Skúli Hansen skulih@mbl.is „Jólin verða afar ólík venjulegum íslenskum jólum hjá okkur í ár. Við erum jú hér án stórfjölskyldu og vina og verðum því bara fjögur saman fjölskyldan í notalegheitum.
Meira
„Status kvöldsins er án vafa: Ég vil ekki fá plötuna með Mugison í jólagjöf. Ég vil fá Mugison í jólagjöf!“ Þannig hljómaði fésbókarfærsla Sólveigar Arnarsdóttur leikkonu eftir tónleika Mugisons í Hörpu.
Meira
Jólasveinar hafa gengið um gólf, kysst mömmur við jólatré, sett upp rauðar skotthúfur og sést um allan bæinn. Börnin hafa heimsótt Klappland og Stappland, sparkað í bolta og vaggað brúðum og snúið sér í hring.
Meira
Franska heilbrigðisráðuneytið sagði í tilkynningu í gær að sílíkonpúðar frá fyrirtækinu Poly Implant Prothése (PIP) ykju ekki líkurnar á krabbameini. Engu að síður var um 30.
Meira
Lilja Kjalarsdóttir varði nýverið doktorsritgerð sína frá UT Southwestern Medical Center í Dallas, Texas. Titill ritgerðarinnar er „Áhrif D-vítamíns á seytingu insúlíns og virkni betafrumna“.
Meira
Minh Van Nguyen hefur varið doktorsritgerð sína við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Titill ritgerðarinnar er „Áhrif mismunandi verkunarferla á eðlis- og efnaeiginleika fullverkaðs saltfisks“.
Meira
ÚR BÆJARLÍFINU Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Jólafríið í skólunum er kærkomin tilbreyting hjá sveitabörnunum enda margt að gera. Í Aðaldal heimsóttu nemendur 8.
Meira
Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Búseta Íslendinga í Kaupmannahöfn á sér langa og viðburðaríka sögu. Eitt sinn voru það helst stúdentar, sem hugðu á Garðvist við Kaupmannahafnarháskóla, sem settust að í borginni við sundið.
Meira
Norræna kvikmyndahátíðin í Los Angeles verður haldin í 13. sinn nú í janúar. Mynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, verður sýnd þar ásamt mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Á annan veg, sem hefur fengið síaukna athygli undanfarna...
Meira
Indónesísk stúlka, Mary Yuranda, sem týndist í flóðbylgjunni ógurlegu árið 2004, er nú loksins komin heim til sín í Aceh-héraði, sjö árum eftir náttúruhamfarirnar.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Ekkert fiskiskip verður á sjó yfir jólin, samkvæmt upplýsingum frá Vaktstöð siglinga, og voru öll skipin komin í höfn á hádegi í gær, enda útlit fyrir bræluveður.
Meira
Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki stendur til að taka upp inneignarkort í stað matarpoka hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur eða Fjölskylduhjálp Íslands. Í meistararitgerð Katrínar G.
Meira
Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kirkjuklukkur klingdu og sírenur vældu þegar útför Václavs Havels fór fram frá dómkirkju frá fjórtándu öld í Prag í gær.
Meira
Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 27. desember nk. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is.
Meira
Rússneskur gervihnöttur hrapaði til jarðar í Síberíu í gær, nokkrum klukkustundum eftir að honum var skotið á loft með eldflaug af gerðinni Soyuz-21B. Slysið varð vegna bilunar í eldflauginni.
Meira
Anna Lilja Þórisdóttir Börkur Gunnarsson Íslenskt athafnafólk hefur náð árangri í rekstri á ýmsum sviðum erlendis. Nefna má fiskverslanir í Kaupmannahöfn og nágrenni og í Stokkhólmi reka Íslendingar fjóra skyndibitastaði.
Meira
Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hjálpræðisherinn býður í sinn árlega jólafagnað í kvöld. Herinn hefur verið á Íslandi frá því 1895 og byrjaði snemma á því að bjóða heimilislausum, fátækum og einstæðingum til sín í mat á jólunum.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heilbrigðisstofnanir landsins standa nú frammi fyrir enn einu niðurskurðarárinu. Ljóst er að víða þarf að segja upp starfsfólki og má búast við tíðindum af því á næstunni.
Meira
Stjórnvöld í Sýrlandi sögðu í gær að yfir 40 manns hefðu beðið bana og 150 særst í tveimur sjálfsvígsárásum á byggingar öryggissveita í Damaskus.
Meira
Landssamband eldri borgara segir að í ljósi úrskurðar kjararáðs um að launalækkun þingmanna og ráðherra skuli dregin til baka hljóti eldri borgarar að gera ráð fyrir að röðin sé komin að þeim.
Meira
Leó M. Jónsson, iðnaðar- og véltæknifræðingur, varð bráðkvaddur á heimili sínu í Höfnum 19. desember sl., 69 ára að aldri. Leó fæddist í Reykjavík 7. mars árið 1942, sonur Jóns Halldórs Leós og Svanlaugar Böðvarsdóttur.
Meira
Stjórnarmaður í Almenna lífeyrissjóðnum telur það slæma hugmynd að fjárfesta í Hverahlíðarvirkjun. Skynsamlegra væri að kaupa Orkuveitu Reykjavíkur í heild og dreifa þannig áhættunni.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Menn eru mikið að spá í hvort þeir séu að fá síðustu lúðuna,“ sagði Þráinn Sigfússon, starfsmaður í fiskbúðinni Hafrúnu í Reykjavík, í gær.
Meira
„Ég verð að segja sem Breti og með tilliti til sambands okkar við Ísland að þessi ummæli voru gjörsamlega óviðeigandi og að hann ætti að biðja bæði ráðherrann og íslensku þjóðina tafarlaust afsökunar á þeim,“ segir William Dartmouth,...
Meira
Efnahags- og viðskiptaráðherra mun leggja fram frumvarp á vorþingi til nýrra laga um neytendalán sem eiga að ná yfir lán smálánafyrirtækja samkvæmt upplýsingum úr ráðuneytinu. Frumvarpinu er ætlað að innleiða tilskipun Evrópuþingsins nr.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Norðmenn hafa boðið Evrópusambandinu, Íslandi og Færeyjum til fundar strandríkjanna um stjórn makrílveiða í Bergen 24.-27. janúar nk. Fundi þessara aðila á Írlandi í byrjun mánaðarins lauk án árangurs.
Meira
Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá og með nýársdegi þurfa seljendur gistinátta að standa skil á nýju gistináttagjaldi og nemur það hundrað krónum á hverja gistieiningu.
Meira
Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Alþingismenn og ráðherrar mega eiga von á launauppbót fljótlega á nýju ári eftir ákvörðun kjararáðs um að afturkalla launalækkun frá 1. janúar 2009. Ákvörðunin gildir frá og með 1.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Viðbrögðin hafa verið ótrúleg. Það er alveg sama hvert maður leitar, jafnvel utan samfélagsins. Tónlistarfólk sem við töluðum við tók mjög jákvætt í verkefnið. Allir voru tilbúnir að spila.
Meira
Sóley Stefánsdóttir hefur tilkynnt að tónleikadagskrá fyrir árið 2012 sé komin í hús. Söngkonan lýsir enn fremur yfir ánægju sinni með tilhögun mála á opinberu fésbókarsetri sínu og segir tónleika verða „víðsvegar um heim“.
Meira
Viðtöl Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það hefur verið nóg að gera á aðventunni hjá Þráni Haraldssyni, presti í miðbæ Álasunds. Hann undirbýr nú fyrstu jólin sín í Noregi og auk þess að vera með fjölskyldunni messar hann í dag, jóladag og annan í jólum.
Meira
Mikill mannfjöldi var í miðborginni í gærkvöldi, Þorláksmessukvöld enda veðrið gott þegar leið á kvöldið, framan af var hins vegar nokkuð byljótt.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Útflutningur á ferskum fiski til Bretlands um hátíðarnar er mun minni en á sama tíma í fyrra, að sögn Jóns Steins Elíassonar, forstjóra Toppfisks og formanns Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, Sfú.
Meira
Læknavaktin á Smáratorgi sinnir að venju vaktþjónustu yfir öll jólin. Opið er fyrir móttöku á Smáratorgi í dag, aðfangadag, frá kl. 9-18 og aftur kl. 20.30-23. Á jóladag er opið frá kl. 9-23. Á öðrum degi jóla er opið frá kl. 9-23.30.
Meira
Vinnubrögðum hefur hrakað á Alþingi að mati Sigurðar Kára Kristjánssonar, sem hefur kvatt stjórnmálin og er orðinn meðeigandi að Lögmönnum Lækjargötu. Hann telur að endurnýjunin hafi orðið of hröð og það komi niður á störfum þingsins.
Meira
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir, ein peningaverðlaun, 25 þúsund krónur, og tvenn bókaverðlaun. Bókaverðlaunin eru bók Ragnars Axelssonar, Veiðimenn norðursins, og bók Einars Fals Ingólfssonar, Án vegabréfs.
Meira
VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vísindamenn Hjartaverndar eru að þróa áhættureikna með áhættu á sjúkdómum á næstu tveimur til fimm árum til þess að koma sem mest til móts við þarfir þeirra sem eldri eru.
Meira
Alls verða 52 hælisleitendur af ýmsum þjóðernum á framfæri Útlendingastofnunar í Reykjanesbæ yfir jólin. Að sögn Þorsteins Gunnarssonar, sviðsstjóra hjá stofnuninni, eru þó fleiri á landinu, en þeir sem hafi fundið sér vinnu búi á eigin vegum.
Meira
Margt er sérkennilegt í lífinu og er pólitíkin þar ekki undan skilin eins og menn þekkja. Aldrei hefur hún þó verið eins sérkennileg og nú um stundir.
Meira
Franska tískuvarningsfyrirtækið Louis Vuitton hefur höfðað mál gegn framleiðendum gamanmyndarinnar The Hangover – Part II, Warner Bros., vegna atriðis í myndinni þar sem sýnd er handtaska og hún sögð vera framleidd af Vuitton.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Heimsljós eftir Halldór Laxness í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar er jólafrumsýning Þjóðleikhússins, en frumsýnt verður mánudaginn 26. desember kl. 19.30.
Meira
Spænskur karlmaður, búsettur í Zarazoga, var á dögunum handtekinn fyrir að hafa sett á netið ókláraða útgáfu af lagi með Madonnu, „Gimme All Your Luvin“. Lagið birtist á netinu í nóvember síðastliðnum.
Meira
Leikstjórinn Steven Spielberg segir ekki koma til greina að yngja leikarann Harrison Ford með tölvutækni á borð við þá sem notuð var í teiknimynd hans um Tinna, en í henni var teiknað yfir andlit leikara.
Meira
Fjörfiskarnir/Seafood Teiknimynd í þrívídd sem verður frumsýnd á annan í jólum. Í myndinni segir af bambushákarlinum Pup sem sem getur lifað á þurru landi og gengið um í allt að tólf klukkustundir en þá þarf hann að snúa aftur til sjávar.
Meira
Kvikmyndin The Avengers verður sýnd í þrívídd en framleiðendur hennar höfðu áður tilkynnt að svo yrði ekki, hún yrði aðeins sýnd í hinu hefðbundna tvívíddarformi.
Meira
Tímaritið Time birti í vikunni lista yfir verstu jólakvikmyndir allra tíma, samantekt blaðamannsins Richards Corliss. Fyrsta myndin í samantektinni er The Bells of St.
Meira
Ég er einlægur aðdáandi jólasveinsins og hef iðulega talað máli hans þegar of jarðbundin börn hafa efast um tilvist hans. Reyndar er ég hrifin af öllum sem temja sér þann lífsstíl að ganga um og gefa gjafir. Maður getur alltaf á sig gjöfum bætt.
Meira
Halldór Blöndal Fyrir nokkru kom út snotur bók, Nú kveð ég þig Slétta , vísur og viðtalsþættir við Sigurð Árnason, sem fæddur var og uppalinn á Melrakkasléttu.
Meira
Kvikmyndafyrirtækið Paramount Pictures International hefur hagnast mjög á árinu með miðasölu á kvikmyndir sínar á heimsvísu, en miðasölutekjur munu nema um 3,2 milljörðum dollara í árslok, skv. vefnum Screen Daily.
Meira
Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Jólaplata KK og Ellen, Jólin eru að koma, skreið undan vetrarfeldi fyrir sex árum. Um fyrstu sameiginlegu plötu þessara tónelsku systkina var þá um að ræða.
Meira
We Bought a Zoo, nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Cameron Crowe, sem íslenski tónlistarmaðurinn Jónsi, jafnan kenndur við Sigur Rós, samdi tónlist við, fær misjafnar tökur gagnrýnenda vestanhafs.
Meira
Eftir Reimar Pétursson: "Vandi fjölmiðla hefur ekki breyst frá því fyrir hrun. Í dag lýsir það sér m.a. í skorti á gagnrýni á forsendur rannsókna sérstaks saksóknara."
Meira
Eftir Einar Stein Valgarðsson: "En hvað er að gerast í Betlehem í dag? Aðskilnaðarmúr liggur þvert í gegn um borgina, Ísraelsher takmarkar aðgengi pílagríma og landið er hersetið."
Meira
Heimspeki húsmæðra Andlegu bækurnar og guðfræðiritin í herbergi mínu skipta hundruðum. Þetta eru bækur, sem ég hef viðað að mér í gegnum árin til að hjálpa mér að leysa lífsgátuna miklu.
Meira
Anna Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 15. mars 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 29. nóvember 2011. Útför Önnu var gerð frá Ólafsfjarðarkirkju 10. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Valdimarsson frá Teigi í Vopnafirði fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 25. maí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 10. desember 2011. Útför Gunnars fór fram frá Fossvogskirkju 19. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Jónas Jónasson fæddist í Reykjavík 3. maí 1931. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. nóvember 2011. Jónas var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 2. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Karl Jensen Sigurðsson fæddist í Djúpuvík á Ströndum 31. júlí 1948. Hann lést á Landspítalanum 9. desember 2011. Útför Karls fór fram frá Dómkirkjunni 20. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Laufey Þóra Eiríksdóttir fæddist í Nýlendu 2 á Stafnesi í Gullbringusýslu 20. maí 1955. Hún lést á heimili sínu, Norðurgötu 33 á Akureyri, 29. nóvember 2011. Útför Laufeyjar fór fram frá Akureyrarkirkju 12. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Margét Oddgeirsdóttir, kölluð Lillý af sínum nánustu, fæddist í Reykjavík 6. júní 1928. Hún lést á heimili sínu Hólmgarði 33 4. desember 2011. Útför Lilju Margrétar fór fram frá Bústaðakirkju 19. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari fæddist í Reykjavík 25. janúar 1927. Hún lést 8. desember 2011. Útför Soffíu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 19. desember 2011.
MeiraKaupa minningabók
Niðurstöðukrafa í útboði Lánasjóðs sveitarfélaga (LSS) á LSS24-skuldabréfaflokknum var sú langlægsta frá upphafi, en þó reyndist áhugi fjárfesta á útboðinu nú minni en í síðasta útboði sjóðsins sem fram fór í lok októbermánaðar.
Meira
Aðalhagfræðingur Evrópska seðlabankans, Jürgen Stark, hefur varað við því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) verði látinn bjarga illa stöddum ríkjum á evrusvæðinu. Óskað hefur verið eftir því að ríki leggi sjóðnum til meira fé.
Meira
Seðlabanki Rússlands hefur lækkað stýrivexti bankans um 0,25 prósentur – úr 8,25% í 8%. Þetta er í fyrsta skipti síðan í júnímánuði 2010 sem Seðlabankinn lækkar stýrivexti þar í landi.
Meira
Það eru ekki allir jafn flinkir í að skreyta borð og brjóta fimlega saman servíettur. Eða móta úr þeim hin ýmsustu form. Þó ber eigi að örvænta fyrir kvöldið ef þú vilt geta gert glæsilegt servíettubrot á jólaborðið.
Meira
Þá er aðfangadagur runninn upp og víða um heim er fæðingu frelsarans fagnað á ólíkan hátt með ýmsum venjum og siðum. Eitt ætti þó mannfólkið að eiga sameiginlegt yfir þessa hátíð en það er að sýna hvað öðru kærleik og hlýhug.
Meira
Jæja. Þá er ekki nauðsyn að bíða lengur. Aðfangadagur er í dag og klukkan sex munu kirkjuklukkur hringja jólin inn. Framundan eru þrír jóladagar með krásum og kertum, en um fram allt væntumþykju og samveru. Njótum þess að vera saman og hafa það gott.
Meira
Alda Þorvaldsdóttir verður sjötug 26. desember næstkomandi. Af því tilefni munu þau hjónin, Alda og Eysteinn, taka á móti vinum og vandamönnum á Kirkjuvegi 11 í Keflavík á milli 17 og 19 á...
Meira
Sigríður Þóra Eiríksdóttir, Vesturbergi 60 í Reykjavík, verður níræð 26. desember næstkomandi. Hún fæddist í Keflavík en hefur búið í Reykjavík frá tveggja ára aldri.
Meira
Sólmundur Tryggvi Einarsson líffræðingur fagnar 70 ára afmæli sínu í dag, á sjálfum aðfangadeginum. „Þetta eru örlög,“ segir Sólmundur hlæjandi. Hann segist mikið jólabarn.
Meira
Þegar heimspekingar eru spurðir, hver sé tilgangur lífsins, svara þeir flestir með skírskotun til fullkomnunarkenningar þeirra, sem gríski spekingurinn Aristóteles setti einna fyrstur fram.
Meira
Víkverji telur sig vera frjálslyndan. Svona týpa sem virðir skoðanir annarra og hefur ekki áhuga á að vera að skipta sér af hvernig annað fólk hagar sér eða hafa einhverjar sérstakar skoðanir á siðum þess.
Meira
24. desember 1932 Lestur jólakveðja hófst í Ríkisútvarpinu. Kveðjurnar voru „til almennings og einstakra manna“. Á Þorláksmessu árið eftir var gefinn kostur á kveðjum fluttum „af sjálfum þeim er senda“.
Meira
Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kjöri íþróttamanns ársins 2011 verður lýst í byrjun nýs árs, nánar tiltekið fimmtudaginn 5. janúar. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta 56.
Meira
England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Í fyrsta sinn síðan árið 1929 trónir Manchester City í toppsæti efstu deildarinnar á Englandi nú þegar jólin ganga í garð.
Meira
Anna er 26 ára gömul, línumaður í landsliði Íslands í handknattleik og Val. Hún var valin besti leikmaður Íslandsmótsins 2010-2011 en þar varð hún Íslandsmeistari með Val, og hún var líka valin besti varnarmaður mótsins.
Meira
Aron er 21 árs gamall, miðjumaður í landsliði Íslands í handknattleik og þýska stórliðinu Kiel. Aron var lykilmaður í íslenska landsliðinu sem hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð.
Meira
Ásdís er 26 ára gömul, spjótkastari úr Ármanni. Hún hafnaði í 13. sæti á heimsmeistaramótinu í Daegu 2011 þegar hún kastaði 59,15 metra og var hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina. Sá árangur tryggði henni keppnisrétt á Ólympíuleikunum 2012.
Meira
Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hildur Björg Kjartansdóttir, 17 ára körfuknattleikskona úr Stykkishólmi, var á dögunum valin í fyrsta A-landsliðshóp Sverris Þórs Sverrissonar, nýráðins landsliðsþjálfara.
Meira
Sigmundur Már Herbertsson körfuboltadómari mun dæma Evrópuleik á milli liðanna BK Ventspils frá Lettlandi og ZZ Leiden frá Hollandi þann 17. janúar á næsta ári.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson verður ekki áfram í herbúðum rússneska liðsins Spartak Nalchik. Samningur Hannesar við félagið rann út á dögunum en hann yfirgaf FH í ágúst og gerði samning við liðið sem gilti til 15. desember.
Meira
Heiðar er 34 ára gamall, framherji enska úrvalsdeildarliðsins QPR og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, sem hann reyndar hætti með frá og með haustinu 2011. Heiðar hefur verið í stóru hlutverki með QPR á árinu.
Meira
Ólafur er 24 gamall kylfingur úr Nesklúbbnum. Hann lék mjög vel með landsliði Íslands á Evrópumóti áhugamanna í Portúgal og náði besta árangri Íslendinganna.
Meira
Sara er 21 árs, miðjumaður landsliðs Íslands í knattspyrnu og sænsku meistaranna Malmö. Sara sló í gegn á fyrsta tímabili sínu í Svíþjóð, varð meistari með Malmö og varð sjötti markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar með 12 mörk.
Meira
Ryan Giggs, velska goðsögnin í liði Englandsmeistara Manchester United, komst á markalistann í úrvalsdeildinni þetta tímabilið með því að skora gegn Fulham á Craven Cottage í vikunni.
Meira
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita Handknattleikssambandi Íslands þriggja milljóna króna styrk til að standa straum af kostnaði við þátttöku kvennalandsliðsins í heimsmeistaramótinu í Brasilíu fyrr í þessum mánuði.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.