Greinar fimmtudaginn 24. nóvember 2011

Fréttir

24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð

Afgreiðsluleyfi fyrir áramót

Vegna fréttar í blaðinu í gær um ágreining Iceland Express (IE) og Keflavík Flight Services skal það áréttað að innritunarfyrirtæki í eigu IE, Express Handling, stefnir að því að fá afgreiðsluleyfi á Keflavíkurflugvelli fyrir áramót. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð

Baggi á sparisjóðina

Óttast er að nýr fjársýsluskattur upp á 10,5% af launagreiðslum muni koma þungt niður á sparisjóðunum sem aðallega þjóna dreifbýlinu. Velta á hverja afgreiðslu er tiltölulega lítil og leggst skatturinn því hlutfallslega þyngra á þá en stóru bankana. Meira
24. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

„Draumavél geimvísindamannsins“

Nýju könnunarfari bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA verður skotið á loft á laugardaginn kemur og gert er ráð fyrir því að það lendi á Mars í ágúst á næsta ári, eftir tæplega níu mánaða ferðalag. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

„Það vilja allir vera í fanginu á móður sinni“

Kjartan Kjartansson Andri Karl „WOW er náttúrlega bara WOW, og við höfum sagt að okkur finnist Ísland einfaldlega WOW. Svo er ekki verra að ef vörumerkinu er snúið við þá er þetta MOM [ísl. móðir ] og það vilja allir vera í fanginu á móður sinni. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

„Þetta eru mjög flottir strákar“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Karlakór Grafarvogs kemur opinberlega fram í fyrsta sinn á 25 ára afmælistónleikum Reykjalundarkórsins í Grafarvogskirkju annað kvöld. Karlakórinn var stofnaður fyrir aðeins tveimur mánuðum. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Bitra heldur boðunarlista í horfinu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fjöldi þeirra sem hafa hlotið refsingu en geta ekki hafið afplánun vegna plássleysis í fangelsum landsins hefur haldist stöðugur undanfarnar vikur og mánuði. Á boðunarlista stofnunarinnar eru nú í kringum 370 manns. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Björt jólaljósin prýða Laugaveg

Jólastemningin er þegar farin að lífga upp á Laugaveg í Reykjavík en þar er fjöldi verslana af öllu tagi. Fyrst eftir hrunið 2008 drógu margir saman seglin og gömul gildi eins og ráðdeild náðu yfirhöndinni. Íslenska lopapeysan varð vinsæl jólagjöf. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Bæði óvænt og ófyrirsjáanlegt

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ekki dregið vegna bilunar

Ætla má að hundruð Íslendinga hafi beðið í ofvæni með Víkingalottómiða í lúkunum fram eftir kvöldi í gær því þegar draga átti út stærsta pott í sögu lottósins kom upp bilun. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Endurteknar árásir á launafólk

Ríkisstjórnin ræðst á réttindi almenns launafólks, að mati miðstjórnar Alþýðsambands Íslands sem ályktaði um málið í gær. Meira
24. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Enn blóðug átök í Kaíró

Ekkert lát var á átökum milli öryggissveita og mótmælenda í Kaíró í gær þrátt fyrir loforð leiðtoga hersins í Egyptalandi um að mynda nýja bráðabirgðastjórn og flýta forsetakosningum. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 224 orð

Er í málaferlum við Iceland Express

Í kjölfar fréttaflutnings um gjaldþrot Astraeus Airlines og vandræði í rekstri Iceland Express sér flugafgreiðslufyrirtækið Airport Associates ástæðu til að leiðrétta rangan fréttaflutning, sem rekja má til fjölmiðlafulltrúa Iceland Express, þess efnis... Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fjölbreytt atriði á tónleikunum „Hátíð í bæ“ á Selfossi

Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ verða haldnir á Selfossi miðvikudaginn 7. desember. Er þetta í fimmta sinn sem þeir fara fram og verða að vanda í íþróttahúsinu Iðu. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 759 orð | 4 myndir

Færri óvissuþættir á Dreka

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vonir um að olía finnist á Drekasvæðinu norður af Íslandi fengu byr undir vængi er Norðmenn tilkynntu að þeir hefðu staðfest að mjög gömul jarðlög væri að finna við Jan Mayen. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 296 orð

Fær svar fyrir helgi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gert er ráð fyrir að Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra taki á föstudag ákvörðun um það hvort fyrirtæki kínverska auðmannsins Huangs Nubos fái að kaupa Grímsstaði á Fjöllum. Meira
24. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Grindhvalir reknir á land

Færeyingar veiða grindhval, eða marsvín, nálægt Þórshöfn í Færeyjum. Þar er löng hefð fyrir því að veiða grindhvali með því að reka þá á land. Til eru skrár yfir veiðarnar allt aftur til ársins 1584. Meira
24. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Hafna samkomulagi við Saleh

Forseti Jemens, Ali Abdullah Saleh, undirritaði í gær samning um að hann léti af embætti gegn því að hann nyti friðhelgi frá ákæru. Samkomulagið náðist fyrir milligöngu embættismanna frá grannríkjum Jemens við Persaflóa og Sameinuðu þjóðanna. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Hefði verið hægt að bjarga félaginu fyrir hálfu ári

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð

Íbúafundur um málefni fatlaðs fólks

Íbúafundur um málefni fatlaðs fólks í Garðabæ og á Álftanesi verður haldinn í Sjálandsskóla á morgun kl. 17-19, undir yfirskriftinni „Í sama liði“. Fundurinn er liður í vinnu við mótun stefnu í málefnum fatlaðs fólks í bæjarfélögunum. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Jónas Jónasson

Jónas Jónasson, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu, lést á líknardeild Landspítalans í fyrrakvöld eftir skammvinn veikindi. Jónas var áttræður, fæddur 3. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Júlíus

Eldur við Alþingi Þuríður Backman fékk að spreyta sig á að slökkva elda við Alþingishúsið í gær undir leiðsögn slökkviliðsmanna ásamt öðrum þingmönnum og starfsfólki Alþingis. Um var að ræða lið í eldvarnarátaki Landssambands slökkviliðsmanna. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Litríkar piparkökur á Álfasteini

Ef aðeins á að baka eina sort fyrir jólin verða piparkökur oftar en ekki fyrir valinu. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli

Ljósin verða tendruð á Óslóartrénu á Austurvelli fyrsta sunnudag í aðventu, sunnudaginn 27. nóvember nk. milli kl. 16 og 17. Sextíu ár eru liðin síðan íbúar Óslóar færðu Reykvíkingum fyrsta grenitréð að gjöf. Dagskráin verður fjölbreytt og hátíðleg. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Nýtt met í Boston-ferðum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Nú stefnir í að á milli 4.000 og 5.000 Íslendingar fari með Icelandair til Boston í október, nóvember og desember á þessu ári og setji þar með nýtt met í Boston-ferðum með flugfélaginu. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Og svo kemur flensan bara allt í einu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Flensan er komin. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð

Óska skýringa á svari

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur farið fram á það við ríkisendurskoðanda að hann mæti á fund nefndarinnar í dag til að útskýra hvers vegna hann ætli ekki að vinna skýrslu um fyrirhugaðar framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Óvopnuð lögregla markmiðið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Stopp á sementið í bili

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sementsverksmiðjan á Akranesi ætlar að hætta framleiðslu á sementi í vor, til bráðabirgða. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Uglu bjargað úr ógöngum

„Hún var dálítið úfin greyið og blaut en hún jafnaði sig fljótt, flaug einn hring yfir okkur og svo burt,“ segir Leifur Halldórsson í Ögri í Ísafjarðardjúpi. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Um 250 sektaðir í Laugardal

Um 250 voru sektaðir fyrir að leggja ólöglega í Laugardal frá fimmtudeginum 17. nóvember til sunnudagsins 20. nóvember, þ.e. á meðan á landsfundi Sjálfstæðisflokksins stóð. Fjöldinn tekur til sekta í mestöllum dalnum, þ.e. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð

Umskipun lýkur í dag

Umskipun á freðfiskfarmi úr flutningaskipinu Ölmu yfir í systurskip þess Green Lofoten lýkur væntanlega á Fáskrúðsfirði síðdegis í dag, að sögn Garðars Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Nesskipa sem eru með umboð fyrir útgerð Ölmu. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vara við kolefnisgjaldi á aðföng

Skattur á kolefni í föstu formi stefnir í tvísýnu uppbyggingu kísilvers í Helguvík og dregur talsvert úr líkunum á því að áform um kísilver við Húsavík verði að veruleika. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Veiddi óvenjufeitan ref

„Hann var mjög þungur, miklu þyngri en venjuleg fullorðin tófa,“ sagði Birgir Hauksson tófuskytta sem veiddi óvenjuþungan ref í fjalli ofan við Lundarreykjadal á föstudaginn var. Birgir bar refinn til byggða. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Vilja minnka hámarkshraða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég skil þetta ekki. Meira
24. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Vill að ESB fái aukið vald til íhlutunar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, kynnti í gær tillögur um að embættismenn sambandsins fengju aukið vald til afskipta af fjármálum ríkja á evrusvæðinu. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vinnur að því að kaupa Astraeus

Rekstur flugfélagsins Astraeus, flugrekstraraðila Iceland Express, hefði ekki þurft að fara í þrot ef gripið hefði verið til nauðsynlegra aðgerða fyrir sex til níu mánuðum. Búið hafi verið að tryggja reksturinn út veturinn en verkefnin svo slegin af. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Þorláksbúð kærð til úrskurðarnefndar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Börn Harðar Bjarnasonar, arkitekts Skálholtskirkju, hafa skotið útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir byggingu Þorláksbúðar við hlið Skálholtskirkju til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Meira
24. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Örráðstefna um sorg og áföll

Sorg og áföll hafa mikil áhrif á fólk og hefur Krabbameinsfélagið ákveðið að halda örráðstefnu í dag, fimmtudag, kl. 16.30-18.00 til að fjalla um sorgina í sinni margbreytilegu mynd. Örráðstefnan verður haldin í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2011 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Réttur eins á sín takmörk

Efnahagslögsaga Íslands nær 200 mílur frá strönd landsins, eins og hún er skilgreind. Þó ekki hvarvetna. Hvers vegna ekki? Vegna þess að sums staðar mætir hún efnahagslögsögu annarra ríkja. Hvað gerist þá? Þá mætist landsréttur á miðri leið. Meira
24. nóvember 2011 | Leiðarar | 369 orð

Sanngirnismál

Rökstuðningur ráðherra fyrir nýjum skatti slær ný met Meira
24. nóvember 2011 | Leiðarar | 279 orð

Toppalaun og blóðsugur

Mikil umræða hefur verið erlendis um samhengisleysi ofurlauna og afkomu fyrirtækja Meira

Menning

24. nóvember 2011 | Tónlist | 492 orð | 2 myndir

Ákveðin sjálfspíning

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Guðmundur Pétursson, eða Gummi P., er einn færasti gítarleikari landsins, um það held ég að enginn deili og hefur spilað með hundruðum listamanna og inn á annað eins af plötum. Meira
24. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 463 orð | 2 myndir

Bakkabræður snúa aftur og fara til Havaí

Stjórnandi: Þorfinnur Guðnason. Framleiðendur: Bjarni Óskarsson, Gísli Gíslason – Villingur ehf. Meira
24. nóvember 2011 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

„Strákurinn setur mig í núið“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Út er komin platan Tree of Life og er Herbertson fyrir henni skráður. Hér er um að ræða þá feðga, Herbert Guðmundsson og Svan Herbertsson og er þetta fyrsta breiðskífa þeirra. Meira
24. nóvember 2011 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Eitthvað nýtt fyrir mér

Sellóleikarinn Sæunn Þorsteinsdóttir leikur einleik í sellókonsert franska tónskáldsins Henris Dutilleux á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en einnig frumflytur Sinfónían Aeriality eftir Önnu Þorvaldsdóttur og leikur einnig fjórðu... Meira
24. nóvember 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Ferna Leikfélags Kópavogs í kvöld

Leikfélag Kópavogs sýnir í kvöld fjóra einleiki, tvo erlenda og tvo innlenda, undir yfirskriftinni Ferna. Íslensku þættirnir eru XXX eftir Jónínu Leósdóttur og Verann eftir Hrefnu Friðriksdóttur. Erlendu þættirnir nefnast Fjölskylda 2. Meira
24. nóvember 2011 | Bókmenntir | 430 orð | 2 myndir

Gjörningur breytist í kraftaverk

Skáldsaga eftir Rögnu Sigurðardóttur. Mál og menning, 2011. 213 bls. Meira
24. nóvember 2011 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Hausttónleikar Háskólakórsins

Háskólakórinn heldur hausttónleika sína í kvöld kl. 20 í Neskirkju. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, íslenskir sálmar og ljóð, þýdd ungversk lög og frelsissálmar. Meira
24. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 38 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Grafík frumsýnd

Í dag kemur út safnpakki með hljómsveitinni Grafík sem inniheldur tvo hljómdiska og heimildarmynd. Hún verður frumsýnd í kvöld á Ísafirði, heimabæ sveitarinnar. Meira
24. nóvember 2011 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Höfundakvöld með Herman Lindqvist

Sænski rithöfundurinn Herman Lindqvist verður gestur á höfundakvöldi í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.00. Hann er þekktur metsöluhöfundur í heimalandi sínu. Hann er einnig blaðamaður og þáttastjórnandi í sjónvarpi. Meira
24. nóvember 2011 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Klassík við kertaljós

Tríó Reykjavíkur heldur tónleika í Hafnarborg á sunnudag og hyggst þá flytja verk eftir tónskáldin Schubert og Brahms. Yfirskrift tónleikanna er Klassík við kertaljós og gestur tríósins verður Jónas Ingimundarson píanóleikari. Meira
24. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Lou Reed afhenti Ragnari verðlaun

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut fyrstu Malcolm McLaren-verðlaun Performa-gjörningatvíæringsins í New York mánudaginn sl. fyrir gjörning sinn Bliss sem framinn var 19. nóvember á tvíæringnum. Meira
24. nóvember 2011 | Tónlist | 433 orð | 3 myndir

Maðurinn dansar alltaf einn

Helgi Hrafn Jónsson birtist óforvarandis í íslensku tónlistarlífi með breiðskífuna Glóandi haustið 2005, en fram að því var hans helst getið sem básúnuleika í klassískri tónlist. Meira
24. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Ný herralína frá Kormáki & Skildi

* Miðvikudaginn 30. nóvember, kl. 21, munu Kormákur & Skjöldur frumsýna nýja línu sem hönnuð er af Guðmundi Jörundssyni , yfirhönnuði Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Sýningin fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
24. nóvember 2011 | Bókmenntir | 420 orð | 1 mynd

Skrifa spennubækur fyrir unglinga

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Okkur fannst vanta fleiri og fjölbreyttari bækur fyrir unglinga,“ segir Birgitta Elín Hassell sem ákvað í samstarfi við Mörtu Hlín Magnadóttur að taka málin í eigin hendur. Meira
24. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Svartur á leik

Hann átti leik.Vígstaðan var vond, hann í öðrum enda geymslurýmis flutningabifreiðar, löðrandi í bensíni, geðsjúkur fjöldamorðingi í hinum endanum, vopnaður kveikjara, íklæddur sprengju. Meira
24. nóvember 2011 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Sýning sex listamanna

Sýning á verkum Guðnýjar Kristmanns, Hafsteins Austmanns, Hallsteins Sigurðssonar, Jóns Axels Björnssonar, Ragnars Axelssonar og Valgarðs Gunnarssonar verður opnuð í Hinrikssongallery í dag milli kl. 17.00 og 20.00. Meira
24. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 173 orð | 1 mynd

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst 14. janúar og fimmtán lög hafa verið valin til keppni

* Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst laugardaginn 14. janúar 2012. Auglýst var eftir lögum í keppnina og bárust alls 164 lög. Valnefnd hefur nú valið fimmtán lög úr innsendum lögum. Meira
24. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli íslensku rappplötunnar

Tíu ár eru síðan Stormurinn á eftir logninu, fyrsta sólóplata Sesars A, kom út. Um er að ræða fyrstu plötuna þar sem rappað er eingöngu á íslensku. Þessu verður fagnað laugardaginn 26. nóvember á Faktorý. Meira
24. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Tökur á Game of Thrones fara fram 2.-12. desember

Á vef tileinkuðum sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, Winter is Coming kemur fram að tökur á annarri þáttaröð hér á landi hefjist 2. desember næstkomandi og standi til 12. desember. Meira
24. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 568 orð | 2 myndir

Valdið færist frá vestri til austurs

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is When China Met Africa nefnist heimildarmynd sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó Paradís. Sýning myndarinnar er skipulögð af Stofnun Evu Joly í samvinnu við kvikmyndahúsið. Meira
24. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 337 orð | 1 mynd

Vísindaskáldskapur á Langjökli

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Okkar eigin Osló, gamanmynd leikstjórans Reynis Lyngdal, var vel tekið af landanum fyrr á árinu og nú er önnur kvikmynd væntanleg frá Reyni, tökur að hefjast á henni uppi á Langjökli. Meira

Umræðan

24. nóvember 2011 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Að fylgja helstefnu

Kommúnisminn kostaði 100 milljónir manna lífið. Íslenskir kommúnistar drápu ekki nokkurn mann en þeir fylgdu helstefnu. Um það er engin ástæða til að þegja. Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur skrifað bók um íslenska kommúnista. Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Að lifa í núinu – 10 góð ráð

Eftir Ingrid Kuhlman: "Lífið gerist í núinu. En allt of oft látum við núið renna úr greipum okkar með því að hraða okkur fram hjá mikilvægum augnablikum." Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Er til of mikils mælzt?

Eftir Helga Seljan: "ÁTVR býst við að selja um 400 þúsund lítra fyrir jól, sem sagt ríflega lítra á hvert mannsbarn allt frá vöggu til grafar. Já, þvílíkt fagnaðarefni fyrir fæðingarhátíð frelsarans..." Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Fyrirbænir, gerist þeirra þörf?

Eftir Ómar Torfason: "Kirkjan á ekki að vera í nokkrum vafa um að horfnir ástvinir séu nú í sælufaðmi Guðs, þ.e. ef hún tekur mark á eigin kenningu um lífið og dauðann." Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Fæðuöryggi er það, heillin

Eftir Margréti Jónsdóttur: "Svar við grein ráðherrans Jóns Bjarnasonar í Mbl. 22.11. 2011." Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Landlausir, íslenskir stangaveiðimenn

Eftir Eirík Stefán Eiríksson: "Íslenskir stangaveiðimenn, sem áhuga hafa á laxveiði, eru á góðri leið með að verða landlausir í eigin landi." Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 149 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Skattaparadísin Ísland

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Á næsta ári mun fljótandi eldsneyti á Íslandi því bera rúmlega 30% hærri mengunarskatta en tíðkast í Evrópusambandinu!" Meira
24. nóvember 2011 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Um trúfélög og lífsskoðunarfélög

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson: "Ástæða er til að gera athugasemd við það hvernig lífsskoðunarfélög eru skilgreind og aðgreind frá trúfélögum í drögum frumvarps til laga." Meira
24. nóvember 2011 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd

Velvakandi

Flugfélag Pálma í þrot Þetta er fyrirsögn sem ég las á netinu. Kemur þetta nokkrum á óvart? Ég held að slíkt hafi verið fyrirsjáanlegt. Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Árni Magnússon

Árni Magnússon fæddist í Reykjavík 25. desember 1937. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 17. nóvember 2011. Foreldrar Árna voru Magnús Guðmundsson, sjómaður frá Melum, Árneshreppi á Ströndum, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Ástmundur Björgvin Gíslason

Ástmundur Björgvin Gíslason fæddist á Eyrarbakka 13. janúar 1944. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. október sl. Foreldrar hans voru Kristín Jónsdóttir frá Hofi á Eyrarbakka, f. 1. september 1922, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Baldur Einar Jóhannesson

Baldur Einar Jóhannesson fæddist í Reykjavík 17. apríl 1932. Hann andaðist á Landspítalanum 6. nóvember 2011. Útför Baldurs fór fram frá Hallgrímskirkju 22. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2633 orð | 1 mynd

Ingvi Sv. Guðmundsson

Ingvi Sveinbjörn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1932. Hann lést á krabbameinslækingadeild Landspítalans 16. nóvember 2011. Ingvi var sonur hjónanna Guðmundar Benónýssonar, f. í Laxárdal, Bæjarhreppi, Strandasýslu, 22. september 1901, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1074 orð | 1 mynd

Jens Pétur Clausen

Jens Pétur Clausen fæddist á Ísafirði 13. mars 1939. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans 14. nóvember 2011. Jens var jarðsunginn frá Hjallakirkju 23. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2862 orð | 1 mynd

Páll Heiðar Jónsson

Páll Heiðar Jónsson fæddist í Vík í Mýrdal 16. febrúar 1934. Hann andaðist á Borgarspítalanum 12. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Jón Pálsson, f. 10.4. 1904, d. 1.9. 2000, og Jónína Magnúsdóttir, f. 23.1. 1907, d. 30.12. 1997. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Grímsson

Vilhjálmur Grímsson tæknifræðingur fæddist í Færeyjum 3. ágúst 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. nóvember 2011. Vilhjálmur var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 18. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Þorvaldur Bergmann Björnsson

Þorvaldur Bergmann Björnsson fæddist í Reykjavík 19. janúar 1936. Hann lést 13. nóvember 2011 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Úför Þorvaldar fór fram frá Kópavogskirkju 23. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2011 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Þórir Karl Jónasson

Þórir Karl Jónasson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Útför Þóris Karls fór fram frá Grafarvogskirkju 17. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. nóvember 2011 | Daglegt líf | 1076 orð | 4 myndir

Eldar kalkún með öllu tilheyrandi

Eftir að hafa búið stærstan hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum viðheldur Sandra Ósk Sigurðardóttir þeirri hefð að elda þakkargjörðarkalkún með öllu tilheyrandi. Góða fyllingu í kalkúninn og heimagerða trönuberjasultu segir hún vera ómissandi. Meira
24. nóvember 2011 | Neytendur | 351 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 24.-26. nóvember verð nú áður mælie. verð Folaldagúllas úr kjötborði 1.898 2.098 1.898 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.045 1.398 1.045 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g 396 480 396 kr. pk. SS svínahryggvöðvi 2.262 2.827 2.262 kr. Meira
24. nóvember 2011 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...kíkið á verkin hennar Grétu

Hún Gréta Gísladóttir er fantaflink listakona sem býr á Akureyri. Hún sýnir um þessar mundir nokkur verka sinna á Selfossi. Full ástæða er til að hvetja fólk til að kíkja á þessar sýningar sem eru á þremur stöðum. Meira
24. nóvember 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Meira knús og aukið jafnrétti

Vefsíðan knuz.is er frábær síða um knús og jafnrétti. Hún er í raun framhald á bloggi Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar, en hann lést fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Meira
24. nóvember 2011 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar og leiksýning í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Nóvember verður lokað með stæl í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina. Á föstudagskvöldið verða tónleikar með ADHD, þeim vinsæla djasskvartett, sem kynna mun sinn annan disk. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2011 | Í dag | 173 orð

Af Jónasi og dýralækni

Jónas Jónasson, útvarpsmaðurinn kunni, lést í fyrradag. Þegar Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit sá andlátsfréttina datt honum í hug: Ljósið dvín við lokadag lífsins andi brestur, kveður oss með klökkum brag kvöldsins hinsti gestur. Meira
24. nóvember 2011 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Meistarabikarinn. V-Enginn. Meira
24. nóvember 2011 | Árnað heilla | 149 orð | 1 mynd

Mikil gleði í konuboði

„Ég ætla að halda svaka veislu í tilefni dagsins og bjóða til mín um 30 skemmtilegum konum í kvöld, það verður áreiðanlega mikil gleði,“ segir Lena Magnúsdóttir markaðsfræðingur, sem fagnar 40 ára afmæli sínu í dag. Meira
24. nóvember 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Bríet Silfá fæddist 3. júní kl. 9.47. Hún vó 3.832 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hólmfríður Karlsdóttir og Kristján E.... Meira
24. nóvember 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
24. nóvember 2011 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Bg5 Bg7 4. Rbd2 c5 5. c3 cxd4 6. Rxd4 Rc6 7. Rxc6 bxc6 8. e4 d6 9. Be2 O-O 10. O-O Hb8 11. Dc2 Be6 12. Be3 c5 13. h3 Db6 14. Hfb1 Dc7 15. f4 d5 16. g4 dxe4 17. Rxe4 Rd5 18. Dc1 Bh6 19. g5 Bf5 20. Meira
24. nóvember 2011 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverjiskrifar

Lestur hefur alltaf verið einstaklingsíþrótt. Lesandinn situr einn með bók í hendi og sökkvir sér í samtal við höfundinn, sem á sínum tíma sat einn við og skrifaði bókina. En hver er framtíð lestrar? Meira
24. nóvember 2011 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1809 Erindisbréf fyrir hreppstjóra (hreppstjórainstrúx) var birt. Þar var fjallað um réttindi þeirra og skyldur í 42 greinum. 24. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2011 | Íþróttir | 106 orð

Angóla tapaði fyrir Englandi

Afríkumeistarar Angóla, sem er eitt þeirra liða sem íslenska landsliðið mætir á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í næsta mánuði, töpuðu í gærkvöldi, 22:20, fyrir breska landsliðinu í fjögurra landa móti í Ólympíuhöllinni í London. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

„Mætti miklum skilningi hjá ÍBV“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 285 orð

„Það er alltaf erfitt að skera niður“

„Ég lá yfir þessu vali síðustu daga ásamt mínum samstarfsmönnum. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Belgarnir sóttu þrjú stig

Belgar styrktu stöðu sína í öðru sætinu í 3. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í gær með 1:0-sigri gegn Búlgaríu á útivelli. Ungverjaland og Norður-Írland skildu hinsvegar jöfn, 2:2. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Dennis hættur hjá EHC

Dennis Hedström, landsliðsmarkvörður Íslands í íshokkíi, er hættur hjá austurríska úrvalsdeildarfélaginu EHC Bregenzerwald. Dennis samdi við félagið í sumar og hefur leikið með liðinu í haust í austurrísku deildinni sem er mjög sterk. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 661 orð | 2 myndir

Flest small hjá Haukum

Á Ásvöllum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það mátti búast við spennandi leikjum á Ásvöllum og Hlíðarenda í gær þegar þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 140 orð

Fólk sport@mbl.is

Sölvi Geir Ottesen , landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur jafnað sig af meiðslum og getur spilað með FC Köbenhavn gegn Nordsjælland í stórleik í dönsku bikarkeppninni í kvöld. Þar er sæti í undanúrslitum í húfi. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Framhús: Fram – Haukar 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – HK 19.30 Varmá: Afturelding – Valur 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Ásvellir: Haukar – Tindastóll 19. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 424 orð | 1 mynd

Haukar – Snæfell 80:55 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna ...

Haukar – Snæfell 80:55 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna , 23. nóvember 2011. Gangur leiksins : 12:0, 17:6, 19:11, 26:14 , 30:16, 35:19, 38:25, 46:30 , 48:32, 50:35, 54:38 , 57:40, 63:42, 72:46, 75:53, 80:55 . Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hólmfríður fer í viðræður

Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, fer snemma í desember til Bandaríkjanna, til viðræðna við forráðamenn Philadelphia Independence um nýjan samning. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 83 orð

Hrafnhildur verður fyrirliði á HM

Hrafnhildur Skúladóttir verður fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Brasilíu í næsta mánuði. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

Lars – láttu Heiðar í friði

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heiðar Helguson hefur heldur betur farið á kostum í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Leverkusen – Chelsea 2:1 Erin...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Leverkusen – Chelsea 2:1 Erin Derdiyok 73., Manuel Friedrich 90. – Didier Drogba 49. Valencia – Genk 7:0 Roberto Soldado 13., 36., 39., Jonas 10., Pabalo Hernández 68., Aduriz 70., Alberto Costa 81. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: FH – Akureyri 29:29...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 9. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 125 orð

Ný stúka rís í Eyjum í vetur

Ný stúka verður byggð við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í vetur og þar með ætti knattspyrnulið ÍBV að vera öruggt með keppnisleyfi á heimavelli sínum tímabilið 2012. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 301 orð

Ólafur er mættur í slaginn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafur Stefánsson lék í gærkvöld sinn fyrsta handboltaleik í tæplega hálft ár. Hann spilaði þá í fyrsta skipti í búningi síns nýja félags, AG Köbenhavn, sem hann gekk til liðs við í sumar. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 678 orð | 4 myndir

Stefán tryggði eitt stig

Í Kaplakrika Ívar Benediktsson iben@mbl.is Markvörðurinn Stefán Guðnason var hetja Akureyringa í gærkvöldi þegar þeir nældu í annað stigið úr bráðfjörugum leik við FH í Kaplakrika, 29:29. Meira
24. nóvember 2011 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Ævintýri Kýpurbúa

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arsenal, Bayer Leverkusen og kýpverska smáliðið APOEL Nicosia komust í gærkvöld í sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu. Meira

Finnur.is

24. nóvember 2011 | Finnur.is | 180 orð | 1 mynd

Algjör nýjung

Teikningar af nýrri kynslóð Volvo XC90 hafa komið fram í dagsljósið í tengslum við bílasýninguna í Los Angeles. Samkvæmt þeim tekur framendi bílsins talsverðum breytingum. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 132 orð | 1 mynd

Chorizo bætir bragðið

Chorizo er spænsk pylsa sem er sérlega ljúffeng til að bragðbæta pasta, kjúklingarétti, súpur eða pottrétti. Chorizo er til sem álegg ofan á brauð en einnig sem mjó kryddpylsa. Slík pylsa fæst hjá Pylsumeistaranum við Laugalæk og er einstaklega... Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 18 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Föstudagur Sænska spennumyndin Snabba Cash, eftir sögu Jens Lapidus, er prýðileg afþreying, rétt eins og bókin. Sýnd á... Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 29 orð | 1 mynd

Danski hönnuðurinn Verner Panton hannaði þennan skemmtilega stól árið...

Danski hönnuðurinn Verner Panton hannaði þennan skemmtilega stól árið 1960. Hann nefnist S Chair, fæst í mörgum litum og var fyrsti stóllinn smíðaður úr einu stykki af mótuðu... Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 206 orð | 1 mynd

Eintóna Nærmyndir

Í dægurmálahorni Stöðvar 2 eru stundum fluttir pistlar sem bera yfirskriftina Nærmynd. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

Fincher frumsýnir í Stokkhólmi

Hinn 13. desember mun nýjasta mynd Davids Finchers, The Girl With the Dragon Tattoo, verða frumsýnd í Stokkhólmi, viku fyrir frumsýningu vestanhafs. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 80 orð

Framleiðslan aftur á fullt skrið

Flóðin í Taílandi hafa haft veruleg áhrif á framleiðslu Toyota og 150 þúsund færri bílar voru framleiddir vegna afleiðinga þeirra. Toyota minnkaði eða hætti framleiðslu í þremur verksmiðjum í landinu meðan flóðin stóðu yfir. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið var útburður jólapósts á Akureyri.

Fyrsta starfið var útburður jólapósts á Akureyri. Fékk stóran sekk á pósthúsi og flokkaði umslög heima. Var áskorun að leysa gátur þar sem vantaði nafn eða húsnúmer. Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti í... Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 177 orð | 1 mynd

Heimflug til Íslands á afmælisdegi

„Besta gjöfin verður auðvitað að koma heim og hitta fjölskylduna. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 707 orð | 5 myndir

Hringveginn á tankinum

Láta hann snúast rösklega og fá með því fram mikið tog en um leið meiri eyðslu, eða sætta sig við minni snerpu, skipta örar og ná ótrúlegum eyðslutölum. Hvort tveggja er gott og fer bara eftir skapinu hverju sinni. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 174 orð | 1 mynd

Ítalskt biscotti

Biscotti eru vinsælar smákökur á Ítalíu. Þær eru tvíbakaðar og ákaflega bragðgóðar. Sumir hafa súkkulaði í uppskriftinni eða þurrkuð trönuber en það er hægt að breyta henni eftir smekk hvers og eins. Þessi uppskrift er auðveld. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 505 orð | 2 myndir

Kirkja í hverfi og ljós frá Litla-Hrauni

Satt að segja tók aðeins fáa mánuði að mynda samfélag í þessari götu. Auðvitað hafði þar áhrif að flestir frumbyggja hér voru fólk á líkum aldri sem átti rætur í bænum og þekktist fyrir. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 529 orð | 3 myndir

Kúrir í náttfötunum fram á miðjan dag

Helga Möller hefur starfað sem söngkona í 40 ár og geri aðrir betur. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 94 orð

Lítil mengun en langt nafn

Citroën hefur hafið smíði á dísilútgáfu af smábílnum Citroën C3 og er hann nýtnari á eldsneyti og mengar minna en nokkur forveri hans. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 558 orð | 1 mynd

Lög um réttmæta viðskiptahætti geta sparað mikil útgjöld

Mazda 5: Lélegir demparar Spurt: Mig langar að vita hvort þú þekkir til lélegra upprunalegra afturdempara Mözdu 5. Í mínum Mazda 5 hafa afturdempararnir verið til vandræða nánast frá upphafi; – byrjar með leka, jafnvel eftir 35 þús. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 929 orð | 2 myndir

Með fjörutíu potta af basil í stofunni

Jónína Leósdóttir, rithöfundur og eiginkona Jóhönnu Sigurðardóttur, hefur verið grænmetisæta til margra ára. Hún er með ofnæmi fyrir fiski og segist ekki geta hugsað sér að borða dýr. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 161 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Bókin Yrsa Sigurðardóttir hellti köldu vatni milli skinns og hörunds hjá þorra þjóðarinnar með síðustu bók sinni og nú er sú nýjasta, Brakið, komin í verslanir. Lestu ef þú þorir! Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 294 orð | 6 myndir

Mjúkar línur og gólfteppi inn á heimilin

Húsgagnatískan tekur hægum breytingum en þó eru nýjar áherslur áberandi. Úlfar Finsen hjá versluninni Módern er nýkominn heim af sýningu í Nagold í Þýskalandi þar sem hágæðamerki eins og Rolf Benz sýndi það nýjasta. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 651 orð | 4 myndir

Nú hefur dæmið snúist við

Fjármálafyrirtæki hafa á síðustu mánuðum endurreiknað 57 þúsund samninga vegna bílalána og fært þá niður um alls 38,5 ma. kr. Þetta kemur fram í pistli Greiningar Íslandsbanka sem birtur er á vefsetri bankans. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Nýr BMW 3 Series fær góða dóma í bílablaðinu WhatsCar?

Nýr BMW 3 Series fær góða dóma í bílablaðinu WhatsCar? Er sagður kröftugur, rúmgóður, vel tækjum búinn og góður sem forstjórabíll. Þá sé hann góður á sveitavegum og líði vel á... Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 141 orð | 1 mynd

Ofsagaman á Uxa

Það hefur aldrei vafist fyrir Íslendingum að slá tappann úr þegar maður hittir mann. Því fleiri sem koma saman þeim mun meiri gleði og þar af leiðir að landinn fer alla jafna á feiknalegum kostum á svokölluðum útihátíðum. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Ódauðleikinn á uppboði

Leikkonan Elizabeth Taylor var þekkt fyrir ást sína á fallegu skarti, ekki síst demöntum. Dagana 13.-15. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 343 orð | 1 mynd

Peysur, kjólar og tískuföt

Lykkjufall er lítið fyrirtæki sem hefur náð ágætu flugi á undanförnum árum. Undir þess merkjum eru framleiddar peysur og kjólar fyrir konur með börn á brjósti, en fötin einnig á meðgöngutímanum. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 425 orð | 4 myndir

Pulsur og blöðrur með litla kút í Kolaportinu

Flug á Bíldudal. Fór í sightseeing í sveitinni og endaði á Patreksfirði. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 273 orð | 9 myndir

Ragnheiður Gröndal

Ragnheiður Gröndal á sér stóran hóp aðdáenda enda þrusuflinkur listamaður. Tónlistarunnendur láta örugglega ekki nýja plötu Ragnheiðar framhjá sér fara en Astrocat Lullaby kom út fyrir skömmu. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 156 orð | 3 myndir

Snilld af Eames-u tagi

Hjónin Charles og Ray Eames voru í hópi frægustu og farsælustu iðnhönnuða 20. aldarinnar og liggja fjölmörg sígild verk eftir þau. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 76 orð | 1 mynd

Sushi-veisla heima

Sífellt fjölgar þeim sem hafa mikið dálæti á sushi. Ef fólk vill gera vel við sig heima og sleppa við að elda er upplagt að fá sér sushi. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 269 orð | 3 myndir

Til himna, heljar og aftur á ról

Leikstjórinn Guy Ritchie hefur kynnst skini og skúrum í kvikmyndagerð Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 167 orð

Trúlofun hugsanlega slitið

Brotist hefur út styrjöld milli japanska bílafyrirtækisins Suzuki og þýska bílrisans Volkswagen. Hið fyrrnefnda vill slíta trúlofun fyrirtækjanna sem snerist um tveggja ára samstarf um bílsmíði sem enn hefur engri afurð af sér skilað. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 121 orð | 2 myndir

Uppboð á skóm framtíðarinnar

Í september sl. efndi Nike til skóuppboðs á eBay. Býsna merkilegir skór voru þar í boði en Nike framleiddi 1.500 pör sérstaklega fyrir uppboðið og eru skórnir nákvæm eftirlíking á Nike-skónum sem leikarinn Michael J. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Upphaf að skemmtilegri vegferð

„Þetta er upphafið að skemmtilegri langferð sem ég og samstarfsfólk erum að leggja upp í saman til að byggja upp gott fyrirtæki á næstu árum,“ segir Erna Gísladóttir. Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 558 orð | 2 myndir

Vaskur af vistvænum bílum verði endurgreiddur

Þeir koma að alvarlegum slysum þar sem jafnvel þarf að klippa til að ná fólki úr bílum. Mikil spenna getur verið á rafbílum Meira
24. nóvember 2011 | Finnur.is | 479 orð | 1 mynd

Þjónustan er forvarnarstarf

Kaupandinn hefur ekki við neinn annan að sakast en sjálfan sig. Hefði að öllum líkindum valið aðra eign ef hann hefði spurt réttu spurninganna fyrir kaupin, þekkt rétt sinn í upphafi. Meira

Viðskiptablað

24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 512 orð | 2 myndir

Afnám hafta í orði ekki á borði

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Gjaldeyrisstaða Seðlabanka Íslands hefur verið neikvæð allt frá hruni bankakerfisins fyrir þremur árum. Sú staða breytist ekki meðan gjaldeyrisforðinn er tekinn að láni. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 1345 orð | 7 myndir

Atvinnulíf í höndum banka

Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja og eignarhald banka 1. grein. Eignarhald banka á fyrirtækjum í samkeppni hefur sætt mikilli gagnrýni, m.a. af hálfu atvinnurekenda og Samkeppniseftirlitsins. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 131 orð

Batnandi horfur að mati S&P

Matsfyrirtækið Standard & Poor´s hefur breytt horfum á lánshæfismati íslenska ríkisins í stöðugar úr neikvæðum þar sem hagvöxtur hefur tekið við sér. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

„Árangur í Danmörku boðar gott“

Á aðeins fjórum árum hefur Sóley Elíasdóttir náð að byggja upp efnilegt snyrtivörufyrirtæki. Sem dæmi um velgengnina er núna hægt að fá vörur Sóley Organics ehf. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Einstök fer vel af stað

Sala á íslenska bjórnum Einstök Beer hófst fyrr í vetur og hefur að sögn framleiðenda farið vel af stað. Að baki framleiðslunni standa þrír bandarískir frumkvöðlar eins og greint var frá í viðtali í Morgunblaðinu í september. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Ekkert liggur fyrir um krónur kröfuhafa

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt svörum skrifstofu bankastjóra Seðlabankans liggur ekkert fyrir um það hvernig verður farið með gjaldeyriseign erlendra kröfuhafa vegna útgreiðslu úr þrotabúum bankanna. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 659 orð | 1 mynd

Fjársýsluskattur fjármálaráðherra fær falleinkunn

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Flestir hagsmunaaðilar gagnrýna frumvarp um nýjan fjársýsluskatt harðlega í umsögnum sínum til Alþingis. Um er að ræða 10,5% skatt sem verður lagður á launagreiðslur fjármálafyrirtækja, tryggingafélaga og lífeyrissjóða. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Hér verður enginn hagvöxtur án fjárfestinga

Þær voru ekki uppörvandi tölurnar um hagvöxt á Íslandi sem hafðar voru eftir Vilhjálmi Egilssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, hér í Morgunblaðinu í gær. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 786 orð | 2 myndir

Ísland allt árið - Bjóðum heim!

. Ólíkt Inspired By Iceland er markmið hins nýja átaks að jafna út árstíðasveiflur en helmingur af öllum Íslandsförum kemur til landsins í júní, júlí eða ágúst Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Kaupmáttur launa eykst

Vísitala kaupmáttar launa hækkaði í október og er 110,9 stig. Vísitalan hefur hækkað um 0,4% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 3,4%. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Kína stærsti snjallsímamarkaður heims

Kína er orðinn stærsti markaður heims fyrir snjallsíma en á þriðja ársfjórðungi voru 24 milljónir slíkra síma fluttar inn til Kína, samanborið við 23 milljónir til Bandaríkjanna, að því er greining ráðgjafarfyrirtækisins Strategy Analysis leiðir í ljós. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Lúðrablástur í Kauphöll

Tilkynnt var í vikunni að hlutabréf Horns, sem er fjárfestingafélag ríkisbankans Landsbankans, yrðu skráð í Kauphöllina á næstu vikum. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Ólíkir menningarheimar

Menning og uppruni hefur mikil áhrif í samskiptum fólks. Í alþjóðlegum viðskiptum er mikilvægt að fólk sem kemur úr mismunandi menningarheimum geri sér grein fyrir og þekki menningu viðskiptamanna sinna og ekki síður sína eigin menningu. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 708 orð | 1 mynd

Selur krem í tonnavís til Kína

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ásta Kristín Sýrusdóttir hefur byggt lítið veldi á græðandi undrakremi og örvandi unaðsolíum. Í dag er Purity Herbs Organics ehf. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 596 orð | 2 myndir

Skáldskapur og veruleiki

Tímasetningin gat vart verið óheppilegri. Í ágúst 2007 – sama mánuði og hin alþjóðlega skuldakreppa hófst fyrir alvöru – birti Evrópski Seðlabankinn grein sem fjallaði um hið hnattræna ójafnvægi í alþjóðaviðskiptum. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 800 orð | 2 myndir

Úrval eykst og samkeppni harðnar

• Markaðurinn með snyrtivörur allt annar nú en fyrir 30 árum • Karlar farnir að nota snyrtivörur í meira mæli og þykir ekki feimnismál • Falsanir verða æ stærra vandamál og ástæða fyrir neytendur að vera á verði • Íslenskir neytendur fylgjast mjög vel með nýjungum Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Vilja 11-13,5 krónur á hlut

Fjárfestingabankasvið Arion banka mun á næstu dögum kynna almennt útboð á hlutabréfum í Högum fyrir áhugasömum fjárfestum. Áður hefur verið greint frá því hér í Morgunblaðiu að til stendur að selja 20-30% í félaginu. Meira
24. nóvember 2011 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Ætla að segja upp 17 þúsund

Finnsk-þýska fjarskiptafyrirtækið Nokia Siemens Networks tilkynnti í gær nýja endurskipulagningu á fyrirtækinu sem felst m.a. í því að segja 17 þúsund manns upp störfum fyrir árslok 2013 . Starfsmenn Nokia Siemens Networks eru liðlega 74 þúsund talsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.