Greinar föstudaginn 25. nóvember 2011

Fréttir

25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Alvarlegir áverkar á kjálka keppnishrossa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skoðun keppnishrossa á Landsmóti hestamanna í sumar leiddi í ljós áverka á neðri kjálka margra hrossa. Eru þeir einkum taldir stafa af notkun ákveðinnar gerðar beislisméla sem aukist hefur á undanförnum árum. Meira
25. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Amish-fólk í Ohio fer í hár saman

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lögreglan í Bandaríkjunum hefur haft hendur í hári sjö manna sem eru sakaðir um að hafa ráðist á Amish-fólk í Ohio til að skera skegg karlmanna og hár kvenna. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Cervarix er öflugra gegn krabbameini

Bresk heilbrigðisyfirvöld hafa ákveðið að hætta að bólusetja stúlkur gegn leghálskrabbameini með lyfinu Cervarix, að sögn BBC . Frá næsta hausti verður þess í stað notað Gardasil sem er mun dýrara en virkar einnig gegn kynfæravörtum. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Eiður Smári fær ekki skaðabætur vegna skrifa DV

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
25. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Eyddu fóstri fyrir mistök

Rannsókn fer nú fram á starfsháttum sjúkrahúss í Melbourne í Ástralíu eftir að læknar eyddu fóstri fyrir mistök. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fjölnir Stefánsson

Fjölnir Stefánsson, tónskáld og fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs, lést á heimili sínu í gær, 81 árs að aldri. Hann fæddist í Reykjavík 9. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Formaður hættir vegna ákvörðunar ráðherra

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 442 orð | 6 myndir

Fæstir eiga von á því að finna spjaldtölvu í jólapakkanum á aðfangadag

Dómnefnd á vegum Rannsóknarseturs verslunarinnar komst að þeirri niðurstöðu í vikunni að spjaldtölva væri jólagjöfin í ár en þær kosta allt frá 20 og upp í 200 þúsund krónur. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gáfu Vildarbörnum fullar fötur af mynt

Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, afhentu nýlega Vildarbörnum Icelandair átta fullar fötur af erlendri smámynt úr söfnunarbaukum sínum. Sjóðurinn Vildarbörn er m.a. fjármagnaður með söfnun myntar um borð í vélum Icelandair. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Golli

Hlaðborð Þakkargjörðarhátíð Alþjóðakirkjunnar var haldin í Fíladelfíu í gærkvöldi með tilheyrandi kræsingum líkt og kalkúni, sætum kartöflum, Waldorf-salati og öðru dýrindis... Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 998 orð | 5 myndir

Hafró við hættumörk

FRÉTTASKÝRING Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Niðurskurður framlaga til starfsemi Hafrannsóknastofnunar virðist farinn að nálgast hættumörk. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Hagfræðistofnun skoði Vaðlaheiðargöng

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Óskað verður eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að hún vinni skýrslu um fyrirhugaðar framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng, í stað Ríkisendurskoðunar sem hafnaði verkefninu. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Háhælaðir skór gera sitt gagn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svava Torfadóttir er farin að huga að sendingu árlegs jólapakka til Lilly Otting, norskrar pennavinkonu sinnar. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Hugvitssemi ræður för í gerð skrautsins

Hafnfirsk leikskólabörn hófu í gærmorgun að skreyta Jólaþorp bæjarins eins og venja er, en börnin hafa skreytt þorpið þau níu ár sem það hefur verið sett upp. Allir leikskólar bæjarins taka þátt og lýkur ekki skreytingum fyrr en um miðjan dag í dag. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Íslandsbanki fellir niður hundruð lána eftir dóm í málum gegn stofnfjáreigendum

Um fjögur hundruð einstaklingar og tuttugu fyrirtæki sem keyptu stofnfé í Sparisjóði Norðlendinga með lánsfé frá Íslandsbanka þurfa ekki að greiða lán sín til baka. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 1174 orð | 5 myndir

Karpað um kolefnisgjald

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Forsvarsmenn atvinnulífsins eru afar ósáttir við áform stjórnvalda um hækkun kolefnisgjalds af jarðefnaeldsneyti og upptöku gjalds af jarðefnum í föstu formi, m.a. rafskautum í stóriðju. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kveikt á vinabæjarjólatré í Kópavogi

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatré Kópavogsbúa á Hálsatorgi laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00. Jólatréð er gjöf bæjarbúa í Norrköping í Svíþjóð til Kópavogsbúa. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Lakasta kornuppskeran

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt korni hafi verið sáð í jafn stórt land og mest hefur verið lítur út fyrir að heildaruppskeran verði mun minni en síðustu þrjú árin, eða 12-13 þúsund tonn. Byggi og fleiri tegundum var sáði í tæplega 4. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ljósin tendruð á Hamborgartrénu

Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 26. nóvember en tréð stendur á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Þetta er í 47. skiptið sem góðir vinir í Hamborg senda jólatré hingað. Meira
25. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mannskæð flóð í rénun í Taílandi

Taílendingur notar dýnu til að komast leiðar sinnar á einu flóðasvæðanna í grennd við Bangkok. Yfir 600 manns hafa látið lífið af völdum mestu flóða í Taílandi í um það bil hálfa öld. Meira
25. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Merkel og Sarkozy boða breytingar á sáttmálum ESB

Þjóðverjar og Frakkar, turnarnir tveir á evrusvæðinu, sögðust í gær ætla að leggja til breytingar á sáttmálum Evrópusambandsins til bæta stjórn ríkisfjármála á svæðinu. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 296 orð

Milljarðar í kolefnisgjald

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrirhugaðar hækkanir og breytingar á kolefnisgjaldi munu skila ríkissjóði milljörðum króna á næstu árum. Með hækkun kolefnisgjalds um áramótin gætu tekjur ríkissjóðs numið 2,4 milljörðum króna á næsta ári. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýjar jólabjöllur skrýða miðborgina

Þótt jólin séu tími hefðanna fá nýjungar líka stundum að njóta sín á þessum tíma árs. Í Reykjavík þessa aðventuna verða göturnar prýddar nýjum jólabjöllum sem eru tilbrigði við fyrra stef í jólaskreytingum borgarinnar. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ók ölvaður um með fjölskylduna í för

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði akstur karlmanns í gærdag, en maðurinn reyndist ölvaður undir stýri. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að með honum í bílnum voru eiginkona hans og barn þeirra. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Ómerkti eingöngu ummæli Svavars um horfna peninga

Aðeins ein ummæli í frétt Svavars Halldórssonar fréttamanns á RÚV um Pálma Haraldsson, kenndan við Fons, voru dæmd ómerk í Hæstarétti í gær, önnur standa. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 207 orð

Rekstur skipanna í hættu

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Hafrannsóknastofnun er komin að þolmörkum niðurskurðar en niðurskurður stofnunarinnar frá árinu 2009 nemur um 22%. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Rómantík í boði Norðurorku

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sumum norðan Glerár fannst beinlínis notalegt þegar rafmagnið fór af í hálftíma í fyrrakvöld. Kveiktu á kertum og töluðu við börnin sín við flöktandi kertaljós. Ekkert sjónvarp, engin tölva; dásamlegt. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð

Ræðir samskipti Íslands og Kína

Su Ge, sendiherra Alþýðulýðveldisins Kína á Íslandi, flytur erindið „Samskipti Íslands og Kína í alþjóðlegu samhengi“ á Háskólatorgi föstudaginn 25. nóvember kl. 13:20-14:20. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Sextán ára fangelsi fyrir manndráp

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 39 ára gamlan karlmann, Redouane Naoui, í 16 ára fangelsi fyrir að bana Hilmari Þóri Ólafssyni á veitingastaðnum Monte Carlo á Laugavegi í júlí síðastliðnum. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Sturlaðir af reiði

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Það kom aftan að okkur að það ætti að taka þessar greiðslur af okkur,“ segir Haraldur F. Meira
25. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Styrkir fyrir hreinar meyjar

Borgin Bo í suðurhluta Síerra Leóne býður stúlkum, sem standa vörð um meydóm sinn, fimm ára námsstyrk til háskólanáms. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sumir launþegar fá frídaga í jólagjöf

Stundum ber svo við að jól og áramót falla á helgar og þá eru færri frídagar en ella. Sumir atvinnurekendur hafa brugðist við þessu með því að gefa frí í jólagjöf og hefur það mælst vel fyrir. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sýknuðu stofnfjáreigendur

Tveir stofnfjáreigendur í Sparisjóði Norðlendinga voru í gær sýknaðir í Hæstarétti í innheimtumálum sem Íslandsbanki höfðaði gegn þeim vegna deilna um lántöku. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Torgmót Fjölnis í hlöðunni í Gufunesi

Skákdeild Fjölnis heldur hið árlega TORG-skákmót laugardaginn 26. nóvember í Hlöðunni við Gufunesbæ, rétt við Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Mótið hefst kl. 11:00. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Veðrið, vegirnir og kreppan hafa hjálpað

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bæjarstjórarnir í þremur stóru sveitarfélögunum á Snæfellsnesi segja að árið sem er að líða hafi verið mjög gott í ferðaþjónustunni. Meira
25. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð

Verulegar breytingar

Drög að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða voru lögð fram á fundi ríkisstjórnarinnar síðastliðinn þriðjudag. Ekki liggur fyrir hvort málið verður tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2011 | Leiðarar | 277 orð

Áhrif 14. fundarins dvína

Leiðtogar evrusvæðisins mega helst ekki opna munninn Meira
25. nóvember 2011 | Leiðarar | 350 orð

Brostnar forsendur

Ríkisstjórnin hefur þegar gert spá Hagstofunnar úrelta Meira
25. nóvember 2011 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Kortaskortur

Þau alvarlegu tíðindi hafa borist að forseti Íslands, sé ekki lengur inn á kortinu. Það mildar málið nokkuð að einvörðungu er átt við jólakortið. Meira

Menning

25. nóvember 2011 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Skálholti

Fyrstu aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir á morgun, 26. nóvember, í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Einsöngvari á tónleikunum verður Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Banks er svölust tónlistarmanna

Tónlistartímaritið NME birtir árlega lista sinn yfir þá tónlistarmenn sem svalastir þykja í tónlistarbransanum og að þessu sinni trónir á toppnum bandaríski rapparinn Azelia Banks. Meira
25. nóvember 2011 | Myndlist | 313 orð | 1 mynd

„Eins og sprengja“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Litli föstudagur nefnist einkasýning Helga Þórssonar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun kl. 17. Meira
25. nóvember 2011 | Myndlist | 427 orð | 1 mynd

„Þetta var bara eins og sena úr manns villtustu bernskudraumum“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ragnar Kjartansson myndlistarmaður hlaut mánudaginn sl. Meira
25. nóvember 2011 | Bókmenntir | 407 orð | 2 myndir

Bók með góðan boðskap

Eftir Guðrúnu Pétursdóttur og Ólaf Hannibalsson. Iðunn gefur út. 200 bls. Meira
25. nóvember 2011 | Bókmenntir | 363 orð | 2 myndir

Fótgangandi um sólkerfin

Edith Södergran: Ljóðasafn. Þór Stefánsson þýddi. Oddur, Reykjavík 2011. 314 bls. ób. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Frostrósir hefja tónleikaferð í Færeyjum

Frostrósir hefja jólatónleikaferð sína í dag og er fyrsti viðkomustaður Færeyjar. Þar verða haldnir fernir tónleikar í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn. Frostrósir koma í kjölfarið fram á 15 stöðum hér á... Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Frumflytja ný tónverk í bland við eldri tónsmíðar

Just Julian 4 er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 27. nóvember kl. 17. Þar verða flutt verk eftir tónskáldið Julian Michael Hewlett, sem hefur búið og starfað hérlendis sl. Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Gylfi Ægisson slær í gegn í Salnum

Gylfi Ægisson, hinn eini og sanni, hrærði í afmælistónleika í Salnum 12. nóvember síðastliðinn og komust færri að en vildu. Hann ætlar því að endurtaka leikinn í kvöld á sama stað. „Þetta verður annar hringur - með gjöfum og öllu! Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Ham fær hávaðaaðstoð

Rokkgoðsagnirnar í Ham leika á Gauki á Stöng í kvöld. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Hljóðfærasmiðja LornaLAB

Hljóðfærasmiðja LornaLAB verður haldin í Hafnarhúsinu á laugardag frá kl. 13 til 17. Tónskáldin Áki Ásgeirsson, Magnús Jensson og Jesper Pedersen leiða smiðjuna. Meira
25. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hrútar, náttblinda og Sigtryggur

Ljósvakaritari hlustar á morgunútvarp á leið sinni til vinnustaðar. Þá er jafnan skipt á milli Rásar 2 og Bylgjunnar. Í gær voru umsjónarmenn Bítisins á Bylgjunni að ræða um akstur í niðamyrkri vetrarmánaða. Meira
25. nóvember 2011 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Hryggjarstykki lýkur

Sýningu á verkum Svövu Björnsdóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi lýkur nú um helgina og af því tilefni verður Svava með listamannaspjall í safninu og segir frá tilurð verkanna og reynslu sinni við að vinna í pappír. Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Ingólfur Steinsson með útgáfutónleika

Ingólfur Steinsson og félagar munu standa fyrir útgáfutónleikum á Rósenberg næsta mánudag en tilefnið er platan Segið það móður minni, þar sem finna má lög við kvæði Davíðs Stefánssonar. Með í för verða dætur hans, þær Sunna og Adda, og verða m.a. Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Justin Bieber fór í faðernispróf

Poppstjarnan Justin Bieber hefur greint frá því að hann hafi farið í faðernispróf en kona ein, Mariah Yeater, heldur því fram að hann sé barnsfaðir hennar. Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 321 orð | 3 myndir

Jörð kallar...

Ein af skemmtilegustu – nei, bestu – plötum síðasta árs var hiklaust No-Lo-Fi með Nolo, plata sem virtist falla af himnum ofan. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

La Bohéme í Íslensku óperunni

Íslenska óperan mun setja upp óperuna La Bohème eftir Giacomo Puccini á vormisseri en um hlutverkaskipan og aðra aðstandendur sýningarinnar verður tilkynnt síðar, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Léttsveitin í Hörpu

Léttsveit Reykjavíkur heldur aðventutónleika í Eldborg í Hörpu næstkomandi sunnudag kl. 16. Alls munu 130 syngja með Léttsveitinni, en þetta eru fyrstu kórtónleikarnir sem haldnir verða í Eldborg og fyrstu jólatónleikarnir í Hörpu. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Péturs Pálssonar minnst á Bar 46

Dagskrá til að minnast tónskáldsins, ljóðskáldsins og myndlistarmannsins Péturs Pálssonar verður haldin á sunnudag á Gallery Bar 46 á Hverfisgötu 46 og hefst kl. 17. Pétur Pálsson fæddist árið 1931 og lést árið 1979. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Selkórinn í Seltjarnarneskirkju

Selkórinn heldur tvenna tónleika í Seltjarnarneskirkju næstkomandi laugardag, þá fyrri kl. 14 og síðari kl. 17. Meira
25. nóvember 2011 | Tónlist | 457 orð | 3 myndir

Sjöunda „sjóv“ Todmobile

Hljómsveitin Todmobile hefur sent frá sér plötuna 7 sem er einmitt sjöunda hljóðversplata sveitarinnar. Þá er þetta jafnframt fyrsta platan frá árinu 2006 sem Todmobile sendir frá sér þar sem eingöngu er að finna nýtt frumsamið efni. Meira
25. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Swank rak umboðsmenn sína út af veislu Kadyrovs

Bandaríska leikkonan Hillary Swank hefur verið harðlega gagnrýnd af mannréttindasamtökunum Human Rights Watch (HRW) fyrir að sækja afmælistónleika forseta Tétsníu, Ramzans Kadyrovs. Vefurinn E! Meira
25. nóvember 2011 | Leiklist | 57 orð | 1 mynd

Söngleikur um fiskinn Wöndu

Söngleikur byggður á grínmyndinni A Fish Called Wanda verður að öllum líkindum settur á svið. Meira
25. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 290 orð | 1 mynd

Tvíburar, glæpagengi, mörgæsir og voðaverk

Jack and Jill Adam Sandler fer með tvö hlutverk í þessari grínmynd, hlutverk Jacks og tvíburasystur hans Jill. Jack er fjölskyldumaður og allt leikur í lyndi þar til systir hans kemur í heimsókn og gerir allt vitlaust. Meira

Umræðan

25. nóvember 2011 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Bæn við upphaf aðventu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hjálpaðu mér að hugleiða stöðu mína og stefnu í lífinu. Hjálpaðu mér að rækta fjölskyldu- og vinatengsl og huga að þeim sem sjúkir eru og sorgmæddir." Meira
25. nóvember 2011 | Aðsent efni | 1112 orð | 1 mynd

Er hægt að bjarga Ítalíu?

Eftir Michael Spence: "Aðeins djarfar og að mestu skilyrðislausar skuldbindingar af hálfu Evrópusambandsins annars vegar og Ítalíu hins vegar geta leyst þetta hættulega vandamál." Meira
25. nóvember 2011 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Konur sem ögra

Eftir Guðrúnu Jónsdóttur: "Það er kominn tími til að hampa slíkum konum og lyfta þeim upp í ljósið. Láta alþjóð vita að við stöndum með þeim og séum þeim þakklátar." Meira
25. nóvember 2011 | Aðsent efni | 149 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
25. nóvember 2011 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Segjum okkur úr Schengen nú þegar

Eftir Friðrik Georgsson: "En allt kemur fyrir ekki, engum alþingismanni eða ráðherra hefur dottið í hug að endurskoða afstöðu sína og koma með frumvarp sem segir okkur úr Schengen." Meira
25. nóvember 2011 | Velvakandi | 195 orð | 1 mynd

Velvakandi

Dans dans dans Flott hæfileikakeppni er nú í gangi á RÚV. Þar kemur ungt hæfileikaríkt fólk og dansar okkur til skemmtunar. Frábært að hafa hæfileikakeppni sem nær til allra fjölskyldumeðlima. Síðasta laugardag settist ég niður og horfði á keppnina. Meira
25. nóvember 2011 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Þú færð morgunmat ef þú mætir

Blaðamaður danska dagblaðsins Politiken gerði menntaskóla Danmerkur að umfjöllunarefni í blaðinu um síðustu helgi. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Arnbjörg Magga Magnúsdóttir

Arnbjörg Magga Magnúsdóttir frá Traðarbakka, Akranesi fæddist 27. mars 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 4. nóvember 2011. Foreldrar Arnbjargar Möggu voru Magnús Guðmundsson útgerðarmaður, f. 1891, d. 1956, og Kristín Ólafsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2799 orð | 1 mynd

Elva Ýr Óskarsdóttir

Elva Ýr Óskarsdóttir fæddist á Akureyri 16. ágúst 1998. Hún lést af slysförum 17. nóvember 2011. Foreldrar Elvu eru Elín Björg Jónsdóttir, f. 27.11. 1973, og Óskar Ingólfsson, f. 7.5. 1972. Bróðir Elvu er Gunnar Örn, f. 9.4. 1996. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 3710 orð | 1 mynd

Friðrik Axel Þorsteinsson

Friðrik Axel Þorsteinsson fæddist 23. nóvember 1947. Hann lést á blóðlækningadeild 11G á Landspítalanum 19. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Inga Ísaksdóttir, f. 19 júlí 1927, og Þorsteinn E.V. Einarsson, f. 5. júní 1927, d. 27 október 2010. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 869 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðrik Axel Þorsteinsson

Friðrik Axel Þorsteinsson fæddist 23. nóvember 1947. Hann lést á blóðlækningadeild 11G á Landspítalanum 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Grétar Guðjónsson

Grétar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1925. Hann lést 9. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Jónsson vörubifreiðarstjóri í Reykjavík og á Siglufirði, bóndi í Málmey í Skagafirði og síðar framkvæmdastjóri í Kópavogi, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 5075 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist á Akureyri 25. júní 1928. Hann lést á Landspítala, Fossvogi 17. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Sólveig Guðmundsdóttir Kjerúlf, húsmóðir, f. 6.7. 1903, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

Helgi Hjartarson

Helgi fæddist á Ísafirði 14. nóvember 1925. Hann lést á öldrunardeild FSÍ 9. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Sigurrós Helgadóttir, f. 23.6. 1894, d. 20.12. 1959, og Hjörtur Ólafsson, f. 13.6. 1892, d. 23.9. 1930. Bræður: Gunnar Hjartarson, f. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Hólmfríður V. Kristjánsdóttir

Hólmfríður V. Kristjánsdóttir fæddist á Bragagötu í Reykjavík 31. október 1922. Hún andaðist á heimili sínu í Hæðargarði 29 í Reykjavík 13. nóvember 2011. Foreldar hennar voru hjónin Kristján Einarsson múrarameistari, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir

Jónína Alexandra Kristjánsdóttir, Fossvegi 6, 800 Selfossi, fæddist á Blönduósi hinn 25. nóvember 1925. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. maí 2011. Útför hennar fór fram frá Selfosskirkju laugardaginn 4. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1438 orð | 1 mynd

Kristín Engilráð Kristjánsdóttir

Kristín Engilráð Kristjánsdóttur fæddist í Hnífsdal 12. janúar 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Jóna Sigríður Jónsdóttir, fædd á Folafæti í Súðavíkurhreppi 23. október 1885, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Ólafur Nikulás Víglundsson

Ólafur Nikulás Víglundsson fæddist í Hafnarfirði 16. júlí 1927. Hann lést á Borgarspítalanum 12. nóvember 2011. Útför Ólafs fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 18. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Ragnar Ragnarsson

Ragnar Ragnarsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Kristrún Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 16. feb. 1907, d. 4. jan. 1997, og Ragnar Jónsson verkamaður, f. 26. apríl 1905,... Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

Sólveig Anna Þórleifsdóttir

Sólveig Anna Þórleifsdóttir fæddist í Grímsey 30. ágúst 1938. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 16. nóvember 2011. Sólveig Anna var dóttir hjónanna Aðalheiðar Karlsdóttur frá Garði, f. 8. janúar 1914, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Grímsson

Vilhjálmur Grímsson tæknifræðingur fæddist í Færeyjum 3. ágúst 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. nóvember 2011. Vilhjálmur var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 18. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2011 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Þorgerður Magnúsdóttir

Þorgerður Magnúsdóttir fæddist í Hattardalskoti í Álftafirði við Ísafjarðardjúp 6. júní 1925. Hún andaðist 19. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Hannibalsson, 1871-1964, og Ólína Kristín Óladóttir, 1881-1951. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Fitch lækkar Portúgal í ruslflokk – BB+

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfiseinkunn Portúgals í BB+, sem þýðir að portúgölsk ríkisskuldabréf eru flokkuð í svokallaðan ruslflokk. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 381 orð | 1 mynd

Hægur bati í kortunum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hagvöxtur á næsta ári mun mælast 2,4% og verður fyrst og fremst knúinn áfram af einkaneyslu og atvinnuvegafjárfestingu. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Kaupir Byr á 6,6 milljarða

Íslandsbanki mun kaupa 11,8% hlut íslenska ríkisins og 88,2% hlut Byrs á 6,6 milljarða króna. Alþingi hefur samþykkt sölu á hlut ríkisins og því er allri samningagerð lokið. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Krafa um gjaldþrotaskipti

Krafa Landsbankans um töku bús Kex ehf., félags í eigu Eggerts Magnússonar, til gjaldþrotaskipta, verður tekin fyrir á dómþingi héraðsdóms Reykjavíkur, miðvikudaginn 11. janúar 2012, kl. 9.15. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Lykilstjórnendur Haga hafa eignast 1,4% hlut í félaginu

Lykilstjórnendur Haga, sem meðal annars eiga Bónus og Hagkaup, fá 1,4% hlut í félaginu samkvæmt samkomulagi sem þeir gerðu við Arion banka í febrúar á síðasta ári, segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, í samtali við... Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Svartsýni í atvinnulífinu

Mikill meirihluti stjórnenda fyrirtækja telur aðstæður í atvinnulífinu vera slæmar og flestir telja líklegt að þær breytist ekki. Þetta kemur fram í nýrri könnun Capacent á viðhorfum stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 293 orð

Um 90% eigna brátt á markað

Framtakssjóður Íslands áformar að tæplega 90% núverandi eignasafns sjóðsins verði skráð á hlutabréfamarkað innan þriggja ára. Þau fyrirtæki sem til stendur að skrá á markað eru SKÝRR, N1, Icelandic Group og Promens. Meira
25. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Vextir á ítölsk ríkisskuldabréf yfir 7%

Áhættuálagið á tíu ára ítölsk ríkisskuldabréf fór í gær aftur upp fyrir 7% eftir að í ljós kom að leiðtogar Þýskalands og Frakklands næðu ekki samkomulagi um að heimila Evrópska seðlabankanum að gegna hlutverki lánveitanda til þrautavara á... Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 1 mynd

Elton hatar ekki skóna sína

Þegar maður hlustar á skemmtilegt lag getur verið erfitt að syngja ekki með. Sumir textar eru einfaldir og ekki mikið mál að læra þá. Aðrir eru öllu flóknari og þá er ágætt að geta skoðað textann. Meira
25. nóvember 2011 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

HeimurHófíar

Ég fæ hins vegar dálitla jóla-timburmenn þegar ég þvælist inn í verslunarmiðstöðvarnar milli jóla og nýárs og við blasa langar biðraðir við skilakassa stórvörumarkaðanna Meira
25. nóvember 2011 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...hittið unga sýningarstjóra

Nemendur Kvennaskólans verða með leiðsögn um sýninguna Kjarval snertir mig á morgun klukkan 14. Meira
25. nóvember 2011 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Káti ferðalangurinn Rikka

Nú í vikunni kemur út bókin Rikka og töfrahringurinn í Japan sem er þriðja bókin eftir Hendrikku Waage um káta ferðalanginn Rikku. Meira
25. nóvember 2011 | Daglegt líf | 587 orð | 3 myndir

Við viljum hjálpa náttúrunni

Þeim finnst fólk ekki ganga nógu vel um náttúruna og ákváðu að gera eitthvað í því til að berjast gegn ósómanum. Þær stofnuðu Græna krossinn, náttúruverndarsamtök fyrir börn, og þær hjálpa móðurlausum ungum og ætla að blása til ruslatínsludags í vor. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2011 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 ára

Eiríkur Ellertsson rafverktaki er áttræður í dag, 25. nóvember. Eiríkur og eiginkona hans Ólafía Lárusdóttir taka á móti gestum á heimili sínu, Sæviðarsundi 8, frá kl. 15 í dag og fram eftir... Meira
25. nóvember 2011 | Í dag | 280 orð

Af Guðrúnu og Ólöfu ríku

Ef tilsvar Guðrúnar „Þeim var ég verst“ er þekktasta og rómantískasta svar Íslandssögunnar, þá er svar Ólafar ríku „Eigi skal gráta Björn bónda“ númer tvö og mjög praktískt í daglegu lífi þegar menn þurfa að herða sig upp,“... Meira
25. nóvember 2011 | Fastir þættir | 159 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Svarti Pétur. V-AV. Meira
25. nóvember 2011 | Fastir þættir | 769 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ársþing Bridssambandsins Ársþing Bridssambandsins var haldið 18. nóvember sl. í húsnæði sambandsins í Síðumúla 37. Starfsemi sambandsins var öflug á síðasta ári, sem einkenndist af því að Ísland var í úrslitum á heimsmeistaramótinu í brids í Hollandi. Meira
25. nóvember 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Ingibjörg Hafliðadóttir og Sævar Brynjólfsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 25. nóvember, á afmælisdegi Ingibjargar. Þau ætla að fagna þessum tímamótum í faðmi... Meira
25. nóvember 2011 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Hannes Snævar Sigmundsson, Birgir Orri Ásgrímsson, Geirfinnur Brynjar Brynjarsson, Hafdís Jóna Kolbrúnardóttir, Örn Þórarinsson, Óskar Þórarinsson, Haukur Eldjárn Kristjánsson og Agnes Inga Kristjánsdóttir héldu tombólu í hverfinu sínu á Akureyri. Meira
25. nóvember 2011 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
25. nóvember 2011 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. O-O e5 5. d3 Rf6 6. Rbd2 Be7 7. e4 O-O 8. exd5 Rxd5 9. Rc4 f6 10. a4 Rdb4 11. De2 Bg4 12. c3 Dxd3 13. Dxd3 Rxd3 14. Re3 Be6 15. Hd1 Had8 16. Bf1 e4 17. Bxd3 exd3 18. Re1 c4 19. a5 Re5 20. f4 Rg4 21. R1g2 Bc5 22. Meira
25. nóvember 2011 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Starfar enn af fullum krafti

„Ég starfa enn af fullum krafti og finnst ég ekkert vera orðinn gamall,“ sagði Jón Sæmundur Sigurjónsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu og fyrrverandi alþingismaður, sem er sjötugur í dag. Meira
25. nóvember 2011 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Skagfirðingar hafa orð á sér fyrir að vera jákvæðir, lífsglaðir og skemmtilegir og bókin Skagfirskar skemmtisögur, sem Björn Jóhann Björnsson hefur tekið saman, dregur ekki úr því góða orðspori. Meira
25. nóvember 2011 | Í dag | 92 orð

Þetta gerðist...

25. nóvember 1940 Breska herstjórnin á Íslandi lýsti allt hafsvæðið milli Vestfjarða og Grænlands hættusvæði. Gjöfulum fiskimiðum var þá lokað fyrir sjómönnum þar til hættusvæðið var minnkað í janúar 1941. 25. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2011 | Íþróttir | 360 orð

„Erum farnir að vinna leiki“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við erum farnir að vinna leiki og leikmennirnir leggja sig alla fram. Þetta var ekki áferðarfallegur körfubolti í kvöld en það skipti ekki máli. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

„Stjarnfræðilega hátt skor“

Keila Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það er alltaf gaman að slá Íslandsmet og þetta var góður dagur fyrir mig. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 209 orð

„Vonumst eftir góðri stemningu“

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: FC Köbenhavn – Nordsjælland...

Danmörk Bikarkeppnin, 8 liða úrslit: FC Köbenhavn – Nordsjælland 2:0 • Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson léku allan leikinn með FC Köbenhavn og Sölvi skoraði fyrra mark liðsins. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir

Ekkert stöðvar Hauka

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Haukar voru klókari en Framarar á lokaspretti viðureignar tveggja efstu liðanna í úrvalsdeild karla í handknattleik í Safamýrinni í gærkvöldi og unnu með tveggja marka mun, 27:25. Jafnt var í hálfleik, 13:13. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 91 orð

Fimleikar og golf 2015

Ákveðið var á fundi framkvæmdastjórnar Smáþjóðaleikanna í gær að þegar leikarnir fara fram á Íslandi árið 2015 verði viðbótargreinar leikanna áhaldafimleikar og golf. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslendingarnir í sænska meistaraliðinu Sundsvall fóru á kostum í toppslag þarlendu úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 104 orð

Jóhann með slitið krossband?

Sterkur grunur leikur á að Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður handknattleiksliðs Fram, sé með slitið krossband á vinstra hné. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

KR – Grindavík 59:85 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 24...

KR – Grindavík 59:85 DHL-höllin, Iceland Express-deild karla, 24. nóvember 2011. Gangur leiksins : 3:5, 6:13, 8:17, 10:24 , 18:32, 21:37, 27:40, 29:43 , 31:48, 35:54, 41:60, 45:66 , 47:70, 51:75, 53:81, 59:85 . Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

KR-skútuna rak í strand

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Það var öllu tjaldað til í einum af stórleikjum Iceland Express-deildarinnar í gærkveldi þegar Grindavík heimsótti Frostaskjólið. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – Breiðablik 19. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: Afturelding – Valur 24:33...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 9. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Orðnir að fallbyssufóðri

Á Nesinu Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Gróttumenn virðast hreinlega orðnir fallbyssufóður fyrir betri lið N1-deildar karla í handknattleik og sú var raunin þegar HK mætti í heimsókn á Nesið í gær. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Orri til liðs við Þórsara?

Útlit er fyrir að Orri Freyr Hjaltalín, sem hefur leikið með knattspyrnuliði Grindavíkur undanfarin átta ár, snúi aftur í heimahagana á Akureyri og gangi til liðs við Þórsara. Hann myndi þá spila með þeim í 1. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Við náðum að rota þá í byrjun

Í Mosfellsbæ Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
25. nóvember 2011 | Íþróttir | 119 orð

Vildi sjá hvort hnéð héldi

„Ég vildi bara prófa þetta í kvöld og sjá hvort hnéð héldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.