Greinar mánudaginn 21. nóvember 2011

Fréttir

21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Aflýsir flugi til New York og endurskoðar áætlun

„Flugið til New York gengur ekki upp eins og staðan er núna. Því verðum við að endurskoða mál,“ segir Heimir Már Pétursson, talsmaður Iceland Express. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Áhöfn Þórs undirbýr nú eftirlitsferð um landið

Varðskip Landhelgisgæslu Íslands liggja nú öll bundin við bryggju en varðskipin Týr og Ægir eru nýkomin úr leiguverkefnum ytra. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ákvæði um þjóðkirkju verði í nýrri stjórnarskrá

Kirkjuþing sem lauk sl. föstudag samþykkti áskorun á Alþingi „að hafa ákvæði um íslenska þjóðkirkju í því frumvarpi til nýrrar stjórnarskrár sem þingið afgreiðir með formlegum hætti eða leggur undir ráðgefandi þjóðaratkvæði,“ segir í... Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Bílvelta á Sæbraut

Bíll valt á Sæbraut í Reykjavík á móts við Íslandsbanka í fyrrinótt og fór nokkrar veltur. Fjórir voru í bílnum og kastaðist einn farþeginn út en nota þurfti klippur til að ná öðrum úr bílnum. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bjarni endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins

Bjarni Benediktsson var í gær endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi með 55 prósentum greiddra atkvæða en Hanna Birna Kristjánsdóttir hlaut um 44 prósent atkvæða. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Bótasvikin milljarður á ári

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áætlað er að á seinustu þremur árum, eða frá því kreppan skall á, nemi bótasvik í atvinnuleysisbótakerfinu um þremur milljörðum kr. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Breytingar á skipulagsreglum

Samþykktar voru breytingar á skipulagsreglum Sjálfstæðisflokksins með yfirgnæfandi meirihluta á landsfundi flokksins í gær. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Ævintýri Þau eru sannarlega hæfileikarík krakkarnir sem tóku þátt í Stíl, hönnunarsamkeppni... Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Elsa María skákmeistari

Elsa María Kristínardóttir er Íslandsmeistari kvenna í skák en mótinu á Skákþingi Íslands lauk um helgina. Í lokaumferðinni gerði hún fremur stutt jafntefli við Doniku Kolica og tryggði sér þar titilinn. Elsa María hlaut 6,5 vinninga í 7 skákum. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Eru oft í hlutverki sálusorgara

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Minningarathöfn um fórnarlömb umferðarslysa fór fram við bráðamóttöku Landspítalans í gærmorgun. Hún hófst með ávarpi forseta Íslands, en kl. 11 var einnar mínútu þögn. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Forgangsmál að vinna úr fjármálum heimilanna

„Fjármál heimilanna eru forgangsmál hjá Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær þar sem tekin var fyrir ályktun flokksins um fjármál heimilanna og uppskar dynjandi lófaklapp fundarmanna... Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Færði vökudeild hluta vinningsfjár

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Það var vel tekið á móti Guðmundi Eggerti Gíslasyni þegar hann færði vökudeild 23 D, nýbura- og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins, 150.000 króna peningagjöf. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Gefa út fjörugar FrostFréttir

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is „Ekki nota þetta upptökutæki á mig, þú sogar úr mér röddina,“ segir Aron Máni við blaðamann þegar hann dregur upptökutæki úr tösku sinni í frístundaheimilinu Frostheimum. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

Geir segist þakklátur fyrir mikinn stuðning

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég tel að flokkurinn komi sterkur út úr þessum landsfundi og að allir hafi haft fullan sóma af þeim kosningum sem hér fóru fram. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Gestir á sýningu Snorra ringlaðir

Sýningargestir urðu dálítið ruglaðir í ríminu á opnun sýningar Snorra Ásmundssonar á Akureyri á föstudag því verkin voru ólík og ekki gerð af honum sjálfum. Hann var auk þess ekki viðstaddur. Ellefu ólíkir listamenn unnu verkin að beiðni Snorra, m.a. Meira
21. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hafði lengi hótað líbísku þjóðinni hefndum

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Forsætisráðherra Líbíu, Adburrahim al-Keib, hefur heitið því að sonur Gaddafis, Saif al-Islam, muni fá að njóta réttlátra réttarhalda en hann var handtekinn er hann reyndi að flýja til Níger í Afríku. Meira
21. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hafnar kröfu Sýrlendinga um breytingu á áætlun

Arababandalagið hefur hafnað kröfu Sýrlendinga um að breyta friðaráætlun sinni til að binda enda á átök í landinu. 3.500 manns hafa nú þegar látist í átökunum. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Herða stálið fyrir átökin

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hlaut um 44 prósent atkvæða

„Ég var auðvitað að vonast eftir annarri niðurstöðu,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, eftir að úrslit um kosningu til formanns lágu ljós fyrir. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hleypt var af tvisvar

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Rannsókn lögreglunnar í tengslum við skotárás í austurborginni á föstudagskvöld hefur miðað vel áfram yfir helgina. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Hlé verði á ESB-viðræðum

Baksvið Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Íslensk tré fjórðungur sölu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Skógræktarfélög og verslanir undirbúa nú sölu á jólatrjám en aðventan hefst um næstu helgi. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Leikritið Jesús litli slær í gegn á Spáni

Sýning Borgarleikhússins, Jesús litli, var sýnd í Principal-leikhúsinu í Vitoria á Spáni á laugardag sem hluti af Alþjóðlegu Vitoria-leiklistarhátíðinni. Uppselt var í 1.000 manna leikhúsinu og áhorfendur fögnuðu... Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Miðasala hefst í dag á Kiri Te Kanawa

Sópransöngkonan og Íslandsvinurinn Kiri Te Kanawa mun halda tónleika í Hörpu 5. febrúar næstkomandi og hefst sala aðgöngumiða klukkan 12:00 í dag. Kiri varð heimsfræg þegar hún söng við brúðkaup Karls Bretaprins og Díönu Spencer. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nærri hitameti frá 1945

Veðrabreytingar liggja í loftinu eftir langan hlýindakafla. Allt stefndi í að líðandi mánuður yrði sá hlýjasti í áratugi, en svo virðist sem metið náist ekki, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
21. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Rajoy boðar nýja stefnu

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Ef marka má útgönguspár sem birtar voru í gærkvöldi bendir allt til þess að Þjóðarflokkurinn fái hreinan meirihluta á spænska þinginu. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skemmir höfundarrétturinn fyrir?

Dregur höfundar- og hugverkaréttur úr sköpun og framþróun? Myndu bæði neytendur, listamenn og rannsakendur njóta góðs af ef umhverfinu væri breytt? Þessu heldur Smári McCarthy fram en hann er einn stofnenda Félags um stafrænt frelsi á Íslandi. Meira
21. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Styðja tjáningarfrelsi kynsystur

Naktar ísraelskar konur sátu fyrir hjá ljósmyndara í Tel Aviv hinn 19. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Stærri bótasvikamál að verða algengari

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áætlað er að bótasvik í atvinnuleysisbótakerfinu séu um 5% af heildargreiðslum til atvinnuleysisbóta og nemi um einum milljarði kr. á ári. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Úrslit Skrekks ráðast

Um tólf hundruð unglingar frá átta skólum taka þátt á úrslitakvöldi Skrekks, hinnar árlegu hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík sem fram fer í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöld. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Útblásturinn tvískattaður verði innlent gjald ekki fellt niður

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Tillögur um hækkun kolefnisgjalds á eldsneyti í föstu formi sem lagðar hafa verið fram af fjármálaráðherra hafa vakið hörð viðbrögð. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vígslubiskup lætur af störfum

Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti við lok kirkjuþings að hann hygðist láta af störfum á næsta ári. Hann gerir ráð fyrir að nýr vígslubiskup verði vígður á Hólahátíð í ágúst 2012. Sr. Meira
21. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Þjóðarflokkurinn sigrar

Þjóðarflokkurinn með Mariano Rajoy í fararbroddi hafði fengið 43,61% atkvæða og 187 þingsæti í fulltrúadeild spænska þingsins þegar búið var að telja 70% atkvæða í þingkosningunum á Spáni í gærkvöldi. Talsmenn flokksins lýstu yfir sigri í kosningunum. Meira
21. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Þó að margir vilji frekar íslensk jólatré stendur salan í stað

Skógræktarfélögin munu í fyrsta sinn hinn 10. desember nk. opna smásölu á jólatrjám í miðbæ Reykjavíkur. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2011 | Leiðarar | 654 orð

Að loknum landsfundi

Með þessum landsfundi hafa orðið mikilvæg kaflaskil Meira
21. nóvember 2011 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Enginn meiningarmunur

Í Silfri Egils í gær var uppstillingin eins og venja er, einn hægrimaður á móti fjórum og breytti engu þó að helsta umræðuefnið væri landsfundur Sjálfstæðisflokksins. Meira

Menning

21. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 1051 orð | 3 myndir

„Árekstur milli listar og lífsins,“ segir í The New York Times

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
21. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 933 orð | 2 myndir

Fjölskylda í samtímanum

Ég er ekki að deila á þær persónur bókarinnar sem leita lausna á vandamálum sínum. Það er ekki eins og þær séu að gera eitthvað neikvætt með því að sækja sér hjálp í Bónus, heldur eru þær að reyna að bjarga sér. Meira
21. nóvember 2011 | Tónlist | 233 orð | 3 myndir

Suðað um Stjórnina

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég var að fá nýju Tom Waits-plötuna í hendurnar þannig að hún er á fóninum og svo er Parade með Prince á kassettu í bílnum. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Meira
21. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 3 myndir

Tuttugu ára afmæli Hins Hússins

Hitt Húsið hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt síðastliðinn föstudag með miklu húllumhæi og var afmælisdagskráin fjölbreytt. Gleðin var mikil meðal gesta og gangandi eins og sjá má á myndunum. Meira
21. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 56 orð | 5 myndir

Útgáfu bókar um Jakob Magnússon, Með sumt á hreinu, fagnað með eftirhermum

Mikið hóf var haldið í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg síðastliðinn föstudag. Tilefnið var útkoma bókarinnar Með sumt á hreinu, þar sem segir af Jakobi Frímanni Magnússyni, en Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir skráir söguna. Meira
21. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Vilhjálmur vann

Það tók nokkuð á að horfa á sjónvarpsþáttinn Útsvar þegar uppáhaldsliðin manns, Fljótsdalshérað og Garðabær, kepptu. Hvorugt liðið vildi maður missa úr keppni, en svo komust þau bæði áfram. Það var ánægjulegur Salómonsdómur. Meira
21. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 557 orð | 2 myndir

Þá er það síðasti naglinn í kistuna...

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Athens-sveitina R.E.M. þraut örendi ekki alls fyrir löngu eftir meira en þrjá áratugi í fremstu víglínu dægurtónlistarbröltsins. Meira

Umræðan

21. nóvember 2011 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

„Lagði svo á Álftamýrarheiði með brennivínstunnuna á bakinu“

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Hvers vegna ætli Vestfirðingar hyllist til að hafa tvö nöfn á sumum örnefnum sínum? – Það er skemmtilegt rannsóknarefni fyrir fræðimenn okkar." Meira
21. nóvember 2011 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Kjáni eða krimmi?

Eftir Sigurð Ragnarsson: "...hefur mér fundist þjóðfélagið ganga út á að hegna þeim sem vilja vera heiðarlegir og ábyrgir..." Meira
21. nóvember 2011 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Landsfundur gefur tóninn

Það fór ekkert á milli mála fyrir þá sem fylgdust með, að annar andi var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, en verið hefur undanfarna landsfundi. Meira
21. nóvember 2011 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Minningar nútímamanneskjunnar: Error

Eftir Ingólf Sigurðsson: "Greinin er hugvekja til fólks um afleiðingar og áhættu þess að leggja allt sitt traust í hendur tækninnar." Meira
21. nóvember 2011 | Velvakandi | 88 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kreppa Orðið kreppa hefur verið mikið notað undanfarin ár, enda magnað orð sem má skilja eftir atvikum. Það lýsir t.d. sérstakri andlegri kreppu að gera út 23 manna „samráðshóp“ auk ráðherra til að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira
21. nóvember 2011 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Veruleikafirring og blekkingar einkenni ESB-viðræðurnar

Eftir Guðna Ágústsson: "Þessir aðilar hljóta vegna hagsmuna skjólstæðinga sinna og þjóðarinnar að velta því fyrir sér hvort þeir eigi lengur samleið með hagsmunasamtökum sem láta misnota sig í pólitísku dekri við núverandi stjórnvöld í landinu." Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2011 | Minningargreinar | 4868 orð | 1 mynd

Hermann Fannar Valgarðsson

Hermann Fannar Valgarðsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1980. Hann lést í Hafnarfirði 9. nóvember 2011. Foreldrar Hermanns Fannars eru Hildur Harðardóttir, fædd í Hafnarfirði 2. apríl 1961 og Valgarður Valgarðsson, fæddur á Akranesi 1. febrúar 1960. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2011 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Karólína Kristín Jónsdóttir Waagfjörð

Karólína Kristín Jónsdóttir Waagfjörð fæddist í Vestmannaeyjum 19. apríl 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum 10. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Jón Waagfjörð, málara- og bakarameistari, f. 15.10. 1883 við Seyðisfjörð, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

Sigríður Gunnarsdóttir fæddist í Von við Laugaveg í Reykjavík 26. september 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Margrét Gunnarsdóttir, hússtýra í Von og Gunnarshólma, fædd að Yzta-Gili í Langadal 28.12. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2011 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Þorsteinn Guðmundsson

Þorsteinn Guðmundsson fæddist 25. mars 1922. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson og Hallfríður Ásmundsdóttir. Hann átti heima á Auðsstöðum frá barnsaldri og var bóndi þar frá árinu 1962. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 1207 orð | 2 myndir

Fer næsti Bieber í steininn?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Um allan heim geisar hörð barátta um framtíð höfundar- og hugverkaréttar. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 167 orð | 5 myndir

Félagsmiðstöðin Zero frá Flúðum bar sigur úr býtum

Stíll, hönnunarsamkeppni Samfés var haldin með pomp og prakt um helgina en alls tóku 55 félagsmiðstöðvar hvaðanæva af landinu þátt í keppninni. Þemað í ár var ævintýri en það var félagsmiðstöðin Zero frá Flúðum sem bar sigur úr býtum. Meira
21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

Gott nudd á hverjum degi

Það er gott að geta nuddað auman háls, herðar og höfuð eftir langan og strangan vinnudag. Svo ekki sé talað um ef einhver annar býðst til að vera svo góð/ur að nudda þig. Meira
21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Hönnuðurinn Hajaba áberandi frumkvöðull í Malasíu

Það er skemmtilegt að sjá litríka og glæsilega tísku hvaðanæva úr heiminum. Þessi fyrirsæta sýnir hér það nýjasta úr smiðju malasíska hönnuðarins Hajaba en þessi lína kallast Shades of Qipao. Meira
21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 660 orð | 3 myndir

Íslenskukennsla án landamæra

Hildur Harðardóttir, kennari á eftirlaunum, heldur fast í ástríðu sína að kenna og gerðist fyrir nokkrum árum íslenskukennari svissneskrar konu á áttræðisaldri, sem vildi bæta íslenskunni í tungumálaflóruna sína. Meira
21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur lífeflda ræktun

Samtök lífrænna neytenda sýna heimildarmyndina One Man, One Cow, One Planet í kvöld klukkan 20.30 í Norræna húsinu. Meira
21. nóvember 2011 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Ævintýri Indiana Jones

Í kvöld er komið að hinum ómótstæðilega Harrison Ford í hlutverki Indiana Jones að birtast aftur á hvíta tjaldinu í Mánudagsbíói í Háskólabíó. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2011 | Í dag | 124 orð

Af sýndar-skruddum

Vísnahorninu barst kveðja frá kvæðamanni sem kýs að kalla sig Brennu-Njál: „Í morgun, yfir hafragrautnum, hrökk þetta saman í hendingar: Vísukorn um „Facebook“ eða „Fés-bækur“, hér íslenzkað sem:... Meira
21. nóvember 2011 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

„Eitthvað þjóðlegt og gott“

Það verður smá heimboð fyrir fjölskylduna, nánustu vini og samstarfsfólk heima hjá okkur á laugardagskvöld, fámennt en góðmennt,“ sagði Bragi J. Meira
21. nóvember 2011 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sagnhafi ársins. S-Allir. Meira
21. nóvember 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
21. nóvember 2011 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rf3 e6 5. O-O a6 6. Bd3 Rc6 7. He1 g5 8. g3 Bg7 9. Bf1 h6 10. Re2 Rge7 11. c3 d5 12. exd5 Dxd5 13. Bg2 Dd3 14. h4 Bf6 15. b3 b6 16. Ba3 Bb7 17. Db1 O-O-O 18. h5 Dxb1 19. Haxb1 Hd7 20. b4 cxb4 21. Bxb4 Kc7 22. d4 Rxb4... Meira
21. nóvember 2011 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Spilar með báðum liðum

Enn bætist í dramað í kringum skilnað hjónakornanna Ashton Kutcher og Demi Moore. Nú berast fregnir af því að ein af ástæðum skilnaðarins sé meint tvíkynhneigð Demi Moore. Meira
21. nóvember 2011 | Fastir þættir | 247 orð

Víkverji skrifar

Í síðustu viku varð Víkverji þess var hversu íslenskir neytendur eru meðvitaðir um rétt sinn. Ákveðinn netmiðill fjallaði um að ákveðin vara væri gölluð og að þeir sem hana ættu fengju nýja vöru í staðinn. Meira
21. nóvember 2011 | Í dag | 143 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu málverk, meðal annars mannamyndir. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

AG tapaði sínum fyrsta leik í León

Danska meistaraliðið AG Köbenhavn varð að sætta sig við sinn fyrsta ósigur í Meistaradeild Evrópu handknattleik á laugardag þegar liðið sótti Reale Ademar heim til León á Spáni. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ajax sem rjúkandi rúst án Kolbeins

Ajax, lið Kolbeins Sigþórssonar, er í vondum málum í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið gerði jafntefli við NAC Breda um helgina, 2:2. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

„Hélt að ég hefði brotnað“

Viðtal Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Heiðar Helguson hefur á undanförnum vikum farið á kostum með liði sínu QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og raðað inn mörkunum. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 311 orð | 3 myndir

„Spennandi viðfangsefni“

GOLF Ólafur Már Þórsson omt@mbl.is Úlfar Jónsson var um helgina ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi en hann tekur við starfinu af Ragnari Ólafssyni. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Birgir Leifur reynir næst við evrópsku mótaröðina

GOLF Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Dalglish er Chelsea-bani

England Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Chelsea stenst ekki „stóru liðunum“ svokölluðu snúninginn á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði fyrir Liverpool í gær 2:1 á Brúnni, heimavelli sínum. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Diego endurtók leikinn frá 2009

Diego Björn Valencia úr Víkingi sigraði þrefalt á Íslandsmótinu í kumite og var að vonum sáttur við það. Hann sigraði einnig þrefalt árið 2009 þannig að hann endurtók leikinn í ár. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 1180 orð | 1 mynd

EM kvenna 2013 3. RIÐILL: Belgía – Búlgaría 5:0 Annaelle Ward 14...

EM kvenna 2013 3. RIÐILL: Belgía – Búlgaría 5:0 Annaelle Ward 14., 43., Aline Zeler 5., 54., Stéphanie Van Gils 70. Norður-Írland – Noregur 3:1 Kirsty McGuinness 17., Ashley Hutton 44., Rachel Furness 74. – Isabell Herlovsen 60. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 140 orð | 5 myndir

Forsetabikarinn verður áfram vestanhafs

Bandaríska sveitin í golfi sigraði Alþjóðaúrvalið 19:15 í keppninni um Forsetabikarinn. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 329 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Javier Hernandez tryggði Manchester United sigur á Swansea þegar hann skoraði eina mark leiksins í viðureign liðanna á Liberty Stadium í Wales á laugardag. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson skoraði tvö af mörkum Kiel þegar liðið vann Partizan Belgrad, 35:28, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Kiel í gær. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þórunn Helga Jónsdóttir og samherjar hennar í Vitoria töpuðu í fyrrakvöld fyrri úrslitaleiknum í brasilísku bikarkeppninni í knattspyrnu, 0:2 á heimavelli gegn Foz Cataratas. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Fullt hús hjá karatemeistaranum tvö ár í röð

KARATE Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Diego Björn Valencia úr Víkingi varð á laugardaginn þrefaldur Íslandsmeistari í kumite og endurtók því leikinn frá árinu 2009 þegar hann varð einnig þrefaldur meistari. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Guðmundur gerir það gott í Hollandi

Guðmundur Stephensen, margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis, gerir það gott með liði sínu Zoetermeer í Hollandi. Um helgina lagði liðið Pay Pro DTK 70 í fyrri undanúrslitaleiknum um hollenska deildabikarinn. Lokatölur urðu 4:3 fyrir Guðmund og félaga. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 182 orð

Jón Arnór hafði betur gegn Hauki Helga

Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur og lék mjög vel þegar lið hans Zaragoza vann góðan sigur, 81:74, á Assignia Manresa, liði Hauks Helga Pálssonar í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

KA-liðin unnu bæði sína fyrstu hrinu

Bæði karla- og kvennalið KA á Akureyri unnu sína fyrstu hrinu í blakinu í vetur þegar liðin tóku á móti Stjörnunni. Kvennalið Þróttar frá Neskaupstað mætti sterkt til leiks á móti Ými og vann örugglega. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 795 orð | 2 myndir

Keflavík á toppnum

KÖRFUBOLTI Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik hefur leiðin hjá Keflvíkingum legið upp á við. Liðið er nú með fjögurra stiga forystu á KR og Njarðvík en KR á leik til... Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 699 orð | 1 mynd

Keflavík - Fjölnir 82:74 Toyota-höllin, Iceland Express-deild kvenna ...

Keflavík - Fjölnir 82:74 Toyota-höllin, Iceland Express-deild kvenna , 19. nóvember 2011. Gangur leiksins : 4:2, 11:4, 19:6, 26:10 , 30:16, 37:20, 41:22, 47:28 , 54:34, 58:37, 67:39, 73:41, 76:44, 78:50 , 80:56, 82:74 . Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KR byrjar á heimavelli

Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu karla hefja titilvörnina gegn Stjörnunni næsta vor á heimavelli sínum í Vesturbænum. Dregið var í töfluröð á laugardag fyrir tímabilið 2012 og þar með liggur fyrir leikjaröð í Pepsi-deild karla. Leikirnir í 1. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla: Borgarnes: Skallagrímur – ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla: Borgarnes: Skallagrímur – ÍR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Grindavík 19.15 Vodafone-höllin: Valur – Keflavík 19. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 8. umferð: Haukar – HK 22:21 Staðan...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 8. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

N-írskur sigur vatn á myllu Íslands

Norður-írska kvennalandsliðið í knattspyrnu kom geysilega á óvart í á laugardag með því að sigra Noreg, 3:1, í riðli Íslands í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Belfast. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Real Madrid heldur sínu striki

Real Madrid heldur þriggja stiga forskoti á Spánarmeistara Barcelona í toppsæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Stjörnukonur fara norður

Stjarnan hefur sína fyrstu titilvörn í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu á erfiðum útileik næsta vor. Dregið var í töfluröð fyrir Pepsi-deild kvenna 2012 á laugardag og Stjarnan fer til Akureyrar í 1. umferðinni og leikur við Þór/KA. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 349 orð | 2 myndir

Stórleikur Arons og barátta tryggðu Haukasigur

ÁSVELLIR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar komu sér á ný upp að hlið Fram í efsta sæti úrvalsdeildar karla í handknattleik, N1-deildinni, þegar þeir unnu nauman sigur á HK, 22:21, á heimavelli í gær í lokaleik 8. umferðar. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Þormóður féll snemma úr leik í Amsterdam

Júdókappanum Þormóði Jónssyni tókst ekki að fylgja eftir frábærum árangri sínum frá því á móti á Samoa um síðustu helgi á Grand Prix-mótinu í Amsterdam í gær. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Þór úr Þorlákshöfn kom fram hefndum gegn KR

Þór úr Þorlákshöfn kom fram hefndum er liðið tók á móti KR í Lengjubikar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Þór sigraði 72:60 og fór þar með upp fyrir KR í A-riðli keppninnar með 8 stig líkt og KR. Meira
21. nóvember 2011 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ætlaði að skora og stóð við það

Emil Hallfreðsson fór á kostum með liði sínu Hellas Verona í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Emil gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt, lagði upp annað og átti svo hornspyrnu sem gaf mark í fimmta sigurleiknum í röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.