Greinar laugardaginn 31. desember 2011

Fréttir

31. desember 2011 | Innlent - greinar | 1204 orð | 1 mynd

Aldrei aftur!

Undir drynjandi takti búsáhalda og staðfestu fengu þeir sem mættu við Austurvöll kaldan janúardag kröfum sínum loks mætt eftir linnulaus mótmæli um nokkra hríð, vopnlaus en raddhvöss bylting varð til þess að hrunastjórnin féll, seðlabankastjórinn og... Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 1303 orð | 1 mynd

Áramót fyrr og nú

Í áramótagreinum er venjan að líta yfir farinn veg og huga að þeim tækifærum og úrlausnarefnum sem framundan eru. Hvað þetta varðar hefur svo lítið breyst undanfarin ár að ég hefði getað endurbirt áramótagrein ársins 2009. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 940 orð | 1 mynd

Áramót nú og þá!

Í febrúar á nýju ári verða liðin þrjú ár frá því að ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna með stuðningi Framsóknarflokksins var mynduð. Með þeim tímamótum lauk nær 18 ára óslitinni valdatíð Sjálfstæðisflokksins í landsmálum. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 1009 orð | 1 mynd

Ár uppskeru

Viðburðaríkt ár er á enda. Árið 2011 var merkilegt ár fyrir margra hluta sakir. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 3 myndir

Áætlunarflug til Sauðárkróks leggst af um áramót

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Flugfélagið Ernir flaug að öllum líkindum sitt síðasta áætlunarflug til Sauðárkróks í gærkvöldi en félagið ákvað að leggja niður flug þangað um áramótin þar sem að það nýtur ekki lengur ríkisstyrkja. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

„Eins og byssukúla og skaust í augað á mér“

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Sjónin kemur ekki til baka, það er búið að ganga úr skugga um það,“ segir Sveinn Björnsson verkfræðingur, sem missti sjónina á öðru auga í flugeldaslysi um síðustu áramót. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

„Tóku skelfilega ákvörðun“

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að tekjutengja grunnlífeyrinn var skelfileg. Við sögðum við stjórnvöld að þetta mætti ekki gerast, en það var ekkert hlustað á okkur,“ segir Helgi K. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

„Þeir gleðjast í Brussel“

Ylfa Kristín K. Árnadóttir Hjörtur J. Guðmundsson Anna Lilja Þórisdóttir Þingflokkar stjórnarflokkanna samþykktu á fundum sínum í gær tillögu forsætisráðherra um breytingar á ráðherraskipan. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Blaðberar til hjálpar hjónum

„Við komumst ekki út úr innkeyrslunni heima hjá okkur svo við skildum minn bíl eftir og fórum á hans,“ segir Elín Helga Þorbergsdóttir, íbúi í Foldahverfi í Reykjavík, en hún ásamt eiginmanni sínum, Birgi Jóhanni Þormóðssyni, var á leið til... Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 112 orð | 1 mynd

Bráðabirgðabrú fljótt í gagnið

Hringvegurinn á Mýrdalssandi rofnaði við upphaf mikilvægasta ferðamannatímans þegar hlaup úr Kötlu tók af brúna á Múlakvísl í byrjun júlímánaðar. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 50 orð | 1 mynd

Eden brann til kaldra kola

Gífurlegt eignatjón varð þegar veitingastaðurinn og verslunin Eden í Hveragerði brann til kaldra kola í júlí. Eldtungur og reykjarmökkur stigu til himins eins og eldgos væri í miðjum bænum. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð

Eyrir Invest samdi um langtímalán

Eyrir Invest ehf. samdi í gær um langtímalán við Arion banka hf. Lánið er í upphafi í íslenskum krónum að fjárhæð 2 milljarðar króna (12,5 m. evra). Höfuðstóll lánsins er á gjalddaga í maí 2015. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 31 orð | 1 mynd

Fjöldi fylgist með gleðigöngu

Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman í miðbæ Reykjavíkur fyrsta laugardaginn í ágúst þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram. Fólkið fylgdist með hverjum skrautlega vagninum á eftir öðrum aka hægt inn í... Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fjölmenn mótmæli í úthverfi Damaskus

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fullyrt er að um 250 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælum gegn stjórn Bashar al-Assads Sýrlandforseta á bænadegi múslíma í gær. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Fólk skrái sig í Wacken Metal Battle

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Íslandsriðillinn í Wacken Metal Battle. Umsóknarfrestur er til 22. janúar og keppnin verður haldin í Nasa 3. mars. Sigurvegari mun leika á virtustu þungarokkshátíð heims og verða erlendir blaðamenn á... Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Framfærslukostnaður eykst

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna verulegra hækkana á helstu útgjaldaliðum heimilanna hafa nokkrar lykilstærðir í neysluviðmiðum ríkisstjórnarinnar breyst. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 110 orð

Færðin truflar ekki gamlárshlaupið

Slæm færð á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga á ekki að hafa umtalsverð áhrif á árlegt gamlárshlaup ÍR sem fram fer í dag kl. 12. Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 80 orð

Górillur „hlæja“ þegar þær kitlar

Hlátur á sér minnst 30-60 milljóna ára forsögu, að sögn vísindamannsins Marinu Davila-Ross við Portsmouth-háskóla sem hefur að sögn BBC rannsakað hvaða áhrif kitlur hafa á 19 ára górillu, Emmie. Viðbrögð hennar við kitlum minni mjög á viðbrögð manna. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Háir hraukar á götuhornum

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Jólasnjór er nokkuð sem ekki vantar í Grundarfirði. Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 299 orð

Hátæknivopn til Sádi-Araba

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Bandaríkjamenn reyna nú ákaft að efla varnir gegn Írönum í Miðausturlöndum eftir að hafa dregið her sinn frá Írak. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 937 orð | 4 myndir

Hundrað skattahækkanir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Á annað hundrað breytingar hafa orðið á skattkerfinu allra síðustu árin. Flestar fela í sér álagningu nýrra skatta eða hækkun. Örfá dæmi eru um lækkun skatta eða að skattur hafi verið felldur niður. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Ísland vinsælt yfir áramótin

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Æ fleiri erlendir ferðamenn kjósa að dvelja á Íslandi yfir áramótin og eru flest stærstu hótelin í Reykjavík fullbókuð næstu dagana. Ferðamannanna bíður margra hverra mikil skemmtidagskrá á gamlárskvöldi, t.a.m. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Jóhanna Tryggvadóttir

Jóhanna Tryggvadóttir lést að kvöldi 28. desember á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi í Kópavogi. Jóhanna fæddist 29. janúar 1925. Hún var dóttir Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns og konu hans Herdísar Ásgeirsdóttur, næstelst fimm systkina. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 631 orð | 11 myndir

Jón og Árni út, Oddný inn

Anna Lilja Þórisdóttir Hjörtur Jónas Guðmundsson Ylfa Kristín K. Árnadóttir Þingflokkar stjórnarflokkanna samþykktu á fundum sínum í gær tillögu forsætisráðherra um breytingar á ríkisstjórn. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Margir einmana yfir hátíðirnar

Hátíðirnar geta reynst mörgum erfiðar en rúmlega 180 manns hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, frá Þorláksmessu og yfir á jóladag. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 227 orð | 4 myndir

Myrkur um miðjan dag

Ljósmyndir: Ragnar Axelsson Texti: Helgi Bjarnason Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli á milli klukkan 17 og 18 að kvöldi laugardagsins 21. maí. Öskuhlaðinn gosmökkur steig upp í um 17 km hæð. Fyrstu dagana rigndi ösku um stóran hluta landsins. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Nubo kominn á Grímsstaði

Pétur Blöndal pebl@mbl.is „Það fór nú ekki svo að Nubo kæmi ekki,“ segir Sigríður Hallgrímsdóttir á Grímsstöðum. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 63 orð | 1 mynd

Nýr Þór kominn til landsins

Varðskipið Þór, nýtt skip Landhelgisgæslunnar, kom til landsins í október, eftir rúmlega mánaðar siglingu frá Síle þar sem skipið var smíðað. Þór er fjórða skip Landhelgisgæslunnar sem ber þetta nafn. Þór kom fyrst til Vestmannaeyja. Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Romney efstur í könnunum

Fylgi forsetaframbjóðenda repúblikana hefur sveiflast mikið til en svonefnt forval fer fram í Iowa 3. janúar og síðan eru raunverulegar forkosningar í New Hampshire viku síðar. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Sár stund þegar ljóst var að ferlinum væri lokið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það var svolítið erfitt fyrir hana að átta sig á því að hún myndi ekki keppa á skíðum aftur og að líf hennar hefði tekið 180 gráða beygju. Það kom svolítið í dag. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Semji um að vinnuveitandi greiði iðgjaldið

Egill Ólafsson egol@mbl.is Þeir sem ekki vilja draga úr greiðslum í séreignarsparnað um áramót geta farið þá leið að semja við vinnuveitanda um launalækkun gegn því að hann hækki iðgjaldagreiðslur í séreignasparnað. Skattalega kemur þetta betur út en t. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 46 orð | 1 mynd

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands fékk nýtt aðsetur í ráðstefnu- og tónlistarhúsinu Hörpu í vor. Gengu hljóðfæraleikararnir með hljóðfæri úr Háskólabíói, þar sem hljómsveitin hefur haft aðsetur í fimmtíu ár, og niður að Austurhöfn. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sígarettupakkinn yfir 1.000 krónur

Búast má við að verð á algengum sígarettum fari víða yfir 1.000 krónur pakkinn á nýju ári. Verð er þó mismunandi á milli verslana. Það mun því kosta yfir 50 krónur að brenna einum vindlingi. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Skagfirðingar lásu skagfirskt

Skagfirskar skemmtisögur, sem Björn Jóhann Björnsson safnaði og Hólar gáfu út, voru langsöluhæstar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki fyrir jólin. Bókin seldist í 638 eintökum en af bókum metsöluhöfundanna Arnaldar og Yrsu seldist 71 eintak af hvorri bók. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Snjórinn gleður suma

Björgunarsveitir voru víða að störfum vegna ófærðar í gær og tilkynnt var um a.m.k. 50 árekstra á höfuðborgarsvæðinu í gær og fyrradag. Margir bílar sátu fastir í snjónum og víða mátti sjá vegfarendur aðstoða hvern annan við að losa bíla úr snjósköflum. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stikla úr kvikmyndinni Svartur á leik

Stikla úr Svartur á leik er nú komin á netið en þar fer Jóhannes Haukur mikinn sem bandingi. Myndin er byggð á bók Stefáns Mána og verður frumsýnd hér í mars. Leikstjóri er Óskar Þór Axelsson og er myndin fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd. Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Suu Kyi huggar heimilislausa

Leiðtogi lýðræðissinna í Búrma, Aung San Suu Kyi, heimsótti í gær klaustur í milljónaborginni Yangon þar sem um þúsund manns sem misstu heimili sín í mikilli sprengingu í fyrradag hafa fengið skjól. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 57 orð | 1 mynd

Táruðust á bókastefnunni í Frankfurt

Tilfinningaþrungin stund var á bókastefnunni í Frankfurt þegar Sigurður Guðmundsson og Horst Koske hittust í fyrsta skipti. Þeir tóku báðir þátt í hildarleik seinni heimsstyrjaldarinnar. Meira
31. desember 2011 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Thorning-Scmidt stýrir frá áramótum

Danir taka við sex mánaða forystu í Evrópusambandinu um áramótin. Breska tímaritið The Economist efast um að hlutverkið verði til að bæta stöðu Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Unglingsdrengir slasast oftast

Sviðsljós Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is „Það eru helst strákar og yngri karlmenn sem slasa sig um áramót,“ segir María Soffía Gottfreðsdóttir augnlæknir og hún segir talsverðan mun vera á fjölda flugeldatengdra slysa milli ára. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Vegagjald á húshitun og vélaþvott?

Nýr skattur leggst á steinolíu, svokallað vegagjald, auk annarra hækkana um áramót. Steinolíulítrinn hækkar því um 69 krónur, fer úr 172,30 í 241,30 kr. hjá N1. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 1119 orð | 1 mynd

Við áramót

Árið 2011 var um ýmis efni tíðindamikið. Þótt hægt hafi miðað í því meginverkefni stjórnvalda að vinna að bættum hag almennings gerðist margt í þjóðlífinu sem seint mun gleymast. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Vægur áramótabloti í dag

Almennt má búast við vægum blota víðast hvar á láglendi í dag og í kvöld með hita rétt um eða yfir frostmarki. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 4614 orð | 4 myndir

Þetta var ótrúlega mikil uppákoma

Hjónin Sigríður Hallgrímsdóttir og Bragi Benediktsson búa á Grímsstöðum á Fjöllum og taka þar á móti ferðamönnum. Fegurra verður landslagið ekki, en að sama skapi er auðnin mikil, um 40 km í næstu byggð í vestri og austri. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 50 orð

Þingmaður fékk högg á höfuð

Eggjum og öðrum matvælum var hent í alþingismenn og aðra sem gengu frá Dómkirkjunni og yfir í Alþingishúsið áður en þingsetning fór fram í haust. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð

Þrír fengu fangelsisdóm

Þrír Litháar voru dæmdir í tíu til fimmtán mánaða fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands í gær fyrir vörslu kókaíns í sumarhúsi í Ölfusborgum. Sá sem fékk þyngsta dóminn var einnig dæmdur fyrir innflutning á efninu. Meira
31. desember 2011 | Innlent - greinar | 82 orð | 1 mynd

Þýfi úr vopnuðu ráni endurheimt

Lögreglunni tókst á nokkrum dögum að upplýsa vopnað rán í verslun Franks Michelsens úrsmiðs á Laugavegi í október. Einn maður var handtekinn vegna aðildar að ráninu og fannst allt þýfið í bíl hans. Þrír komust hins vegar úr landi. Meira
31. desember 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 3 myndir

Öflug fréttaþjónusta á mbl.is um áramót

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 3. janúar 2012. Öflug fréttavakt verður á mbl.is á gamlársdag, nýársdag og 2. janúar, frá morgni til kvölds. Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2011 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Barmafullt hjarta af sorg

Steingrímur sagði í sjónvarpi í gær að Jón Bjarnason hefði staðið sig vel sem ráðherra. Honum þætti sárt að það hefði þurft að koma til þess að hann hætti. Aðspurður hvort krafa um slíkt hefði komið frá Samfylkingunni þverneitaði Steingrímur því. Meira
31. desember 2011 | Leiðarar | 94 orð

Gleðilegt ár

Árið sem nú er á enda hefur reynst Morgunblaðinu farsælt. Forysta í fréttaþjónustu hefur haldist, jafnt í blaði sem á vef, og í miðlum Morgunblaðsins fer fram öflug umræða um þjóðmál og kröftug umfjöllun um flest það sem landsmenn hafa áhuga á. Meira
31. desember 2011 | Leiðarar | 521 orð

Treystu á sjálfan þig

Það lyftir andanum í himinhvolfin að standa í stjörnuskininu að kvöldi dags á Grímsstöðum á Fjöllum. Þá blasir víðernið við snævi þakið eins langt og augað eygir. En svo byrjar að fjúka og alheimurinn þurrkast út eins og hendi væri veifað. Meira
31. desember 2011 | Leiðarar | 509 orð

Vorvindar og vetrarhörkur

Hætt er við að veturinn taki við af vorinu, jafnt í Arabalöndum sem evruríkjum Meira
31. desember 2011 | Reykjavíkurbréf | 1455 orð | 1 mynd

Örlagavaldur með tvö stór ör

Frídagar voru fáir um þessi jól. Þeim, sem vanist hafa á að lesa bækur á þessum tíma, hefur orðið lítið úr því verki fyrir vikið. Bók um Napóleon Korsíkumann og síðar keisara er ein þeirra sem þó náðist að lesa. Meira

Menning

31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Aðskilin á jólum

Það hriktir í stoðum hjónabands söngkonunnar Katy Perry og leikarans og grínistans Russells Brands. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Eldheitur Abramovich

Red Hot Chili Peppers munu leika fyrir dansi í nýársteiti milljarðamæringsins og Chelsea-eigandans Romans Abramovich. Veislan fer fram í húsnæði Abramovich á Karabísku eyjunum og kostar veislan fimm milljónir punda eða um milljarð íslenskra króna. Meira
31. desember 2011 | Tónlist | 508 orð | 11 myndir

Erlendar plötur ársins

Arnar Eggert Thoroddsen 1. James Blake – James Blake „Tónlistin er mestan part í dáleiðandi ballöðustíl; hægstreym og á köflum undurfalleg. Minnir á köflum á sólóefni Mark Hollis (Talk Talk) þar sem unnið er markvisst með þögnina. Meira
31. desember 2011 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Frábærar í Frakklandi

Franska rívíeran verður sögusvið væntanlegrar kvikmyndar sem unnin er upp úr bresku grínþáttunum Absolutely Fabulous. Ein af aðalleikkonum þáttanna, Jennifer Saunders, greinir frá þessu í samtali við New York tímaritið. Meira
31. desember 2011 | Tónlist | 447 orð | 10 myndir

Íslenskar plötur ársins

Arnar Eggert Thoroddsen 1. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Jordan trúlofaður

Körfuboltastjarnan fyrrverandi, Michael Jordan, og fyrirsætan Yvette Prieto hafa opinberað trúlofun sína en þau hafa verið saman í þrjú ár. Jordan og Prieto settu upp trúlofunarhringana um jólin en ekki liggur fyrir hvenær þau hyggjast ganga í... Meira
31. desember 2011 | Tónlist | 869 orð | 1 mynd

Klassíkir tónleikar ársins

Ríkarður Ö. Pálsson Gerzkir gæðatöfrar Sinfóníuh ljómsveit Íslands 17. mars . Míaskovskíj: Sinfónía nr. 8. Prokofjev: Píanókonsert nr. 2 og þrír þættir úr Rómeó og Júlíu. Viktoria Postnikova píanó og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
31. desember 2011 | Kvikmyndir | 465 orð | 5 myndir

Kvikmyndir ársins

Börkur Gunnarsson og Helgi Snær Sigurðsson 1 Drive „Drive er vandaður tryllir sem er stýrt af miklum styrkleika leikstjórans Nicolas Winding Refn. Meira
31. desember 2011 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Máttur áramótaskaupsins

Áramótaskaupið hefur algera sérstöðu í íslensku sjónvarpi. Eitt kvöld á ári situr nánast öll þjóðin límd fyrir framan skjáinn og mænir á skaupið. Ekki er víst að þessi siður sé öllum skiljanlegur. Meira
31. desember 2011 | Myndlist | 343 orð | 1 mynd

Myndlistarsýningar ársins

Anna Jóa 1 Kona. Loui se Bourgeois, Listasafn Íslands „Louise Bourgeois er áhrifamikill listamaður sem hefur verið samstiga og oft á tíðum skrefi á undan helstu listhræringum síðustu aldar – og hún veitir áfram byr inn í 21. öldina. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Nýársfagnaður á Hótel Borg

Nýársveislan á Borginni verður með glæsilegasta móti í ár. Eins og venjulega er blásið til gleðskapar í Gyllta Salnum, einum sögulegasta og fallegasta veislusal Reykjavíkur. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Queen Raquela sópar enn að sér verðlaunum

Kvikmyndin The Amazing Truth About Queen Raquela eftir Ólaf de Fleur Jóhannesson er enn að vinna til verðlauna á kvikmyndahátíðum en hún var frumsýnd árið 2008. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar ársins í Hallgrímskirkju

Síðustu tónleikar ársins hér á Íslandi verða að venju í Hallgrímskirkju í dag, gamlársdag, kl. 17. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Sóley sigursæl

Plata Sóleyjar Stefánsdóttur, We sink, hefur gert það gott í ársuppgjörum og var m.a. valin besta plata ársins af Rjómanum, einni helstu tónlistarvefsíðu landsins. Þá er hún í öðru sæti í Fréttatímanum og var á topp tíu hjá Fréttablaðinu. Meira
31. desember 2011 | Kvikmyndir | 55 orð | 1 mynd

Talandi íkornar vinsælli en Karlar sem hata konur

Aðsókn í Bandaríkjunum yfir jól að nýjustu kvikmynd Davids Finchers, The Girl With the Dragon Tattoo, eða Karlar sem hata konur, hefur valdið framleiðendum vestra miklum vonbrigðum. Meira
31. desember 2011 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Zeppelin aftur á svið?

Jason Bonham, sonur Johns Bonhams fyrrverandi trymbils Led Zeppelin og varamaður hans á tónleikum sveitarinnar í London 2007, segir að það sé aldrei hægt að segja aldrei hvað varðar fleiri tónleika hjá sveitinni. Meira

Umræðan

31. desember 2011 | Aðsent efni | 791 orð | 2 myndir

Harpa er strax orðin hluti af þjóðarsálinni

Eftir Pétur J. Eiríksson og Þórunni Sigurðardóttur: "Harpa gjörbreytir ekki aðeins aðstöðu til að flytja eða njóta tónlistar heldur verður framlag hennar til hagkerfisins meira en flesta grunaði." Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Lævís leikur

Eftir Brynjar Níelsson: "Öll þessi umræða um sök sakborninga og vangetu dómara hefur þann eina tilgang að skapa óeðlilegan þrýsting á dómstóla." Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 1977 orð | 62 myndir

Umræðan á árinu

10. júní | Ásta S. Helgadóttir Þriðjungur umsókna afgreiddur Frá því embætti umboðsmanns skuldara var komið á fót í ágúst á síðasta ári hafa 950 umsóknir um greiðsluaðlögun verið afgreiddar. 10. Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 1526 orð | 55 myndir

Umræðan á árinu

31. október | Elvar Árni Lund Gegnsæ stjórnsýsla? Svo virðist sem þetta árið hafi komið skipun frá umhverfisráðuneytinu um hvaða niðurstöðu UST og NÍ hafi átt að komast að. 1. Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 1394 orð | 50 myndir

Umræðan á árinu

5. september | Gísli Sigurðsson Virkjun útrýmir göngufiskum í Þjórsá Óskhyggja Landsvirkjunar um að við Urriðafoss séu kjöraðstæður til að láta seiðafleytur bjarga seiðunum á ekki við nein rök eða rannsóknir að styðjast. 6. Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 1485 orð | 46 myndir

Umræðan á árinu

7. apríl | Hörður Einarsson Icesave og varnaraðgerðir Íslands Neyðarlögin ein og sér dugðu auðvitað engan veginn til þess að draga úr því neyðarástandi, sem var að skapast á Íslandi eftir hrun bankanna. 7. apríl | Magnús L. Meira
31. desember 2011 | Aðsent efni | 1889 orð | 60 myndir

Umræðan á árinu

3. janúar | Hjörleifur Guttormsson Rýnt í landslag stjórnmálanna í ársbyrjun Vinstri grænir sem komu óspjallaðir frá hruninu og gerðust burðarás í ríkisstjórn fyrir tveimur árum Meira
31. desember 2011 | Velvakandi | 128 orð

Velvakandi

Strætó bregst yfir hátíðirnar Mér finnst það svei mér þá skjóta skökku við að um leið og fólk er hvatt til að nota almenningssamgöngutæki meira, þá hefur þjónustan lítið batnað. Meira

Minningargreinar

31. desember 2011 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Erlingur Ingvason

Erlingur Ingvason fæddist á Helluvaði á Rangárvöllum 28. janúar 1952. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. desember 2011. Útför Erlings fór fram frá Háteigskirkju 21. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2011 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Gísladóttir

Helga Gísladóttir fæddist í Lambhaga á Rangárvöllum 28. desember 1915. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 24. júní 2011. Útför Helgu fór fram í kyrrþey frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 8. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2011 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Laufey Sigurjónsdóttir

Laufey Sigurjónsdóttir fæddist á Norðfirði 31. desember 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 23. desember 2011. Foreldrar hennar voru Sigurjón Magnússon, f. 8. nóvember 1889, d. 28. apríl 1944, og Magnea Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2011 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson var fæddur 18. mars 1952. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 12. desember 2011. Kjörforeldrar Stefáns voru hjónin Jón Ragnar Finnbogason, látinn, og Júnía Sumarrós Stefánsdóttir, látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 36 orð | 1 mynd

Akrar Consult

Ívar Guðjónsson, Baldvin Valtýsson og Smári Rúnar Þorvaldsson stofnuðu nýlega félagið Akrar Consult slf. til að ástunda ráðgjafastörf. Að sögn Ívars er félagið stofnað vegna fyrirhugaðra verkefna. Um rekstrarform utan um smá verkefni sé að... Meira
31. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 30 orð | 1 mynd

Forstjóri Ríkiskaupa til næstu fimm ára

Fjármálaráðherra hefur skipað Halldór Ó. Sigurðsson til að gegna embætti forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára frá 1. janúar 2012. Hann hefur gegnt stöðu deildarstjóra innkaupadeildar hjá Landspítala háskólasjúkrahúsi frá... Meira
31. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Landsvirkjun fær lán

Landsvirkjun skrifaði í gær undir sambankalán í íslenskum krónum til þriggja ára að fjárhæð 10,5 milljarðar króna. Sambankalánið er viðbót við annað sambankalán sem tilkynnt var um 27. Meira
31. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 2 myndir

Lítil eftirsjá að árinu á hlutabréfamörkuðum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Fjárfestar á hlutabréfamörkuðum hafa ekki haft mörg tilefni til að fagna á árinu sem nú er að líða. Meira
31. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 271 orð

Tilboðum í Sparisjóð Norðfjarðar hafnað

Stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar tók þá ákvörðun í gær í samráði við stærstu eigendur hans, sem eru ríkið, Fjarðabyggð og Samvinnufélag útgerðarmanna (SÚN), að hafna öllum tilboðum sem bárust í allt stofnfé sjóðsins sem auglýst hafði verið til sölu í opnu... Meira

Daglegt líf

31. desember 2011 | Daglegt líf | 205 orð | 4 myndir

Áramót í fjólubláum draumi

Þá er kominn gamlársdagur og í kvöld kveðjum við gamla árið með þakklæti og von um að við taki nýtt og enn betra ár. Í kvöld fagna margir í faðmi vina og ættingja, borða góðan mat og eiga ánægjulega samverustund. Meira
31. desember 2011 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...brennið og skjótið

Allir sem vettlingi geta valdið ættu að skunda út í kvöld og taka þátt í þeim góða og skemmtilega sið að brenna gamla árið burt með því að kveikja stórt bál og syngja Nú árið er liðið í aldanna skaut. Meira
31. desember 2011 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Dásamlegar handgerðar grímur

Áramót eru tími grímanna og glensins og þá er nú tilvalið að skemmta sér við að skoða síðuna maskitalia.com. Þar eru gríðarlega gott úrval handgerðra ítalskra gríma sem eru hver annarri flottari, enda hefðin forn og sterk þar í landi. Meira
31. desember 2011 | Daglegt líf | 405 orð | 3 myndir

Drullumallað og tvistað

Mikilvægt er að njóta líðandi stundar og hversdagsins. Ólöf Haraldsdóttir gefur fólki ýmsar skemmtilegar hugmyndir að því hvernig lífga megi upp á lífið með litlum hlutum í bók sinni Í dag. Bókina handskrifaði Ólöf og myndskreytti. Meira

Fastir þættir

31. desember 2011 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

65 og 60 ára

Hafdís Olga Emilsdóttir verður sextíu og fimm ára á morgun, 1. janúar, og systir hennar, Brenda Darlene Pretlove, verður sextug 15. janúar. Í tilefni þess verða þær með kaffi á Kleppsvegi 64 (kaffisal hjúkrunarheimilisins Skjóls) milli kl. Meira
31. desember 2011 | Í dag | 278 orð

Allir flytja álfar sig áramótin við

Hannes S. Blöndal (1863-1932) skáld var blaðamaður vestanhafs um skeið en vann síðast við Landsbankann eftir að hann sneri aftur heim. Meira
31. desember 2011 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bútaspil. A-AV. Norður &spade;KD &heart;KD ⋄D1082 &klubs;KDG76 Vestur Austur &spade;G9874 &spade;Á53 &heart;Á964 &heart;108732 ⋄K96 ⋄G43 &klubs;Á &klubs;95 Suður &spade;1062 &heart;G5 ⋄Á75 &klubs;108432 Suður spilar 3&klubs;. Meira
31. desember 2011 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Á nýársdag eiga hjónin Kristín Sturludóttir og Guðbjörn Björnsson, Sléttuvegi 13, Reykjavík sexttíu ára... Meira
31. desember 2011 | Í dag | 332 orð

Falslaus kaup

Eftir fall íslensku bankanna er margt talað um nauðsynlega siðbót í viðskiptum. En hvert er siðferði viðskipta? Vel var komið orðum að því fyrir röskum átta hundruð árum í Árna sögu biskups (45. Meira
31. desember 2011 | Fastir þættir | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. desember rennur út á hádegi 5. janúar. Meira
31. desember 2011 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Messur um áramót

ORÐ DAGSINS: Flóttinn til Egyptalands. Meira
31. desember 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
31. desember 2011 | Fastir þættir | 194 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 c5 2. g3 Rc6 3. c4 g6 4. Bg2 Bg7 5. O-O Rh6 6. Rc3 Rf5 7. e3 O-O 8. a3 b6 9. Hb1 Bb7 10. b4 Hb8 11. Dc2 d6 12. Re2 Dc7 13. Bb2 Re5 14. Rxe5 dxe5 15. Bxb7 Hxb7 16. f4 exf4 17. Bxg7 Kxg7 18. Dc3+ Kg8 19. Rxf4 e6 20. d4 cxd4 21. exd4 b5 22. Meira
31. desember 2011 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Skotið upp honum til heiðurs

Rúnar Róbertsson, útvarpsmaður á Bylgjunni, er 45 ára gamall í dag, gamlársdag. Hann segir ekki standa til að halda sérstaklega upp á það enda sé ekki hlaupið að því að troða stóru afmælispartíi inn á milli jólaboða þegar fólk sé komið með fjölskyldu. Meira
31. desember 2011 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja varð um og ó að lenda í snjóbylnum og látunum sem urðu í Reykjavík á fimmtudagsmorgni og svo aftur á föstudaginn. Hann er óvanur svona sköflum og er ekki með nógu gott bak til að vera sífellt að ýta bílum. Meira
31. desember 2011 | Í dag | 65 orð

Þetta gerðist...

31. desember 1791 Skólapiltar í Hólavallaskóla í Reykjavík héldu áramótabrennu, þá fyrstu sem skráðar sögur fara af hér á landi. 31. desember 1935 Vilhjálmur Þ. Gíslason, síðar útvarpsstjóri, flutti annál ársins í fyrsta sinn í Útvarpinu. Meira

Íþróttir

31. desember 2011 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

AG kom sér í góða stöðu

AG Köbenhavn styrkti stöðu sína í toppsæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið bar sigurorð af Kolding, 28:20, í uppgjöri efstu liðanna í deildinni. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Ancelotti ekki lengur atvinnulaus

Ítalinn Carlo Ancelotti er ekki lengur atvinnulaus en þessi fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea skrifaði í gær undir tveggja og hálfs árs samning við franska liðið Paris Saint-Germain, sem trónir á toppi deildarinnar. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Crosby ekki meira með?

Svo virðist sem höfuðhöggið sem kanadíska íshokkístjarnan Sidney Crosby fékk í janúar muni draga frekari dilk á eftir sér. Crosby snéri aftur á ísinn á dögunum en er nú kominn á sjúkralistann á ný og mun líklega ekki leika á næstunni. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Danmörk AG Köbenhavn – Kolding 28:20 • Guðjón Valur...

Danmörk AG Köbenhavn – Kolding 28:20 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 fyrir AG Köbenhavn og Arnór Atlason 3. Snorri Steinn Guðjónsson og Ólafur Stefánsson léku einnig með AG. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

England A-DEILD: Liverpool – Newcastle 3:1 Craig Bellamy 30., 67...

England A-DEILD: Liverpool – Newcastle 3:1 Craig Bellamy 30., 67., Steven Gerrard 78. - Daniel Agger 25. (sjálfsm.) Staðan: Man. City 18143153:1545 Man. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 684 orð | 3 myndir

Fagnaði á McDonalds

Tímavélin Kristján Jónsson kris@mbl.is Í tímavél íþróttablaðsins verður að þessu sinni farið tuttugu ár aftur í tímann til Indianapolis í Bandaríkjunum. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Ferguson: Tottenham spilar besta fótboltann

Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni nú um áramótin en tvær umferðir eru á dagskrá. 19. umferðin hófst í gær með leik Liverpool og Newcastle, í dag fara fram sjö leikir og tveir á morgun. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafnhildur Lúthersdóttir , sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, og Eyjólfur Þorsteinsson , hestaíþróttamaður úr Sörla, voru í fyrrakvöld krýnd íþróttamenn Hafnarfjarðar en þetta er í 25. sinn sem Hafnarfjarðarbær stendur fyrir valinu. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Per Carlén var í gærmorgun sagt upp starfi sínu sem þjálfari þýska meistaraliðsins í handknattleik, HSV Hamburg. Carlén tók við þjálfun liðsins í sumar af Martin Schwalb þegar hann tók við sem framkvæmdastjóri félagsins. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 732 orð | 2 myndir

Fór í flugsund fyrir tilviljun

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen vakti athygli fyrir vasklega framgöngu í sundlauginni á árinu og er nú handhafi Íslandsmeta bæði í 50 og 100 metra flugsundi. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 36. sinn í dag og verður ræst...

Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 36. sinn í dag og verður ræst stundvíslega klukkan 12 á Sæbrautinni fyrir utan tónlistahúsið Hörpuna. Til að tryggja öryggi hlauparanna var ákveðið að flytja hlaupaleiðina. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 238 orð

Haraldur aftur í raðir Keflvíkinga

Keflvíkingar fengu góðan liðstyrk í fótboltanum í gær en þá gekk varnarmaðurinn sterki, Haraldur Freyr Guðmundsson, til liðs við Suðurnesjaliðið á nýjan leik. Haraldur skrifaði undir tveggja ára samning og er samningsbundinn liðinu til ársloka 2013. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Kóngurinn á Old Trafford

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag. Hann á afmæli hann Ferguson, hann á afmæli í dag. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Orlando – New Jersey 94:78...

NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Orlando – New Jersey 94:78 Oklahoma City – Dallas 104:102 Portland – Denver 111:102 Houston – San Antonio 105:85 Sacramento – Chicago 98:108 LA Lakers – New York... Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 936 orð | 2 myndir

Stefnt á að gera Kristiansund að handboltabæ

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Segja má að okkur hafi gengið vonum framar það sem af er keppnistímabili,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari hjá norska handknattleiksliðinu Kristiansund. Meira
31. desember 2011 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Steven Gerrard hæstánægður

Liverpool skaust upp að hlið Chelsea í 4.-5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sannfærandi 3:1 sigur gegn Newcastle á Anfield í gærkvöldi. Meira

Ýmis aukablöð

31. desember 2011 | Blaðaukar | 578 orð | 3 myndir

Aðþrengdur almenningur gengur á eignir sínar

Innlent Karl Blöndal kbl@mbl.is Enn er staðan sú rúmum þremur árum eftir hrun að fjöldi Íslendinga nær ekki endum saman og þó hafa útgjöld heimila að meðaltali dregist saman um 17 af hundraði á undanförnum tveimur árum. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Anna Þorvaldsdóttir - Rhízoma

Það hefur verið forvitnilegt að fylgjast með tónskáldinu Önnu Þorvaldsdóttur á síðustu árum og því hvernig tónsmíðar hennar hafa þróast. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 303 orð | 3 myndir

Arabíska vorið varð fjórum einvöldum að falli

Arabíska vorið svonefnda hófst í janúar og varð til þess að fjórir einræðisherrar í Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum hrökkluðust frá völdum. Mótmælaaldan hófst í Túnis og varð fyrst til þess að forseti landsins, Zine El Abidine Ben Ali, flúði þaðan 14. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 473 orð | 6 myndir

Barnagetraun

1 Kvikmyndin Algjör Sveppi og töfraskápurinn var frumsýnd í haust. Hvað heitir vinkona þeirra Sveppa og Villa í myndinni? &hsquare; a) Auður &hsquare; b) Ilmur &hsquare; c) Heiður &hsquare; d) Gerður 2 Hvað heitir sigursveit Músíktilrauna 2011? Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 378 orð | 1 mynd

„Framtíðin er í okkar höndum“

„Okkur líður í raun og veru ágætlega. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 744 orð | 3 myndir

„Syngjum lag, spilum spil... þá er gott að vera til“

Tónlist Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Árið er liðið og allt það og gott að líta aðeins yfir síðustu tólf mánuði og sjá hvort einhverju markverðu hafi nú ekki skolað til okkar tónlistarunnendanna. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 690 orð | 3 myndir

Beðið eftir innspýtingu en einkaneysla dregur vagninn

Efnahagslíf Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Í upphafi ársins sem nú er að líða, birtist frétt í Morgunblaðinu af fundi ríkisstjórnarinnar með forystumönnum atvinnulífsins, sem voru að hefja undirbúning að gerð kjarasamninga. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 102 orð | 1 mynd

Bill Callahan - Apocalypse

Bill Callahan er hættur að kalla sig Smog, en hann er ekki hættur að semja frábær lög eins og heyra má á Apocalypse . Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Bin Laden felldur

Osama bin Laden, leiðtogi al-Qaeda, beið bana í árás bandarískrar sérsveitar á fylgsni hans í bænum Abottabad í Pakistan 2. maí. Þar með lauk tíu ára leit að honum. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Björk - Biophilia

Björk Guðmundsdóttir ruddi brautir sem forðum, beitti tækni til að sýna fram á að hún getur verið brú á milli manns og náttúru. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 1026 orð | 4 myndir

Brjóst bönuðu slöngu

Blaðamaður kom út úr skápnum, flutningabílstjóri blés upp eins og blaðra, kona reyndi að smygla bónda sínum úr fangelsi og maður hnerraði byssukúlu. Enginn hörgull var á furðufréttum á því herrans ári 2011. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd

Dauði Kims Jong-Ils vakti ugg í grannríkjunum

Tilkynnt var í Norður-Kóreu 19. desember að Kim Jong-il, leiðtogi landsins, hefði dáið tveimur dögum áður vegna „gríðarlegs vinnuálags“. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 91 orð | 1 mynd

Drake - Take Care

Í fyrsta laginu er tónninn gefinn - hér verður sögð saga manns sem sífellt tekur rangar ákvarðanir í ástarmálum, leitar að ástinni á strípubúllum, dettur í það á stefnumótum og heldur framhjá við fyrsta tækifæri. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Einar Scheving - Land míns föður

Einar Scheving stimplaði sig rækilega inn í íslenskt tónlistarlíf með frábærri plötu 2007, Cycles. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Einn áfanga frá stórmeistaratitli

„Ég fékk stórmeistaraáfanga á Evrópumótinu og vegna þess að ég fékk hann þar þá gildir hann eiginlega sem tveir áfangar,“ segir Hjörvar Steinn Grétarsson, 18 ára skákíþróttamaður, sem tryggði sér tvo stórmeistaraáfanga á Evrópumóti landsliða... Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 344 orð | 1 mynd

Fimm daga flugeldasýning

Stærsta flugeldasýning ársins hjá Rakel Björnsdóttur verður ekki á gamlárskvöld í ár heldur var hún í Frankfurt í haust. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 168 orð | 2 myndir

Fjórar ríkisstjórnir féllu í umróti á evrusvæðinu

Mikið umrót var í Evrópusambandinu á árinu vegna skuldavanda evruríkja. Leiðtogar evrulandanna sautján samþykktu á fundi Evrópusambandsins í Brussel 9. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

FM Belfast - Don't Want to Sleep

Fyrsta plata FM Belfast hjlómaði nánast sem safnskífa bestu laga, svo oft var maður búinn að heyra lögin á tónleikum og svo höfðu þau slípast í meðförum sveitarinnar. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Freddie Gibbs - Fuckin' Wit' Fred

Freddie Gibbs hefur verið iðinn við útgáfu en á þó enn eftir að senda frá sér eiginlega breiðskífu. Sú plata sem ratar hér inn á lista er lagasafn sem Dj Roc tók saman og dreift hefur verið frítt, níunda slíkt lagsafn sem "kemur út" með Gibbs. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 1371 orð | 5 myndir

Fullorðinsgetraun

1 Um hálf milljón erlendra ferðamanna kom til Íslands á árinu, 20% fleiri en í fyrra. Frá hvaða heimshluta fjölgaði þeim mest? a) Norðurlöndum. b) Austur-Asíu. c) Norður-Ameríku. d) Suður-Evrópu. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Gosling keyrði Hollywood af stað

Það er örugglega enginn Hollywood-leikari að lesa þetta svo ég segi það bara. Árið 2011 var ár Ryans Goslings. Leikarinn ungi fæddist í London árið 1980 en ólst upp í Kanada. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Ham - Svik, harmur og dauði

Hljómsveitin Ham sneri aftur og það var eins og hún hefði aldrei farið neitt, hljómaði eins og Ham-liðar hefðu verið að árin öll, sífellt að pæla, semja og spila því Svik harmur og dauði er glænýtt stuð, ekki meira af því sama, og sum laganna límast... Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 928 orð | 1 mynd

Hefur þjóðin horfzt í augu við sjálfa sig?

Fátt er erfiðara fyrir einstaklinga en að horfast í augu við sjálfa sig. Stundum tekur það fólk nánast alla ævi að ná þeim áfanga á þroskaferli sínum. Hið sama á við um þjóðir. Þær geta átt mjög erfitt með að takast á við það sársaukafulla ferli. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Ég - Ímynd fíflsins

Það er aldrei of oft sagt: Ég er frábær. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 529 orð | 1 mynd

Horfði á eftir bílnum fram af kletti

Gunnar Torfi Benediktsson frá Akureyri lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í október þegar hann neyddist til þess að aka út af Grenivíkurvegi vegna þess að bíll kom á móti honum á öfugum vegarhelmingi. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup í London

Talið er að um milljón manns hafi safnast saman við götur í nágrenni Westminster Abbey-kirkjunnar í London 29. apríl þegar Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton gengu í hjónaband. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 653 orð | 3 myndir

Konunglegt brúðkaup, stjörnuhrap og sykurvíma

Lífsstíll María Ólafsdóttir maria@mbl.is Ég drakk allt sem að mér var rétt og var í fötunum sem ég keypti mér 2007,“ einmitt þetta sem skrifað var í léttum dúr við Fésbókarstatus hjá mér nýverið tel ég ramma ágætlega inn árið 2011. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Lay Low - Brostinn strengur

Það er merkilegt í sjálfu sér hvað Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir hefur verið lengi að, ekki eldri en hún er, en enn merkilegra hversu vel það fór henni að breyta um stíl og stefnu. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Liturgy - Aesthethica

Frammistaða Liturgy á Iceland Airwaves í haust verður lengi í minnum höfð - svartmálmskeyrsla án farða og furðufata, bara grimmdrokk, vísindaleg nákvæmni í frasauppröðun og hraðaskiptingum. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 511 orð | 1 mynd

Menn sluppu mikið til með skrekkinn

Annað árið í röð máttu Íslendingar þola eldgos með tilheyrandi öskufalli í byggð. Eldstöðin í Grímsvötnum sýndi klærnar í maí og ösku rigndi yfir stóran hluta landsins, allt frá Eyjafjarðarsveit til Reykjaness og Reykjavíkur. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 643 orð | 1 mynd

Mikill stuðningur frá ókunnugu fólki

„Þegar ég hugsa til baka þá eru nokkur atriði sem standa upp úr. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Mugison - Haglél

Mugison er tónlistarmaður ársins og fáir listamenn hafa heillað þjóðina ein rækilega upp úr skónum á síðustu áratugum. Haglél er ekki bara mögnuð metsöluplata heldur líka frábær bræðingur af blúsuðu rokki, þjóðlagastemmningu og hreinræktuðum rudda. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Norðmenn harmi slegnir

Mikill harmur var kveðinn að Norðmönnum 22. júlí þegar 32 ára fjöldamorðingi varð alls 77 manns að bana í Ósló og Útey. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 711 orð | 3 myndir

Nú þarf að stokka spilin upp á nýtt og gefa rétt

Íþróttir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir nokkrum árum kom þýskur blaðamaður hingað til lands til þess að viða að sér efni í grein um íþróttir á Íslandi. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 677 orð | 3 myndir

Óvænt asahláka í frosnum stjórnmálaheimi arabaþjóða

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ár umbyltinganna og óvissunnar miklu er á enda og fátt bendir til þess að nýja árið verði með rólegra yfirbragði. Hvarvetna kraumar undir niðri. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 38 orð | 1 mynd

Plötur ársins 2011

Netið færði okkur frelsi og um leið fjölbreytni; það hefur aldrei verið auðveldara að finna sér forvitnilega tónlist til að kaupa og njóta eins og sjá má á þeim plötum sem Árni Matthíasson nefnir sem plötur ársins 2011. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Ragga Gröndal - Astrocat Lullaby

Ragnheiður Gröndal hefur fetað brautina frá djass í balkansveiflu í þjóðlagatilraunir og er nú komin í framúrstefnulegt popp. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 641 orð | 1 mynd

Sá skrúfuna koma alla upp úr hafinu

„Aðstæður voru eins slæmar fyrir hífingu í svona skip og þær geta orðið. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 100 orð | 3 myndir

Síðir kjólar, leðurleggings og fjaðrir

Tískan fer í hringi. Það hefur verið sannað oftar en einu sinni. Í ár urðu maxi-kjólarnir síðu mjög vinsælir svo og fjöðrum búnir skartgripir. Þannig teygði tískan í ár sig dálítið aftur til sjöunda áratugarins. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 714 orð | 3 myndir

Skipið að sökkva og allir í bátana – en eru þeir til?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Kreppunni lauk á árinu – eða það héldu margir að myndi gerast, nú biði okkar allra betri tíð með blóm í haga. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 641 orð | 2 myndir

Skýtur atvinnuleysið rótum?

Innlent Pétur Blöndal pebl@mbl.is Því miður eru allar línur enn uppteknar. Símtölum verður svarað í réttri röð.“ Þannighljóðar vinaleg kvenmannsrödd á símsvara Vinnumálastofnunar í árslok. Síðan tekur við lö-öng bið. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Sóley - We Sink

Með ánægjulegustu útgáfum síðasta árs var sex laga plata Sóleyjar Stefánsdóttur, Theater Island. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Stjörnuspá fyrir árið 2012

Hrúturinn 20. mars til 20. apríl Árið sem er að líða var ekki auðvelt þeim sem fæddir eru snemma í hrútsmerkinu (21. til 31. mars). Áskoranirnar létu ekki á sér standa en hrúturinn lét ekki deigan síga. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

St. Vincent – Strange Mercy

Heimsókn Sufjan Stevens hingað til lands fyrir nokkrum árum er meðal annars minnisstæð fyrir það þá heyrðu Íslendingar fyrst í tónlistarkonunni Annie Erin Clark sem notar listamannsnafnið St. Vincent. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

The Field - Looping State Of Mind

Það er líka kúnst að segja það sama aftur og aftur, að nota sömu laglínuna, sömu lykkjuna í það óendanlega líkt og sænski tónlistarmaðurinn Axel Willner gerir þegar hann setur saman músík undir nafninu The Field. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 85 orð | 1 mynd

Tim Hecker - Ravedeath, 1972

Óhljóð eru vandmeðfarin og ekki nema örfáir listamenn sem ná að gera úr þeim eftirminnilegar tónlist. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 656 orð | 3 myndir

Tónahöll, útrás bókmennta og listasaga – loksins

Menning Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Um 20.000 fórust í jarðskjálfta í Japan

Talið er að um 20.000 manns hafi farist af völdum landskjálfta og flóðbylgju í norðaustanverðu Japan 11. mars. Nær hálf milljón manna missti heimili sín af völdum skjálftans sem mældist 9 stig. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 208 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Án öflugs sjávarútvegs værum við ekki sjálfstæð þjóð.“ Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands í ávarpi í hófi Samherja á Akureyri. „Ég er búinn að ýta tíu í bílum í dag. Nei, níu, einum ýtti ég tvisvar. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 1435 orð | 6 myndir

Unglingagetraun

1 Hringvegurinn fór í sundur í rúma viku í jökulhlaupi að morgni 9. júlí í sumar. Í hvaða á varð hlaupið? Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 376 orð | 1 mynd

Vinnum að sameiginlegri lausn mála

„Þetta var fyrst og fremst mjög góð reynsla, mikill lærdómur fyrir mig og ég sá hversu mikla vinnu ráðamenn leggja á sig,“ segir Amal Tamimi en hún var fyrsta konan af erlendum uppruna til þess að taka sæti á Alþingi. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 579 orð | 1 mynd

Vonbrigði að sjá ekki meiri breytingar

„Það er ekki nokkur vafi á að það eru störfin fyrir stjórnlagaráð sem standa upp úr á árinu,“ segir Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar sem var einnig formaður stjórnlagaráðs fyrr á árinu. Meira
31. desember 2011 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Wild Beasts – Smother

Það fyrsta sem menn falla fyrir er stórbrotin söngrödd Haydens Thorpes og þar næst heillast þeir líklega af magnaðri rödd Toms Flemings enda eru þeir besta söngpar Bretlands nú um stundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.