Greinar mánudaginn 28. nóvember 2011

Fréttir

28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 974 orð | 4 myndir

Atgervisflótti til nágrannalanda

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lítið lát hefur verið á brottflutningi frá landinu það sem af er árinu. Þannig fluttu 850 einstaklingar frá landinu umfram aðflutta í júlí-september. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Björgunarstarfið tók um þrjá tíma

Erlendur ferðamaður sem óskaði aðstoðar vegna slyss skömmu fyrir fjögur í gær komst í hendur sjúkraflutningamanna um klukkan sjö í gærkvöldi. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ekki heimild fyrir einstefnumerkjum og því ekki sektað

Þar sem einstefnuskilti á Suðurgötu hafa ekki hlotið formlegt samþykki lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu telur lögregla sér ekki heimilt að sekta þá ökumenn sem láta sér detta í hug að aka gegn einstefnumerkjunum, að sögn Kristjáns Ólafs Guðnasonar,... Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Fermingarbörn söfnuðu sjö milljónum króna

Um sjö milljónir króna söfnuðust þegar fermingarbörn um land allt gengu í hús fyrr í mánuðinum með bauk Hjálparstarfs kirkjunnar. Undanfari þess var fræðsla til um 2.700 fermingarbarna um aðstæður í fátækum löndum Afríku. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um einstaklingshyggju og Uppsprettuna

Almenna bókafélagið og RSE, Rannsóknarstofnun í samfélags- og efnahagsmálum, efna til fundar í Þjóðmenningarhúsinu mánudaginn 28. nóvember klukkan 17. Þar flytur dr. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Geti ekki keypt upp land

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir alþingismaður hyggst í dag leggja fram á Alþingi tillögu um að þingið feli ríkisstjórn að láta endurskoða lög er varða kaup á landi. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Golli

Segja sís! Það er eflaust óhætt að fullyrða að jólaandinn hafi komið yfir þá sem ekki voru þegar komnir í jólaskapið á snævi þöktum Austurvelli í gær þegar ljósin á Óslóartrénu voru... Meira
28. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hagstofustjóri saksóttur vegna halla

Andreas Georgiou, yfirmaður grísku hagstofunnar (sem er aðeins ársgömul) mun svara til saka í glæparannsókn. Hann endurskoðaði strax í fyrra tölur um fjárlagahalla, sem hann sagði 15,8% af landsframleiðslu en ekki 13,4%, eins og áður var sagt. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Hjólar danskur í vinnuna

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fyrir tæplega fjórum mánuðum losuðu Pétur Ívarsson og eiginkona hans sig við Pajero-jeppann og Mözduna, keyptu nýjan Volkswagen Passat-metanbíl og ákváðu að héðan í frá myndu þau ekki nota bíl til að komast til og frá vinnu. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Huang hættur við að fjárfesta

Talsmaður Huangs Nubos á Íslandi, Halldór Jóhannsson, segir Nubo ekki íhuga neinar aðrar fjárfestingar hér á landi nema að frumkvæði frá íslenskum stjórnvöldum. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Hörð gagnrýni á Jón Bjarnason

Börkur Gunnarsson Sigurður Bogi Sævarsson Mjög hörð gagnrýni kom fram um helgina á Jón Bjarnason ráðherra vegna vinnubragða hans hvað varðar nefnd sem hann skipaði um sjávarútvegsmál sem svo virðist sem samstarfsráðherrar hans hafi ekki vitað af fyrr en... Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hörð gagnrýni samherja

Margir urðu til að gagnrýna Jón Bjarnason ráðherra sjávarútvegsmála um helgina fyrir vinnubrögð hans, vegna nefndar sem hann skipaði um sjávarútvegskerfið og tillagna hennar. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þ. Rafnar

Ingibjörg Þórunn Rafnar hæstaréttarlögmaður lést á Landspítalanum gær, 61 árs að aldri. Hún fæddist hinn 6. júní 1950 á Akureyri og var dóttir hjónanna Jónasar G. Jónassonar Rafnar, fyrrv. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Isavia býðst til að taka yfir flugrútuna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Isavia leggst gegn lagabreytingum sem treysta eiga grundvöll samninga Vegagerðarinnar við sveitarfélög um almenningssamgöngur. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jólaóróinn Leppalúði seldur um allt land

Leppalúði, jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 2011, prýðir Óslóartréð á Austurvelli. Þeir sem hrifnir eru af óróanum fagna því eflaust að hann verður seldur 5.-19. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

KK og Ellen bæta við aðventutónleikum

KK og Ellen héldu tvenna aðventutónleika í Landnámssetrinu á laugardaginn. Sannkölluð jólastemning sveif yfir en þar sem uppselt var á seinni tónleikana og margir þurftu frá að hverfa verða haldnir aukatónleikar nk. föstudag, 2. desember, kl. 20. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kveikt á jólatré Fáskrúðsfirðinga

Albert Kemp Fáskrúðsfjörður Það er orðinn fastur siður að fólk kemur saman á útivistarsvæði á Búðagrund laugardag fyrir aðventu og skemmtir sér við að ganga í kringum jólatré sem Fjarðabyggð kemur þar fyrir. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Mannfórnir í heiðnum sið?

Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Við rannsóknir fornleifafræðinga á kumlateigum í Þegjandadal í Suður-Þingeyjarsýslu fundust fornleifar sem renna undir það stoðum að mannfórnir hafi verið stundaðar í heiðnum sið. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð

Menntað fólk úr landi í stórum stíl

Ómar Friðriksson Róbert R. Róbertsson Frá árinu 2008 til 30. júní 2011 fluttu um 1.500 manns með starfs- og framhaldsmenntun af landi brott umfram aðflutta og 1. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Merki án leyfis teljast hugsanlega skjalafals

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Þrátt fyrir að tæplega ár sé liðið frá því lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafnaði tillögu Reykjavíkurborgar um að gera Suðurgötu að einstefnugötu eru einstefnuskiltin enn á sínum stað. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 1408 orð | 6 myndir

Miðað við samninga til 20 ára

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er sérstaklega fjallað um veðsetningu aflaheimilda í vinnuskjali sem sjávarútvegsráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn og hefur að geyma frumvarp til breytinga á núgildandi lögum um stjórn fiskveiða. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á jólakrossum

Mikill munur er á kostnaði við að leigja jólakrossa til að setja á leiði yfir jólahátíðina. Í Reykjavík er kostnaðurinn allt að 7.900 krónur en 2.800 krónur á Akureyri. Í Reykjavík er þessi þjónusta í höndum verktaka en á Akureyri í höndum... Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð

Munduðu haglabyssu út um bílrúðu

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning aðfaranótt laugardags um að sést hefði til manna munda haglabyssu út um glugga á bíl á Smiðjuvegi í Kópavogi. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ólafi fellur vel að skrifa um konur

Rithöfundurinn Ólafur Jóhann Ólafsson segist ekki setja sig í sérstakar stellingar þegar hann skrifar um konur. „Það er nú bara þannig að þegar sögupersónur taka sér bólfestu í kollinum á manni þá er lítið við því að gera. Meira
28. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Órangútanar í Indónesíu í hættu

Órangútan-öpum hefur fækkað mikið á síðustu áratugum og óttast sumir að tegundin geti dáið út. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Reykjanesbær ætlar að selja 15% í HS Veitum

Reykjanesbær er með til athugunar að selja 15% hlut í HS- Veitum og mun bærinn halda meirihluta í félaginu eða 51%, samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins 2012. Söluverð er áætlað en ekki er búið að verðleggja hlutabréfin. Meira
28. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Reyna að einangra Sýrlandsstjórn

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Arababandalagið samþykkti í gær með þorra atkvæða hertar refsiaðgerðir gegn Sýrlandi, þ. á m. ferðabann, frystingu sýrlenskra eigna og viðskiptabann. Á aðgerðin sér engin fordæmi í sögu þess. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Seilist langt til forræðis

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, gagnrýndi borgaryfirvöld í Reykjavík í predikun sinni í Hallgrímskirkju í gærmorgun. „Hið pólitíska vald er að seilast býsna langt í forræðishyggju og inn í sjálfan helgidóminn. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Spennandi að fá að leika í helgileiknum

Aðventuhátíð var haldin í Bústaðakirkju í gær, á sama degi og haldið var upp á 40 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Á hátíðinni komu fram allir kórar kirkjunnar, þ.ám. barnakórinn sem flutti helgileik. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Styttist í samning við Depfa

„Ég er bara mjög ánægð með fundinn, það er gangur í viðræðum við Depfa-bankann en niðurstaða fundarins verður kynnt bæjarráði og bæjarstjórn fyrst, “ segir Gerður Guðjónsdóttir, fjármálastjóri Hafnarfjarðar. Meira
28. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 371 orð | 3 myndir

Var loftárásin á Pakistana sjálfsvörn?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Pakistanar eru ævareiðir vegna árásar sem herflugvélar Atlantshafsbandalagsins, NATO, gerðu á bækistöðvar pakistanska hersins við landamærin að Afganistan á laugardag. Minnst 24 hermenn Pakistana féllu. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Verkefnið Jólaborgin Reykjavík kynnt

Jón Gnarr borgarstjóri kynnti nú rétt fyrir helgi verkefnið Jólaborgin Reykjavík. Um er að ræða nýstárlega leið til að kynna sérstöðu Reykjavíkurborgar, jafnt fyrir innlendum sem erlendum gestum hennar. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vesturbæjarskóli í vandræðum

Vesturbæjarskóla vantar sárlega húsnæði og pláss til kennslu og nú stendur til að þrjár færanlegar stofur verði settar á skólalóðina, sem er lítil fyrir. Meira
28. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð

Vinsæl, ekki vinsælust

Vinsæl, ekki vinsælust Skilja mátti á grein um Leikfélag Akureyrar í blaðinu á laugardag að fleiri hefðu séð Rocky Horror en nokkra aðra sýningu félagsins. Meira
28. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vörpulegir riddarar í París

Yfirmaður riddaraliðs Lýðveldisvarðarins í Frakklandi stöðvar fák sinn við Eiffelturninn í París í gær, skrautlegir búningarnir minna fólk á stjórnarbyltinguna og frægðarsól Napóleons Frakkakeisara. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2011 | Leiðarar | 546 orð

Samfylkingarvefur segir að Enginn sé nú forsætisráðherra

Eyjan segir í ritstjórnargrein að sífellt fleiri telji að enginn forsætisráðherra sé í landinu Meira
28. nóvember 2011 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Stendur B. fyrir bakdyramegin?

Lengi leit út fyrir að mjög erfitt yrði að ná kjarasamningum á milli leikskólakennara og viðsemjenda þeirra. Þúsundir foreldra vörpuðu öndinni léttar þegar saman gekk. En sjálfsagt hafa ekki allir verið með gleðibragði eftir átökin. Meira

Menning

28. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Að skilja eða skilja ekki

Ég skildi ekki myndina um Thorsarana sem sjónvarpið sýndi á dögunum. Hún var svo skrýtin að ég hætti að horfa eftir korter því ég vissi að ég myndi aldrei skilja hana, jafnvel þótt ég horfði á hana til enda. Þetta kallast að hafa vit fyrir sjálfum sér. Meira
28. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 63 orð | 4 myndir

Aðventu- og afmælisteiti í GK

Á föstudaginn var ár liðið frá því að verslunin GK skipti um eigendur og af því tilefni var fólki boðið í aðventu- og afmælisteiti í búðinni. Boðið var upp á veitingar með jólaívafi, jóladrykki og piparkökur ásamt jólatónlist að hætti hússins. Meira
28. nóvember 2011 | Tónlist | 55 orð | 6 myndir

Aðventuveisla Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hofi

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hélt Aðventuveislu í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Húsfyllir var á laugardagskvöldið, leikurinn var svo endurtekinn síðdegis í gær og undirtektir voru ekki síðri þá. Meira
28. nóvember 2011 | Tónlist | 539 orð | 3 myndir

Baðaðir nýju ljósi...

TÓNLIST Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Getur það verið að það séu tólf ár síðan ég stóð stjarfur fyrir utan Íslensku óperuna eftir kynngimagnaða útgáfutónleika Sigur Rósar vegna Ágætis byrjunar? Já, það getur verið og það er barasta þannig. Meira
28. nóvember 2011 | Bókmenntir | 392 orð | 1 mynd

Drottinn og djúpristan

Rætt við eldhugana Jónu Hrönn Bolladóttur og Bjarna Karlsson. Björg Árnadóttir skráði. JPV gefur út, 273 bls. Meira
28. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 699 orð | 1 mynd

Frá blakkáti í Moskvu til skjálfta á Vesturgötu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
28. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 481 orð | 3 myndir

Mjög þörf bók í þjóðfélagsumræðuna

Eftir Tryggva Þór Herbertsson, Bókafélagið gefur út. Meira
28. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 228 orð | 3 myndir

Syngur eitthvað fallegt eftir Sverri Stormsker í sturtunni

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Nýja hörpudiskinn hennar Moniku Abendroth. Það er bannað að hlusta á jólalög fyrr en í desember, en þessi er alger jólaplata án þess að vera það! Meira
28. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 1000 orð | 2 myndir

Tungumál þagnarinnar

Þessar konur hurfu ekki úr höfði mér þegar ég var búinn með bókina heldur sátu þær þar eftir. Kannski var ég svo lengi að vinna bókina vegna þess að aðalpersónurnar voru ekki búnar að kveðja mig. Meira

Umræðan

28. nóvember 2011 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Bankastofnanir eru hættulegri mannréttindum okkar en óvígur her

Eftir Ragnar Önundarson: "Ástæða er til að bankinn upplýsi landsmenn um það af hverju sömu einstaklingum eru ítrekað færðir milljarðar á silfurfati." Meira
28. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 254 orð

Ísland er vestar en austur

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Ég hlóð niður af „alnetinu“ risastórri ljósmynd af Norður-Ameríku í mjög góðri upplausn (200 dpi) sem NASA (Geimferðastofnun Bandaríkjanna) hafði upprunalega komið á framfæri, skildist mér." Meira
28. nóvember 2011 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Kall út í eilífðina

Okkur er ómögulegt að skilja samband Guðs við tilveruna, einfaldlega vegna þess að skilningurinn er bundinn því sem við sjáum og Guð er ósýnilegur – ef hann er þá til. En hvað er það sem kveikir lífið og slekkur það? Meira
28. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 486 orð | 1 mynd

Loginn inn í viðskipti við Símann

Frá Helga Skúlasyni: "Nýlega ákvað ég að skipta um símaþjónustufyrirtæki. Ég skoðaði verð hjá stóru fyrirtækjunum tveimur og hjá Símanum voru mér boðin betri kjör og þjónustuleið sem virtist henta mér." Meira
28. nóvember 2011 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

RARIK ohf. Steingríms?

Eftir Þorgeir Þorsteinsson: "Ég fór að skoða málið. Þá rak ég augun í að komið var RARIK ohf. þar sem fjármálaráðherra ræður ríkjum og fer með allt hlutafé." Meira
28. nóvember 2011 | Aðsent efni | 147 orð | 1 mynd

Söfnum fyrir Færeyinga

Eftir Hjálmar Árnason: "Færeyingar hafa alltaf rétt okkur hjálparhönd. Nú er komið að okkur. Kostum byggingu elliheimilis í stað þess sem eyðilagðist í fárviðrinu." Meira
28. nóvember 2011 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Umferðin og manngildið

Eftir Tryggva V. Líndal: "Í sæluríki kommúnismans á níunda áratugnum í Albaníu, var sparað með því að banna bifreiðar í einkaeign. Þá hafa væntanlega ekki orðið nein bílslys á gangandi fólki." Meira
28. nóvember 2011 | Velvakandi | 237 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ráðstefnur og stjórnvöld Það er hver ráðstefnan á fætur annarri með erlendum og innlendum hagfræðingum og alls konar fræðingum. Hver borgar fyrir þessar uppákomur? Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Björg Arndís Baldvinsdóttir

Björg Arndís Baldvinsdóttir fæddist á Seljalandi undir Vestur-Eyjafjöllum 22. september 1947. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. september 2011. Foreldrar Bjargar eru Andrés Haukur Ágústsson, bifreiðarstjóri og framkvæmdastjóri, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Hanna Lilja Valsdóttir

Hanna Lilja Valsdóttir fæddist í Reykjavík 22. apríl 1975. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 14. ágúst 2011. Útför Hönnu Lilju fór fram frá Grafarvogskirkju 29. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1082 orð | 1 mynd

Hermann Valsteinsson

Hermann fæddist á Þórsnesi við Eyjafjörð 16. desember 1926. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudagskvöldið 18. nóv. Foreldrar hans voru Ólöf Tryggvadóttir og Valsteinn Jónsson. Hann var sjötti í röð tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Ingveldur Lára Karlsdóttir

Ingveldur Lára Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1956. Hún lést 7. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Karl Einarsson, f. 7. júní 1935, d. 1976, og Eva Pétursdóttir, f. 5. nóvember 1934. Systkini Ingveldar Láru eru Sigursteinn Smári Karlsson, f. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Matthías Árnason Mathiesen

Matthías Árnason Mathiesen fæddist í Hafnarfirði 6. ágúst 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. nóvember 2011. Útför Matthíasar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 17. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2011 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Ólafsdóttir

Sigríður Helga Ólafsdóttir fæddist á Reyðarfirði 1. maí 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 4. nóvember 2011. Sigríður var jarðsungin frá Neskirkju 16. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 858 orð | 2 myndir

Bankinn er kominn í símann

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Siðasta áratug hafa fá tæki haft jafnmikil áhrif á daglegt líf fólks og snjallsíminn. Meira
28. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Sala á „svarta föstudegi“ eykst um milljarð dala

Sölutölur frá smásölum vestanhafs benda til þess að bandarískir neytendur séu komnir í ágætiseyðslustuð fyrir þessi jól. Föstudagurinn eftir þakkargjörðahátíð hefur öðlast sess sem mikill verslunar- og útsöludagur og markar upphafið að jólavertíðinni. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2011 | Daglegt líf | 133 orð | 1 mynd

Að hekla snjókorn og stjörnur

Á vef Heimilisiðnaðarfélags Íslands er margt fróðlegt að finna og nú þegar vetur er genginn í garð er ekki úr vegi fyrir þá sem áhuga hafa á hvers konar handverki að skoða þau námskeið sem þar eru í boði. Meira
28. nóvember 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Fuglamerkingar á Íslandi í 90 ár

Á morgun þriðjudaginn 29. nóvember verður einn af fræðslufundum Fuglaverndar haldinn í húsakynnum Arion banka, Borgartúni 19. Þar mun Guðmundur A. Meira
28. nóvember 2011 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Jólaúrhelli af skrauti

Nú er aðventan hafin og víða farið að skreyta verslanir, götur og torg. Ljós og annað jólaskraut eru sett upp og lýsir bæði upp skammdegið og gleður augað. Meira
28. nóvember 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Tekið undir í leifturdansi

Þá er komið að síðustu mynd Mánudagsbíósins á þessari önn en það er myndin Flashdance eða Leifturdans frá árinu 1983 í leikstjórn Adrian Lyne með Jennifer Beals í aðalhlutverki. En myndin verður sýnd í kvöld klukkan 20:00 í stóra sal Háskólabíós. Meira
28. nóvember 2011 | Daglegt líf | 760 orð | 6 myndir

Vefarinn mikli frá Vestfjörðum

Hún hlýddi kalli draumkonu sinnar sem sagði henni að leggja fyrir sig handvefnað. Guðrún Jóhanna Vigfúsdóttir vann við vefstólinn alla sína starfsævi. Hún var vefnaðarkennari í 45 ár á Ísafirði og rak jafnframt Vefstofu þar í bæ í 26 ár. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2011 | Í dag | 212 orð

Af Hólsfjöllum og skóla

Valgeir Sigurðsson er með hugann við Hólsfjöll og birtist hér útdráttur úr hugleiðingum hans þar að lútandi: „Allir vita sem vita vilja, að landsöluliðið á Íslandi vill selja allt, öll öræfi Íslands og útskagana með, svo ég umriti fræg orð Jóns... Meira
28. nóvember 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á silfurfati. N-NS. Norður &spade;Á8 &heart;DG109 ⋄865 &klubs;ÁG95 Vestur Austur &spade;K10764 &spade;G932 &heart;432 &heart;ÁK6 ⋄D10 ⋄ÁG9743 &klubs;642 &klubs;– Suður &spade;D5 &heart;875 ⋄K2 &klubs;KD10873 Suður spilar 3G. Meira
28. nóvember 2011 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Í hæstu byggingu veraldar

Sieglinde Elisabeth Björnsson Kahmann óperusöngkona fagnar áttatíu ára afmæli sínu í dag í hæstu byggingu veraldar, Burj Khalifa-turninum í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Turninn er sagður 828 metra hár. Meira
28. nóvember 2011 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Lily Cooper eignaðist stúlkubarn um helgina

Söngkonan Lily Cooper, sem flestir þekkja undir nafninu Lily Allen, eignaðist litla stúlku á föstudaginn með eiginmanninum Sam Cooper. Hjónakornin giftu sig í júní og ákvað söngkonan þá að taka upp eftirnafn eiginmannsins. Meira
28. nóvember 2011 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
28. nóvember 2011 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. h3 g6 5. Bd3 Bg7 6. Bc2 O-O 7. O-O b6 8. d4 Bb7 9. He1 Rfd7 10. Bg5 Rc6 11. Dd2 He8 12. Ra3 a6 13. Rc4 f6 14. Bh6 b5 15. Bxg7 Kxg7 16. Re3 Rb6 17. Rg4 e5 18. Dh6+ Kg8 19. d5 Rb8 20. Meira
28. nóvember 2011 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Söfnun

Nemendur í 5. AM í Setbergsskóla bjuggu til vinabönd sem þau seldu í Firðinum og Setbergi í Hafnarfirði, og söfnuðu flöskum og dósum til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þau söfnuðu alls 20.000 kr. sem þau afhentu Krabbameinsfélaginu. Meira
28. nóvember 2011 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Flestir nota heimabanka. En hvað með þann litla minnihluta sem vill nota gömlu aðferðina, fara í bankann og fá líka greiðsluseðla á pappír, er hann réttlaus? Oft er um að ræða aldrað fólk en líka þá sem kunna ekki nógu vel á tölvur. Meira
28. nóvember 2011 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. nóvember 1700 Núgildandi tímatal, nýi stíll, tók gildi. Dagarnir frá 17. til 27. nóvember voru felldir niður það ár. 28. nóvember 1921 Rússneskur drengur, sem Ólafur Friðriksson ritstjóri hafði haft með sér til landsins mánuði áður, var sendur utan. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2011 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

1. deild karla Víkingur – ÍBV 25:18 Staðan: ÍR 8521231:20412 ÍBV...

1. deild karla Víkingur – ÍBV 25:18 Staðan: ÍR 8521231:20412 ÍBV 8602235:21012 Stjarnan 8512233:21011 Víkingur R. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Anna Úrsúla reif hornhimnu í auga

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem heldur af stað áleiðis til Brasilíu á morgun til að keppa á HM, gat ekki leikið seinni æfingaleikinn gegn Tékklandi á laugardaginn vegna meiðsla í auga. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

Arnór gæti verið á leið í efstu deild

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringurinn Arnór Þór Gunnarsson hefur staðið sig virkilega vel með Bittenfeld í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Arnór er á sínu öðru tímabili í atvinnumennsku og hefur verið mjög drjúgur í markaskorun. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 73 orð

Bandarískur sigur á HM

Matt Kuchar og Gary Woodland tryggðu Bandaríkjunum sigur á heimsmeistaramóti atvinnumanna í golfi en þar keppa tveir saman í liði en Kuchar var einnig í liði Bandaríkjanna sem sigraði í Forsetabikarnum á dögunum og virðist ráða vel við liðakeppnir. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

„Hef verið með hörmulega nýtingu“

Kristján Jónsson kris@mbl.is KR-konur hristu af sér slenið og sóttu tvö stig austur fyrir fjall í blómabæinn Hveragerði um helgina. KR lagði Hamar að velli 89:66. KR hafði tapað síðustu þremur leikjum eftir góða byrjun í haust. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

„Kann vel við mig hérna“

Haraldur Freyr Guðmundsson knattspyrnumaður úr Keflavík verður líklega áfram í herbúðum norska félagsins Start en liðið mátti sætta sig við fall úr úrvalsdeildinni í vetur. Keppnistímabilinu þar lauk í gær. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

„Með skemmtilegri leikjum í vetur“

• Engu munaði að SA Jötnar tækju stig af Birninum • Foder klúðraði víti í lokin og Björninn vann 4:3 • Fyrrum SA-maðurinn Birkir Árnason var Akureyringum erfiður • Norðanmenn nýttu sér regluna til fulls og voru með sex leikmenn frá Víkingum Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

„Nokkuð vel gert þótt ég segi sjálfur frá“

Holland Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það var kominn tími á eitt mark frá mér. Ég er ekki búinn að spila mikið af síðustu leikjum þannig að það var gaman að koma inn á og skora þetta mark. Þetta var nokkuð vel gert þótt ég segi sjálfur frá. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

„Það var kominn tími til að skella þeim“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það kom okkur ekkert á óvart að við skyldum vinna en vissulega kom á óvart að staðan væri 20:10 þegar það var bara korter eftir! Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 1313 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Bolton – Everton 0:2 Marouane Fellaini 49...

England A-DEILD: Bolton – Everton 0:2 Marouane Fellaini 49., Apostolos Vellios 77. Rautt spjald: David Wheater (Bol) 18. • Grétar Rafn Steinsson kom inná sem varamaður á 72. mínútu hjá Bolton. Norwich – QPR 2:1 Russell Martin 13. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur Þ. Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen, unnu auðveldan sigur á OCI Lions frá Hollandi, 42:30, í fyrri leik liðanna í EHF-bikarnum í handknattleik á laugardaginn. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 341 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson tryggði Hearts 2:1 sigur á Inverness með sínu fyrsta marki á tímabilinu um helgina þegar liðin mættust í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Markið skoraði Eggert með skalla korteri fyrir leikslok. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 11 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar lið hans Mitteldeutscher vann Karlsruhe með sex stiga mun, 101:95, í þýsku ProA-deildinni, eða næstefstu deild þar í landi. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 584 orð | 4 myndir

Franski varnarmúrinn of hár fyrir Hafnfirðinga

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is Vængbrotnum Íslandsmeisturum í handknattleik karla tókst ekki að halda í við atvinnumennina í franska liðinu Saint Raphael þegar liðin mættust í fyrri leik sínum í 3. umferð EHF-bikarsins í Kaplakrika í gær. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Webbers í ár

Mark Webber hjá Red Bull vann í gær brasilíska kappaksturinn, þann síðasta á tímabilinu. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel hægði á og hleypti honum fram úr á 29. hring af 71 – að því er sagt var vegna gírkassabilunar. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Gary Speed lést í gærmorgun

Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales í knattspyrnu, fannst látinn á heimili sínu í gærmorgun, 42 ára gamall. Hann hafði svipt sig lífi. Kvöldið áður kom hann fram sem sérfræðingur í þættinum Football Focus á BBC, lék þar á als oddi og ræddi m.a. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Hamar – KR 66:89 Hveragerði, Iceland Express-deild kvenna, 26...

Hamar – KR 66:89 Hveragerði, Iceland Express-deild kvenna, 26. nóvember 2011. Gangur leiksins : 0:4, 2:9, 8:11, 10:13 , 17:17, 21:28, 23:32, 33:37 , 35:45, 45:48, 46:56, 51:64 , 55:69, 58:77, 62:81, 66:89 . Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Hulda og Fannar bikarmeistarar

Hulda Waage og Fannar Dagbjartsson úr Breiðabliki urðu bikarmeistarar kvenna og karla í kraftlyftingum á laugardaginn en þá fór bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands fram í íþróttahöllinni á Akureyri. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla: Toyotahöllin: Keflavík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla: Toyotahöllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Skallagrímur 19.15 Grindavík: Grindavík – Haukar 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Hamar 19. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Ólafur dýrmætur AG

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Landsliðsmennirnir Ólafur Stefánsson og Alexander Petersson voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gær en bæði AG og Füchse Berlín unnu þar mikilvæga sigra. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 747 orð | 2 myndir

Sá ódýrasti var hetjan

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var aðeins fyrir stórleik enska landsliðsmarkvarðarins Joe Hart sem Liverpool mistókst í gær að verða fyrsta liðið til að vinna sigur á toppliði Manchester City á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 53 orð

Sjötti sigur Federers

Svisslendingurinn Roger Federer sigraði á ATP World tour tennismótinu í Lundúnum í sjötta skipti í gær. Hann sigraði Frakkann Jo-Wilfried Tsonga 6:3, 6:7 og 6:3. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Skallamark Eyjólfs í góðum sigri

Eyjólfur Héðinsson skoraði þriðja mark SönderjyskE í gær þegar liðið vann mikilvægan sigur á Lyngby, 3:1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. SönderjyskE komst þar með níu stigum framúr Lyngby sem situr í öðru fallsæta deildarinnar. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 124 orð

Snæfell er komið í undanúrslitin

Snæfell tryggði sér í gærkvöld sigur í C-riðli Lengjubikars karla í körfuknattleik með því að sigra Stjörnuna, 94:84, í hreinum úrslitaleik í Stykkishólmi. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 581 orð | 1 mynd

Stökkpallur í atvinnumennsku

Handbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Stella Sigurðardóttir fær stærra hlutverk en áður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í fyrsta skipti á lokamóti HM. Mótið fer að þessu sinni fram í Brasilíu og hefst 3. desember. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Takmörkuð ánægja en boltinn rúllar af stað

Keppni í NBA-deildinni í körfuknattleik hefst á jóladag, 25. desember, svo framarlega sem eigendur og leikmenn samþykkja samkomulag deiluaðila sem gert var á laugardaginn. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 458 orð | 4 myndir

Tveir sigrar í töskuna

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann síðari leikinn gegn Tékkum í vináttulandsleik þjóðanna á laugardaginn 33:30. Þar með vannst sigur í báðum leikjunum en á föstudag vann Ísland með sjö marka mun. Meira
28. nóvember 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Töpuðu þegar þeir gátu jafnað metið

Barcelona tapaði afar óvænt um helgina fyrir smáliði Getafe í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Getafe er í fallbaráttu en landaði 1:0 sigri með marki Pablo Sarabia um miðjan seinni hálfleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.