Síðasta neyðarfundi leiðtoga Evrópusambandsins lauk að sögn með því að Bretar beittu neitunarvaldi sínu við breytingum á ESB í átt til sameiginlegrar fjármálastjórnar. Raunar er formhliðin örlítið óljós, því ekki fór fram eiginleg atkvæðagreiðsla.
Meira
Það sem mótar samfélag manna og þokar því til framfara er lærdómur kynslóðanna. Mörg dæmi eru um að þegar þau tengsl rofna geta heilu þjóðirnar tapað áttum.
Meira
Við skulum ekki hafa þetta mjög hátíðlegt,“ segir Gísli Sigurgeirsson, fyrrverandi fréttamaður, í samtali við blaðamann í tilefni útgáfu bókar og mynddisks um séra Pétur Þórarinsson heitinn í Laufási og Ingu konu hans. „Það hæfir ekki Pétri.
Meira
Simpansinn Booie, sem þekktur var fyrir að reykja og nota táknmál til að sníkja nammi, er dauður, 44 ára gamall. Booie drapst á dýraverndunarsvæði í Kaliforníu í Bandaríkjunum, nærri Los Angeles, þar sem hann hefur búið frá árinu 1995.
Meira
Þriðjudagur Karl Sigurðsson talaði m.a. um þvaglát og menningu í borgarstjórn og fékk andsvar frá borgarstjóra. Fimmtudagur G Sverrir Þór Stuttlingurinn með forgangsröðunina á hreinu: „Var David Villa í aðalbúningnum þegar hann fótbrotnaði?
Meira
Hér má sjá Rooney Mara á frumsýningunni á Karlar sem hata konur í New York í vikunni. Hún leikur hinn framtakssama tölvusnilling Lisbeth Salander en Daniel Craig er í hlutverki blaðamannsins Mikaels Blomkvist.
Meira
09.00 Vakna. Löng æfing með kirkjukórnum í gærkvöldi svo ég ákvað að lúra aðeins lengur en vanalega. 09.20 Morgunverður með mínum ástkæra. Fæ mér AB-mjólkina mína, appelsínu og lýsið góða.
Meira
17. & 18. desember Popup-verzlun stendur fyrir stórglæsilegum jólamarkaði á milli klukkan 12 og 18 í Hörpu um helgina. Þetta er markaður íslenskra hönnuða og verður í boði fjölbreytt úrval af vönduðum vörum fyrir jólapakkann.
Meira
Sjálf heimsborgin Lundúnir var í jólaham í vikunni og búðarápendur flengdust um eins og þeir ættu lífið að leysa. Þvílík stemning í borginni. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. desember rennur út á hádegi 23. desember.
Meira
Tónleikar, út að borða, jólaglögg, jólaglögg og aðeins meira jólaglögg. Ég trúi eiginlega ekki að ég sé ekki búin að drekka neitt jólaglögg á aðventunni. Ég nefnilega elska jólaglögg.
Meira
Það hefur verið ótrúleg gróska í hönnun hérlendis að undanförnu og ætti enginn að fara í jólaköttinn í ár. Hérna eru teknar fyrir flíkur sem hlýja og fegra, hlutir sem ilma og gripir sem prýða. Hlutirnir eru fjölbreyttir en allt er þetta alíslensk hönnun. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir ræðir í viðtali um nýja bók, prestsstarfið, sálgæslu og tímann þegar hún var prestur Kvennaathvarfsins. Solveig Lára segir mikilvægt að kona verði biskup. Sjálf íhugar hún að gefa kost á sér sem vígslubiskup á Hólum.
Meira
Mótmælahreyfingarnar sem sprottið hafa upp víða um heim á undanförnum mánuðum hafa barizt fyrir sömu grundvallarsjónarmiðum, hvort sem þær hafa orðið til í Madrid, Aþenu eða á Wall Street.
Meira
Friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna eru ójafn leikur. Þær hafa staðið í tuttugu ár, engu skilað og munu engu skila nema breyting verði gerð á fyrirkomulaginu.
Meira
Rick Nadeau hefur stoppað upp dýr í meira en þrjá áratugi. Fyrir sex árum fór hann hins vegar að finna upp á nýjungum þegar það varð samdráttur í bransanum. Hann sérhæfir sig núna í því að stoppa upp íkorna og stilla þeim upp á óvenjulegan hátt.
Meira
Ég heiti Elísabet Jökulsdóttir,“ segir höfundurinn og ávarpar gesti í eldhúsinu heima. Móðir hennar Jóhanna Kristjónsdóttir stenst ekki mátið: „Það kemur á óvart!
Meira
Rauður er almennt talinn hinn eini, sanni jólalitur. Það er skemmtilegt að klæða sig í það minnsta í eitthvað rautt á aðfangadagskvöld og yfir jólin. Strákarnir geta smellt á sig rauðu bindi og stelpurnar farið í rauðar sokkabuxur.
Meira
Einhverjir héldu að Heiðari Helgusyni hefði verið skolað með baðvatninu niður um deildir í Englandi. Öðru nær. Dalvíkingurinn virðist eiga jafnmörg líf og kötturinn og um þessar mundir er hann einn heitasti miðherjinn í úrvalsdeildinni, 34 ára gamall.
Meira
Ilich Ramírez Sánchez frá Venesúela var lengi sá hryðjuverkamaður heims sem var hvað ákafast eftirlýstur en hefur setið á bak við lás og slá í París síðan 1997.
Meira
Alexa Chung er sjónvarpsþáttastjórnandi, fyrirsæta, hönnuður og fastapenni hjá tískutímaritinu Vogue, sem hefur vakið mikla athygli fyrir fatastíl sinn. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is
Meira
Það er viss tilbreyting að Apple sé ekki lengur að glíma við Microsoft en rimman er hörð engu að síður – nú takast á Apple og Samsung og Samsung hefur sitthvað í erminni eins og sjá má á nýrri spjaldtölvu, Galaxy Tab 10.1.
Meira
Á dögunum kom út bókin Grímsá og Tunguá og fjallar um þær perlur íslenskra laxveiðiáa. Ritstjóri bókarinnar er Guðmundur Guðjónsson, en Einar Falur Ingólfsson hefur tekið fjölda ljósmynda sem prýða bókina.
Meira
David Barrett – Miracle at Merion ****½ Miracle at Merion fjallar um kraftaverkið á Merion-golfvellinum, um endurkomu Bens Hogans eftir lífshættulegt bílslys og sigur hans á US Open 1950.
Meira
Sjálf er ég sannfærð um að heimurinn yrði betri ef fólk vandaði sig meira þegar það notar tungumálið. Að það gerði sér grein fyrir því að tungumálið hefur áhrif, bæði til góðs og ills.
Meira
Fornar leifar má finna á ólíklegustu stöðum um land allt, enda er talið að fornleifastaðir á Íslandi séu að minnsta kosti 130.000. Í veglegri bók, Mannvist – Sýnisbók íslenskra fornleifa, fjallar Birna Lárusdóttir um þennan fortíðarheim. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
Fyrir stuttu gaf Crymogea út bók með teikningum Benedikts Gröndals af íslenskum fuglum með skýringum hans. Benedikt lauk við verkið fyrir 111 árum en það kemur nú í fyrsta sinn fyrir almenningssjónir Árni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
Bráðskemmtileg og dramatísk ævisaga Herman Lindqvist um Napóleon varð metsölubók í Svíþjóð og er nú komin út í íslenskri þýðingu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.