Greinar föstudaginn 16. desember 2011

Fréttir

16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Airwaves-hátíðin stöðugt vinsælli

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Atkvæði Samfylkingarinnar réðu úrslitum

Rúmt ár er síðan alþingismenn greiddu atkvæði um hvort höfða skyldi mál fyrir landsdómi á hendur fjórum fyrrverandi ráðherrum. Alþingismenn undirbúa nú þingsályktunartillögu um að fela saksóknara Alþingis að draga tilbaka ákæru á hendur Geir H. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð

„Hafnar aðdróttunum vegna útboðs Haga“

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi tilkynning frá Arion banka: „Arion banki hafnar alfarið þeim aðdróttunum sem settar hafa verið fram í fjölmiðlum í dag og lúta að vangaveltum um ólögmæt innherjaviðskipti í tengslum við nýyfirstaðið úboð... Meira
16. desember 2011 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Chirac fundinn sekur um spillingu

Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, var fundinn sekur um spillingu og fékk tveggja ára skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir rétti í París í gær. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Doktor um ári eftir andlátið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Fjör er hjá fénu í fjárhúsum á fengitíma

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Líflegt er í fjárhúsum landsins nú um mundir þar sem fengitími sauðfjár stendur yfir. Blæsma ær vonast til að hrútnum verði hleypt til sín en sumar eru ekki svo heppnar og fá bara sæðisstrá. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Gengur í kreppu eins og góðæri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Auðvitað eru hræringar á markaðnum og alltaf einhver áhætta í slíku. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Greiði 240 milljónir hvor

Magnús Ármann og Kevin Gerald Stanford þurfa hvor um sig að greiða Arion banka hf. 240 milljónir króna vegna skiptrar sjálfskuldarábyrgðar fyrir láni félags þeirra Materia Invest ehf. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hótel Eldhestar fær umhverfisverðlaun

Hótel Eldhestar í Ölfusi hlutu umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir markvissa umhverfisstefnu og sjálfbæran rekstur en verðlaunin voru veitt í 17. sinn í gær. Í rökum dómnefndar segir m.a. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Hærra gjald dugar skammt

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Það blæs ekki byrlega fyrir innanlandsflugi á Íslandi í samgönguáætlun sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra lagði fyrir Alþingi á miðvikudag. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Hærri fargjöld og erfiður róður

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Fargjöld í innanlandsflugi hækka og rekstur Flugfélags Íslands verður erfiður þegar hækkanir á lendingar- og farþegagjöldum á Reykjavíkurflugvelli verða að veruleika á næsta ári. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð

Höfuðstóll upp um 20 þúsund

Ranghermt var í frétt í Morgunblaðinu í gær, um áhrif hækkana af bandorminum, frumvarpi um ráðstafanir í ríkisfjármálum, að höfuðstóll 10 milljóna króna íbúðaláns hækki um 200 þúsund krónur við 0,2% hækkun á vísitölu neysluverðs. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslendingar byggja upp IKEA í Litháen

Rekstraraðilar IKEA-verslunarinnar á Íslandi hafa fengið lóð í Vilníus, höfuðborg Litháens, og stefna að opnun fyrstu IKEA-verslunarinnar í Eystrasaltsríkjunum haustið 2013. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Karlar til ábyrgðar

Karlar á Akureyri og nágrenni verða fyrstir til að njóta aukinnar þjónustu við karla sem vilja losna úr vítahring ofbeldisbeitingar og mun Kristján Már Magnússon sálfræðingur hafa umsjón með meðferðinni. Meira
16. desember 2011 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kópur fór inn í hús

Kona nokkur á Nýja-Sjálandi rak upp stór augu þegar hún kom heim til sín á dögunum og sá óvæntan gest; kóp sem sat í sófa í stofunni. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ljúf angan á Laugavegi

Ljúfan og sætan ilm lagði yfir miðbæinn í gærkvöldi þegar Ævar Örn Magnússon og Guðmundur Arngrímsson ristuðu möndlur í sykri og kanil að dönskum hætti. Meira
16. desember 2011 | Erlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Mikil óvissa um tölu fallinna í stríðinu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hernaði Bandaríkjanna í Írak lauk formlega með táknrænni athöfn nálægt Bagdad í gær, tæpum níu árum eftir umdeilda innrás í landið. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Minkaskinn seljast vel

Góð sala var í minkaskinnum á fyrsta loðskinnauppboði sölutímabilsins í Kaupmannahöfn í gær og verð á svipuðu róli og í fyrra. Byrjunin þykir lofa góðu fyrir framhaldið í vetur. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Mugison mokar plötunum út

Fjórða upplagið af plötu Mugisons, Haglél, er á leiðinni til landsins, alls 6.000 stykki. Framleidd eintök eru því orðin 30.000 og eru 24.000 farin frá útgefanda til kaupenda og í búðir. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Ný stjórn ISB fer í hæfismat

FRÉTTASKÝRING Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Öll stjórn ISB Holding, dótturfélags þrotabús Glitnis, hefur verið sett af. ISB Holding fer með 95% eignarhlut í Íslandsbanka. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Óljóst um þingfrestun

Baksvið Kristján Jónsson kjon@mbl.is Umræðum um frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum, bandorminn, var frestað aðfaranótt fimmtudags en haldið áfram í gærmorgun. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Kaldir puttar Þessar þrjár fengu sér heitan sopa til að hlýja sér í kuldanum þar sem þær stóðu inni á básum sínum á Ingólfstorgi og seldu vörur á jólamarkaði fyrir gesti og... Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð

SAF mótmælir frumvarpi um sérleyfi

Samtök ferðaþjónustunnar (SAF) sendu í gær öllum þingmönnum bréf þar sem lagst er gegn lagafrumvarpi sem veitir sveitarfélögum og landshlutasamtökum þeirra sérleyfi til fólksflutninga á tilteknum leiðum og svæðum, þ.e. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Safndiskur með laginu Hjálpum þeim

Hjálparstarf kirkjunnar tók á miðvikudag við safndiski með þremur útgáfum af laginu Hjálpum þeim. Jóhann G. Jóhannsson, annar höfunda lagsins, afhenti diskinn. Lagið hefur aflað mikilla fjármuna til neyðarstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Smáskjálftahrinur

Smáskjálftahrina átti sér stað á Hellisheiði aðfaranótt þriðjudagsins. Um tuttugu skjálftar voru í hrinunni, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands, og sá stærsti mældist um tveir að stærð. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Styrkir til rannsókna á karlakrabbameini

Í haust auglýsti Krabbameinsfélag Íslands eftir umsóknum um styrki til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 273 orð

Telur stöðuna breytta

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki var ljóst í gærkvöldi hvenær þingsályktunartillaga um að fela saksóknara Alþingis að draga til baka ákæru á hendur Geir H. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Tryggð fyrir á sjöttu milljón en 75 bættar

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Búslóð Skafta Jónssonar, sendiráðunautar við sendiráð Íslands í Washington, og konu hans, Kristínar Þorsteinsdóttur, skemmdist mikið í apríl á þessu ári í flutningi frá Íslandi til Bandaríkjanna. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Undirbúa hönnun hjúkrunarheimilis

Byggingarnefnd hjúkrunarheimilis á Ísafirði hefur ákveðið að fara í tveggja þrepa samkeppni um hönnun á hjúkrunarheimili sem fyrirhugað er að byggja á Ísafirði. Samkeppnin verður í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Meira
16. desember 2011 | Erlendar fréttir | 63 orð

Ungt barn lifði af tíu hæða fall

Ársgamall drengur lifði af fall niður af tíundu hæð byggingar í Japan og hlaut varla skrámu. Faðir barnsins fleygði barninu út um glugga og hefur verið handtekinn fyrir morðtilraun. Að sögn japanskra fjölmiðla lenti barnið í runna á lóð byggingarinnar. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Útlit fyrir snjókomu á aðfangadag

Samkvæmt langtímaveðurspá norsku veðurstofunnar mun snjóa hér á landi dagana fyrir jól og á aðfangadag. Á þetta bæði við um Reykjavík og Mývatn svo dæmi séu tekin. Því er útlit fyrir hvít jól að þessu sinni, en margt getur breyst í veðrinu á rúmri viku. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Viðurkenning setur þrýsting á grannríki

Karl Blöndal kbl@mbl.is Ryiad al-Maliki, utanríkisráðherra Palestínu, kvaðst á opnum fundi í Norræna húsinu síðdegis í gær fagna ákvörðun íslenskra stjórnvalda að viðurkenna sjálfstæði Palestínu og sagði að með henni væri þrýstingur settur á grannríkin. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

White Signal á jólalag ársins á Rás 2

Hljómsveitin White Signal frá Reykjavík og Hafnarfirði sigraði í jólalagakeppni Rásar 2 með laginu Jólanótt. Lagið er eftir Guðrúnu Ólafsdóttur og textinn eftir hana og Katrínu Helgu Ólafsdóttur. Meira
16. desember 2011 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Yfir 140 manns hafa dáið af völdum eitraðs heimabruggs í fátækrahéraði

A.m.k. 143 Indverjar hafa dáið af völdum heimabruggs sem innihélt baneitraðan tréspíra. Margir hinna látnu voru fátækir verkamenn sem höfðu ekki efni á löglegu áfengi, keyptu bruggið á ólöglegum börum eða af bruggurum í fátækrahéraði sunnan við... Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Yfir þúsund eignir boðnar upp á árinu

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef fram heldur sem horfir verða á milli 250 og 280 eignir boðnar upp hjá sýslumanninum í Keflavík í ár og fer fjöldinn því mjög nærri metinu í fyrra þegar 280 fasteignir voru boðnar upp. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Þrjátíu tunglferðir til 76 landa

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Starfsmenn ráðuneytanna og stofnana sem undir þau heyra ferðuðust meira en 23 milljónir kílómetra og heimsóttu 76 lönd fyrstu níu mánuði ársins. Ferðakostnaður, þ.e. Meira
16. desember 2011 | Innlendar fréttir | 251 orð

Öll stjórn ISB sett af

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2011 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Festa að hætti forsætisráðherra

Forsætisráðherra sagði á þingi í gær að tekið yrði á refsiaðgerðum Evrópusambandsins gegn Íslandi „af mikilli festu“ ef sambandið ákvæði að grípa til slíkra aðgerða. Tilefnið var fyrirspurn frá Einari K. Meira
16. desember 2011 | Leiðarar | 202 orð

Hernaðinum lokið

Bandaríkjaher hverfur nú frá Írak, sem stendur frammi fyrir mikilli áskorun Meira
16. desember 2011 | Leiðarar | 395 orð

Óhæft og án trausts

Þjóðin er farin að þekkja parið Jóhönnu og Steingrím og veit alveg hvernig það er Meira

Menning

16. desember 2011 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Austin Powers söngleikur

Vefurinn Hollywood Reporter greinir frá því að leikarinn Mike Myers sé að vinna að söngleik um breska njósnarann Austin Powers, persónuna sem hann lék í þremur gamanmyndum. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 1116 orð | 8 myndir

Barnabækur

Fiðlan sem vildi verða fræg **--Haraldur S. Magnússon Myndir: Karl J. Jónsson. Óðinsauga 2011. Hér segir frá fiðlu sem leitar að hinum eina sanna listamanni til að leika á sig. Hún þráir að verða talin besta fiðla í öllum heiminum. Meira
16. desember 2011 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Björg sýnir á Hrafnistu

Ný stendur sýning á verkum Bjargar Atla í Menningarsal Hrafnistu í Hafnarfirði. Á sýningunni eru 19 nýleg akrýlmálverk, litrík verk og ljóðræn í óhlutbundnum expressionískum stíl. Sýningin stendur til 3. janúar og er öllum opin frá kl. 14.30 til 19. Meira
16. desember 2011 | Leiklist | 196 orð | 1 mynd

Blóðugur Hrói og börnin alsæl

Fjallað er með jákvæðum hætti um leiksýningu Royal Shakespeare Company (RSC), The Heart of Robin Hood sem Gísli Örn Garðarsson leikstýrir, í leikhúsbloggi breska dagblaðsins Guardian. Meira
16. desember 2011 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Býður pólitíkusum námsstyrk

Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur ákveðið að bjóða stjórnmálamönnum í Berlín styrk til náms við stofnun sína um rýmistilraunir. Meira
16. desember 2011 | Kvikmyndir | 26 orð | 1 mynd

Fleygur næsta kvikmynd Dags Kára

Kvikmyndaleikstjórinn Dagur Kári Pétursson vinnur nú að handriti næstu kvikmyndar sinnar, Fleygur, sem framleidd verður af starfsbróður hans, Baltasar Kormáki og fyrirtæki hans, Sögn ehf. Meira
16. desember 2011 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Fleygur vinnuheiti næstu kvikmyndar Dags Kára sem Baltasar framleiðir

Vefurinn Screen Daily birti í gær grein með viðtölum við leikstjórana Baltasar Kormák og Dag Kára Pétursson, en Baltasar og fyrirtæki hans, Sögn ehf., munu framleiða næstu kvikmynd Dags. Meira
16. desember 2011 | Kvikmyndir | 539 orð | 2 myndir

Flottur hasar, þunn saga

Leikstjóri: Brad Bird. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Simon Pegg, Jeremy Renner, Paula Patton og Mikeal Nyqvist. Bandaríkin, 2011. 133 mín. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 419 orð | 2 myndir

Glæpir og draugagangur

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld. 2011. 364 síður. Meira
16. desember 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Hatar sá sem elskar ekki?

Ríkissjónvarpið hóf sl. þriðjudag að sýna sjónvarpsþáttaröð í sex hlutum sem nefnist Millennium . Meira
16. desember 2011 | Fólk í fréttum | 335 orð | 1 mynd

Hreinan sykur, takk

Aðalsmaður vikunnar er Agnes Björt Andradóttir, söngkona hljómsveitarinnar Sykur, sem kemur fram á Jólaplöggi Record Records á Nasa í kvöld, ásamt fleiri hljómsveitum. Meira
16. desember 2011 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Íslenskur djass lofaður

Danska veftímaritið Jazznyt hefur valið nýlegan geisladisk saxófónleikans Sigurðar Flosasonar og dönsku söngkonunnar Cathrine Legardh eina af 10 bestu djassplötum ársins í Danmörku. Meira
16. desember 2011 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Ítölsk jólastemning

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu á sunnudag kl. 17. Meira
16. desember 2011 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Jólasöngvar í Langholtskirkju

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir nú um helgina og meðal annars frumflytur Eivør Pálsdóttir nýtt jólalag sitt á tónleikunum. Ásamt Kór Langholtskirkju syngur Gradualekór Langholtskirkju. Jón Stefánsson stjórnar. Meira
16. desember 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Jón Svavar og Ferlíki á Café Haiti

Jón Svavar Jósefsson óperusöngvari og jazzkvartettinn Ferlíki leika jazz- og dægurlög úr ýmsum áttum á Café Haiti næstkomandi laugardag. Meira
16. desember 2011 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Manstu gamla daga?

Þessi „ljómandi“ góða jólaplata kom eiginlega inn á borð til mín eins og þruma úr heiðskíru lofti eða eigum við kannski frekar að segja að hún hafi fallið á það ljúflega, líkt og ókennileg en býsna snotur snjóflaga? Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 358 orð | 3 myndir

Ómannlegar raunir í Ljósufjöllum

Eftir Óttar Sveinsson. Útkall ehf. gefur út. 219 bls. Meira
16. desember 2011 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Próflokaball með Landi og sonum

Próflokaball verður haldið á Gauki á Stöng í kvöld og leikur þar fyrir dansi hljómsveitin Land og synir. Hljómsveitin hefur verið iðin í gegnum tíðina við sveitaballaleik og er nú komin aftur á stjá eftir að hafa legið í dvala. Meira
16. desember 2011 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Ragna spjallar um Daða og Ódysseif

Ragna Sigurðardóttir myndlistargagnrýnandi og rithöfundur tekur þátt í spjalli um sýningu Daða Guðbjörnssonar Á slóðum Ódysseifs, en hún skrifar texta um verk og feril Daða í bók sem Opna gaf út samhliða sýningunni. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 148 orð | 1 mynd

Rætt við landsþekkta veiðimenn

Fyrir stuttu kom út bókin Stórlaxar eftir Þór Jónsson og Gunnar Bender. Í bókinni er rætt við sjö landsþekkta veiðimenn, karla og eina konu, sem Gunnar segir eiga það sameiginlegt að vera veiðimenn en sum hafi meiri áhuga á silungs- en laxveiðum. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 478 orð | 1 mynd

Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Björgvin Guðmundsson

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu kom út ævisaga Björgvins Guðmundssonar tónskálds og tónlistarmanns sem lést í janúar 1961. Meira
16. desember 2011 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

Úrvalslið og íkornar í klípu

Mission Impossible: Ghost Protocol Fjórða kvikmyndin í Mission: Impossible-syrpunni. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 159 orð | 1 mynd

Þremur styrkjum úthlutað

Úthlutað hefur verið úr styrktarsjóði kenndum við Snorra Sturluson fyrir árið 2012, en alls bárust úthlutunarnefnd 93 umsóknir frá þrjátíu löndum. Nataliya L. Meira
16. desember 2011 | Bókmenntir | 535 orð | 1 mynd

Ævintýrin endurspegla lífsreynsluna

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sagan upp á hvern mann nefnist bók eftir Rósu Þorsteinsdóttur, rannsóknarlektor hjá Árnastofnun, sem nýverið kom út hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Meira

Umræðan

16. desember 2011 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Að eiga land eða selja

Eftir Gest Ólafsson: "Víða er búið að þrengja eignarrétt á landi svo mikið með skipulagsákvæðum að oft skiptir ekki meginmáli hver á landið." Meira
16. desember 2011 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Byr og SpKef uppfylltu ekki kröfur um eigið fé

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Þannig er ljóst að allir hafa tapað á ákvörðunum fjármálaráðuneytisins og FME vegna þessara fyrirtækja. Ætlar einhver að axla ábyrgð?" Meira
16. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Óréttlæti Háskóla Íslands gagnvart Bjarna Randveri stundakennara

Frá Sveini Alfreðssyni: "Eftir lestur á grein sem birtist í Morgunblaðinu þann 3. desember, þar sem fjallað er um mál Bjarna Randvers Sigurvinssonar kennara við Háskóla Íslands verð ég að fá að tjá mig aðeins á opinberum vettvangi." Meira
16. desember 2011 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd

Réttum Færeyingum hjálparhönd

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Óveðurslægðin í fyrra mánuði er ekki sú fyrsta og nær örugglega heldur ekki sú síðasta sem gengur yfir Færeyjar af fullum þunga." Meira
16. desember 2011 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin ber höfðinu við ESB-steininn

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nú birtist okkur ESB í enn skýrara ljósi en áður með stökkbreytingu yfir í ríkjasamband og skuldbindingu um fullveldisafsal í áður óþekktum mæli." Meira
16. desember 2011 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Schengen bullið á Keflavíkurflugvelli

Eftir Gísla Vilhjálmsson: "Schengen-aðildin hefur líklega skilað okkur fleiri glæpamönnum sem ganga óáreittir inn og úr úr landinu og fylla fangelsin." Meira
16. desember 2011 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Uppeldisfræði í desember

Desember er mánuður ofgnóttar hjá mörgum, ekki síst hjá börnum. Dýrðin hefst þann 1. desember þegar fyrsta dagatalsglugganum er lokið upp og tólf dögum síðar bankar fyrsti jólasveininn á dyr, drekkhlaðinn gjöfum og góssi. Meira
16. desember 2011 | Velvakandi | 75 orð | 2 myndir

Velvakandi

Hrósið fær .... Mig langar til að benda fólki á búð sem heitir Gjafavörubúðin Glugginn í Firði, Hafnarfirði, en þar fær maður mikið fyrir peninginn og ekki skemmir fyrir að þjónustan er frábær. Úlla. Meira

Minningargreinar

16. desember 2011 | Minningargreinar | 452 orð | 1 mynd

Anna Gunnlaugsdóttir

Anna Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. mars 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 29. nóvember 2011. Útför Önnu var gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 10. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Anna Sigurbjörg Tryggvadóttir

Anna Sigurbjörg Tryggvadóttir fæddist í Gröf í Eyjafjarðarsveit 12. ágúst 1927. Hún lést 3. desember sl. Foreldrar hennar voru Tryggvi Stefánsson frá Eyrarlandi í Öngulstaðahreppi, f. 1887. d. 1968, og Guðrún Sigurrós Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Guðjóna Jósefína Jónsdóttir

Guðjóna Jósefína Jónsdóttir fæddist á Sólheimum í Grindavík 22. febrúar 1926. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi þann 1. desember 2011. Útför Guðjónu fór fram frá Reykholtskirkju 10. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Grétar Björnsson

Gunnlaugur Grétar Björnsson fæddist í Tjarnarkoti í A-Landeyjum 16. desember 1932. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kjarnalundi við Akureyri 31. október 2011. Útför Gunnlaugs fór fram frá Akureyrarkirkju 7. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Hreinn Gunnlaugsson

Hreinn Gunnlaugsson fæddist 24. apríl árið 1931 á Siglufirði. Hann lést á dvalarheimilinu Felli 4. desember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ágústa Guðmundsdóttir, f. 30. nóvember 1906, d. 22. október 1984, og Gunnlaugur Sigurvin Einarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Hörður Sveinsson

Hörður Sveinsson fæddist í Reykjavík 15. mars 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. nóvember 2011. Foreldrar Harðar voru Sveinn Guðbrandur Björnsson póstfulltrúi, f. 1897, d. 1966, og Stefanía Einarsdóttir húsfrú, f. 1897, d. 1993. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Jón Steingrímsson

Jón Steingrímsson fæddist í Reykjavík 20. mars 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 9. desember 2011. Foreldrar Jóns voru hjónin Lára Margrét Árnadóttir, f. 13.10. 1892 á Ísafirði, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Kristín María Gísladóttir

Kristín fæddist að Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi í Flóa 10. ágúst 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 2. desember 2011. Útför Kristínar Maríu var gerð frá Neskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Ragnar Benediktsson

Ragnar fæddist á Drangsnesi 16. desember 1941. Hann lést á heimili sínu 14. september 2011. Útför Ragnars fór fram frá Ísafjarðarkirkju 24. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 1576 orð | 1 mynd

Sonja Schmidt

Sonja Schmidt fæddist í Reykjavík 9. desember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 10. desember 2011. Foreldrar hennar voru Heinrich Erich Schmidt, bankafulltrúi hjá Íslandsbanka, f. 1.3. 1879 í Grönnebæk, Jels-sókn á Suður-Jótlandi, d. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Sævar Líndal Jónsson

Sævar Líndal Jónsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1939. Hann lést á heimili sínu 28. nóvember 2011. Útför Sævars fór fram frá Grafarvogskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2011 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Grímsson

Vilhjálmur Grímsson tæknifræðingur fæddist í Færeyjum 3. ágúst 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. nóvember 2011. Vilhjálmur var jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju 18. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 555 orð | 2 myndir

Afnám gjaldeyrishafta á einu ári

FRÉTTASKÝRING Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hægt væri að afnema gjaldeyrishöftin á innan við ári í tveimur áföngum. Meira
16. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Hlutabréf Olympus féllu um 21% í kauphöllinni

Hlutabréf í japanska myndavélaframleiðandanum Olympus lækkuðu um 21% í kauphöllinni í Tókýó í gær vegna ótta fólks um að það þurfi að auka hlutafé fyrirtækisins verulega og virði hlutabréfa muni þynnast út . Meira
16. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Lánshæfiseinkunn Danske Bank lækkuð

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn fimm evrópskra banka á þeim forsendum að þeir eigi við lausafjárvanda að stríða. Bankarnir eru Danske Bank, Crédit Agricole, Rabobank, Banque Federative du Credit Mutuel og OP-Pohjola Group. Meira
16. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Niðursveifla hjá evru-ríkjunum á næsta ári

Evrusvæðið mun ganga í gegnum nokkra niðursveiflu fyrri hluta næsta árs, eða „ napran vetur ,“ eins og endurskoðendafyrirtækið Ernst & Young orðaði það. Meira

Daglegt líf

16. desember 2011 | Daglegt líf | 33 orð

Árétting

Það skal áréttað að hönnun Eddu Skúladóttur sem mynd birtist af í liðnum Endilega hér á þessum síðum fimmtudaginn 15. desember fæst ekki eingöngu á fatamörkuðum heldur einnig í verslunum Epal og... Meira
16. desember 2011 | Daglegt líf | 636 orð | 3 myndir

Fjörugt ímyndunarafl og eigin bókaútgáfa

Huginn Þór Grétarsson hefur gefið út fjöldan allan af barnabókum og stofnaði sína eigin bókaútgáfu, Óðinsauga. Nýjasta bókin hans er á fjórum tungumálum. Meira
16. desember 2011 | Daglegt líf | 134 orð | 3 myndir

Heill hellingur af rúllum og fjöðrum

Ekki verður annað sagt en hugmyndir um hártísku og greiðslur hafi verið teknar skrefi lengri á hársýningu í Seúl á dögunum. Það hefur sennilega ekki verið sérlega þægilegt eða auðvelt að bera sumt af því skrauti sem þar sást á tískusýningapöllunum. Meira
16. desember 2011 | Daglegt líf | 459 orð | 1 mynd

Heimur Maríu

Eftir langt hlé barneigna í nánustu fjölskyldu er ótrúlega skemmtilegt að fylgjast með litlu kríli vaxa og dafna. Meira
16. desember 2011 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Himnaríki vintage-fatnaðar

Vefsíða Couture Allure er eiginlega algjört himnaríki fyrir aðdáendur vintage-fatnaðar. Þar er hægt að sjá ótal fallega kjóla, t.d. marga frá fjórða og fimmta áratugnum. Líka fylgihluti og hatta. En fatnaðinum er skipt í flokka eftir tímabilum. Meira
16. desember 2011 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

...tjúttið á próflokaballi

Þá er komið jólafrí hjá nemendum landsins eftir stranga prófatörn. Margir ætla örugglega að nýta helgina í jólastúss og kíkja svo kannski út um kvöldið. Víða um bæ eru haldnar próflokaskemmtanir ýmiss konar þessa dagana. Meira

Fastir þættir

16. desember 2011 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

70 ára

Sandra Jóhannsdóttir, Fjarðargötu 30, Þingeyri, er sjötug í dag, 16. desember. Hún verður í Reykjavík með börnum og barnabörnum á... Meira
16. desember 2011 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Áslaug Jóelsdóttir, Kópavogsbraut 51, Kópavogi, er níræð í dag, 16. desember. Af því tilefni tekur hún og fjölskyldan á móti ættingjum og vinum í dag í Félagsheimili Orkuveitu Reykjavíkur, Rafstöðvarvegi í Elliðaárdal, frá kl. 16 til... Meira
16. desember 2011 | Í dag | 251 orð

Af Eyfjörð og Eyjafirði

Sveinn Jónsson frá Ytra-Kálfsskinni hefur skrifað bók um lífshlaup Steingríms Eyfjörð Einarssonar (1894-1941), sem lengi var læknir á Siglufirði. Meira
16. desember 2011 | Fastir þættir | 144 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Litaríferð. Norður &spade;D9 &heart;Á863 ⋄9532 &klubs;Á72 Vestur Austur &spade;G83 &spade;K765 &heart;DG109 &heart;72 ⋄D8 ⋄KG107 &klubs;10863 &klubs;G94 Suður &spade;Á1042 &heart;K54 ⋄Á64 &klubs;KD5 Suður spilar 3G. Meira
16. desember 2011 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Heldur alltaf upp á afmælið

„Ég verð með veislu í kvöld fyrst það hittist svona vel á að afmælisdagurinn er á föstudegi,“ segir Aldís Birna Róbertsdóttir sem fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Meira
16. desember 2011 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
16. desember 2011 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e4 d5 7. Dc2 dxe4 8. Rxe4 Rbd7 9. Rxf6+ Rxf6 10. Bd3 b6 11. Bg5 g6 12. Bxf6 Bxf6 13. Be4 Hb8 14. Hd1 b5 15. cxb5 Hxb5 16. O-O Bb7 17. Bxb7 Hxb7 18. Re5 Dd5 19. Rc6 a5 20. Hd3 Ha8 21. Hc3 Kg7 22. Meira
16. desember 2011 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, sendi ríkisstjórninni tóninn eftir að forsætisráðherra hafði fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sent liðinu kveðju til Brasilíu, þegar stelpurnar höfðu tryggt sér sæti í 16 liða... Meira
16. desember 2011 | Í dag | 96 orð

Þetta gerðist...

16. desember 1916 Átta þingmenn, aðallega úr hópi bænda, stofnuðu Framsóknarflokkinn. Fyrsti formaður hans var Ólafur Briem. 16. desember 1967 Hafin var sala á mjólk í fernum. Meira

Íþróttir

16. desember 2011 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

„Góð viðbót í hópinn“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar KR í knattspyrnu fengu í gær til liðs við sig miðjumanninn Atla Sigurjónsson frá Þór og sömdu við hann til þriggja ára. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

David Villa frá keppni í hálft ár

David Villa, framherji Barcelona og spænska landsliðsins, verður frá keppni í það minnsta næstu sex mánuði eftir að hafa fótbrotnað í leik Börsunga og Al-Sadd frá Katar í undanúrslitum á HM félagsliða í Japan í gær. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 151 orð

Deildabikarinn hefst 17. febrúar

KSÍ birti í gær riðlaskiptinguna í deildabikarnum í knattspyrnu 2012, Lengjubikarnum. Samkvæmt fyrstu drögum hefst keppni í A-deild karla 17. febrúar en keppni í A-deild kvenna 16. mars. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Donovan aftur til Everton

Enska knattspyrnufélagið Everton komst í gærkvöld að samkomulagi við Los Angeles Galaxy og bandarísku MLS-deildina um að fá bandaríska landsliðsmanninn Landon Donovan lánaðan í tvo mánuði. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Emsdetten vill fá Erni Hrafn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þýsku handknattleiksfélögin Emsdetten og Düsseldorf eru í viðræðum þessa dagana um vistaskipti Ernis Hrafns Arnarsonar, sem hefur leikið með Düsseldorf það sem af er þessu tímabili. Bæði liðin spila í þýsku 2. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 567 orð | 4 myndir

FH rétt slapp gegn Gróttu

Á Nesinu Stefán Stefánsson ste@mbl.is Að öllu jöfnu er tæpt að segja að þriggja marka sigur sé ekki sæmilega öruggur. Það á þó ekki við um leik botnliðs Gróttu gegn Íslandsmeisturum FH á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nú er ljóst að þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger verður ekki klár í slaginn með Bayern München fyrr á næsta ári en leikmaðurinn gekkst undir aðgerð á dögunum þegar í ljós kom að hann var viðbeinsbrotinn. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 455 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurgeir Halldórsson og Helga María Vilhjálmsdóttir höfnuðu bæði í 14. sæti í risasvigi á FIS-mótum karla og kvenna í Hemsedal í Noreg í fyrradag. Alls tóku 110 karlar þátt í risasviginu en af þeim tókst 88 að komast klakklaust í mark. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 231 orð

Frakkar og Þjóðverjar fá HM 2017

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frökkum var í gærkvöld úthlutað gestgjafahlutverkinu í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik árið 2017 og Þjóðverjar hrepptu lokakeppni HM kvenna sama ár. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 503 orð | 4 myndir

Framarar brotnuðu

Í Digranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is HK komst upp fyrir Fram í síðustu umferð fyrir EM-fríið í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. HK sigraði Fram 30:27 í Digranesinu en Fram hafði yfir að loknum fyrri hálfleik 15:13. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 88 orð | 2 myndir

Frábærar móttökur

Dagný Skúladóttir, landsliðskona í handknattleik, fékk heldur betur glæsilegar móttökur í gærmorgun þegar hún mætti til vinnu á ný í þjónustuveri Icelandair. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – Selfoss 19.30...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – Selfoss 19.30 Víkin: Víkingur – Fjölnir 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir – Snæfell 19.15 1. deild karla: Jaðarsbakkar: ÍA – Ármann 19. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 516 orð | 4 myndir

Haukar aftur á sigurbrautina

Á Ásvöllum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eftir tap á Akureyri í síðustu viku komust Haukar á sigurbraut á ný þegar þeir lögðu Aftureldingu, 26:20, á Ásvöllum. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

HM félagsliða í Japan Undanúrslit: Barcelona – Al-Sadd 4:0 Adriano...

HM félagsliða í Japan Undanúrslit: Barcelona – Al-Sadd 4:0 Adriano 25., 43., Seydou Keita 64., Maxwell 80. *Barcelona mætir Santos í úrslitaleiknum á sunnudaginn kl. 10.30. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: Grótta – FH 24:27 HK...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 12. Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Reyni að halda öllum útgjöldum í lágmarki

AFREKSMÁL Ívar Benediktsson iben@mbl.is Langhlauparinn Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki tryggði sér í haust farseðilinn til þátttöku á Ólympíuleikunum sem fram fara í London á komandi sumri þegar hann hljóp undir lágmarkstíma í maraþonhlaupi í... Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Solna 118:99 • Logi Gunnarsson skoraði 15...

Svíþjóð Borås – Solna 118:99 • Logi Gunnarsson skoraði 15 stig fyrir Solna og átti 3 stoðsendingar. 08 Stockholm – Södertälje 75:79 • Helgi Már Magnússon skoraði 14 stig fyrir Stockholm og tók 4... Meira
16. desember 2011 | Íþróttir | 190 orð

Tvö Íslendingalið eru í pottinum í dag

Tvö Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður til 32ja liða úrslitanna í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu. Meira

Ýmis aukablöð

16. desember 2011 | Blaðaukar | 887 orð | 1 mynd

Berjakryddað læri og humar

Sigmundur Ófeigsson á Akureyri borðar lambalæri á aðfangadag og humar á gamlárskvöld. Hann grillar humarinn, sama hvernig viðrar Meira
16. desember 2011 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Gamaldags sérrí-frómas

Þessi eftirréttur er ávallt vinsæll um hátíðir. Hann hefur fylgt kynslóðum en margir þekkja hann frá ömmum sínum eða langömmum. 5 eggjarauður 5 msk. Meira
16. desember 2011 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd

Hollar vöfflur og lummur

Lífrænt ræktað bygg og heilhveiti frá Vallanesi er uppistaðan í nýrri vöfflu- og lummublöndu frá Móður jörð. Blandan ætti að einfalda þá aðgerð að henda í hollar lummur eða vöfflur þegar gesti ber að garði. Meira
16. desember 2011 | Blaðaukar | 918 orð | 1 mynd

Villibragðið er engu öðru líkt

Rjúpur, eldaðar á gamla mátann. Rækjuréttur og ís í eftirrétt. Elvar Árni Lund hjá Skotvís ólst upp við rjúpur sem hátíðarmat og víkur ekki frá hefðinni sem er sterk í hans fjölskyldu. Sterkt bragð og stemning. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.