Greinar sunnudaginn 4. desember 2011

Ritstjórnargreinar

4. desember 2011 | Reykjavíkurbréf | 1605 orð | 1 mynd

„Þetta er náttúrlega bilun,“ sagði Ma gnús bóndi

Það er svo ótrúlega stutt síðan ráðmenn ríkja í Evrópusambandinu fögnuðu 10 ára afmæli myntsamstarfsins. Þeir sögðu ærið tilefni til að gleðjast. Myntin hefði vaxið að virðingu með hverju ári sínu. Meira
4. desember 2011 | Leiðarar | 464 orð

Enn vandræði vegna Icesave

Enn á ný ratar Icesave í þjóðmálaumræðuna. Að þessu sinni vegna hugmynda sem eru á borðinu um að leggja niður efnahags- og viðskiptaráðuneytið og færa verkefnin undir Steingrím J. Meira

Sunnudagsblað

4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 2 myndir

5. desember Aðfaranótt 5. desember efnir Óperukórinn í Reykjavík til...

5. desember Aðfaranótt 5. desember efnir Óperukórinn í Reykjavík til minningartónleika á dánarstundu Mozarts. Flutt verður Sálumessa Mozarts á dánarstundu hans og þeirra íslensku tónlistarmanna sem látist hafa frá tónleikunum á sama tíma 2010 minnst. 5. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1755 orð | 5 myndir

Af ferðalagi og einni listasögu

Fyrir skömmu var ég í þriggja vikna skoðunarferðalagi í Evrópu, áfangastaðirnir: París, Berlín, Dresden og Kaupmannahöfn. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 696 orð | 4 myndir

Brögðum beitt í kosningabaráttu

Míkhaíl Júrevitsj, ríkisstjóri í Tsjeljabinsk í Úralfjöllum, var nýverið í bænum Míass þar sem hann hitti forvígismenn í viðskiptalífinu. Á netinu er að finna upptöku á fundi þeirra. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1771 orð | 3 myndir

Börnin eru framtíðin

Halldóra Geirharðsdóttir fór til Haítí og Úganda sem sjálfboðaliði UNICEF. „Ég skynjaði sársauka þessa fólks og mitt er að segja frá honum,“segir hún. Í viðtali segir hún frá fólkinu sem hún hitti og því sem hún sjálf lærði af því að stíga inn í hræðilegar aðstæður. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 778 orð | 3 myndir

Efnahagsmálin Vinstri græn?

Það hefur ekki farið framhjá neinum að hugur forystumanna ríkisstjórnarinnar stendur til að stokka upp í ráðherraliðinu. En það snýr ekki aðeins að Jóni Bjarnasyni, heldur er einnig horft til þess að hliðra til stólum hjá Samfylkingunni. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | 2 myndir

Ekki bara fyrir amatöra

Þegar ekki er nóg að hafa myndavél í símanum eða vasanum er rétt að feta sig upp í almennilegar vélar, frekar en að taka stóra stökkið strax. Canon EOS 600D er ekki atvinnuvél, en hún er ekki bara vél fyrir amatöra. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 282 orð | 1 mynd

Eldað á aðventunni

Uppskriftabókin Góður matur – gott líf inniheldur uppskriftir í takt við hverja árstíð fyrir sig. Þar á meðal eru margar sem hægt er að nota til að svala jafnt sykurþörfinni sem sköpunargleðinni og til að ylja sér á aðventunni. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Festist í strompi

Slökkvilið í bænum Lubbock í Texas í Bandaríkjunum þurfti að bjarga manni sem var fastur í reykháfnum í húsinu sínu. Hann var ekki að reyna að vera jólasveinn heldur var hreinlega læstur úti. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 104 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Miðvikudagur Golli. Kjartan Þorbjörnsson hefur verið að misskilja þetta allt saman. Hélt alltaf að þetta héti Google+ en skilst nú að þetta sé meira Google† Steinþór Helgi Arnsteinsson Hinar meintu frosthörkur í morgun voru algjört antíklímax... Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 161 orð | 1 mynd

Girnilegur sælgætiskrans

Nú á aðventunni er víðast hvar nóg til af sælgæti og fallegu skrauti. Því er meira en tilvalið að steypa þessu tvennu saman og búa til fallegan sælgætiskrans. Í hann er hægt að nota uppáhaldssælgæti hvers og eins svo lengi sem það er innpakkað. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 440 orð | 2 myndir

Glaumbær brennur

Þegar glæður höfðu verið slökktar kom í ljós að efsta hæðin var alveg ónýt og neðri hæðirnar tvær mikið skemmdar. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 262 orð | 2 myndir

Glæsileg jólabumba

Barnsleg gleði og eftirvænting fylgir aðventu og jólum. Þetta er notalegur tími sem lýsir upp skammdegið. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 289 orð | 2 myndir

Gott að eiga Land Rover

06.15 Vakna við símtal frá klæðskeranum mínum sem er fyrir utan heimilið mitt með síðustu flíkurnar sem þurftu að klárast fyrir herrafatasýninguna um kvöldið. Sofna aftur friðsæll. 08.30 Vakna aftur og fæ mér að borða, baða og allt það. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 4413 orð | 8 myndir

Heilagt stríð Vantrúar

Hinn 4. febrúar árið 2010 lagði Vantrú fram kæru á hendur stundakennara í Háskóla Íslands. Málið sem virtist smámál í byrjun náði að vinda upp á sig með þeim hætti að ekki sér enn fyrir endann á því. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 480 orð | 2 myndir

Hitum upp með makríl fyrir jólin

Ég upplifði í fyrsta skiptið nýverið að fara í Kringlunna og undirbúa jólainnkaup. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 439 orð | 1 mynd

Hoppsa bomm!

Óhjákvæmilegt er annað en klemma aftur augun, ríghalda í lærið á næsta manni og biðja guð um að hjálpa sér. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1609 orð | 5 myndir

Í faðmi fortíðar

Í tilefni af 150 ára fæðingarafmæli Hannesar Hafstein, skálds og fyrsta ráðherra þjóðarinnar, verður opið hús í Hannesarholti, Grundarstíg 10, húsinu þar sem Hannes bjó síðustu æviárin, í dag, sunnudag milli kl. 11:30 og 13:30. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 1 mynd

Jólafundi Handarinnar

Miðvikudagur 7. desember Jólafundur Handarinnar verður haldinn í Áskirkju kl. 20:30. Fram koma m.a. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 181 orð | 3 myndir

Kistan

Smákökur Það verða að vera til smákökur á aðventunni. Sama hvort þú prófar þig sjálf/ur áfram við baksturinn eða nærð þér í smakk. Aðventukaffi með heitu súkkulaði og kúfuðum diski af smákökum bregst ekki á aðventunni. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. desember rennur út á hádegi 9. desember. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 411 orð | 2 myndir

Listamaður ljósvakans

Afskaplega frjór og skapandi í allri sinni útvarpsvinnu og náði alltaf til hlustenda. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 564 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen er langefstur á heimslistanum

Á minningarmótinu um Mikhael Tal sem lauk í Moskvu um síðustu helgi gafst ágætt tækifæri til að rifja upp feril meistara sem líklega ávann sér meiri hylli en nokkur annar heimsmeistari. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 1 mynd

Mótmæla fyrir dráttinn

Úkraínski hópurinn FEMEN, sem sérhæfir sig í að mótmæla ber að ofan, hefur miklar áhyggjur af því að vændi muni blossa upp sem aldrei fyrr í tilefni af Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu, sem fram fer í landinu næsta sumar. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 203 orð | 1 mynd

Róandi og gott ilmbað fyrir þreytta líkama

Það er róandi og þægilegt að fara í heitt og gott bað nú þegar tekur að kólna í veðri. Eftir langan vinnudag er gott að koma heim, láta renna í bað og finna þreytuna líða úr sér. Hér er smá fróðleikur um ilmböð tekinn úr hreystibók Mariu Constantino. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 94 orð | 1 mynd

Skilaði fénu

Eldri maður hefur skilað peningum, með vöxtum, sem hann stal frá Sears í Seattle í Bandaríkjunum á fimmta áratugnum. Maður kom inn í verslunina með umslag sem á stóð Verslunarstjóri Sears. Í því var miði og hundrað bandaríkjadalir. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 918 orð | 2 myndir

Spörfugl Stalíns er sestur

Stúlkunafnið Svetlana komst í tísku í Sovétríkjunum fljótlega eftir að aðalritari kommúnistaflokksins, harðstjórinn Jósef Stalín, valdi einkadóttur sinni það árið 1926. Nú er Svetlana þessi öll; litli spörfuglinn eins og faðir hennar kallaði dóttur... Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 222 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Það er alveg ljóst að Ríkisútvarpið heitir Ríkisútvarpið. Það heitir það í lögum og fyrirtækjaskrá.“ Steingrímur J. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 894 orð | 1 mynd

Varnarbarátta Vesturlanda og Nýja Norðrið

Á dögunum átti ég samtal við ungan mann, sem hefur mikla yfirsýn yfir það, sem er að gerast á heimsbyggðinni og þekkir vel til mála bæði vestan hafs og austan og í Asíu. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 1393 orð | 2 myndir

Vesturport sigrar London

Gísla Erni Garðarssyni var boðið að leikstýra Hróa hetti í The Royal Shakespeare Company og hafa viðtökur gagnrýnenda verið mjög góðar. Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 407 orð | 4 myndir

Yngsti brellumeistarinn

Breski leikarinn Ben Whishaw fer með hlutverk Q, brellumeistara Bond, í næstu mynd um njósnarann langlífa. Myndin heitir Skyfall og verður frumsýnd í október á næsta ári. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 757 orð | 1 mynd

Þetta er allt sama fólkið

Frá jarðarför í Andesfjöllum liggur leiðin í sólbakað ríki dauðans í perúskri eyðimörk. Þá til norðurpólsins, á öskudagshátíð í Færeyjum, og eftir siglingu niður Yangtze-fljót í Kína, á hátíðarhöld Vestur-Íslendinga í Kanada. Einar Falur Ingólfsson kemur víða við í ferðasögum sínum. Meira
4. desember 2011 | Sunnudagsmoggi | 603 orð | 2 myndir

Þörf umræða í kjölfar andláts

Knattspyrnumenn eru liprari í sínu fagi en Jón og Gunna, en á öðrum sviðum eru þeir eins og annað fólk. Nema hvað? Meira

Lesbók

4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1655 orð | 1 mynd

„Þetta var hlémegin í tilverunni“

„Ég vildi halda þessum heimi sem ég þekkti og ólst upp við til haga, því hann er hluti af sjálfum mér,“ segir Hannes Pétursson. Í nýrri bók, Jarðlag í tímann, skyggnist skáldið yfir svið bernsku sinnar í Skagafirði og lýsir fólki og stöðum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 383 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Robert Harris - The Fear Index ***- Fyrir ekki svo löngu varð skammvinnt verðfall á verðbréfamarkaði í Chicago þegar galli í hugbúnaði varð til þess að rafrænn verðbréfamiðlari gerði mistök. Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 634 orð | 2 myndir

Hinar óbifanlegu hetjur Ayn Rand

Ayn Rand tefldi fram hinum óbilgjarna hugsjónamanni, sem setur sjálfan sig ofar öðru og gerir ekki málamiðlanir. Verk hennar hafa reynst lífseig og gætir áhrifanna enn. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 682 orð | 2 myndir

Íslenskukennarar með stúdentspróf

90% kennara verða að treysta á stúdentsprófið þegar þeir kenna íslensku. Stendur stúdentsprófið undir því? Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 825 orð | 2 myndir

Jólahefðirnar lifna í söfnunum

Í Þjóðminjasafninu eins og öðrum söfnum á landinu er vert að njóta aðventunnar og huga að íslenskum jólahefðum og þjóðsögum með fjölskyldu og vinum. Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 140 orð | 2 myndir

Metsölulisti Eymundsson

Innbundin skáldverk og ljóð 1. Einvígið – Arnaldur Indriðason 2. Brakið – Yrsa Sigurðardóttir 3. Málverkið – Ólafur Jóhann Ólafsson 4. Jójó – Steinunn Sigurðardóttir 5. Hjarta mannsins – Jón Kalman Stefánsson 6. Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1088 orð | 3 myndir

Reynsla „gamlingja“ er dýrmæt

Hjálparsveit skáta í Reykjavík reynir markvisst að fá gamla félaga til starfa á ný. Reynslan sýnir að marga langar að koma aftur en þeir taka ekki af skarið. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
4. desember 2011 | Menningarblað/Lesbók | 297 orð | 1 mynd

Spenna í óheppilegri blöndu

Eftir Jan Wallentin. Þórdís Gísladóttir þýddi. 355 bls. Bjartur 2011. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.