Greinar laugardaginn 7. janúar 2012

Fréttir

7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

2011 var mesta samdráttarárið í umferðinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umferð á 16 völdum talningarstöðum Vegagerðarinnar á hringveginum dróst saman um 5,3 prósent í fyrra 2011 miðað við árið 2010. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Allar góðar vættir vaka yfir skólanum

Það var mikið um dýrðir í hádeginu í Grafarvogi í gær en þá fór fram vígsla nýs skóla, Vættaskóla – sameinaðs grunnskóla Borgaskóla og Engjaskóla. Blöðrum var sleppt og skotið upp flugeldum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Artic Yggdrasil í Norræna húsinu

Norræna húsið á von á góðum gestum 21. janúar nk. Þá verða haldnir fyrstu tónleikar Artic Yggdrasil á árinu hér á Íslandi. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 977 orð | 4 myndir

Atvinnugreinar þróist í sátt

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekin eru frá svæði fyrir vaxandi fiskeldi, kræklingarækt, ferðaþjónustu og kalkþörunganám við gerð nýtingaráætlunar fyrir Arnarfjörð. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Baldur Ingólfsson

Baldur Ingólfsson, fv. menntaskólakennari, þýðandi og námsbókahöfundur, lést að morgni fimmtudagsins 5. janúar, á 92. aldursári. Hann var fæddur 6. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 1175 orð | 3 myndir

„Ég var algjörlega grandalaus,“ segir lýtalæknir

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Það kom mér algjörlega á óvart þegar þetta kom upp. Ég hef notað PIP-fyllingarnar langmest og satt að segja hafa þær reynst mér mjög vel alla tíð. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Björt framtíð er nafn nýja flokksins

Björt framtíð – BF – er nafn á nýjum stjórnmálaflokki, sem Guðmundur Steingrímsson og Besti flokkurinn ásamt einstaklingum um land allt hafa unnið að því undanfarið að stofna. Efnt var til nafnasamkeppni. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Bolvískir garpar við stýrið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vinnustaður með aðeins um 40 starfsmenn samanlagt sem skilaði þjóðarbúinu nærri 4.500 milljónum króna á árinu 2011. Þannig má lýsa uppsjávarskipi Samherja, Vilhelm Þorsteinssyni EA-11. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Chevrolet Spark vinsælastur

Chevrolet Spark var vinsælasti bíllinn á meðal almennra kaupenda í fyrra og seldust 148 bílar af þeirri tegund og gerð. Með almennum kaupendum eru átt við aðra kaupendur bíla en bílaleigur. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Deilt um skipulag vegna deiliskipulags

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Sveitarstjórn Bláskógabyggðar og Skipulagsstofnun eru ekki á eitt sáttar um það hvort rétt hafi verið staðið að gerð deiliskipulags vegna Skálholts fyrir um fimmtán árum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 1165 orð | 3 myndir

Dæmd fyrir ummæli á fréttavefsíðu og Facebook

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í fyrradag féll dómur í svokölluðu Aratúnsmáli þar sem tekist var á um hvort ummæli sem skrifuð voru við fréttaflutning dv.is um fjölskyldu í Garðabæ væru ærumeiðandi. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Egmotmaeli.is

Undirskriftasöfnun er hafin á vefnum egmotmaeli.is vegna niðurskurðar í heilbrigðismálum. Þar er mótmælt niðurskurði á sama tíma og unnið er að undirbúningi hátæknisjúkrahúss í Reykjavík. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eytt með dínamíti og plastsprengiefni

Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar (LHG) eyddi í gær tundurdufli úr síðari heimsstyrjöldinni við Selfljótsós á sunnanverðum Héraðssandi. LHG var tilkynnt um duflið í fyrradag. Meira
7. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð

Fer að förlast eftir fertugt

Viðamikil bresk rannsókn bendir til þess að andlegri getu manna taki að hraka eftir 45 ára aldur, mun fyrr en margir hafa talið. Rannsóknin náði til yfir 7. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fischer átti 475 milljónir

Egill Ólafsson egol@mbl.is Skiptum á dánarbúi Bobbys Fischers, fyrrverandi heimsmeistara í skák, er lokið. Eignir búsins reyndust vera 475 milljónir króna. Meira
7. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Fjöldamorð og hörmungar í Suður-Súdan

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Embættismenn Sameinuðu þjóðanna sögðust í gær vera að hefja umfangsmiklar neyðaraðgerðir til að hjálpa um 50. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fleiri beinbrot í hálku og miklum snjóþunga

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Árstíðarbundna fjölgun beinbrota sem tilkomin eru vegna hálkuslysa mátti merkja í ár eins og þau fyrri. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fleiri landsmenn í liðskipti

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þó að stóru sjúkrahúsunum sé gert að skera niður í sinni þjónustu hefur gerviliðaaðgerðum vegna hnjá- og mjaðmaliða fjölgað á síðustu árum. Alls voru 1. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 253 orð

Fyrsti alvarlegi brotsjórinn

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Uppgjör er hafið innan Samfylkingarinnar og urgur í flokksmönnum eftir atburðarás síðustu daga, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Sunnudagsmogganum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Gengið gegn samþykkt

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðildarferlið að Evrópusambandinu er að fara í þann farveg að Íslendingar munu gefa alvarlega eftir og miklu meira en samþykkt Alþingis heimilar. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hlunnindakort látið duga

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
7. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 188 orð

Hringdi fjöldamorðinginn?

Verjendur norska fjöldamorðingjans, sem varð 77 manns að bana 22. júlí, hafa óskað eftir því að lögreglan rannsaki hvort hann hafi hringt í skiptiborð norska stjórnarráðsins í mars á liðnu ári og hótað að myrða ungliða Verkamannaflokksins. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 2491 orð | 2 myndir

Hringekjan snýst hraðar og hraðar

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grunngildin í pólitískri baráttu eru Jóni Bjarnasyni ofar í huga en ráðherrastóllinn, sem hann stóð upp úr á gamlársdag. Hann óar við þeirri vegferð sem hann segir ríkisstjórnina vera á inn í Evrópusambandið. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Jólin kvödd á brennu

Það stóð ekki á Grafarvogsbúum að flykkjast á þrettándagleði, þrátt fyrir hlákuveður og rigningarsudda, og fóru jafnt börn sem fullorðnir blysför að brennustæði bæjarins. Meira
7. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Kínverjar undirbúa nýárshátíð

Stúlka í almenningsgarði í Henan-héraði í Kína virðir fyrir sér ljóskeraskreytingu sem gerð var í tilefni af kínverska nýárinu sem gengur í garð 23. janúar. Ár drekans tekur þá við af ári kanínunnar. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Kosta breytingar á líknardeildinni

Oddfellowreglan á Íslandi hefur tekið að sér að framkvæma og kosta nauðsynlegar breytingar á líknardeildinni í Kópavogi en til stendur að sameina starfsemi líknardeildarinnar á Landakoti og deildarinnar í Kópavogi. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Kristinn

Þrettándabrenna í Gufunesi Börnin kvöddu jólin með stjörnuljósum í gær og það styttist í... Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Lára einbeitir sér að fullu að tónlistinni

„Sagði upp sem framkvæmdastjóri Skífunnar til þess að sinna listinni. Ætli ég sé komin með rugluna?“ Svo mælir tónlistarkonan Lára Rúnars á fésbókarsíðu sinni. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Loðna fryst og brædd

Loðnuvinnsla var að hefjast hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað (SVN) í gær. Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri SVN, sagði í gærkvöldi að um 3.500 tonn af loðnu væru þá komin á land. Hann sagði að loðnan væri blönduð og einhver áta í henni. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mjög lítil ávöxtun á innlánsreikningum

Raunávöxtun á óverðtryggðum innlánsreikningum var almennt neikvæð á síðasta ári. Verðbólga er núna 5,3% en vextir á óverðtryggðum reikningum ná yfirleitt ekki 4%. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð

Nasa verður rifinn í sumar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skemmtistaðurinn Nasa við Austurvöll verður rifinn hinn 1. júní í sumar. Eigandi hússins tilkynnti Ingibjörgu Örlygsdóttur, sem rekið hefur staðinn, þetta bréfleiðis í gær en hann hyggst reisa hótel á reitnum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Nettó opnar verslun á Selfossi í vor

Verslunarkeðjan Nettó mun opna nýja verslun að Austurvegi 42 á Selfossi í vor. Verslunarrýmið er um 1.000 fermetrar. Verslunin á Selfossi verður tíunda Nettó-verslunin á landinu. Búðin á Selfossi verður byggð upp með sama hætti og aðrar Nettó-verslanir. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 766 orð | 2 myndir

Notaði féð til að bjarga eigin húsi

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Björn Bragi Mikkaelsson, sem reif hús sitt á Álftanesi 17. Meira
7. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Obama kynnir áætlun um minni og sveigjanlegri her

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kynnt nýja landvarnaáætlun þar sem gert er ráð fyrir fækkun hermanna á næstu árum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Skákþing Reykjavíkur 2012 að hefjast

Á morgun, sunnudaginn 8. janúar, hefst Kornax-mótið 2012 - Skákþing Reykjavíkur. Þetta skákmót verður nú haldið í 81. sinn og er það nú öðru sinni haldið í samstarfi við Kornax ehf. hveitimyllu. Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Björn Þorfinnsson. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Skálmöld hrærir í nýja plötu

Skálmöld naut mikillar hylli á síðasta ári. Hún liggur nú undir feldi og raðar saman riffum fyrir næstu plötu sína samkvæmt fésbókarsetri sínu. Það verður Napalm Records í Austurríki sem gefur... Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skilningur á nauðsyn flugs á Krókinn

„Þetta var góður og jákvæður fundur og Ögmundur hefur fullan skilning á nauðsyn þessa flugs. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skóli fyrir þá sem vilja í hjálparstarf

Námskeið hjá ABC skólanum hefst 12. janúar nk. kl. 9. Skólinn er ætlaður fólki, 18 ára og eldra, sem vill kynna sér og taka virkan þátt í hjálparstarfi. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skúli Mogensen kaupir í Skýrr

Fjárfestingarfélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með um 5% hlut. Auk þess að fjárfesta í fyrirtækinu mun Skúli setjast í stjórn þess á næsta aðalfundi félagsins í febrúar. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Sum börn greiða vaxtaskatt

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Börn sem safna peningum inn á sparnaðarreikninga eru ekki skattlögð sem einstaklingar heldur eru skattlögð með foreldrum sínum. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Tillaga um lokun í skoðun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Útlitið gott í ferðaþjónustu

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Sigmundsson Uppsveitir Árnessýslu Þegar litið er til baka til síðasta árs kemur veðráttan fyrst upp í hugann. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Veggjöldin dugi ekki til

Veggjöld munu ekki standa undir kostnaði við gerð og rekstur Vaðlaheiðarganga miðað við núverandi forsendur og líklegt er að framkvæmdin verði mun dýrari en áætlanir gera ráð fyrir. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vilja 740 milljónir í flutninga

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins ákvað í gær að svara tilboði ríkisins frá 20. desember síðastliðnum, um fjárframlög vegna sjúkraflutninga, með gagntilboði. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þegar fengið rúmar þrjár milljónir kr.

Umfjöllun DV um svonefnt Aratúnsmál hefur dregið dilk á eftir sér fyrir þá sem hengdu meiðandi athugasemdir við fréttir miðilsins eða blogguðu um málið. Meira
7. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þórleif Sigurðardóttir

Þórleif Sigurðardóttir (Þóra) iðnrekandi lést föstudaginn 6. janúar síðastliðinn, 95 ára að aldri. Þóra, eins og vinir og vandamenn nefndu hana ætíð, fæddist 8. ágúst 1916 í Reykjavík og ólst upp á Laugavegi 30 með foreldrum sínum og systkinum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2012 | Leiðarar | 103 orð

Aukin hætta

Hagsmunir Íslands réðu því ekki að Jón Bjarnason var látinn víkja Meira
7. janúar 2012 | Staksteinar | 156 orð | 2 myndir

Með svona vini...

Þegar stjórnmálaforingi hefur lýst þrem sinnum eindrægnum stuðningi sínum við samherja sinn þá eru dagar hans yfirleitt taldir. Þetta segir frægt lögmál stjórnmálanna. En hver er þá staðan þegar engin stuðningsyfirlýsing fæst? Meira
7. janúar 2012 | Leiðarar | 487 orð

Óbreytt skattastefna

Samfylkingin staðfestir ánægju sína með skattastefnu Steingríms Meira

Menning

7. janúar 2012 | Bókmenntir | 394 orð | 2 myndir

Á flótta undan því besta í sjálfum sér

Sögur og ljóð eftir Elías Mar. Salka gefur út. Þorsteinn Antonsson tók saman. 303 bls. innb. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 429 orð | 2 myndir

Bæta við nýjum lögum á plötuna

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Hljómsveitin Of Monsters and Men, sem sló í gegn í fyrra svo um munaði, er þessa dagana í hljóðveri Stúdíó Sýrlands að taka upp þrjú ný lög fyrir alþjóðlegu útgáfuna af plötu sinni My Head is an Animal. Meira
7. janúar 2012 | Myndlist | 227 orð | 1 mynd

Eve Arnold látin

Bandaríski ljósmyndarinn Eve Arnold lést í vikunni, 99 ára gömul. Arnold var einn kunnasti ljósmyndari 20. aldar, fyrsta konan sem fékk inngöngu í Magnum-ljósmyndarahópinn eftir stofnun hans árið 1947. Meira
7. janúar 2012 | Menningarlíf | 194 orð | 1 mynd

Fræðst um síld í Víkinni

Næstkomandi miðvikudag verður haldið fræðslukvöld um síld í Víkinni. Íslenska vitafélagsið, félag um íslenska strandmenningu, stendur að fræðslukvöldini og hefur valið því yfirskriftina „Spegill fortíðar – silfur framtíðar“. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Gítarleikari Morrisseys með tónleika

Boz Boorer, gítarleikari Morrisseys, mun halda tónleika hérlendis 14. janúar næstkomandi á Bar 11. Boorer hefur verið helsti samverkamaður Morrisseys undanfarin tuttugu ár. Meira
7. janúar 2012 | Bókmenntir | 259 orð | 3 myndir

Háski og huldufólk

Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Mál og menning, 2011. 230 bls. Meira
7. janúar 2012 | Tónlist | 65 orð

Hinsegin kórinn syngur

Þrettándatónleikar Hinsegin kórsins verða haldnir í Norræna húsinu í dag og hefjast kl. 16.00. Kórinn var stofnaður sl. haust og hefur komið fram við ýmis tilefni, en þetta verða fyrstu sjálfstæðu tónleikar hans. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Jethro Tull flytur Thick as a Brick í Hörpu

Jethro Tull er væntanleg til Íslands á sumri komanda og flytur meistarastykki sitt, Thick as a Brick, í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 21. júní. Miðasala hefst í Hörpu og á midi.is 2. febrúar nk. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 724 orð | 5 myndir

Kiwanuka efnilegasta nýstirnið 2012

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Sálarsöngvarinn Michael Kiwanuka er efstur á lista BBC yfir hljóm ársins 2012 en markmið listans er að vekja athygli á efnilegustu nýstirnunum á umræddu tónlistarári. Meira
7. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Kjaftháttur á vellinum

Kjör íþróttamanns ársins var kynnt í beinni útsendingu í sjónvarpi. Heiðar Helguson vann og hann er sjálfsagt ágætur jafnvel þótt ég hafi aldrei séð neitt til hans. En ég fylgist heldur ekkert sérlega vel með íþróttum, nema þegar mikið drama er í gangi. Meira
7. janúar 2012 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

La bohème í Íslensku óperunni

La bohème verður vorverkefni Íslensku óperunnar. Þetta þekkta verk Giacomos Puccinis er ein vinsælasta ópera allra tíma. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 325 orð | 2 myndir

Svanur og Hundur í óskilum í Hörpu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Ein elsta lúðrasveit landsins, Lúðrasveitin Svanur, heldur tónleika í Hörpu á mánudaginn og í Hofi á Akureyri laugardaginn 14. janúar ásamt hljómsveitinni Hundi í óskilum. Meira
7. janúar 2012 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Helgu á pólsku

Náðst hafa samningar um að gefa bókina Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson út í Póllandi, en bókin kom út hér á landi fyrir ljólin 2010 og var vel tekið. Meira
7. janúar 2012 | Leiklist | 406 orð | 1 mynd

Svört kómedía sem kafar í heim karlmennsku og keppnisanda

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. janúar 2012 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Sýningu á verkum Ribauds lýkur

Nú um helgina lýkur sýningunni Marc Ribaud – Ljósmyndir í 50 á r í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ljósmyndasafnið er á Tryggvagötu 15, 6. hæð. Ribaud er einn kunnasti mannlífsljósmyndari Evrópu. Meira
7. janúar 2012 | Tónlist | 194 orð | 1 mynd

Tolkien hafnað vegna lélegrar frásagnartækni

Sænsku Nóbelsnefndinni fannst ekki koma til greina að enski rithöfundurinn J.R.R. Tolkien, höfundur þríleiksins um Hringadróttinssögu og Hobbitans , hlyti Nóbelsverðlaunin. Frásagnartækni hans og stílbrögð væru ekki nógu góð. Meira
7. janúar 2012 | Hönnun | 70 orð | 1 mynd

Uppboð á verkum eftir Guðmund

Fyrsta uppboð ársins á vefnum uppbod.is er hafið og stendur til 16. þessa mánaðar. Um er að ræða séruppboð til heiðurs Guðmundi frá Miðdal, en á því eru 38 keramíkverk eftir hann, meðal annars rjúpur, rostungar og fálkar. Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 342 orð | 2 myndir

Þvílík leiðindi

Leikstjóri: Paolo Sorrentiono Leikarar: Sean Penn, Frances McDormand, Judd Hirsch Meira
7. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Öllu snúið listavel á hvolf

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Ari Bragi Kárason þykir efnilegasti djassleikari landsins, var m.a. valinn bjartasta von íslenskrar tónlistar síðast þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent. Meira

Umræðan

7. janúar 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Borg á bandi ofstækismanna

Eftir Bergþór Ólason: "Ekkert haggar „mannréttindaráðinu“ eða borgaryfirvöldum. Þar dettur engum í hug að taka nokkurt minnsta mark á því þegar 90% landsmanna reynast ósammála þeim um það hvað sé mannréttindabrot og hvað ekki." Meira
7. janúar 2012 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Ég fann það sem vantaði í púsluspilið mitt

Eftir Hjördísi Árnadóttur: "Innhverf íhugun er aldagömul vedísk íhugunartækni frá Indlandi, einföld og náttúruleg, sem Maharishi Mahesh Yogi hefur innleitt á Vesturlöndum" Meira
7. janúar 2012 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Hlustum á Ögmund

Eftir Jón Gunnarsson: "Ummæli hans og annarra flokksforingja VG eru hræsni og sýna ekkert annað en fremur ógeðfelldar hliðar pólitísks samstarfs VG og Samfylkingarinnar." Meira
7. janúar 2012 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Kjarkmiklar konur

Ég er nýlega komin með kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Hvað á hún við? gæti einhver spurt núna. Meira
7. janúar 2012 | Velvakandi | 70 orð | 1 mynd

Velvakandi

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Ég var ein af mörgum sem keyptu miða í happdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra sem var auglýst mikið og var dregið 24. des. 2011 en ég hef ekki séð neina vinningaskrá í blöðunum ennþá. Meira
7. janúar 2012 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Þurfum við forseta?

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Í ljósi þeirrar litlu vinnu sem forseti innir af hendi er ekki nema von að maður spyrji sig hvort forsetaembættið sé ekki í raun þarflaust." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2012 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Bjarney Bjarnadóttir

Bjarney Bjarnadóttir fæddist á Siglufirði 28. ágúst 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 26. desember 2011. Foreldrar hennar voru Ólöf Þorláksdóttir, f. 20.6. 1889, d. 17.1. 1985 og Bjarni Guðmundsson, f. 20.7.1890, d. 1.9. 1919. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Séra Björn Jónsson fæddist á Þverá í Blönduhlíð í Skagafirði 7. október 1927. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 20. desember 2011. Útför sr. Björns fór fram frá Akraneskirkju 29. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir

Guðbjörg Hólmfríður Guðmundsdóttir fæddist í Holti á Nesjum í Austur-Húnavatnssýslu 15. apríl 1922. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson, f. 27.2. 1892, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Haddur Júlíusson

Haddur fæddist á Sólheimum í Svalbarðsstrandarhr., S-Þing.17. júní 1928. Hann lést 9. desember 2011. Foreldrar hans voru Júlíus Jóhannesson, fæddur á Litlu-Tjörn, S-Þing. 9. júlí 1893, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Hafsteinn Birgir Sigurðsson

Hafsteinn Birgir Sigurðsson fæddist í Vetleifsholti 12. október 1957. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu 26. desember sl. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Núpi undir Eyjafjöllum, fædd 5. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 2604 orð | 1 mynd

Herdís Albertsdóttir

Herdís Albertsdóttir var fædd á Ísafirði 19.11. 1908. Hún lést 24. desember 2011. Foreldrar hennar voru þau Albert Jónsson f. 1848, d. 1916 járnsmiður á Ísafirði og kona hans Magnea Guðný Magnúsdóttir f . 1872, d. 1946 húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 1298 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Nefsstöðum í Stíflu í Fljótum 2. september 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 29. desember 2011. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jónsdóttir, f. 4. júlí 1889, d. 10. feb. 1942 og Jónas Jónasson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2012 | Minningargreinar | 24 orð

Rangt höfundarnafn

Rangt höfundarnafn Rangur höfundur er skráður undir minningargrein um Aðalheiði Árnadóttur sem birtist í Morgunblaðinu 6. janúar sl. Réttur höfundur er Valborg H.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Landsbankinn eignast Sparisjóð Svarfdæla

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Stjórn Sparisjóðs Svarfdæla og Landsbankinn hf. hafa náð samkomulagi um að Landsbankinn kaupi allar eignir og rekstur sparisjóðsins og haldi áfram fjármálastarfsemi í Dalvíkurbyggð. Í tilkynningu frá H. F. Meira
7. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Samið um endurskipulagningu Olís

Samkomulag hefur tekist við Landsbankann um fjárhagslega endurskipulagningu Olís og tengdra félaga, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
7. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 2 myndir

Skúli kaupir í Skýrr og sest í stjórn

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Fjárfestingafélagið Títan, sem er í eigu Skúla Mogensen, hefur bæst í hóp stærstu hluthafa Skýrr með um 5% hlut. Meira
7. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Ungverjar í ruslflokk

Greiningarfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn ungverska ríkisins í BB+ eða í svonefndan ruslflokk. Áður höfðu bæði Moody's og Standard & Poor's lækkað einkunn Ungverja í ruslflokk. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2012 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Fjölbreytt samsafn hátalara kemur fram á tónleikunum

Akusmonium tónleikar, tónlist fyrir hátalara, verða haldnir í dag kl 16:00 í sal Tónverkamiðstöðvar Íslands, Skúlatúni 2, efstu hæð. Þar mun fjölbreytt samansafn hátalara flytja nýja íslenska tónlist eftir meðlimi S.L.Á.T.U.R.-samtakanna. Meira
7. janúar 2012 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Heimskort í myndum

Það er skemmtilegt að láta sig dreyma um þennan stóra og víða heim þarna úti. Skoða myndir og hugsa með sér hvaða staði maður vildi helst heimsækja. Vefsíðan panoramico.com er tilvalin til þess að láta sig dreyma. Meira
7. janúar 2012 | Daglegt líf | 641 orð | 5 myndir

Lögin eru fjársjóður Eyjamanna

Lög Oddgeirs Kristjánssonar við texta vina hans, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og Lofts Guðmundssonar, njóta enn mikilla vinsælda 45 árum eftir andlát hans. Eyjamenn syngja reglulega saman þessi lög. Meira
7. janúar 2012 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

...saumið þjóðbúning

Nú á vorönn er hægt að sækja ýmis námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands. Meðal annars er hægt að læra að sauma þjóðbúning kvenna, barnabúning og skírnarkjóla. Á barnabúninganámskeiðinu er saumaður 19. eða 20. aldar upphlutur á telpu allt að 10 ára. Meira
7. janúar 2012 | Daglegt líf | 416 orð | 1 mynd

Stórtónleikar á morgun í Eyjum

Bjarni Ólafur Guðmundsson stendur fyrir stórtónleikum í Höllinni í Vestmannaeyjum á morgun, sunnudag, en það er sama uppfærsla og var á tónleikunum í Hörpu á afmælisdegi Oddgeirs, 16. nóv. síðastliðinn. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2012 | Í dag | 1181 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

Orð dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Bafta-tilnefningar

Kvikmyndirnar My Week With Marilyn og Tinker Tailor Soldier Spy fengu flestar tilnefningar, eða 16 hvor, til bresku kvikmyndaverðlaunanna Bafta. Meira
7. janúar 2012 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sveitakeppni í Seattle. V-Enginn. Meira
7. janúar 2012 | Fastir þættir | 312 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jólamót BR Helgi Sigurðsson og Ísak Örn Sigurðsson unnu jólatvímenning Bridsfélags Reykjavíkur sem spilaður var 30. des. sl. Lokastaða efstu para % skor: Helgi Sigurðss. - Ísak Örn Sigurðss. 61,6 Björn Eysteinss. - Guðm. Hermannss. 59,8 Friðþj. Einarss. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 361 orð

Fjallafála í Fljótshlíðinni

Ég hitti karlinn á Laugaveginum niðri á Lækjartorgi og talið barst að pólitíkinni eins og oft áður. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 255 orð

Gróa á Leiti

Gróa á Leiti er ein frægasta söguhetja Jóns Thoroddsens, skálds og sýslumanns. „Aldrei trúði hún meir en einum í senn fyrir trúnaðarmálum, og svo var hún orðvör, að aldrei greindi hún sögumann. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Ragnar Zólberg til liðs við Pain of Salvation

Ragnar Zólberg er genginn til liðs við sænsku þungarokkssveitina Pain of Salvation sem gítarleikari. Hljómsveitin er ein sú virtasta sem leggur fyrir svokallað framsækið þungarokk eða „prog-metal“ og á þéttan hóp aðdáenda um allan heim. Meira
7. janúar 2012 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Sindy-hús í afmælisgjöf

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir fagnar 35 ára afmæli sínu í dag og hyggst fagna tímamótunum með því að snæða mexíkóskan mat í boði bróður síns og konu hans. Meira
7. janúar 2012 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 Bb4 7. a3 Bxc3+ 8. Rxc3 d5 9. exd5 exd5 10. Bd3 d4 11. De2+ Be6 12. Re4 Rxe4 13. Dxe4 Dd5 14. Bf4 Da5+ 15. Bd2 Dd5 16. 0-0 Dxe4 17. Bxe4 0-0 18. Hfe1 Hac8 19. Had1 Hfd8 20. Bf4 He8 21. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Uppselt á Fanný...

Gríðarlegur áhugi er á Fanný og Alexander sem Borgarleikhúsið frumsýndi í gær. Þegar er uppselt á allar sýningar fram í mars. Til að mæta hinni miklu eftirspurn hefur verið bætt við tveimur aukasýningum nú í janúar og febrúar auk sýninga í mars og... Meira
7. janúar 2012 | Fastir þættir | 224 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fór á Fanný og Alexander í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi og var að velta fyrir sér hvað þetta verk er stórt í listaheimi Norðurlanda. Verkið skrifaði Svíinn Ingmar Bergman sem er einn merkasti sviðs- og kvikmyndaleikstjóri sögunnar. Meira
7. janúar 2012 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. janúar 1906 Ungmennafélag Akureyrar var stofnað. Það hefur verið talið fyrsta ungmennafélagið hér á landi og beitti sér fyrir stofnun UMFÍ. 7. Meira

Íþróttir

7. janúar 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót í Danmörku Pólland – Ísland 31:31 Danmörk &ndash...

Alþjóðlegt mót í Danmörku Pólland – Ísland 31:31 Danmörk – Slóvenía 29:29 *Ísland mætir Slóveníu í dag og Danmörku á morgun. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

„Getum leikið frábærlega“

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ef við tökum það jákvæða úr þessum leik þá sýndi liðið alveg gríðarlegan „karakter“ að vinna sig út úr þeirri slæmu stöðu sem það var komið í að loknum fyrri hálfleik,“ sagði Guðmundur Þ. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 1012 orð | 3 myndir

„Höfum verið gjafmildir að senda boltann“

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Helgi Jónas Guðfinnsson er á sínu öðru tímabili með Grindavík í körfuknattleik karla. Helgi er Grindvíkingur í húð og hár og spilaði mestallan sinn feril í gula búningnum. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Þetta var eins og í amerískri bíómynd“

Íshokkí Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta var eins og í amerískri bíómynd,“ sagði Sigurður Sigurðsson, leikmaður SA Jötna, sem unnu á fimmtudaginn SR, 8:7, á Íslandsmótinu í íshokkí. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Liverpool – Oldham 4:1 Craig...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Liverpool – Oldham 4:1 Craig Bellamy 30., Steven Gerrard, víti, 45., Jonjo Shelvey 68., Andy Carroll 89., Stewart Downing 90. – Robbie Simpson 28. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 365 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hollenska knattspyrnufélagið AZ Alkmaar hefur framlengt samning sinn við landsliðsmanninn Jóhann Berg Guðmundsson til vorsins 2014 en hann átti að renna út næsta vor. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 467 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson vill feta í fótspor gamla samherja síns, Demba Ba , og skora fyrir Swansea en Gylfi gæti leikið sinn fyrsta leik með liðinu í dag þegar það mætir Barnsley í ensku bikarkeppnini í knattspyrnu. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 598 orð | 4 myndir

Guðjón Valur fór á kostum í Kolding

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum og skoraði 13 mörk þegar íslenska landsliðið í handknattleik gerði jafntefli við Pólverja, 31:31, í fyrstu umferð á æfingamóti í Kolding í Danmörku síðdegis í gær. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Jóhann lánaður til KA

Jóhann Helgason sem leikið hefur með Grindvíkingum síðan árið 2006 gengur aftur til liðs við uppeldisfélag sitt KA samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Jóhann mun í dag skrifa undir lánssamning sem gildir út komandi leiktíð. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 16-liða úrslit: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Poweradebikar karla, 16-liða úrslit: Dalhús: Fjölnir – Njarðvík b L16.15 Smárinn: Breiðablik – KFÍ S14 Njarðvík: Njarðvík – Höttur S14.30 Ásgarður: Stjarnan – Snæfell S15.45 Borgarnes: Skallagr. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Liverpool var fyrst liða áfram í bikar

Liverpool varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í 32 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að sigra C-deildarliðið Oldham, 5:1, á Anfield í Liverpool. Robbie Simpson kom Oldham yfir á 28. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Styrktargreiðslurnar hækka

FRÉTTASKÝRING Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
7. janúar 2012 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Tinna reynir við Evrópumótaröðina

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr Keili í Hafnarfirði, mun á morgun þreyta frumraun sína í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira

Finnur.is

7. janúar 2012 | Finnur.is | 153 orð | 1 mynd

Fiskuðu fyrir á áttunda milljarð króna

Skip Þorbjarnar í Grindavík lönduðu alls 25.507 tonnum á árinu sem er að líða. Afli frystitogara fyrirtækisins var 16.344 tonn og línubátarnir komu að landi með alls 9.163 tonn. Heildarverðmæti afla skipanna var rúmlega 7,1 milljarður króna. Meira
7. janúar 2012 | Finnur.is | 60 orð

Norræni sjóðurinn styrkir íslenskt

Fimmtán íslensk menningarverkefni fengu styrk úr Norræna menningarsjóðnum í fyrra. Alls greiddi Norræni menningarsjóðurinn út 23,4 milljónir DKR til samtals 232 norrænna samstarfsverkefna. Til íslensku verkefnanna fimmtán fóru tæpar 1,4 millj. DKR. Meira
7. janúar 2012 | Finnur.is | 184 orð | 1 mynd

Valitor veitir styrki

Samfélagssjóður Valitor úthlutaði átta styrkjum í nýliðnum desembermánuði en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. Meira

Ýmis aukablöð

7. janúar 2012 | Blaðaukar | 232 orð | 2 myndir

Skattlagning eyðileggur lífeyrissjóðina

Tímabært er að alþingismenn og ráðherrar umgangist almenna lífeyrissjóði á forsendum sjóðanna en ekki sem skattfé. Þetta segir Sigurður Bessason, formaður Eflingar – stéttarfélags, í leiðara fréttablaðs félagsins sem kom út nú eftir áramótin. Meira
7. janúar 2012 | Blaðaukar | 70 orð

Skráningum nýrra fyrirtækja fjölgar

Alls 166 ný einkahlutafélög voru skráð í nóvember sl. samanborið við 117 einkahlutafélög í þeim sama mánuði í nóvember í fyrra. Eftir flokki atvinnugreina voru flest einkahlutafélög skráð í heild- og smásöluverslun og bílviðgerðir koma næst. Meira
7. janúar 2012 | Blaðaukar | 187 orð | 1 mynd

Útgjöld jukust um nær fjórðung

Útgjöld vegna bóta almannatrygginga jukust um 12,6 milljarða króna á sl. ári miðað við árið á undan, eða um 23%. Alls námu námu útgjöldin um 67,2 milljörðum. Þetta er niðurstaða uppgjörs velferðarráðuneytisins um útgjöld almannatrygginga. Meira
7. janúar 2012 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Þúsundir hafa misst vinnuna

Alls 8.357 manns hefur verið sagt upp með hópuppsögnum á síðustu fjórum árum. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá Vinnumálastofnun. Uppsagnahrinan hófst strax við hrunið haustið 2008 og er ekki afstaðin enn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.