Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á morgun í Laugardalshöll. Yfirskrift landsfundarins, sem stendur til sunnudags, er „Nýtum tækifærin“. Rétt tæplega 1.600 fulltrúar eiga rétt til að sitja landsfundinn.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tannlæknastofa í Reykjavík rukkaði rúmar níutíu þúsund krónur fyrir viðgerð á skemmd á milli tveggja jaxla í sex ára gömlum dreng. Móðir drengsins segir aðgengi að verðskrám tannlækna afar slæmt.
Meira
Heildarafli íslenskra skipa minnkaði um 4,7 prósent í október frá því í sama mánuði í fyrra sé miðað við fast verð. Kemur þetta fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. Það sem af er ári hefur aflinn aukist um 0,4 prósent miðað við sama tímabil í fyrra.
Meira
Blómvendir lagðir við minnismerki í Verkfræðiháskóla Aþenu í gær en á morgun verður þess minnst að stúdentar risu árið 1973 upp gegn herforingjastjórninni sem stýrði Grikklandi 1967-1974.
Meira
Þorláksbúðarfélagið í Skálholti efndi til samveru og bænastundar undir vinnutjaldi yfir Þorláksbúðarhleðslunni í gær. Samkoman var haldin að ósk bænda í Biskupstungum, erindi flutt og söngvar sungnir.
Meira
Lögreglumenn í New York, búnir hjálmum og skjöldum, fjarlægðu í gærmorgun að beiðni heilbrigðisyfirvalda hóp fólks úr röðum Hernemum Wall Street-hreyfingarinnar sem sett hafði upp tjöld sín í september í Zuccotti-skemmtigarðinum í fjármálahverfi...
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er náttúrlega framar okkur björtustu vonum og okkur er auðvitað efst í huga þakklæti,“ segir Lóa D.
Meira
Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Umræðan um rafbækur og íslenska útgáfu á því formi fer hátt þessi dægrin, ekki síst í kjölfar nýgerðs samnings milli útgefanda og höfunda. Einn angi á umræðunni hefur þó ekki farið jafn hátt, þ.e.
Meira
Japanar og fleiri grannþjóðir Kínverja í Austur-Asíu efla nú varnarsamstarf sitt við Bandaríkjamenn af ótta við vaxandi afl Kínverja sem gera kröfur til fjölda umdeildra eyja á svæðum þar sem olía leynist í landgrunninu.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsmenn íslenskra orkurannsókna, ÍSOR, hafa undanfarið verið á faraldsfæti og lætur nærri að um fimmtungur starfsmanna hafi verið í útlöndum á síðustu dögum.
Meira
Muammar Gaddafi blekkti Tony Blair, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, árið 2004 þegar hann sagðist ætla að láta eyða öllum gereyðingarvopnum Líbíumanna.
Meira
Tollayfirvöld í Hong Kong lögðu í vikunni hald á 33 nashyrningshorn í sendingu frá Suður-Afríku. Náttúruverndunarsamtök segja að nashyrningsdráp í hagnaðarskyni hafi aldrei verið fleiri en í ár en alls hefur 341 nashyrningur verið drepinn.
Meira
Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir hádegisverðarfundi á Icelandair Hotel Reykjavík Natura á morgun, fimmtudag, sem ber yfirskriftina Hvernig hagstjórn þarf Ísland? – atvinnulífið talar.
Meira
Andri Karl andri@mbl.is Uppsafnaður sparnaður Íslendinga af því að nota jarðvarma í stað olíu á árunum 1970-2010 nemur um 2.420 milljörðum krónum á verðlagi í júní 2010 og er þá miðað við 5% raunvexti.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Það er ýmislegt sem markar komu jólanna hjá fólki, eitt af því er jólabjórinn. Hann kom í verslanir ÁTVR í gær og verður í sölu fram á þrettándann, eða þangað til hann klárast.
Meira
Lítið hefur verið um smáskjálfta við Hellisheiðarvirkjun undanfarnar tvær til þrjár vikur þrátt fyrir áframhaldandi niðurdælingu vatns. Um miðjan seinasta mánuð var mikil skjálftavirkni á svæðinu og mældust tæplega 2.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bleiksvarri sást á Hofi í Öræfum á sunnudag og mun það vera í fyrsta skipti sem þessi fugl sést hér á landi. Fuglsins var síðan ákaft leitað á mánudag, en hann fannst ekki.
Meira
Á annað hundrað grunnskólanema í Reykjavík taka í dag, á degi íslenskrar tungu, við íslenskuverðlaunum skóla- og frístundaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verndari verðlaunanna er Vigdís Finnbogadóttir.
Meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt fjóra skipverja á fiskiskipi í skilorðsbundið fangelsi fyrir að beita 13 ára dreng, sem fór í 10 daga veiðiferð með skipinu, kynferðislegri áreitni og níðast á honum með margvíslegum hætti.
Meira
Flokkur Vladímírs Pútíns og Dmítrís Medvedevs, helstu ráðamanna Rússlands, Sameinað Rússland, reynir nú að hressa upp á minnkandi gengi í skoðanakönnunum. Hann notar djarfar myndir á youtube til að ná til ungra kjósenda.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Svo getur farið að Palestínumenn ákveði að leysa upp heimastjórnina og láta Ísraela taka sjálfa við þeim völdum sem hún hefur nú á Vesturbakkanum. Hamas-menn ráða hins vegar öllu á Gaza.
Meira
Andri Karl andri@mbl.is Gera má ráð fyrir mikilli aðsókn í miða Víkingalottós á sölustöðum í dag en potturinn stefnir í 2.350 milljónir króna. Verði það raunin er um að ræða stærsta pott sem verið hefur í sögu Víkingalottós hér á landi.
Meira
Biskup Íslands hvetur alla þjóna kirkjunnar til að minnast fórnarlamba vímuefna og umferðarslysa í messum nk. sunndag. Vímuvarnarstefna kirkjunnar er nú til umfjöllunar á kirkjuþingi en þar er m.a. hvatt til fræðslu um vímuvarnarmál. Nk.
Meira
Guðni Einarsson og Guðrún Hálfdánardóttir Arðsemi af virkjunum Landsvirkjunar er of lítil, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra fyrirtækisins. Þetta kom fram í erindi hans á haustfundi Landsvirkjunar í gær.
Meira
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur árlega marga tónleika fyrir nemendur frá leikskólaaldri upp í menntaskólanema og í gær skemmti hópur nemenda sé vel í Eldborg í...
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Starfsfólk í ráðhúsinu í Wittenberg í Þýskalandi hafði ekki fyrir því að kynna sér sögu Íslands þegar það stílaði sendibréf á City of Skagafjörður/Hólar eða borg Skagafjarðar/Hóla.
Meira
Stórsýning var á leikritinu „Hvað ef“ á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi, m.a. að viðstöddum innanríkisráðherra, velferðarráðherra og lögreglunni. Nú hafa 25.
Meira
Kjartan Kjartansson Guðni Einarsson Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, tekur vel í hugmynd um að reisa timburdómkirkju í Skálholti, sömu gerðar og þar stóð á miðöldum, Hann segir að bygging slíks tilgátuhúss gæti orðið Skálholti til...
Meira
Guðmundur Sv. Hermannsson Rúnar Pálmason Töluverðar umræður spunnust á Alþingi í gær vegna fréttar Morgunblaðsins um það mat FME að erlendir vogunarsjóðir ættu meira en 60% í Arion banka og Íslandsbanka.
Meira
Umhverfisstofnun hefur endurskoðað ákvörðun um álagningu dagsekta á Vestmannaeyjabæ vegna ófullnægjandi mengunarvarna sorporkustöðvar bæjarins. Dagsektirnar leggjast á frá 1. júlí til og með 5. júlí 2011 og nema samtals 125.000 kr.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Markmið Landsvirkjunar er að geta í framtíðinni selt stórnotendum raforku á hálfvirði miðað við verðlag úti í Evrópu.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verkfall undirmanna á skipum Hafrannsóknastofnunar hefur nú staðið í sjö vikur. Fundur í deilunni hefur ekki verið haldinn síðan 2. nóvember. Ljóst er að ekkert verður af þýðingarmiklum rannsóknum sem ráðgerðar voru í...
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinna er hafin við gerð matsáætlunar vegna umhverfismats á mögulegum láglendisleiðum fyrir Vestfjarðaveg um Gufudalssveit. Þrætuleiðinni um Teigsskóg er þó sleppt.
Meira
Allt önnur og erfiðari staða blasir við fyrir fjármögnunarfyrirtæki falli dómar um fjármögnunarleigusamninga lántakendum í vil á næstu misserum. Í dag hefst málflutningur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Smákrana ehf.
Meira
Lögreglan á Blönduósi stöðvaði í fyrradag ökumann á 130 km hraða á hringveginum í Vatnsdal. Grunur kviknaði um að maðurinn hefði óhreint mjöl í pokahorninu.
Meira
Jón Magnússon minnti á að forðum var Sjálfstæðisflokkur sakaður um að „selja landið“: Nú stendur Ögmundur Jónasson frammi fyrir því hvort hann á að heimila kínverskum flokksbróður sínum að kaupa meira land en nokkur útlendingur hefur áður...
Meira
Líf Elvu Daggar Gunnarsdóttur hefur sannarlega verið snúið. Læknir hennar hefur ekki séð verra tilfelli Tourette, kækir hafa gert henni lífið leitt, m.a.
Meira
Dagskrá verður um Jón Sveinsson, Nonna, í Háskólanum á Akureyri í dag, á degi íslenskrar tungu. Hefst hún klukkan 16.00 í fyrirlestrasal M102. Herman Sausen, sendiherra Þýskalands, flytur opnunarávarp.
Meira
Þýsk-bandaríski ljósmyndafræðingurinn og sýningarstjórinn Celina Lunsford flytur í hádeginu í dag, miðvikudag kl. 12.00, fyrirlestur sem hún kallar „Er íslenskt landslag asnalegt?
Meira
Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands, heldur að vanda upp á dag íslenskrar tungu með veglegri dagskrá í dag, 16. nóvember. Hefst hún klukkan 17.00 í stofu 301 í Árnagarði.
Meira
Leikarinn Brad Pitt greindi fyrir nokkrum dögum frá því að hann ætlaði sér að hætta að leika í kvikmyndum þegar hann væri orðinn fimmtugur, þ.e. eftir þrjú ár.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, hefur sópað að sér verðlaunum allt frá því hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar.
Meira
Í umfjöllun um bókina Hefndarþorsti eftir Michael Ridpath, sem birtist í blaðinu um liðna helgi, er rétts þýðanda ekki getið. Helgi Már Barðason þýddi bókina og er beðist velvirðingar á...
Meira
Nærri tvö hundruð árum eftir andlát bresku skáldkonunnar Jane Austen eru fræðingar enn að velta fyrir sér hvað hafi orðið henni að aldurtila, en skáldkonan var aðeins 41 árs þegar hún lést.
Meira
Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson er með tvö handrit í vinnslu og vonast til að tökur hefjist á næstu kvikmynd sumarið 2013. Hann telur líklegt að hún verði dönsk því erfitt sé að fjármagna kvikmyndir hér á landi.
Meira
Þorgrímur Haraldsson, sem er betur þekktur sem Toggi, hefur sent frá sér sína aðra plötu sem nefnist Wonderful Secrets. Fimm ár eru liðin frá því frumburðurinn, Puppy, kom út.
Meira
Dansarinn Sigríður Soffía Níelsdóttir dansar og syngur í þremur verkum sem sýnd eru í Evrópu nú í nóvember, óperunni Red Waters eftir Lady & Bird og Teach us to outgrow our madness og We saw monsters eftir Ernu Ómarsdóttur.
Meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi föstudaginn sl. að leggja þrjár milljónir króna í undirbúning stórtónleika mannúðarsamtakanna 46664 á Íslandi næsta haust en Reykjavíkurborg hafði áður veitt vilyrði fyrir tveimur milljónum króna.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fyrir tveimur árum fór ég niður í anddyri hér í Hádegismóum til að taka á móti þeim Hauki Heiðari Haukssyni og Skúla Z. Gestssyni, liðsmönnum Diktu.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Saknað nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Jón Gunnar Þórðarson í leikstjórn höfundar sem leikhópurinn Silfurtunglið frumsýnir í húsakynnum Leikfélags Akureyrar á föstudaginn kemur.
Meira
Nýjasta kvikmyndin í Twilight-vampírubálkinum, The Twilight Saga: Breaking Dawn: Part 1, var frumsýnd í Los Angeles í fyrradag og höfðu þar fjölmargir aðdáendur slegið upp tjaldbúðum og beðið dögum saman til að berja stjörnur kvikmyndarinnar augum.
Meira
Stjórnmálastefnur og trúarbrögð eiga ýmislegt sameiginleg og sanntrúuðum og sannfærðum svipar saman um margt. Þetta má glöggt sjá þegar gluggað er í nýja bók Hannesar H.
Meira
Eftir Kristján Frey Kristjánsson og Margréti Ormslev Ásgeirsdóttur: "Á Atvinnu- og nýsköpunarhelgum sem fara fram mörg hundruð sinnum á ári um allan heim er einföldum boðskap komið á framfæri: Slepptu takinu."
Meira
Eftir Einar Bárðarson: "...engu að síður hvet ég kaupendur tíma á ljósvakamiðlum að skoða verð, gæði tímans sem þeir kaupa og dekkun, allt til jafns."
Meira
Eftir Valdimar H. Jóhannesson: "Verðtryggða íslenska krónan er fáránleg hugmynd. Hún var réttlætanleg stutt tímabil en hefur fyrir löngu gengið sér til húðar. Engin mynt sögunnar hefur haldið verðgildi sínu frekar en aðrar eignir."
Meira
Eftir Þorkel Á. Jóhannsson: "Það er orðið nokkuð þreytandi að alltaf skuli það látið líta út eins og einhver tilætlunarsemi þegar samgöngubæturnar eiga sér stað fjarri borginni."
Meira
Lífeyrissjóðir Því er alltaf verið að sverta lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, samanber grein í Mbl. 10. nóv. sl. bls. 6, með því að reikna hreina eign B-deildar og endurmat og kröfu á ríkissjóð?
Meira
Eftir Ástu Stefánsdóttur: "Þvert gegn fyrirheitum ríkisstjórnar um samráð og gegn fyrirliggjandi faglegum rökum ákveður LSH að flytja starfsemi á Sogni á Klepp."
Meira
Árni A. Eiríksson fæddist á Auðnum í Sæmundarhlíð í Skagafirði 7. febrúar 1923. Hann lést á heimili sínu, Hrafnistu í Hafnarfirði, 5. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Eiríkur Sigurgeirsson, f. 24. september 1891, d. 13. maí.
MeiraKaupa minningabók
Baldur Leópoldsson fæddist í Reykjavík 11. mars 1925. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 4. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Ágústa Jónasdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 29.8. 1898, d. 20.8. 1993, og Leópold Jóhannesson verslunarmaður, f.
MeiraKaupa minningabók
Dómhildur Ástríður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1924. Hún lést að Hrafnistu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Hún var dóttir hjónanna Mörtu Þorleifsdóttur, f. í Hafnarfirði 22.1. 1901, d. 30.11. 1987 og Guðmundar Guðmundssonar múrara, f.
MeiraKaupa minningabók
Ingvar Örn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1951. Hann lést 27. október 2011. Foreldrar hans eru Ingveldur Anna Ingvarsdóttir og Hafsteinn Hannesson járnsmiður, hann er látinn. Hálfbróðir Ingvars er Eileifur Hafsteinsson.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Andrésson fæddist á Sólvangi, Hafnarfirði 6. apríl 1961. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 3. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Andrés Gunnlaugur Ólafsson, f. 27. ágúst 1938, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Helga Ólafsdóttir fæddist á Reyðarfirði 1. maí 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. nóvember 2011. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Bergljót Guttormsdóttir, kennari og húsmóðir, fædd 5. apríl 1912, d. 12.
MeiraKaupa minningabók
HS Orka tapaði 1.686 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við hagnað upp á 3.635 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum ársins nam tap HS Orku 932 milljónum króna en á sama tímabili í fyrra nam hagnaður HS Orku 1.
Meira
Forstjóri Bankasýslu ríkisins, Elín Jónsdóttir, segir stofnunina ekki geta veitt upplýsingar um hvaða fjármálafyrirtæki hafi lagt fram tilboð í Sparisjóð Norðfjarðar og Svarfdæla.
Meira
Peningamálastefna Evrópska seðlabankans (ECB) snýst um að viðhalda verðstöðugleika á evrusvæðinu og það er hlutverk stjórnvalda en ekki seðlabanka að ráða niðurlögum skuldakreppunnar á svæðinu.
Meira
Sveitarfélög og fyrirtæki – bæði í einkaeigu og opinber fyrirtæki – með minna en 20% af tekjum sínum í erlendri mynt hafa tekið lán í erlendum gjaldmiðlum fyrir meira en 300 milljarða króna á liðnum árum.
Meira
Hörður Ægisson hordur@mbl.is Ljóst þykir að það yrði mikill fjárhagslegur skellur fyrir Lýsingu ef gengistryggðir fjármögnunarleigusamningar fyrirtækisins yrðu dæmdir ólöglegir.
Meira
Verðbólga neysluverðs í Bretlandi lækkaði lítillega frá septembermánuði til október , eða úr 5,2% í 5%. Það var lækkun matarverðs, flugfargjalda og eldsneytis sem réð mestu um lækkunina. Lækkun matarverðs var einkum vegna mikilla afslátta stórmarkaða .
Meira
Á laugardaginn næstkomandi verður hægt að kíkja í heimsókn á opna vinnustofu RE-105. Það eru fata- og textílhönnuðirnir Aðalbjörg Erlendsdóttir og Sigríður Elfa Sigurðardóttir sem reka vinnustofur sínar undir því nafni í Skúlatúni 4.
Meira
Oft getur þurft dálítið hugmyndaflug til að hafa ofan af fyrir yngstu kynslóðinni. Þá getur verið ágætt að sækja sér góðar hugmyndir á skemmtilegum vefsíðum. Ein slík er vefsíðan familyfun.
Meira
Sigríður Víðis Jónsdóttir, sem nýverið gaf út bókina Ríkisfang: Ekkert, stendur nú fyrir arabískum kvöldum ásamt konunum sem bókin fjallar um. Um er að ræða átta einstæðar mæður með börn sem fengu hæli á Akranesi.
Meira
Í kvöld verður velt vöngum yfir karpsemi á Heimspekikaffi með Gunnari Hersveini, heimspekingi og rithöfundi, í Gerðubergi. Þar leiðir hann spennandi umræður um umræðuvenjur Íslendinga og veltir upp ýmsum spurningum.
Meira
Hönnunarsjóður Auroru og nokkrir styrkþegar sjóðsins munu miðla af reynslu sinni í fyrirlestraröð Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsinu annað kvöld klukkan 20.
Meira
Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir nýtt leikverk er nefnist Vertu úti sunnudaginn 20. nóvember kl. 20. Verkið er byggt á þekktum þjóðsögum og þjóðsagnaminnum.
Meira
Hún var þjóðþekkt fyrir skyggnigáfu sína og hjálpaði mörgum í veikindum með aðstoð lækna að handan. Guðmundur Magnússon kvikmyndagerðarmaður vinnur að kvikmynd um Unu í Sjólyst og stofnar hollvinasamtök.
Meira
Jón Ingvar Jónsson er mikill máti Vísnahornsins og sendir kveðju vegna nýlegrar fyrirspurnar um höfund vísunnar um Árna slunginn: „Ludwig Kemp orti Bragskælingarímur sennilega 1938 eða 1939 þegar hann var vegavinnuverkstjóri í Siglufjarðarskarði.
Meira
Víkverja hafa borist eftirfarandi athugasemdir frá Unu Margréti Jónsdóttur við skrif hans um miðaverð í Hörpu í liðinni viku: „Í fyrri pistlinum er miðaverð á nokkra tónleika tekið fyrir, svo sem á Frostrósir og Biophilia-tónleika Bjarkar þar sem...
Meira
16. nóvember 1907 Stytta af Jónasi Hallgrímssyni var afhjúpuð í tilefni þess að hundrað ár voru liðin frá fæðingu skáldsins. Styttan er eftir Einar Jónsson og var sú fyrsta sem hér var sett upp eftir Íslending, annan en Thorvaldsen.
Meira
HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, segir að undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir þátttöku í heimsmeistaramótinu sem hefst í Brasilíu 2.
Meira
Åge Hareide, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Viking frá Stavanger, segir það allsendis óvíst að íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni verði boðinn nýr samningur.
Meira
Þrír leikir fóru fram í 16 liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik í gærkvöldi. FH sigraði KA/Þór 23:18 í Kaplakrika eftir að hafa verið yfir 12:7 að loknum fyrri hálfleik. Ingibjörg Pálmadóttir var markahæst hjá FH með 7 mörk.
Meira
Sænski línumaðurinn hjá þýska stórliðinu Kiel, Marcus Ahlm , er ekki með slitið krossband eins og óttast var eftir að hann meiddist og varð að yfirgefa leikvöllinn þegar Kiel vann Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardaginn.
Meira
Mikið er undir hjá Birgi Leifi Hafþórssyni, kylfingi frá Akranesi, næstu daga því í dag leikur hann fyrsta hringinn á 2. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina bandarísku.
Meira
Færeyska karlaliðið í handknattleik leikur til úrslita í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik en úrslitaleikurinn verður háður í Belgrad laugardaginn 21. janúar í sömu keppnishöll og úrslitaleikur Evrópumótsins fer fram í átta dögum síðar.
Meira
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mun ekki sitja auðum höndum á þeim 14 klukkustundum sem það staldrar við í London áður en það heldur áfram til Brasilíu til þátttöku á HM um mánaðamótin.
Meira
Bandaríska kylfingnum Phil Mickelson hefur verið heiður sýndur því tilkynnt var á dögunum að hann yrði tekinn inn í frægðarhöll golfsins eða „Hall of fame“.
Meira
Yngri stúlknalandsliðin í knattspyrnu leika í milliriðlum Evrópukeppninnar 2012 í Hollandi og Belgíu í vor en dregið var í riðla hjá þeim báðum í gær.
Meira
Norðurlandamót ungmenna 23 ára og yngri í keilu hefst í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð á morgun, fimmtudag, og stendur yfir til laugardags. Keppt er í flokkum pilta og stúlkna, bæði einstaklingskeppni og liðakeppni.
Meira
Guðjón Þórðarson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur, er búinn að ganga frá sínum fyrsta leikmannasamningi hjá félaginu en Ólafur Örn Bjarnason, fráfarandi þjálfari liðsins, skrifaði í gær undir samning þess efnis að leika áfram með félaginu næstu...
Meira
Króatar, Tékkar, Írar og Portúgalar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í lokakeppni Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu karla en lokakeppnin verður haldin í Póllandi og í Úkraínu næsta sumar.
Meira
Magnus Wislander, einn fremsti handknattleiksmaður sögunnar og núverandi þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Redbergslid, dró fram keppnisskóna á nýjan leik í fyrrakvöld og spilaði með liði sínu þegar það lagði Hammarby, 35:23, á heimavelli.
Meira
Royal Melbourne verður í sviðsljósinu á næstu dögum. Edwin Roald golfvallarhönnuður spilaði völlinn fyrir tveimur árum. Hann segir snilld vallanna tveggja felast í einfaldleikanum.
Meira
Keppnin á President's Cup-mótinu stendur á milli bandaríska liðsins og alþjóðlega úrvalsliðsins. Forsetabikarinn, sem svo er nefndur á íslensku, er haldinn annað hvert ár, á móti Ryder-keppninni þegar Bandaríkin og Evrópuúrvalið eigast við.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.