Greinar þriðjudaginn 20. desember 2011

Fréttir

20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

1.800 ökumenn stöðvaðir í átaki

Átján hundruð ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð

21.000 af vinnumarkaði

12% Hlutfall þeirra sem eru ekki á vinnumarkaði 3% minni atvinnuþátttaka á sl. fimm árum Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Raunatvinnuleysi hefur ekki minnkað sl. þrjú ár að mati ASÍ. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 354 orð | 3 myndir

Aðstaða á Keflavíkurflugvelli bætt

Baksvið Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Auðvelt að fara framhjá banni

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Farsíminn skipar stóran sess í lífi flestra fullorðinna og er í seinni tíð notaður til mun fleiri hluta en hann var upphaflega ætlaður, símtala manna á milli. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Árni Páll fari áfram með fyrirsvar í Icesave-málum

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Árni Páll verði áfram með Icesave

Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í utanríkismálanefnd Alþingis, ásamt Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, þingmanni Vinstri grænna samþykktu í gær ályktun úr nefndinni um að beina því til ríkisstjórnarinnar að Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra,... Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Barnabætur á ís síðustu þrjú ár

„Barnabætur voru hækkaðar 1. janúar 2009, um sem sagt þrettán þúsund krónur fyrir einstæð foreldri og um átta þúsund krónur fyrir hjón. Meira
20. desember 2011 | Erlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

„Arftakinn mikli“ efni í harðstjóra

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kim Jong-un, sem á að taka við völdunum í Norður-Kóreu, er enn meiri ráðgáta en faðir hans, Kim Jong-Il, sem var annálaður fyrir pukur. Lítið er vitað um arftakann, jafnvel aldur hans er á reiki. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bæta aðstöðuna á Keflavíkurflugvelli

Fyrirhugað er að bæta aðstöðuna á Keflavíkurflugvelli til að bregðast við aukinni umferð farþega um flugvöllinn, náist ekki að anna aukinni umferð með því að dreifa henni betur utan álagstíma. Bæta á við útistæðum, inngöngum og biðsölum. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Eftir að fjármagna virkjanir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is HS Orka getur ekki gengið til samninga um fjármögnun stækkunar Reykjanesvirkjunar eða hafist handa við virkjun fyrr en gengið hefur verið frá fyrirvörum í samningum við Norðurál um orkusölu til álvers í Helguvík. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Fallist var á kröfugerðina vegna búslóðarinnar

Baksvið Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fjárhagur landsmótsfélags ræður staðarvali

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Slæm fjárhagsstaða Landsmóts hestamanna ehf. ræður mestu um þá ákvörðun stjórnar Landssambands hestamannafélaga að halda landsmót 2014 á Hellu og 2016 á Vindheimamelum í Skagafirði. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gamalt tré við Fjölnisveg var fellt

Hér má sjá vaska menn fella gamalt tré við Fjölnisveg í Reykjavík. Að sögn Magnúsar Haraldssonar trjáfellingarmanns var tréð orðið mjög stórt og skyggði á, auk þess sem lús var í því. Tréð var frá um 1920. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gengið til friðar í þrjá áratugi

Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu í rúma þrjá áratugi. Safnast verður saman á Hlemmi frá klukkan 17.45 og leggur gangan af stað klukkan 18.00. Friðarhreyfingarnar munu selja kerti fyrir göngufólk á Hlemmi. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Ferðajól Þeir eru fjölmargir erlendu ferðamennirnir sem leggja leið sína til Íslands yfir hátíðirnar og þessar stúlkur sáu sjálfar um að taka ljósmyndir af sér, umvafðar... Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hægt að kaupa stakan mánuð

Hægt að kaupa stakan mánuð Líkamsræktarstöðin Hreyfing gerir athugasemd við umfjöllun Morgunblaðsins sl. laugardag um verðskrá nokkurra líkamsræktarstöðva, nánar tiltekið upplýsingar er varða Hreyfingu. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Irene Gook

Irene Florence Gook lést í gærmorgun á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri, 102 ára. Foreldrar hennar voru Arthur Charles Gook og Florence Ethel Palmer frá London, kristniboðar hér á landi. Irene fæddist í London 11. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Íslendingar í Noregi styrkja hjálparstarf

Íslenski söfnuðurinn í Noregi hefur fært Hjálparstarfi kirkjunnar 100 þúsund norskar krónur sem svarar til rúmlega tveggja milljóna íslenskra króna. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

José Romero

Látinn er á Spáni áttræður að aldri José Antonio Fernández Romero, fyrrverandi prófessor við Háskólann í Vigo í Galisu og mikilvirkur þýðandi íslenskra bókmennta. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jólabjór fyrir 426 milljónir

Söluaukning á jólabjór nemur um 48% frá síðasta ári. Um helgina var búið að selja 462,5 þúsund lítra af jólabjórnum, en á sama tíma í fyrra höfðu selst 312,7 þúsund lítrar. Miðað við að lítri af jólabjór kosti að meðaltali 920 krónur með vsk. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jólasveinar ferðast í hjólbörum

Hún leynir sér ekki, undrun barnsins yfir bægslaganginum í jólasveinunum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem þeir voru að reyna að nota hjólbörur sem farartæki. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 803 orð | 3 myndir

Lánið átti þátt í falli Glitnis

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Ákæra í fyrsta stóra máli embættis sérstaks saksóknara var birt í gær. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 2 myndir

Líf Vaclav Havels fyrir sannleikann

Tékkar eru að verða æ ósáttari við útbreidda spillingu og aðra galla núverandi stjórnmálalífs og eru nú í vaxandi mæli farnir að meta mikils hvatningu Havels um að leggja áherslu á siðferðið. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Líklega hvít jól á landinu

Margt bendir til þess að það verði hvít jól um allt land. Veðrið verður þó ekki sérstakt nú í síðustu vikunni fyrir jól. Vikan verður mjög umhleypingasöm og má jafnvel búast við hvassviðri og rigningu sunnanlands á morgun. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nokkur þúsund lítrar af mjólk láku út

Ökumaður flutningabifreiðar með mjólkurvagn í eftirdragi slapp með skrámur þegar bíllinn valt á Suðurlandsvegi við Kerlingadalsá um kl. 19:30 í gærkvöldi. Talið er að nokkur þúsund lítrar af mjólk hafi lekið úr mjólkurtönkunum við veltuna. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Óskað eftir blóðgjöfum fyrir jól

Mikil vöntun er á blóði í Blóðbankanum um þessar mundir. Ástæðan er helst að jólin nálgast með tilheyrandi annríki og því hafa margir í öðru að snúast. Á vefsvæði Blóðbankans má einnig sjá þá blóðflokka sem mest vöntun er á. Meira
20. desember 2011 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Óttast að yfir 50 hafi farist

Óttast var í gær að 53 manns hefðu farist þegar olíuborpallur sökk í grennd við eyjuna Sakhalín í Austur-Rússlandi í fyrradag. Fjórtán lík höfðu fundist í gær og 39 manna til viðbótar var enn saknað. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 175 orð

Slösuðust í skemmtisiglingu

Tvær konur slösuðust þegar farþegabát á Skjálfandaflóa var siglt á of miklum hraða miðað við aðstæður. Það er niðurstaða skýrslu Rannsóknarnefndar sjóslysa um slysið. Meira
20. desember 2011 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Snjóhátíð í kínverskri skíðaparadís

Börn leika sér á snjólistaverki á snjóhátíð í borginni Hulun Buir í Innri Mongólíu í norðurhluta Kína. Hátíðin hófst á föstudaginn var og hefur laðað að marga ferðamenn. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stofnuðu bankanum í hættu með láni

Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis banka og Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, eru í ákæru fyrir umboðssvik sagðir hafa misnotað aðstöðu sína og stefnt bankanum í stórfellda hættu með 10 milljarða... Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Stríð arftakans gæti brotist út „af vangá“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Sumar tegundir jólabjórs búnar

Nær helmingsaukning er í sölu á jólabjór, frá síðasta ári. Selst höfðu 462,5 þúsund lítrar af bjórnum um helgina en á sama tíma í fyrra nam salan 312,7 þúsund lítrum. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Söngur og gleði með skötunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumum þykir það manndómsmerki hið mesta að borða skötu í aðdraganda jóla og því kæstari sem skatan er þeim mun betra. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Tortryggni, áhyggjur, óvissa

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvissan er mikil um hvort kjarasamningar halda gildi sínu við endurskoðun á forsendum þeirra eftir áramótin. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Um 5.000 hafa hætt á vinnumarkaði frá 2007

Atvinnuleysið hefur í reynd ekki minnkað, að því er fram kemur í útreikningum Alþýðusambands Íslands, sem birtir eru í fréttabréfi ASÍ, sem kom út í gær. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Valið stendur á milli tveggja þyrlna

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tvær þyrlur bjóðast Landhelgisgæslu Íslands til tímabundinnar leigu þegar björgunarþyrlan TF-Líf fer í níu vikna skoðun til Noregs eftir áramót. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Þurfa að stilla saman strengi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkusölusamningur HS Orku og Norðuráls vegna reksturs álvers í Helguvík er í fullu gildi og ber HS Orku að afhenda umsamda orku. Orkan hefur hins vegar ekki verið beisluð og ýmis ljón hafa verið í vegi þess. Meira
20. desember 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Ögmundur segir loforðapólitík Kristjáns liðna tíð

„Það á að vera liðin tíð að stjórnmálamenn lofi upp í ermina á sér,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna ummæla Kristjáns Möller, þingmanns Samfylkingarinnar og fyrrverandi samgönguráðherra, um samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar... Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2011 | Leiðarar | 626 orð

Harðstjóri fellur frá

Dauði Kim Jong-Il vekur vonir, en veldur einnig hættulegri óvissu Meira
20. desember 2011 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Hið ósegjanlega

Mario Draghi, bankastjóri Seðlabanka Evrópu, hefur sagt hið ósegjanlega. Forveri hans, Jean-Claude Trichet, neitaði ævinlega að ræða möguleikann á að evrusvæðið kynni að liðast í sundur. Meira

Menning

20. desember 2011 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Aðventa og obláta á Ob-La-Di Ob-La-Da

* Í kvöld kl. 22 verða haldnir tónleikar með yfirskriftinni Oddkrist aðventa og obláta, á Bítlabarnum Ob-La-Di Ob-La-Da, að Frakkastíg 8. Meira
20. desember 2011 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Ellen DeGeneres keypti glæsihýsi Brads Pitts

Leikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur fest kaup á húsi sem áður var í eigu leikarans Brads Pitts. Hús þetta mun vera mikið glæsihýsi í Malibu í Kaliforníu og kaupverðið 12 milljónir dollara, eða tæpur einn og hálfur milljarður... Meira
20. desember 2011 | Bókmenntir | 609 orð | 3 myndir

Fyrir alla ferðaglaða og fleiri

Eftir Jónas Kristjánsson. Sögur útgáfa 2011. 400 bls. Meira
20. desember 2011 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hinn væni maður Ingjaldur

Einu sinni var aðeins ein sjónvarpsstöð, sem sendi út 3-4 klukkustundir sex daga vikunnar, 11 mánuði ársins. Meira
20. desember 2011 | Leiklist | 100 orð | 1 mynd

Hrói Gísla meðal hápunkta ársins

The Heart of Robin Hood, leiksýning Royal Shakespeare Company sem Gísli Örn Garðarsson leikstýrir, er meðal þeirra hápunkta sem taldir eru upp í ársyfirliti breska dagblaðsins Independent hvað leiklist í Bretlandi varðar. Meira
20. desember 2011 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Jóladjass í Gerðubergi

Boðið verður upp á jóla-djasstónleika í Gerðubergi í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefjast þeir klukkan 20.00. Meira
20. desember 2011 | Tónlist | 404 orð | 2 myndir

Jólin verða blóðrauð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fatahönnuðurinn og leikstjórinn Guðmundur Hallgrímsson, nefndur Mundi vondi, frumsýnir nýjustu stuttmynd sína í Gamla bíói á fimmtudaginn, 22. desember, klukkan 20. Meira
20. desember 2011 | Kvikmyndir | 395 orð | 2 myndir

Köttur úti í mýri

Leikstjóri: Chris Miller. Aðalleikarar í talsetningu á ensku: Antonio Banderas, Salma Hayek og Zach Galifianakis. Bandaríkin, 2011. 90 mín. Meira
20. desember 2011 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Lady Gaga skemmtikraftur ársins hjá AP

Tónlistarkonan og ólíkindatólið Lady Gaga er skemmtikraftur ársins, að mati meðlima bandarísku Associated Press-fréttastofunnar. Meira
20. desember 2011 | Bókmenntir | 636 orð | 1 mynd

Lagðist út í laut með roða í kinnum að skrifa um kynlíf

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ástin og kynlíf hafa verið hugðarefni mín allt mitt líf. Það var komið að því að ég varð að skrifa um þetta. Meira
20. desember 2011 | Bókmenntir | 430 orð | 3 myndir

Og hann segist muna allt

Keith Richards ásamt James Fox. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Útgefandi bókafélagið Ugla, 2011. 520 síður. Meira
20. desember 2011 | Kvikmyndir | 102 orð | 2 myndir

Óleysanlegt en mjög svo freistandi verkefni

Fjórða kvikmyndin í Mission: Impossible-syrpunni, Mission: Impossible – Ghost Protocol er sú tekjuhæsta að liðinni bíóhelgi hér á Fróni, enda hasar eins og hann gerist bestur. Meira
20. desember 2011 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Ólöf og Skúli halda vetrarsólstöðutónleika

* Ólöf Arnalds heldur vetrarsólstöðutónleika á Café Flóru í Grasagarðinum í Laugardal annað kvöld kl. 21, ásamt Skúla Sverrissyni bassaleikara. Á tónleikunum mun hún flytja lög af nýrri smáskífu sinni, Ólöf Sings, og einnig af væntanlegri breiðskífu. Meira
20. desember 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Róandi tónar í Hörpu á Þorláksmessu

Á Þorláksmessu verður boðið upp á fastan lið Íslensku óperunnar á jólum, Jólaró, og fer hann fram í anddyri Hörpu frá kl. 17 til 18.30. Antonía Hevesi píanóleikari og íslenskir söngvarar flytja þar bæði jólalög og óperuverk. Aðgangur er... Meira
20. desember 2011 | Bókmenntir | 307 orð | 1 mynd

Segist ekki skrifa fyrir ákveðinn aldurshóp

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Kveikjan að bókunum er sú að ég ólst sjálf upp á Þjóðminjasafninu, en í þá daga var Listasafn Íslands í sama húsinu og náttúrugripasafn í geymslum í kjallaranum. Meira
20. desember 2011 | Myndlist | 67 orð

Síðasta vefuppboð ársins

Síðasta vefoppboð Gallerís Foldar á árinu er hafið á vefnum uppbod.is og stendur til 22. desember. Á uppboðinu er á fimmta tug verka eftir marga listamenn, auk þess sem boðið er upp verðmætt armbandsúr. Meira
20. desember 2011 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Svipar til Goldfinger

Michael G. Wilson, framleiðandi næstu kvikmyndar um breska njósnarann James Bond, Skyfall, segir í viðtali í tímaritinu People að hún verði með töfrandi, sjöunda áratugar blæ og afar sérstök upplifun fyrir bíógesti. Meira
20. desember 2011 | Bókmenntir | 279 orð | 2 myndir

Uppgrip við ysta haf

Eftir Jón Hjartarson. Síldarárin á Raufarhöfn 1960-1966 Vestfirska forlagið, Þingeyri 2011. 122 bls. Meira
20. desember 2011 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Vilja safn um verk Malevich

Rússneski myndlistarmaðurinn Kazimir Malevich (1879-1935) var einn af frumkvöðlum módernismans í myndlist tuttugustu aldar; upphafsmaður liststefnunnar súprematisma og hafði talsverð áhrif á fyrstu áratugum liðinnar aldar. Meira
20. desember 2011 | Kvikmyndir | 43 orð | 1 mynd

Wahlberg ánægður með Baltasar

Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg ber leikstjóranum Baltasar Kormáki vel söguna, í viðtali á vefsíðunni Flicks and Bits um kvikmyndina Contraband sem Baltasar leikstýrir og Wahlberg fer með aðalhlutverk í. Meira
20. desember 2011 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

X-mas minningartónleikar í kvöld

Allar helstu hljómsveitir landsins koma fram á X-mas, jólatónleikum X-ins977, sem haldnir verða í Kaplakrika í kvöld, til minningar um Hermann Fannar Valgarðsson, betur þekktan sem Hemmi feiti, sem lést í nóvember. Fram koma m.a. Meira

Umræðan

20. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 226 orð | 1 mynd

Hengja bakara fyrir smið

Frá Tryggva Gíslasyni: "Sífellt er verið að hengja bakara fyrir smið til þess að fullnægja réttlæti, friðþægja, breiða yfir misgerðir – og til þess að blekkja. Málshöfðun fyrir Landsdómi yfir Geir H. Haarde er sögð til þess að fullnægja réttlæti." Meira
20. desember 2011 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Hollusta frá haga til maga

Það sló óhug á marga þegar þeir horfðu á bandarísku heimildarmyndina Matur hf. eða Food, inc. sem var sýnd í Sjónvarpinu í byrjun desember. Meira
20. desember 2011 | Bréf til blaðsins | 385 orð | 1 mynd

Nokkrar línur til þjóðarinnar um okkur, hjólastólafólkið

Frá Albert Jensen: "Fyrir okkur sem erum í hjólastól er sífeldur barningur að halda þeim réttindum sem við höfum náð. Nú er borgin að leggja til atlögu við framúrskarandi Ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík, en hún er sannkölluð lífæð hjólastólafólks og því sérlega..." Meira
20. desember 2011 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson – Gjástykki – Yellowstone?

Eftir Ólaf H. Jónsson: "Ómar minn, nú ættir þú að koma inn til lendingar á Frúnni því mér sýnist vera orðið lágskýjað eða jafnvel þoka þar sem þú ert." Meira
20. desember 2011 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Óstjórn og óraunhæfar væntingar

Eftir Vilhelm Jónsson: "Það má teljast gott ef Landeyjahöfn getur verið nothæf sem sumarhöfn þar sem það gengur ekki að eyða fleiri hundruð milljónum á ári í uppdælingu úr höfninni." Meira
20. desember 2011 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Um Magnús Orra Schram og landsdóm

Eftir Halldór Blöndal: "Samkvæmt 29. gr. stjórnarskrárinnar er það einungis á valdi Alþingis að draga ákæru fyrir landsdóm til baka." Meira
20. desember 2011 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Velvakandi

Glerhúsið við Austurvöll Í þinghúsviðtali hinn daginn vissi Jóhanna ráðherra ekki, að allt of margir Íslendingar flytja úr landi. Meira
20. desember 2011 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Þegar ekið er í hringi

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Langur tími leið án þess að flestir ökumenn þyrftu nokkurn tíma að huga að þeim reglum og venjum sem almennt gilda um akstur í hringtorgum." Meira

Minningargreinar

20. desember 2011 | Minningargreinar | 1068 orð | 1 mynd

Álfheiður Jónasdóttir

Álfheiður Jónasdóttir fæddist á Geirseyri í Patreksfirði 22. nóvember 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. desember 2011. Útför Álfheiðar fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 17. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Birna Sigurðardóttir Amman

Birna Sigurðardóttir Amman fæddist 20. ágúst 1932 á Skagaströnd. Hún lést í San Diego Kaliforníu 5. desember 2011. Foreldrar hennar voru Sigurður Finnbogason Júlíusson, f. 6. október 1888 á Þverá í Norðurárdal, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Dóra Tómasdóttir

Dóra Tómasdóttir, f. Dora Green, fæddist í Walkden, Greater Manchester, 28. maí 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. desember 2011. Útför Dóru fór fram frá Neskirkju 13. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Gestur Stefánsson

Gestur Stefánsson fæddist á Fossvöllum 20. desember 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 5. desember 2011. Útför Gests fór fram frá Fella- og Hólakirkju 15. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 2075 orð | 1 mynd

Helgi Frímann Magnússon

Helgi Frímann Magnússon efnaverkfræðingur, Krummahólum 6, fæddist á Þórshöfn á Langanesi 14. mars 1939. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember sl. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson, útvegsbóndi á Þórshöfn f. 23. des. 1894, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1051 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Frímann Magnússon

Helgi Frímann Magnússon efnaverkfræðingur, Krummahólum 6, fæddist á Þórshöfn á Langanesi 14. mars 1939. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Waddell

Hulda Margrét Waddell fæddist í Reykjavík 10. júlí 1955. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 1. desember 2011. Útför Huldu fór fram frá Áskirkju 9. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 3669 orð | 1 mynd

Karl Jensen Sigurðsson

Karl Jensen Sigurðsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum 31. júlí 1948. Hann lést á Landspítalanum 9. desember 2011. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Pétursson útgerðarmaður, f. 6. mars 1912, d. 8. júní 1972, og Ína Jensen, f. 2. okt. 1911, d. 17. feb. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Nanna Haraldsdóttir

Nanna Haraldsdóttir fæddist í Gróttu, Seltjarnarnesi, 21. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. nóvember 2011. Útför Nönnu fór fram frá Digraneskirkju 12. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 2719 orð | 1 mynd

Ólafía Guðmundsdóttir

Ólafía Guðmundsdóttir fæddist á Ketilvöllum í Laugardal 29. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. desember 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ingimar Njálsson bóndi á Ketilvöllum og Böðmóðsstöðum, f. 10. júlí 1894, d. 18. nóv. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1191 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf P. Hraunfjörð

Ólöf P. Hraunfjörð bókavörður, Lækjasmára 4, 201 Kópavogi, fæddist 10. júlí 1932 í Selbúðum í Reykjavík. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 6. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Ólöf P. Hraunfjörð

Ólöf P. Hraunfjörð bókavörður, Lækjasmára 4, 201 Kópavogi, fæddist 10. júlí 1932 í Selbúðum í Reykjavík. Hún andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 6. desember 2011. Foreldrar: Kristjánsína Sigurást Kristjánsdóttir (Ásta) fiskverkakona, f. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2011 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Vilborg Guðsteinsdóttir

Vilborg Guðsteinsdóttir var fædd í Reykjavík 10.8. 1927. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala v. Hringbraut, 7. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðsteinn Eyjólfsson, klæðskerameistari og kaupmaður í Reykjavík, f. 1.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Amer sports kaupir Nikita

Finnska sportvörusamsteypan Amer Sports hefur fest kaup á íslenska fyrirtækinu Nikita ehf. sem hannar snjóbretta- og tískufatnað. Nikita verður áfram með starfsemi á Íslandi. Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 49 orð

Arctica Finance nýr söluaðili Íslandssjóða

Íslandssjóðir hf., dótturfélag Íslandsbanka, og Arctica Finance hf. hafa undirritað samning um sölu hlutdeildarskírteina sjóða Íslandssjóða. Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Fasteignaviðskipti fyrir 3 milljarða króna á viku

Alls var 92 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 9. desember til og með 15. desember. Þar af voru 69 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og átta samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Gull lækkaði í verði

Verð á gulli lækkaði í dag vegna ótta fjárfesta um áhrif kreppunnar á evru-svæðinu á efnahag heimsins. Únsan af gulli fór lægst í 1.582,84 Bandaríkjadali í gær, en var skráð á 1.597,59 dali við lokun markaða. Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 358 orð

Húsasmiðjan seld dönsku fyrirtæki

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Framtakssjóður Íslands hefur selt rekstur og eignir Húsasmiðjunnar til dönsku byggingavörukeðjunnar Bygma Gruppen A/S (Bygma). Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 248 orð

Lækkun á mörkuðum í Asíu

Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,26% í kauphöllinni í Tókýó og hefur ekki verið lægri í þrjár vikur við lokun í gærmorgun (fyrrinótt að íslenskum tíma). Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Skoðar samninga um fjárfestingar

„Eina sem ég veit fyrir víst varðandi framtíðaráformin er þessi fyrirhugaða 20-30 milljarða fjárfesting á Íslandi, sem Huang sá fyrir sér sem upphaf af þeirra fjárfestingum í Evrópu og þar inn í voru bæði Grímsstaðir á Fjöllum og hótel íReykjavík"... Meira
20. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Viljayfirlýsing um Perluna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu við hæstbjóðendur í útboði vegna sölu Perlunnar. Ekki er upplýst hverjir standa að baki tilboðinu en fjárfestarnir hafi frest til 31. Meira

Daglegt líf

20. desember 2011 | Daglegt líf | 770 orð | 4 myndir

Eins og ein stór snjóbrettafjölskylda

Snjóbrettaíþróttin hefur sótt á hér á landi síðastliðin ár. Brettafélag Íslands heldur utan um snjóbrettaiðkun hér á landi og berst meðal annars fyrir enn betri aðstöðu á skíðasvæðum landsins. Meira
20. desember 2011 | Daglegt líf | 336 orð | 1 mynd

Gott að hita hlaupagallann á ofninum og gæða sér á volgum drykk þegar þorsti sækir að

Vetur konungur þarf að ekki að stöðva hlaupaferðir. Þó þarf ýmislegt að hafa í huga sem minna máli skiptir á sumrin. Eftirfarandi ráð eru fengin af vefsíðu breska dagblaðsins Guardian. • Mikilvægt er að klæða sig í eitthvað hlýtt. Meira
20. desember 2011 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Hlaup og hjólreiðar

Vefsíðan running.competitor.com er efnismikil síða fyrir alla hlaupara, hjólreiðafólk og áhugafólk um þríþraut. Þar er að finna greinar og ráðleggingar af ýmsum toga er varða þessar íþróttagreinar. Á vefsíðunni er t.d. Meira
20. desember 2011 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

...kjósið langhlaupara ársins

Í ár stendur vefsíðan hlaup.is í þriðja skipti fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum. Meira

Fastir þættir

20. desember 2011 | Í dag | 195 orð

Af draugi og útvarpi

Pétur Stefánsson lýsir æsilegri atburðarás: „Við hjónin vöknuðum upp um miðja nótt við skarkala í íbúðinni. Ég hentist fram í stofu, en sá ekki neitt. En eitthvað eða einhver hafði þó kveikt á útvarpinu og stillt það mjög hátt. Meira
20. desember 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kassinn. N-Allir. Norður &spade;75 &heart;ÁG875 ⋄5 &klubs;KDG98 Vestur Austur &spade;1043 &spade;ÁG6 &heart;KD102 &heart;93 ⋄108743 ⋄ÁD62 &klubs;4 &klubs;7532 Suður &spade;KD982 &heart;64 ⋄KG9 &klubs;Á106 Suður spilar 3G. Meira
20. desember 2011 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Reykjanesmótið í tvímenningi Harpa Fold Ingólfsdóttir og Jón Bjarki Stefánsson urðu Reykjanesmeistarar í tvímenningi en mótið fór fram sunnudaginn 11. des. Meira
20. desember 2011 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Draumadagar í desember

„Ég var með stóra og fína veislu þegar ég varð sextug en þá bauð ég öllum vinum mínum og stórfjölskyldunni og því ákvað ég að gefa þeim frí í ár og halda frekar vel upp á sjötugsafmælið mitt eftir fimm ár,“ segir Sunna Borg. Meira
20. desember 2011 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Andri Ísak fæddist 20. febrúar kl. 17.52. Hann vó 4.330 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Eygló Erlingsdóttir og Björn Ingi... Meira
20. desember 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
20. desember 2011 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. d3 d6 6. f4 Hb8 7. a4 Rf6 8. Rf3 O-O 9. O-O Bg4 10. h3 Bxf3 11. Dxf3 Rd7 12. f5 e6 13. g4 a6 14. Be3 b5 15. axb5 axb5 16. Hab1 b4 17. Re2 b3 18. c3 Rde5 19. Dg3 Rxd3 20. f6 Bxf6 21. Bh6 Rce5 22. Bxf8 Bh4 23. Meira
20. desember 2011 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Á ýmsu hefur gengið hjá flugfélaginu Iceland Express á árinu. Forstjóraskipti hafa verið tíð, flugrekandi vélanna, Astraeus, lagði upp laupana og ýmsar uppákomur hafa ratað í fjölmiðla, ekki síst varðandi tafir á flugi. Meira
20. desember 2011 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. desember 1930 Ríkisútvarpið tók formlega til starfa. „Það hefur varla verið beðið eftir öðru í meiri eftirvæntingu og með meiri vonarhug hér á landi heldur en þessari útvarpsstöð,“ sagði Helgi Hjörvar, formaður útvarpsráðs, í ávarpi... Meira

Íþróttir

20. desember 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Eggert til QPR eða Bolton í dag?

Eggert Gunnþór Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leið frá skoska liðinu Hearts til liðs í ensku úrvalsdeildinni og samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er þar um að ræða annaðhvort QPR eða Bolton. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Engin jólagleði hjá AEK

Eins og flestir vita glíma Grikkir við mikil fjárhagsvandræði og mörg af grísku knattspyrnuliðunum hafa ekki farið varhluta af því. AEK er eitt þeirra. Þrír Íslendingar eru á mála hjá félaginu. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

England B-deild: Crystal Palace – Birmingham 1:0 Staðan...

England B-deild: Crystal Palace – Birmingham 1:0 Staðan: Southampton 22135445:2444 West Ham 22134537:2043 Middlesbrough 22118328:1941 Hull 22123726:2239 Cardiff 22108436:2538 Leeds 22105736:3035 Reading 2296727:2233 Cr. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Patrekur Jóhannesson stýrir landsliði Austurríkis í handknattleik karla í fyrsta skipti á heimavelli í kvöld. Austurríkismenn taka þá á móti Alsír í fyrri vináttuleik þjóðanna af tveimur og fer hann fram í Krems. Sá seinni fer fram í Horn annað kvöld. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Gunnar Már til liðs við ÍBV

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Jötnar – Björninn 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Jötnar – Björninn 19. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, frestaður leikur úr 7. umferð: FH &ndash...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, frestaður leikur úr 7. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 139 orð | 7 myndir

Skylmingar í Laugardalnum

Íslandsmótið í skylmingum barna með höggsverði fór fram í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal, þar sem áður hét Baldurshagi, í lok nóvember. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Þetta sá enginn fyrir

Í Kaplakrika Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Þéttskipuð dagskrá Lagerbäcks

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Lagerbäck kemur til landsins 6. janúar og verður hér á aðra viku. Meira
20. desember 2011 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Þurfti að fá nýja áskorun

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Tandri Már Konráðsson, unga skyttan í liði HK úr Kópavogi, er leikmaður 12. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.