Á þessu og síðasta ári hefur Fjármálaeftirlitið lagt á stjórnvaldssektir og dagsektir sem nema samtals rúmlega 100 milljónum króna. Þessar sektir renna í ríkissjóð.
Meira
Málverk af séra Árna Bergi Sigurbjörnssyni verður afhjúpað í Áskirkju við messu í kirkjunni sunnudaginn 11. desember kl. 11. Séra Árni Bergur var prestur Ássafnaðar frá 1980 til dauðadags 2005. Myndin er eftir listmálarann Stephen Lárus.
Meira
Fjögur mótssvæði sækja um að halda landsmót hestamanna. Hella, Eyjafjörður og Skagafjörður keppa um mótið 2014 og tvö fyrrnefndu héruðin sækjast eftir mótinu 2016 ásamt Reykjavík.
Meira
„Mér finnst þetta vera voðalega vond aðgerð,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um áform stjórnvalda að lækka frádráttarheimild vegna séreignarsparnaðar úr 4% í 2%.
Meira
Árlegt bréfmaraþon Amnesty International fer fram á morgun, 10. desember, á alþjóðlega mannréttindadeginum. Hvetur Íslandsdeild Amnesty fólk til að taka þátt og skrifa kveðjur til þolenda mannréttindabrota og þrýsta á stjórnvöld að virða mannréttindi.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Lagt er til, í drögum að samþykkt um búfjárhald sem rætt var um á fundi bæjarstjórnar á dögunum, að hanar verði með öllu bannaðir á Akureyri, utan lögbýla. Fólk verður því líklega að kaupa sér vekjaraklukku.
Meira
Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Meirihluti alþingismanna stefnir ótrauður að því að lækka frádráttarheimild vegna séreignarlífeyrissparnaðar úr 4% í 2%.
Meira
Nýr nafnlaus stjórnmálaflokkur var kynntur í Norræna húsinu í gær. Flokkurinn stefnir að því að bjóða fram á landsvísu í næstu kosningum til alþingis. Búið er að opna heimasíðu flokksins (www.heimasidan.
Meira
Lítið samræmi er milli fjölda funda hjá stjórn Fjármálaeftirlitsins og launa stjórnarmanna. Fundirnir voru langflestir árið 2009, en þá voru launin einmitt lækkuð. Árið 2010 voru launin hækkuð verulega, en samhliða hefur fundum stjórnar fækkað.
Meira
Á morgun, laugardag, verður efnt til samstöðu- og sameiningarsamkomu á Austurvelli. Dagskráin hefst klukkan 14:00 og lýkur klukkan 17:00 en hún samanstendur af ávörpum og músíkatriðum en auk þess koma jólasveinar í heimsókn.
Meira
Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segir best ef hægt væri að veita upplýsingar um vaxtakjörin sem Hafnarfjörður samdi um við Depfa-bankanna vegna endurfjármögnunar á um 13 milljarða lánum.
Meira
Pílagrímar skríða með kerti í höndunum á gólfi kirkju í Valparaiso-borg í Síle. Ár hvert fara hundruð þúsunda kristinna manna í pílagrímsferð í kirkjuna og ganga allt að 50 kílómetra til að taka þátt í Hátíð hins óflekkaða getnaðar.
Meira
Þar sem heiðurslaunaþegum hafði fækkað um tvo þótti tilhlýðilegt að bæta einum við þann lista fólks sem þiggur heiðurslaun listamanna. Þetta segir Björgvin G.
Meira
Stofnuð hafa verið grasrótarsamtök sem ætla að vinna að fjáröflun til þess að unnt verði að kaupa flygil í menningarhúsið Hjálmaklett í Borgarnesi. Fyrsta skrefið verður stigið í dag, föstudaginn 9. desember. Þá verður opið hús frá kl. 14.00-19.
Meira
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála vísaði í gær frá kæru erfingja Harðar Bjarnasonar, arkitekts Skálholtsdómkirkju, á ákvörðun byggingarnefndar Bláskógabyggðar um að samþykkja umsókn um leyfi til að byggja yfir Þorláksbúð í Skálholti.
Meira
Ljós voru nýlega tenduð á hæsta íslenska jólatrénu í ár við hátíðlega athöfn hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði. Börn frá leikskólunum Dalborg og Lyngholti komu í heimsókn og sungu jólalög við athöfnina.
Meira
Smjör hefur verið ófáanlegt í Noregi að undanförnu en skýrt var frá því í gær að vandamálið hefði verið leyst með leyfi til að flytja inn 300 tonn af smjöri frá Belgíu.
Meira
Jólafastan Aðventan hefst á fjórða sunnudegi fyrir jóladag og þá er kveikt á fyrsta aðventukertinu af fjórum. Vanda þarf til verka og þessir drengir sinna starfinu með sóma í...
Meira
Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjögur mótssvæði keppa um að fá að halda Landsmót hestamanna 2014 og 2016. Stjórn Landssambands hestamannafélaga er að ræða við fulltrúa svæðanna þessa dagana og reiknað er með að til úrslita dragi í næstu...
Meira
Slökkviliðs-, sjúkraflutninga- og lögreglumenn stunda ýmsar íþróttir til þess að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og íshokkí er nýjasta greinin innan þeirra vébanda á höfuðborgarsvæðinu.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Langur afgreiðslutími verslana hefst síðar fyrir þessi jól en verið hefur undanfarin ár. Kringlan og Smáralind byrja ekki að hafa opið til kl. 22 á kvöldin fyrr en fimmtudaginn 15.
Meira
Viggó Þórisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Verðbréfaþjónustu Sparisjóðanna, sem ákærður er fyrir stófelld umboðssvik, er sagður hafa falsað skjöl til að ábyrgjast skuldabréfaútboð fyrir David Spargo sem eftirlýstur er í Bandaríkjunum fyrir fjársvik.
Meira
Egill Ólafsson egol@mbl.is Ágreiningur er milli Orkuveitu Reykjavíkur og Norðuráls um hvort raforkusamningur, sem felur í sér byggingu Hverahlíðarvirkjunar, er í gildi.
Meira
Thorvaldsenskonur hafa fært Barnaspítala Hringsins tvær milljónir króna að gjöf. Féð rennur í Thorvaldsenssjóðinn sem var stofnaður til styrktar málefnum barna og unglinga með sykursýki.
Meira
Fred Prata, vísindamaður við Norsku loftrannsóknastofnunina, NILU, hefur þróað búnað sem á að gera flugmönnum kleift að greina gosösku í háloftunum og sneiða hjá henni, þannig að ekki skapist hætta á að hún skemmi hreyflana.
Meira
Fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Gríðarlegur samdráttur hefur orðið í innflutningi ýmiss konar vinnuvéla frá því síðustu árin fyrir hrun. Lítið var um útflutning slíkra tækja á þeim tíma en eftir hrun hefur hann margfaldast.
Meira
Landsnefnd Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF á Íslandi, efnir til skemmtisamkomu klukkan 19.30 í kvöld á Laugavegi 176 í Reykjavík í tilefni Dags rauða nefsins en það er selt um land allt til stuðnings starfinu.
Meira
Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vaxtamunurinn milli Íslands og Evrópu í húsnæðismálum jafngildir um fimmtungi ráðstöfunartekna Íslendinga.
Meira
Kristján Jónsson kjon@mbl.is Elsta rakarastofan í Kópavogi, Herramenn, er 50 ára í dag og er gestum og gangandi boðið í heimsókn, vörur verða á tilboðsverði.
Meira
Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Auðseljanlegustu stórvirku vinnuvélarnar, sem ekki voru bundnar veðböndum, hafa nú þegar verið seldar úr landi, að sögn Árna Jóhannssonar hjá Samtökum iðnaðarins.
Meira
Búast má við talsverðu frosti víða um land í dag. Það kólnar þegar dregur nær kvöldi og gæti orðið meira en 20 stiga frost þar sem kaldast verður, sérstaklega inn til landsins þar sem verður bjartviðri og hægviðri. Sunnanlands má t.d.
Meira
Út er komið KR-spilið. Þar er að finna yfir 2.000 spurningar um fótbolta og KR. Spilið er gefið út í samstarfi við KR og til styrktar þess en stór hluti ágóðans rennur til yngri flokka félagsins.
Meira
Hæstiréttur hefur dæmt að kona, sem var í óskráðri sambúð með Gísla Þór Reynissyni kaupsýslumanni og átti með honum tvö börn þurfi að greiða dánarbúi Gísla 35 milljónir króna. Hann lést í apríl 2009.
Meira
Mbl-vefurinn sagði á dögunum eftirfarandi frétt: „Málverk eftir Margréti Þórhildi Danadrottningu seldist á netuppboði hjá uppboðsvefnum Lauritz.com fyrir 130 þúsund danskar krónur, tæpar 2,8 milljónir íslenskra króna.
Meira
Danska dagblaðið Politiken greinir frá því á menningarvef sínum að aðeins 155 aðgöngumiðar hafi verið seldir á verst sóttu kvikmyndina þar í landi í ár, dönsku kvikmyndina Julie eftir Lindu Wendel.
Meira
Aldrei hefur verið fjallað jafnmikið um Iceland Airwaves-tónlistarhátíðina í erlendum fjölmiðlum og í ár, að sögn skipuleggjenda. Rolling Stone, BBC, MOJO, Clash Magazine, LA Weekly og Billboard eru á meðal...
Meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti fyrstu þrjár sinfóníur Beethovens á tónleikum á miðvikudagskvöldið og í kvöld heldur leikurinn áfram þegar hljómsveitin flytur næstu tvær sinfóníur meistarans, þær fjórðu og fimmtu.
Meira
Rokksveitin Guns N' Roses verður innlimuð í Frægðarhöll rokksins á næsta ári. Red Hot Chili Peppers og The Faces fá líka að fljóta þar inn og einnig listamenn á borð við The Beastie Boys, Donovan og Laura Nyro. Athöfnin fer fram formlega 14.
Meira
Leikarinn Hilmar Guðjónsson hefur verið valinn sem fulltrúi Íslands í Shooting Stars, hóp ungra og efnilegra kvikmyndaleikara frá Evrópu sem líklegir þykja til að ná langt og verða kynntir sérstaklega fyrir alþjóðlegum fagaðilum á kvikmyndahátíðinni í...
Meira
Því var fagnað í Peking í gær með opnun myndlistarsýningar í sendiráði Íslands þar í borg að 40 ár eru liðin frá því samkomulag um stjórnmálasamband Íslands og Kína gekk í gildi.
Meira
Amma engill nefnist nýútkominn diskur Léttsveitar Reykjavíkur. „Léttsveitin er stærsti kvennakór landsins og fagnaði á síðasta ári 15 ára afmæli sínu. Okkur langaði til að gefa út disk af því tilefni.
Meira
Lay Low, Benni Hemm Hemm og Prinspóló koma fram á tónleikum á skemmtistaðnum Faktorý í kvöld kl. 22. Lay Low og Benni koma fram með hljómsveitum...
Meira
Það er hægara sagt en gert að viðurkenna það fyrir sjálfum sér og öðrum að maður hafi ekki tamið sér skynsamleg lífsgildi og skoðanir. Það er auðvelt að láta það fara í taugarnar á sér þegar aðrir reyna að beina manni á, að þeim finnst, réttar brautir.
Meira
Sala á íslenskri tónlist hefur aukist um 29,3% í ár miðað við árið í fyrra, ef bornar eru saman þær 48 vikur sem liðnar eru af árinu, skv. tilkynningu frá Félagi hljómplötuframleiðenda.
Meira
Bíó Paradís sýnir á sunnudaginn, 11. desember, tvær heimildarmyndir sem fjalla með einum eða öðrum hætti um vélhjól, í samvinnu við Biking Viking Motorcycle Tours. Annars vegar er það Fastest og hins vegar TT3D: Closer to the Edge.
Meira
Hversu oft og hvenær hefur íslenskur fjölmiðill birt ljósmynd af kæranda í nauðgunarmáli sem er í rannsókn? Svarið er: einu sinni og það var í fyrradag.
Meira
Eftir Helga Laxdal: "Ný lög um LHG hækkuðu björgunarlaun skipherranna verulega en lækkuðu þau að sama skapi til annarra í áhöfninni, um í kringum 1/3"
Meira
Frá Árna Davíðssyni: "Landssamtök hjólreiðamanna vilja benda jólasveininum á að skynsamlegt er að gefa ljós og endurskin í skóinn til ungra hjólreiðamanna. Ljós eru sömuleiðis góð jólagjöf handa öllum sem hjóla."
Meira
Eftir Pétur Pétursson: "Það er rétt sem Þórður segir í greinargerð sinni að ég vonaðist eftir sáttum en sáttaviljinn hjá honum var yfirskin eitt."
Meira
Ása Gissurardóttir fæddist í Drangshlíð undir A-Eyjafjöllum 5. október 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 24. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Gissur Jónsson, f. 15. desember 1868, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Fjölnir Stefánsson fæddist í Reykjavík 9. október 1930. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 24. nóvember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Hanna Guðjónsdóttir píanókennari, f. 16. maí 1904, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
Grímur Guðmundsson, stofnandi og fyrrv. forstjóri Íspan glerverksmiðju, fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1925. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 27. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Guðmundína Oddsdóttir, f. 1888, d.
MeiraKaupa minningabók
Guðlaug Anna Guðnadóttir, húsfreyja á Urðum í Svarfaðardal, fæddist á Enni á Höfðaströnd 9. desember 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23. nóvember 2011. Útför Guðlaugar fór fram frá Urðakirkju 6. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Haraldur Ragnarsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. október 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð á Vífilsstöðum 30. nóvember 2011. Foreldrar hans voru Ragnar Þorvaldsson netagerðarmaður, f. 24. janúar 1906, í Simbakoti, Eyrarbakka, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Margrét Waddell fæddist í Reykjavík 10. júlí 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. desember 2011. Foreldrar hennar voru Hulda Valdimarsdóttir frá Vatnsleysuströnd, f. 10.9. 1922, d. 13.9. 1981 og Joseph A.
MeiraKaupa minningabók
Kristín fæddist að Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Flóa 10. ágúst 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. desember 2011. Foreldrar hennar voru María Jónsdóttir húsmóðir og kennari og Gísli Jónsson bóndi og hreppstjóri.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Gústafsdóttir húsmóðir frá Kjóastöðum fæddist á Ísafirði, 29. febrúar 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 27. nóvember 2011. Foreldrar Sigríðar voru Gústaf Loftsson bóndi, f. 9.10. 1891, d. 13.6. 1983 og Svanhvít S.
MeiraKaupa minningabók
Sævar Líndal Jónsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1939. Hann lést á heimili sínu 28. nóvember 2011. Foreldrar Sævars voru hjónin Jón Helgi Líndal Arnfinnsson, f. á Ísafirði 15. maí 1912, d. 4. nóvember 1948 og Emma Ragnheiður Halldórsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Þorgerður Magnúsdóttir fæddist í Litla-Dal í Saurbæjarhreppi nú Eyjarfjarðarsveit 4. mars 1922. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 29. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Jón Árnason járnsmiður, f. 18. júní 1891, d. 24.
MeiraKaupa minningabók
Krafa Hannesar Smárasonar í þrotabú gamla Landsbankans, sem hann hefur lýst sem forgangskröfu, upp á samtals 1,13 milljarða króna hefur enn ekki verið samþykkt af slitastjórn bankans og verður sá ágreiningur ekki leystur nema fyrir dómstólum.
Meira
Hrein peningaleg eign ríkissjóðs var neikvæð um 723 milljarða króna í lok 3. ársfjórðungs 2011. Það jafngildir 44,6% af landsframleiðslu. Á sama tíma í fyrra var staðan neikvæð um 36,9% af landsframleiðslu.
Meira
Í dag er Helgi Jasonarson pípulagningameistari 90 ára. Helgi föðurbróðir minn hefur átt langa og farsæla lífsgöngu og það er við hæfi að senda slíkum höfðingja afmæliskveðju í tilefni dagsins.
Meira
Árlegt jólaútvarp félagsmiðstöðvarinnar Óðals í Borgarnesi hefst á mánudaginn. Börn á leikskólaaldri upp í 7. bekk sjá um þáttagerð fyrir hádegi en eftir hádegið taka við 8.-10. bekkingar. Á föstudeginum er stærsti útvarpsviðburðurinn, Bæjarmál í...
Meira
Veitingastaðurinn Café Haiti í gömlu verbúðunum við Geirsgötu, er einn af þessum notalegu stöðum sem vert er að kíkja inn á. Þar er hægt að fá morgunmat, hádegismat og allskonar kaffi, m.a. arabískt og rótsterkt.
Meira
Hver og einn þarf að leggja sitt af mörkum í að skapa bjarta framtíð og eitt af því sem við getum gert í því er að kaupa umhverfisvænan jólapappír. Á vefsíðu vistvænu prentsmiðjunnar Guðjón Ó.
Meira
Hljómsveitina White Signal skipa fimm ungir tónlistarmenn á aldrinum 14-16 ára. Þeir frumsemja bæði eigin lög og syngja ábreiður en í kvöld munu þeir boða frið á jörðu í nýju lagi sem samið var sérstaklega fyrir Dag rauða nefsins hjá UNICEF.
Meira
Guðrún Guðnadóttir Blásölum 24, Kópavogi er áttræð í dag, 9. desember. Af því tilefni tekur hún og fjölskyldan fagnandi á móti ættingjum og vinum á morgun, 10. desember í Félagsheimilinu, Rafstöðvarvegi í Elliðaárda,l frá kl. 14 til...
Meira
Umsjónarmanni barst til eyrna skemmtileg vísa, sem eignuð er Sigurði H. Richter. Tilefnið var það að einhverju sinni birtist mynd af Jóhannesi Nordal í blaði, þar sem hann sat við borð ákaflega þungbúinn.
Meira
„Blessaður elsku drengurinn,“ var það fyrsta sem Hermann Gunnarsson, fjölmiðlamaður, knattspyrnukappi og afmælisbarn dagsins, sagði eftir að blaðamaður kynnti sig.
Meira
Fyrir skömmu fékk Víkverji tilkynningu frá innheimtumanni ríkissjóðs, rúmlega viku eftir að hún var dagsett, þess efnis að opinber gjöld væru í vanskilum.
Meira
9. desember 1749 Skúli Magnússon var skipaður landfógeti, fyrstur Íslendinga. Hann gegndi embættinu í 44 ár. 9. desember 1932 Bókin Jólin koma, kvæði handa börnum, eftir Jóhannes úr Kötlum með teikningum Tryggva Magnússonar, kom út.
Meira
HM í Brasilíu Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ísland getur hafnað í öðru sæti A-riðilsins á HM í handknattleik kvenna í Brasilíu, og átt þá raunhæfa möguleika á að komast alla leið í 8 liða úrslit mótsins.
Meira
Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tók áskorun íslensku landsliðsmannanna í gærkvöldi og hljóp upp allan stigann á hóteli landsliðsins í Santos í Brasilíu, alls 22 hæðir. Með honum hljóp Gústaf Björnsson aðstoðarþjálfari.
Meira
Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar fóru afar létt í með nágranna sína í Njarðvík annan leikinn í röð þegar þeir sigruðu þá grænklæddu, 92:72, í leik liðanna í Iceland Express-deild karla í gærkvöldi.
Meira
Ívar Ingimarsson, leikmaður enska B-deildar liðsins Ipswich, varð fyrir því óláni að nefbrotna á æfingu í vikunni og verður hann fjarri góðu gamni á laugardaginn þegar liðið etur kappi við Barnsley.
Meira
Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum með AG Köbenhavn í síðari hálfleik gegn Team Tvis Hosltebro í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi.
Meira
Í Grafarvogi Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í gærkveldi mættust Fjölnir og Snæfell í Grafarvoginum. Snæfellsliðið búið að valda vonbrigðum það sem af er vetri á meðan hlutabréf Fjölnismanna hafa rokið upp miðað við spákaupmennsku fyrir tímabilið.
Meira
Í Mosfellsbæ Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Grótta mætti til leiks í íþróttahúsið á Varmá eins og bardagamaður í 12. lotu, illa særður og með lítið sjálfstraust.
Meira
Spánn Bikarkeppnin, 32ja liða, fyrri leikir: Albacete – Atlético Madrid 2:1 Oviedo – Athletic Bilbao 0:1 Ítalía Bikarkeppnin, 16 liða úrslit: Juventus – Bologna...
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.