Greinar mánudaginn 14. nóvember 2011

Fréttir

14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

260 milljón króna niðurskurður til tannlækninga

Skera á niður útgjöld til tannlækninga um 260 milljónir króna á sama tíma og hlutfall ríkisins í kostnaði barna, öryrkja og ellilífeyrisþega fyrir tannlæknaþjónustu hefur lækkað úr 60% í 44%. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Bjóða fólki upp á ókeypis blóðsykursmælingar

„Sykursýki er vaxandi vandamál á Íslandi og það greinast æ fleiri. Ég held að aukningin stafi af því að þjóðin er að verða of þung,“ segir Jón Bjarni Þorsteinsson, læknir og Lionsmaður. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir sóttu fótbrotna göngukonu

Kona fótbrotnaði í Reykjadal rétt fyrir hádegi í gær, þar sem hún hafði verið á göngu skammt ofan við heita lækinn. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Björn hitar upp fyrir Tommy Emmanuel

Tommy Emmanuel, einn færasti gítarleikari heims að margra mati, hefur ákveðið að Björn Thoroddsen verði með upphitunaratriði á tónleikunum, sem verða í Háskólabíói 9. janúar nk. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Boðið upp á bókakonfekt á Rósenberg

Þriðja og næstsíðasta bókakonfekt Forlagsins að þessu sinni verður haldið á Café Rosenberg í kvöld. Dagskráin hefst kl. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Dagskrá tileinkuð Matthíasi Johannessen

Dagur orðsins var haldinn í Grafarvogskirkju í Reykjavík í gær og var hann tileinkaður Matthíasi Johannessen, skáldi og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins. Ástráður Eysteinsson prófessor og dr. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Einn besti árangur Íslendings í júdó

Júdókappinn Þormóður Árni Jónsson náði sínum besta árangri á ferlinum þegar hann vann til silfurverðlauna á heimsbikarmóti sem fram fór á Samoa-eyjum í Kyrrahafi. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Engin umsagnanna um drögin kom á óvart

„Ég geri ráð fyrir að við förum yfir verklag og næstu skref strax eftir helgi,“ sagði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra í gær um þær 217 umsagnir sem hafa borist um drög að þingsályktunartillögu umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra um... Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Enn einn bruninn á Bergstaðastræti

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í enn eitt skiptið vegna elds í húsi á Bergstaðastræti 13 á horni Spítalastígs og Bergstaðastrætis aðfaranótt sunnudags. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Eygló og Inga Elín settu samtals sjö Íslandsmet

Fjölmörg Íslandsmet féllu þegar Íslandsmótið í 25 metra laug fór fram í Laugardalnum um helgina. Hin 18 ára gamla Inga Elín Cryer frá Akranesi lét ekki veikindi stöðva sig og setti þrjú Íslandsmet á mótinu. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fannst látinn á salerni við Hlemm

Karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn á salerni við Hlemm í Reykjavík upp úr hádegi á laugardag, gegnt lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Tæknideild lögreglunnar var snögg á vettvang en vegfarandi hafði komið að manninum. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Fleiri fái að kjósa biskupinn

Lagðar eru til verulegar breytingar á skipan reglna um kosningu biskups Íslands og vígslubiskups, skv. tillögum sem nú liggja fyrir kirkjuþingi. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fleiri reiðhjól í Reykjavík

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Flogið eftir slösuðum sleðamanni

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, sótti vélsleðamann síðdegis á laugardag sem hafði fótbrotnað í slysi skammt frá Hvítárvatni sunnan Langjökuls, nánar tiltekið við Skálpanes. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fordæma árásir mótmælenda á sendiskrifstofur

Frönsk og tyrknesk stjórnvöld fordæma árásir hópa mótmælenda á erlendar sendiskrifstofur í Sýrlandi á laugardag. Mótmælendur sem styðja Bashar al-Assad, forseta, unnu skemmdir á sendiráði Sádí-Arabíu á laugardag. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gerpla vann þrátt fyrir forföll

Gerpla úr Kópavogi er handhafi bæði Evrópu- og Norðurlandameistaratitils kvenna í hópfimleikum eftir að hafa sigrað á NM sem fram fór í Larvik í Noregi á laugardaginn. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 905 orð | 4 myndir

Gölluð gatnamót auka hættuna

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nokkur gatnamót í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu eru óhentug og varasöm fyrir hjólreiðamenn en í mörgum tilvikum væri hægt að laga þau verulega, oft með litlum tilkostnaði. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Hækkað um 2% á 19 árum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Útgjöld ríkisins vegna tannlækninga barna, ellilífeyrisþega og öryrkja hafa einungis hækkað um 2% á 19 ára tímabili, frá 1991-2010. Á sama tíma hefur verðlag á Íslandi hækkað um 134%. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ísraelar snupra Bandaríkjaforseta

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ísraelsk stjórnvöld höfnuðu kröfu Baracks Obama Bandaríkjaforseta um að þau láti hann vita fyrirfram ef þau ákveða að ráðast gegn kjarnorkustöðvum Írana. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Kafari í vanda í Silfru á Þingvöllum

Lögregla og sjúkralið var kallað að Silfru á Þingvöllum um hádegisbil í gær. Þar hafði kafari lent í vandræðum með búnað sinn er hann var að skjóta sér upp af um 18 metra dýpi í Silfru, sem er vinsæll köfunarstaður. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kennedy njósnaði víðar um Evrópu

Breski lögreglumaðurinn Mark Kennedy, sem njósnaði meðal annars um liðsmenn Saving Iceland, hefur viðurkennt að hafa njósnað um aðgerðarsinna um alla Evrópu, meðal annars í Danmörku. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kiri Te Kanawa með tónleika í Hörpu

Kiri Te Kanawa sópransöngkona kemur til landsins í febrúar og heldur tónleika í Hörpu ásamt strengjasveit og kór. Kiri Te Kanawa verður við söng og kennslu í Metropolitan-óperunni í New York út janúar og kemur beint þaðan til tónleikahaldsins... Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Bókamessa í Bókmenntaborg Bókaútgefendur sýndu nýútgefnar bækur í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur um helgina og þurftu sumir að hafa svolítið fyrir því að kynna sér... Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kylfingar kætast yfir nóvemberblíðunni

Veðurblíðan að undanförnu hefur kætt marga kylfinga landsins og enn er verið að leika golf á nokkrum völlum. Alls efndu átta golfklúbbar til opinna móta um helgina og verður það að teljast gott þegar komið er fram í miðjan nóvember. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð

Landsbyggðin sækir á höfuðborgina

Á árunum 2008 og 2009 er hagvöxtur minni á höfuðborgarsvæðinu en á landinu öllu. Landsbyggðin sækir því á höfuðborgarsvæðið á þessum tíma, samkvæmt skýrslu Byggðastofnunar um hagvöxt landshluta á árunum 2004-2009. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Lést af völdum ofkælingar

baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við skiljum ekki hve langt upp á jökulinn maðurinn náði miðað við hve vanbúinn hann var. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð

Mikill erill í miðborginni

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins. Sjö voru teknir fyrir ölvun við akstur og lenti einn þeirra, sem reyndist vera á stolnum bíl, í bílveltu. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Minnkandi umfjöllun um innflytjendur

Samkvæmt nýrri rannsókn Fjölmiðlagreiningar Creditinfo hefur verulega dregið úr umfjöllun fjölmiðla um málefni innflytjenda og erlends vinnuafls frá árinu 2006, meira en sem nemur t.d. almennri fækkun á blaðagreinum á sama tíma. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Monti með stjórnarmyndunarumboð

Mario Monti, fyrrverandi framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, fékk umboð hjá Giorgio Napolitano, forseta Ítalíu, til þess að mynda nýja ríkisstjórn í gærkvöldi. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð

Ósáttir við óvissu og leynd

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fjármálaráðherra og efnahags- og viðskiptaráðherra munu hittast í hádeginu í dag og ræða málefni sparisjóðanna, að sögn Gísla Jafetssonar hjá Fræðslumiðstöð sparisjóðanna. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Páll Heiðar Jónsson

Páll Heiðar Jónsson, fyrrverandi dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, andaðist á heimili sínu laugardaginn 12. nóvember sl. Hann fæddist 16. febrúar 1934 í Vík í Mýrdal, sonur Jóns Pálssonar mælingafulltrúa og Jónínu Magnúsdóttur húsmóður. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Reðasafnið opnað í Reykjavík

Hið íslenska reðasafn var opnað í Reykjavík um helgina, eftir að hafa verið flutt frá Húsavík. Safnið er við Laugaveg 116, við hlið Tryggingastofnunar. Getur þar að líta um 280 reði og reðurhluta. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Réðust gegn fíkniefnasölum í Rio

Hundruð sérsveitarmanna lögreglu og hers réðust gegn eiturlyfjasölum sem stjórnað hafa Rocinha, stærsta fátækrahverfi Rio de Janeiro, í gærmorgun. Náði lögregla valdi á hverfinu án þess að kæmi til ofbeldis. Meira
14. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Silvio víkur fyrir Monti

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það tók heila efnahagskreppu til þess að gera það sem hvorki ítrekuð kynlífs- né fjármálahneyksli megnuðu að gera: binda enda á valdatíð Silvios Berlusconis sem forsætisráðherra Ítalíu. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 873 orð | 4 myndir

Umfjöllunin snarminnkað

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Vaxtarsamningur í skugga niðurskurðar

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Nýlega var vaxtarsamningur endurnýjaður á milli Samtaka sveitarfélaga á Norðvesturlandi (SSNV) og iðnaðarráðuneytisins. Gildir hann til ársloka 2013 og er framlag ráðuneytisins 30 milljónir króna á ári. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Vilja fjárfesta í hreindýrum

Íslendingar jafnt sem Norðmenn vilja fjárfesta í hreindýrabúskap Stefáns Hrafns Magnússonar á Grænlandi. Meira
14. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Ævintýri í fjarlægð tímans

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ungir kvikmyndagerðarmenn vinna um þessar mundir að gerð heimildarmyndar um æfingaferðir geimfaraefna hingað til lands á sjöunda áratug síðustu aldar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2011 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Björn segir SA pappírstígrisdýr

Samtök atvinnulífsins verða að vera mikilvæg samtök. Þess vegna er dapurlegt hvernig komið er fyrir þeim. Þau gerðu stöðugleikasáttmála við Jóhönnustjórnina. Sögðu síðar að loforð ríkisstjórnarinnar hefðu öll verið svikin, en gerðu svo ekkert með það. Meira
14. nóvember 2011 | Leiðarar | 223 orð

Lítil skynsemi fyrir Íslendinga

Forsætisráðherra Breta hefur betri skilning á stöðu Íslands en íslenskir ráðamenn Meira
14. nóvember 2011 | Leiðarar | 422 orð

Umræða úr samhengi

Umræða manna, jafnvel þingmanna, um kaup á Grímsstöðum á Fjöllum er reikul Meira

Menning

14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 894 orð | 2 myndir

Forseti sofnar ofan í súpuskál

„Ég á mér minn uppáhaldshöfund, Norðmann nokkurn sem eitt sinn kom til Íslands á bókmenntahátíð og sofnaði ofan í súpuna sína. Við skulum bara segja að hann hafi orðið svona ægilega þreyttur. Mig langaði til að sjá forsetann í bókinni minni í þessari aðstöðu.“ Meira
14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 503 orð | 3 myndir

Nú skal endurreisa hljómsveit

TÓNLISTINN Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ég man hann eins og hafi verið í gær daginn sem ég heyrði fyrstu smáskífuna af Achtung Baby, „The Fly“. Fyrir tuttugu árum. Einmitt. Nú hef ég það fyrir framan mig svart á hvítu. Meira
14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 287 orð | 3 myndir

Prince var fyrsta ástin

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Af nýju efni er ég verulega háð Gang Gang Dance-plötunni Eye Contact. Vinur minn mælti með henni. Ég er líka að hlusta á nýju Florence and the Machine-plötuna. Meira
14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 55 orð | 6 myndir

Skemmtigarðurinn í Vetrargarðinum í Smáralind í Kópavogi opinn almenningi

Skemmtigarðurinn í Vetargarðinum í Smáralind í Kópavogi var formlega opnaður um helgina og var margt um manninn á svæðinu. Í garðinum eru um 100 leiktæki á um 2.000 fermetrum á tveimur hæðum. Meira
14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 872 orð | 3 myndir

Stóriðja á meðal listgreina

Kvikmyndir Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Frá fyrsta degi sem Vinstri-græn komust til valda í mennta- og menningarmálaráðuneytinu hafa þau sýnt andúð sína á kvikmyndagerð í verki. Meira
14. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 2 myndir

Útgáfufögnuður bókarinnar Án vegabréfs – Ferðasögur

Bókaútgáfan Crymogea bauð til útgáfufagnaðar sl. laugardag í tilefni útgáfu bókarinnar Án vegabréfs – Ferðasögur eftir Einar Fal Ingólfsson. Meira

Umræðan

14. nóvember 2011 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Íslandsklukkur til sölu

Eftir Níels Árna Lund: "Um er að ræða afsal á stórum hluta Íslands – ja, fyrr má nú gagn gera. Mætti ekki hefjast handa á einhverjum hekturum." Meira
14. nóvember 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Neikvæð afstaða stjórnvalda til aldraðra

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Mér finnst aðförin að öldruðum ná hámarki með því að leggja niður líknardeild aldraðra á Landakoti." Meira
14. nóvember 2011 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

Sannfæring í stjórnmálum

Einn vandi lýðræðisþjóðfélagsins er að stjórnmálamenn veigra sér gjarnan við að taka ákvarðanir sem geta bakað þeim óvinsældir og dregið úr líkum á endurkjöri. Fyrir vikið skortir oft á aga og stefnufestu. Meira
14. nóvember 2011 | Velvakandi | 265 orð | 1 mynd

Velvakandi

Umboðsmaður látinna Ég hef verið að velta því fyrir mér undanfarið hvort ekki þurfi að vera til umboðsmaður látinna? Við erum með umboðsmann barna, skuldara, hestsins o.fl. Meira
14. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 291 orð | 1 mynd

Ærlegheit skipta máli

Frá Hrólfi Þorsteinssyni Hraundal: "Bjarni Benediktsson var smám saman að vinna sér tiltrú, þrátt fyrir að vera atkvæðalítill." Meira
14. nóvember 2011 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Össur hertogi þýðverskra?

Eftir Hall Hallsson: "Í staðinn fyrir Arnas Arnæus verði hinn djúpvitri Össur hertogi þýðverskra í paradís Evrulandsins." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Ágústa Björnsson

Guðríður Ágústa Jónsdóttir Björnsson fæddist í Borgarnesi 4. maí 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. október 2011. Útför Ágústu fór fram frá Grafarvogskirkju 9. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Ása Sigríður Einarsdóttir

Ása Sigríður Einarsdóttir fæddist á Nöf við Hofsós í Skagafirði 12. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 5. nóvember 2011. Útför Ásu fór fram frá Kópavogskirkju 11. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti Ríkislögreglustjóra, fæddist í Reykjavík 19. maí 1952. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. október 2011. Útför Gísla fór fram frá Grafarvogskirkju 4. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Gyðríður Þorsteinsdóttir

Gyðríður Þorsteinsdóttir fæddist á Þjótanda í Árnessýslu 6. október 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Björnsson, bóndi og síðar kaupmaður, fæddur að Réttarhóli í Forsæludalskvíslum 10. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Íris Linnea Tryggvadóttir

Íris Linnea Tryggvadóttir fæddist ásamt tvíburasystur sinni Idu Anitu á Landspítalanum í Reykjavík 30. janúar 2003. Hún lést af slysförum í Bollebygd í Svíþjóð 23. október 2011. Útför Írisar Linneu fór fram frá Bollebygdskirkju í Svíþjóð 10. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Jóhanna R. Jóhannesdóttir

Jóhanna R. Jóhannesdóttir fæddist 13. desember 1933 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Jóhannes G. Jóhannesson sjómaður frá Akureyri, f. 22. nóvember 1907, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Regína Sólveig Gunnarsdóttir

Regína Sólveig Gunnarsdóttir fæddist 1. júlí 1969. Hún lést 29. október 2011. Útför Regínu fór fram frá Digraneskirkju 9. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Andrésdóttir

Sigríður Jóhanna Andrésdóttir, Hanna Andrésar, fæddist á Siglufirði 15. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. október 2011. Útför Hönnu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Sigríður Kjaran

Sigríður Kjaran fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. nóvember 2011. Sigríður var jarðsungin frá Dómkirkjunni 10. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Steindórsdóttir

Sigurbjörg Steindórsdóttir fæddist á Akureyri 18. september 1950. Hún lést á heimili sínu, Tungusíðu 2 Akureyri, 4. nóvember 2011. Útför Sigurbjargar var gerð frá Glerárkirkju 11. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2011 | Minningargreinar | 144 orð | 1 mynd

Þorsteinn Björnsson

Þorsteinn Björnsson fæddist 31. júlí 1945 í Kaupangi, Öngulsstaðahreppi, Eyjafirði. Hann lést á heimili sínu 1. nóvember 2011. Útför Þorsteins fór fram 9. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 82 orð

EFSF neitar að hafa keypt eigin bréf

Björgunarsjóðurinn EFSF, Efnahagsstöðugleikastofnun ESB, þvertekur fyrir að sjóðurinn hafi keypt eigin skuldabréf á útboði sem fram fór síðasta mánudag. Meira
14. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Met hjá Boeing í Dubai

Fulltrúar flugfélagsins Emirates voru flottir á því á opnunardegi flugsýningarinnar í Dubai á sunnudag og lögðu inn pöntun fyrir 50 Boeing 777-þotum. Pöntunin er metin á um 18 milljarða dala og er því skv. Meira
14. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 853 orð | 2 myndir

Safna góðum auglýsingaplássum á einn stað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2011 | Daglegt líf | 74 orð | 4 myndir

Dansgleðin var við völd í Hörpu í gær

Í gær var mikið um dýrðir í Hörpu þar sem Jólasýning DanceCenter Reykjavík var haldin við hátíðlega athöfn. Dansgleðin var sannarlega í fyrirrúmi en nemendur DanceCenter hafa æft af krafti fyrir sýninguna. Nemendur sýndu gestum brot af því besta. Meira
14. nóvember 2011 | Daglegt líf | 930 orð | 6 myndir

Hún er Tatjana, Kitschfríður og Sigga

Sigríður Ásta Árnadóttir er mikið kamelljón og finnst fátt skemmtilegra en að bregða sér í ólík hlutverk, með búningum og öllu tilheyrandi. Hún á sér þrjú sjálf. Meira
14. nóvember 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Maraþonlestur í ruggustól

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudagurinn 16. nóvember. Líkt og undanfarin tvö ár verður hann haldinn hátíðlegur í Ársafni, Hraunbæ 119, með maraþonlestri allan daginn frá kl. 11-18. Meira
14. nóvember 2011 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...njótið listar með börnunum

Í fyrsta skipti í sögu Listasalar Mosfellsbæjar eru börn höfð að leiðarljósi og þeim sýnt hvað list er skemmtileg og hrífandi. Lögð er áhersla á gleði, leiki, ljós og allt sem undrun vekur. Meira
14. nóvember 2011 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Vel skipulögð tegerð

Ýmis konar forrit í síma okkar nútíma og tæknivæddu mannanna eiga að geta létt líf okkar á ýmsan hátt til muna. Eitt þeirra er svokallað Tea Round app en það er sérhannað til að koma í veg fyrir rifrildi á skrifstofunni eða á milli sambýlisfólks og... Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2011 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

100 manna veisla í kvöld

„Það verður bara risapartí með hljómsveit og öllu. Eitthvað verður maður að gera til að halda upp á þetta,“ segir Haukur Svavarsson kennari sem fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hann á von á um 100 manns í veislu til sín í kvöld. Meira
14. nóvember 2011 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í þriðju tilraun. S-NS. Norður &spade;Á976 &heart;D3 ⋄95 &klubs;ÁD1076 Vestur Austur &spade;DG543 &spade;82 &heart;95 &heart;KG876 ⋄D104 ⋄KG73 &klubs;K95 &klubs;G4 Suður &spade;K10 &heart;Á1042 ⋄Á862 &klubs;832 Suður spilar 3G. Meira
14. nóvember 2011 | Fastir þættir | 260 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Tvímenningur á ný í Gullsmáranum Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 10. nóvember. Úrslit í N/S Pétur Antonss. – Örn Einarsson 198 Lúðvík Ólafsson – Þorleifur Þórarinss. 195 Gunnar Sigurbjss. – Sigurður Gunnlss. Meira
14. nóvember 2011 | Í dag | 226 orð

Enn af fésbók og Hákoni

Eins og nærri má geta er síða sem helguð er kveðskap Hákonar Aðalsteinssonar á fésbók botnlaus fjársjóðskista. Benedikt Guðmundsson skrifar: „Konur unnu við ræstingar í Menntaskólanum á Egilstöðum, en þar var Hákon húsvörður. Meira
14. nóvember 2011 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
14. nóvember 2011 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. 0-0 g6 6. d4 exd4 7. Rxd4 Bg7 8. Be3 0-0 9. c4 d6 10. Rc3 Re5 11. Bb3 c5 12. Rc2 Be6 13. De2 f5 14. Had1 f4 15. Bxc5 f3 16. gxf3 Rxf3+ 17. Kh1 Rc8 18. Hd3 Dh4 19. Hxf3 Hxf3 20. Dxf3 Be5 21. Dg2 Bh3 22. Meira
14. nóvember 2011 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Svarthöfði fær Óskar

Svokölluð heiðursverðlaun Óskarsins féllu leikaranum James Earl Jones í skaut. Meira
14. nóvember 2011 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er mikill golfáhugamaður og þóttist því hafa himin höndum tekið á laugardag þegar skyndilega gerði sumarblíðu í miðjum nóvember. Vatt hann sér því snemma morguns í golfmót á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ þar sem aðstæður voru hinar bestu. Meira
14. nóvember 2011 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. nóvember 1953 Blóðbankinn í Reykjavík var formlega opnaður. „Menn geta gefið Blóðbankanum blóð annan hvern mánuð sér að skaðlausu,“ sagði Morgunblaðið. „Er það sársaukalaust með öllu.“ 14. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ánægður með óttalaust ungviðið

„Það mikilvægasta fyrir mig var að sjá frammistöðu Jacks Rodwell, Phils Jones og Dannys Welbeck. Þetta eru virkilega góðir en ungir leikmenn. Það sama má segja um Kyle Walker. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

„Andlegur sigur“

Hópfimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta mót var nokkuð ólíkt Evrópumótinu í fyrra vegna allra meiðslanna sem komu upp í okkar hópi. Þetta var því dálítið hlykkjóttari vegur en við bjuggumst við upphaflega. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 640 orð | 3 myndir

„Getur unnið allt“

Skylmingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var mjög góð helgi. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

„Hræðilegur atburður“

Þýskaland Kristján Jónsson kris@mbl.is Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu í Þýskalandi á föstudagskvöldið. Björgvin var á leið í útileik í Balingen með liði sínu Magdeburg. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Breytingar hjá ÍR-ingum í körfuboltanum

Bandaríkjamaðurinn Willard Johnson, sem leikið hefur með ÍR undanfarinn mánuð í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik, meiddist alvarlega á æfingu liðsins nú í vikunni. Meiðslin eru þess eðlis að hann getur ekki stundað körfubolta um nokkurt skeið. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Eimskipsbikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: FH – Akureyri...

Eimskipsbikarinn Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: FH – Akureyri 34:21 Valur 2 – Fram 24:40 N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 6. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

England Enska bikarkeppnin, 1. umferð: Swindon – Huddersfield 4:1...

England Enska bikarkeppnin, 1. umferð: Swindon – Huddersfield 4:1 • Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Huddersfield. Halifax – Charlton 0:4 Morecambe – Sheff. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Federer sterkur í París

Svisslendingurinn Roger Federer fagnar eftir að hafa lagt Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi í úrslitaleiknum á Opna Parísarmótinu í... Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Finninn Jari-Matti Latvala sigraði í breska rallinu, sem lauk í Wales í gær. Frakkinn Sébastien Loeb fagnaði hins vegar áttunda heimsmeistaratitli sínum í röð þótt honum tækist ekki að ljúka keppni. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Íslendingaliðið Levanger frá Noregi féll úr leik í 32 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik um helgina. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson höfnuðu í öðru sæti í tvíliðaleik á Iceland International-mótinu í badminton sem lauk í TBR-húsinu í gær. Þeir töpuðu fyrir Dönunum Thomasi Dew-Hattens og Mathiasi Kany í úrslitaleik sem fór í oddalotu. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Greg Chalmers bestur í Ástralíu

Ástralski kylfingurinn Greg Chalmers sigraði á Opna ástralska meistaramótinu í golfi um helgina og er þetta í annað sinn sem hann verður landsmeistari. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Eimskipsbikarinn: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Bikar karla, Eimskipsbikarinn: Varmá: Afturelding – Grótta 19 Austurberg: ÍR – Valur 19.30 Mýrin: Stjarnan – HK 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Deildabikar karla, Lengjubikarinn: DHL-höllin: KR – Skallagrímur 19. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 193 orð

Holmes með 45 stig í Njarðvík

Fjórir leikir voru í Lengjubikar karla í körfuknattleik um helgina. Þór frá Þorlákshöfn lagði ÍR í Seljaskólanum, Grindavík vann KFÍ, Stjarnan hafði betur á móti Tindastóli og Njarðvík vann Val. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Jón Arnór náði sér vel á strik

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, náði sér vel á strik með Zaragoza í gær þegar liðið vann Murcia 67:59. Jón var næststigahæstur hjá Zaragoza og skoraði 13 stig en hann lék um helming leiktímans. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Kristinn skoðar aðstæður hjá Nordsjælland

Knattspyrnumaðurinn Kristinn Steindórsson úr Breiðabliki verður næstu daga til reynslu hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Nordsjælland. Vefsíðan fótbolti.net greindi frá þessu í gær. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Landsliðsmarkvörður í KR

KR-ingar sömdu um helgina við tvo nýja leikmenn fyrir næstu leiktíð í Pepsideild kvenna í knattspyrnu. Um er að ræða norðurírska landsliðsmarkvörðinn Emmu Mary Higgins, sem lék með Grindavík í sumar, og Önnu Garðarsdóttur, sem kemur frá Aftureldingu. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Með flensu en þrjú met

Í lauginni Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Skagamærin Inga Elín Cryer varð Íslandsmeistari í þremur greinum og setti Íslandsmet í þeim öllum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem lauk í Laugardalslauginni í gær. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Metaregn

Árangur keppenda á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem lauk í gær var með allra besta móti. Alls féllu 13 Íslandsmet og 19 aldursflokkamet sem hlýtur að teljast afar góður afrakstur. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Miklir og óvæntir yfirburðir hjá FH

Í KAPLAKRIKA Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Þeir ríflega 700 áhorfendur sem lögðu leið sína í Kaplakrika í gær hafa örugglega búist við spennandi og skemmtilegum leik milli FH og Akureyrar í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handknattleik. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Mosfellingar meistarar

Griðungar úr Mosfellsbænum urðu um helgina Íslandsmeistarar í andspyrnu – eða áströlskum fótbolta. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 704 orð | 3 myndir

Ragna á réttu róli

BADMINTON Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Er þetta ekki bara heimsmet? Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Red Bull komst ekki á verðlaunapall

Þau undur og stórmerki gerðust í formúlu 1-kappakstrinum í Abu Dhabi að hvorki heimsmeistarinn Sebastian Vettel né Mark Webber komust á verðlaunapall. Þetta er í fyrsta sinn síðan í fyrra að hvorugur ökumanna Red Bull kemst á verðlaunapall. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Róbert og Hildur nældu bæði í brons

Íslenskt fimleikafólk átti ágætu gengi að fagna á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Róbert Kristmannsson og Hildur Ólafsdóttir unnu bæði til verðlauna í úrslitum á einstökum áhöldum. Róbert varð í 3. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Setti met en féll síðan úr keppni

Auðunn Jónsson, kraftlyftingamaður úr Breiðabliki, féll úr keppni á heimsmeistaramótinu í Tékklandi. Auðunn var illa fyrir kallaður í bekkpressunni og fékk enga af þremur lyftum sínum þar dæmda gilda. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Tækni Hraustir menn stinga sér til sunds á Íslandsmótinu í 25 metra...

Tækni Hraustir menn stinga sér til sunds á Íslandsmótinu í 25 metra laug og tæknin er mismunandi hjá mönnum eins og myndin ber með sér. Ítarlega er fjallað um ÍM 25 í blaðinu. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Yfirlýsingar úr herbúðum HK hjálpuðu Valskonum

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára í handknattleik kvenna í Val hafa byrjað leiktíðina með afar sannfærandi hætti í N1-deildinni og eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Meira
14. nóvember 2011 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Þormóður vann risaafrek hinum megin á hnettinum

Júdó Kristján Jónsson kris@mbl.is Þormóður Árni Jónsson, júdókappi úr Júdófélagi Reykjavíkur, undirstrikaði um helgina hversu framarlega hann stendur í sinni grein þegar hann vann til silfurverðlauna á heimsbikarmóti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.