Greinar föstudaginn 2. desember 2011

Fréttir

2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

644 stefnt fyrir héraðsdóm

Samtals hafði 644 einstaklingum verið stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur í lok október sl. vegna ógreiddra gjalda fyrir heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum vegna áranna 2007-2010. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Askja sýnir Rio

Nýr Kia Rio verður frumsýndur í bílaumboði Öskju við Krókháls í Reykjavík eftir hádegi á morgun, laugardag. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ákært í hrunsmálum innan tíðar

Glitnismennirnir þrír, sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í fyrradag að ósk embættis sérstaks saksóknara, kærðu allir úrskurðina til Hæstaréttar í gær. Yfirheyrslur munu halda áfram í dag. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Ónógur snjór Starfsmenn skíðasvæðanna í Bláfjöllum unnu við að setja upp lyftu í Suðurgili í gær. Reynt verður að hafa eina lyftu opna í dag fyrir skíðaæfingar barna en líklega skýrist í dag hvort hægt verður að opna fleiri lyftur um helgina. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð

„Þetta er bara galið“

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
2. desember 2011 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Boðar aukna þíðu í samskiptum við Búrma

Kristján Jónsson kjon@mbl.is „Bandaríkin eru reiðubúin að feta braut umbótanna með ykkur ef þið haldið áfram í rétta átt,“ sagði Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, eftir fund með Thein Sein, forseta Búrma, í gær. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Borgin fellst á að breyta merkingum

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að bæta merkingar sem sýna að hjólastígur er á Suðurgötu, milli Skothúsvegar og Kirkjugarðsstígs. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Duglegir að bjarga sér

„Starrarnir eru hérna allan ársins hring og þeim vegnar bara dável. Þeim frekar fjölgar en hitt og hafa verið að færa út kvíarnar í landinu líka,“ segir Ævar Petersen fuglafræðingur. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Ekkert dregið úr neyðinni milli ára

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Hjálparsamtök undirbúa nú úthlutanir til fátækra fyrir jólin, en á þessum tíma árs neyðast margir til að leita sér hjálpar sem alla jafna gera það ekki. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Er ekki fyrir leikmann í pólitík að skilja stöðuna

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Fallist á kæru FME

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun embættis sérstaks saksóknara að hætta rannsókn á meintum brotum á fjárfestingaheimildum fimm lífeyrissjóða, sem voru í umsjá Landsbanka Íslands hf. fyrir fall bankans. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fengu barnamenningarverðlaunin

Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá Sjónarhóli, og Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, hlutu í gær barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna. Verðlaunin nema 1 milljón króna á hvort þeirra. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn á háskólasvæðinu

Jón Gnarr borgarstjóri og Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, undirrituðu í gær samkomulag um sameiginlega framtíðarsýn á háskólasvæðinu. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fullveldinu fagnað í vetrarríki

Stúdentar lögðu blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar forseta í Hólavallakirkjugarði í gærmorgun líkt og venja er á fullveldisdaginn 1. desember, en stúdentar við Háskóla Íslands hafa haldið fullveldisdaginn hátíðlegan allt frá árinu 1922. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Fylgisaukning hjá Sjálfstæðisflokki

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aukist um tvö prósentustig í nóvember og mælist nú 38 prósent samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Greint var frá niðurstöðunum í kvöldfréttum RÚV. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Föndrað með börnunum

Þau María Guðrún og Björgvin Þór veittu jólaföndri barna sinna, þeirra Bjarka Þórs tveggja ára og Sigríðar Ernu níu ára, óskoraða athygli í Klébergsskóla í gær en Sigríður Erna stundar nám við... Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gæti legið fyrir í október 2012

Gert er ráð fyrir að álit Skipulagsstofnunar á matsskýrslu vegna umhverfisáhrifa kísilmálmsverksmiðju á Bakka við Húsavík gæti legið fyrir í október 2012. Meira
2. desember 2011 | Erlendar fréttir | 215 orð

Íslamistar með mikið fylgi í fyrstu umferð

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Búist er við því að kjörstjórn í Egyptalandi kynni í dag niðurstöðu fyrstu umferðar þingkosninganna á mánudag og þriðjudag en talið er að flokkar íslamista hafi fengið mikið fylgi, jafnvel um 40%, að sögn BBC . Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Jólasveinn fastur í lyftu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Hvað kallar þú jólasvein sem er með eyrnahlífar?“ var ein gátan sem Sóley Erla Ólafsdóttir lagði fyrir bekkjarsystkinin í 3. Meira
2. desember 2011 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólatré úr keðjusögum

Filippseyingurinn Noli LLavan reisir eins konar jólatré úr keðjusögum við aðalgötuna í borginni Puerto Princesa á Palawan-eyju, vestan við höfuðborgina Manila, í gær. Sagirnar voru notaðar við ólöglegt skógarhögg áður en lögreglan lagði hald á þær. Meira
2. desember 2011 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kolaorkuver Asíurisa menga en kæla líka andrúmsloftið

Kínverjar og Indverjar taka að jafnaði nýtt kolaorkuver í notkun í hverri viku en þótt þau mengi mikið draga þau einnig úr hlýnun jarðar, að sögn Helge Drange, prófessors við háskólann í Bergen. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ljúka brátt tíu hrunsmálum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þremenningarnir, sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í fyrradag að ósk embættis sérstaks saksóknara vegna Glitnismálsins, hafa allir kært úrskurðinn til Hæstaréttar. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Lokaspretturinn var nóvember erfiður

Nýliðinn mánuður er í hópi hlýjustu nóvembermánaða frá upphafi mælinga. Kuldinn síðustu daga mánaðarins kom í veg fyrir að met væru slegin að þessu sinni. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 77 orð

Lokun mótmælt

Félag íslenskra öldrunarlækna mótmælir í ályktun lokun líknardeildar á Landakoti. Þar segir að líknardeildin sé mjög hagkvæm og að lokunin sé andstæð núverandi þróun í lýðheilsu, þar sem fjölgun aldraðra er staðreynd. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Markmiðið að flytja út 200 tonn af eldislaxi vikulega

Stefnt er að því að framleiða allt að tíu þúsund tonn á ári af unnum og innpökkuðum eldislaxi til útflutnings hjá fyrirtækinu Fjarðalaxi sem starfrækt er á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 850 orð | 2 myndir

Mjög skiptar skoðanir um skattleysi IPA-styrkja

Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Mjög skiptar skoðanir virðast meðal þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu um frumvarp sem fjármálaráðherra, Steingrímur J. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mótmæla vinnubrögðum

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega niðurskurðartillögum á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki sem áformaðar eru. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Óttast að störf hverfi til útlanda

Störf í íslenskum bönkum gætu flust út fyrir landsteinana ef frumvarp fjármálaráðherra um fjársýsluskatt verður að veruleika. Þetta segir Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Óþarft var að hækka útsvarið

Útsvarstekjur Reykjavíkurborgar í ár eru nokkru hærri en við hafði verið búist. Borgarfulltrúi segir það sanna að engin þörf hafi verið á hækkun útsvars. Meira
2. desember 2011 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Segja flóttamenn verða tekna af lífi

Útlægir Íranar efndu í gær til mótmælastöðu við aðalstöðvar valdamestu stofnunar Evrópusambandsins, ráðherraráðsins í Brussel. ESB var hvatt til að fordæma stjórnvöld í Írak sem hyggjast fyrir árslok reka úr landi um 3. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Styrkt með Smjörgrasi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hálsmenið Smjörgras verður selt í skartgripaversluninni Leonard til styrktar börnum með Downs-heilkenni fyrir þessi jól. Rennur allur ágóði af sölunni til Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Tengslin urðu Glitni að falli

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar Lárus Welding varð forstjóri Glitnis vorið 2007 fór af stað atburðarás þar sem nýir eigendur áttu eftir að beina fjármunum bankans til tengdra aðila. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Tíu mánaða ferli við umhverfismat hafið

fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbli. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1252 orð | 5 myndir

Vestfirskur lax til kröfuhörðustu neytenda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það verður aldrei auka sporðakast hjá laxinum,“ segir Jón Örn Pálsson, svæðisstjóri Fjarðalax á Vestfjörðum. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þrír heiðursdoktorar við Háskóla Íslands

Hugvísindasvið Háskóla Íslands veitti í gær þremur fræðimönnum heiðursdoktorsnafnbót við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. Meira
2. desember 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Þúsundir leita sér hjálpar

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Jólin eru mörgum fjölskyldum á Íslandi áhyggjuefni. Undanfarin ár hefur fjöldi fólks séð sig knúinn til að leita stuðnings hjálparstofnana til að halda jól og sá hópur virðist fremur fara stækkandi en hitt. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2011 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Dollurum dreift

Í tilefni uppsagna 2.000 lækna í Slóvakíu minnir Gunnar Rögnvaldsson á að Slóvakía tók upp evru 1. janúar 2009: Landið er því strax komið á niðurskurðarborð seðlabanka munkaklausturs Evrópusambandsins í Frankfurt og Brussel. Meira
2. desember 2011 | Leiðarar | 166 orð

Evruheimsendir

Hvað er svona voðalegt við það ef misheppnað myntsamstarf leysist upp? Meira
2. desember 2011 | Leiðarar | 386 orð

Tvær tillögur tveggja þingmanna

Stundum verður sýndarmennskan öllu öðru yfirsterkari Meira

Menning

2. desember 2011 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Ástu Einarson minnst

Á laugardag kl. 14 verða haldnir minningartónleikar í Dómkirkjunni í Reykjavík um Ástu Einarson píanóleikara. Ásta var á fyrri hluta síðustu aldar einn af helstu píanóleikurum landsins, ýmist sem einleikari eða meðleikari söngvara og kóra. Meira
2. desember 2011 | Bókmenntir | 126 orð | 2 myndir

Bergsveinn og Gerður tilnefnd

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs voru kynntar í Gunnarshúsi í gær. Fyrir Íslands hönd eru tilnefndar bækurnar Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson og Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju. Meira
2. desember 2011 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Datt illa af hestbaki

Rithöfundurinn Bergljót Arnalds datt illa af hestbaki um síðustu helgi við myndatöku fyrir nýja bók sína, Íslensku húsdýrin og Trölli. Tveir hryggjarliðir féllu saman, þykir mildi að ekki fór verr. Skv. Meira
2. desember 2011 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Fyrirtaks fréttir frá Katar

Sjónvarpsfréttastöðin Al Jazeera hlýtur einna mest áhorf Ljósvakaskrifara þessa dagana. Meira
2. desember 2011 | Leiklist | 44 orð | 1 mynd

Guðmundur leikur með Joley Richardson

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með hlutverk Ókunnuga mannsins í leikriti Ibsens, Konunni við hafið, í The Rose Theatre í Kingston í Lundúnum á næsta ári. Meira
2. desember 2011 | Menningarlíf | 50 orð | 1 mynd

Hafsteinn í Stafni

Á desembersýningu Stúdíós Stafns verða sýndar vatnslitamyndir eftir Hafstein Austmann, en sýningin hefst á laugardag. Meira
2. desember 2011 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Hreyfingar flugdreka í Hafnarhúsi

Í dag kl. 16 sýnir Sigríður Soffia Nielsdóttir dansgjörninginn Hreyfingar flugdreka í D-sal Hafnarhússins en viðburðurinn er hluti af sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Flugdrekar, sem þar er uppi. Meira
2. desember 2011 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Jólalag með Jójó og Götustrákunum

Götuspilarinn Jójó og hljómsveitin Götustrákarnir hafa tekið upp jólalag, samið af Jójó, sem ber heitið „Við jólatréð“, „Sweet Silent Night“ á ensku en lagið var tekið upp bæði á íslensku og ensku. Meira
2. desember 2011 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Jól, svall, raðmorð og spenna

Artúr bjargar jólunum Hvernig í ósköpunum fara jólasveinarnir að því að afhenda allar þessar gjafir á einni nóttu? Því er svarað í teiknimyndinni Artúr bjargar jólunum. Meira
2. desember 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Mótun, leir og tengd efni

Nemendur á námsleiðinni Mótun, leir og tengd efni í Myndlistaskólanum í Reykjavík opna samsýningu í Norræna húsinu í dag kl. 12. Verkin eru unnin úr margskonar leir, en hluti nemendanna hefur stundað rannsóknarvinnu með íslensk jarðefni. Meira
2. desember 2011 | Kvikmyndir | 1062 orð | 3 myndir

Norðan Veggjarins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á aðfangadag í fyrra birtist lítil frétt í Morgunblaðinu þess efnis að hugsanlega myndu tökur á annarri þáttaröð bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar HBO, Game of Thrones, fara fram hér á landi. Meira
2. desember 2011 | Tónlist | 280 orð | 1 mynd

Ókeypis Mugison í Eldborg

Tónlistarmaðurinn Mugison mun halda fría tónleika ásamt hljómsveit sinni, Mugisonflokknum, og 15-20 leynigestum í Eldborgarsal Hörpu, þann 22. desember nk. og hefjast þeir kl. 19.30. Meira
2. desember 2011 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Páll kom ekki samur til baka frá Síerra Leóne

Í tilefni af degi rauða nefsins, 9. desember næstkomandi, hafa söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og lagahöfundarnir í Redd Lights sent frá sér lagið „Megi það byrja með mér“. Meira
2. desember 2011 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Plötur Bjarkar og Gus Gus tilnefndar

Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs voru kynntar í gær og eru breiðskífur Bjarkar, Biophilia, og Gus Gus, Arabian Horse, meðal tilnefndra. Verðlaunin verða afhent 16. febrúar næstkomandi í... Meira
2. desember 2011 | Leiklist | 79 orð | 1 mynd

Sagan af bláa hnettinum í Luzerner Theater

Leiksýningin byggð á Sögunni af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason var frumsýnd í Luzerner Theater í Sviss í fyrradag og standa sýningar fram í janúar. Leikritið hefur þegar verið sýnt víða um lönd, í Kanada, Finnlandi og Pakistan. Meira
2. desember 2011 | Hönnun | 37 orð | 5 myndir

Skemmtikvöld herramanna

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar hélt árlega herrafatasýningu sína í Þjóðleikhúskjallaranum í fyrrakvöld. Boðið var upp á fjölda skemmtiatriði og voru margir þjóðkunnir karlmenn meðal fyrirsætna. Meira
2. desember 2011 | Bókmenntir | 587 orð | 2 myndir

Sverð á milli okkar

eftir Matthías Johannessen. Veröld 2011, 83 bls. Meira
2. desember 2011 | Bókmenntir | 312 orð | 1 mynd

Tilnefnt til bókmennta- og þýðingarverðlauna

Í gær var tilkynnt í Listasafni Íslands hvaða tíu bækur voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, fimm í flokki fræðirita og rita almenns efnis og fimm í flokki fagurbókmennta. Einnig voru birtar tilnefningar til Íslensku þýðingarverðlaunanna. Meira
2. desember 2011 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Tígrisdýrasmjör með Kristínu

Á sunnudag kl. 15 reifar rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir hugleiðingar sínar um sýningu Óskar Vilhjálmsdóttur, Tígrisdýrasmjör, sem nú stendur yfir í A-sal Hafnarhússins. Meira
2. desember 2011 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Þorgeir Ástvaldsson fékk Lítinn fugl

Þorgeir Ástvaldsson útvarpsmaður hlaut í gær Lítinn fugl, viðurkenningu sem veitt er á degi íslenskrar tónlistar. Hún er veitt einstaklingi sem þykir hafa sýnt íslenskri tónlist samfellda og sérstaka ræktarsemi í fjölmiðlum. Meira

Umræðan

2. desember 2011 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Berum traust til frjálsra viðskipta

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Nú er ekki tími til að ala á óbeit gagnvart útlendingum. Miklu frekar skulum við leggja traust okkar á frjáls viðskipti – þjóðinni til heilla." Meira
2. desember 2011 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Grímsstaðamálið og samskiptin við Kína

Eftir Árna Gunnarsson: "Vart hvarflar það að nokkrum manni að selja útlendingum 300 ferkílómetra af fiskimiðunum." Meira
2. desember 2011 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Hart er hjarta þitt, Jóhanna mín

Eftir Guðna Ágústsson: "Samfylkingin álítur Jón þröskuld í götu sinni og hann eyðileggi vinskapinn við Stefán Fúla, stækkunarstjóra ESB, og verði ríkisstjórninni til vandræða í Brussel." Meira
2. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 190 orð | 1 mynd

Íslendingur kaupi Grímsstaði og leigi Kínverjum til ferðamennsku

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Við megum ekki stoppa allar framkvæmdir í ferðamálum með þrasi. Þegar bankarnir hrundu hér á landi fyrir um þremur árum bjargaði okkur meira en annað að krónan lækkaði í gengi." Meira
2. desember 2011 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Með ömmuvængi á Facebook

Facebook er gagnlegt fyrirbæri á margan hátt. Meira
2. desember 2011 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Móðurmál barna – fjársjóður allra

Eftir Toshiki Toma: "Ef foreldrar missa af tækifæri til að kenna börnum móðurmál sitt tímanlega, er rosalega erfitt að fá það aftur til baka." Meira
2. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 229 orð

Nær fer að bregða til bjargráða

Frá Páli Pálmari Daníelssyni: "Við sem studdum Hönnu Birnu í formannskjörinu um daginn, þurfum tæpast að láta hendur falla í skaut vegna úrslitanna, enda búið að kalla til sjálft almættið og innst inni finnst mér allt hafa farið á besta veg." Meira
2. desember 2011 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Skilaboð til lýðveldisbarna – þeirra sem voru á Þingvöllum 17. júní 1944

Eftir Þór Jakobsson: "„Lýðveldisbörn“, þau sem voru við stofnun lýðveldisins á Þingvöllum 17. júní 1944, eru hvött til að lýsa því sem þau muna frá hinum sögulega degi." Meira
2. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 236 orð

Staðfesta Ögmundar

Frá Gesti Guðmundssyni: "Ég vil byrja á því að þakka Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra fyrir staðfestu hans varðandi synjun hans á sölu jarðarinnar Grímsstaða á Fjöllum. Ef af sölunni hefði orðið hefði það skapað stórkostlegan framtíðarvanda." Meira
2. desember 2011 | Velvakandi | 101 orð | 1 mynd

Velvakandi

Góð útvarpssaga Ég vil þakka RÚV fyrir góða útvarpssögu, Fótspor á himnum, í ágætum flutningi höfundarins, Einars Más Guðmundssonar. Sagan endurspeglar vel þjóðlífsmyndina frá fyrstu áratugum 20. aldar. Meira

Minningargreinar

2. desember 2011 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Guðjón Tómasson

Guðjón Tómasson fæddist í Reykjavík 16. mars 1931. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 21. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Tómas Sigurþórsson, f. 23. október 1906 í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðbrandsson

Guðmundur Guðbrandsson var fæddur á Hóli í Hörðudal 25. júní 1915. Hann andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal 20. nóvember 2011. Foreldrar hans voru þau Guðbrandur Gestsson frá Tungu í Hörðudal, f. 12. mars 1877, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Guðmundur M. Waage

Guðmundur M. Waage fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Guðmundsson Waage, bifreiðastjóri í Reykjavík, f. 5. ágúst 1916, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 4898 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinn Jónasson

Jón Aðalsteinn Jónasson fæddist í Hafnarfirði 18. nóvember 1926. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 25. nóvember 2011. Jón Aðalsteinn var sonur hjónanna Jónasar Sveinssonar framkvæmdastjóra Dvergs í Hafnarfirði, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 6551 orð | 1 mynd

Jónas Jónasson

Jónas Jónasson fæddist í Reykjavík 3. maí 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri, f. 22. janúar 1885 á Helgastöðum i Reykjadal, S-Þingeyjarsýslu, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1666 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Jónasson

Jónas Jónasson fæddist í Reykjavík 3. maí 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Kristján Ernst Kristjánsson

Kristján Ernst Kristjánsson fæddist á Akureyri 3. júní 1963. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 11. nóvember 2011. Útför Kristjáns fór fram í Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Noëlle Kjartansson Naudot

Noëlle Naudot fæddist í París 1. mars 1952. Hún lést á heimili sínu í Etiolles í Frakklandi 24. nóvember 2011. Hún var dóttir hjónanna Jeannine, f. 3.3. 1925 og Jean Naudot, f. 12.12. 1925, sem nú eru bæði látin. Bróðir Noëlle er Didier Naudot, f. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Róbert Einar Þórðarson

Róbert Einar Þórðarson, fæddist í Hafnarfirði 28. maí 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi, 26. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 777 orð | 1 mynd

Sigríður Gunnarsdóttir

Sigríður Gunnarsdóttir fæddist í Von við Laugaveg í Reykjavík 26. september 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. nóvember 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Bústaðakirkju 21. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2011 | Minningargreinar | 1720 orð | 1 mynd

Valgerður Jónsdóttir

Valgerður Jónsdóttir fæddist í Miðhúsum, Hrútafirði, 30. maí 1917. Hún lést á Hrafnistu, Reykjavík, 23. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Grímsdóttir, f. 11.7. 1894, d. 11.2. 1956 og Jón Magnússon, f. 15.5. 1891, d. 28.7. 1956. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Ermotti hreinsar til hjá UBS

Það tók Sergio Ermotti, nýjan forstjóra svissneska fjárfestingabankans UBS, ekki langan tíma að láta til sín taka: eftir aðeins tvær vikur í starfi hefur hann ákveðið að reka Maureen Miskovic, framkvæmdastjóra áhættustýringar bankans. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Gætu hagnast vel

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Eignarhaldsfélagið Búvellir, sem keypti 44% hlut í Högum fyrr á þessu ári, gæti hagnast vel á annan milljarð króna ef mat IFS Greiningar um að verð á hlut í Högum ætti að vera 13 krónur reynist nærri lagi. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Hagnaður 13,6 milljarðar

Hagnaður Arion banka á fyrstu níu mánuðum ársins nam 13,6 milljörðum króna samanborið við 8,9 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Á þriðja ársfjórðungi nam hagnaðurinn 3,5 milljörðum króna. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Nær Hafnarfjörður að semja við Depfa?

Drög að samkomulagi við írska Depfa-bankann voru kynnt í bæjarráði Hafnarfjarðar í gær. Hafnarfjörður skuldar Depfa-bankanum um 13 milljarða króna. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Spá óbreyttum vöxtum

Greiningardeild Arion banka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands muni halda stýrivöxtum bankans óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunardegi bankans, á miðvikudag. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd

Svartsýni landsmanna færist í vöxt

Heimili landsins vænta þess að verðbólgan hér á landi verði talsvert meiri að einu ári liðnu en hún er um þessar mundir. Þetta má sjá í niðurstöðum könnunar Capacent Gallup sem Seðlabanki Íslands birtir í Hagvísum bankans fyrir nóvembermánuð. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd

Tíu dagar til stefnu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
2. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Tók tilboðum fyrir 4,35 milljarða evra

Franska ríkið lauk vel heppnuðu skuldabréfaútboði í gær en alls var tekið tilboðum fyrir 4.346 milljónir evra. Um er að ræða ríkisskuldabréf til 10, 15 og 30 ára. Vextirnir eru lægri á styttri bréfin en áður en örlítið hærri á lengstu bréfin. Meira

Daglegt líf

2. desember 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Dansandi aðventudagatal

Tveir ungir menn frá Bournemouh í Englandi tóku upp á þeirri nýbreytni í fyrra að búa til dans aðventudagatal. Meira
2. desember 2011 | Daglegt líf | 535 orð | 6 myndir

Geimgengill og harður pakki

Það myndaðist skemmtileg jólastemning hjá nemendum í 10. bekk Álftanesskóla og foreldrum þeirra við konfektgerð á dögunum. Hópurinn bjó til yfir 1.000 konfektmola og nefndi þá frumlegum nöfnum en konfektið verður selt til fjáröflunar. Meira
2. desember 2011 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Heimur Unu

Mér fannst öllum mínum þörfum um ánægjulegt kvöld fullnægt þar sem ég lá uppi í sófa og horfði á Útsvarið með ostapoppsmylsnu á bringunni. Meira
2. desember 2011 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

...kíkið á jóla Popup-markað

Um helgina verður haldinn stór jóla Popup-markaður þar sem hönnuðir af öllum sviðum hönnunar taka þátt. Á markaðnum ætti að vera hægt að finna jólagjafir handa fólki á öllum aldri en þar verður bæði að finna fatnað og hluti fyrir heimilið. Meira
2. desember 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Nýtt kynfræðsluefni

Komin er út handbókin Ungt fólk og kynlíf sem er nýtt kynfræðsluefni fyrir framhaldsskóla. Handbókin er einkum ætluð kennurum og skólahjúkrunarfræðingum í framhaldsskólum sem veita kynfræðslu á fyrstu stigum framhaldsskólans. Meira
2. desember 2011 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Pils skreytt lifandi blómum

Það er ekki slæmt að horfa á jafn líflega og sumarlega tísku sem þessa á köldum vetrardegi heima á Fróni. Hér gefur að líta hönnun úr smiðju kólumbíska hönnuðarins Paco Diaz á Biofashion Habitat-tískusýningunni í Cali í Kólumbíu. Meira

Fastir þættir

2. desember 2011 | Í dag | 149 orð

Af Jónínu og ríkisstjórninni

Bjarki M. Karlsson heyrði af því að Jónína Benediktsdóttir hygðist flytja úr landi ef ríkisstjórnin stæði við sinn keip í stjórn landsmálanna. Honum varð að orði: Margt vill ríða manni á slig. Meinsemd, þessi fjandi. Meira
2. desember 2011 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leyndur kostur. Norður &spade;ÁK2 &heart;106 ⋄87642 &klubs;942 Vestur Austur &spade;83 &spade;G10964 &heart;ÁG4 &heart;9873 ⋄DG1095 ⋄– &klubs;G76 &klubs;D1053 Suður &spade;D75 &heart;KD52 ⋄ÁK3 &klubs;ÁK8 Suður spilar 3G. Meira
2. desember 2011 | Fastir þættir | 198 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Butler á Suðurnesjum Garðar Garðarsson og Svala Pálsdóttir skoruðu mest sl. miðvikudag eða 51 punkt og tóku þar með forystuna í fjögurra kvölda Butler tvímenningi en einni umferð er ólokið. Meira
2. desember 2011 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Dagur í minningu föður

„Dagurinn byrjar væntanlega á morgunkaffi fyrir vinnufélagana í tilefni dagsins og síðan tekur við hefðbundin dagskrá,“ segir Nökkvi Elíasson ljósmyndari, sem starfar á markaðsdeild Stöðvar 2, en hann fagnar 45 ára afmæli í dag, líkt og... Meira
2. desember 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Rúnar Helgi Snædal fæddist 12. júlí kl. 7.54. Hann vó 3.665 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Helena Björk Rúnarsdóttir og Jón Garðar... Meira
2. desember 2011 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum...

Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki kominn til að tortíma mannslífum, heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56. Meira
2. desember 2011 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. e4 e6 6. Rge2 Rge7 7. a3 b6 8. b4 d6 9. Hb1 Bb7 10. O-O O-O 11. d3 Dd7 12. Db3 Kh8 13. Bb2 Rd4 14. Rxd4 cxd4 15. Re2 e5 16. a4 f5 17. f3 g5 18. Bc1 g4 19. f4 fxe4 20. dxe4 Hac8 21. Bd2 Rg8 22. b5 De6 23. Meira
2. desember 2011 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverjiskrifar

Ekki verður annað sagt en ráðamenn þjóðarinnar vinni í því að vekja athygli á sér og sínum og byggi þannig upp traust og trú almennings á þeim sem fara með stjórnina um þessar mundir. Meira
2. desember 2011 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör (hektópasköl), mældist á Stórhöfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2. Meira

Íþróttir

2. desember 2011 | Íþróttir | 106 orð

Atli Heimisson samdi við Val

Sóknarmaðurinn Atli Heimisson gekk í gær til liðs við knattspyrnulið Vals en hann hefur leikið með Asker í Noregi undanfarin þrjú ár. Atli lék með ÍBV í tæp tvö ár áður en hann fór til Noregs og skoraði 14 mörk þegar Eyjamenn unnu 1. deildina árið 2008. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir

„Hef bullandi þolinmæði“

Á Ásvöllum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Ég hef alveg bullandi þolinmæði, það vantar ekkert upp á hana,“ sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 12 marka tap fyrir Haukum 29:17 í N1-deild karla í handknattleik. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Birgir byrjar í dag á Spáni

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG mætir á teig klukkan 9:45 að íslenskum tíma í Jerez á Spáni en í dag hefst 2. stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 633 orð | 1 mynd

Burðarvirkið er lítið breytt

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tók þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og í Noregi í desember í fyrra. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA D-RIÐILL: Vaslui – Lazio 0:0 Sporting Lissabon...

Evrópudeild UEFA D-RIÐILL: Vaslui – Lazio 0:0 Sporting Lissabon – Zürich 2:0 Staðan : Sporting Lissabon 12 stig, Vaslui 6, Lazio 6, Zürich 2. *Sporting er komið áfram en Vaslui og Lazio berjast um annað sætið í lokaumferðinni. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona úr KR er komin til Eindhoven þar sem hún keppir á hollenska meistaramótinu um helgina. Þar mun hún reyna að ná A-lágmörkum fyrir Ólympíuleikana í London. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Guðmann í raðir FH-inga

Guðmann Þórisson er genginn til liðs við knattspyrnulið FH og semur við það til tveggja ára. Guðmann, sem er 24 ára varnarmaður, lék allan sinn feril með Breiðabliki þar til hann fór til Nybergsund í Noregi fyrir tveimur árum. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Heim eftir sjö ára fjarveru

Garðar B. Gunnlaugsson knattspyrnumaður frá Akranesi er á heimleið og hefur gert samkomulag við Skagamenn um eins árs samning. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 492 orð | 4 myndir

HK-ingum var nóg boðið

Í Mosfellsbæ Kristján Jónsson kris@mbl.is HK er í 2. sæti N1-deildar karla í handknattleik eftir sigur á Aftureldingu, 31:25, í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Mun meiri spenna var í leiknum um tíma en úrslitin gefa til kynna. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Jóhann gæti spilað í vetur

Ekki er öruggt að keppnistímabilið sé úti hjá örvhentu skyttunni Jóhanni Gunnari Einarssyni sem verið hefur lykilmaður í sóknarleik handboltaliðs Fram í N1-deildinni í haust. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, undanúrslit: DHL-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, undanúrslit: DHL-höllin: Þór Þ. – Grindavík 18.30 DHL-höllin: Snæfell – Keflavík 20.30 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – ÍA 19.15 Kennaraháskóli: Ármann – FSu 19.15 Síðuskóli: Þór Ak. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Afturelding – HK 25:31...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 10. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Stoke hélt uppi merki enskra liða

Stoke City varð í gærkvöld fyrsta enska liðið til að tryggja sér sæti í 32ja liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu með því að gera jafntefli, 1:1, við Dynamo Kiev frá Úkraínu á heimavelli. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 751 orð | 4 myndir

Sturluð yfirvegun á ögurstundu

Á Hlíðarenda Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
2. desember 2011 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – 08 Stockholm 88:96 • Helgi Már Magnússon...

Svíþjóð Borås – 08 Stockholm 88:96 • Helgi Már Magnússon skoraði 12 stig fyrir Stockholm og tók 5 fráköst. Lið hans er í 8. sæti af 10 liðum í úrvalsdeildinni með 12 stig eftir 13... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.