Hinn launhelgi glæpur“ er titill þverfaglegs rits um kynferðisbrot gegn börnum, sem komið er út í ritstjórn Svölu Ísfeld Ólafsdóttur, en Silja Björk Huldudóttir skrifar úttekt á ritinu í Sunnudagsmoggann í dag.
Meira
Eins og íslenski utanríkisráðherrann benti á, að loknum síðasta neyðarfundi evrulandana, þá virtist fundurinn hafa skapað nýjar forsendur fyrir evrunni, sem er draumaprinsinn Benóní á himni Samfylkingarinnar.
Meira
Hvað veistu um austurríska rokktónlist? Lítið sem ekkert? Gott og vel, hér er smáyfirlit til að stytta þér stundirnar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Árdegið er tími hinna vantrúuðu á uppgjöf næturinnar. Morgunskíman og endurtekinn hljómur vekjaraklukkunnar er óumflýjanleg hólmganga hversdagsins. Óhljóð sem skera svefnþrungna vitundina miskunnarlaust. Móðirin fálmar þreytulega eftir spjörunum.
Meira
Suður-kóreski boxarinn Duk Koo Kim öðlaðist þann heiður að berjast við Mancini. Þessi íþróttaleikur átti eftir að leiða til andláts þriggja manna og breyta keppninni til frambúðar.
Meira
Læknir í Kaliforníu, Gregg Homer, hefur kynnt nýja aðferð sem hann segir breyta brúnum augum í blá án þess að hafa áhrif á sjón sjúklingsins. Homer hefur eytt síðustu tíu árum í að þróa aðferðina.
Meira
Starfsmaður í kjötbúð í þýska bænum Braunschweig rétti viðskiptavini einum poka með meira en 2000 evrum (317.000 kr.) í stað áleggsins. Konan sem er 79 ára borgaði tæpar 800 krónur fyrir poka með áleggi og steik.
Meira
Gerður G. Bjarklind fagnar fimmtíu ára starfsafmæli um þessar mundir. Hún var nítján ára þegar hún hóf störf hjá Ríkisútvarpinu en hyggst láta af störfum nú um áramótin. Í viðtali ræðir hún um árin á Ríkisútvarpinu, gleðitíma og mótlæti og mikilvægi góðvildar. Mynd: Ómar Óskarsson omar@mbl.is
Meira
Það tók býsna langan tíma að skipta frá gamla GSM-símanum í margmiðlunarundur sem þriðju kynslóðar símar eru í dag. Það tekur væntanlega skemmri tíma að skipta yfir í fjórðu kynslóðina sem Nova kynnir eftir helgi.
Meira
Rúnar Marvinsson snýr aftur á veitingastaðinn Við Tjörnina og eldar þar góða og gamla rétti sem mörkuðu þáttaskil þegar veitingastaðurinn var stofnaður fyrir 25 árum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Meira
Jú, nóvember er rétt nýhafinn en samt er ég byrjuð að huga að jólagjöfunum. Jafnvel búin að kaupa eina eða tvær en get ekki skrifað meira um það þar sem þeir sem eiga að fá pakkana munu lesa þetta.
Meira
Enginn gleymir Don Johnson í Miami Vice-þáttunum. Hvít jakkaföt, hlýrabolur og sokkalaus í skónum. Menn verða ekki svalari. En var ekki annar gaur með honum? Hver var það og hvað varð eiginlega um hann?
Meira
Sá sorglegi atburður átti sér stað árið 2004 að ævintýraferð ísraelsk ungmennis til Íslands breyttist í harmleik. Hollenski blaðamaðurinn Peter Bliek minnist hans hér með orðum.
Meira
Kyrrðin talar Verk japanska rithöfundarins Matsuo Basho (1644-1694) eru kjörin lesning í afslöppunarferð. Hann skrifaði mikið um mikilvægi þess að draga sig í hlé frá skarkala heimsins og að einbeita sér að núverandi tíma og rúmi.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. nóvember rennur út á hádegi 18. nóvember.
Meira
Arndís S. Árnadóttir er margfróð um íslenska húsgagnahönnun og var að senda frá sér bókina Nútímaheimilið í mótun. Hún hefur sérstaklega rannsakað norræn áhrif á íslenska hönnun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Ellefu ára stúlka, Terry Jo Duperrault, varð heimsfræg á svipstundu þegar hún fannst eftir fjóra sólarhringa á pínulítilli korkfleytu í hafinu suður af Flórída fyrir 50 árum. Hún hafði sloppið úr klóm óðs manns sem myrti fjölskyldu hennar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Leikarinn Idris Elba hefur aflað sér margra aðdáenda fyrir hlutverk sín í þáttum á borð við The Wire og Luther. Hann er líka plötusnúður og tónlistarmaður og fótboltaaðdáandi sem heldur með Arsenal. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Hinn launhelgi glæpur – Kynferðisbrot gegn börnum nefnist rit sem nýverið kom út í ritstjórn Svölu Ísfeld Ólafsdóttur. Um er að ræða þverfaglegt rit með 23 greinar eftir 28 höfunda þar sem fjallað er um málaflokkinn frá öllum hliðum. Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is
Meira
Fótboltaspilið nefnist nýtt borðspil fyrir 12 ára og eldri eftir Guðjón Inga Eiríksson. Einkunnarorðin eru skemmtilegt, spennandi, fræðandi og vonast höfundur til að spilið eigi eftir að höfða til sparkunnenda á öllum aldri. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Ekki er víst að besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar komist í lið Spánar í dag. Það segir meira en mörg orð um hvespænska liðið er gríðarlega sterkt.
Meira
Hjálmar Gíslason er elstu kynslóðinni að góðu kunnur. Hann ruddi veginn fyrir þekktustu skemmtikrafta landsins þar sem hann flutti gamanvísur um allt land. Texti: Signý Gunnarsdóttir signyg@mbl.is Mynd: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is
Meira
„Ég upplifi mig í dag eins og iðnaðarmennina sem flykkjast til Noregs að vinna,“ segir Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður. Allt þetta ár hefur hann verið með vinnustofu í París og verið upptekinn við sýningahald þar ytra.
Meira
Eitt af síðustu verkum Amy Winehouse var að hanna fatalínu í samvinnu við tískumerkið Fred Perry. Línan er nú komin í sölu í góðri sátt við fjölskyldu söngkonunnar hæfileikaríku. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Tvípöndurnar Po og De De voru í banastuði þegar þær léku við móður sína, Hua Zui Ba, í dýragarðinum í Madríd á Spáni á föstudaginn. Tvípöndurnar fæddust 7. september í fyrra fyrir atbeina gervifrjóvgunar sem spænskir og kínverskir vísindamenn stóðu að.
Meira
Norræna tískutvíæringnum lýkur núna um helgina í Bandaríkjunum en sýningin hefur staðið yfir frá 30.september. Þessi stærsta samsýning norrænna fatahönnuða í Bandaríkjunum var haldin í Norræna sögusafninu í Seattle.
Meira
Föstudagur 18. nóvember Todmobile leikur í fyrsta sinn í Hörpu, nánar tiltekið í Eldborg. Hljómsveitin kemur fram í öllu sínu veldi og meira til því með í för verða bakraddasöngvarar og tveir trommuleikarar auk strengjasveitar og kórs.
Meira
„Fara á undir fjöll en ekki yfir þau.“ Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, í umræðum um Vaðlaheiðargöng á Bylgjunni. „Ég er trúlega [ ] andlega skyldur labradorhundum sem elska að synda, sækja og éta.
Meira
Helgarkaffið þarf ekki að vera svo ýkja flókið í undibúningi. Vöfflur eru fullkomnar með góðum kaffi- eða tebolla. Það er líka hentugt að geta gert vöfflur og haft svo bara opið hús. Fengið til sín ættingja og vini sem eru á flandri um borg og bí.
Meira
Fyrir fólk eins og okkur sem tilbúið er að taka á sig krók fyrir gott íslenskt hráefni, tala nú ekki um þá sem leggja áherslu á lífrænt ræktaðar afurðir, er Lifandi markaður frábær staður að heimsækja.
Meira
Þau héldu því einnig fram að börnin væru „kynlífsvædd“ í gildislausu umhverfi, þar sem kennararnir þvinguðu upp á þau eigin hugmyndafræði varðandi kynlíf.
Meira
Það þótti mikil synd og ókostur hér í denn að vera latur. Enda var alltaf nóg að gera bæði innan húss og utan í sveitum landsins. Ég held að leti sé að nokkru leyti áunnin. Í haust hef ég unnið í því að vera meira löt.
Meira
Það er ekki mikið talað á miðvikudagskvöldum í Peðaklúbbnum, taflmennirnir á skákborðunum eru þögulir og helst að heyrist uml og aml í mönnunum sem hreyfa þá. Oft er aðeins eitt og eitt orð auðkennanlegt: „Fjand...!
Meira
Alexandre Dumas - The Count of Monte Cristo ***** Greifinn af Monte Cristo er ein af þessum bókum sem mönnum finnst eflaust að þeir hafi lesið þegar þeir hafa í raun bara séð einhverja af bíómyndunum sem gerðar hafa verið eftir henni (tólf myndir alls),...
Meira
Þessi bók er einfaldlega listaverk. Maður flettir henni í lotningu og fagnar því að eiga slíka dásemd í bókaskápnum. Útlit, hönnun, texti, myndir Gröndals, allt verður þetta að gersemi í einni bók.
Meira
„Bókmenntatexti er vefnaður, þessi bók er vefnaður,“ segir Sigurður Pálsson um nýja bók sína, Bernskubók. Í henni fjallar Sigurður um uppvöxt sinn á Skinnastað í Axarfirði og er skynjun barnsins mikilvægur þáttur í verkinu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Ítalski sagnfræðiprófessorinn Emma Fattorini tekur í bók sinni, Hitler, Mussolini, and the Vatican, að mörgu leyti upp hanskann fyrir Píus ellefta og stefnu hans gagnvart einræðisherrum fjórða áratugarins.
Meira
Í Kanada fagna menn afmæli íslensku deildarinnar í háskólanum í Winnipeg með mörgum íslenskum uppákomum, þeirra á meðal er ljósmyndasýning Guðna nokkurs Þorbjörnssonar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.