á Græna hattinum

* Í ár eru 20 ár liðin frá útgáfu hljómplötunnar Nevermind með hljómsveitinni Nirvana og af því tilefni verða haldnir heiðurstónleikar á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld, 11. nóvember, og hefjast þeir kl. 23.11. Meira
10. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 27 orð | 1 mynd

Okkar eigin Osló opnar hátíð í Mannheim

Gamanmyndin Okkar eigin Osló verður opnunarmynd alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi og hefur verið valin í aðalkeppni hátíðarinnar sem hefst í dag og lýkur 20.... Meira
10. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

Opinn dagur í Listaháskóla Íslands á laugardaginn

Laugardaginn 12. nóvember næstkomandi verður Opinn dagur í Listaháskóla Íslands, í húsnæði skólans við Laugarnesveg 91 kl. 11–16. Áhugasömum er boðið að koma í skólann og kynnast starfsemi hans. Meira
10. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Óforbetranlegi mannvinurinn

Af einhverri ástæðu settist ég spenntur fyrir framan sjónvarpið þegar RÚV hóf sýningar á annarri þáttaröðinni um breska rannsóknarlögreglumanninn Luther í síðustu viku. Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Perluportið flutt í Hofi

Íslenska óperan heimsækir Hof á Akureyri í kvöld kl. 20.00 og flytur þá tónlist úr óperum á borð við Carmen, Gianni Schicchi, La traviata, Kátu ekkjuna, Rakarann í Sevilla og Perlukafarana í sviðsettri söngdagskrá. Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Sólaris fær átta í einkunn

Hljómplatan Sólaris eftir Ben Frost og Daníel Bjarnason hefur verið gefin út á heimsvísu af Bedroom Community og fær hún býsna jákvæða gagnrýni á tónlistarvefnum þekkta Drowned in Sound, 8 af 10 mögulegum í einkunn. Meira
10. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 421 orð | 3 myndir

Stend hérna einn

Ingólfur Þórarinsson, Ingó, fyllti glæsilega upp í hálfgert poppstjörnutómarúm fyrir tveimur árum síðan með hljómsveit sinni Veðurguðunum. Meira
10. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Sumarlandi Gríms vel tekið í Noregi

Kvikmyndin Sumarlandið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd í Noregi um sl. helgi og hefur hún fengið jákvæða gagnrýni í norskum fjölmiðlum. Á vef norska ríkisútvarpsins segir m.a. Meira
10. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Synir Raspútíns spila í fyrsta sinn í 17 ár

* Afmælistónleikar Hins Hússins og Unglistar fara fram í kvöld í Austurbæ. Fram koma Dikta, Agent Fresco, Búgdrýgindi,We Made God og Synir Raspútíns . Síðastnefnda sveitin hefur ekki komið fram í sautján ár en meðlimir í henni eru m.a. Meira
10. nóvember 2011 | Myndlist | 259 orð | 1 mynd

Tillaga að nýjum náttúruvættum í Móðunni gráu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi laugardag opnar Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýningu í Listasafni ASÍ sem hann nefnir Móðuna gráu – Myndir af Jökulsá á Fjöllum. Meira
10. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 713 orð | 2 myndir

Tók dálítið langan tíma að komast út úr þessum karli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, hefur átt virkilega góðu gengi að fagna frá því hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes sl. Meira
10. nóvember 2011 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Vindáttir í Populus Tremula

Á laugardagskvöld hyggjast nokkur skáld og aðrir listamenn frá Akureyri, Siglufirði, Reykjavík og Belgíu leiða saman vindáttir norðurs og suðurs og kalla fram hrinu ljóða, tóna og myndverka. Uppákoman verður í Populus Tremula og hefst kl. 21. Meira
10. nóvember 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Winnie Brückner í Fríkirkjunni

Þýska djasssöngkonan Winnie Brückner er nú stödd hér á landi vegna samstarfs hennar við myndlistarkonuna Kristínu Gunnlaugsdóttur. Hún er stofnandi kvartettsins ninwie og hefur unnið til margra viðurkenninga og komið fram víðsvegar í Evrópu. Meira
10. nóvember 2011 | Leiklist | 325 orð | 1 mynd

Ögrar leikhúsforminu með skemmtilegum hætti

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Ánægja forsætisráðherra

Eftir Axel Kristjánsson: "Sjálfsagt hefur þessi stjórn eitthvað gert gott. Eða hvað?" Meira
10. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 441 orð

B12-vítamínsokur og aldraðir

Frá Pálma Stefánssyni: "Mig rak í rogastans er ég sótti B12-vítamínið mitt sem ég hef fengið með nál á þriggja mánaða fresti í mörg ár." Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Fyrirbænir og draugar

Eftir Ómar Torfason: "Er Lútersk-evangelísk kirkja í mótsögn við sjálfa sig með fyrirbænaguðsþjónustu fyrir þeim sem horfnir eru?" Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Handritin í Frankfurt

Eftir Guðrúnu Nordal: "Eftir ítarlega skoðun og heimsókn á sýningarstaðinn mælti Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum með því að handritin yrðu léð á þessa sýningu, en ríkisstjórn Íslands samþykkti síðan lánið, eins og reglur kveða á um." Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 292 orð | 1 mynd

Loks hillir undir alvöru stefnu í heilbrigðismálum

Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Nú reynir á að menn hafi kjark og þor til að horfa fram í tímann og ákveða hver geri hvað, hvar hvað er gert og síðast en ekki síst hver greiði hvað." Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 148 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Noregsbréf

Eftir Leif Sveinsson: "Svo mikil var samúð mín með hinni norsku þjóð, að ég spurði sjálfan mig: „Hefur þú nokkurn tíma hætt að vera norskur?“" Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Ósannindafléttan um Þorláksbúð í Skálholti

Eftir Eið Guðnason: "Nú þarf kirkjuþing eða Húsafriðunarnefnd að grípa í taumana og koma í veg fyrir þessa makalausu framkvæmd. Ég heiti á biskup Íslands að veita því lið." Meira
10. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 238 orð | 1 mynd

Starf dagforeldra mjög mikilvægt

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "...ætlun mín var alls ekki að gera lítið úr starfi dagforeldra sem hafa mjög mikilvægu hlutverki að gegna fyrir fjölskyldur í landinu." Meira
10. nóvember 2011 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Traustir stjórnmálamenn

Fáar starfsstéttir hefur þjóðin í jafn litlum hávegum og stjórnmálamenn. Sjálfsagt er talið að fyrirlíta þá og afgreiða sem spillta fyrirgreiðslumenn eða illa gefna lýðskrumara. Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Trúverðugleiki Háskólans á Bifröst

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Íslenskir Evrópusambandssinnar standa rökþrota gagnvart þeirri staðreynd að landsmenn vilja ekki sjá að ganga í Evrópusambandið." Meira
10. nóvember 2011 | Velvakandi | 184 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hjól í óskilum Á Bakkastíg 5 er lítið þríhjól í óskilum. Það var skilið eftir í garðinum. Hafa má samband í síma 848-6067 eða 699-0257. Viðkomandi verður beðinn um að lýsa hjólinu, svo að það komist í réttar hendur. Meira
10. nóvember 2011 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Verður stolt borgarinnar selt með tapi?

Eftir Friðrik Á Brekkan: "Orkuveitan þarf að reikna út fjárhagslegt tap af því að selja Perluna á móti tapi af því að reka hana áfram. Ákvörðunin er stjórnmálamanna." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 693 orð | 1 mynd

Árni Þorkelsson

Árni Þorkelsson fæddist í Reykjavík 12. september 1974. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. október 2011. Útför Árna fór fram frá Grafarvogskirkju 7. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Guðjónsson

Guðmundur Kristinn Guðjónsson fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 6. október 1940. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað 31. október 2011. Útför Guðmundar fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 7. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Grétar Björnsson

Gunnlaugur Grétar Björnsson fæddist í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 16. desember 1932. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kjarnalundi við Akureyri 31. október 2011. Útför Gunnlaugs fór fram frá Akureyrarkirkju 7. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 3282 orð | 1 mynd

Halldór Jónsson

Halldór Jónsson fæddist í Hörgsdal á Síðu 9. mars 1926. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 24. október 2011. Halldór var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar, f. 14.4. 1887, d. 10.12. 1977 og Önnu Kristófersdóttur, f. 15.4. 1891, d. 27.1. 1967. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Halldór Viðar Arnarson

Halldór Viðar Arnarson fæddist á Landspítalanum 25. júní 1982. Hann lést á heimili sínu, Selási 11, Egilsstöðum, 30. október 2011. Foreldrar hans eru hjónin Örn Rúnarsson, f. 15. júní 1958, og Valborg H. Kristjánsdóttir, f. 5. apríl 1960. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2599 orð | 1 mynd

Ingibjörg Halldórsdóttir

Ingibjörg Halldórsdóttir fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 8. desember 1926. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 30. október 2011. Foreldrar hennar voru Halldór Kristján Júlíusson, sýslumaður í Strandasýslu, f. 29.10. 1877, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

Íris Linnea Tryggvadóttir

Íris Linnea Tryggvadóttir fæddist ásamt tvíburasystur sinni Idu Anitu á Landspítalanum í Reykjavík 30. janúar 2003. Hún lést af slysförum í Bollebygd í Svíþjóð 23. október 2011. Foreldrar hennar eru Ragnhild Kristina Andersson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Jónas Guðmundsson

Jónas Guðmundsson fæddist á Kiðjabergi í Kjós 22. febrúar 1941. Hann lést á dvalarheimilinu Mörk 1. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Óskar Einarsson, f. 28.6. 1910, d. 25.5. 1995, og Rósa Pétursdóttir, f. 18.9. 1919, d. 6.7. 2008. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldur Óskarsson

Ólafur Haraldur Óskarsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1933. Hann lést 24. október í Gautaborg í Svíþjóð. Útför Ólafs fór fram frá Dómkirkjunni 4. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 8398 orð | 1 mynd

Ólafur Oddsson

Ólafur Oddsson fæddist í Reykjavík 13. maí 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 3. nóvember 2011. Foreldrar Ólafs voru Oddur Ólafsson, barnalæknir, f. 11.5. 1914, d. 4.1. 1977, og Guðrún P. Helgadóttir, dr. phil. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 4454 orð | 1 mynd

Sigríður Kjaran

Sigríður Kjaran fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. nóvember 2011. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Soffía Kjaran húsmóðir (f. Siemsen), f. 23. desember 1891, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2011 | Minningargreinar | 5543 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurjónsson

Sigþór Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. júlí 1948. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 26. október 2011. Foreldrar hans voru Kristín María Sigþórsdóttir, f. 4. apríl 1930, d. 6. mars 1985 og Sigurjón Jónasson, f. 7. apríl 1929. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. nóvember 2011 | Neytendur | 401 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 10. - 12. nóvember verð nú áður mælie. verð svínahnakki úrb. úr kjötborði 998 1.398 998 kr. kg svínalundir úr kjötborði 1.498 2.198 1.498 kr. kg Hamborg. m/brauði, 2x115 g 396 480 396 kr. pk. KF lúxus-lambalæri 1.398 1.698 1.398 kr. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...heyrið og sjáið Veirurnar

Veirurnar eru sönghópur Skagfirðinga og nokkurra Sunnlendinga sem hafa sungið saman í 25 ár. Sönggleðin er ævinlega við völd hjá þeim og þau vita fátt skemmtilegra en að syngja raddað. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Hryllingssófabíó og annað fjör

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs er heldur betur dugleg að bjóða upp á fjölbreytta menningarviðburði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Leikfimi fyrir konur skal vera kvenleg samkvæmt Perlum

Sýning Magdalenu Margrétar Kjartansdóttur, Perlur, verður opnuð næstkomandi laugardag klukkan 14.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Málshættir séðir með augum ljósmyndara á sýningu félags áhugaljósmyndara

Ljósmyndasýningin Málshættir í fókus verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi næstkomandi laugardag. Það eru félagsmenn í Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sem sýna verk sín en félagið stendur reglulega fyrir ljósmyndasýningum. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Um frændur okkar Færeyinga

Við ættum að sinna frændum okkar í Færeyjum betur en við gerum. Meira
10. nóvember 2011 | Daglegt líf | 848 orð | 2 myndir

Vegferð barnsins mikilvægust

Barnshafandi konum í yfirþyngd hefur fjölgað hérlendis. Mikilvægt er að konur geri sér grein fyrir mikilvægi hreyfingar og holls mataræðis á meðgöngu. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2011 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ára

Árni Gærdbo klæðskerameistari verður áttræður 13. nóvember næstkomandi. Að því tilefni verður opið hús í samkomusalnum á Skúlagötu 40 (gengið inn frá Barónsstíg), laugardaginn 12. nóvember á milli kl. 17 og 19. Velunnarar... Meira
10. nóvember 2011 | Í dag | 173 orð

Af öræfum og hausti

Það er jafnan ánægjulegt þegar vísur berast frá Valgeiri Sigurðssyni, sem yrkir að þessu sinni um „sölumenn“: Söngla þeir enn og söngla í kór, – seðlana glaðir telja –: „Öræfin okkar eru stór, ennþá er nóg að selja. Meira
10. nóvember 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kóngsfórn svarað. Norður &spade;10743 &heart;62 ⋄ÁG8432 &klubs;Á Vestur Austur &spade;G52 &spade;9 &heart;D9753 &heart;KG108 ⋄K5 ⋄D96 &klubs;764 &klubs;G10985 Suður &spade;ÁKD86 &heart;Á4 ⋄107 &klubs;KD32 Suður spilar 6&spade;. Meira
10. nóvember 2011 | Fastir þættir | 112 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Að loknum 9 umferðum af 24, er mjög þétt er á toppnum í haustsveitakeppni BR 2011. Sparisjóður Siglufjarðar er með tveggja stiga forystu á sveit Chile og eiga að spila saman í næstu umferð. Meira
10. nóvember 2011 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Heldur afmælistónleika

Gylfi Ægisson, tónlistarmaðurinn, er fæddur 10. nóvember 1946 og er því 65 ára gamall í dag. Gylfi er á kafi í undirbúningi fyrir tónleika sem hann heldur í tilefni afmælisins í Salnum í Kópavogi á laugardaginn. Meira
10. nóvember 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
10. nóvember 2011 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bg5 Be7 8. Bd3 c5 9. 0-0 0-0 10. dxc5 Da5 11. De2 Dxc5 12. Had1 h6 13. Bh4 Hd8 14. Re5 Hd5 15. Hfe1 Bd6 16. Bg3 b5 17. Bxb5 Bb7 18. Meira
10. nóvember 2011 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji ekur reglulega framhjá Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík, þakkar almættinu fyrir framsýnina og lofar hvern þann dag sem njóta má tónlistar í Eldborginni á verði sem almúginn setur ekki fyrir sig. Meira
10. nóvember 2011 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1913 Alþingi samþykkti lög um friðun fugla og eggja. Merkustu nýmælin voru alfriðun arna en það var í fyrsta sinn sem örninn var friðaður í nokkru landi. 10. nóvember 1967 Strákagöng við Siglufjörð voru formlega tekin í notkun. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2011 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Ágúst Þór hefur HM-undirbúning eftir níu daga

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til æfinga fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Brasilíu 2. desember. Af þessum 21 leikmanni velur Ágúst síðar 16 leikmenn til þess að taka þátt í mótinu. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 714 orð | 2 myndir

„Ekki farnir að halda upp á neitt ennþá“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hjá þýska handknattleiksliðinu Kiel þykir það ekki góður árangur að lenda í öðru sæti en það varð hlutskipti þess í þýsku 1. deildinni undir stjórn Alfreðs Gíslasonar á síðustu leiktíð. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 266 orð | 2 myndir

„Er enginn beygur í okkur“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er enginn beygur í okkur þó svo að við höfum tapað illa fyrir þeim síðast. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Bjarni þéttir raðirnar í Garðabæ

Stjarnan úr Garðabæ nældi sér í gær í liðsstyrk fyrir átökin næsta sumar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Gunnar Örn Jónsson, fyrrverandi leikmaður Breiðabliks og KR, gerði þá tveggja ára samning við félagið. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Ekkert annað kom til greina

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Arnór Atlason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við danska meistaraliðið AG Köbenhavn. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Fjölnir – Njarðvík 78:99 Dalhús: Fjölnir : Brittney Jones 40/7...

Fjölnir – Njarðvík 78:99 Dalhús: Fjölnir : Brittney Jones 40/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Katina Mandylaris 20/16 fráköst, Birna Eiríksdóttir 9, Erla Sif Kristinsdóttir 7/7 fráköst, Eva María Emilsdóttir 2. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , kylfingur úr GKG, hafnaði í 104. sæti á peningalista Áskorendamótaraðar Evrópu 2011. Netmillinn Kylfingur.is greindi frá þessu. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 341 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Sveinn Aðalsteinsson , landsliðsmaður í knattspyrnu sem lék með Breiðabliki þar til í sumar, hefur samið til tveggja ára við norska félagið Hönefoss. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 122 orð

Haukar fengu tvo

Valur Fannar Gíslason og Magnús Páll Gunnarsson hafa gengið til liðs við 1. deildar lið Hauka í knattspyrnu og leika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara, á næstu leiktíð. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll - Valur 19.15 Toyotahöllin: Keflavík - Þór Þ. 19.15 Dalhús: Fjölnir - KR 19. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Mikilvæg stig í boði vegna ÓL í London á næsta ári

Badminton Kristján Jónsson kris@mbl.is Hið árlega badmintonmót Iceland International fer fram á næstu helgi í húsakynnum TBR og hefst á morgun. Eins og nafnið gefur til kynna er mótið alþjóðlegt og að þessu sinni koma keppendur frá tíu löndum. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Óvænt tíðindi á tvennum vígstöðum

KÖRFUBOLTI Kristján Jónsson kris@mbl.is Afar óvænt úrslit litu dagsins ljós á tvennum vígstöðum þegar fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Spánn Bikarkeppni, 32 liða úrslit, fyrri leikur: L'Hospitalet &ndash...

Spánn Bikarkeppni, 32 liða úrslit, fyrri leikur: L'Hospitalet – Barcelona 0:1 – Andrés Initesta 86. Meistaradeild kvenna 16 liða úrslit, síðari leikur: Arsenal – Rayo Vallecano 5:1 *Arsenal fer áfram samtals 6:2. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Þeim líst bara vel á okkur Íslendingana

Þrír íslenskir knattspyrnumenn eru þessa dagana að reyna fyrir sér hjá norska liðinu Sarpsborg en þeir Albert Brynjar Ingason, Kjartan Ágúst Breiðdal og markvörðurinn Haraldur Björnsson hafa æft með liðinu í vikunni og spila æfingaleik með því á morgun. Meira
10. nóvember 2011 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Þýslaland A-deild karla: Lübbecke – Kiel 22:32 • Aron...

Þýslaland A-deild karla: Lübbecke – Kiel 22:32 • Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Kiel. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. *Þetta var ellefti sigur Kiel í röð í deildinni sem er met. Ekkert lið í sögu þýsku 1. Meira

Finnur.is

10. nóvember 2011 | Finnur.is | 328 orð | 4 myndir

Aftur að Tvídröngum

Eitt magnaðasta sjónvarpsefni allra tíma er aftur komið á skjáinn. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 200 orð | 2 myndir

Allt í amerískum stíl

„Fyrir framtakssamt fólk sem vill skapa sér atvinnu er þetta gott tækifæri. Núna er uppsveifla í ferðaþjónustunni og kannski besti tíminn einmitt núna til þess að hasla sér völl í þeirri grein,“ segir Magnús Leópoldsson, lögg. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 583 orð | 4 myndir

Andlega skyldur Labradorhundum

Grínistinn og leikarinn Þorsteinn Guðmundsson er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Þorsteinn er með uppistand í Gamla bíói með Pétri Jóhanni og hafa félagarnir vakið mikla lukku. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 172 orð | 1 mynd

Breikið brestur á

Árið 1984 fór nýr og nokkuð sérkennilegur tískudans sem eldur í sinu meðal unga fólksins. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 18 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Jimmy Kimmel er í hópi skemmtilegustu spjallþáttastjórnenda og vel þess virði að kíkja á hann á Skjá... Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 408 orð | 1 mynd

Duldir gallar oft undirliggjandi

Oft er kastað til höndum við byggingaframkvæmdir og afleiðingar þess geta verið alvarlegar. Í byggingabólunni fyrir hrun var því miður oft kastað til höndum við framkvæmdir. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 871 orð | 3 myndir

Fallegt afmælisbarn

Nú á þessu 100 ára afmælisári Chevrolet kynnir fyrirtækið hvern endurnýjaðan bílinn á fætur öðrum. Einn þeirra er Chevrolet Aveo sem er frekar lítill bíll og fellur í b-flokk bíla, þann stærsta hvað selda bíla í heiminum varðar. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Fótrými, glerþak og afþreying

Þegar borgarstjórn New York borgar tilkynnti í maí sl. að Nissan NV200 hefði orðið fyrir valinu sem næsti leigubíll borgarinnar hafði Nissan ekki lokið við innri hönnun bílsins. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Frumsýningarteiti í Japan

Nýjasta mynd Brads Pitts, Moneyball, var frumsýnd í Japan í gær. Kappinn brá sér austur yfir af því tilefni og hafði spúsu sína, Angelinu, upp á arminn. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 155 orð | 7 myndir

Goðsögn kveður

Ein af goðsögnum tískuheimsins, franska ofurfyrirsætan og síðar hönnuðurinn Loulou de la Falaise, lést síðastliðinn sunnudag, 63 ára að aldri. Banamein hennar hefur ekki verið gefið upp en hún hafði glímt við veikindi um nokkurt skeið. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Góðar flögur án aukefna

Tostitos, Restaurant Style, flögur eru sérlega góðar í alls kyns mexíkóska rétti. Flögurnar eru lausar við transfitu, þær eru án glútins og msg-kryddsins. Gott er að baka flögurnar í nachos-rétti með kjúklingi og salsasósu eða setja út í mexíkó-súpu. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Í Reykjavík hefur bílum á nagladekkjum fækkað um helming á áratug. Eru...

Í Reykjavík hefur bílum á nagladekkjum fækkað um helming á áratug. Eru nú 32%. Nagladekk eru óþörf, segja borgaryfirvöld sem minna á að vistbílar fá ekki frítt í stæði séu þeir á... Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 46 orð | 1 mynd

Karamellukurl í baksturinn

Það styttist í jólabakstur hjá myndarlegum húsmæðrum. Nói Síríus hefur sett á markað karamellukurl sem er tilvalið í baksturinn eða ísinn. Lakkrískurlið frá Nóa Síríus hefur verið vinsælt í smákökubakstur í fjölda ára og nú bætist karamellukurlið við. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 99 orð | 3 myndir

Krúttlegt í krakkaherbergið

Að punta í barnaherbergi er alveg einstaklega skemmtilegt og þá sérstaklega vegna allrar litadýrðarinnar sem er þar. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Kærleiksríkar nuddstundir

Þær Dýrleif Skjóldal og Ragnheiður Guðmundsdóttir – Dilla og Heiða – sendu nýverið frá sér bókina Ungbarnanudd. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 242 orð | 1 mynd

Matur er skjásins megin

Sófakartaflan er sælkeri og nýtur sófans og sjónvarpsáhorfsins aldrei betur en þegar gott maul er innan seilingar. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 141 orð | 5 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Hljómplatan Það er óhætt að mæla með plötunni We Sink með Sóleyju. Hlýleg músík og draumkennd í senn, sem lífgar uppá skammdegið. Menningin Hvít jól nefnist sérstök jólasýning í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 104 orð | 2 myndir

Með öll tromp á hendi

Flestir hafa núorðið allan heiminn í vasanum og er þar átt við blessaða snjallsímana. Nú er hins vegar hægt að hafa heiminn í hendi sér – eða réttara sagt á hendi sér, þökk sé I'm úrinu svokallaða. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 87 orð

Met í sölu og framleiðslu

Árangur japanskra framleiðenda á Þýskalandsmarkaði hefur verið misjafn að undanförnu. Sala á Suzuki, Mitsubishi, Subaru og Mazda drógst saman í september en Nissan og Honda bættu við sig. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 112 orð | 1 mynd

Óáfengur og ljúffengur Mojito

Heilsudrykkir er ný bók eftir Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur matreiðslumann. Í bókinni er að finna fjölda uppskrifta að einföldum, hollum og ljúffengum drykkjum. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 357 orð | 1 mynd

Pólferðin skráð sem met hjá Guinness

Heimsmetabók Guinness hefur viðurkennt nýtt heimsmet fyrir hraðamet á Suðurskautslandinu. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 714 orð | 3 myndir

Prentarinn í Hollywood

Ég á allar mínar rætur fyrir vestan læk. Er alinn upp á Vesturgötunni en fluttist hingað árið 1969. Þú ættir kannski að tala við einhvern annan um lífið hér á Fálkagötu, ég þekki þetta ekki svo ýkja vel þó að ég hafi búið hér í 42 ár. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 198 orð | 1 mynd

Sjö réttir fyrir 4990 krónur

Tapas barinn, Vesturgötu 3b, fer í jólaskap á þriðjudaginn, þann 15. nóvember. Þá verður boðið upp á sjö rétta jólatapas auk fordrykkjar og tveggja eftirrétta fyrir 4990 krónur sem þykir gott verð. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 234 orð | 1 mynd

Skemmtilegir dagar framundan

„Síðustu daga hef ég verið á fullu að undirbúa tónleika sem ég held í tilefni af afmælinu,“ segir Gylfi Ægisson tónlistarmaður sem er 65 ára í dag. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 504 orð | 9 myndir

Sóley Stefánsdóttir

Fyrir stuttu gaf Sóley Stefánsdóttir út plötuna We Sink. Þessi fyrsta breiðskífa Sóleyjar hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún hefur áður getið sér gott orð sem liðsmaður Seabear og Sin Fang. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 37 orð | 1 mynd

Sumarið sem ég varð 12 ára fór ég í vist til Þorlákshafnar til að passa...

Sumarið sem ég varð 12 ára fór ég í vist til Þorlákshafnar til að passa tvo litla drengi. Mörg sumur þar á eftir var ég í byggingarvinnu. Þetta voru þroskandi og krefjandi störf. Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastj. Meniga. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 525 orð | 1 mynd

Viljum njóta matarins á jákvæðan hátt

Gísli Egill Hrafnsson ljósmyndari og Inga Elsa Bergþórsdóttir, grafískur hönnuður á Fabrikunni auglýsingastofu, eru miklir matgæðingar og í raun unnendur alls þess sem viðkemur mat. Þau voru að senda frá sér bókina Góður matur, gott líf í takt við árstíðirnar þar sem finna má fjölda uppskrifta. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 286 orð | 4 myndir

Ys og þys alla daga

Það er ekki lítið verk að stýra heilu leikhúsi. Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússtjóri er á miklum þönum alla daga, milli landshluta og leiksýninga. Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

Þetta fallega sófaborð hannaði japanski myndhöggvarinn og hönnuðurinn...

Þetta fallega sófaborð hannaði japanski myndhöggvarinn og hönnuðurinn Isamu Noguchi árið 1947. Borðið hefur alla tíð verið afar vinsælt og er framleitt enn þann dag í... Meira
10. nóvember 2011 | Finnur.is | 540 orð | 1 mynd

Þurfum kraft til að sleppa fortíðinni

Aldurinn á ekki að setja fólki takmörk. Alltof margir líta hins vegar svo á og hafa við starfslok ekki aðrar fyrirætlanir á prjónunum en að spila golf og lesa blöðin. Slíkt er vissulega góðra gjalda vert en leiðigjarnt til lengdar. Meira

Viðskiptablað

10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Verði

Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Varðar trygginga hf., einn maður kemur nýr inn og tveir starfsmenn Varðar taka við nýjum framkvæmdastjórastöðum, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Creditinfo með gagnabanka í Tansaníu

Í kjölfar útboðs sem Seðlabanki Tansaníu hélt með stuðningi Alþjóðabankans var Creditinfo International GmbH, systurfélag Creditinfo á Íslandi, valið til að setja upp gagnabanka sem hýsir fjárhagsupplýsingar frá bönkunum í Tansaníu. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 180 orð

Enn vandræði hjá Murdoch

Breska slúðurblaðið News of the World réð til sín einkaspæjara til að stunda njósnir á hátt í hundrað opinberum persónum, þar á meðal Vilhjálmi prins og Lord Goldsmith, fyrrum ríkissaksóknara. Njósnirnar stóðu yfir í meira en átta ár. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Framsækinn evruhugsuður

Íslendingar eru þeirrar gæfu aðnjót-andi að eiga framsækna greinendur alþjóðlegra efnahagsmála. Sumir eru svo framsæknir að þeim tekst að varpa ljósi á atburðarás sem enginn hefur heyrt um eða kannast við. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisstaðan neikvæð

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Nýjar hagtölur frá Seðlabanka Íslands, sem sýna að hrein gjaldeyrisstaða Seðlabankans var ríflega 628 milljarðar króna við lok októbermánaðar, gefa aðeins takmarkaða mynd af raunverulegri gjaldeyrisstöðu bankans. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Í klúbbi kvenna með veiðibakteríu

Kreppa er ekki alslæm fyrir tryggingafélög „Sögulega séð hefur samdráttur í efnahagslífi verið verið góður fyrir rekstur tryggingafélaga. Það hægir á þjóðfélaginu og minni asi er á flestum sviðum daglegs lífs. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 542 orð | 2 myndir

Ítalía komin inn fyrir sjóndeildarflöt

• Áhættuálagið á ítölsk ríkisskuldabréf fór yfir 7% • Endurspeglar djúpstæðan ótta við greiðslufall • Sérfræðingar Barclays telja stöðu ítalska ríkisins vonlausa • Skuldirnar ósjálfbærar ef fjármagnskostnaður fer yfir 5,5% •... Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 140 orð

Með ráðandi hlut í 6 félögum

Komið hefur fram í fjölmiðlum að samkvæmt upplýsingum FME hafi bankarnir í sinni eigu 137 félög sem eru í óskyldri starfsemi. „Í ljósi umræðunnar er rétt að upplýsa að af þessum 137 félögum tilheyra 37 félög Arion banka. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Óttast að áratugur geti glatast

Yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS), Christine Lagarde, hefur varað við því að sú hætta sé raunveruleg að alþjóðahagkerfið upplifi „glataðan áratug“ í líkingu við það sem gerðist í Japan á tíunda áratugnum. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 529 orð | 1 mynd

Rafræn bókasala loks orðin fýsileg

• Skattalækkun á rafbókum opnar fyrir tækniframfarir í útgáfu • Eymundsson með yfir 100.000 erlenda rafræna titla og von er á fjölda íslenskra bóka fyrir jól • Kjörin leið til að endurbirta sígild íslensk verk þegar ekki er grundvöllur fyrir að prenta nýtt upplag Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Ríkispappír allsráðandi

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Eignir íslenskra verðbréfa- og fjárfestingasjóða eru meira og minna allar bundnar í skuldabréfum sem eru annaðhvort gefin út af íslenska ríkinu eða hafa ríkisábyrgð. Þetta kemur fram í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 196 orð | 1 mynd

Sainsbury's vill kaupa 10-20 verslanir Iceland af Landsbankanum

Breska smásölukeðjan Sainsbury's hagnaðist um 302 milljónir punda, 56 milljarða króna, á fyrri hluta rekstrarársins, apríl-september. Er það 13% minni hagnaður en á sama tíma í fyrra er hagnaðurinn nam 347 milljónum punda. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 635 orð | 2 myndir

Salan tók kipp með lækkuðum sköttum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nokkuð flókin saga lá að baki því að lægri virðisaukaskattur var, þar til nýlega, lagður á tónlist á geisladiskum en á tónlist á netinu. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Segir eitt fyrirtæki í samkeppni

Af þeim fyrirtækjum í óskyldri starfsemi sem Landsbankinn á, er aðeins eitt fyrirtæki í rekstri af hálfu bankans á neytendamarkaði í beinni samkeppni við önnur fyrirtæki. Er það fyrirtækið Sólning Kópavogi ehf. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 320 orð | 2 myndir

Segir lífeyrissjóði verða að koma inn af fullum þunga

• Langtímafjármögnun tefur óverðtryggða lánastarfsemi Íbúðálánasjóðs • Dýpri markaður með löng, óverðtryggð skuldabréf forsenda óverðtryggðra fasteignalána að mati framkvæmdastjóra sjóðsins • Horft til þess að lífeyrissjóðir auki fjárfestingu í lengri óverðtryggðum bréfum Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Skráning vörumerkja

Skráningar þurfa að vera sérsniðnar að þörfum og í samræmi við heildarstefnu fyrirtækisins Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 1398 orð | 2 myndir

Styr stendur um samkeppnisstöðu Skýrr

• „Þetta er eins og að spila fótboltaleik og hitt liðið fær að vera með helmingi fleiri leikmenn,“ segir Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Miracle á Íslandi • Skýrr vísar allri gagnrýni samkeppnisaðila á bug og segir eignarhald ekki hafa áhrif Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 396 orð | 2 myndir

Verkstæði jólasveinsins í Rauða alþýðulýðveldinu

Sennilega náði hin marxíska firring hæstu hæðum þegar jólasveinninn sagði upp öllu starfsfólki framleiðsludeildar sinnar og úthýsti allri starfsemi til Kína. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 301 orð | 2 myndir

Viðskiptavinurinn í 3. sæti?

Á dögunum sótti ég fyrirlestur á Hilton Hotel í Reykjavík þar sem Mary Flynn, sérfræðingur hjá þjónustu- og upplifunarfyrirtækinu Walt Disney, sat fyrir svörum. Mary Flynn var spurð að því hvað gerði Walt Disney að svo góðu fyrirtæki. Meira
10. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Yfirbygging og flækjustig Hörpu er með ólíkindum

Líklegast þarf maður að hafa doktorsgráðu í flækjustigi, til þess að átta sig á skipuriti yfir Hörpuna og þau félög sem standa að eignarhaldi og rekstri hennar. Skipuritið birtist í Morgunblaðinu á bls. 14 í gær. Þar kemur fram að Austurhöfn-TR ehf. Meira

Ýmis aukablöð

10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 547 orð | 2 myndir

Alltaf sömu galdrarnir á sviðinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Borgarleikhúsið býður að vanda upp á gjafakort um jólin. „Gjafakortin okkar gilda fyrir tvo, og fást bæði fyrir almennar sýningar sem og sýningar með hækkuðu miðaverði. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 350 orð | 2 myndir

„Allir finna sér það sem þeir kjósa“

Starfsmanna- og viðskiptavinahópur fyrirtækja er oft samansettur af fólki af ólíkum aldri, með ólík áhugamál og áherslur. Með gjafakorti bankans er hægt að stóla á að allir finni sér einmitt það sem þeir kjósa sér og enginn verður fyrir vonbrigðum með jólagjöfina Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 509 orð | 1 mynd

„Hugsað fyrir öllum smáatriðum“

Segja má að framleiðsla ársins hjá Kokkunum veisluþjónustu nái hápunkti með jólamatarkörfunum. Þá tjaldar fyrirtækið öllu sínu besta og meira til. „Við bjóðum upp á bæði körfur og kassa með úrvali sælkeravöru. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 330 orð | 1 mynd

„Má varla finna klassískari gjöf en sælgæti“

Þetta er góð vara sem allir landsmenn þekkja og samsetningin þannig að allir heimilismeðlimir hljóta að finna eitthvað við sitt hæfi í körfunni Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 703 orð | 1 mynd

Dekur er kjörið handa þeim sem á allt

Bæði í vinnunni og heimafyrir eru margir undir miklu álagi og með verulegar áhyggjur. Álagið er oft mikið og spennan viðvarandi. Þá er afskaplega gott að opna lítið umslag og fá upp úr því ávísun á slakandi nudd Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Eiga allir að fá jafnstóran pakka?

Stundum þarf að gæta þess að gera ekki upp á milli starfsmanna í jólagjöfum. Ef stjórnandi vill gefa einhverjum starfskrafti sérstakan þakklætisvott kann að borga sig að gefa veglegri gjöfina þannig að lítið beri á. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 386 orð | 2 myndir

Einföld lausn á gjafavandanum

Flestir vilja gefa starfsmönnum sínum gjöf sem gleður og gagnast, en það getur verið þrautin þyngri að finna eitthvað sem fellur í kramið hjá öllum Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Eitthvað sem allir nota

Ef finna þarf litla og ódýra gjöf getur trefill verið ágætis valkostur í vetrarkuldanum. Þannig er að allir hafa not fyrir nýjan trefil og ef valið er vandað þá er hægt að finna trefil sem fer báðum kynjum æði vel. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 403 orð | 2 myndir

Fiskur fyrir tyllidaga

Oftar en ekki einkennist borðhaldið um jól og áramót af þungum og reyktum mat. Úti í heimi er allt annað upp á teningnum, og víða þykir ekkert jólalegra og meiri öndvegismatur en saltfiskur. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Fjörug fríkvöld með fjölskyldunni

Mörgum þykja bestu gjafirnar vera þær sem hægt er að leika sér með í jólafríinu. Stundum geta nefnilega frídagarnir milli jóla og nýárs virst agalega langir og tíðindalausir, og heilmikið spennufall eftir allan hasarinn og tilhlökkunina á aðventu. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Gjöf sem bætir heiminn

Sumir starfsmenn og stjórnendur eiga allt sem þeir þurfa og enginn vill gefa gjöf sem fer beint í geymsluna eða er skipt um leið og verslanir eru opnaðar. Ein góð leið til að gefa gjöf sem gleður þann sem ekkert skortir er að styrkja gott málefni. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 501 orð | 10 myndir

Gjöf sem gleður litlar rófur

Ég held úti sölu- og fjáröflunarsíðu fyrir Kattholt á Facebook og auglýsti þar eftir myndum. Viðbrögðin fóru fram úr björtustu vonum og greinilegt að fjöldi fólks á skemmtilegar myndir af kærum heimilisköttunum sínum. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 532 orð | 4 myndir

Góðar minningar bíða í leikhúsinu

Frumsýningin á annan í jólum er ein af sterkustum hefðum leikhússins og með mest spennandi hápunktum menningarlífsins í borginni. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 203 orð

Góðir straumar á jólum

Óðum styttist í skemmtilegasta tíma ársins. Hátíð vináttu og kærleika er framundan og iðulega líflegur og skemmtilegur tími á vinnustöðum landsins. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Hættulegt að rjúfa hefðina

Stjórnendur ættu að gæta þes sérstaklega að starfsmenn hafa stundum ákveðnar væntingar um innihald jólagjafarinnar frá fyrirtækinu. Að breyta út af vananum getur þá leitt til óánægju, jafnvel þótt nýja gjöfin sé dýrari og veglegri. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 301 orð | 4 myndir

Hönnun sem hittir í mark

Sumir eru hræddir við að gefa smáhluti fyir heimilið enda smekkur fólks ólíkur. Eva Rós Jóhannsdóttir hjá Valfossi segir slíkar áhyggjur óþarfar ef valdir eru eftirsóttir munir eftir vinsæla hönnuði. „Við seljum m.a. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 332 orð | 4 myndir

Japönsk krútt með jákvætt viðhorf

Dúkkurnar eru áströlsk hönnun en byggjast á japönskum kokishi-dúkkum sem hefð er fyrir að gefa til að óska þiggjandanum gæfu og velmegunar Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 603 orð | 3 myndir

Jólakveðja sem má gæða sér á

Fyrstu ensku kökurnar eru einmitt komnar úr bakstri núna, byrjað að vökva þær með brandí og þarf að vökva nokkrum sinnum áður en kökurnar eru tilbúnar til sölu. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 502 orð | 2 myndir

Læra að elda góðan og hollan mat

Við höfum haldið þessi námskeið í bráðum fimm ár, og ég finn það greinilega að fólk lærir hér að elda með öðrum hætti en það er vant, og fer í framhaldinu að matbúa bæði hollari og bragðbetri rétti heimafyrir. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 573 orð | 4 myndir

Molar sem eiga að koma skemmtilega á óvart

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hvernig væri að fá í jólagjöf súkkulaðikonfekt eftir fimmta besta konfektgerðarmann heims? Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 444 orð | 1 mynd

Nautasteikur sem nostrað er við

Það gerist jafnvel stundum að gestir koma til okkar til að innleysa 20 ára gömul kort sem fundist hafa í geymslum og skúffum. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 444 orð | 5 myndir

Náttúrulegir tónar áberandi í ár

Tískan í jólapökkunum breytist milli ára í takt við tíðarandann. Í ár segir Jenný Ragnarsdótir hjá Blómastofu Friðfinns að jarðlitir og gróf efni verði áberandi. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 492 orð | 3 myndir

Osturinn ómissandi á veisluborðið

Ostur er fyrir löngu orðinn ómissandi á veisluborðum landsmanna, og engin furða enda mikið framboð af gómsætum og hátíðlegum ostum sem henta við öll tækifæri. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 108 orð | 1 mynd

Óskalisti starfsmanna

Er vandi að velja réttu gjöfina fyrir starfsfólkið? Af hverju ekki að spyrja hreint út hvað fólkið langar í? Með nútímatækni getur verið mjög auðvelt að leggja t.d. stutta spurningakönnun fyrir starfsmannahópinn á netinu og sjá hvað fólkið vill. Meira
10. nóvember 2011 | Blaðaukar | 443 orð | 5 myndir

Verður að safngrip um leið

Eftir mótun er skeiðin fræst, sorfin og slípuð eins og þarf, og allt sem skafið er af er brætt aftur upp og notað að nýju í framleiðsluna. Loks er blaðið húðað með 24 karata gullhúð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.