Greinar miðvikudaginn 7. desember 2011

Fréttir

7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Auknu atvinnuleysi meðal verslunarmanna mótmælt

Stórauknu atvinnuleysi félagsmanna Verslunarmannafélags Reykjavíkur var mótmælt í gærkvöldi með táknrænum hætti þegar hengdir voru upp endurskinsborðar við Kringlumýrarbraut, einn fyrir hvern atvinnulausan félaga VR. Um 8,8% félagsmanna, eða 2. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Áfram í varðhaldi vegna skotárásar í Bryggjuhverfinu

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um aðild að skotárás á bíl í Bryggjuhverfinu Reykjavík 18. nóvember síðastliðinn. Gæsluvarðhaldið er til 8. desember. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð

Dreifðu netföngum

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Dýr brandari eða lýðskrum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur segja gjalda- og skattahækkanir í borginni undanfarin tvö ár samsvara einum mánaðarlaunum árlega, eða um 300.000 kr. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fá 300 þúsund krónur í uppbót

„Við erum stolt og glöð að vera í þeirri stöðu að geta umbunað starfsfólki okkar með þessum hætti nú,“ er haft eftir Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóri útgerðarfyrirtækisins Samherja á Akureyri, í tilkynningu um að starfsmenn fyrirtækisins... Meira
7. desember 2011 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Fjöldahandtökur í Moskvu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þúsundir manna efndu í gær til mótmæla í miðborg Moskvu, annan daginn í röð, vegna margvíslegra brota, bæði ofbeldis og talnafalsana, í þingkosningunum á sunnudag. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Frostið getur komið sér vel

Þegar almennilegt frost gerir í Reykjavík er vatn látið renna niður með veggjum gamals súrheysturns í Gufunesi, með þeim afleiðingum að turninn klæðist klakabrynju. Þessar aðstæður nýttu undanfarar úr Björgunarsveitinni Ársæli í gær, þ.á m. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Frumvarpið tekið í gíslingu

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Ég fyrir mitt leyti ætla ekki að grafa undan fjárveitingum til Fjármálaeftirlitsins. Það verða aðrir að gera það. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Gjöld hafa dregið úr aðsókn í eftirmeðferð SÁÁ

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þeim einstaklingum sem sóttu eftirmeðferð hjá SÁÁ fækkaði eftir að byrjað var að innheimta hjá sjúklingum greiðslur fyrir fæði og húsnæði í henni árið 2009. Þetta segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Greina og kortleggja helstu álitamálin

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Hefur fundið víðtækan stuðning

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hjáseta snýst ekki um einstaklinga

„Hjáseta fulltrúa framsóknarmanna snýst því hvorki um Sigurð A. Magnússon né aðra einstaklinga heldur snýr eingöngu að forgangsröðun fjármuna. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Indverskur fjárfestir hyggur á ferðaþjónustu í Skálabrekku

Indverskur fjárfestir, Bala Kamallakharan, hyggst byggja upp ferðaþjónustu á jörðinni Skálabrekku í Þingvallasveit. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Indverskur maður fjárfestir í Þingvallasveit

Egill Ólafsson egol@mbl.is Indverskur fjárfestir, Bala Kamallakharan, áformar að byggja upp ferðaþjónustu á jörðinni Skálabrekku í Þingvallasveit. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólahátíð fatlaðra verður haldin í kvöld

Hin árlega jólahátíð fatlaðra verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica í kvöld, miðvikudag, kl. 20-22. Sem fyrr er það André Bachmann tónlistarmaður sem skipuleggur hátíðina. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Kuldaboli áfram í kortunum

Aflaskipið Vilhelm Þorsteinsson EA lá við bryggju í Akureyrarhöfn í frostinu í fyrrakvöld umvafið frostþoku og lét kuldabola lítt á sig fá, annað en mannfólkið. Ekkert lát er á kuldanum en óvenjukalt hefur verið það sem af er aðventu. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Launin lækkuðu eftir hrun en hækkuðu á ný

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Launakostnaður vegna stjórnarmanna í Fjármálaeftirlitinu hefur hækkað úr 12,7 milljónum árið 2007 í 24 milljónir á næsta ári. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Lítil veiði var hjá loðnuskipum

Fimm skip voru í gær á loðnuveiðum norður af Vestfjörðum; Beitir, Ingunn, Faxi, Börkur og Hákon. Fleiri skip voru á leið á miðin, en lítið var að hafa. „Það var kaldaskítur á mánudag, en í nótt og í dag háir veðrið okkur ekki. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mugison með ókeypis aukatónleika

Mugison og hljómsveit hans hafa ákveðið að halda aukatónleika í Hörpu 22. desember kl. 22 vegna mikils áhuga á tónleikum sem hefjast kl. 19.30 sama dag. Ókeypis verður á hvora tveggju tónleikanna og hægt verður að tryggja sér miða á þá frá kl. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Nauðsyn að koma beinagrind í geymslu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Beinagrind steypireyðarinnar sem rak á land á Skaga í ágúst 2010 hefur verið nær alveg hreinsuð en ekki hefur fundist húsnæði undir hana. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Ódýrasta spjaldtölva í heimi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ódýrasta spjaldtölva í heimi, Aakash, er komin á markað á Indlandi og kostar þar að jafnaði 7.000 krónur. Indverska ríkið niðurgreiðir tölvuna til háskólanema þar í landi og fá þeir hana á jafnvirði 4.000 króna. Meira
7. desember 2011 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Óttast að tilræði séu upphaf trúarátaka

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talíbanar í Afganistan sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæmdu tvö sjálfsvígstilræði við helgiskrín sjíta í Kabúl og Mazar-i-Sharif. Minnst 58 manns létu lífið í árásunum og yfir 150 særðust. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Óvissa um hótelrekstur

Hótel Edda, sem heyrir undir Icelandair Hotels, hyggur ekki á hótelrekstur á Eiðum næsta sumar líkt og undanfarin ár en samningur fyrirtækisins við eigendur Eiða rann út á þessu ári og verður ekki endurnýjaður. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Rauður meirihluti

Sigurður Pétursson sagnfræðingur flytur fyrirlesturinn „Saga verkalýðshreyfingar á Vestfjörðum 1890-1930“ í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, fimmtudaginn 8. desember kl. 12:05. Fyrirlesturinn fjallar m.a. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Rax

Í vetrarskrúða Gullfoss er vinsælt myndefni, ekki síst þegar hann er í klakaböndum. Mjög kalt var á landinu í gær, einkum á Norðurlandi. Mest frost mældist við Mývatn, eða 27,3... Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Rætt um mannréttindi á fundi í Hörpu

Fyrsti fundur í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál verður haldinn í Hörpu í Reykjavík föstudaginn 9. desember klukkan 11.30 til 14.15. Tilefni þessa fyrsta fundar er alþjóðlegi mannréttindadagurinn, 10. desember. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Salka Valka og Arnaldur ung og ástfangin

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það má með sanni segja að uppfærsla Ungmennafélagsins Dagrenningar í Lundarreykjadal á Sölku Völku Halldórs Laxness sé tilfinningaþrungin. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð

Samgönguáætlunarinnar er beðið

Samgönguáætlun hefur ekki verið lögð fram á Alþingi, en til stóð að það yrði gert fyrir jól. Þingflokkar stjórnarflokkanna fengu hana í hendur fyrir um viku og hjá þingflokki Samfylkingarinnar er stefnt að því að afgreiða hana á morgun. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Segir ríkisstjórnina svíkja forsendu kjarasamninga

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Síðustu skiladagar

Pósturinn minnir á að í dag, 7. desember, er síðasti öruggi skiladagur til að póstleggja jólapakka til landa utan Evrópu og 12. desember er síðasti öruggi dagurinn til að senda jólakortin til landa utan Evrópu. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Símaskráin fjarlægð úr verslunum

Ákveðið hefur verið að fjarlægja Símaskrána 2011 úr verslunum Símans. Egill Einarsson, sem er einnig þekktur sem Gillz, prýðir forsíðuna. Hann og unnusta voru nýverið kærð til lögreglu fyrir að nauðga 18 ára gamalli stúlku. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Styðja færeyskar björgunarsveitir

Kjartan Kjartansson Anna Lilja Þórisdóttir Íslendingar veita sex milljónir króna til stuðnings og eflingar björgunarsveitum í Færeyjum. Tillaga forsætisráðherra þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Styrkur og útsjónarsemi

„Þetta er mjög góð tilfinning, það er alltaf gaman að fá verðlaun á Norðurlandamóti,“ segir Kjartan Jónsson frá Klifurfélagi Reykjavíkur en hann hlaut um helgina silfurverðlaun á Norðurlandamóti ungmenna í grjótglímu (e. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Söfnuðu á fjórðu milljón fyrir handaágræðslu

Guðmundur Felix Grétarsson, sem hygg fara í handaágræðslu í Frakklandi, fékk afhentar rúmar þrjár og hálfa milljón króna í gærkvöldi á jólafundi Svalanna, félags flugfreyja og -þjóna. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Tannhvítun geti skaðað kviku tanna

Tannlæknafélag Íslands varar eindregið við tannlýsingarmeðferð sem veitt er af ófaglærðum einstaklingum. Gagnrýnir félagið heilbrigðisyfirvöld fyrir að hafa ekkert aðhafst í málinu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar tannlækna. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Trúðatækni nýtt til að kenna ensku

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Sigríður Eyrún Friðriksdóttir fékk nýverið verkefnastyrk frá Félagsstofnun stúdenta til að vinna lokaverkefnið sitt við Háskóla Íslands en hún mun ljúka námi í grunnskólakennarafræðum, með sérhæfingu í ensku, í... Meira
7. desember 2011 | Erlendar fréttir | 95 orð

Um 90% vilja ekki taka upp evru

Vandamálin vegna evrunnar hafa dregið mjög úr áhuga Svía á að taka upp sameiginlega gjaldmiðilinn. Kannanastofnunin SKOP spurði kjósendur í nóvember og nær 90% eru nú andvíg evrunni, segir í frétt AFP . Meira
7. desember 2011 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vélmenni til aðstoðar fangavörðum

Gerð verður tilraun í mars í fangelsi í Pohang í S-Kóreu með vélmenni til að minnka álagið á fangaverði, að sögn L.A. Times . Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Þingeyingar ristilspeglaðir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lionsklúbbur Húsavíkur og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga fara af stað eftir áramót með átak í skimun fyrir ristilkrabbameini meðal íbúa svæðisins. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þingeyskt átak í ristilspeglun

Öllum Þingeyingum sem eru 55 ára eða eldri verður boðið upp á ókeypis ristilspeglun á næsta ári, þar sem skimað verður eftir ristilkrabbameini. Um er að ræða átak á vegum Lionsklúbbs Húsavíkur og Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga. Meira
7. desember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð

Þróuðu hugbúnað í ódýrustu tölvuna

Fimm Íslendingar starfa hjá fyrirtæki í Kaliforníu, Conexant, sem þróaði hugbúnað í ódýrustu spjaldtölvu í heimi, en hún er komin á markað á Indlandi og kostar þar að jafnaði 7.000 krónur. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2011 | Leiðarar | 336 orð

Almenningur leynir á sér

Almenningur er ekki alltaf almennilegur Meira
7. desember 2011 | Leiðarar | 254 orð

Almennur fjandskapur

Ráðherrar verða að skilja að það er hin almenna stjórnarstefna sem fælir fjárfesta frá landinu Meira
7. desember 2011 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Upptökur í uppnámi

Vigdís Hauksdóttir greindi frá því á þingi í gær að til stæði að fresta gildistöku laga um upptökur á ríkisstjórnarfundum. Meira

Menning

7. desember 2011 | Tónlist | 644 orð | 2 myndir

Ást á tónlistinni er drifkrafturinn

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég er mjög stoltur yfir því hversu mikill metnaður hefur verið settur í þessa útgáfu af hálfu Senu,“ segir Björgvin Halldórsson söngvari um safnkassann Gullvagninn sem kominn er út. Meira
7. desember 2011 | Myndlist | 646 orð | 3 myndir

„Bók úr draumi sem mig var ekki búið að dreyma“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég gæti ekki verið sáttari. Meira
7. desember 2011 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Boyce hreppti Turnerinn

Skoski skúlptúristinn Martin Boyce hlýtur bresku Turner-verðlaunin í ár, einhvern virtustu og umtöluðustu myndlistarverðlaun samtímans. Verðlaunin, sem eru kennd við enska landslagsmálarann J.W.M. Turner, voru fyrst afhent árið 1984. Meira
7. desember 2011 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Dansaðu, fíflið þitt, dansaðu

Ljósvaki dagsins er mjög ánægður með þættina Dans dans dans enda mikið dansfífl sjálfur. Það var frábært að fylgjast með strákunum í Area of Stylez í síðasta þætti. Það var ótrúlegur kraftur í þeim og atriðið flott. Meira
7. desember 2011 | Bókmenntir | 338 orð | 3 myndir

Einlæg og hnyttin

Eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur. Bjartur. 2011. 210 síður Meira
7. desember 2011 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd

Epic Rain talin mikil uppgötvun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Epic Rain, skipuð Jóhannesi Birgi Pálmasyni, Braga Eiríki Jónssyni og Steve Sampling (Stefáni Ólafssyni) kom fram á tónlistarhátíðinni Les Rencontres Transmusicales í Rennes í Frakklandi, 3. Meira
7. desember 2011 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Gogoyoko, Mammút og Hressó halda veislu

Tónlistarvefurinn gogoyoko, hljómsveitin Mammút og Hressingarskálinn halda veislu á morgun, 8. desember, kl. 22 með tónleikahaldi. Mammút hefur farið víða um Evrópu á árinu og leikið á ýmsum stöðum sem og verið iðin við tónleikahald hér á landi. Meira
7. desember 2011 | Bókmenntir | 322 orð | 3 myndir

Góður þjóðlegur fróðleikur

Eftir Vilhjálm Hjálmarsson frá Brekku. Bókaútgáfan Hólar, Reykjavík 2011. 263 bls. Meira
7. desember 2011 | Leiklist | 47 orð | 1 mynd

Hrói Gísla Arnar fær fullt hús stiga

Leikritið The Heart of Robin Hood sem leikstýrt er af Gísla Erni Garðarssyni og sýnt í Stratford-Upon Avon í Bretlandi fær fullt hús stiga hjá leikhúsrýni London Evening Standard. Meira
7. desember 2011 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds leikur á Farfuglaheimilinu

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds mun í kvöld kl. 20 halda tónleika á Farfuglaheimilinu, Vesturgötu 17. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Live in the lobby og er ókeypis inn á tónleika... Meira
7. desember 2011 | Kvikmyndir | 86 orð | 1 mynd

Rýnir á bannlista

Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Scott Rudin er afar ósáttur við kvikmyndagagnrýnanda vikuritsins New Yorker, David Denby, fyrir að hafa hunsað tilmæli um að birta ekki gagnrýni um nýjustu kvikmynd Davids Finchers, The Girl With the Dragon Tattoo,... Meira
7. desember 2011 | Bókmenntir | 426 orð | 3 myndir

Skemmtileg bók um stórt mál

Eftir Margréti Pálu Ólafsdóttur. Bókafélagið. 2011. 240 síður. Meira
7. desember 2011 | Bókmenntir | 646 orð | 3 myndir

Stórmynd á breiðtjaldi

Eftir Isabel Allende, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Mál og menning gefur út. 462 bls. Meira
7. desember 2011 | Kvikmyndir | 522 orð | 2 myndir

Tæknivætt svar við sígildri spurningu

Leikstjórar: Barry Cook og Sarah Smith. Leikarar í íslenskri talsetningu: Ævar Þór Benediktsson, Arnar Jónsson, Harald G. Haraldsson, Hanna María Karlsdóttir, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Sveinn Þórir Geirsson, Víðir Guðmundsson og Agnes Líf Ásmundsdóttir. Bandaríkin, Bretland 2011. 100 mín. Meira
7. desember 2011 | Bókmenntir | 666 orð | 3 myndir

Þroskasaga veiðimanns

Eftir Bubba Morthens. Einar Falur Ingólfsson tók ljósmyndir. Salka, 2011. 159 bls. Meira

Umræðan

7. desember 2011 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Af pilsfaldamannréttindum

Frægt var haustið 1995 þegar Vigdís Finnbogadóttir, þá forseti, lét þau orð falla í heimsókn til alræðisríkisins Kína að frelsi væri afstætt, en við sama tækifæri gagnrýndi hún konur sem mótmæltu afskiptum kínverskra stjórnvalda af óháðri... Meira
7. desember 2011 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Bók um „síðustu vörnina“

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hæstiréttur er stofnun sem fer með afar þýðingarmikið þjóðfélagsvald. Við sem þar störfum þörfnumst ekki síður en handhafar ríkisvalds á öðrum sviðum þess aðhalds sem felst í málefnalegri gagnrýni á störf okkar." Meira
7. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 332 orð | 1 mynd

Innheimta lögmanna

Frá Jóhanni Boga Guðmundssyni: "Innheimta lögmanna er mér illskiljanleg. Kannski vegna þess að ég hefi ekki lesið mér til um hana. En samt finnst mér þeirra framganga mjög svo ámælisverð en útskýri hlutina eins og þeir líta út frá mínum bæjardyrum séð. Mér er sendur reikningur upp á..." Meira
7. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 285 orð | 1 mynd

Kjarnorkuvopnaveldum lýstur saman

Frá Tryggva V. Líndal: "Þau válegu tíðindi hafa borist 26. nóvember 2011, að NATÓ-liðið okkar í Afganistan hafi ráðist á herstöð í Pakistan." Meira
7. desember 2011 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Lánsveðin – Raunhæf lausn

Eftir Ólaf Kr. Valdimarsson: "Vanda fólks með lánsveð og yfirveðsetningu má leysa með því að færa skuldir umfram 110% af fasteignamati íbúða til frádráttar frá skatti." Meira
7. desember 2011 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Svartur þriðjudagur

Eftir Ólínu Klöru Jóhannsdóttur: "Áróðurinn gegn Ísrael hefur verið svo gegndarlaus í fjölmiðlum 365, að auðtrúa landinn hefur snúist gegn fyrrverandi vinaþjóð sinni." Meira
7. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 246 orð | 1 mynd

Ummæli Drífu Snædal meiðandi

Frá Njáli Skarphéðinssyni: "Með því að tala um að einhver sé saklaus uns sekt hans sé sönnuð er ekki verið að segja að hann sé saklaus, heldur einungis að við eigum ekki að dæma einhvern fyrirfram án þess að fullnægjandi sannindi liggi fyrir." Meira
7. desember 2011 | Velvakandi | 226 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hugvekja Er Guð til? Sumir trúa að svo sé, aðrir vilja útrýma honum, í það minnsta að það sé alls ekki á hann minnst. Meira
7. desember 2011 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Verður Sjúkrahús Vestmannaeyja lagt niður?

Eftir Stein Jónsson: "Samgöngur á Íslandi eru víða það ótryggar að allt tal um að hafa aðeins tvo spítala í landinu gengur ekki upp." Meira

Minningargreinar

7. desember 2011 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Árni Magnússon

Árni Magnússon fæddist í Reykjavík 25. desember 1937. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 17. nóvember 2011. Árni var jarðsunginn frá Seltjarnarneskirkju 24. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Eðvaldína Magney Kristjánsdóttir

Eðvaldína Magney Kristjánsdóttir fæddist á Hríshóli í Barðastrandarsýslu 8. ágúst 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. nóvember 2011. Eðvaldína var jarðsungin frá Hvammskirkju í Dölum 26. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Friðrik Axel Þorsteinsson

Friðrik Axel Þorsteinsson fæddist 23. nóvember 1947. Hann lést á blóðlækningadeild 11G á Landspítalanum 19. nóvember 2011. Útför Friðriks fór fram frá Bústaðakirkju 25. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson

Gísli Pálsson fæddist í Berufirði í Reykhólasveit 7. október 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 10. nóvember 2011. Gísli var jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Guðlaugur Pálsson

Guðlaugur Pálsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1965. Hann lést 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Guðni Ólafsson

Guðni Ólafsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 1. apríl 1916. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. nóvember 2011. Útför Guðna fór fram í Digraneskirkju 30. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

Ingvi Sv. Guðmundsson

Ingvi Sveinbjörn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1932. Hann lést á krabbameinslækingadeild Landspítalans 16. nóvember 2011. Ingvi var jarðsunginn frá Víðistaðakirkju 24. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Jón Jósefsson

Jón Jósefsson fæddist á Akureyri 16. apríl 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Jósef Hartmann Sigurðsson frá Akureyri, f. 15. apríl 1910, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Jón Sigurður Hjálmarsson

Jón Sigurður Hjálmarsson var fæddur á Grímsstöðum í Svartárdal í Lýtingstaðahreppi hinn 30. september árið 1921. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. nóvember 2011. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Jónsdóttur og Hjálmars Jóhannessonar. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Kristjana Gísladóttir

Kristjana Gísladóttir fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 23. janúar 1925. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 5. nóvember 2011. Útför Kristjönu fór fram frá Hallgrímskirkju 23. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Magnús Gunnlaugsson

Magnús Gunnlaugsson fæddist á Langeyri í Súðavík 16. september 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. nóvember 2011. Foreldrar: Samúela Sigrún Jónsdóttir, f. 31.7. 1891, d. 12.9. 1965 og Gunnlaugur Einarsson, f. 22.7. 1891, d. 2.2. 1936. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Páll Heiðar Jónsson

Páll Heiðar Jónsson fæddist í Vík í Mýrdal 16. febrúar 1934. Hann andaðist á Borgarspítalanum 12. nóvember 2011. Útför Páls Heiðars fór fram frá Dómkirkjunni 24. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Sigríður Marín Einarsdóttir

Sigríður Marín Einarsdóttir fæddist á Brekku, Ingjaldssandi, 4. október 1921. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. október 2011. Útför Sigríðar fór fram í kyrrþey 4. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Svana Sigríður Jónsdóttir

Svana Sigríður Jónsdóttir fæddist á Kvíabekk í Ólafsfirði 1. september 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 15. nóvember 2011. Útför Svönu fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 26. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Þórhildur Jónsdóttir

Þórhildur Jónsdóttir var fædd í Reykjavík þann 7. des. 1944. Hún lést á Landspítalanum þann 26. nóv. 2011. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Victor Jacobsen, f. 22.5. 1942. Börn þeirra eru: Aðalheiður Jacobsen , f. 2. júní 1965. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2011 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Þórir Karl Jónasson

Þórir Karl Jónasson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1969. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. nóvember 2011. Útför Þóris Karls fór fram frá Grafarvogskirkju 17. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Afgangur vöruskipta var 90 milljarðar

Fyrstu tíu mánuði ársins voru fluttar út vörur fyrir 512,6 milljarða króna en inn fyrir 423,1 milljarð. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd, sem nam 89,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 98,2 milljarða króna. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 491 orð | 2 myndir

Á milli steins og sleggju

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

N1 sektað um 1,5 milljónir króna

Kauphöllin hefur áminnt N1 hf. opinberlega og sektað félagið um 1,5 milljónir króna þar sem það er talið hafa gerst brotlegt við reglur Kauphallarinnar. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Óskýrar leikreglur fæla erlenda fjárfesta frá

Ófyrirsjáanlegt viðskiptaumhverfi sökum óskýrra leikreglna og oft og tíðum matskenndrar ákvörðunartöku stjórnvalda er helsta ástæða þess að erlendir fjárfestar óttast að ráðast í beina erlenda fjárfestingu á Íslandi. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Raungengi krónunnar lækkaði um 0,5%

Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,5% á milli október og nóvember síðastliðins á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Sala eBay jókst um 18% í nóvembermánuði

Fyrirtækið eBay hækkaði um 4,1% á hlutabréfamörkuðum í fyrradag sem líklega má rekja til væntinga um góða jólasölu. Þetta kemur fram í Morgunpósti IFS greiningar, frá því í gær. Meira
7. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Veltan jókst um 42,6%

Velta gjaldeyris á millibankamarkaði hélt áfram að aukast í nóvember en hún nam 15.194 milljörðum króna í mánuðinum, samkvæmt því sem kemur fram í greiningu IFS í gær. Meira

Daglegt líf

7. desember 2011 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Blómstrandi mataráhugi

Vefsíðan shutterbean.com er full af fallegum matarmyndum og krúttlegum hlutum. Höfundur síðunnar er hún Tracy – eða Shutterbean eins og hún kýs að kalla sig. Meira
7. desember 2011 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

... horfið á jólabíómyndir

Nú er sannarlega rétti tíminn fyrir dágott jólabíómyndamaraþon. Enda fátt eins freistandi í þessum kulda að skríða upp í sófa eftir skóla eða vinnu og horfa á eitthvað skemmtilegt. Christmas Vacation um Griswold fjölskylduna er t.d. Meira
7. desember 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 6 myndir

Kaolin gallerí fagnar eins árs afmæli

Kaolin listmunagallerí er öðruvísi gallerí í Ingólfsstræti sem samanstendur af sölugalleríi og sýningarrýmum sem eru leigð út til myndlistarmanna. Meira
7. desember 2011 | Daglegt líf | 493 orð | 5 myndir

Matarhamingja frá Japan og S-Ameríku

Hún er notaleg stemningin inni á nýja veitingastaðnum Sushisamba þar sem eru meðal annars fuglabúr frá Japan og 500 handgerðar brúður frá Brasilíu. Meira
7. desember 2011 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Skilaboð send með flugdreka

Björk Viggósdóttir mun á morgun klukkan 18 ræða við gesti um sýninguna Flugdrekar sem stendur nú yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Myndmálsheimur Bjarkar er ljóðrænn og táknmyndirnar eru margræðar. Meira

Fastir þættir

7. desember 2011 | Í dag | 163 orð

Af aldri og kokhreysti

Friðrik Steingrímsson las brag Péturs Stefánssonar um frost á Fróni í Vísnahorninu í gær og orti: Úrvalsljóðin úr þér streyma andi jóla tekur völd, yrkir flott og ætlar heima allsgáður að ver'í kvöld. Meira
7. desember 2011 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Öðruvísi þvingun. Norður &spade;DG74 &heart;D98 ⋄ÁK9 &klubs;964 Vestur Austur &spade;109832 &spade;ÁK65 &heart;-- &heart;763 ⋄G753 ⋄D108 &klubs;G532 &klubs;1087 Suður &spade;-- &heart;ÁKG10542 ⋄642 &klubs;ÁKD Suður spilar 7&heart;. Meira
7. desember 2011 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Býst við frábærum gjöfum

Snorri Stefánsson, sviðsstjóri hjá Samkeppnisstofnun, er þrítugur í dag. Hann segist ekki ætla að standa fyrir miklum fagnaðarlátum í tilefni afmælisins. „Eftir mikla íhugun þá eiginlega bara nennti ég því ekki. Meira
7. desember 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna, mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
7. desember 2011 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. O-O-O Hc8 10. f4 Be7 11. Kb1 b5 12. f5 Bc4 13. h3 d5 14. Rxd5 Rxe4 15. De1 Bxd5 16. Hxd5 Dc7 17. c3 Rdf6 18. Hd1 h5 19. Bd3 h4 20. Hg1 Hh5 21. Be2 Hh8 22. Bd3 Hh5... Meira
7. desember 2011 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Brasilíski læknirinn Socrates átti sinn þátt í því að gera heimsmeistarakeppnina 1982 ógleymanlega. Socrates fór fyrir einhverju besta landsliði, sem Brasilía hefur átt. Meira
7. desember 2011 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. desember 1879 Jón Sigurðsson forseti lést í Kaupmannahöfn, 68 ára. Hann var jarðsettur í Reykjavík 4. maí 1880 ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur konu sinni, sem lést 16. desember 1879. 7. Meira

Íþróttir

7. desember 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Áfangi að halda þeim í 27 mörkum

Egill Örn Þórarinsson í Santos sport@mbl.is Hrafnhildur Skúladóttir var ánægð með að fá einungis 27 mörk á sig á móti sterku liði Noregs í Santos í gærkvöld, þó að tapið hafi verið heldur stórt að hennar mati. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Baker skaut Njarðvík í toppsætið

Njarðvíkingar komust í gærkvöld á toppinn í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik með því að sigra Snæfell, 72:69, í hörkuleik í Stykkishólmi. Grannar þeirra í Keflavík geta endurheimt toppsætið í kvöld þegar þeir taka á móti Haukum. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

„Fannst þurfa að herða agann og metnaðinn“

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það hefur vart farið framhjá handboltaáhugafólki að Haukar eru komnir á kunnuglegan stað í karlahandboltanum. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

„Við sýndum að við erum að nálgast þær“

Egill Örn Þórarinsson í Santos sport@mbl.is Tap Íslands á móti Noregi í gærkvöld kom Ágústi Jóhannssyni ekki á óvart þar sem Noregur er með besta landsliðið í heiminum í dag að hans sögn. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Drogba er dýrmætur

Meistaradeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Didier Drogba hefur gefið út að hann sé á förum frá Stamford Bridge síðar í vetur eða næsta sumar. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Eyjabrotinu var vísað frá

Aganefnd HSÍ vísaði á fundi sínum í gær frá máli sem barst nefndinni frá stjórn HSÍ vegna meints hrottafengins brots í leik ÍBV og Selfoss í 1. deild karla í handknattleik en málið hefur verið nokkuð í umræðunni síðustu daga. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson er í úrvalsliði 7. umferðar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik fyrir frammistöðuna með Kiel gegn frönsku meisturunum í Montpellier um síðustu helgi. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Helgi og Logi í miklum ham

Íslendingarnir voru í stórum hlutverkum í gærkvöld þegar Stockholm lagði Solna að velli, 114:107, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Helgi Már Magnússon var í miklum ham með Stockholm en hann skoraði 24 stig og tók 8 fráköst. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

HM kvenna í Brasilíu A-RIÐILL: Svartfjallaland – Angóla 28:26...

HM kvenna í Brasilíu A-RIÐILL: Svartfjallaland – Angóla 28:26 Noregur – Ísland 27:14 Þýskaland – Kína 23:22 Staðan: Svartfjallal. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir – Hamar 19.15 Vodafonehöllin: Valur – KR 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Haukar 19. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Lágmark eitt stig í kvöld

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Valencia 3:0 Didier...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Chelsea – Valencia 3:0 Didier Drogba 3., 76., Ramires 22. Genk – Leverkusen 1:1 Jelle Vossen 30. – Eren Derdiyok 79. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Skortur á jafnrétti hjá IHF

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Snæfell – Njarðvík 69:72 Stykkishólmur, Iceland Express-deild...

Snæfell – Njarðvík 69:72 Stykkishólmur, Iceland Express-deild kvenna, 6. desember 2011. Gangur leiksins : 8:0, 10:5, 15:11, 18:16 , 20:21, 28:28, 30:32, 34:38, 34:40, 39:46, 45:48, 53:51 , 58:56, 61:63, 67:65, 69:72 . Meira
7. desember 2011 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Stund sannleikans rann upp gegn Noregi

HM í Brasilíu Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.