Greinar sunnudaginn 27. nóvember 2011

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2011 | Leiðarar | 530 orð

Ábyrgðin hjá foreldrum

Það var frískandi að fylgjast með kynnum höfunda og nemenda 10. bekkjar grunnskólans í Ólafsvík en um ferðalag höfundanna til Snæfellsness má lesa í myndríkri frásögn í Sunnudagsmogganum í dag. Meira
27. nóvember 2011 | Reykjavíkurbréf | 1671 orð | 1 mynd

Sagan fer skyndilega illa í sag nfræðinga

Í gær sagði netútgáfa Der Spiegel frá nýjum frásögnum þýskra yfirvalda um starfsemi leyniþjónustu Austur-Þýskalands, STASI, sem vakið hafa mikla athygli. Meira

Sunnudagsblað

27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 2 myndir

30. nóvember kl. 21 verður frumsýnd ný fatalína sem hönnuð er af...

30. nóvember kl. 21 verður frumsýnd ný fatalína sem hönnuð er af Guðmundi Jörundssyni, yfirhönnuði Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar, í Þjóðleikhúskjallaranum. Er eiginlega um skemmtikvöld að ræða. 1. desember kl. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 834 orð | 1 mynd

Ál og kál

Undanfarna áratugi höfum við félagar haldið til gæsaveiða seinnihluta sumars og fram á haustið. Eðli gæsaveiðanna hefur breyst talsvert á þessum tíma, gæsum hefur fjölgað og þær dveljast mun lengur hér á landi, en til dæmis fyrir 10 árum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1197 orð | 13 myndir

Á postulíni til Kenía

Fríða Jónsdóttir er búsett í Belgíu en rekur markaðinn Hús fiðrildanna í gamla einbýlishúsinu sínu. Ævintýrið á rætur sínar að rekja í Keníaferð vinkonu hennar. Texti: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 612 orð | 2 myndir

Baby Face Nelson felldur

... lögreglumennirnir höfðu hæft Nelson sautján sinnum, sjö sinnum í búkinn og tíu sinnum í fæturna. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 3108 orð | 4 myndir

Birtir í Búrma

Framtíð Búrma hefur ekki verið jafnbjört frá því að her landsins hrifsaði til sín völdin fyrir tæpum 50 árum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1962 orð | 2 myndir

Ég vildi tala við Gunnar

Jón Yngvi Jóhannsson ræðir í viðtali um bók sína um rithöfundinn Gunnar Gunnarsson. Hann segir að erfitt sé að tala um Gunnar sem einn mann því hann hafi verið svo ólíkur eftir tímabilum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 113 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Fimmtudagur Kári Sturluson Hugur minn er hjá starfsfólki Íslandsbanka sem tókst ekki að svíkja stofnfjárhafa. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 522 orð | 1 mynd

Friðrik að tafli í Hollandi

Gömlum aðdáendum Friðriks Ólafssonar fannst gaman að fylgjast með honum við skákborðið í Hollandi þar sem minningarmót um fjórða heimsmeistarann Max Euwe fór fram á dögunum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 477 orð | 2 myndir

Gleðilegan jólabjór!

Við félagarnir rifjum reglulega upp daginn sem bjórinn var lögleiddur en þá urðum við okkur úti um kippu af öllum sex tegundunum af bjór sem þá voru í boði ef ég man rétt. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1017 orð | 5 myndir

Hin sanna jólasteik

Bókin Jólamatur Nönnu nýtist nýgræðingum í jólahaldi sem og þeim sem vilja reyna eitthvað nýtt eða prófa tilbrigði við hefðbundna rétti í heilögustu máltíð ársins. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 128 orð | 1 mynd

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Súkkulaði er gott og hnetusmjör er gott svo að saman getur þetta varla klikkað. Hér kemur uppskrift að ljúffengum smákökum úr hvoru tveggja af vefsíðunni.recipies.com. ½ bolli smjör, mýkt ½ bolli hnetusmjör 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 2 egg 2 msk. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 1 mynd

Húðflúraður jakki

Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur hannað jakka byggðan á húðflúri á búk sænska fótboltalandsliðsmannsins Zlatans Ibrahimovic´´. „Húðflúr er listform og hæfði þessu verkefni ákaflega vel,“ segir talsmaður Nike. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 803 orð | 1 mynd

Hættan sem Sjálfstæðisflokkur stendur frammi fyrir

Það gerðist ýmislegt fleira á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en formannskjör, þótt það hafi vakið mesta athygli fjölmiðla. Sennilega verða kosningar um forystu flokksins regla en ekki undantekning á næstu árum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd

Händel í Hörpunni

2. desember Sinfónían í tónlistarhúsinu Hörpu. Stjórnandi er Matthew Halls sem er einn af efnilegustu ungu stjórnendunum í heiminum í dag. Einsöngvarar eru Susan Gritto, Robin Blaz, James Oxley, Matthew Brook, kór Áskirkju og Hljómeyki. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 2981 orð | 16 myndir

Höfundarnir koma til byggða

Fjórir ólíkir höfundar lögðu upp í leiðangur á Snæfellsnes í lok vikunnar til að lesa úr verkum sínum á Ólafsvík og kynnast krökkunum í bænum. Það voru Stefán Máni, Tobba Marinós, Vigdís Grímsdóttir og Þorgrímur Þráinsson. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 759 orð | 4 myndir

Í herkví götublaða

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur, eins og skýrt hefur komið fram í vitnaleiðslum í Leveson-rannsókninni, sem fram fer í Bretlandi þessa dagana. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 146 orð | 1 mynd

Japanskt sælgæti

Þeir sem heimsækja Tivoli ættu endilega að borða á Wagamama ef þeir vilja ódýran og góðan mat. Sem dæmi kostaði tveggja rétta máltíð fyrir þrjá með drykkjum 500 danskar krónur (tæpar 11 þúsund krónur) um síðustu helgi. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 609 orð | 2 myndir

Jean-Marc Bosman?

Margir helstu knattspyrnumanna heims eiga auðlegð sína Jean-Marc Bosman að þakka. Fyrir rúmum tuttugu árum hóf Bosman málaferli, sem sex árum síðar lyktaði með því að fyrirkomulag á kaupum og sölu og liðaskiptum leikmanna í Evrópu fór á annan endann. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 469 orð | 2 myndir

Konungur töffaranna

Bækur breska rithöfundarins Lee Child um ofurtöffarann Jack Reacher hafa slegið í gegn um allan heim. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 74 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. nóvember rennur út á hádegi 2. desember. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 249 orð | 6 myndir

Laumulegir jólavinir

Það var jafn spennandi að fá í skóinn í gamla daga og að fá gjöf á borðið sitt frá leynivini. Oft þarf ekki að gera mikið til þess að gleðja aðra. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 395 orð | 3 myndir

Lífi blásið í brúðurnar

Ný kvikmynd, nýir þættir. Prúðuleikararnir eru komnir aftur – hressari en nokkru sinni fyrr. Og háðskari. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1825 orð | 3 myndir

Margir strengir Hörpu

Harpa Dís Hákonardóttir er bara átján ára. Eigi að síður sendir hún frá sér sína aðra skáldsögu fyrir börn nú fyrir jólin, Fangarnir í trénu. Harpa Dís hefur skrifað í sex ár meðfram námi, píanóleik og ballettdansi. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 629 orð | 5 myndir

Misskipt er gæfu bræðra

35 árum eftir að þeir voru frumsýndir þykja þættirnir Gæfa eða gjörvileiki enn með því besta sem framleitt hefur verið af leiknu efni fyrir sjónvarp í Bandaríkjunum. Þættirnir um örlög bræðranna Rudy og Tom Jordache nutu einnig mikilla vinsælda hér á landi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 36 orð | 2 myndir

Ódýr snjallsími

Kínverskir farsímaframleiðendur gera harða hríð að þeim sem fyrir eru á fleti, bandarískum, finnskum, þýskum og kóreskum. Huawei hefur haslað sér völl í Evrópu og nú bætist ZTE við með fínan ódýran snjallsíma - ZTE Blade. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 426 orð | 2 myndir

Póstkort frá Háskólanum í Lundi

Í Lundi hefur byggst upp mikið þekkingarsamfélag og eru sterk tengsl á milli háskólanna og fyrirtækja á svæðinu. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 494 orð | 5 myndir

Rússnesk jól í Tivoli

Það er fátt betra til að byggja upp góða jólastemningu en að heimsækja gömlu höfuðborg Íslendinga, Kaupmannahöfn. Það er gott að ylja sér á glöggi, gæða sér á eplaskífum og ekki síst bera augum ljósadýrðina í jólatívolíinu. Texti og myndir: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 427 orð | 2 myndir

Sagan af Sigölduvirkjun

Öræfin — jafnvel þau bíða eftir því, að frá þeim streymi birta og ylur inn í okkar litla samfélag. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 488 orð | 3 myndir

Sjálfbært 37 milljarða rekstrartap

Manchester City tapaði heldur meira en rekstur Landspítalans kostaði allt árið í fyrra Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 332 orð | 2 myndir

Sópað undir rós

Kyssa blómhnappinn og dreypa á gulli því sem seytlar fram við ástaratlot hlý. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 56 orð | 1 mynd

Sterkur á svellinu

Ekki eru allir þess umkomnir að standa á skautum, hvað þá dansa á þeim. Rússinn Sergei Voronov er svo lánsamur að vera í þeim hópi og sýndi hann listir sínar á meistaramóti austur í Moskvu á föstudaginn. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 1 mynd

Stórkostleg gamanmál danskra grínbræðra

Ég fór að sjá sýninguna Casper og Frank – Nu som mennesker í Kaupmannahöfn um síðustu helgi. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 118 orð | 2 myndir

Sætasti eftirrétturinn

Það er fátt betra en virkilega góðar „flødebollur“ og Spangsberg Chocolade, sem er með verslun í Tivoli gerir einstaklega góðar bollur. Það þarf ekki að leita lengur að eftirréttinum, þarna er hann kominn. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd

Tímaferðalag með mat

Kannski vilja ekki allir fara til Kaupmannahafnar og borða bara á japönskum stað eins og á Wagamama sem mælt er með hér til hliðar. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 244 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Það eina sem ég hugsaði um, og hugsa enn um, er að ég verð að komast til Íslands.“ Gagnrýnandi tímaritsins New York Magazine um Bliss, gjörning Ragnars Kjartanssonar í Abrons Art Center í borginni. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 902 orð | 2 myndir

Upphaf yfirtökuaðgerða

Hugmyndin að yfirtökuhreyfingunni, sem hóf göngu sína á Wall Street og breiddist út um heiminn, kom úr ólíklegustu átt. Í Kanada kemur út tímaritið Adbusters , sem ætlað er að ýta við viðteknum hugmyndum. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 83 orð | 1 mynd

Víkur ekki frá gröf

Ekki er ofsögum sagt að hundurinn sé besti og tryggasti vinur mannsins. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 895 orð | 2 myndir

Þegar almættið steig á bremsuna

Ekkert gekk að fá manninn með ljáinn til að líta upp í brekkunni þennan dag í Færeyjum – þangað til almættið greip í taumana. Meira
27. nóvember 2011 | Sunnudagsmoggi | 131 orð | 1 mynd

Þægilegur og smart jólakjóll

Þá er komið að því að finna sér eitthvað fínt til að vera í á jólunum og/eða á jólahlaðborðinu. Leikkonan Rachelle Lefevre var alveg með þetta á hreinu í New York á dögunum. Meira

Lesbók

27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 194 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

13. - 19. nóvember 1. Einvígið - Arnaldur Indriðason / Vaka-Helgafell 2. Stóra Disney köku- & brauðb. - Walt Disney / Edda 3. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir / Hagkaup 4. Hollráð Hugos - Hugo Þórisson / Salka 5. Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 804 orð | 5 myndir

Bækur frá 16. og 17. öld boðnar upp

Ari Gísli Bragason stendur fyrir uppboði á gömlum bókum og leynast ýmsir dýrgripir inn á milli. Blaðamaður Morgunblaðsins átti stutt spjall við hann. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 348 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

The Last Hundred Days - Patrick McGuinness **** Rúmenía er komin að fótum fram og stutt í endalokin þegar ungur Breti, sögumaður, kemur þangað í nýtt starf hjá enskudeild háskólans í Búkarest beint úr jarðarför föður síns. Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 541 orð | 1 mynd

Gúllíver kemur til íslenskra lesenda

Hin margfræga Reisubók Gúllívers eftir Jonathan Swift er komin út í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Bókin er ein af gersemum bókmenntasögunnar. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | 1 mynd

Hið galna Ísland

Eftir Sigrúnu Davíðsdóttur. Uppheimar gefa út. 469 bls. Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1256 orð | 1 mynd

Ljóðið er mitt tungumál

„Hún er ort á sannkölluðum umbrotatímum,“ segir Þorsteinn frá Hamri um nýja ljóðabók sína sem hann hóf að vinna að sumarið 2008. Maðurinn er þar fyrir miðju í persónulegum ljóðheiminum, og skáldið hugleiðir líka rás tímans. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
27. nóvember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð | 2 myndir

Þeir fiska víti sem róa

Menn hafa t.d. gyrt sig í brók svo lengi að lítil hætta er á að þeir missi niður um sig. Aðrir hafa þurft að lúta svo oft í gras að undir þeim er sviðin jörð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.