Greinar miðvikudaginn 11. janúar 2012

Fréttir

11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Annasamir dagar í upplýsingaþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikið álag þessa dagana og stöðugt hringt. Sérstaklega var mikið að gera á milli klukkan sjö og níu í morgun. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Álverðið er óvenju dyntóttur dansfélagi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Oft verða sveiflur á álverði á heimsmarkaði, á seinni árum hefur það verið hátt sem kemur sér vel fyrir Landsvirkjun. En niðursveifla getur fljótt þýtt milljarðatap í krónum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bræla á miðunum

Fiskiskipaflotinn var að mestu í landi í gær vegna brælu. Nokkrir stórir togarar voru þó að veiðum djúpt út af Vestfjörðum. Loðnuskipin voru flest í landi líkt og minni fiskiskip eða í vari, að sögn Vaktstöðvar siglinga síðdegis í gær. Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Cantona í forsetaframboð?

Franski kvikmyndaleikarinn Eric Cantona, sem gerði garðinn frægan í fótboltanum með Manchester United, virðist nú ætla að hasla sér völl í stjórnmálunum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Dragnótabann í Hæstarétti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Málflutningur verður í dag fyrir Hæstaréttti í máli útgerðar Sigurbjörns ehf. í Grímsey gegn sjávarútvegsráðherra vegna banns á dragnótaveiðum á innanverðum Skagafirði. Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Fangelsið sagt kynda undir hatri

Kandahar. AFP. | Fyrir tíu árum réðust bandarískir hermenn inn á heimili Afganans Hajis Shahzada, tóku hann til fanga og fluttu í bandarísku herstöðina í Guantanamo á Kúbu. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 710 orð | 4 myndir

Fjöldi PIP-púða sprunginn

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ókeypis ómskoðun á brjóstum er það sem íslenska ríkið býður þeim konum sem hafa fengið PIP-brjóstapúða ígrædda hér á landi, auk þess að greiða kostnað við að fjarlægja leka púða. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Forðast að draga vegna tjónamála

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Björgunarsveitum í Slysavarnafélaginu Landsbjörg hefur verið bent á að forðast eftir megni að draga bíla sem eru fastir vegna þess að tjón sem verður á bílunum lendir á björgunarsveitunum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Forsendur til að segja upp

„Menn þurfa að svara því í næstu viku hvað gera skal,“ segir Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar, um yfirvofandi endurskoðun kjarasamninga. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Frönsk kvikmyndahátíð

Dagana 27. janúar til 9. febrúar stendur Græna ljósið ásamt öðrum að Franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Að venju verða sýndar tíu úrvalsmyndir og ber þar helst að nefna opnunarmyndina, The... Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hraðlestakerfi samþykkt

Breska stjórnin hefur lagt blessun sína yfir áætlun um nýtt hraðlestakerfi þrátt fyrir harða andstöðu umhverfisverndarsamtaka. Áætlað er að lestakerfið kosti jafnvirði 6.300 milljarða króna. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð

Innan raunhæfra marka

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Helstu forsendur varðandi stofnkostnað og rekstur Vaðlaheiðarganga eru innan raunhæfra marka en miðað við fyrirliggjandi áætlanir yrði svigrúm félagsins Vaðlaheiðarganga hf. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Joachim Spieth spilar á Faktorý

Þýski house/techno-stuðboltinn Joachim Spieth spilar á Faktorý á laugardaginn. Spieth rekur útgáfuna Affin sem nýtur mikillar virðingar innan alþjóðlegu danstónlistarsenunnar og hefur vegur hennar vaxið hratt frá stofnun árið 2008. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jón Lárusson gefur kost á sér til forseta

Jón Lárusson, lögreglumaður, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. „Á þeim erfiða tíma sem nú ríkir á Íslandi hefur almenningur ítrekað hrópað á hjálp,“ segir Jón í tilkynningu. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kampakátir með Kyndilinn

Nemendur í 9. bekk Vogaskóla í Reykjavík fengu í gær afhentar Kindle lestölvur, eða „Kyndil“ eins og þær eru stundum kallaðar, til afnota. Næstu mánuðina verður fylgst með því hvernig tölvurnar nýtast þeim í námi og verður m.a. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Kjötsúpa löguð alla daga

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við höldum okkar striki með allt. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Margir sátu fastir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjöldi fólks komst ekki leiðar sinnar innanlands í gær vegna óveðurs og ófærðar. Vegir voru ýmist þungfærir eða lokaðir um vestanvert landið og skafrenningur og éljagangur byrgði ökumönnum sýn. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Martröð öskukarlsins

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sumar starfsstéttir finna meira fyrir færðinni en aðrar. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Málflytjandi ráðinn til að verja Ísland

Utanríkisráðherra kynnti í gær ríkisstjórninni ákvörðun sína um að ráða Tim Ward QC til að vera aðalmálflytjandi í samningsbrotamálinu sem Eftirlitsstofnun EFTA hefur höfðað vegna ábyrgðar á lágmarkstryggingu á Icesave-reikningunum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mike Pollock og Siggi Sig. með plötu

Ný EP-plata með Mike Pollock eða Michael Dean Odin Pollock & Sigga Sig. er komin út á tonlist.is og gogoyoko. Hún er fjögurra laga og það er Synthadelia Records sem gefur út. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Mikil skerðing, hærri iðgjöld

Helstu forsendur fyrir viðmiði lífeyrissjóða um 3,5% raunávöxtun eigna hafa breyst. Ef viðmið lífeyrissjóða yrði lækkað myndi það hins vegar hafa mikil áhrif á einstaka hópa sjóðfélaga. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Minnst 52 konur ætla í mál vegna brjóstapúðanna

Fimmtíu og tvær konur hér á landi höfðu í gær ákveðið að taka þátt í málsókn vegna frönsku PIP-brjóstapúðanna. Lögmaður kvennanna, Saga Ýrr Jónsdóttir, á von á því að þeim fjölgi á næstu dögum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Nafnið of langt fyrir þjóðskrá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hjá þjóðskrá er að hefjast vinna við lagfæringar á hugbúnaði til að hægt verði að birta óskammstöfuð nöfn sem flestra í tölvukerfi þjóðskrár. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Neituðu ásökunum um umboðssvik

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hvorki Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, né Guðmundur Hjaltason, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, mættu við þingfestingu málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Petra Sveinsdóttir steinasafnari

Ljósbjörg Petra María Sveinsdóttir, sem stofnaði Steinasafn Petru á Stöðvarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði í gærmorgun. Petra var 89 ára gömul, fædd að Bæjarstöðum við Stöðvarfjörð 24. desember 1922. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Hindranir Borgarbúar hafa átt í erfiðleikum með að komast leiðar sinnar að undanförnu þar sem yfirvöld hafa ekki hreinsað götur og gangstíga en við Kleppsveg má finna leið framhjá... Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg rukkar fatlaða fyrir hádegismatinn

Um 100 þroskahamlaðir og fatlaðir einstaklingar, sem starfa á vernduðum vinnustöðum í Reykjavík, munu nú greiða 610 krónur fyrir hádegismat, samkvæmt nýrri gjaldskrá sem samþykkt var í borgarstjórn 15. nóvember síðastliðinn. Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 88 orð

Reyndi að stela kornabarni

24 ára kona hefur verið handtekin og ákærð fyrir tilraun til að stela nýfæddu barni á sjúkrahúsi á Nýja-Sjálandi. Konan er sögð hafa blekkt fjölskyldu sína, þóst vera barnshafandi og farið á fæðingardeild sjúkrahússins í þeim tilgangi að stela barni. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Réðst á samfanga sinn á Litla-Hrauni

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt refsifanga á Litla-Hrauni í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á samfanga sinn og slá hann í andlitið. Sá sem varð fyrir árásinni kinnbeinsbrotnaði og fékk fleiri áverka. Árásin var gerð í maí í fyrra. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samfylkingin flýtir ekki landsfundinum

Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar bókaði á fundi sínum í gær andstöðu sína við að haldinn yrði landsfundur flokksins í vor eins og tillaga hafði komið fram um. Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnarinnar, segir ekkert kalla á fund í vor. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sex gámar fuku af Selfossi og í sjóinn

Sex tómir gámar fuku af Selfossi, gámaskipi Eimskipafélagsins, í brjáluðu veðri í fyrrinótt. Skipið var á leið á Grundartanga en í gærmorgun þegar birti varð skipstjóri þess var að nokkra gáma vantaði. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sigmúnd Eyjamaður ársins

Skopmyndateiknarinn Sigmúnd Jóhannsson var í gær valinn Eyjamaður ársins 2011 hjá vikublaðinu Fréttum. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sjaldséður Svalbrúsi

Ekki er mikið um að framandi fuglategundir sjáist hér við land á þessum árstíma. Svalbrúsi hefur þó sést í Fáskrúðsfirði síðan um jól og er þetta aðeins í annað skipti sem staðfest er heimsókn svalbrúsa hingað til lands. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð

Skammstafa þarf löng nöfn í þjóðskrá

Mörg löng mannanöfn eru skammstöfuð í tölvuútgáfu þjóðskrár. Þar er aðeins mögulegt að fullskrifa nöfn með 31 staf, ásamt stafabilum, eða færri. Börn geta borið allt að sex nöfn og kenninöfn, það er að segja þrjú eiginnöfn, millinafn og tvö kenninöfn. Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Stúlkan álitin holdtekja gyðju

„Lifandi gyðja“, Kumari, tekur hér þátt í trúarhátíð í Katmandú, höfuðborg Nepals. Hefð er fyrir því í Katmandú-dal að velja Kumari-gyðju úr röðum ungra stúlkna. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Systir Elísabeth

Látin er í Kaupmannahöfn systir Elísabeth, 96 ára að aldri. Hún var ein Jósefssystra og starfaði á St. Jósefsspítala í Landakoti frá 1945 til 1977. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sögufrægar eyjar til sölu

Hinar sögufrægu Svefneyjar í Reykhólahreppi eru nú til sölu hjá Fasteignasölunni Torgi en eyjarnar hafa verið í eigu tveggja fjölskyldna síðastliðin 18 ár. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Tæplega 1.200 manns hafa sótt um störf hjá Bauhaus

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá því Bauhaus auglýsti eftir starfsfólki í 60-80 störf í byggingavöruverslun fyrirtækisins í Reykjavík og þar til í gær höfðu hátt í 1.200 manns sent inn umsókn. Enn er vika eftir af umsóknarfrestinum. Meira
11. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vill berja andstöðuna niður

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, sagði í gær að mótmælin í landinu væru runnin undan rifjum erlendra afla og kvaðst vera staðráðinn í því að berja niður „hryðjuverkastarfsemi“ þeirra „með harðri hendi“. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Yfir 800 símtöl í Neyðarlínuna í gær

Neyðarlínan, 112, fékk talsvert margar hringingar vegna óveðursins í gær. Fólk hringdi m.a. vegna foks, fastra bíla og rafmagnstruflana. Alls bárust 112 yfir 800 hringingar frá miðnætti í fyrrinótt. Meira
11. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Þyrfti 7,8 milljarða króna á ári í 40 ár

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áfallin skuldbinding B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var neikvæð um 320 milljarða í árslok 2010 og heildarskuldbindingin gagnvart sjóðfélögum, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2012 | Leiðarar | 270 orð

Áhrif smáríkja innan ESB

Schwarzenberg hittir naglann á höfuðið um áhrif smáríkjanna í ESB Meira
11. janúar 2012 | Leiðarar | 328 orð

Ástæða til að óttast

Full ástæða er til að óttast frekari skattahækkanir og nýja skatta Meira
11. janúar 2012 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Stoppklossar

Gunnar Rögnvaldsson þakkar sínum sæla að búa utan borgarmarkanna: Svifryk innivinnu borgarstjórans hefur gert það að verkum að hann heldur að Reykjavík sé bær á Flórída eða Möltu. Meira

Menning

11. janúar 2012 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Aukasýning Silju og Böðvars

Feðgarnir frá Kirkjubóli er heiti tvöfaldrar sagnaskemmtunar sem boðið var upp á um síðustu helgi í Landnámssetrinu í Borgarnesi, með þeim Silju Aðalsteinsdóttur og Böðvari Guðmundssyni. Meira
11. janúar 2012 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Árlegir nýárstónleikar

Salon Islandus heldur sína árlegu nýárstónleika í Salnum, Kópavogi, föstudagskvöldið 13. janúar klukkan 20.00. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Ástarsambönd kosta fórnir

Madonna er heltekin af ástarsögu Játvarðs VIII Englandskonungs sem afsalaði sér krúnunni til að geta kvænst hinni bandarísku, fráskildu Wallis Simpson. Söngkonan leikstýrir og kom jafnframt að handritsgerð nýrrar myndar, W.E., sem segir söguna alla. Meira
11. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

„E.T. hringja heim“

Það er misjafnt hvað fólki gengur vel að vera með puttann á púlsinum. Kvikmyndir hafa orðið undir hjá mér þegar kemur að því að fylgjast með nýjustu straumum. Meira
11. janúar 2012 | Leiklist | 471 orð | 2 myndir

„Margar sýningar í einni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við notum allar aðferðir leikhússins sem okkur finnst henta til þess að segja þessa sögu, þ.m.t. söngleikjaformið. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Börnin vildu ekki flytja

David Beckham ætlar ekki að flytjast til Parísar til að leika með knattspyrnuliðinu Paris Saint-Germain og nú hefur eiginkona hans Victoria skýrt frá ástæðunni: Hún gat ekki hugsað sér að rífa börnin upp með rótum eina ferðina enn. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 376 orð | 2 myndir

Finnur alltaf fyrir smá fiðringi

Lögin fimm sem keppa í fyrsta undanúrslitaþættinum fyrir Evróvisjón-keppnina í Azerbaídsjan eru komin inn á vef Rúv. Þættirnir verða alls þrír, laugardagana 14., 21. og 28. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 406 orð | 2 myndir

Fín formúlumynd um Holmes

Leikstjóri Guy Ritchie Leikarar: Robert Downey, Jude Law, Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 46 orð | 3 myndir

Galdramaður á gítarinn

Tommy Emmanuel, einn færasti gítarleikari heims, hélt tónleika í Háskólabíói á mánudagskvöldið og var uppselt á herlegheitin. Björn Thoroddsen gítarleikari hitaði upp fyrir kappann. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Loki ræðir um framhaldið á Thor

Útsendarar kvikmyndaritsins Empire gripu leikarann Tom Hiddleston glóðvolgan á frumsýningu myndarinnar War Horse á dögunum og spurðu hann út í framhaldið á Thor, ofurmennamyndinni sem Kenneth Branagh leikstýrði. Meira
11. janúar 2012 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Már segir frá Jónsbókarhandriti Árna

Már Jónsson flytur í dag, miðvikudag, erindi í röðinni „Góssið hans Árna“ en erindin fjalla um handrit úr safni Árna Magnússonar. Már hefur mál sitt kl. 12.15 á bókasal Þjóðmenningarhússins og segir frá í um hálfa klukkustund. Meira
11. janúar 2012 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Með ösku í verkunum

Eldgosið í Eyjafjallajökli er áberandi í mörgum þeirra verka sem Vignir Jóhannsson myndlistarmaður hefur sýnt í húsnæði Norrænu ráðherranefndarinnar í Kaupmannahöfn frá 13. janúar. Meira
11. janúar 2012 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Reykholtskórinn þakkar Bjarna

Reykholtskórinn heldur tónleika í Reykholtskirkju á föstudaginn kemur, 13. janúar, og hefjast þeir klukkan 20.30. Meira
11. janúar 2012 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Rothögg fyrir City Opera?

New York City Opera á sér glæsta 69 ára sögu sem næststærsti flytjandi ópera í borginni, á eftir Metropolitan Opera, en í uppsetningum City Opera vöktu söngvarar á borð við Renee Fleming, Placido Domingo og Beverly Sills fyrst umtalsverða athygli. Meira
11. janúar 2012 | Tónlist | 247 orð | 1 mynd

Sigurvegarar leika

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur á hverju ári í samvinnu við Listaháskóla Íslands einleikarakeppni sem er opin tónlistanemum á háskólastigi. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Smáþáttaröð um Nelson Mandela

Nelson Mandela er viðfang smáþáttaraðarinnar Madiba (vinnutitill) en tökur hefjast í haust. Bresk, kanadísk og suðurafrísk framleiðslufyrirtæki koma að málum. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Star Wars-sjónvarpsþættir?

Rætt hefur verið um sjónvarpsþætti, byggða á Star Wars-myndunum, í nokkur ár en lítt hefur þokast vegna fjármagnsskorts. Þættirnir eru hins vegar komnir með titill, Star Wars: Underworld, að sögn framleiðandans, Ricks McCallums. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Tony Iommi með krabbamein

Tony Iommi, gítarleikari þungarokksgoðsagnanna í Black Sabbath, hefur greinst með eitlakrabbamein. Iommi, sem er 63 ára, greindi frá þessu sjálfur. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 677 orð | 2 myndir

Útflutningssjóður baráttumál

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Sigtryggur Baldursson, einnig þekktur sem Bogomil Font, tekur um næstu mánaðamót við stöðu framkvæmdastjóra ÚTÓN, útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, af Önnu Hildi Hildibrandsdóttur. Meira
11. janúar 2012 | Hönnun | 76 orð | 1 mynd

Útibú í Helsinki?

Solomon R. Guggenheim-stofnunin sem rekur Guggenheim-safnið fræga í New York og fjögur útibú þess í öðrum löndum, hefur lagt til við yfirvöld í Helsinki, að þau ráðist saman í undirbúning byggingar Guggenheim-safns þar í borg. Meira
11. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Útlendingar eyða vel á Airwaves

ÚTÓN framkvæmdi könnun á Iceland Airwaves-hátíðinni sem fram fór 2011 í samstarfi við Íslandsstofu. Helstu niðurstöður eru þær að velta erlendra gesta hefur aukist um 55% en veltan var 482,5 m.kr. og þá er ferðakostnaður ótalinn. Gestirnir vörðu 313 m. Meira

Umræðan

11. janúar 2012 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Atvinnulífið þarf öflugar rannsóknir og trausta stjórnsýslu

Eftir Vilmund Jósefsson: "Skipta má verkefnum umhverfisráðuneytis milli iðnaðar-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis án þess að slaka á efnislegum kröfum í umhverfismálum." Meira
11. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 449 orð | 1 mynd

Ábyrgðir

Frá Hafsteini Sigurbjörnssyni: "Fyrir Alþingi liggur tillaga frá Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, um að Alþingi dragi til baka ákæru sína á hendur Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra." Meira
11. janúar 2012 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Grípa þarf til raunhæfra aðgerða

Eftir Hörpu Njáls: "Stjórnvöld halda áfram uppteknum hætti og kynda undir verðtryggingu – afleiðingarnar brenna á heimilunum í landinu. Við slíkt verður ekki unað." Meira
11. janúar 2012 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Ný veraldarskipan

Eftir Elías Kristjánsson: "Mín hugmynd er sú að við Íslendingar byrjum að beita okkur fyrir nýju ríkjasambandi á gömlu EFTA-nótunum, Norðurlönd, England, Grænland og Kanada." Meira
11. janúar 2012 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

RÚV – Ríkisútvarp vinstrimanna?

Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Getur verið að fyrrverandi kosningastjóra Samfylkingarinnar, Helga Seljan, finnist betra að taka gagnrýnilaus spjallviðtöl við ráðherra Samfylkingarinnar?" Meira
11. janúar 2012 | Velvakandi | 238 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað er læknirinn Dagur að hugsa? Mig furðar stórum á því, að læknirinn Dagur B. Meira
11. janúar 2012 | Pistlar | 509 orð | 1 mynd

Það er hált á svellinu

Öllu virðist nú hægt að snúa upp í pólitískt argaþras. Meira að segja veðrinu. Desember 2011 var sá snjóþyngsti í Reykjavík síðan 1984 og eftir hressilega ofankomu í lok mánaðarins var snjódýptin í höfuðborginni sú mesta síðan mælingar hófust árið 1921. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2012 | Minningargreinar | 4010 orð | 1 mynd

Arnór Jón Sveinsson

Arnór Jón Sveinsson fæddist á Akureyri 17. júlí 1946. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldu sinnar 3. janúar 2012. Foreldrar hans voru Herdís Finnbogadóttir, f. 21. júní 1922, d. 3. apríl 1948 og Sveinn Árnason, f. 26. ágúst 1921, d. 21. júlí... Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Gísli Eiríksson

Gísli Eiríksson fæddist í Hafnarfirði 24. apríl 1944. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. janúar 2012. Foreldrar hans voru Kristín Guðrún Gísladóttir, f. 1. nóvember 1919, látin 9. apríl 1996, og Eiríkur Sigurjónsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Gréta Steinþórsdóttir

Gréta Þorbjörg Steinþórsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. september 1924. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 21.desember síðastliðinn. Gréta var jarðsungin frá Fossvogskirkju 5. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Herdís Hinriksdóttir

Herdís Hinriksdóttir fæddist í Stavanger í Noregi 10. júní 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 23. desember 2011. Útför Herdísar fór fram frá Dómkirkjunni 4. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 1852 orð | 1 mynd

Ingigerður Jónsdóttir

Ingigerður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1921. Hún andaðist 4. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Jón Kristjánsson, f. 14. ágúst 1883, d. 2. febrúar 1938, verkamaður í Reykjavík, og Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Ingólfur Bárðarson

Ingólfur Bárðarson rafverktaki fæddist í Keflavík 9. október 1937. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 27. desember 2011. Útför Ingólfs var gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju föstudaginn 6. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Kristján Sigurðsson

Kristján Sigurðsson fæddist á Seyðisfirði 19. apríl 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 2. janúar 2012. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Arngrímssonar, ritstjóra og kaupmanns á Seyðisfirði, f. 28. ágúst 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Rannveig María Garðars

Rannveig María Garðars fæddist í Reykjavík 1. september 1927. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. desember 2011. Rannveig var jarðsungin frá Dómkirkjunni 2. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Sigmundur Jónsson

Sigmundur Jónsson fæddist 9. ágúst 1927. Hann lést 12. desember 2011. Útför Sigmundar fór fram frá Barðskirkju í Fljótum 30. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhanna Andrésdóttir

Sigríður Jóhanna Andrésdóttir, Hanna Andrésar, fæddist á Siglufirði 15. desember 1923. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. október 2011. Útför Hönnu fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 3. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist hinn 9. desember 1951 á Miklubraut 68 í Reykjavík. Hann lést að morgni nýársdags 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Sigurður var sonur Stefaníu Aðalsteinsdóttur, f. 1. nóvember 1922, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2012 | Minningargreinar | 2938 orð | 1 mynd

Valtýr Blöndal Guðmundsson

Valtýr Blöndal Guðmundsson bóndi í Bröttuhlíð fæddist á Steiná í Svartárdal 20. júlí 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 22. desember 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Jakobsson, f. 17. ágúst 1884, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 391 orð | 1 mynd

Frekari hækkun skatta verður ekki á næstunni

Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra sagði í gær á Skattadegi Deloitte að ekki væri gert ráð fyrir frekari hækkun skatta á næstunni. Hún varði þær skattabreytingar sem þessi ríkisstjórn hefði staðið fyrir. Meira
11. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Heimsmarkaðsverð olíu hækkaði nokkuð í gær

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði nokkuð í gær. Áhrif til hækkunar voru m.a. aukin einkaneysla í Bandaríkjunum og óeirðir í Nígeríu. Í New York hækkaði verð á hráolíu til afhendingar í febrúar um 1,38 dali og var 102,69 dalir tunnan. Meira
11. janúar 2012 | Viðskiptafréttir | 36 orð

Útlendingar stærstir

Útlendingar voru stærstu eigendur ríkisverðbréfa í lok nýliðins árs. Áttu þeir 31% af ríkisverðbréfum, lífeyrissjóðir áttu 27% og verðbréfasjóðir áttu 17%. Meira

Daglegt líf

11. janúar 2012 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Gegn tóbaksnotkun

Þjóðminjasafn Íslands í samstarfi við Krabbameinsfélagið, embætti landlæknis og Prentsmiðjuna Odda býður grunnskólanemendum í 7.-10. Meira
11. janúar 2012 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

...komdu með góða hugmynd

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin í Reykjavík fer fram nú um helgina. Meira
11. janúar 2012 | Daglegt líf | 771 orð | 3 myndir

Kærleiksrík samvera með krílum

Nuddarinn Dýrleif Skjóldal og ljósmyndarinn Ragnheiður Guðmundsdóttir taka höndum saman í fallega myndskreyttri bók sem kallast Nuddbókin. Meira
11. janúar 2012 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd

Sjálfboðastörf í Palestínu 2012

Á nýju ári er alltaf gott að taka sér eitthvað nýtt fyrir hendur og þeir sem hafa kannski lengi látið sig dreyma um að sinna sjálfboðastörfum úti í hinum stóra heimi ættu hiklaust að mæta á morgun, fimmtudag, á kynningarfund á sjálfboðaliðastarfi í... Meira
11. janúar 2012 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Skemmtilega ósmekklegt

Mikið er til af skemmtilegum og kostulegum hlutum í henni veröld. Eitt af því eru minjagripir sem geta jú verið misfallegir. Á vefsíðunni shelfofshame.com gefur að líta nokkra slíka gripi. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2012 | Í dag | 144 orð

Af uppvaski og götum

Sigrún Haraldsdóttir hefur velt hálkuvörnum í Reykjavík fyrir sér eins og aðrir borgarbúar: „Það að bera sand á svell er svakalega vitlaust ef svo þarf að fjarlægja hann síðar. Meira
11. janúar 2012 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tanndráttur Berkowitz. Norður &spade;G32 &heart;Á ⋄ÁKD97 &klubs;ÁKD2 Vestur Austur &spade;7 &spade;K1086 &heart;D8765 &heart;G1093 ⋄108653 ⋄G &klubs;109 &klubs;8654 Suður &spade;ÁD954 &heart;K42 ⋄42 &klubs;G73 Suður spilar 6&spade;. Meira
11. janúar 2012 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jólamót á Reyðarfirði Jólamót Bridgesambands Austurlands var haldið 30. desember 2011 á Reyðarfirði. Að þessu sinni tóku 16 pör þátt í mótinu. Efstu pör: Guttormur Kristmss. - Magnús Ásgrss. 53 Pálmi Kristmannss. - Þorsteinn Bergss. Meira
11. janúar 2012 | Árnað heilla | 182 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli sama dag

„Við hjónin erum stödd í París og verðum þar í nokkra daga, meðal annars í tilefni af afmælinu mínu en við eigum líka 40 ára brúðkaupsafmæli sama dag,“ segir dr. Ágúst Einarsson prófessor sem er sextugur í dag. Meira
11. janúar 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta...

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12. Meira
11. janúar 2012 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 Rge7 7. He1 0-0 8. Rbd2 b5 9. e5 Dc7 10. De2 Ba6 11. Re4 Rxe5 12. Rxe5 Dxe5 13. Bf4 Dxb2 14. Rxc5 Da3 15. Rxd7 Hac8 16. Be5 Hfd8 17. Rf6+ Kh8 18. Rg4 Rc6. Staðan kom upp í 1. Meira
11. janúar 2012 | Fastir þættir | 318 orð

Víkverjiskrifar

Silvia Baumann er í vanda stödd. Baumann er þýsk ekkja, af svissnesku bergi brotin, og nú liggur hún í dái á sjúkrahúsi í London og á skammt eftir ólifað. Baumann er vellauðug og mun skilja eftir sig tæpar fjórar milljónir punda. Meira
11. janúar 2012 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1897 Leikfélag Reykjavíkur var stofnað. Fyrsta sýningin var þó ekki fyrr en í lok ársins. 11. janúar 1918 Bjarndýr gengu á land í fyrsta sinn þennan frostavetur. Það var í Núpasveit, austan Öxarfjarðar. Meira

Íþróttir

11. janúar 2012 | Íþróttir | 102 orð

Alexander til skoðunar hjá Sogndal

Alexander Magnússon, bakvörðurinn sterki í liði Grindvíkinga, heldur á morgun til Noregs þar sem hann verður til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sogndal. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Aron Einar og félagar halda í vonina

Það er ekki öll von úti enn hjá Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hans í Cardiff um að leika til úrslita um enska deildabikarinn á Wembley í næsta mánuði. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

„Lítið og huggulegt félag“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason er orðinn leikmaður belgíska liðsins OH Leuven. Stefán skrifaði undir eins og hálfs árs samning við nýliðana með möguleika á að bæta einu ári við samninginn. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 871 orð | 1 mynd

„Það þarf aðeins að reyna að bremsa Guðjón Val af“

EM karla Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Crystal Palace...

England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Crystal Palace – Cardiff Anthony Gardner 43. • Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Cardiff. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson varð í öðru sæti í vali stuðningsmanna þýska handknattleiks liðsins Kiel á leikmanni desembermánaðar. Þýski landsliðsmaðurinn Christian Zeitz hlaut 36,2% atkvæðanna, Aron fékk 16,0% og Dominik Klein varð þriðji með 7,5%. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 241 orð

Hughes tekinn við Heiðari og félögum

Heiðar Helguson og samherjar hans hjá enska úrvalsdeildarliðinu QPR fengu nýjan knattspyrnustjóra í gær þegar Walesverjinn Mark Hughes skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Hækkaði sig um þrjú sæti

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Tinna Jóhannsdóttir, kylfingur úr Keili, stendur mjög vel að vígi fyrir lokahringinn á úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á La Manga á Spáni. Tinna er í 5. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Björninn – SR Mörk/stoðsendingar Bjarnarins ...

Íslandsmót karla Björninn – SR Mörk/stoðsendingar Bjarnarins : Björninn: Brynjar Bergmann 1/1, Birkir Árnason 1/0, Hjörtur Geir Björnsson 1/0, Kópur Guðjónsson 1/0, Sergei Zak 0/1. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Vodafonehöllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Vodafonehöllin: Valur – Fjölnir 19.15 Ásvellir: Haukar – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 Hveragerði: Hamar – Keflavík 19.15 1. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Mikil spenna um sæti í úrslitakeppninni

Í Egilshöll Kristján Jónsson kris@mbl.is Skautafélag Reykjavíkur vann í gærkvöldi mikilvægan sigur á Birninum 7:4 á heimavelli Bjarnarins í Egilshöllinni á Íslandsmóti karla í íshokkí. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 115 orð | 7 myndir

Nýárssundið var haldið í 29. skipti

Hið árlega Nýárssund fatlaðra barna var haldið í Laugardalslauginni á sunnudaginn, eins og fjallað var um hér í Morgunblaðinu á mánudaginn. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Svíþjóð Solna – LF Basket 81:80 • Logi Gunnarsson skoraði 15...

Svíþjóð Solna – LF Basket 81:80 • Logi Gunnarsson skoraði 15 stig fyrir Solna. Borås – Sundsvall 80:87 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 13 stig fyrir Sundsvall, Hlynur Bæringsson 12 og Pavel Ermolinskij 20. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Tvö 1. deildarlið verða í undanúrslitum

Ljóst er að lið utan úrvalsdeildanna munu komast í undanúrslit Powerade-bikarsins bæði í karla- og kvennaflokki en dregið var í átta liða úrslitin í höfuðstöðvum Vífilfells í gær. 1. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Victor yfirgefur Hibernian og Skotland

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, komst í gær að samkomulagi við skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian um riftun samnings og er laus allra mála þaðan. Meira
11. janúar 2012 | Íþróttir | 5 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur Frakkland – Noregur 35:29...

Vináttulandsleikur Frakkland – Noregur... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.