Greinar laugardaginn 19. nóvember 2011

Fréttir

19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð

Afmælisfundur Al-Anon á morgun

Al-Anon fjölskyldudeildirnar á Íslandi eru 39 ára um þessar mundir. Af því tilefni verður haldinn fundur næstkomandi sunnudagskvöld í Grafarvogskirkju kl. 20:00. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Áform um byggingu 200 þúsund fermetra ylvers

Orkuveita Reykjavíkur og Geogreenhouse ehf. skrifuðu síðdegis í gær undir samning sem felur í sér byggingu ylræktarvers á svæði vestan Hellisheiðarvirkjunar. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 312 orð

Áhugi fyrir kaupum á eignarhlut ríkisins

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is ,,Ef ríkið fer að selja eignarhlut sinn í bönkunum að einhverju leyti munu lífeyrissjóðirnir skoða það svo lengi sem þetta sé metin hagkvæm fjárfesting,“ sagði Þórey S. Meira
19. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 130 orð

Álrisi sagður vilja flytja inn Kínverja

Álrisinn Alcoa vill fá að flytja um 2.000 kínverska verkamenn til Grænlands til að vinna þar fyrir lægri laun en umsamin lágmarkslaun, að sögn grænlenska fréttavefjarins Sermitsiaq . Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Basar og kaffisala í MS-setrinu í dag

Laugardaginn 19. nóvember milli kl. 13 og16 verður opið hús í MS-setrinu, Sléttuvegi 5. Þarna verða til sölu munir sem unnir eru á vinnustofunni. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Allur ágóði rennur til félagsstarfsins. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Bera þyngri byrðar en aðrar stofnanir

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga bera hlutfallslega þyngri byrðar en aðrar heilbrigðisstofnanir á öðrum landsvæðum í niðurskurði stjórnvalda síðustu ára. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Bjartsýni í minkarækt og aukinn áhugi

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Annir eru hjá eigendum og starfsfólki í minkabúum þessa dagana. Val á dýrum til ásetnings og pelsunar stendur yfir og framundan er fyrsta uppboð vetrarins í Kaupmannahöfn. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 560 orð | 4 myndir

Blómstrandi barneignabransi

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Alls hafa um 2.500 börn komið í heiminn eftir glasafrjóvgun en nú í nóvember eru tuttugu ár liðin frá því að fyrsta glasafrjóvgunin var gerð á Íslandi. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Doktor í líf- og læknavísindum

Hildur Hrönn Arnardóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Áhrif fiskolíu í fæði á frumugerðir, frumuboðefni, flakkboða og flakkboðaviðtaka í heilbrigðum músum og músum sprautuðum með inneitri“ við læknadeild HÍ. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjavísindum

Linda Björk Ólafsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Faraldsfræðileg rannsókn á algengi og sjúkdómsgangi starfrænna meltingarfærakvilla á Íslandi“ á heilbrigðisvísindasviði HÍ. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Ólafur Andri Stefánsson hefur varið doktorsritgerð sína „BRCA – lík svipgerð í stökum brjóstakrabbameinum“ við læknadeild HÍ. Niðurstöður verkefnisins varpa m.a. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Erfitt að forðast ýsuna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Einmuna tíð og sumarhiti, auk mikillar ýsugengdar var það fyrsta sem Jóhannes Henningsson, skipstjóri í Grímsey, nefndi þegar hann var spurður um sjósókn og aflabrögð undanfarið. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fékk hvatningarverðlaun SSNV

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) veitti í vikunni árleg hvatningarverðlaun til fyrirtækis á svæðinu, við athöfn á Kaffi Króki á Sauðárkróki. Meira
19. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Flokkur Suu Kyi tekur þátt í kosningum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Flokkur Aung San Suu Kyi, Lýðræðisbandalagið, tilkynnti í gær að hann hygðist skrá sig sem stjórnmálaflokk og taka þátt í næstu þingkosningum í Búrma. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fækkað um tvo hunda á síðustu tveimur árum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tollgæslan hefur ekki getað fengið nýja fíkniefnarleitarhunda í stað tveggja hunda sem hún hefur misst á undanförnum tveimur árum. Er það vegna niðurskurðar á framlögum til tollgæslunnar. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gjafabréf til að kaupa föt fyrir jólin

Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi Cosmo í Kringlunni, færði Fjölskylduhjálp Íslands nýlega gjafabréf, 25 talsins, hvert að upphæð 10.000 krónur. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Góða veðrið hopar í næstu viku

Þessi unga kona þurfti ekki að vera í kuldaúlpu þar sem hún hjólaði upp Laugaveginn á dögunum í hlýrri rigningunni. En næst þegar hún bregður sér á hjólafákinn gæti hún þurft loðhúfu og vettlinga, því nú lítur út fyrir að hlýindakaflinn sé á enda. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð

Hagstæð þróun

Samkvæmt endurmati á arðsemi Kárahnjúkavirkjunar, sem gert var árið 2008, er vænt arðsemi eiginfjár virkjunarinnar 13,4% en ekki 11,9% eins og gert var ráð fyrir í upphafi. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hreinræktaðir hundar sýndir í Reiðhöllinni

Helgina 19.–20. nóvember mæta 731 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á alþjóðlega hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir... Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð

Jólafundur í Hallgrímskirkju

Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember, kl. 20:00 í kirkjunni. Gestir fundarins verða Margrét Sigurðardóttir, dóttir sr. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jólahefti Rauða krossins borin í hús

Jólahefti Rauða kross Íslands eru borin í hús um allt land þessa dagana. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Jólakortasala Kaldár hafin

Lionsklúbburinn Kaldá í Hafnarfirði er að hefja sína árlegu jólakortasölu, en klúbburinn hefur í gegnum tíðina fengið fjölmarga listamenn til að hanna fyrir sig fjölbreytt jólakort. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Jólakort Neistans eru komin í sölu

Jólakort Neistans eru komin á markað. Á því er Verndarengill, mynd eftir listakonuna Helmu Þorsteinsdóttur. Allur ágóði rennur til hjartveikra barna. Jólakortin seljast 10 saman, 5 af hvorri mynd, og kosta 1000 kr. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Jólakort SOS-barnaþorpanna komin í sölu

Jólakort SOS-barnaþorpanna eru komin í sölu. Að þessu sinni er um þrjú mismunandi kort að ræða sem öll skarta myndum eftir listakonuna Ingibjörgu Eldon Logadóttur. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Júlíus

Allir út! Þau flýttu sér sum meira en önnur börnin í Fossvogsskóla í gær, þegar viðvörunarkerfið fór fyrirvaralaust í gang og öllum var gert að rýma skólann. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kanadísk blendingsrós valin rós ársins

Undanfarin ár hafa félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands kosið rós ársins í almennri atkvæðagreiðslu. Í ár hlaut kanadíska blendingsrósin ,Louise Bugnet‘ flest atkvæði. Rós þessi er afar harðgerð og vex vel hér á landi. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Klasahópur tengdur útvegi í Bakkaskemmu

Til skoðunar er að nokkur minni fyrirtæki sem tengjast sjávarútvegi fái aðstöðu í Bakkaskemmu á Grandagarði. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kolefnisskattur veldur uppnámi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fjármálaráðherra hefur lagt fram tillögur um nýtt kolefnisgjald á eldsneyti í föstu formi og segja hagsmunaaðilar að verði þær að veruleika muni þær stofna rekstrinum í voða. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Kynna áfanga að losun hafta

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Lést í umferðarslysi

Stúlkan sem lést í umferðarslysi á Siglufirði 16. nóvember síðastliðinn hét Elva Ýr Óskarsdóttir. Hún var 13 ára, fædd 16. ágúst 1998, og bjó á Eyrarflöt 10 á Siglufirði. Slysið varð síðastliðið miðvikudagskvöld. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Létu vel í sér heyra og minntu á réttindi barna

Þessar ungu dömur létu vel í sér heyra í gær þegar þær gengu fylktu liði ásamt fríðu föruneyti í Réttindagöngu barna. Gangan er liður í réttindaviku barnasáttmálans sem frístundamiðstöðin Kampur stendur fyrir árlega. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð

Margir aldraðir fá greiðsluaðlögun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Alls eru um 4,7% þeirra sem sækja um greiðsluaðlögun hjá embætti umboðsmanns skuldara 65 ára og eldri og 2% fólksins eru 70 ára eða eldri, að sögn Svanborgar Sigmarsdóttur, upplýsingafulltrúa ráðgjafarþjónustunnar. Meira
19. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ný fiseindatilraun með sömu niðurstöðu

Vísindamenn, sem tilkynntu í september að fiseindir gætu e.t.v. ferðast hraðar en ljósið, hafa endurtekið tilraunina með nýjum aðferðum – og komist að sömu niðurstöðu og í fyrri rannsókninni. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ný Sigur Rósar plata verður lágstemmd

Ný plata með Sigur Rós kemur út á næsta ári og er orðrómur í gangi um að þær verði hugsanlega tvær. Í nýlegu viðtali við The Wall Street Journal sögðu meðlimir að platan yrði „naumhyggjuleg, „inni í sig“ og sveimkennd“. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Opna kaffihús við Sólheimajökul

ÚR BÆJARLÍFINU Jónas Erlendsson Fagridalur Það sem af er vetri hefur einkennst af óvenjumiklum rigningum og hlýju veðri í Mýrdalnum og ef ekki væri sífellt að styttast dagurinn væri nær að halda að það væri að vora en ekki að nálgast jól. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Óljóst er hvað hækka má styrki mikið

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Óvíst er hversu mikið íslensk stjórnvöld geta aukið beina styrki við bændur til að vega upp á móti tapaðri tollvernd ef Ísland gengur í Evrópusambandið. Það ræðst m.a. af samningum við ESB. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð

Óskað eftir afléttingu kyrrsetningar Ölmu

Sýslumanninum á Eskifirði var í gær send beiði um að aflétta kyrrsetningu á flutningaskipinu Ölmu og farmi þess. Þá var útgerð skipsins búin að ganga frá kröfum um tryggingar gagnvart skipi og farmi vegna kröfu til björgunarlauna. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Óttast að ríkið tapi á láninu til Byrs

Baksvið Egill Ólafsson egol@mbl.is Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður segist óttast að ríkið eigi eftir að verða fyrir tapi vegna lánveitinga til Byrs. Hann segir óeðlilegt að ríkissjóður sé að veita fjármálafyrirtækjum lausafjárfyrirgreiðslu. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sex ára rithöfundur gefur út bók

Óliver Tumi Auðunsson er ekki í neinum vandræðum með að búa til og segja sögur og flestar mjög svo ævintýralegar. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skotið úr byssu á bíl

Skotið var úr byssu á bifreið við Sævarhöfða í Reykjavík í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð út vegna málsins. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 741 orð | 5 myndir

Styðja þarf launamanninn

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is „Ég bý við skattkúgun. Þegar þið takið við völdum, er raunhæft að draga til baka þær skattabreytingar sem gerðar hafa verið? Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Tillögum breytt eftir miklar umræður

Breytingar á skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins tóku nokkrum breytingum á fundi framtíðarnefndar á landsfundinum í gær. Greidd voru atkvæði um einstakar greinar í tillögunum sem lagðar verða fyrir landsfund í dag. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Til móts við þarfir nemenda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfshættir í grunnskólum eru óðum að breytast. Mikill vilji er hjá starfsfólki skóla til þess að koma meira til móts við þarfir, áhuga og getu einstakra nemenda. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Tíu dropar í Vesturheimi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 923 orð | 5 myndir

Vindorkugarður með 15 myllum

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landsvirkjun hefur uppi áform um að reisa tvær vindmyllur við Búrfellsvirkjun og gætu framkvæmdir hafist á seinni hluta næsta árs. Meira
19. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Völd ESB aukin eða minnkuð?

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar Bretlands og Þýskalands reyndu í gær að jafna ágreining sinn um framtíð Evrópusambandsins og hvernig bregðast ætti við skuldavanda ríkja á evrusvæðinu. Meira
19. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Þarf að bæta ímynd stelpna af eigin líkama

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2011 | Leiðarar | 165 orð

„Verða að deila fullveldi sínu“

Forysta ESB herðir tökin og stefnir einbeitt í átt að sambandsríki Meira
19. nóvember 2011 | Leiðarar | 368 orð

Leynimakk við afgreiðslu fjáraukalaga

Jafnvel sumum stjórnarþingmönnum ofbýður vinnubrögð stjórnarinnar Meira
19. nóvember 2011 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Skattheimtan ákveðin í Berlín

Sum ríki Evrópusambandsins hafa að undanförnu fengið fyrirmæli frá Brussel um að skipta um leiðtoga og jafnvel hver skuli taka við af þeim sem ESB losar sig við. Meira

Menning

19. nóvember 2011 | Myndlist | 673 orð | 2 myndir

Að gefa sig alsælunni á vald

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ragnar Kjartansson er önnum kafinn maður, þarf að tala við blaðamann í síma og reyna að næla sér í leigubíl í senn, staddur í öngþveiti borgarinnar sem aldrei sefur, New York. Meira
19. nóvember 2011 | Myndlist | 562 orð | 1 mynd

„Margslungin ljóð sem heilla“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Net til að veiða vindinn nefnist myndlistarsýning sem listakonan Rúna, Sigrún Guðjónsdóttir, opnar í dag kl. 15.00 í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 17, en gengið er inn hafnarmegin. Meira
19. nóvember 2011 | Bókmenntir | 400 orð | 2 myndir

Blindir semja fyrir hönd haltra

Eftir Sigurð Má Jónsson. Almenna bókafélagið, 239 bls. ób. Meira
19. nóvember 2011 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Börnum boðið á hestbak

Bergljót Arnalds rithöfundur og reiðskólinn Hestamennt bjóða börnum að fara á hestbak við Iðnó í dag, í tilefni af því að ný bók er að koma út eftir Bergljótu um íslensk húsdýr, Íslensku húsdýrin og Trölli . Meira
19. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Cohen í Django

Breski leikarinn og grínistinn Sacha Baron Cohen hefur bæst í hóp þeirra kvikmyndastjarna sem leika munu í næstu kvikmynd Quentins Tarantinos, Django Unchained. Cohen er þekktastur fyrir túlkun sína á hinum óborganlegu Borat, Bruno og Ali G. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 306 orð | 1 mynd

Dægurlög tveggja þjóða

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngvararnir og félagarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen snúa bökum saman á nýútkominni barna- og fjölskylduplötu, Íslensk og færeysk barnalög fyrir börn á öllum aldri. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 394 orð | 3 myndir

Fagleg en fyrirsjáanleg

Þrettánda hljóðversplata kaliforníska þrassbandsins Megadeth, sem heitir einfaldlega Thirteen (eða TH1RT3EN), er alls ekki vond plata. Klassískt þrass með öllu sem því fylgir; hraða, þunga og grenjandi gítarsólóum upp um alla veggi. Meira
19. nóvember 2011 | Myndlist | 286 orð | 1 mynd

Framtíðarhorfur í Listagilinu

Málþing um framtíðarhorfur í Listagilinu á Akureyri fer fram í Ketilhúsinu í dag kl. 12.00. Myndlistarmaðurinn og heimspekingurinn dr. Meira
19. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Gummi P sendir frá sér þriðju sólóplötuna

Guðmundur Pétursson gítarleikari hefur nú sent frá sér plötuna Elabórat. Af því tilefni verða haldnir útgáfutónleikar á Faktorý fimmtudaginn 24. nóvember kl. 22:00. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Hópferð á Wacken 2012 – Mekka málmsins

Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands. RestingMind Concerts hefur haldið utan um hópferð Íslendinga á þessa hátíð frá 2004 og ætlar að endurtaka leikinn í sumar. Meira
19. nóvember 2011 | Menningarlíf | 48 orð | 1 mynd

Kellíngabækur í Gerðubergi

Nýjar bækur kvenhöfunda verða kynntar undir yfirskriftinni Kellíngabækur í Gerðubergi í dag milli kl. 13-15. Lesið verður upp úr um fjörutíu verkum jafnt skáldsögum sem fræðibókum, ljóðabókum, ævisögum og barnabókum. Meira
19. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir

Matur er mannsins megin

Ég fékk þá flugu í höfuðið að gera eitthvað framandi, eitthvað spennandi og exótískt og fór að viða að mér upplýsingum. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 26 orð | 1 mynd

Myndband, 12 tomma plata og Evrópuferð

Hljómsveitin FM Belfast hefur sent frá sér myndband við lagið „Vertigo“ og 12 tomma plötu með endurhljóðblönduðum lögum. Tónleikaferð FM Belfast um Evrópu hefst í... Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Nýdönsk flytur Deluxe á Akureyri

Hljómsveitin Nýdönsk heldur aðra tónleika sína í kvöld á Græna hattinum á Akureyri í tilefni af 20 ára afmæli plötu hennar, Deluxe. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Fyrri tónleikarnir fóru fram í Borgarleikhúsinu 17. nóvember síðastliðinn. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Nýtt jólalag með dúettinum Þú og ég

Dúettinn Þú og ég hefur sent frá sér nýtt jólalag, „Ljós út um allt“, lag eftir Gunnar Þórðarson og texti eftir Þorstein Eggertsson. Dúettinn hefur ekki gefið út jólalag síðan „Í hátíðarskapi“ kom út árið 1980. Meira
19. nóvember 2011 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Nýtt leikrit Gunnars Gunnarssonar flutt

Útvarpsleikhúsið frumflytur á morgun kl. 14 nýtt leikrit eftir Gunnar Gunnarsson sem ber heitið Undanþágunefndin. Meira
19. nóvember 2011 | Menningarlíf | 617 orð | 2 myndir

Óvægið valdatafl upp á líf og dauða

Leiktexti höfundar er safaríkur og fléttan spennandi. Það er því úr miklu að moða fyrir leikarana. Meira
19. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Plánetan Nolo nær jarðsambandi

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Árið 2010, í mars, kom út platan No-Lo-Fi með lítt þekktri sveit, Nolo. Var hún gefin út á Brak-merkinu, undirmerki Kima. Meira
19. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

RÚV stendur vaktina

Rétt er að þakka það sem vel er gert og ég vil hella hrósi yfir RÚV fyrir að hafa endursýnt fyrsta þáttinn af Downton Abbey. Meira
19. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Scorsese leikstýrir mynd eftir bók Nesbö

Hinn heimskunni kvikmyndaleikstjóri Martin Scorsese mun leikstýra kvikmynd byggðri á bók norska rithöfundarins Jo Nesbö, The Snowman eða Snjókarlinn. Meira
19. nóvember 2011 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar Caritas

Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Helga Rós Indriðadóttir sópran verða í aðalhlutverki á styrktartónleikum Caritas í þágu Mæðrastyrksnefndar sem haldnir verða í Kristskirkju í Landakoti sunnudaginn 20. nóvember kl. 16.00. Meira
19. nóvember 2011 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Tjáningarríkar myndir

Magnús Jónsson, leikari, tón- og myndlistarmaður, hefur opnað málverkasýninguna HINIR í Gallerí Nútímalist að Skólavörðustíg 3a. Magnús málar tjáningarríkar og litaglaðar naívískar myndir. Meira
19. nóvember 2011 | Bókmenntir | 53 orð | 1 mynd

Útúr fagnar útgáfu í Útúrdúr bókabúð

Í dag, milli kl. 17 og 19, verður nýjustu verkum bókaútgáfunnar Útúr fagnað í bókabúðinni Útúrdúr með upplestri, tónlistarflutningi og veitingum. Meira
19. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Verður Gervais grófari á Golden Globe 2012?

Breski grínistinn og leikarinn Ricky Gervais hefur verið ráðinn sem kynnir á bandarísku Golden Globe-verðlaunhátíðinni sem fram fer á næsta ári og verður það í þriðja sinn sem hann gegnir því hlutverki. Meira

Umræðan

19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Af hverju má Steingrímur J. brjóta lög?

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Hámarki náði leyndarhyggjan þegar fjáraukalög voru samþykkt með hraði án þess að þingmenn fengju að kynna sér þá samninga sem lágu til grundvallar heimild fjármálaráðherra." Meira
19. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 445 orð | 1 mynd

Davíð Oddsson sem formann Sjálfstæðisflokksins, já takk

Frá Arnari Sigurðssyni: "Nú um helgina fer fram landsfundur okkar sjálfstæðismanna, þar sem tveir mjög frambærilegir frambjóðendur bjóða sig fram." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Fyrirbænir

Eftir Þórhall Heimisson: "Við treystum því að Guð hafi þegar tekið á móti látnum ástvini og biðjum þess að Guð varðveiti hann þangað til við sjálf hverfum á vit ljóssins." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Hvers vegna á að styrkja og efla starfsemi Grensásdeildar?

Eftir Gunnar Finnsson: "Hvers vegna að styrkja Grensásdeild? Hvað gerir hana sérstaka? Hvers vegna skiptir hún svo miklu máli fyrir þjóðfélagið – þjóðhagsleg arðbærni?" Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Íslenska krónan – spurningum ósvarað

Eftir Geir R. Andersen: "Það skortir hins vegar sárlega svör íslenskra stjórnmálamanna um, hvort þeir séu fylgjandi krónunni óbreyttri eða með því að styrkja hana á ný." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Kastljós drottnar og deilir

Eftir Guðlaug Gylfa Sverrisson: "Það vill nefnilega svo til að forsvarsmaður rýnihópsins og höfundur skýrslunnar er þáverandi og núverandi fjármálastjóri Reykjavíkurborgar" Meira
19. nóvember 2011 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Minnispunktar

Reglulega rek ég mig á ófullkomleika eigin minnis og nú er ég farinn að gera minnisæfingar sem ég vonast til að hægi á óumflýanlegri hrörnun þess. Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Minni stjórnmál

Eftir Örvar Má Marteinsson: "Skoðanakannanir sýna að trú almennings á stjórnmálum hefur minnkað mjög síðustu ár. Lausnin er minni stjórnmál." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 149 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Steingrímur, Kalmanstjörn og Junkaragerði

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "En „auðvitað“ hlýtur þetta allt saman að vera mjög eðlilegt úr því Steingrímur J. og fréttastofa ríkisstjórnarinnar segja að svo sé." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Sterkur Sjálfstæðisflokkur

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Lausn vandans er klassísk. Hugmyndafræði frelsis, lýðræðis og eignarréttar hefur staðist tímans tönn. Áskorunin er að flækja ekki málin." Meira
19. nóvember 2011 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Stöðvum utanstefnur og lokum Evrusjoppunni

Eftir Hall Hallsson: "Þjóðin er að sjálfsögðu fús að rétta út sáttarhönd til prédikara Evrulandsins. Allt sem um er beðið eru heiðvirðar leikreglur; að orð standi." Meira
19. nóvember 2011 | Velvakandi | 109 orð | 1 mynd

Velvakandi

Landsfundur Sjálfstæðisflokks Nú þegar landsfundur Sjálfstæðisflokks er hafinn tel ég rétt að landsfundarfulltrúar hafi í huga að Bjarni Benediktsson tók við flokknum í lægð í kjölfar hruns 2008. Bjarni hefur náð að koma fylgi flokks upp á við, sbr. Meira
19. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 215 orð

Verum öll með í aðfarandi karma

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Ég allavega ákvað að styðja Hönnu Birnu í formannskjörinu, þótt ég hafi engan kosningarétt á landsfundinum sjálfum. Ég held samt að það sem ég tiltók utan fundarins skipti máli, fyrst allt fólk er talið jafnt á ósýnilega sviðinu." Meira
19. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 510 orð | 9 myndir

Við styðjum Bjarna

Frá Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur, Erlingi Ásgeirssyni, Jens Garðari Helgasyni, Eyþóri Arnalds, Ármanni Kr. Ólafssyni, Eiríki Finni Greypssyni, Áslaugu Huldu Jónsdóttur, Gunnari Þorgeirssyni og Ólafi Jónssyni: "Á morgun göngum við sjálfstæðismenn til kosninga á landsfundi." Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Brandur Jónsson

Mér þykir mjög við hæfi að minnast þess að á morgun, 20. nóvember, eru liðin hundrað ár frá fæðingu Brands Jónssonar, skólastjóra Heyrnleysingjaskólans, sem ég og fleiri eiga margt gott og frábært upp að unna. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2143 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson fæddist í Berufirði í Reykhólasveit 7. október 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 10. nóvember 2011. Foreldrar Gísla voru Páll Finnbogi Gíslason, f. 7. ágúst 1884, d. 13. júlí 1971, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurðsson

Guðjón Sigurðsson fæddist í Vopnafirði 13. júní 1936. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 10. nóvember 2011. Útför Guðjóns fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju í dag, 19. nóvember 2011, og hefst athöfnin kl. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Jóakim Guðjón Elíasson

Jóakim G. Elíasson var fæddur í Reykjavík 3. júní 1920. Hann lést á Ljósheimum, Selfossi, 9. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elías Ágúst Jóakimsson, trésmiður frá Selfossi, f. 23.8. 1890, d. 23.7. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Jón Ægir Ingimundarson

Jón Ægir Ingimundarson fæddist á Akureyri 19. nóvember 1969. Hann lést á Djúpavogi 12. október 2011. Útför hans fór fram frá Djúpavogskirkju 22. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 4914 orð | 1 mynd

Kristjana Samúelsdóttir

Kristjana Guðný Samúelsdóttir fæddist í Meiri-Hattardal í Álftafirði 12. maí 1918. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 13. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Amalía Rögnvaldsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Kristján Ernst Kristjánsson

Kristján Ernst Kristjánsson fæddist á Akureyri 3. júní 1963. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut að morgni 11. nóvember 2011. Kristján Ernst var sonur hjónanna Elítu Benediktsson fædd í Lübeck í Þýskalandi 6. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Loftur Jóhannsson

Loftur Jóhannsson fæddist á Eyrarbakka 13. desember 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 12. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Jóhann Bjarni Loftsson vélstjóri og útvegsbóndi í Sölkutóft og seinna Háeyri á Eyrarbakka, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Njáll Steinþórsson

Njáll Steinþórsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1964. Hann lést 12. nóvember 2011. Foreldrar hans eru Steinþór Jóhannesson, f. 28. apríl 1932 og Margrét Ísleifsdóttir, f. 25. desember 1942. Systur Njáls eru: Sólborg Lilja, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Ragnar Eiríksson

Ragnar Eiríksson fæddist á Akureyri 22. janúar 1945. Hann lést 6. nóvember 2011 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Eiríkur Einarsson, bóndi á Lýtingsstöðum í Tungusveit, fæddur 24.7. 1898, dáinn 6.6. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Svanhildur Snæbjarnardóttir

Svanhildur Snæbjarnardóttir fæddist á Hellissandi 30. nóvember 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Valgerður Bjarnadóttir, f. 23. okt. 1894, d. 17. nóv. 1925, og Snæbjörn Einarsson, f. 11. des. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 627 orð | 2 myndir

Arðsamari en gert var ráð fyrir

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þær forsendur sem lagðar voru til grundvallar byggingu Kárahnjúkavirkjunar hafa þróast með hagstæðari hætti en upphaflega var gert ráð fyrir. Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Áfram lækkar Olympus

Hlutabréf í japanska myndavélaframleiðandanum Olympus lækkuðu í verði um 16,33% í kauphöllinni í Tókýó í gær á sama tíma og stórir hluthafar minnkuðu hlut sinn í félaginu. Lokaverð Olympus var 625 jen á hlut sem er 75% lægra en lokaverð hinn 13. Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Eimskip semur um smíði gámaskipa í Kína

Eimskipafélag Íslands hefur fest kaup á tveimur nýjum gámaskipum og hefur gert samning um smíði þeirra í Kína. Íslandsbanki mun fjármagna allt að 30% af smíði skipanna en áætlaður kostnaður við smíðina er um 5,8 milljarðar íslenskra króna. Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Kastljósið beinist að Spáni

Kastljós fjárfesta á evrópskum fjármálamörkuðum hefur í auknum mæli beinst að skuldastöðu Spánar. Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Risasala hjá Boeing

Boeing-flugvélaframleiðandinn hefur gert sinn stærsta sölusamning til þessa, við indónesíska flugfélagið Lion Air , um sölu á 237 Boeing 737-vélum. Samningurinn hljóðar upp á 21,7 milljarða dollara, eða tæpa 2.400 milljarða króna . Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Ríkið þarf að axla hluta af útlánatapi FIH

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Íslenska ríkið þarf að axla hluta af útlánatapi danska bankans FIH, sem meðal annars danskir lífeyrissjóðir keyptu af þrotabúi Kaupþings og Seðlabanka Íslands haustið 2010. Meira
19. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Sala á Iceland frestast

Söluferli bresku matsölukeðjunnar Iceland Foods mun frestast fram yfir áramót. Stefnt hafði verið að því að önnur umferð útboðs Landsbankans og Glitnis á meirihlutanum í keðjunni færi fram í þessum mánuði og gengið yrði frá sölunni fyrir jól. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2011 | Daglegt líf | 754 orð | 2 myndir

Fjársjóður í gömlum myndaalbúmum

Þórdís Claessen notar fjársjóði úr gömlum fjölskyldualbúmum í grafískum myndverkum sínum. Innblásturinn er Ísland og þjóðarandinn og fær sköpunargleði grafíska hönnuðarins Þórdísar að njóta sín í verkunum. Meira
19. nóvember 2011 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

...fræðist um kynlega hönnun

Kvenréttindafélag Íslands býður upp á súpu og spjall í hádeginu mánudaginn 21. nóvember undir yfirskriftinni: Kynleg hönnun og kúnstugar konur. Meira
19. nóvember 2011 | Daglegt líf | 187 orð | 4 myndir

Föndrað saman í Ólátagarði

Í Ólátagarði, hönnunarverslun með barnavörur, geta foreldrar og börn nú komið saman og föndrað fyrir jólin. Í versluninni fást sérstakar föndurpakkningar sem fólk getur keypt og tekið með sér heim eða átt notalega föndurstund á vinnustofu... Meira
19. nóvember 2011 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar fyrir foreldra

Vefsíðan babble.com er ætluð foreldrum barna á öllum aldri. Þar eru ýmsar greinar sem í má finna góð ráð við því sem foreldrar takast á við í uppeldinu. Til að mynda magakveisu, það að barnið væti rúmið og hvernig megi auðvelda brjóstagjöf. Meira
19. nóvember 2011 | Bílar | 178 orð | 1 mynd

Lóa ráðin framkvæmdastjóri NFS

Stjórn NFS staðfesti á fundi sínum á miðvikudag ráðningu Lóu Brynjúlfsdóttur sem framkvæmdastjóra Norræna verkalýðssambandsins (NFS). Lóa sem hefur starfað sem sérfræðingur hjá NFS undanfarin ár var einróma valin til starfans af stjórn NFS. Meira
19. nóvember 2011 | Afmælisgreinar | 319 orð | 1 mynd

Paul Sveinbjorn Johnson

Á morgun er níræður Paul Sveinbjorn Johnson, fyrrum aðalræðismaður Íslands í Chicago. Hann er nú búsettur á Íslandi og er orðinn íslenzkur ríkisborgari, kvæntur íslenzkri konu, Áslaugu Hólm. Meira
19. nóvember 2011 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Strákurinn Jónatan sem týndi jólunum

Strákurinn sem týndi jólunum er framhaldssaga í átta litlum bindum og er byggð á samnefndu leikriti eftir Leikhópinn Vini. Sagan fjallar um strákinn Jónatan sem leiðist allt þetta jólastúss og hlakkar ekkert til jólanna. Meira
19. nóvember 2011 | Bílar | 215 orð | 1 mynd

Tveir og hálfur árgangur hefur flutt frá landinu

Á árunum 2001 til 2010 fluttu 7.500 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en til þess. Fækkunin samsvarar tveimur og hálfum árgangi. Aðflutningur erlendra ríkisborgara hefur vegið upp á móti brottflutningnum en á árunum 2001-2010 fluttu 17. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2011 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Alltaf á bakkanum

Þegar minnst er á sund kemur Skagakonan Ragnheiður Runólfsdóttir, íþróttamaður ársins 1991, gjarnan upp í hugann. Hún var lengi besta sundkona landsins, átti á tímabili öll Íslandsmet í bringusundi, fjórsundi og baksundi, og er 45 ára í dag. Meira
19. nóvember 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öldungadeildin. S-AV. Norður &spade;ÁK7 &heart;Á52 ⋄G1073 &klubs;Á64 Vestur Austur &spade;G92 &spade;D10643 &heart;KD1073 &heart;6 ⋄6 ⋄942 &klubs;10953 &klubs;G872 Suður &spade;85 &heart;G984 ⋄ÁKD85 &klubs;KD Suður spilar 6⋄. Meira
19. nóvember 2011 | Fastir þættir | 344 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Guðmundarmótið að hefjast í Gullsmára Spilað var á 16 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 17. nóvember. Úrslit í N/S: Ernst Backman – Hermann Guðmss. 332 Ragnh. Gunnarsd. – Þorleifur Þórarinss. 298 Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðss. Meira
19. nóvember 2011 | Í dag | 318 orð

Kollubaninn

Á meðan Jónas Jónsson frá Hriflu var dómsmálaráðherra 1927-1932, beitti hann ákæruvaldinu, sem þá var í höndum ráðherra, óspart gegn andstæðingum. Meira
19. nóvember 2011 | Í dag | 1739 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
19. nóvember 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
19. nóvember 2011 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 d5 5. b3 Bd6 6. O-O O-O 7. Bb2 Rc6 8. Rbd2 b6 9. a3 Bb7 10. Re5 Dc7 11. f4 Re7 12. Hf3 c4 13. bxc4 dxc4 14. Rdxc4 Bxf3 15. Dxf3 Rg6 16. Rxd6 Dxd6 17. e4 Dc7 18. Hf1 b5 19. Rg4 Rxg4 20. Dxg4 Db6 21. Kh1 f6 22. Meira
19. nóvember 2011 | Í dag | 235 orð

Vindmyllur upp á punt

Ég hitti karlinn á Laugaveginum við Laugavegsapótek í gær. „Sovétið hjálpaði kommunum að kaupa Laugaveg 18 eins og þú veist,“ sagði hann. „Þeir voru alltaf á móti því að virkja stórt. Meira
19. nóvember 2011 | Fastir þættir | 239 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji sinnti menningunni ekkert um síðustu helgi nema að hann fór út á sunnudagskvöldinu á djasstónleika á Faktorý. Svo fór hann á mánudagskvöldinu í bíó og á þriðjudagskvöldinu á tónleika á Trúnó sem stóðu fram á nótt. Meira
19. nóvember 2011 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. nóvember 1925 Finnur Jónsson listmálari opnaði sýningu á verkum sínum „í litla salnum hjá Rosenberg“ í Reykjavík, nýkominn heim frá námi og starfi erlendis, m.a. með Der Sturm. Þetta er talin fyrsta abstraktsýningin hérlendis. 19. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2011 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

1. deild karla Ármann – Skallagrímur 77:98 Ármann: Birkir...

1. deild karla Ármann – Skallagrímur 77:98 Ármann: Birkir Heimisson 21, Snorri Páll Sigurðsson 16/5 fráköst, Jón Rúnar Arnarson 13/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/6 fráköst, Egill Vignisson 7. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 346 orð | 2 myndir

„Aðstæður hérna bjóða ekki upp á að ná lengra“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég vildi vera áfram og ná lengra með Levanger-liðið en því miður þá bjóða aðstæður ekki upp á það sem stendur. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Ekkert eðlilega fúlt“

Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik og leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Levanger, er með slitið krossband í hægra hné. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

„Ég er að taka að mér verðugt verkefni“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hlakka mikið til að takast á við þá áskorun að þjálfa karlalið í úrvalsdeildinni í fyrsta sinn,“ sagði Pétur Rúðrik Guðmundsson, sem í fyrrakvöld var ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

„Græni liturinn hlýtur að venjast“

Rakel Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur gert tveggja ára samning við úrvalsdeildarlið Breiðabliks. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

„Nánasta framtíð mín er örlítið óljós“

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

„Skoða mig um ef ég er ekki fyrsti kostur í byrjunarlið“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þessi ummæli komu mér talsvert á óvart því það hefur enginn rætt við mig um málið. Ég mun bara mæta á fyrstu æfingu hjá nýjum þjálfara 1. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 266 orð | 2 myndir

„Það er enn möguleiki“

Golf Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Birgir Leifur Hafþórsson er á pari eftir að hafa leikið á fimm höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi á 2. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina á golfi í Flórída í Bandaríkjunum. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 707 orð | 2 myndir

Er nóg fyrir Blatter að biðjast afsökunar?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sepp Blatter, hinum óútreiknanlega forseta FIFA, Alþjóða-knattspyrnusambandsins, hefur enn og aftur tekist að reita Englendinga til reiði. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir beið í gær lægri hlut fyrir Chloe Magee frá Írlandi eftir harða baráttu í 16 manna úrslitum á alþjóðlega norska mótinu í badminton í Ósló, Norwegian International. Magee, sem er í 49. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Ásvellir: Haukar – HK S15.45 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA/Þór L13 1. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Íris Ásta frá keppni í vikur eða mánuði

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íris Ásta Pétursdóttir, handknattleikskona hjá norska úrvalsdeildarliðinu Gjövik HK, hefur ekki getað leikið með liðinu að ráði síðustu tvo mánuði vegna meiðsla í ökkla. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Ísland í neðstu sætunum í keilu

Liðakeppni á Norðurlandamótinu í keilu ungmenna 23 ára og yngri lauk í gær. Íslenska liðið hafnaði í neðsta sæti bæði í stúlkna- og piltaflokki. Stúlkurnar voru rúmum 600 stigum á eftir Svíþjóð sem hafnaði í fyrsta sæti. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 115 orð

Katrín og Þórhildur í Þór/KA

Þær Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrrverandi leikmaður KR, og Þórhildur Ólafsdóttir, fyrrverandi leikmaður ÍBV, skrifuðu báðar undir samning við Þór/KA í gær. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Stjarnan – Haukar 35:22 Mörk Stjörnunnar : Hanna...

N1-deild kvenna Stjarnan – Haukar 35:22 Mörk Stjörnunnar : Hanna G. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Toppliðin unnu öll

Stjarnan vann Hauka í gær 35:22 þegar þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handknattleik. Hanna Guðrún Stefánsdóttir fór á kostum í liði Stjörnunnar og skoraði 12 mörk. Það var strax ljóst í hálfleik í hvað stefndi því staðan þá var 20:8. Meira
19. nóvember 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þýskaland Kaiserslautern – Leverkusen 0:2 Staðan: Bayern M...

Þýskaland Kaiserslautern – Leverkusen 0:2 Staðan: Bayern M. Meira

Finnur.is

19. nóvember 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

HR-fólk mótmælir

Fólk getur aðeins tekið á sig umtalsverða kjaraskerðingu um takmarkaðan tíma. Þetta kemur fram í ályktun FTK, félags akademískra starfsmanna við Háskólann í Reykjavík. Þar segir að komið sé að þolmörkum. Meira
19. nóvember 2011 | Finnur.is | 379 orð | 1 mynd

Telja sig ekki hafa fengið hækkun launa

Tíundi hluti félagsmanna Eflingar, Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur telur sig ekki hafa fengið neina launahækkun í kjölfar nýrra kjarasamninga. Þetta kemur fram í nýrri könnun Gallup fyrir félögin. Meira

Ýmis aukablöð

19. nóvember 2011 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Bónus fyrirtæki ársins á Suðurlandi

Bónus var á dögunum valið fyrirtæki ársins 2011 á Suðurlandi af félagsmönnum Verslunarmannafélags Suðurlands og Bárunnar – stéttarfélags. Niðurstaðan var kynnt í nýrri verslun Bónuss við Larsenstræti á Selfossi. Meira
19. nóvember 2011 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Fjölsótt á frumkvöðlanámskeið kvenna

Alls hafa 35 konur með 30 viðskiptahugmyndir skráð sig til þátttöku í frumkvöðlanámskeiði og -samkeppni sem nú stendur yfir. Íslandsbanki, FKA, félag kvenna í atvinnurekstri og Opni háskólinn í Reykjavík standa fyrir námskeiðinu. Meira
19. nóvember 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 2 myndir

Langtímaatvinnuleysi er staðreynd en velferðarverkefni skila árangri

„Langtímaatvinnuleysi er því miður orðið bitur raunveruleiki hjá hópi fólks,“ sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra í ávarpi á ársfundi Vinnumálastofnunar í vikunni. Nefndi hann þar að í sl. mánuði hefðu 6. Meira
19. nóvember 2011 | Blaðaukar | 177 orð | 1 mynd

Svigrúm til að bæta skert réttindi

Miðstjórn Bandalags háskólamanna hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að lagfæra réttindi foreldra í fæðingarorlofi með því að hækka hámarksgreiðslur úr Fæðingarorlofssjóði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.