Það var frískandi að fylgjast með kynnum höfunda og nemenda 10. bekkjar grunnskólans í Ólafsvík en um ferðalag höfundanna til Snæfellsness má lesa í myndríkri frásögn í Sunnudagsmogganum í dag.
Meira
Í gær sagði netútgáfa Der Spiegel frá nýjum frásögnum þýskra yfirvalda um starfsemi leyniþjónustu Austur-Þýskalands, STASI, sem vakið hafa mikla athygli.
Meira
30. nóvember kl. 21 verður frumsýnd ný fatalína sem hönnuð er af Guðmundi Jörundssyni, yfirhönnuði Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar, í Þjóðleikhúskjallaranum. Er eiginlega um skemmtikvöld að ræða. 1. desember kl.
Meira
Undanfarna áratugi höfum við félagar haldið til gæsaveiða seinnihluta sumars og fram á haustið. Eðli gæsaveiðanna hefur breyst talsvert á þessum tíma, gæsum hefur fjölgað og þær dveljast mun lengur hér á landi, en til dæmis fyrir 10 árum.
Meira
Fríða Jónsdóttir er búsett í Belgíu en rekur markaðinn Hús fiðrildanna í gamla einbýlishúsinu sínu. Ævintýrið á rætur sínar að rekja í Keníaferð vinkonu hennar. Texti: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is
Meira
Jón Yngvi Jóhannsson ræðir í viðtali um bók sína um rithöfundinn Gunnar Gunnarsson. Hann segir að erfitt sé að tala um Gunnar sem einn mann því hann hafi verið svo ólíkur eftir tímabilum.
Meira
Gömlum aðdáendum Friðriks Ólafssonar fannst gaman að fylgjast með honum við skákborðið í Hollandi þar sem minningarmót um fjórða heimsmeistarann Max Euwe fór fram á dögunum.
Meira
Við félagarnir rifjum reglulega upp daginn sem bjórinn var lögleiddur en þá urðum við okkur úti um kippu af öllum sex tegundunum af bjór sem þá voru í boði ef ég man rétt.
Meira
Bókin Jólamatur Nönnu nýtist nýgræðingum í jólahaldi sem og þeim sem vilja reyna eitthvað nýtt eða prófa tilbrigði við hefðbundna rétti í heilögustu máltíð ársins. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Súkkulaði er gott og hnetusmjör er gott svo að saman getur þetta varla klikkað. Hér kemur uppskrift að ljúffengum smákökum úr hvoru tveggja af vefsíðunni.recipies.com. ½ bolli smjör, mýkt ½ bolli hnetusmjör 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 2 egg 2 msk.
Meira
Íþróttavöruframleiðandinn Nike hefur hannað jakka byggðan á húðflúri á búk sænska fótboltalandsliðsmannsins Zlatans Ibrahimovic´´. „Húðflúr er listform og hæfði þessu verkefni ákaflega vel,“ segir talsmaður Nike.
Meira
Það gerðist ýmislegt fleira á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en formannskjör, þótt það hafi vakið mesta athygli fjölmiðla. Sennilega verða kosningar um forystu flokksins regla en ekki undantekning á næstu árum.
Meira
2. desember Sinfónían í tónlistarhúsinu Hörpu. Stjórnandi er Matthew Halls sem er einn af efnilegustu ungu stjórnendunum í heiminum í dag. Einsöngvarar eru Susan Gritto, Robin Blaz, James Oxley, Matthew Brook, kór Áskirkju og Hljómeyki.
Meira
Fjórir ólíkir höfundar lögðu upp í leiðangur á Snæfellsnes í lok vikunnar til að lesa úr verkum sínum á Ólafsvík og kynnast krökkunum í bænum. Það voru Stefán Máni, Tobba Marinós, Vigdís Grímsdóttir og Þorgrímur Þráinsson.
Meira
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur, eins og skýrt hefur komið fram í vitnaleiðslum í Leveson-rannsókninni, sem fram fer í Bretlandi þessa dagana.
Meira
Þeir sem heimsækja Tivoli ættu endilega að borða á Wagamama ef þeir vilja ódýran og góðan mat. Sem dæmi kostaði tveggja rétta máltíð fyrir þrjá með drykkjum 500 danskar krónur (tæpar 11 þúsund krónur) um síðustu helgi.
Meira
Margir helstu knattspyrnumanna heims eiga auðlegð sína Jean-Marc Bosman að þakka. Fyrir rúmum tuttugu árum hóf Bosman málaferli, sem sex árum síðar lyktaði með því að fyrirkomulag á kaupum og sölu og liðaskiptum leikmanna í Evrópu fór á annan endann.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. nóvember rennur út á hádegi 2. desember.
Meira
Það var jafn spennandi að fá í skóinn í gamla daga og að fá gjöf á borðið sitt frá leynivini. Oft þarf ekki að gera mikið til þess að gleðja aðra.
Meira
Harpa Dís Hákonardóttir er bara átján ára. Eigi að síður sendir hún frá sér sína aðra skáldsögu fyrir börn nú fyrir jólin, Fangarnir í trénu. Harpa Dís hefur skrifað í sex ár meðfram námi, píanóleik og ballettdansi.
Meira
35 árum eftir að þeir voru frumsýndir þykja þættirnir Gæfa eða gjörvileiki enn með því besta sem framleitt hefur verið af leiknu efni fyrir sjónvarp í Bandaríkjunum. Þættirnir um örlög bræðranna Rudy og Tom Jordache nutu einnig mikilla vinsælda hér á landi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Kínverskir farsímaframleiðendur gera harða hríð að þeim sem fyrir eru á fleti, bandarískum, finnskum, þýskum og kóreskum. Huawei hefur haslað sér völl í Evrópu og nú bætist ZTE við með fínan ódýran snjallsíma - ZTE Blade.
Meira
Það er fátt betra til að byggja upp góða jólastemningu en að heimsækja gömlu höfuðborg Íslendinga, Kaupmannahöfn. Það er gott að ylja sér á glöggi, gæða sér á eplaskífum og ekki síst bera augum ljósadýrðina í jólatívolíinu. Texti og myndir: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Ekki eru allir þess umkomnir að standa á skautum, hvað þá dansa á þeim. Rússinn Sergei Voronov er svo lánsamur að vera í þeim hópi og sýndi hann listir sínar á meistaramóti austur í Moskvu á föstudaginn.
Meira
Það er fátt betra en virkilega góðar „flødebollur“ og Spangsberg Chocolade, sem er með verslun í Tivoli gerir einstaklega góðar bollur. Það þarf ekki að leita lengur að eftirréttinum, þarna er hann kominn.
Meira
„Það eina sem ég hugsaði um, og hugsa enn um, er að ég verð að komast til Íslands.“ Gagnrýnandi tímaritsins New York Magazine um Bliss, gjörning Ragnars Kjartanssonar í Abrons Art Center í borginni.
Meira
Hugmyndin að yfirtökuhreyfingunni, sem hóf göngu sína á Wall Street og breiddist út um heiminn, kom úr ólíklegustu átt. Í Kanada kemur út tímaritið Adbusters , sem ætlað er að ýta við viðteknum hugmyndum.
Meira
Þá er komið að því að finna sér eitthvað fínt til að vera í á jólunum og/eða á jólahlaðborðinu. Leikkonan Rachelle Lefevre var alveg með þetta á hreinu í New York á dögunum.
Meira
Ari Gísli Bragason stendur fyrir uppboði á gömlum bókum og leynast ýmsir dýrgripir inn á milli. Blaðamaður Morgunblaðsins átti stutt spjall við hann. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is
Meira
The Last Hundred Days - Patrick McGuinness **** Rúmenía er komin að fótum fram og stutt í endalokin þegar ungur Breti, sögumaður, kemur þangað í nýtt starf hjá enskudeild háskólans í Búkarest beint úr jarðarför föður síns.
Meira
Hin margfræga Reisubók Gúllívers eftir Jonathan Swift er komin út í íslenskri þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Bókin er ein af gersemum bókmenntasögunnar. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is
Meira
„Hún er ort á sannkölluðum umbrotatímum,“ segir Þorsteinn frá Hamri um nýja ljóðabók sína sem hann hóf að vinna að sumarið 2008. Maðurinn er þar fyrir miðju í persónulegum ljóðheiminum, og skáldið hugleiðir líka rás tímans. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Menn hafa t.d. gyrt sig í brók svo lengi að lítil hætta er á að þeir missi niður um sig. Aðrir hafa þurft að lúta svo oft í gras að undir þeim er sviðin jörð.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.